Heimskringla - 27.07.1921, Blaðsíða 1

Heimskringla - 27.07.1921, Blaðsíða 1
Verðlaun Sendit5 ertir vertSlista til Royal Crown Soap, Ltd. i 664 Main St„ v U„r ntn&itfir Og umbúðir Sendit5 eftir vertSlista tií Royal Crovrn Soap, Lt< 654 Maln St., Winnip«« XXXV. AR WINNIPEG, MANITOBA, MIÐVIKUDAGINN 27. JCLÍ 1921 NúMER 44 Einar Benediktsson, skáld. Engan núlifandi íslending veit eg frekar “drápunnar verSan” en Einar Benediktsson. Af fáum mönnum hefi eg orSiS meira persónu. lega hrifinn, og fárra skálda ljóS hefi eg átt hægra meS aS festa í minni, en einmitt hans, þótt ýtrfir hafi kai'aS þau torskilin og tyrfin, Þetta er ekki sagt af því, aS eg teflji sjálfan mig næmari á ljóS, en viS- gengst um allan fjöldann, heldur af þeirri ástæSu einni, aS mér finst sá dómur rangur, aS kveSskapur Einars sé svo torskilinn, aS almenn- ingur fái ekki notiS hans. Um IeiS og fyrsta bók Einars, “Sögur og kvæSi”, kom út, áriS 1897, er höfundurinn orSinn einn af allra dýpstu og snjöllustu skáld- um þjóSarinnar, meS vængi vaxna til flugs. Hann er þá þegar, svo máttkur í máli og framsetning, aS 6líkan straumþunga hefir líklega ekkert annaS íslenzkt skáld átt, aS undanteknum Grími Thomsen. Einar er þá enn eigi orSinn alheimsborgari og þessvegna eru yrkis- j efnin þvínær einvörSungu íslenzk. Ekki svo aS skilja, aS dvölin er- lendis hafi dregiS úr IslendingseSli hans, J>ví maSurinn er einn sá; íslenzkasti fslendingur, sem hugsast getur, en fjarvistin hefir gert þaS aS verkum, aS yrkisefnin á hinum síSari árum, hafa oft og einatt veriS sótt út fyrir Island. En þaS stendur á sama um hvaS Einar kveSur, máttur tungunnar er svo samgróinn honum sjálfum, aS hvert einasta kvæSi, án tillits til upruna yrkisefnisins, eykur veg íslenzkra bók- menta, stækkar Isl'and og víkkar sjóndeildarihring þjóSarinnar. VirSum fyrir oss kvæSin: Signulbakkar, Kvöld í Róm, Spánar- vín, Tempsá, TínarSmiSjur og Dísarhöll. MeS kvæSum þessum eru ýmsar helgustu sögu- og menningar-minjar Frakka, ltala, Spánverja og Breta, fluttar inn í hvern einasta afdal Islands, í lifandi 'ljóSmynd- um, — málverkum, sem fjöldinn hefSi líklegast aldrei annars augum litiS. — MeS öSrum orSum, Island hefir í kvæSunum eignast nýtt málverkasafn í ljóSum. Fyrirmyndirnar eru erlends uppruna, en hver einasti dráttur helgaSur og vígSur íslenzku JjjóSemi. 1 fyrstu bók Einars, beirri er eg áSur hefi nefnt, er hvert kvæSiS öSru voldugra. Eg trúi ví tæpast, aS nokkur lesi svo Hvarf séra Odds á Mikla, aS áhrifin fylgi honum ekki alt af annaS veifiS úr hví. Enginn annar en Einar Benediktsson gaeti hafa ort slíkt kvæSi. Ann- aS og hriSja erindi hess mikla kvæSaflokks, hafa fylgt mér ávalt fra Jrví er eg las hau fyrst, sem unglingur langt innan viS tvítugt: “Hart er í hófiS frostiS; hélar andi á vör. Eins og auga brostiS yfir mannsins för í - stjarna, stök í skýi, starir fram úr rofi. Vakir vök á dýi vél hótt aSrir sofi. “Vötn” í klaka kropin kveSa á aSra hliS, gil og gljúfur opin gapa hinni viS, Bergmál brýst og líSur bröttum eftir fellum. Dunar dátt á svelum: Dæmdur maSur ríSur!” Þá er kvæSiS Sumarmorgun í Ásbyrgi, engu síSur eftirminnilegt —hvert tilhrifiS öSru maira. — Þeir, sem séS hafa Ásbyrgi, vita, aS haS er svipaS hóffari í lögun. Lýsing skáldsins, í 7. versinu, er þannig: “Sögn er, aS eitt sinn um úthöf reiS ÓSinn og stefndi inn fjörSinn. ReiSskjótinn, Sleipnir, á röSulleiS rendi til stökks yfir hólmann á skeiS, spyrnti í hóf svo aS sprakk viS jörSin — SporaSi byrgiS í svörSinn.” Þá eru lýsingarnar í Skúta-hrauni ekki veigaminni- “Blikna rindar. RöSli hallar. Rökkvar aS um drang og sprungur. Reifast úfiS risaklungur rifnum stakki fyrstu mjallar.— Læt eg hægar, hægar lötra. HundraS raddir högnin klæSir. Fáleit grös í gjótum nötra, gustur ólífs hrauniS næSir.” 1 Hafblikum, stendur á bls. 130—131, kvæSi, sem nefnist SkriflabúSin, átakanleg saga, máluS í fám ljóSdráttum, svo skörpum, aS lengra verSur vart komist: “Okrarans höfuS hrokkiS og grátt hvimaSi’ um syllur og snaga. Melrakka-augaS var flóttaflátt, flærSin rist í hvem and'.itsdrátt og glottiS ein glæpasaga.— Hann hafSi æfinnar löngu leiS leikiS sér frjáls aS tárum og neyS, og óheptur giniS viS gróSans veiS, geymdur helvítis aga. I horninu einu harpa stóS, meS hangandi, slaka strengi — svo drúpandi hljóS meS sín dánu ljóS. ViS dyrnar hikaSi unglegt fljóS úti var strætisins glaumur og hys og horfSi til hörpunnar lepgi. — Inni var prangarans auSus og glys meS léttúSarsælu, sorgir og slys, meS syndir og stundargengi. Kvöldljósin tendruSust eitt og eitt, frá erfiSi dagsins reis br'ígin iauguÖ og smurÖ og skrauii skieyct, í skuggana flúSi alt tötraS og jjreytt, í barmana ‘byrgSi sig sorgin. Enn leit hún refsaugaS, hart og hvast. Hönd hennar krepti einn skilding fast. Harpan var veSsett er hamingjan brast, en ihjartaS ei sett á torgin.” Harpa Einars enediktssonar er fjölstrengjuS. Ymsir strengjanna duna sem Detti foss, en aSrir óma líkast viSkvæmu lóukvaki. I hriðja kafla IslandsljóSa, er standa í bókinni Sögur og kvæSi”, eru hessi tvö meistara-erindi til tungunnar: Jeg ann h'num mætti í orSi hunSu> jef ann hínum leik í hálfum svörum, grætandi mál á grátsins tungu, v gleSimál í ljúfum kjörum. f • • v' Jeg elska hig- máliS undurfríSa og undrandi krýp aS lindum hínum- Jeg hlýSi á óminn bitra, blíSa, brimhljóS af sálaröldum mínum." Plest skáld yrkja ástarkvæSi. Sumir af skyldurækni, til hess a® ekkert vanti í bókina, en aSrir af óviSráSanlegri ástríSu, eSa innri h&rf. — Þegar tekiS er tillit til hess> hve Einar Benediktsson hefir ort mikiS, verSur ekki sagt, aS ástarkvæSa kaflinn sé langur, en þaÖ gerir nú reyndar minna til; hitt er meira um vert, aS í heim kaflanum má einnig finna slípaSa gimsteina, har sem málsnild og hugarhiti hald- ast í hendur. Tökum kvæSiS “Skjáka": "Mörgu hefi eg fríSu fljóSi fagnaS, sem mitt hjarta kætti, en aldrei slíkri eg áSiír mætti T - ástargySju af holdi og blóSi. Vilji eg lýsa vexti og slíku verSa æSstu heiti a5 lasti. 1 Og jeg mæli í augnakasti orSlaus drottirvs verkin ríku. Ljúf er röddin — líkt og vaki ljóS viSs treng í óSi dýrum. StuSlar faila í hlátrum hýrum, hendingar í fótataki.” Þetta eru aSeins hrjar fyrstu vísurnar af átta, og eru hinar engu lakari. — ÞaS verSa ekki fyrir manni ferskeytlur á hverri blaSsíSu í bók- um Einars Benediktssonar. Þó elskar hann ferskeytlumar og er heldur ekki í vandræÖum meS aS yrkja hær sjálfur, eins og raSa má glegst af Ólafs rímu Grænlendings í “Hrönnum . Honum finst ekkert, sem er reglulega hjóÖlegt, mega missa sig; hess vegna hefir honum alt af veriS í nöp viS útlegSardóm heirra Fjölnismanna yfir rímnakveS- skapnum. — Á«t Einars Benediktssonar á íslenzkri tungu, er honum heilög ástríSa. 1 kraftakvæSinu um Egil Skallagrímsson, kemst hann í ann- ari vísu hann'g a® orSi: Þess orS fé'llu ýmist sem hamarshögg, eSa hvinu sem eggjar, bitur og snögg, eSa hau liSu, sem lagar vogar, lyfptust til himins meS dragandi ómi, eSa hrundu svo tær eins og drjúpandi dögg og dýr eins og gullsins logar. Einar Benediktsson er vafalaust sá víSför'lasti Islendingur sem nú er uppi meS hjóÖ vorri; hefir helzt altaf veriS á ferS og flugi, fra því hann lauk skólanámi, dvaliS í flestum storborgum NorSurálf- unnar og þaS langtímum saman í höfuSborg heimsins, Lundúnum. Hann hefir altaf veriS aS leita. HvaS mikiS honum hefir fénast í fríSu, veit eg ekki. En hitt veit öll íslenzka þjóSin, aS hann hefir miSlaÖ henni óspart gulli og gimsteinum, sem hvorki mölur né ryS fær grandaS. Hann hefir veriS aS leita, til þess aS auÖga þjóS sína; alt sem hann hefir fundiS og finnur í framtíSinni, verSur hennar eign, eins og síSasta vísan í “Stefjahreimi” bendir svo ljóslega til: “Mitt verk er, þá eg fell og fer, eitt fræ, mitt land, í dupt þitt grafiS; mín söngvabrot, sem býS eg þér, eitt blaS í ljóSasveig þinn vafiS. En innsta hræring hugar míns, hún hverfa skal til upphafs síns sem báran — endunheimt í hafiÖ.’ — Einar Benediktsson er fæddur á ElliSavatni í Kjósar- og Gull- bringusýslu, hinn 31. dag'októbermánaSar áriS 1864. Foreldrar hans voru þau stjórnmálaskörungurinn Benedikt sýslumaSur og þingforseti Sveinsson og frú hans Katrín Einarsdóttir frá ReynistaS. — Úr Lat- ínuskólanum í Reykjavík útskrifaSist Einar áriS 1884, en lauk em- bættisprófi í lögum viS Kaupmannahafnar háskóla 1892. Hann er kvæntur ValgerÖi, dóttur Einars heitins Zöega og konu hans frú Mar- grétar, er um langan aldur veittu forstöSu veglegasta gistihúsinu í Reykjavík. Hann var skipaSur sýslumaSur í Rangárvallasýslu 1894 og gengi því em!bætti um tveggja ára skeiÖ. BlaSamensku stundaSi hann um hríS og gaf sem kunnugt er út blaSiS “Dagskrá ’. 1 barátt- unni fyrir sjálfstæSi Islands, hefir Einar ávalt komiS fram sem sannur landvaurnarmaSur, ávalt staSiS þjóSar sinnar megin. Þessar bækur hafa komiS út eftir Einar: Sögur og kvæSi, 1897 Hafblik, kvæSi og söngvar, 1906. Hrannir, ljoSmæli, 1913. Petur Gautur, leikrit eftir Ibsen (iþýSing). SíSan Matthías leiS, er Einar Benediktsson vafalaust mesta skáld þjóSar vorrar. Hann kafar dýpst og flýgur hæst. Eir.ar er hverjum manni glæsilegri, ímynd norræns víkingatáps, lifandi eftimynd Fjallkonunnar, meS fiesta hennar bez<.u kosti. Eirt- hvaS af ókostum hennar hefir hann kannske erft, en þeir eru algerlega hverfandi. Fjallkonan er stundum kaldlynd, þaS er Einar ekki; hann er ör- geSja tilfinningarmaSur og í brjósti hans slær viSkvæmt mannúÖar- hjarta: “Sjálft hugvitiS, þekkingin, hjaSnar sem blekking, sé hjartaS ei meS, sem aS undir slær. FánakvæSiS, “Rís þú unga lslands merki”, er orSiS óaSskiljan- legur hluti íslenzku þjóSsálarinnar og fylgir þjóSinni eins lengi og í«- lenzk tunga verSur töluS. Og nú er Einars á hverri stundu von til borgarinnar ásamt frú ValgerSi. — Vestur-ilsilendingar hljóta aS fagna komu þeirra. Tignari gesti af þjóSflokki vorum gat tæpast aS garSi boriS. 1 umlboSi Islendingadagsnefndarinnar leyfi eg mér aS bjóSa Ein- ar Benediktsson og frú hans velkomin. Eg veit, aS íslenzka þjóSar- brotiS í Vesturvegi, býSur þau hjartanlega velkomin líka. EINAR P. JÓNSSON CANADA í Alberta er ennþá óvíst hver verSa muni forsætisráSherra. H. W. Wood, formaSur bændafélags skaparins er talinn líklegasti maS- urinn aS skipa þaS sæti, en þaS er taliS óvíst, aS hann fáist til þess; telja margir og hann sjálfur einnig, aS hann sé flokki bænd- anna meira aS liSi sem formaSur félagsins en forsætisráSherra fyíkisins. Neyti hann forsætisráS- herraembættinu, er ekki ólík'legt taliS aS George Hoadley, áSur tilheyrandi íhalds-flokknum, verSi útnefndur í þaS sæti. Annars eru fleiri sem um verSur aS velja neiti Wood því. Yfir 300 manns segja TáSning- ar-skrifstofur hér í bænum aS bændur út um fylkiS þarfnist und- ir eins til aS vinna aS uppskeru; ætti þaS aS bæta ögn úr vinnu- leysinu hér í bænum. ”Og máliS var bygt á brimslegnum grjótum, ViS bláhimins dýrS, undir málmfellins rótum. BANDARIKIN Bandaríkaþegnum var bönnuS landganga í Síberíu eftir fregnum sem komiS hafa frá Nome. Þegar Leo P. Harris ætlaSi aS ganga á land meS mönnum sínum á | Emmahöfn var þeim snúiS til aaka og bannaS á land aS stíga. Erindi þeirra var aS kaupa sauS- fé til útflutnings. Ætli aS væri ekki hyggilegt aS þeir reyndu á Islandi. Stanislans C. Papp, sem þóttist hafa fundiS upp gasoIíuJíki er mest megnis var búiS til úr sykur- rófum og vatni og var ákaflega ódýr, hefir veriS dæmdur í 2/i til 5 ára fangelsi fyrir stórþjófnaS og svik. Hann myndaÖi félag meS miljón dollara höfuSstól, er hann kallaSi “Fermogis”-félagiS og geldi hluti í því í stórum stíl og átti félagiS aS búa til þessa mikil- vægu efnablöndun. Honum hafSi jafnvel tekist aS vekja eftirtekt stjórnarinnar á þessari merkilegu uppfyndingu sinni, ásamt mörgum stóreignamönnum ,og kom hann þeim til aS trúa aS ekki þyrfti annaS en taka vissan skamt af rófum þessum og kálmeti og láta þaS liggja í vatni í 24 klukkutíma og væri þá efnablöndunin fengin. Hann sannaSi þetta meS því aS nota blöndu þessa fyrir bifreiS sína, og gekk alt vel í fyrstu, en svo illa tókst til, aS síSarmeir sannaSist aS hann hefSi í sta'5 vatns brúkaS spíritus — en þetta var um seinan, því peningamir voru horfnir, og fékk hann þess vegna frítt húsnæSi á kostnaS al- mennings. ^

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.