Heimskringla - 27.07.1921, Blaðsíða 3

Heimskringla - 27.07.1921, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 27. JOLI 1921 HEIMSKRINGLA 3. BLAÐSIÐA stanzaði eg þar lítiS. Þá fonxm viS suSur til Jóns Atla Magnus-I sonar. Ekki var hann heima. Þar stanzaSi eg um stund, til aS afla upplýsinga ihjá konu hans, GuS-^ björgu iHjaltadóttir, Hjaltasonar Jónssonar á SauSanesi. GuSbjörg er samfeSra Dr. Magnúin Hjalta- syni í Winnipeg. Hún gaf mér all miklar upplýsingar um ætt sína. Sú kona mundi hafa getaS munaS sögu og ættfræSi á yngri árum, heíSi iþess veriS kostur. — ÞaS- an fórum viS Nordal suSur til Pálssons-fólksins, og þar sky'ldum viS í bráSina. Húsfrú þar er Hall- dóra Pálsdóttir Bjarnasonar, og ValgeSar Einarsdóttir pósts í R.- vík. MaSur Halldóru hét Páll Árnason ættaSur ur Grímsnesi. Eg ^ þekti hann ögn í lifenda lífi, en þaS stoSaSi ekki lengur. Synir Páls sýnast umsýslumenn. Þá var eg orSinn einn míns liSs ^ og gangandi. En guS gætir sinna j og svo varS mér. SkemtiferSafolk | kom, Kr. Thorvaldsson kaupm. vestan úr landi, meS konu sína og mág. MeS íþessu fólki fékk eg samleiS norSur til Árna Hannes- sonar pósíhúshaldara á Isafold. Þar hafSi eg komiS fyrir mörgum árum. Þar ihafSi eg sammælst viS H. Nordal aS kveldi næsta dags, og þar til var eg hjá Árna. Eru þau hjón alúSleg og skemtileg. Á r n i er sonur Hannesar t Marbæli í 'Hbltum í SkagafirSi Árnasonar á Fjalli. Kona hans Margrét GuSrun er dottir Hall- gríms bónda í MeSalheimum Er- lendssonar Árnasonar. .MóSir hennar var Margrét Magnúsdóttir ~í Holti Péturssonar og Margrétar Þorsteinsdóttir systir Jóns land- læknis Þorsteinssonar. Sonur Árna og GuSrúnar er Jón Hannesson kaupmaSur í Langruth. Næsta kvöld kom H. Nordal, og fór eg meS honum norSur til Árna og Ól afar og gisti eg þar aftur. Næsta dag fór Árni inn til Langruth, og kom eg þar í þriSja sinn. Þann dag var steykjandi hiti, og flugna- vargurinn á leiSinni ohemja. Er leg þelm Árna og H. Nordal mjög 'þakklátur fyrir hjálpsemi þeirra fram og aftur. — Þegar eg fór vestur meS Árna, komum viS til Jóns Alferds og konu hans Lilju Sesselju Jónsdótt- ir í HéraSsdal, Símonarsonar á Laufási í Tungusveit, Þorfinnsson ar í Brennuborg. Kona Þorfinns var Lilja Símonardóttir systir Vorms í GeitaskarSi. 1 Wpeg þekti eg Jón ve'l, en konu hans lítiS. Sonur Lilju og f.m. G. Þor- kelssonar, er Carl Baldvdn skóla- kennari og bóndi, hja móSur sinni og býr á föSurleifS sinni. Framha’ld K. ÁSG. BENEDIKTSSON En þaS virSist ætla aS ganga eins og fyr, í einlægum vífilengjum og ekkert annaS. Er þvi eitt víst, aS hann fer ekki á þing á Flóa-at- kvæSunum næst, blessaSur ráS- .gjafinn, jafnvel þó hann komi sjálfur á hvert einasta heimili, í staS þess aS senda M. M.. Dóms- málastjórinn sendist um allar triss ‘ ur í góSravega erindum, en læt-1 ur sig litlu skifta hvort þeir sem j eiga aS borga fyrir vegabæturnar j geta unniS lönd sín vegna á-. renslis eSa ekki. Þetta vor hefir ekki veriS sáS í helming þess lands er átti aS sá vegna vatns, sem aSrir hafa rent hér inn á ak- ur, og IþaS sem sáS er svo seint aS undir hepni er komiS aS þaS ekki frýs. ÞaS er gott aS mega borga fyrir aS möl'bera 'brautir, svo þss3Ír Winnipeg-höfSingjar þurfi ekki aS óhreinka hringina á bifreiSahjólunum sínum þegar þeim þóknast aS skreppa út á landíbygSina, ef þeir aS einhverju leyti sæju um nS bændur liSu ekki stórtjón vegna framræslu- leysis, og þaS virSist vera skylda fylkistjórnarinnar aS sjá um, ef hún bannar sveitastjórninni a§ gera þaS. Eg man ennþá eftir-fyrsta póli- tíska fundinum sem eg var á í þessu landi. ÞaS var niSur í Sel- kirk. Mér var sagt aS þaS væru alt góSir Liberalar sem ætluSu aS tala; tveir ‘'landar” og einn ensk- ur. Eg skildi aSeins tvö orS sem enski maSurinn sagSi og þau komu sjaldan og voru stutt. En svo talaSi Dr. Brandson og tal aSi vel og skörulega, og úthúS- aSi karli sem hann nefndi Roblin, og þegar hann var búrnn aS tala, var eg viss um aS þessi Rolbhn var einhver háskamaSur, færi meS flokk ræningja um fylkiS og engu væri óhæt* fyrir honum. Því miS. ur man eg ékki neitt úr ræSunni nú orSiS, nema hvaS ræSumaSur sagSi eitthvaS sextán sinnum: “Eg er stoltur af — ”, náttúrlega hinu og þessu. Svo kom Wm. Paulson, og var mér sérstaklega skemt meS því aS hlusta á hann. ÞaS var sem mig kitlaSi hæls og hnakka í milli aS hlusta á ræS- una frá byrjun til enda, og var þó efniS mjög svipaS og í ræSunni á undan, aS lasta þennan Roblin. Og þegar hann var Ibíiinn, fanst mér sem Roblin hlyti aS vera hrekkjóttur bragSakarl, sem ekki væri nú eins bölvaSur og eg hafSi fyrst hugsaS, og til aS sannfæra þig um, aS eg hafi tekiS eftir ræS- unni, skal eg segja þér eitt sem hann fræddi okkur á. Hann sagSi svona: ÞaS er til Iþrennskonar “Honesty”, þaS væri fyrst Hon- esty, sem Iþannig væri variS aS vilja gera öllum rétt, og ekki vilja vamm sitt vita. Svo væri “dis- honesty”, þeir sem væru kæru-| lausir um æru og réttlæti, og svo; þriSja væri “Law-honesty”, og þaS meint aS fara meS refjum kringum lög og rétt og svífasb einskis, svo framt aS hægt væri! aS koma ár sinni svo fyrir borS, aS löigin næSu ekki til verknaSar- ins, og þessari tegund.kvaS hann gamla Roblin fylgja. Svo þig ætti ekki aS furSa þótt eg væri í lum aS færast nær Liberal- flokknum sem, sem stóS sem kempa á verSi móti þessum voSa Roblin. Svo næsta sunnudag varS mér reikaS ofan til Hinriks gamla og vakti strax máls á því, hversu eg var orSinn vísari um stjórnarfar- iS í þessu landi, því mér fanst eg geta svona heldur fariS aS leiS- beina öSrum. En viti menn, karl sagSi, þaS sem* iþessir skraftar (Framh. á 7. síðu-) Pnone A8677 639 Notre Dame JENKINS & CO. The Family Shoe Store D. Macphail, Mgr. Winnipeg ÞESS ER VERT AÐ VITA D. D. D. D REMEDY DR. DERMOUX DIGESTIONAL DISCORVERY Hi<5 ágætasta blóðhreinsandi, taagastyrkjandi og uppbyggjandi me<$al sem vísindin þekkja. ÁBYRGST AÐ LÆKNA eftirfarandi sjúkdóma: Sýktan maga, meltingarleysi, höfnSverk, miltisv eiki, uppþembu, gyllinæ<5, hörnnds kviBa og kvennsjúkdóma. Ef þú þjáist af einhverjum ofangreindum sjúkdóm, þá gerir þaÓ þér gott að reyna D. D. D. D. meðalið. Til að byggja upp og hreinsa líkamann er það afbragð. Til að lækna alla taugaveiklun er það óviðjafnanlegt. D. D. D. D. meðalið er aðallega mælt með sem heimilismeðali; það er ekki tilraunameðal, heldur inniheldur efni sem margra ára vísindalegar rannsóknir beztu lækna hafa uppgötvað. Manitoba Sanitorium, Ninette. Kæri herra:—HérmeS viSurkenni eg að hafa veitt móttöku á 2 flöskum af D.D.D.D. meSali; mun senda eftir meira bráSlega og sendi eg þá peningana. ÞaS virSist gera hverjum sem reynir þaS hér gott og eg get því gefiS því beztu meSmæli. Óska ySur til hamingju. YSar einlægur LEO SAPPELLE D.. D. D. D. meðalið er búið til í Winnipeg, og er til sölu í ölhim Iyfjabúðum. Verð $1.00 26-oz. flaska, $135, sent í pósti. THE D. D. D. D. REMEDY GO. Dept H. PHOENIX BLOCK, WINNIPEG, MANITOBA. P. 0. Box 1222 “Góð heilsa er fyrir öfl”. — Reynið þetta lyf sökum heilsu yðar. Cr fló anum. 4.4 júlí 1921 Kæra Kringla mín:— ÞaS sést aldrei neitt héSan úr flóanum í fórum þínum, svo nú vil eg senda þér nokkur orS þó þaS verSi alt klögunarmál um sveita og fylkisstjórnir. ÞaS eru rúm 12 ár síSan viS settumst aS hér og á þeim tíma hafa engar um. bætur veriS gerSar. ViS erum alt af aS vona, og stundum að biSja aS eitthvaS verSi ræ3t fram, því síSan 1908, aS gamli Roblin skrapp hér út og gerSi sex mílna langan skurS í gegnum bygSina, sem varS til þess aS viS fluttum hingaS, hefir ekkert veriS gert nema hvaS sumar línur hafa veriS mældar sex sinnum á þessum tíma og þar viS situr hver sem kvartar. Mæling hér um slóSir er búin aS kosta meir en nóg til aS gera alt þaS verk sem þyrfti til aS þurka bygSina, ef satt er aS $18,000, —átján þúsundir dala— sé 'búiS aS borga fyrir mælingar. 1 vetur komumst viS á flug af vonum sem viS fengum meS góSum loforSum sem gefin voru fyrir aukakosn inguna sem hér var. ÞaS heldu allir ef viS fengjum verkamála- ráSgjafann hér í kjördæminu, aS þá yrSi ekki flóinn lengi blautur, þaS aem bygt er aS minsta kosti. NESBITT’S DRUG STORE | Cor. Sargent Ave. &Sh erbrookeSt. PHONE A 7057 Sérstök athygli gefin lækna- ávísuniun. Lyfjaefnin ihrein og ekta. Gaetnir menn og færir setja upp lyfin. W. J. LINDAL & CO. W. J. Lináai J. H. Líndal B. Stefánsson Islenzkir lögfræSingar 1207 Union Trust Building, Wpg. Talsími A4963 Þeir hafa einnig skrifstofur aS Lundar, Riverton og Gimli og eru þar aS hitta á eftirfylgjandi tím- um: Lundar á hverjum mitfrvikudegi, Riverton, fyrsta og þriSja hvern þriSjudag í hverjum mánuSi. Gimli, fyrsta og þriSjahvern rrfiS- vikudag í hverjum mánuSi. UNIQUE SHOE REPAIRING HiS óviSjafnanlegasta, bezta og ódýrasta skóviSgerSarverkstæSi í borginni. A. JOHNSON 660 Notre Dame eigandi Taktu þér frí frá byrgði þvotta- dagsins með. því að senda okkur þvotta böggulinn þinn. IDEAL WET WASH LAUNDRY Símið A 2B89 KOL HREINASTA og BESTA tc*mxd KOLA baetSi ta HEIMANOTKUNAR og fytk STÓRHYSI AUw fhcbÓBgue með BIFREBE). Empirc Coal Go. Limited Tal*. N6357 — 635« 603 ELECTRIC RWY BLDG Y. M. C. A. Barber Shop Vér óskum eftir viðskiftum ySar og ábyrgjumst gott verk og full komnasta hreinlæti. Komi'S einu sinni og þér munuS koma aftur. F. TEMPLE Y.M.C.A. Bldg., — Vaughan St. NIvíoV irnnikít^v/fir Timbur, Fjalviður af öllum VOniDirgðir tegundum, geirettur og alls- konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar. Komið og sjáið vörnr. Vér erum ætíð fúsir að sýna, þó ekkert sé keypL The Empire Sash & Door Co. ------------- L i m I t e d ——-------— BENRY AVE. EAST WINNIPEG Abyggileg Ljós og Aflgjafi. Vér ábyrgjumst ySur varanlega og óslitna ÞJ0NUSTU. ér æskjum virSingarfylst viSskifta jafnt fjrrir VERK- SMIÐJUR sem HEIMILI. Tals. Mein 9580. CONTRACT DEPT. UmboSsmaSur vor er reiSubúinn aS finna ySur iS máli og gefa ySur kostnaSaráætlun. 570 Notre Dame Sími A5918 DOMINION CLEANERS AND RENOVATORS Edwin Wincent, eigandi FÖT SAUMUÐ EFTIR MAU Karlmannaföt pressuS 75c Kvenföt pressuS V 1.00 Karla og kvenföt þurhreins uS fyrir ............. 2.00 Alt verk ekkert of sraátt vel af hendi leyst ekkert cíf stórt verSlag í hófi Sækjum heim til ySar og fasrum ySur aftur aS aíloknu verki. Aml AnderMon £k P. Garlaad GARLANÐ & ANDERSON LÖGFR.EÐINGAR Phone: A-21»7 SOl Klectrle Rallvray Chamhern EES. ’PHONE: F. R. 3765 Dr. GE0. H. CARLÍSLE Stundar Eingöngu Eyrna, Augni Nef og Kverka-ájúkdóma ROOM 710 STERLING BANK Phone: A2001 Joseph T. Thorson, B.A., L.L.B. ISLENZKllt LflGMAÐUR 1 félagl með Phllllpps and Scarth Skrlfatofa 201 MontreaL Troat HlJg AVhinlpeR, Man. Skrlfst. tals. A-1330. HelmUla Sh.4725 Dr. M. B. Halldorson 401 BOYD Bl lI.DING T»la.: A3521. Cor. Port. og Elm. Stundar elnvörtSun^u borklasýki og aöra lungnasjúkdjóraa. Er finna á skrifstofu slnni ki. 11 til 12 f.ra. og kl. 2 tU 4 e. m.—Heimlll aS 46 Ailoway Ave. v*---- ' TaUlml: ASSSS Dr. y. G. Snidal TAXXLffiKlVIR 614 SoacrKt Block Portage Ave. WINNIPEQ Dr. J. Stefánsson 4S1 BOTD BUHDIXG H»nl Port.se Ave. m ESmonton St. Stundar elngíogu augna, eyrna. »•/ o* kverka-sjúkdðraa. At hltta frá kl. 10 U1 12 f Ji. Og kl. 2 tU t. e.h. ___ Phonet A3S21 627 Hclllllan Ave. Wlnnlpeff O ? VSr.höfum fullar birgUlr hreln- 1 raeö lyfaetla yöar UlngaS, vér ■ ustu lyfja og metala. Komiö ■ Kernm meSulln nákrentlaffa efUr c avlsunum lknanna. Vér sinaum | 2lw'Xfí!ðntUI1Um og .ollum _ COLCLEUGH & CO. i I Votre Dame **#c Shrrbrooke St*. f Phoneat N7650 ok V7S50 I >4. S. BARDAL eelur Kkklstur og annast um út- farlr. Allur útbúnaöur s& bestl. Bnnfremur selur bann allskonar mlnnlsvarta og legstelna. : : *18 SHERBROOKE ST. Phone: N6007 tVIXXIPKG TH. JOHNSON, Onnakari og GullsmiSur Selur giftingaleyfishríf. Sérstakt athygll veitt pöntunun ogr viögjöroum útan af landi. 248 Maln St Pkjne: A46S7 Málning og Pappíring. Vegsjapappfl lúndur á veggj með tílHti til verðs á rúHunni . eða fyrir alt verkrð. Húsmáln- ing sérsitaklega gerð. Mikið af vörum á hendi. Áætlanir ókeypis. Office Plxme Kveld Phone N7053 A9528 JL C0NR0Y & CO. 375 McDermet Ave. Wmnipeg J* J« Sniuoa H. G. HlirlluuMi J. I SWANS0N & C0. fasteigxasalar og „ „ penlxtKa mltUar. Talalmi A6348 808 Paria lluUdlntt WlnnlprK Dr SIG. JÚL. JóHANNESSON B. A., M. D. LU^DAR, MAN. Winnipeg Electric Railway Co. A . W. McLimont, Gen'l Manager. Be qood to you*» fcedl íi ORIN0C0 You kncw what you want. Let us ltnow what yotíwant. We will get what you want. It‘s our business to piease particular smokers. =5igurdson&Thorvaldson Riverton & Hnausa Phone 1 r-------------------------- ^ M0RRB0N, EAKINS, FINKBEINER and RICH ARDSON Barristers og fleira. Sérstök rækt lögS við mál út &T óakilum á komi, kröfur á head- ur járnbrautarfél., ehmig sér- fræðingar í meðferS sakamála. 240 Grain Exchange, Winnipeg Phone A 2669 Vér geymum reiðhjól yfir vet urinn og gerum þau eii\s og ný, eif þess er óskaS. Allar tegurud- ir af skautum búnar til mam- kvaemt pönfeun. ÁreiSanJegt verk. Lipnr afgrei&sla. EMPSRE CYCLE CO. 641 Ncfcne Daaas Are,

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.