Heimskringla - 27.07.1921, Blaðsíða 8

Heimskringla - 27.07.1921, Blaðsíða 8
8. BLAÐSÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 27. JÚLI 1921 Winnipeg. ---•-- Til Alantreal komu þ. 18. þ. m.1 skii>ið “Williu»oas” beiua leið író1 iieykjavfk; iagöi af stao að hehn-j an 6. júli. íslenzkir farþegar með sklpinu \"oru þessir og komu aila. leið til Winnipeg: Jón ólafsson frá Upham N. Dak; fór heim síðalstl.! haust. Mr. og Mrs. I»orst. 1». J»or- stelnsson skáld, .sem verið hefir heiina eitt og hálft ár. Karl Þor- lóksson úrsmiður, áður héðan úr bæ, en fór heim s.l. haust. Nú er urHlirhúningi í.slendingia dagsins lokið. Nefndin hefir gert alt sem í hennar vahii stendur til ]>ess að gera hátíðahaldið sem vegiegast. Að aðsóknin verði góð þarf ekki að efa. ÞjóðKkóldið Einar Benedikts- son flytur þar ræðu fyrir minni ís- iancLs, en hann er einn sá mál- snjallasti íslendingur sem nú er uppi. Margt annað verður þar um hönd liaft til fróðleiks og skemtun- ar. Máitíðir fást keyptar með sann- gjörnu verði og heitt og ískalt vatn fæwt ókeypis allan daginn. Inngang- ur kostar 50 Genits fyrir fullorðna, börn innan 14 ára aidurs fá ókeypis aðgang. Þess skal ennfremur geta, að aliir gestir íslendingadagsins fá ókeypis lftið íslanzkt sflkiflagg. Um að gera að mæta stundvísl »ga. B. B. Heimlli: »te. 12 Coriane Blk. Sími: A 3557 J. H. Straumfjörð úrsmit5ur og gullsmiður. Allar vit5gert5ir fljótt og val af hendi leystar. «7« Sargent Ave. Taiafml SherUr. 8#5 Herra Btrgur Jónsson frá Baldur leit inn á skiifstofu Hkr. á inið-' vikudaginn; kom hann úr kynnis-' ferð frá Piney, þar sem hann hafði, verið að heimsækja móður sína ogj frændfólk. Á fimtudaginn brá liann sér til Gimli til að skoðta gamal- Imennaheimilið. og kveðst hann aldrie hafa séð það áður. Afbragðs horfur kvað hann vera með hey- skap og uppskeru í báðum þessum bygðum. Hjónavígslur frainkvæmdar af séra Rúnólfi MarteinsByni að heim- lli Mr. og Mra. T. E. Steinberg, Ste 5 Clarernont Court, Winnipeg, 2. júli, Theodor Oddson Johnson frá Wpeg v>g Maggie Clarke frá Aberdeen á Skotlandi. — Að 493 Lipton St., 18. júní, Skúli Jónson frá Foarn Lake Sask., og Guðriin Gillies frá Gimli, Man — Að 493 Lipton St., 11. júlí. ( Sigurður Stefánsson frá Selkirk. Man., og Guðrún Goodman frá Ar- nes, Man. — Að 493 Lipton St„ 19. Jölí, Sigmunduv Grímsson fi-á Wpegj æg Kristjana DaníoÞson frá Otto. Man., Þau hjón lögðu samdægur.s r.f stað vestur á Kyrraliafsitróiid, þar sem þau húast við að ®etja-t nð WONDERLAND “Tvenskonar ástir” er saga er ger- ist f Yesturlandinu, og sýnd verður á miðvikudaginn og fimtudaginn. Breezy Eason og hundurinn hanis skemta. Breezy er drengurinn 9em þú dáðist að í “The Big Adventure” “Edgars Campe Out” er Booth Tark ington gamanleikur í sama sinn. Wanda Hawley og Harrison Ford \ærður á föstud. og laugard. í leikn- um “Eood for Scaudal” — Harry Oary verður á mánud. og þriðjud. Aðalpersónumar í ágústmánuði verða: Owen Moore, Mary Murray, Eugene O'Brien, Marion Davis, Bert Lyteli, Sherley Mason og Bebe Dan- iels. w ONDERLAN THEATRE D 3réf á skrifstpíu . Heimskringlu I eiga:Mra. TAra G. Blöndal'- Mr. Jó- hann Guðmundsson og herra Þór, 'Box 3171. Annaðhvort sækið bréfin æða sendið utanáskrif ykkar. Hetjusðgur Norðurlanda, sem eru nýútkomnar og getið var um f síð- asta blaði. eru til sölu hjá ráðs- imanni Heiiuskringlu og bóksölun- aim hr. Einni Johnson og hr. Hjálm- ari Gíslasyni, og kosta í kápu $1.25. Séra Jóhann Sólmundsson hefir verið beðinn að koma vestur til W.vnyard og halda þar ræðu á fs- lendingadaginn. Hann hefir orðið við þeirri hón. Herra Dan. Lindal kaupinaður frá Lundar var á ferð í bænum í vik- unni sem leið í verziunarerindum. Erfitt kvað hann bændur eiga með vörur sínar; verð fengist ekkort fyr- Ir þær, t. d. beztu slátranargripir Seldust fyrir eifct og hálft cent pund ið á fæti. Vér borgarbúar, sem verðum að kaupa kjötið f kjötbúð- tinnm hér í borginni og borga 35e fyrir pundið, eigum bágt með að ffkilja þetta MIÐVIKIJBAG OG FIMTUDAG: TWO KINDS OF LOVE” by Breezy Eason and his Dog. Booth Tarkington Comedy. FÖSTUDAG OG UAUGARDAG: Wanda Hawley in "FOOD FOR SCANDAL” MÁNIDAG OG ÞRIÐJUDAGi Harry Caiey “IF ONLY JIM”. REV. W. E. CHRISMAS, Dvine Healer Kæri faSir Chrismas:—Eg vil láta aSra vita hvaS GuS Ihefir gert fyrir drenginn minn gegnum big- Eg fór meS hann til þín fyrir viku síSan, hann gat þá hvorki staSiS eSa gengiS, ekki heldur mælt. Þú lagSir hendur yfir hann í Jesú nafni, og fór honum þá undir eins aS batna. — fmorgun stóS hann upp af stólnum og stóS al einn, ( Mig vantar aS fólk viti um aS GuS læknar þá sjúku. Læknar voru búnir aS segja mér aS dreng urinn mundi aldrei geta staSiS ein I samallj En GuSi sé lof, nú er hann aS fá heilsuna. MRS. R. NEIL Snow Flake, Man. Mr. Chrismas verSur aS hitta í Foarn Lake, Sask., sunnudag- j inn iþann 31. júlí, og er glaSur aS taka á móti öllum þeim er veikir eru í húsi Mrs. I. B. GuSmunds- son, 5 mílur frá bænum Foam Lake H^inn tekur einnig á móti bréfum frá öllum sem veikir eru. SendiS frímerkt umslag meS ut-! anáskrift ykkar til 562 Corydon j Ave., Winnipeg, Man. Isledningadagurifln Hin þrítugasta og önnur Þjóðhátíð Vestur=íslendinga, haldin RI\ER PARK, Þriðjudaginn 2. Ágúst 1921 Byrjar klukkan 9 árdegis. KENNARA VANTAR aS Arnes-skóla no. 586. Um- sækjendur þurfa aS hafa 2. stigs 1 kennarapróf. Kenslutími frá l.j sept. til 31. desemlber. TilboS sendist til undirritaSs fyrir 20. ágúst n. k. S. Sigurbjörnsson, Sec. Treas. Arens. P.O.Man. ID HAIR L Dtonic StötSvar hármlssl og grætlr nýtt hár. GóCur árangur á- byrgstur. ef metSalinu er gef- lnn sanngjörn reynsla. ByBJiö lyfsalann um L. B. VerB meí pósti $2.20 flaskan. SendltS pantanir til L. B. Hair Tonic Co., 696 Furhy St. Winnlpeg Fæst einnlg hjá Sigudrseon & Thorvaldsson, Riverton, Man. ISLENDINGADAGURINN í Wynyard, 5. ágúst 1921. Undirbúningur fyrir Islendingadaginn er nú a8 mestu búinn. —»- Nefndinni þótti óhjákvaemilegt að færa hátíðarhaldiS aS þessu sinni til þess FIMTA AGÚST, þar gem síSasti dagur CHAUrAUQUA Ber upp á 2. ágúst. Vonar nefndin aS fólk taki þetta til greina sem •nauSsynlega ráSstöfun. — Fengnir eru tveir ágaetir ræStimenn, þeir: Hr. W. H. Paulson í Leslie og séra Jónas A. SigurSsson. Nefndin hefir lagt drög fyrir og mun gera sitt ítrasta, til aS fá skáldiS og maelskumanninn herra EINAR BENEDIKTSSON til aS flytja ræSu á Isiendingadaginn. Söngflokkur frá EIítos, undir stjórn Björgvins GuSmundssonar hefir veriS ráSinn, og má vaenta ágætrar skemtunar þaSan. — Nefndin hefir yfir höfuS vandaS sem bezt hún mátti til undir- búnings fyrir hátíSahaldiS, og væntir þess, aS fjölmenni verSi nú meir en nokkru sinni fyr. BúnaSarsýnmgarsvæSiS hefir veriS leigt, og ráSstafanir gerSar til aS flytja fólk — sem kemur meS lestinni aS austan — ókeypis vestur á hátíSarsvæSiS. Islendingar! FjöImenniS, og stySjiS þannig aS því, aS hátíS vor verSi sem veglegust, og þjóSræknismálum vorum samboSin. — Fyrir hönd nefndarinnar Á. I. B. Beauríful Skin BrúkitS þetta nýja ogr rétt samsetta efni á kvöldin ef þiö hafitt! sárt, hrufótt, eyrlitat5| eóa sólbrent hörundJ Hand-lo tekur burtu öll| óhreinindi og þar meó orsökina til sárindanna. Afleióingin af því er sú aó hörundió veróur hvítt og bjart sem á barni. Vegna hinna sótt varnandi efna þessa meÓaLs, er þaó afargott vitJ flugna- biti. ÞnU er ekkert tll Nem kemst I jttfnuft vltt þatt. Blddu um þnb aem er ekta. Fæst hjá lyfsölum. Met5 því at5 senda oss 25c geturt5u líka fengió allstóra flösku senda þér met5 póstiú póstgjald borgaó af oss. FAIRVIEW CHEMICAL CO. LIMITED REGINA SASK. mafcvl Forseti dagsins: HANNES PÉTURSSON Ræðuhöld byrja kl. 2.30 síðdegis MINNI ÍSLANDS: Ræða: Einar Benediktsson, Kvæði : Jón Runólfsson, MINNI VESTUR.1SLENDINGA: Ræða: Séra Albert Kristjánsson, Kvæði: Séra Jónas A. Sigurðsson. MINNI CANADA: Ræða: W. J. Lindal, Kvæði: E. H. Kvaran. Þjóðræknisfélag Vestur.íslendinga. Ræða: Séra Rúnólfur Marteinsson. ÍÞRÓTTIR I. PARTUR: Byrjar klukkan 9 árdegis ASeins fyrir Islendinga. Hlaup fyrir unga og gamla. 52 verðlaun veitt. Öll börn, sem taka vilja þátt í hlaupunum, verða að vera komin á staðinn stundvíslega klukkan 9 árdegis. II. PARTUR Byrjar kl. 12.15 síðdegis. Kapphlaup 1 00 yards. Kapphlaup hálf míla. Langstökk — hlaupa til. Hop-stig-stökk. Kapphlaup 220 yards. Langstökk. Shot Put. Discus. Kapphlaup 440 yards. Hástökk, hlaupa til. Kapphlaup ein míla. Stökk á staf. Shuttle Relay Race, 1/£ rrrílu Javelin competition Bicycle Race, 2 mílur. Verðlaun:—Gull, silfur og bronze medal- íur — Silfurbikarinn gefinn (til eins árs) þeim er flesta vinninga fær, og skjöldurinn þeim íþrótaflokki, er flesta vinninga hefir.— Fjórir eða fleiri verða að keppa um hverja íþrótt. III. PARTUR: Byrjar klukkan 5.45 síðdegis Þessi partur fer fram utan girðingarinnar. 1. Kappsund—karlmenn. 2. Kappsund—konur. 3. íslenzk bændaglíma, giftir og ógiftir menn, 7 hvoru megin. 4. Fegurðar-glíma. Sá er fyrstu verðlaun hreppir, fær Hanne>s- soas beltið (til eins árs). DANS byrjar kl. 8 síðdegis. Verðlauna- valz, aðeins fyrir Islendinga. Prófessor Sveinibjörnsson hefir æft flokk er syngur íslenzka þjóðsöngva milli ræðanna. Einnig verður ágætur hornleikaraflokkur, er spilar íslenzk lög frá kl. 1. til 3 síðdegis. Þessar skemtiskrá verður fylgt stundvís- lega. Fjölmennið og komið snemma. Forstöðunefndin:Hannes Pétursson, forseti, Sv. Árnason, vara-forseti; O. Bjarnason, féh.; H. Gíslason, skrifari; G. J. Goodmundson, S. Eymundsson, J. J. Bíldfell. O. Péturmon, F. Kristjánsson, P. Féldsted, B. Björnsson, Dr. S. J. Jóhannesson 0>-« Distill your own w> nr tci ISLENDINGADAGURINN á GIM Ll 2. flgust 1921 Forseti dagsins: BERGÞÓR ÞÓRÐARSON. Æfður söufflokkur sfogur helstu og beztu ísleizk lög MINNI CANADA: MINNI ÍSLANDS: % Ræða: Séra Jóhann Bjamason Kvæði: Dr. Sveinn Bjömsson Minni Vestur-íslenzku frumbyggjanna: Ræða :Dr. Kristján Austmann Kvæði: Bergþór E. Johnson, Ræða: Séra Jónas A. Sigurðsson, Kvæði: Jónas Stefánsson frá Kaldbak ÍÞRÓTTIR FYRIR UNGA OG GAMLA, SVO SEM HLAUP — STÖKK — SUND GLÍMUR — KAÐALTOG OG BOLTALEIKUR. Agæt verðlaun fyrir ALLA YINNINGA DANS AD KVELDINU Allskonar veitingar seldar í garðinum. KOMIÐ, SJAIÐ, HLtJSTIÐ. VATN fyrir Automobile Batteries, fyrir heimili og til prívat notkunar. Hreinsunaráhald úr hreinum kop- ar,, ætíð til reiðu. Hreinsar 2 potta á khikkutímanum. Verðið er $35.00 Vér borgum flutningsgjald, THOMAS MANUFACTURING co. Dep*. 8 Winnipeg, Manitoba. 1 60 ekrur af ágætis landi, aðeins átta mílur frá Lundar járnbrautar stöð, hálfa mílu frá Norðurstjörnu skóla. Landið er S. E. % Sec. 30 R. 3 T. 19. — Gjafvirði fyrir aðeins $900.00 útborgað, $1000 með skilmálum. Kaupandi skrifi til Mrs. A. Egilsson, The Pas, Man. (40—44) BINDIST SAMEIGNAFÉLAGS AGóÐA-AFBORGUNUM. — SENDIÐ RJÓMANN TIL BÆNDAFÉL.AGSINS Manitoba Co-operative Dairies Limited. 846 Sherbrsoke Street Winnipef

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.