Heimskringla - 27.07.1921, Blaðsíða 6

Heimskringla - 27.07.1921, Blaðsíða 6
6. BLAÐSIÐA HEIM«SKRINGLA WINNIPEG, 2 7. JÚLI 1921 Jessamy Avenal. Skáldsaga. Eftir sama höfund og “Skuggar og skin' S. M. Long þýddi. Hann var svo sok'kinn niSur í hugsanir sínar, aS hann tók ekki eftir því að aldraSur maSur kom inn vagninn; en er maSurinn rétti honum dagblaS, fóru þeir aS tala saman, og Rúpert fann þaS fljótt aS hann var greindur og skemtilegur. Þeir töluSu um eitt og annaS. Svo segir aSkomumaSur án nokk- urs fyrirvara, og lagSi blaSiS frá sér um leiS. ‘‘ÞaS var merkilegt tilfelli meS þennan mann, sem var aS rölta fram og aftur um strætin í Liver- pool, og tapaSi minninu. ÞaS var mjög svo merki- legt. Vandamenn hans eru nýbúnir aS finna hann; ' þeir höfSu leytaS árum saman—hafiS þér séS þaS?’ Rúpert kiptist viS, greip blaSiS meS ákafa og Fölvinn hvarf smám saman af andliti Darrells; ]as a]ja sögUna. augun urSu fjörlegri, og sýndu lítilsháttar vonar “ÞaS lítur svo út sem hann hafi munaS alt, neista. ÞaS er satt, sagSi hann, og nú verSur, þann sá aettfólk sitt,” sagSi hann og virtist vera hálf hann í burtu nokkra daga; þetta er hart slag og utan vig sjg “Dyrnar, þetta undarlega skilrúm, var áhættan er mjög mikil. Setjum aS hann mætti ein- sem opnaS; þaS segi eg satt, aS eg vildi aS guS af hverjum sem þekkir mig; en eg hefi aldrei fyr á n£g sinni léti einhvern mann verSa á leiS minni, aefinni komist i hann eins krappann og þetta. ^&.sem hjálpaSi mér.” reyni aS koma honum aftur til Bandaríkjanna, og "HvaS segiS þér, trúiS þér ekki þessari sögu?” bruSkaupsförina förum viS Jessamy til Japan en ekki Rúpert Hallowes lagSi blaSiS frá sér, og reyndi til Ameríku. Ef hann man ekkert eftir fyrri æfi sinni ag jafna s]g; honum fanst þessi maSur svo viSfeld- sem líklegt er mun hann fús á aS fara aftur ;nn og ábyggilegur, aS hann langaSi til aS segja til Bandaríkjanna, en nokkra næstkomandi daga verSur því líkast sem eg sé staddur á eldgígsbarmi. Já, þaS er víst og satt,” svaraSi Beringer. “Ef hann fengi minniS aftur snögglega — því til þess eru meiri líkindi — þá ættuS þér vísa réttarrannsókn og aS líkindum hegningu. Væri ekki hyggilegra aS hafa sig á burt, meSan tími er til? “Ætti eg þá aS hætta viS viS alt og sleppa honum æfisögu sína. "Eg hefi ástæSu til aS trúa þessari sögu,” sagSi hann, “því eg þekki samskonar tilfelli; saga hans er eins og mín. Eg man ekki svo teljandi sé, hvaS fyrir mig hefir komiS, nema þrjú síSustu árin; af því sem þar var á undan gengiS, rankar mig einstaka sinn- um viS óljósum atriSum.” “Er þetta mögulegt? þaS hlýtur aS vera ein- Jessamy? ÞaS er ómögulegt aS uhgangast persónu kennileg reynsla. En eruS þér heill heilsu aS öSru leyti?” “Já, eg má heita heilsugóSur. Mér var sagt aS se mer eins og hún, án þess aS fá ást á henni, sagSi hann meS örvæntingu. Beringer starSi á hann nokkur augnablik undr- nafn mitt væri Hampton. Ef þér viljiS hlýSa á sögu andi, og kom ekki upp orSi. ÞaS var Darrell, sem mína, skal eg segja ySur hana. Þegar eg vitkaSist fyrst áttaSi sig; hann færSi sig nær Beringer og eftir langvarandi veikindi, var eg í smákofa í af- sagSi í hálfum hljóSum: síSirþorpi í Kent; gömul kona, heyradítil, hjúkraSi “Nei, þaS er alt of mikiS sem um er aS ræSa; mér. og var þaS aS tilhlutun hálfbróSir míns aS eg eg vil voga öllu, jafnvel lífinu. Upphaflega hugsaSi var fluttur þangaS; hann sagSi mér aS viS hefðum eg ekki um annaS en auðinn, en nú finst mér oft, að ekki sést árum saman, en svo hefðum viS mælt þaS vera miklu fremur hún sjálf sem eg hugsa um. okkur mót skriflega á vissum staS í London. Þar Hún er svo fögur, hrein og ástúðleg, eins og engl- fundunwt viS og fórum aS baSa okkur, en flóS- i. - •• I alda kastaSi mér meS miklum krafti, og eg lenti meS unum er lyst. i ..... , & , . j.ihöfuSiS á steini. MeSan eg var ve'kur og rænulaus, Þeir storSu hver framan i annan um stund, 6 ° , -.. -- „ . , ... , .• ji*. haröi eg ruglað allskcnar vitleysu — Það var alt svo færSi Darrell sig í srtt fyrra sæti, en andlit hans . . , * , , i sem e.g vissi um mig, þvi hann tekk rauðan blæ. \ c. >• ekkert talac ym hina í'ðnu æri “Eg hefi sagt ySur aS eg elska hana, sagði , . . , B 6_ . , . haíi unmð íi storri skrifstofu hann; “hún má til aS verSa konan min; hjalpir þu mér skal eg gjalda þér ríkulega. ÞaS er stór hættu- legt áhættuspil — en samt skal eg vinna þaS.” sagSi aS eg hefSi mína, nema aS eg unrnö a storri sKrirstotu í London. Eg var | veikur og máttlítill, og sagði hann aS loftbreyting j mundi hafa góS áhrif á mig, og mundi styrkja mig. | Svo eg fór meS honum til Bandaríkjanna og byrj- ! aði þar nýtt líf, en minniS fékk eg ekki — mitt fyrra , líf var mér huliS. Eftir nokkurntíma hætti eg verzl- ! unarstörfum, en byrjaSi aS vinna aS safnaSarmál- um í Chicago. AS vinna aS því sem var kristilegt, gaf mér miklu meiri ánægju og hugarró. Mér kom stundum til hugar aS eg hefSi lesiS guSfræSi, því , . . undirbúningslaust gat eg lesiS Nýja-testamentiS helzt vera hér. AS vísu veit eg aS eg fálma i myrkri, bæSi , grfsku Qg hebresku> en eJski gaf ^ mér frek_ en samt er eins og eg færist nær irtunni og í na upp]ýgingar. BróSir minn yfirgaf Bandaríkin og timanum. fhr ti] £,nglanc]Si Dg þar er hann nú, en um tíma hefi Rúpert Hallowes hinn rétti stóS v*®|eg ekkert frétt af honum. ViS erum mjög svo líkir gluggann í einu fátæklegu herbergi i Kenzingson, og f sjon ag sja_ en Lewis líkaSi -— horfSi meS dreymandi augnaráSi á hinar óhreinu Hann þagnaSi snögglega, því maSurinn starSi á götur. Hlann var hvítleitur og óhraustlegur; hiS hann meg en meiri athygli raunalega tillit hinna dökku augna hans, sýndist j “Svo þér muni8 ekkert eftri y8ar yngri árum.” bera vott um einhverskonar óljósa langvarandi trá. | spurgi mjagurinn. 39. KAPITULI “ÞaS er undarlegt, en þó er þaS svo, aS hér í Uondon, j háreistinni og skarkalanum á strætunum, finst mér eg færast nær raSning gatunnar; eg vil Litla ferSakistan sem hann ætlaði aS hafa meSferS- is til Glasgow, var hjá honum. (Hann var nýbúinn aS gera !boS eftir vagni, og var á förum til GlasgoW, til aS hafa þar guSsþjónustur. Eftir því sem hann varS þektari og þektari, komu fleiri og fleiri áskor- anir til hans um aS halda fyrirlestra hér og þar, en fram aS iþessum tima, hafSi hann htt sint því. Þegar hann var ekki í þeim erindagerSum, eyddi hann tímanum í aS lesa eSa skrifa, eSa þá aS hann sat hjigsandi. Hann var nú heilsubetri en hann hafSi veriS í mörg ár, og sagSi aS þaS ætti vel viS sig aS vera í London — jafnvel þokan þar amaSi sér ekkert; en þaS var sem fyr, aS hann mundi ekk- ert frá fyrri árum. Lykillinn sem hann hugsaSi aS mundi opna endurminningar sinnar liSnu æfi, var “Einstök atvik, ósamstæS — aS vissu leyti hefir þaS haldiS mér í London, aS stundum finst mér eg heyra róm ungrar stúlku, lágan, viSkvæman og angurblandinn, sem kallar á mig. Þannig hefir mig margsinnis dreymt, og svara eg í svefninum, og segi henni aS eg komi. Þessi rödd er glöggasta endur- minningin, sem eg hefi, en andlit hennar hefir mér aldrei birzt. I fyrri-nótt dreymdi mig, aS hún var í einhverri stórhættu, sem þokaSist stöSugt nær og nær. Eg vaknaSi sorgbitinn og baS til guSs heitt og innilega, aS hann verndaSi hana. Eg veit ekki hver hún er, þaS er duiiS fyrir mér eins og annaS, en eg biS daglega fyrir henni — þessari óþektu rödd, sem eg elska.” Seinustu orSinn sagSi hann hrifinn, og eins og í ennþá ófundinn. ÞaS kom fyrir aS honum fanst þaS £lraumii ]jkt 0g þanh hefSi gleymt því aS hann var kveljandi, aS vita af þessu eins og í sjóSi, og líklegt þarna ag ta]a vig mann — “Og svo fyltist hjarta væri aS ekki þyrfti nema sérstakt atvik til þess aS mitt af ^8. sæ]u og ró>” hélt hann áfram í lægri alt yrSi ljóst fyrir honum. HefSi hann ekki ætíS rom “Eg finn aS hún er í guSs hendi.” haft nóg aS gera, mundi honum ekki hafa liSiS vel. “Svona undarlega sögu hefi eg aldrei heyrt,” Þegar hann var búinn aS koma sér fyrrr í járn- sagSj herra Martie, samferSamaSur hans. "Hún er brautarvagninum og eymlestin þaut af staS, var ^ naestum ótrúleg. HafiS þér nokkurntíma hitt nokk- hann sem half dreymandi, hann reyndi aS hugsa til urn sem þekkir ySur hérna?” baka og ryfja eitt'hvaS upp frá fyrri árunum. Stund- um fanst honum hann sjá kirkju meS gömlum Taxus. trjám í kring, og einstaka andlit af söfnuSinum í kirkjunni, og eina sérstaka persónu sá hann æfin- lega — en hver var hún? — “ÞaS hlýtur aS hafa veriS sú sem eg elskaSi fremur öllum öSrum,” var hann vanur aS segja viS sjálfan sig, “ein sem var mér hjartfólgnari en allar aSrar; var þaS móSir mín, systir mín eSa konan mín? Lewis sagSi, aS eg hefSi ekki sagt honum neitt, en þaS er mjög ólíklegt; hann 3egir aS í London hafi eg unniS á stórri skrif- stofu, og nafn mitt sé Roger Hampton; nokkrir hlutir mér tilheyrandi voru merktir R. H.. ÞaS er því engin ástæSa til aS efa þaS sem hann segir; en samt finst mér þaS eitthvaS dularfult og óskiljanlegt, aS eg skyldi ekki hafa sagt honum neitt, og svo eru þessi óljósu atriSi úr naínu fyrri Iífi, sem af og til koma í huga mér.” “Tvisvar eSa þrisvar hefi eg tekiS eftir því, aS fólk hefir horft á mig forvitnisaugum. Einn dag kom kvenmaSur til mín á samkomu; mannfjöldi var mikill og iþrensgsli; hún baS mig um aS gefa sér nokkra skildinga. Svo spurSi hún mig meS áfergju, hvort eg gæti ekki komiS meS sér og litiS á son sinn, sem væri dauSveikur: ‘Hann segist aldrei hafa heyrt flutta eins falleg.i ræSu og þá er þér fluttuS ” bætti hún viS, en alt í sinu töpuSum v'ð hvert af öSru í þrengslunum, og eg gat ekki veitt henni eftirför, eSa spurt hana hver hún áliti aS eg væri.” Eftir þetta voru þeir þegjandi og nærri mi'Sjum degi komu þeir til Glasgow. , Rúpert var ókunnugur í Glasgovr, og benti herra Martie honum á gott veitingahús, og þangaS fóru þeir. Þegar þeir gengu út úr borSsalnum og ætluSu upp á lo'ft til svefnherbregja sinna, kom ungur maS- ur sem var á leiSinni til reykingarherbergisins, sem sneri sér viS og horfSi fast á Rúpert: “KomiS þér sælir," hrópaSi hann; “hvaS eruS þér aS gera hér? Eg vissi ekki betur en aS þér ætl- uSuð aS gifta ySur í næstu viku.” "Þér takiS mig eflaust fyrir annan en eg er," sagSi Rúpert. Svo stóS hann kyr í í augnablik og hiS gamla dapra yfirbragS var auðséS á hans föla en góSmannlega andliti. “Má eg spyrja, hvern þér álít- iS mig vera?” hélt hann áfram. “ÞaS er vinur minn, sem ætlar aS giftast frænd- stúlku Sir Jocelyns heitins,” svaraSi maSurinn for- viSa. "Eg hitti ySur — eg á viS hann — hjá Bruce fjölskyldunni. ÞiS eruS svo líkir hver öSrum, aS þaS er dæmafátt, og eins er málrómurinn, en hann hefir yfirskegg en þér ekki, og þér hafiS ör á enninu; samt er þetta þaS merkilegasta sem eg hefi nokk- urntíma séS.” “ÞaS hlýtur aS vera bróSir minn, sem þér eigiS viS,” sagSi Rúpert, “því viS erum mjög svo líkir, en eg veit ekki hvar hann er núna, og eg vissi ekki heldur aS hann væri í þann veginn aS gifta sig.” “Já, þaS er áreiSanlegt aS hann ætlar aS gifta sig bráSlega,” svaraSi maSurinn, og konuefniS er ljómandi falleg og góS, og auk þess vell auSug stúlka. — GóSa nótt.” Hann fór leiSar sinnar, en Rúpert stundi viS, og gáSi nú aS því, aS samferSamaSurinn beiS hans. “Þetta sýnist verSa meira og meira flókiS og óskiljanlegra,” sagSi maSurinn, "Væri ekki reyn- andi aS komast eftir hvar bróSir yðar heldur til? Þér æbtuS aS fá þennan unga mann til aS segja ySur meira á morgun; nú er orSiS svo framorSiS.” "Já, eg skal gera þaS,” svaraði Rúpert; svo buSu þeir hvor öSrum góSa nótt og skildu. íiúpert svaf ekki vel; hann vaknaSi af og til og endurtók setninguna sem hann hafSi heyrt: “frændkonu Sir Jocelyns heitins.” HvacT-skyldi hinn ungi maSur hafa meint? Hvers vegna hljóm- aSi þetta svona í eyrum hans? Hann þóttist viss um aS þetta hefSi veriS sér kunnugt áður en hann tap- ' aSi minninu. "Eg skal spyrja hann á morgun,” hugs- i aSi Rúpert, “og fá hann til aS segja mér, hver Sir Jocelyn er. AS hugsa til þess, ef þetta skyldi vera einhverskonar leiSbeinin^." Undir morgun sofnaSi hann, og dreymdi mjög greinilega, en Loksins þegar hann vaknaSi, var hann mjög fölur og hálf ruglaSur. Um nóttina hafSi hon- um dreymt, aS hann væri í kirkju, sem hann þekti. Hún var prýdd meS blómum, og einhver sagSi hon- um, aS (þetta væri brúSkaupsdagur hans; kirkjan var dimm og köld. Altaristaflan sýndi Jesú er hann bless ar yfir ungbörnin. --- Hann mundi þetta alt svo greinilega. Honum var sagt, aS þaS hefði veriS móSir Sir Jocelyns sem gaf töfluna. En hver var þá Sir Jocelyn? Og þarna — lengra í burtu, sé eg hvar hún situr. Honum fanst hann sjá unga stúlku, hvlt. klædda, en hann sá ekki andlit hennar og heyrSi hana ekki tala. "Ó, hefSi hann fengiS þaS, þá hefði gátan líklega veriS ráðin — alt ryfjast upp fyrir honum. Haffn fann aS þessi stúlka stóS í nánu sam- bandi viS leyndardóm hinan gleymdu ára. Hann sá “einnig I anda, brúSarfylgd — hvíta kjólinn er brúS- urin var I meS langan slóSa, hina hvítu, gagnsæju andlitsblæju, og aS hún var niSurlút. Hann óskaSi af heilum hug, aS hún vildi líta upp, þó ekki væri nema eitt augnáblik. “Eg elska hana, eg elska hana,” hrópaSi hann í örvæntingu, “og fæ ekki aS sjá andlit hennar, eSa heyra málróm hennar.” SíSan breyttist draumurinn; honum fanst hann vera I trjágöngum, og beiS hennar, og þegar hún kom, töluSu þau mikiS saman. Hann mundi þaS glögt. Hún hafSi sagt, aS eftir morgundaginn, mundu þau aldrei skilja á meSan æfin entist. Um leiS og hún sagSi þetta, hallaSi hún sér ástúSlega upp aS honum; hann fann aS hún tók I hendina a honum, hlýtt og innilega, en ekki sé hann í andlit henni; en hún var hjá honum, og næsta dag skyldu þau sameinast — og vera sameinuS upp frá því. Þegar hann vaknaSi, var hann meS orSin á vör- unum, sem hún hafSi talaS viS hann, og hann var gagntekinn af ósegjanlegri gleSi, aS því verSur ekki meS orSum lýst. Ó, aS guS vildi af náS sinni lofa honum aS heyra þessa rödd og sjá þetta ástkæra andlit. “Eg hefi staSiS þar, og eg hefi veriS í þessari kirkju,” sagSi hann vi Ssjálfan sig. “Hún segir eg elski sig meira en mitt eigiS líf, hún var þar. ÞaS var kvöldiS fyrir brúSkaupsdag okkar, en eftir þaS man eg ekkert. Skyldi hún hafa dáiS? Hvernig at- vikaSist þaS aS eg misti hana? ESa ætli eg sé búinn aS missa hana? Hvers rödd er þaS, sem eg hefi svo oft heyrt kalla til mín, og gerir þaS enn. Hver er heitmey mín, eSa hver er hún? Þá mundi hann eftir unga maninnum, sem hsnn hafði hitt kvöldiS áSur. Hann klæddi sig í snatri. Hann ætlaði aS fara til hans og spyrja hann spjör- um úr — leitast viS aS fá einhverjar upplýsingar. ÞaS virtist eins og heldur vera aS rofa til I m / inu. En hann varS þar fyrir bitrustu vonbrigSum. MaSurinn hafði fariS með fyrstu lestinni um morg- inn sem fór til London, og I veitingahúsmu vissi enginn um heimili hans. Rúpert stundi þungt og vonleysislega; skyldi honum þá aldrei hepnast aS fá úrlausn gátunnar? Honum var sannarlega þörf á þolinmæSi. 40. KAPITULI Rúpert — sá rétti — var nýkominn af guSs- þjónustu. Hann var þreyttur og hallaSi sér aS stól- bakinu, þar sem hann sat í sérstakri dagstofu, sem hann hafSi út af fyrir sig I veitingahúsinu. Þetta var fáum dögum síSar en hann dreymdi hinn fyrum tal aSa draum. Hann lifSi þessa stundina í minningun- um um hann, sem var eins ljós og væri hann ný- búinn aS dreyma hann. Hann var hrifinn frá hugs- unum sinum, er veitingaþjónn einn barSi á dyrnar, og kom svo inn og sagSi: “Hér er heldri maSur sem vill tala viS ySur, herra.” Augnabliki síSar kom ungur maSur, hár vexti, inn: Lewis, ert þaS þú? hrópaSi Rúpert undia- andi, og var fljótur aS standa upp af stólnum. Lewis iHallowes var fölur og þreytulegur, og var meS dökka hringi I kringum augun, og leit út fyrir aS hafa orSiS fyrir missvefni og andvökum, og mikiS ólíkur því sem hann átti aS sér. Rúpert datt fyrst í hug, aS hann hefSi veriS veikur. Rétt af hendingu komst eg aS því í gær, aS þú varst kominn aftur til Englands," byrjaSi hann án þess aS horfa á bróSir sinn. “Einn af vinum mínum sá þig, og hlustaSi á ræSu sem þú fluttir. En er þaS nú hyggilegt af þér aS fara aS prédika á ný? Læknirinn aSvarSaSi þig um aS reyna ekki of mikiS á heilann. En hvers vegna fórstu frá Banda- ríkjunum? " Hann sagSi þetta meS hálfgerSri ilsku og gremju, og meS talsverSum æsingi. Þegar maSur sá þá saman, voru þeir bræSur merkilega líkir, hefSi ekki yfirskeggiS á Lewis greint þá aS, þá var ekki svo auðvelt aS þekkja þá í sundur, og ekki nema meS nákvæmri athugun. Eg reyni ekki mikiS á heilann, Lewis,” svar- aSi Rúpert, “þetta starf sem eg hefi nú, er mér sönn ánægja, fremur en nokkuS annaS sem eg þekki. Lewis Darrell hreyfSi sig óþolinmóSlega. ÞaS var auSséS, aS hann langaSi til aS sletta háSglós- um og óvirSulegum orSum í Rúpert, en klókindin komu í veg fyrir þaS, svo aS hann sagSi: ASalerindiS var aS biSja þig aS gera mér stóran greiSa; þaS ert þú og engin nannar sem get- ur hjálpaS mér.” “Eg skal hjálpa þér ef eg get, og ættirSu aS vita þaS fyrirfram." “Þakka þqr fyrir,” sagSi Lewis — sem viS nú nefnum hann — heldur glaSlegri, “Eg þóttist líka eiga þaS víst." Hann hugsaSi meS sjálfum sér, aS Rúpert hefSi ætíð veriS hjartagóður og greiSugur, og fjn-ir þaS gæti hann haft hann í hendi sér eftir vild. “Viltu ekki ’borSa miSdagsverS meS mér?” spurSi Rúpert. “Nei, Iþakka þér fyrir, eg er búinn aS borSa, en bolla af kaffi skal eg gjarnan þyggja, þegar viS er- um búnir aS tala um þaS sem eg ætla aS biSja þig aS gera fyrir mig. ÞaS er meS fáum orSum sagt, og ekki til neins aS draga þaS, aS eg er í reglulegum vandræSum.” Rúpert leit á hann þreytulegur; hann hafSi svo oft áSur heyrt þetta sama, aS “bróSir hans væri í vandræSum”. Samt vildi hann reyna aS vera þolin ** moour. “Já, og hvaS er I efni?” spurSi hann. “Þú ert sá eini sem getur hjálpaS mér,” svaraSi Lewis. “ÞaS er viSvíkjandi eignum mínum í Banda- ríkjunum, Rúpert; þeir sem eru í félagi meS mér, heimta skilmálalaust aS eg komi þangaS strax, en eg hefi svo mörgu aS sinna hér, aS mér er þaS alls ómögulegt.” “SegSu' þeim þaS hreinskilnislega, og þaS ætti aS duga," sagSi Rúpert. “£n eg hefi gert þaS, en áskoruninn um aS koma fékk eg meS símskeyti. Eg hefi nú reiknaS þaS út, aS ef þú færir í minn staS — áSur mundi eg skýra þér nákvæmlega alla málavöxtu — þá yrSi þaS eins og eg væri þar sjálfur, ef þú tækir á þig yfirskegg,” hélt hann áfram og hló, “mundu þeir álíta aS eg væri þar kominn, þar sem þú værir, ef þú nefndir þig Darrell; svo gætirSu átt víst aS þér hepnaSist aS fara í kringum þá; þeir vita ekki aS eg á hálf- bróSir, sem er svona líkur mér, og væri því þetta gaman. Viltu gera þetta?” “ÞaS er þó ekki alvara þín, aS ætla aS fá mig til aS gera nokkuS sem eru svik?" ^purSi Rúpert meS hægS. “Nei, auSvitaS ekki; eg var bara aS gera aS gamni mínu, en þú munt þó ætla aS fara þangaS fyrir mig, Rúpert?” “Þú hefir enga hugmynd um, hve bátt eg á meS aS gera þetta,” svaraSi Rúpert, og dró viS sig svar- iS. “Eg hefi staSfastlega ásett mér, aS vera á Eng- landi framvegis, og reyna aS komast aS einhverju um mína fyrri veru hér. Eg hefi aSeins einn leiSar- vísir, en þaS er ekki óhugsandi aS mér hepnist meS tíS og tíma aS uppgötva þaS sem eg æski helzt eftir.” “Darrell hrökk viS. HvaS skyldi þetta eiga aS þýSa Var nú þegar hætta á ferSum? Hann sat og horfSi stöSugt á bróSir sinn, og var mjög áhyggju- fullur á svip og kvíSandi. “Einn leiSarvísir?" hafSi hann eftir spyrjandi. Meira.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.