Heimskringla - 20.07.1921, Qupperneq 5
WINNIPEG, MAN. 20. JDLI 1921
HEIMSKRINGLA
5. BLAÐS©A
Þegar þér sendið peninga.
Hvert sem peningar þurfa aíJ sendast, eru bánka-
ávísanir (Bank Draftsq og peninga ávísanir (Money
Order) óviðjafnanlegEir fyrir ósekikulheit, sparnað
og þægindi. — Þarfnist þér að senda peninga til
annara landa, verSur þessi banki yðar bezta aðstoð.
Að senda peninga upphæð upp til fimtíu dollara
innan Canada, eru banka ávísanir einna þægilegastar.
Frekari upplýsingar veitir þessi banki.
IMPERIAL BANK
OF canada
Útibú að GIMLI
(341)
Það getur verið margt sem
menn iþurfa og vilja framkvæma.
En þó að þaS hafi alt sína þýS-
ingu, fer fjarri því aS þaS sé alt
jafn mikilsvert.
AS kunna aS greina þaS í sund
ur, er nauSsynlegt fyrir hvern
manin. ÞaS getur oft staðiS á ótrú
lega miklu, aS sjá í fljótu bragSi,
hvaS má missa sig og hvaS verS-
ur aS framkvæmast.
Mannsæfin er þess utan stutt,
en tíminn hraSfara. ÞaS verSur
hver og einn aS hætta viS aS
framkvæma margt af því er hann
hafSi hugsaS sér aS framkvæma.
En þá kemur þaS sér vel aS hafa
þá gæfu, aS geta auSveldlega séS
hvaS þaS er sem má aS skaS-
lausu bíSa. Þó menn séu ekki
gæddir þessari gáfu í ríkum mæli
frá náttúrunnar hendi, geta þeir
talsvert þroskaS hana, smátt og
smátt, kosti þeir kapps um þaS.
Ef menn gerSu sér þaS aS vana
aS athuga á hverjum morgni
störf þau er þeir þurfa aS gera
þann og þann daginn, byrjuSu svo
á þeim nauSsynlegustu, en létu
undir atvikum komiS meS hin ^
þýSingarminni, væri fyrsta og erfj
iSasta sporiS yfirstigiS í þessu
efni. Menn venjast meS þessum
hætti ósjálfrátt á, aS athuga hver
störfin séu svo þýSingarmikil og
hver þýSingarlítil, og láta hin fyr
nefndu sitja í fyrirrúmi.
lEngin lífsregla er nauSsynlegri
en þessi fyrir þann sem vill kom-
ast áfram í héiminum, eSt láta
inikiS og nytsamt starf eftir sig
'liggja.
-------o--------
Kvenþjóðin og Alberta-
kosningin.
Þátttaka kvenna í kosningun
um í Alberta, er óvanalega mikil
og eftirtéktaverS.
ÞaS mun alveg nýtt í sögu
þessa lands, aS svo margar konur
hafi gefiS sig fram til þingmensku
í einu fylki.
ÁSur en konur öSluSust hér
kosninga-réttindi var því oít spáS
aS þær mundu ekki mikiS láta sig
þau réttindi skifta og þátttakan í
stjómmálum landsins verSa lítil
sem engin fyrst í staS.
Þetta er alveg öfugt viS þaS
sem reynslan ber vitni um. Kven-
þjóSin hefir hlutfallslega notaS
atkvæSisrétt sinn eigi síSur en
karlmenn.
Og nú í Alberta segja fréttimar
aS 8 konur hafi boSiS sig fram til
þingmensku. Er þaS svo stór hóp
ur, aS þær gætu myndaS flokk
sér og bætt nýjum flokki viS hina
4 stjórnarflokka er þar eru n« sem
stendur.
En auSvitaS stendux ekki til aS
þær geri þaS; konur eru yfirleitt
víSsýnni og sanngjarnari í stjórn-
málum en karlmenn, og ljá þeim
málum fylgi er þær álíta mikils-
verS, hvaS sem flokkaiskiftibgu
líSur.
Af þessum átta konum fylgja
tvær Stewart-stjórninni aS málum
Mrs. Nellie McClung í Edmonton
og Mrs. Langford í Calgary.
Bændaflokknum fylgja Mrs. L.
McKinney og Mrs. Parlby. I_
haldsflokknum Mr. E. Ferris í Ed-
mionton, óháSum Mrs. Annie Gale
frá Calgary. Verkamannaflokkn-
um fylgir Mrs. Mary Cantin í Ed-
monton og jafnaSarmönnum fylg-
jr Mrs. Marie Mellard, einnig í
Edmonton.
Hve margar af þessum konum
komast á þing, er eftir aS vita.
Fréttir af kosningunum eru ekki
komnar þegar þetta er ritaS. Ó-
mögulegt er ekki aS sú frétt verSi
þó komin. áSur en blaSiS fer í
pressuna.
Alt ber meS sér aS konur hafi
yfirleitt áhuga fyrir stjórnmálum
og aS karlmenn verSi ekki einir
héf eftir um hituna aS smíSa lög
landsins eins og aS undanförnu.
Áhrif kvenna- á löggjöfina hafa
reynzt hin happadrýgstu, og í
raun réttri vinna þær miklu einlæg
ar og róttækara aS velferSarmál-
um, en karlmenn, sem flestir eru
helzt til miklir yfirborSs stjórn-
málamenn..
--------X--------—
Ríkor og fátækvr.
Eftir Leo Tolstoi
Ástand vort, hinna mentaSri og
vel efnum búnu í þjóSfélaginu,
minnir á gamla manninn er bjó
norSur meS sjó, er lagSist sjálfur
á bak hinum 'fátæku, ef hann
hélt aS byrSinni mundi létta á
þeim. ASeins aS einu leyti erum
vér ólíkir honum, en þaS er í því,
aS vér kennum meira í brjósti um
þá fátæku en hann. Vér viljum
gera ein ósköp fyrir þá. ÞaS er
ekki eingöngu aS vér reynum aS
láta þeim í té alt gem þeir þurfa
meS til matar svo aS þeir geiti
staSiS á fótunum, heldur sjáum
viS þeira einnig fyrir því sem ment
ar þá og fræSir og vekur hjá þeim
smekk fyrir listum og því fagra í
náttúrunni. Vér kennum þeim
bæSi söng og annaS sem lyftir
huga þeirra upp yfir þetta hvers
dags líf þeirra, og svo miSlum vér
þeim af ríkdómi vorum mörg á-
gæt ráS.
Já — þaS er fátt sem vér erum
ekki fúsir aS gera fyrir þá fátæku,
ekkert liggur mérv viS aS segja
nema — aS fara þeim af baki.
-------------—o-------
Smœlki.
ÞaS er eitt sem segja má börn-
unum til hróss: Þau láta ^Jkki sem
þeim þyki vænt um neinn sem
þeim er illa viS.
ÞaS eru munirnir sem gerSir
eru til þess aS horfa á þá, sem
kosta mest.
Ef þú skuldar engum dal, get-
urSu horfst í augu viS hvern sem
er, og sagt honum aS fara þangaS
sem þig langar aS segja honum aS
fara.
Ritstjóri nokkur flutti eitt sinn
grein í blaSi sínu, meS hótunum
um þaS, aS hann skyldi birta nafn
ungs manns, sem menn hefSu séS
kyssa stúlku í skemtigarSinum
daginn áSur, ef hann borgaSi ekki
skuld sína viS blaSiS tafarlaust.
ÞaS komil 59 ungir piltar inn á
skrifstofuna daginn eftir og borg-
uSu blaSiS.
— o-
IN MEMORY OF
MRS. PETER SKJOLD
A beautiful soul has left us
And gone to another life,
For years she cheerfully lived her
part
In this world of turmoil and strife.
An ever ready and helping hand
She offered to all whom she knew
And all who knew her, admired
her
As a mother loving and true.
* ■ I
She lived for others and not for
herself
Unselfishly, never for praise or j
for laud,
The motherly kindness so freely j
bestowed,
Will find its reward with her God. !
-
She cannot be dead, mother love
never dies,
In another life she is waiting to
greet
And help in that life as she did in
this,
Her loved ones and friends whom
she liked to meet.
--------o-------
AKUREYRAR-SPÍTALINN
Rétt nýlega barst mér bréf frá
Steingrími lækni Matthíassyni á
Akureyri, þar sem hann biSur mig
aS skila frá sér og meSstjórnar-
mönnum sínum í Spítalanefndinni
bæjarstjóra Jóni Sveinssyni og
oddvita Pétri Olafssyni, \lúSar-.
þökkum til “Hielga Magra” og
Vestur-Islendinga, er svo drengi-
lega meS fjárframlögum sínum,
hafa rétt Akureyrar-spítalanum
hjálparhönd. Af þeirri velvild og
hjálpsemi, muni fjöldi sjúklinga er
spítalans leita, njóta góSs af.
Bréfinu fylgdu ágætar Ijós.
myndir af spítalanum sem fylgir:
1. SjúkrahúsiS meS viSbótarbygg
ingum, sóttvarnarhúsið, íbúSar-
hús héraSslæknis.
2. *Sólskinsbyrgi sunnan viS
spítalann.
3. Spítala-gangurinn.
4. Sjúkrastofa.
5. Geislastofan meS tveimur
“Fjallasólum”, aSallega til berkla
lækninga.
6. Roentgen-stofa Dr. Jónasar
Rafnar er aS taka mynd af veiku
lunga.
7. SkurSastofa Steingr. læknis
gerir viS kviSslit á manni meS
novocaine deyfingu, án svæfing-
ar; Dr. Rafnar aSstoSar. — Yfir-
hjúkrunarkona, ungfrú Júlíana
Feedericksson, og hjúkrunarmaS-
ur ÞórSur GuSmundsson.
ABbragSs vel lætur Steingr.
læknir af starfi ungfrú Júlíönu
Frederickson, er var yfirhjúkrun-
arkona í spítalanum í vetur og
kendi hjúkrun. Nú missir spítalinn
hennar viS, því hún er aS hverfa
hingaS vestur aftur.
FRED. SWANSON
Winnipeg
Gefin saman í hjónaband þ,
29. júní s. 1., voru þau GuSmund-
ur F. Jónasson frá Winnipeg03Íh
og Miss Kristín FriSrika Johnson
frá Árborg. Séra Jóhann Bjarn?.-
son gifti og fór hjónavígslan fram
aS heimili þeirra, Mr. og Mrs.
Kristins Goodman, 198 Cheslnut
St., hér í bænum. BrúSguminn er
sonur Jónasar Kr. Jónassonar
bónda í grend viS Vogar pósthús,
og konu hans GuSrúnar GuS-
mundsdóttur Finnbogasonar.BrúS
urin er dóttir GuSjóns Johnson og
konu hans Salínar Kristjánsdóttur,
er búa skamt austur af Árborg.
Heimili hinna ungu hjóna verSur
í Winnipegosis.þar sem GuSmund
ur hefir þegar stofnsett verzlun er
hann sjálfur veitir forstöSu.
Þorsteinn BorgfjörS, 24 ára aS
aldri, sonur GuSmundar M. Borg
fjörS og Þórunnar konu hans, er
búa rétt austur af Árborg, lézt úr
hjartabilun aS heimili foreldra
sinna þ. 29. júní s. 1. —Þorsteinn
var ágætur drengur og ástúSleg-
ur sonur foreldrum sínum. Þau
hjón mistu annan son sinn í ágúst
1918, Alexander aS nafni, þá
tæplega tvítugan, sérlega skemti-
legan og góSan dreng. JarSarför
0. P. SIGURÐSSON,
klæðskeri
662 Notre Dame Ave. (vi?5 hornið
á Sherbrooke St.
Karlniannaföt pressuð ....$ .75
do hreinsuð og pressuð ..1.00
Kvennföt hroinsuð og
pressuð ............. 1.00
FRENCH DRY CLEANING
Karlmannaföt, aðeins .$2.00
Kvenmannsföt, aðeins ...2.00
Suits made to order.
Breytingar og viðgerðir á fötum
með mjög rýmilegu verði
Þorsteins, er var mjög fjölmenn,
fór fram þ. 1. júlí. Séra Jóhann
Bjarnason jarSsöng. Almenn og
hjartanleg hluttekning í bygSinni
meS þeim BorgfjörSs-hjónum, í
tilefni af þessum eldri og nýrri
hörmum þeirra.
Þann 29. júní s. 1. voru gefin
saman í hjónaband þau SigurSur
Ingvar Sigvaldason og Miss Jón-
ína Lára Marteinsson. Séra Jóh.
Bjarnason framkvæmdi hjóna-
vígsluna og fór hún fiam á heimili
hans í Arborg. BrúSguminn er
sontur Sigvalda sál Símonarsona-
og konu hans Margrétar Bene-
diktsdóttur. Þau hjón fluttu vestur
úr MiSfirSi í Húnavatnssýslu, en
bjuggu síSar rausnarbúi á Fra ,
nesi í Geysis-bygS í Nýja islandi,
þar til Sigvaldi lézt haustiS 1918
BrúSurin er dóttir Bjarna ---
Marteinsonar (bróSuí séra R.
Marteinsonar) og konu hans
Helgu GuSmundsdóttur, er búa á
Hofi í BreiSuvík. — FramtíSar-
heimili hinna ungu hjóna verSur
á Hvítárvöllum, skamt austuT af
Árborg, þar sem Sigmundur
kaupm. SigurSsson áSur fyrrum
bjó stórbúi. Hefir SigurSur þegar
keypt jörSina og reisa þau hjón
þar bú.
Jóns SigurSssonar félagiS hefir
ákveSiS aS hafa stóra útsölu
(Bazaar) í haust í iSnaSarhöllinni
hér í bænum. Konumar ætla aS
reyna aS hafa þetta þá stærstu út-
sölu sem Islendingar hafa haft
hér. Sölunni á aS skipa í 7 deild.
ir og hafa nú þegar veriS kosnar
nefndir til aS veita þeim forstöSu.
ForstöSukonur hverrar nefndar
eru þessar: Mrs. E. Hanson, Mrs.
Þ. BorgfjörS, Mrs. Th. Johnson,
Mrs. P. S. Pálson, Mrs. J. Carson,
Mrs. Lenikor, Mrs. H. Pálmason,
Mrs. A. Olafson og Miss H. John-
son. J'Jú eru félagskonur, og allar
konur sem eru félaginu vinveittar,
beSnar um aS muna eftir þessari
útsölu núna í sumarfríinu —sauma
hekla og prjóna allskonar smá-
hluti, svo sem bamaföt, svuntur,
koddaver, sessuver, dúka, hand.
klæSi, sokka, vetlinga bamaskó,
o. fl. sem fólki kynni aS líka aS
búa til; alt verSur þegiS meS
þökkum. Jóns SigurSssonar fé-
lagiS vonar aS þaS fái góSar
undirtektir og hjálp, eins og æfin-|
lega ef þaS hefir tekiS sig til aS
koma enhverju í framkvæmd.
ÞAKKLÆTI
Ráðsettur og vandaSur land-
maSur óskar eftir bréfa viSskift-
um viS ráSsetta konu, á aldurs-
skeiSinu milli 30 og 50,ára. Hún
má hafa eitt eSa tvö böm, ef svo
stendur á.
SkrifiS “Þór” P. O. Box 3171
Winnipeg, Man.
--------o-------
Úr vöndu að ráða
Eg hafSi ei hundraS dali
og heldur enga frú,
er Austmann skelti á skatti
er skyldi borgast nú.
ÞaS var úr vöndu aS ráSa
eg varS aS fara í kring
og bljúgur tólf aS biSja ,
og biSja um kvittering.
Eg fór af staS í flýti
því fína þekti eg mey,
og vissi aS öllum áSur
hún úthlutaSi nei.
Eg hafSi miSann meS mér
þar mundi hún skrifa sig.
En veiztu hvaS? Hún vildi
þá vitlaus eiga mig.
Nú komst eg fyrst í klípu
því kjól hún þurfti að fá,
sem kosta mundi mikiS,
já, meira en til eg á.
Eg hafði ei ta'ma til þess
aS telja upp aS þrjú.
eg heim eg fór í flýti
og fékk mér "HomejHome-Brew’
—Mundi—
BÓN
Snjólfur minn! gerSu oss nú
greiSa,
og gættu aS hvaS margar þú
nærS
í meyjar, sem menn ekki leiSa,
og mér send þú allar er þú færS.
—Mundi—
---------o---------
Mannkærleiksmaðurinn
Ef náungann sér hann í nauSum
staddan
svo nakinn og svangan, sem eng-
inn lét gladdan;
hann fer on’í vasann, hann verS-
ur svo frá sér, •
og — vatninu snýtir úr nösunurrs
á sér. —J. R.
Ólafur G. Pétursson,
DÁINN 1. JONÍ, 1921
KVEÐJA
KVeldgeilslar hníga, komin er rökkurstundin
Hjartanu blæðir; helsár bana undin
Tæmist til grunna. Eg vil tala um bætur;
Ástin er lífið, sem í dauða grætur;
Vonirnar líða létt á vængjum sínum,
Svífandi sést þú nú, í börnum þínum
Konan þín gleðst, við endur borinn unað,
Æskunnar fegurð, sinna drauma munað,
Og við hennar instu hjartarætur
Lifir þú ungur, ellidögum fjær
Æskunni tengdur þínu hjarta-blöði,
Sorgin því verður brjósti hennar bær;
Svo ber eg öllum kveðju þína góði,
Við minnumst þess.að það er guð sem grætur
3.—6.-21
JAK. JÓNSSON
The New Victor
22—36 með Langdon Feeder.
Hart sjálfvinnandi vigt og sigti
sem færa má til eftir vild.
Sjáifc oss á sýningunni
í Saskatoon. Hegina
og Brandon
MatSúrinn á bak viS byssuna. Fullkomnasta tegund af þreski-
vélum í Ameríku. ,
Ef þig vantar minni og ódýrari þreskivél, þá skrifió eftir
upplýsingum á No. 2, 30—38 Moody. BiÓjiti um metSmæli sem vér
höfum þeim viövíkjandi.
Farncoeur Engiie & Threshers Ltd.
Edmonton, Alta. Saskatoon Sask.
K0REEN
Öllum þeim mörgu sem með
nærveru sinni við húskveðjuna í
Riverton og útförina að Árnesi,
heiðruðu minning eiginkonu og
móður okkar, ThuríSar Thor-
valdson, þem sem lögSu blóm-
sveiga á leiSi hennar og aS öSru
leyti sýndu hluttekning í þeim
sára missir, sem viS höfum liSiS,
vottum vS innilegasta hjartans
þakklæti.
Thorvaldur Thorvaldsson
Guðrún Johnson
Thorbergur Thorvaldsson
Sveinn Thorvaldson
Riverton, 11. júlí 1921
Miðaldra maður
æskir eftir að kynnast stúlku
eða miSaldra ekkju. Giftingar
áform í huga.
SkrifiS til C. N. P.O.Box, 3171
Winnipeg, Man.
Innlheldur ekki olfn. feiti. litarefni eha vlnnmla. Ber þaí fl <*r
|)ú gengur til hvflu. Koreen vinnur givtilega en flreif^anlega og
er gasnverkandi mflti marsrra flra hlr«uleysi. Koreen er ekki
vanalegrt kftrmeðal; þat* er fthyrgnt aft lækna hörundið.
Flaskan kostar $2.00. eha $2.35 með pftnfl. BlhjlS lyfsala yðar
um það, eða pantlð |>að frfl
KOREEN SALES CO. CANADIAN SALES AGENTS
2140 BUAOD ST., BEGIXA, SASK.
Burharfcjald borgað, ef pantaðar eru 5 flösknr 1 einu
Ivanhoe Meat Market
755 WELLINGTON AVE.
(E. Cook, Proþrietor)
FIRST CLASS MEAT AND PROVISIONS
SÉRSTÖK KJÖRKAUP Á FINASTA SMJERI
í HVERRI VIKU.
Talsími A 9663
VÉR LOKUM KL 1 e. h. Á HVLRJUM MIÐVIKUDEGI
»