Heimskringla - 27.07.1921, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 2 7. JÚLl 1921
HEIMSKRINGLA
7. BLAÐSIÐA
The Dominion
Bank
HGKXI NOTRG DAME AVB. OG
SHGRBRÓOKG st.
HðfaSxtðll oppb............S 0,000,000
VarasjötSur ...............S 7,000,000
Allar elgnlr .............$70,000,000
Sérstakt athygli veitt viíiskllt-
um kaupmanna og verzlunaríé-
aga.
SparisjóSsdeildin.
Vextir af innstæðufé greiddir
jafn háir og annarsstaðar.
Vér bjóðum velkomin smá sem
stór viðskifti-
PHOIVB A 02Ö3.
P. B. TUCKER, Ráðsmaður
RÖDD MóÐUR MINNAR
Or flóanum.
(Frcunh. frá 3. bls.)
hefðu sagt, mundi vera tóm and-
skotans lýgi, og var hann þó ekki
aS jafnaði stóryrtur. Svo sagSi
hann mér ýmisl'egt í mótsögn viS
þaS sem raeSumennirnir höfSu
sagt. Þegar eg fór heim, var eg
þungt hugsandi um hvaS mundi
nú satt af þessu öllu og einkum
hvort eg hefSi þekt eSa lesiS um
nokkurn sem hefSi fylgt “Law.
honesty", og fanst þaS vera einn
í Njálu, en kunni samt ekki viS
samanburSinn. Eg hefi hlotiS aS
vera aS hugsa um þetta þegar eg
sofnaSi, því .mig dreymdi, aS eg
var aS tala viS prest um þetta og
minti hann mig strax á 'Esau og
Jakob í biblíunni, og sagSi aS auS
sjáanlega hefSi Esau veriS Hönest
en Jakob “Law_honest”, og þar
8em aS guS hefSi elskaS Jako'b,
en hataS 'Esau, þá aetti þaS aS
vera næg sönnun hvort værli í
meira áliti hjá honum. Og þetta
hefir mér altaf dottiS í hug, þeg-
ar eitthvaS hefir komiS á prent
um TjaldbúSarlbraskiS. ÞaS er
lítil hætta á, aS GuS þeirTa sem
unnu ekki, blessi þeim kirkjuna
og vinninginn, því Honesty og aS
breyta viS aSra eins og þér vilj-
iS aS aSrir breyti viS ySur, er
orSiS gamal dags. En “Law-hon.
esty” er fyrir alvöru aS rySja sér
til rúms, |þó maSur ekki taki trú-
anlegt þaS sem Sig. BreiSfjörS
segir: “lEinn er hyggur óSrum
tjón, eitruSum hreyfir laga-skjöl-
um, óg kaupir margan þarfa-þjón
þaS fæst alt meS ríkisdölum."
Og hvaS Lögmenn snertir, er ó-
hætt aS trúa því sem Baldvin
sagSi um dagin, aS þaS væri bara
hjátrú, aS halda aS lögmenn væru
“tveggjahanda-járn”, og í því
sam'bandi dettur engum í hug, aS
hverjum þyki sinn fugl fagur.
Þegar mér dettur trú í hug, þá má
eg til aS minnast á grein sem eg
las í Free Press, um ræSu sem ein
mikil trú-kona í Bandaríkjunum
hélt þar suSur frá í vor, og gerSi
Jónas í Hvalnum aS umtalsefni,
pg kvaS þaS stafa af trúleysi, aS
halda aS óvistlegt hefSi veriS
í hvalnum, því GuSi hafi ekki ver-
iS þaS ómögulegt aS hafa þar raf
ljós og öll þægindi nútímans. Svo
mér kom til hugar, aS ef nóg væri
til af svona trúuSu fólki, þá mætti
koma á rafhitun og raflýsingu
fólki kostnaSarminna en Mani-
tobastjómin treystí sér til aS
gera, og ef eg má nokkuS marka
hugboS mitt, mun upprisin meS-
al vor ein þessi fjöllflytjandi trú-
kona; á eg þar viS hana Sigur-
björnsson, sem agaSi Hr. Bíldfell
um daginn fyrir aS birta kvæSiS
hans “Sondahls”, og auSvitaS
smurSi hún sár Jóns meS B.S.,
sem vonandi íhefir tekiS úr sviS-
ann.
AS endingu vil eg fyrir minn
part, svara spurningunum um,
hvaS verSi minnisvarSi Islend-
inga og séra Jóns sál. Bjarnason-
ar. Eg hygg aS TjaldbúSarkirkj-
an sé eitt þaS allra vandaSasta
sem íslenzkur félagsskapur hefir
bygt, og sé því vel valin sem
minnisvarSi íslenzkrar atorku,
trúarlegrar og verklegrar. Og þar
sem kirkjan nú er í höndum þess
félagsskapar sem meiri fjárheimtu
hefir meSal landa hér í álfu en
allur annar félagsskapur íslenzkur
tii samans, ættu þeir aS geta full-
komnaS svo þetta TjaldbúSar.
afrek, aS það væri vel viSunandi
minnisvarSi sérdeilis, ef yfirskrift-
in væri réttilega orSuS, sú er yfir
dyrunum stæSi. Og af séra Jóni
yrSi aS gera standmynd, sem áett
skyidi viS fordyr kirkjunnar. Ln
viSkunnanlegra iheld eg aS væri,
aS snúa baki styttunnar fram aS |
veginum, því þannig sneri hann ‘ •__ . ,,
. I Vinur minn sagði mer nylega
jatnan við allri truarlegri fram-1 r_„„ „v , * ,
tagra sogu um hvaS vinsamleg
GESTUR °r^ megna: kona gekk fram
j hjá veitingahúsi í því aS veitinga-
maSurinn fleygSi ungum manni út
á götuna. Hann var mjög ungur
_____ og fölur í framan, hiS vilta útlit
.., c. . * ' ■ c' • , i °S augnaráS gaf til kynna hve
Mer tmst að sarin og tarin seu , , ...
, , v .. , .... langt nann var kommn a eymdar-
innar vegi. Hann blótaSi og
steytti hnefann framan í manninn
sem fór svo illa meS hann. Hann
var svo utan viS sig, aS hann tók 1
, - . ekki eftir konunni, sem stóS rétt
orðið einna tilhnnanlegast-fyrir , .. , - , ,
___,__________ * L,. L,_j.__ | hju honum, fyr en hun ávarpaSi
hann meS vinsemd og spurSi um
BARNAGULL
Nokkur minningarorð.
nokkuS mörg sem þetta ár skilur
eftir í þessari bygS, þar sem svo
margar konur hafa dáiS frá ný-
fæddum börnum, þó mér finnist
aS Stephanssons fjölskyldan hafi
sorginni, þar sem aS húabóndinn,
Ármann Stephansson varS fyrir ^
því í haust aS missa heilsuna og f .
, tyrstu orðm sprsPtt hann á fætur
liggja rumtastur i allan vetur, þar
til síSast í marz.
hvíld frá sínu líkamsböli.
Hann kvaddi þar alt sem hon.
um var kærast, konuna sína,
Kristjönu Kristjánsdóttir og börn-
ess, sem var skeS. .ViS
rSin spraPtt hann á fætur
* , Ym , e*ns °8 hann hefSi veriS sleginn
, að hann fekk . .
og snen ser við, enn fölari en
áSur og skalf eins og hrísla.
Hann leit framan í konuna og
sagSi svo: “Mér fanst þaS vera
in sín fjögur, sem eftÍr”lif7a7ell- rÖdd móSur minnar’ hÚn er svo
efu sem þau hjón hafa eignast. undarlega lík- En hnn er nu
fyrir mörgum árum.”
Líka kvaddi hann þar bújörSina
sína, heimiliS sitt, þar sem hann
var búinn aS njóta heimilssæl-
unnar í tuttugu ár, og hafSi hann
oft þurft aS leggja hart aS sér til
aS geta eignast þaS.
“Þér hafiS þá áit móSur, sem
elskaSi ySur," svaraSi konan.
Ungi maSurinn fór aS gráta
og sagSi: “Já, móSir mín var eng-|
ill, og hún elskaSi son sinn! En
Börn þeirra sem eftir lifa eru: S1"®an hún dó, hefir allur heimur-
Ólafur, SigurSur, Ingi Gunnar, all- *nn ver>S upp á móti mér og eg
ir búsettir í þessari bygS, og Svan er Súinn aS missa sakleysi mitt
fríSur Gillies, sem er nýgift og °8 mannorS fyrir fult og alt.
flutt til Canada, þar sem fram- Nei, ekki fyrir fult og alt, því
tíSarheimiliS hennar verSur fyrst ^-*u® er náSugur og ást hans og
um sinn. meSaumkun nær til hins stærsta
Ármann sálugi var svo lánsam- syodara, svaraSi konan honum
ur í veikindastríSi sínu, aS hafa me® sinni mildu, fögru rödd.
börnin sín hjá sér, svo þau gátu ^688’ or®- ® réttum tíma töIuS,
veitt honum alla |þá hjálp sem snertu streng í hjarta unga
mögulegt var, og síSast fylgt hon- rn'annsln9’ 96111 len8Í hafSi ekki
um til grafarinnar. ! veriS hreyfSur. Þau veittu honum
Mér er óhætt aS segja, aS kon- dásam.egt þrek og vöktu hjá hon-|
an hans tók ekki minstan þátt í aS um blíðar tilfinningar, sem höfSu
veriS grhfnar djúpt í brjósti hans
undir synd og löstum.
hjúkra honum, meS öllum þeim
litlu kröftum sem hún hefir, því
manni sýnist sem líf hennar hangi
á veikum þræSi, þar sem hún er
bæSi mállaus og hefir .máttlaus- ar var búin aS hugsa sér aS gefa |
an handlegg. En hun þreytist al- henni eins bjart og rólegt æfi-
drei á aS biSja, og GuS gaf henni kvöld og hún mögulega gæti, og
svo mikinn viljakraft, aS hún stóS þaS hefSi hún áreiSanlega gert,
þetta alt. hefSi hún fengiS aS lifa lengur.
Svo sýnist manni aS þaS muni Drottinn leggur ætíS líkn meS
ætla aS fara aS birta til fyrir ekkj- þraut öllum sem honum treysta,
unni, því eftir dauSa manns síns Dg er óhætt aS segja aS Kristjana
flutti hún til yngsta sonar síns, er ejn af þeim manneskjum sem
Ingigunnars, sem var giftur fyrir skoSar lífiS frá hinni réttu hliS,
nokkrum mánuSum. Þar bjósft encJa ,er hún mjög vel gefin kona,
hún viS aS geta eitt sínum síSustu ejns og hún á ætt sína til aS rekja. j
æfistundum, en samt urSu sól- þar sem þau eru systkinabörn, \
skinsdagarnir ekki margir; aftur skáldiS alkunna séra Valdimarj
dimdi og ný sorgarský þyrfluSustj Briem og hún.
upp, því eftir sex vikna tíma, var ÞaS var sannarleg sorgarsjón
þessi unga tengdadóttir hennar ag sjó ekkjuna standa viS glugg-
liSiS lík, hún, sem gamla, sorg- ann Qg horfa á eftir ástvinunum
mædda ekkjan bygSi allar sínar Sínum, því hún gat ekki sjálf fylgt
framtíSarvonir á. þeim eftir nema í huganum. Þá
Kona þessi hét Kristín og var, Buttu mér þessi orS í hug, fyrir.
dóttir Kristjáns Gíslasonar og hennar hönd:
Ingibjargar GuSmundsdóttir. Kri-I
stín sál. var aSeins 2 1 árs gömul, |7g stend hér ein og stari á
°fc>' er því ekki hægt aS segja mik- ykkur héSan, stormar mín
iS um hana. En svo mikiS get eg ýfa blóSug mæSu sár.
sagt, aS viS fráfall hennar misti SkilnaSur varir skamma stund,
heimili hennar ometanlega mikiS, ^ meSan skjótt líSa tí.mar
því hún var umhyggjusöm og fram 0g hrygSar ár.
myndarleg í öllu sem hún gerSi. ,
Hún lét eftir sig tveggja vikna Hún vonar og treystir því, aS
gamla dóttir, svo nærri ma geta, þag verSi ekki langt þangaS til
hvaS þessi ungi ekkjumaSur á viS ag hún faj ag sja ástvinina sem
erfiSar kringumstæSur aS búa, hjga hennar á ströndinni fyrir
meS móSurlaust barn og fatlaSa handan hafiS.
móSir. Ekkjan hefir beSiS mig um aS
ÞaS er okkar innilegasta ósk, sjtja æfi.minning þessara ástvina
aS litla blómiS fái aS lifa hjá { blöSin, en eg get ekki haft þaS
þeim. neina æfiminningu, því til þess er
ÞaS sem mest gleSur gömlu eg c^ki þessu fólki nógu kunnug.
ekkjuna nu, er aS horfa a litlu AS endingu biS eg algóSan
barnabörnin sín, en enginn skyldi gUg ag halda sinni verndarhendi
samt taka orS mín svo, aS henn- yfjr syrgjendunum, unga ekkju-
ar eigin börn, séu henni ekki mik- manninn, móSurlausa barninu og
ils virSi, því þau vilja alt fyrir sorgmæddu ekkjunni, sem svo:
hana gera. margt er búin aS líSa í þessum
Þetta seinasta sár sem Kristjana foeir
fékk, var svo til.finnanlegt, þar
sem þessi unga tengdadóttir nerm
Þegar konan fór, fýlgdi ungi
maSurinn henni, skrifaSi hjá sér
númeriS á ihúsinu, setn hún fór inn
í, og nafniS, sem stóS á dyra-
spjaldinu.
Því næst hélt hann burt meS
alvörusvip og betri tilfinningar í
hjarta sínu.
Ár liSu og þessi ágætis kona
var alveg búin aS gleyma þessu
atviki. En einu sinni kom ókunn-
ugur maSur og lét færa henni
nafnspjaldiS sitt meS ósk um aS
fá aS tala viS hana.
Hún fór inn í dagstofuna og
þar sat vel klæddur maSur, göf-
ugur aS sjá; hann stóS upp og
heilsaSi henni meS virSingu. Um
leiS og hann rétti hanni hendina
sagSi hann meS skjálfandi röddu:
Háttvirta frú, eg biS ySur aS
fyrirgefa aS eg ónáSa ySur, en
eg hefi ferSast margar mílur til
þess aS votta ySur þakklæti mitt
fyrir þá miklu velgerS, sem þér
auSsýnduS mér fyrir nokkrum
árum.
Koinan var undrandi og baS
um nánari skýringu, því aS hún
þekti ekki manninn.
“Eg hefi breyzt svo mikiS,”
sagSi hann, "aS þér þekkiS mig
ekki, en þó eg hafi ekki séS ySur
nema einu sinni, myndi eg hafa
þekt ySur hvar sem var. Auk
þess er rödd ySar svo lík rödd
móSur minnar."
Þessi síSustu orS mintu hana
á manninn, sem hún hafSi beint
vinarorSunum aS fyrir löngu síS-
an; tárin fengu yfirhönd— þau
grétu bæSi. Því næst skýrSi
hann frá því, hvernig þessi vin-
arorS urSu til þess aS frelsa hann
og gera hann aS þeim manni, sem
hann nú var.
Hin alvarlegu orS ySar: “Nei
ekki glataSur fyrir fult og alt,”
fylgdu mér ávalt og mér fanst
ávalt þaS vera rödd móSur minn-
ar, sem kæmu til mín úr gröfinni.1
Eg iSraSist synda minna og ásetti!
mér aS lifa beiSarlegu Hfi eins
og móSir mín hafSi óskaS. Og'
fyrir GuSs mizkunsemi og náS j
hepnaSist mér aS standast freist-
inguna og halda fast viS ásetn-
ing minn.”
AS undanteknum amímanninum.
REYKURINN AF RÉTTUNUM.
Einu sinni bar fátækan ferSa-
mann aS gestgiafahúsi, þar sem
veriS var aS halda kostulega
veizlu. MaSurinn var hungraSur,
og begar hapn finnur ijminn af
réttunum, gengur hann inn í eld-
hús, og snæSir þar þurjjan brauS-
bita sem hann hafSi í malpoka
sínum; síSan situr hann þar og
sogai í sig reykjareiminn. Nú kem
ur gestgjafinn fram og þegar hann
sér komumann, spyr hann hvort
hann vilji ekki fá sér eitthvaS aS
borSa. Gestur þakkar honum fyr-
ir og segist vera orSinn saddur á
reyknum af réttunum. “Ef svo er,”|
segir gestgjafinn, “þá verSur þú
líka aS gjalda mér fyrir þaS.”
FerSamaSurinn færSist undan því
en hinn tók þá malpoka hans, og
kvaSst eigi sleppa honum fyr en
gjaldiS kæmi. Fátæklingurinn fer
nú til dómarans og kærir þetta
fyiir honum. Dómarinn kallar þá
báSa íyrir sig; og þegar hann hef_
ir heyrt allan málavöxt, spyr hann
gestgjafann, hve mikiS gjald hann
vilji hafa. Gestgjafinn segist vilja
hafa 20 skildinga. Dómarinn vík-
ur sér þá aS ferSamanninum og
segir: “Komdu meS þessa peninga
og teldu þá héma fram á borSiS.”
MaSurinn gerir þaS. SíSan segir
dómarinn: “Fyrst þú hefir látiS
þér nægja reykinn af réttunum,
þá er gestgjafanum líka fullborg-
aS meS hljómnum af peningun-
HerramaSur nokkur var á ferS,
og kom í þorp eitt, þar sem hann
var alveg ókunnur. Hann fór þar
inn í veitingahús, og keypti sér
miSdegisverS. Þegar hann var bú-
inn aS snæSa, og borga fyrir sig,
spurSi gestgjafinn hann, hvernig
honum hefSi geSjast aS matnum.
•
“Eg hefi borSaS svo vel, sem
nokkur getur ákosiS,” mælti gest-
urinn. “AS undanteknum amt-
manninum,” mælti gestgjafinn.
"Amtmanninum?” mælti gestur;
“eg undantek engan.” “Jú, þaS
verSiS þér aS gera,” sagSi gest-
gjafi. “Nei,” sagSi hinn, “þaS
geri eg ekki.” Og þaS er ekki aS
fjölyrSa þaS, þeir fóru aS þræta
um þetta. Gestgjafinn var einn af
bæjarfulltrúunum í þorpinu, og
vildi láta sýna yfirvöldunum til-
hlýSilega virSingu; hann gerSist
reiSur, og stefndi gesti sínum fyr-
ir amtmann. En blessaSur amt-
maSurinn hafSi aldrei fengiS orS
fyrir aS stíga í vitiS, og þegar
gestgafinn hafSi lokiS kæru sinni,
tók amtmaSurinn á sig amtmanns-
svip, og m*lti: “Herra minn, þaS
er nú einu sinni orSinn vani hér
í þessu þorpi, aS segja þessi orS:
‘aS undanteknum amtmannium’;
þaS eru engin útlát fyrir ySur aS
gera þaS líka; en fyrst þér hafiS
þverskallast, þá sekta eg ySur nú
um þrjár krónur,” — “Eg verS þá
aS hafa þaS,” sagSi aSkomumaS-
ur, “hérna eru krónurnar; en þaS
þori eg aS segja, aS sá sem stefndi
mér hingaS, er sá mesti kjáni sem
til er undir sólinni — aS undari-
teknum amtmanninum."
DRAUMA-TRÚ
ANNA GESTSON
Yfirleitt mun trú á drauma vera
orSin mjög veik hjá fólki nú á
dögum, samanboriS viS þaS sem
áSur var. Ekki er heldur leust viS
aS hinir svokölluSu upplýstu og
lærSu menn hafi einskonar óbeit
og fyrirlitningu á draumum, bæSi
prestar og aSrir. AS þetta hafi í
fyrri daga veriS á annan veg, vil
eg leitast viS aS sanna meS dæm-
um úr ritningunni:
Matth. 1.—20:—Þegar hann
hafSi þetta í hyggju, þá vitraSist
honum engill guSs í draumi, og
sagSi: Jósef, sonur DavíSs, víla
þú ekki fyrir þér aS ganga aS eiga
festarmey þína, því sá þungi er
hún gengur meS, er getinn af heil.
ögum anda. — Og 1.—2 1 .v.—
Hún mun son fæSa; hann skaltu
láta heita Jesús, því hann mun
frelsa sitt fólk frá þess syndum.—
Var þetta ekki merkilegur og IþýS-
ingarmikill draumur- Þá eru
draumar spekinganna, eSa hinna
vitru manna sem Matth. 2.—12,
minnist á, ekki síSur merkilegur.
Þar segir:—“SíSan gaf guS þeim
tilvísun í draumi, aS þeir skyldu
ekki snúa aftur til Herodesar;
fóru þeir því aSra leiS heim aftur
í sitt land." — Þessir menn þótt-
ust ekki ofvitrir til aS taka mark
á draumum.— 1 3. v.: “Þegar þeir
voru í burtu farnir, vitraSist engill
drottins Jósef í draumi og sagSi:
Stattu upp, tak barniS og móSur
þess og flý til Egiptalands, o.s.frv.
Jósef datt ekki í hug aS efast
um óskeikulleika drauma sinna.
Mundi svo sterk trú á drauma eSa
nokkuS annaS nú á dögum finn-
ast á vorri jörS. Og 19. v. “Þeg
ar Herodes var dauSur, vitraSist
engill drottins Josef í draumi, o. s.
frv.” -- Hér fór enn á sömu leiS,
Jósef bar enn fult traust til draum-
vitrana sinna, og ennfremur í 22. :
v.—“og veik því eftir ávísan guSs
í draumi í Galelealand.”— Þessi i
örfáu dæmi af mörgum í ritning .
unni, sýna ótvírætt, aS draumar j
hafa á fyrri öldum veriS meir í j
metum hafSir en nú á sér staS.
AS}> essi sterka og mikla drauma- i
trú hafi átt sér staS, jafnt í þá
tíSar kristninni og heiSninni, er
augljóst af ýmsum fornum ritum,
bæSi úr kristni og heiSni, til dæm-1
is, aSvörunin sem Pílatus fékk frá
konu sinni um aS dæma ekki Krist
saklausan til dauSa, var fyrir
draum er hana hafSi dreymt. ,—
AS menn skilji ekki drauma né
þýSingu þeirra, sannar auSvitaS
ekki, aS þeir séu eintóm mark-
leysa.
M. INGIMARSSON
ANDLÁTSFREGN
OpiS bréf til ritstj. Heimskringlu
Amelia P.O. Sask.
11. júní 1921
Kæri herra:—
Eftirfarandi andlátsfregn eruS
þér beSnir aS taka upp í ySar
heiSraSa blaS:—
Þann 28. júní síSastl. vildi þaS
sorglega slys til, aS Samuel And-
erson (Einar SigurSur Einarsson)
var ásamt öSrum manni aS aka í
bifreiS, og hvolfdist hún, meS
þeim afleiSingum, aS Anderson
dó samstundis af slysinu. Hinn
maSurinn, Ole Transrud, er í aftur
bata á sjúkrahúsinu.
Um orsök slyssins er óljóst, en
útlit fyrir aS þeir hafi veriS aS
kveykja í vindlingum.
BáSir mennirnir voru heim-
komnir hermenn, sem höfSu ver-
iS í stríSinu nálega frá byrjun til
endo.
Sam sál. innritaSist í 78. her-
deildina í ágúst 1915, og kom til
baka meS deild.nni í jú’í 1919;
kom vesturí þessa bygS þaS sama
haust, og hefir dváliS hér síSan.
Hann var sonur Mr. og M'nr.
S'gurSar Anderson, sem fyrir
skömmu bjuggu aS 545 Torontoi
St. Wpg., en eru nú flutt til Cali-
forna.
JarSaríörin fór fram frá Skaura
von, Sask. sunnudagirn þ. 3. júií,
undir umsjón G.W.V.A., sem
hann var meSlimur í, aS viS-
stöddu fjölmenni. Meðal ’peirra
sem lengra komu aS, var ungfrú
Bina Goodman, heitmey hins
látna, sem kom frá Garrison, N.
Dak.. Enníremur var haldin minn-
ingarguSsþjónusta i gær(10. júlí)
aS Glenedyth, þar sem Sam sál.
hafSi leikiS á horn meS söngflokk
safnaSarins.
Sams er sárt saknaS af öllum
sem til hans þektu, og verSur nán-
ar minst síSar. BlessuS sé minning
hans.
HANNES S. EINARSSON ,
(BróSir hins látna)
Gigt.
l'ndniveríS .helmnlæknlnx .Hðg9 af
þeim, som sjftlfur reyndl hana.
VoriíS 1893 varð eg gagntekinn af
illkynjaðri vö'ðvagigt. Eg leið slík-
ar kvalir, sem enginn getur gert sér
I hugarlund, nema sem sjálfur hefir
reynt þær. Eg reyndi meðal eftir
meðal en alt árangurslaust, þár tll
loksins atS eg hitti á ráti þetta. Þat5
læknatSi mig gersamlega, svo at5 siti-
an hefl eg ekki til gigtarinnar
fundltS. Kg hefi reynt þetta sama
metSal á mönnum, sem legiti höftiu
um lengri tíma rúmfastlr I gtgt,
stundum 70—80 ára öldungum, og
allir hafa fengiti fullan bata.
Eg vildi ati hver maöur, sem gigt
hefir reyndi þetta meöal. Sendu
ekki penlnga; sendu atielns nafn
þitt og þú færtS at5 reyna þats frítt.
Eftir aö þú ert búinn aö sjá at5 þaö
læknar þig, geturtiu sent andvirtsits,
einn dal, en mundu atS oss vantar
þat5 ekki nema þú álítir atS meöalitS
hafl læknatS þig.
Er þetta ekki sanngjarnt? Hvers
vegna atS kveljast lengur þegar
hjálpin er vitj hendina? SkrifitS til
Mark H. Jackson, No. 856 G., Durston
Bldg., Syracuse, N. T.
Mr. Jackson ábyrglst sannlelkrglldl
ofanrltatis.