Heimskringla - 27.07.1921, Blaðsíða 2

Heimskringla - 27.07.1921, Blaðsíða 2
2. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 27. JÚLI 1921 í 4<0h Henry-Í trust you- I love you — do you love me?” í — — — Lítil spurning! 1 1 En af andlegum í eldi vígS 1 og af skjálfandi j ungling3-vörum, 1 sögS í sakleysis ( sigur-von. i Þögn var mitt svar, jk en eg þrýsti. 1 á þrútnar varir É kossi einum ;*t - - 1 1 og kossum *- í var kystur aftur * * en í anda mér • * í í endurminning 1 um kossa-hóp i og kyssing brann. I ElskaSi’ eg hana? 1 j Nei Ekki! í Kossinn eg gaf ■ ¥ 0 f af köldum vörum, 1 r og hjarta mitt var i I r-. af hlátri fult j i ■ ÞaS var alt leikur * 1 hún var leikfang mitt. j [ ___ ■ ____ . f egpi j 1 i Nú lokar hún augunum aftur ý . j 1 og andar um hálsinn á mér, • . ■ jk en hendi ’ennar hlýjum strokum 1 um hár mitt og enni fer. i Og brjóst hennar líkt og bylgjur 1 viS blæinn, þaS lyftist og fellur i j er blóS hennar eins og eldur I 1 í enni og kinnum svellur. > í L Um hálsmáliS hennar klæSa * ■ i j nú hendi mín kyrlát strýkur, 1 fálmandi’ um hold og flýkur j í feluleik ásta.gæSa SP' ’ ■ f 1 Hún hreyfist ekki — eg hika * j I og hlusta í munar-draum — f en kvöldsólar-blikin iblika j f og brenna viS vestur straum. L~ * - '■% ■ ▲ Og geislum um háriS hennar V 1 sem helgi blæju er sveift v ý «*•£/ og bæSi’ eru tign og töfrar r * r *?,v t i í tilliti hennar greypt. —• • • j 1 Eg þrýsti ’enni — þrýsti ’enni aS mér ö hún þegir — því hika eg nú? I I Mér heyrist sem hjarta ’ennar hvísla: “Oh, Henry — I trust you.” Eg kyrrist — eg hugsa og hika — á ihári’ ennar kvöldgeislar blika, og varir og vangann fríoa þeir vefja sem töfra-glóS, en 'blæ_strokur ljúfar lí8a um lokkanna jarpa flóð, viS þytinn mér heyrist eg hlýSa á himinsins töfra óS. Því hann sem fer hendi um þann boga sem hreyfir þann strengja fjöld sem óma’ í þeim eilífa loga sem upplýSa mannlífsins tj öld, hann ta'lar frá hjarta viS hjarta svo Mjótt en svo alvarlegt mál og boSorS hins sanna’ og bjarta svo brennir í mannlega sál aS hver sem aS hugsar og bíSur og heyrir þá alvöru raust, hann kyrrist og svíkur þá síSur hiS saklausa og bamslega traust. — — Runninn er dagur í rósum þess roSa sem glitrar um ský, - í morgunsins Ieiftrandi ljósum alt lifnar og hressist á ný. Þá vaknar hún brosandi af blundi viS blæinn og þrastaritis rödd. Nú strýkur hún enniS og augun og áttar sig — hvar hún sé stödd. Svo aftur hún hal'lar sér aS mér í óspiltri baj-nslegri trú, og hvíslar eins ihljótt eins og blærinn: “Oh, Henry — I dreamt about you.” PÁLMI. Oi 6= ►<o Ti! Heimskringiu. NOKKURRA MANNA GETIÐ Eg hafSi ætlaS mér í seinni tíS, aS sjá bygSir lslendinga kringum bæinn Langruth, sem er vestan viS Manitoba-vatn. Þann 29. maí síSastl. fór eg af staS þangaS frá Wpeg; Árni SigurSsson frá Narr- ows P. O., átti ferS þangaS, og | varS eg honum samferSa. Eg var ! ókunnur leiSinni. ViS fórum meS C. P. R. lest frá Winnipeg til West bourne. Fórum kl. 8.45 frá Wpg, komum þangaS um kl. 11. Sá hængur er á, aS frá Westbourne td Langruth eru um 20 mílur, sem viS urSum aS aka. MeS járnbraut ma fara til Langruth, en þá verS- ur aS fara til Potage la Prairie, gista þar til næsta dags, og taka aukalest til Langruth, sem aSeins gengur tvisvar í viku. Þegar viS Árni komum til Westbourne, sím- aSi hann til Langruth og baS aS sækja okkur, því hann átti þar vini og kunningja; hefir unniS bænda- vinnu þar og er ýmsum góS kunn- ur. ViS biSum á gistihúsinu í Westbourne, fórum eftir ■d'agverS til SigurSar Sölvasonar, sem er póstmeistari þar, og okkur kunn- ugur. SigurSur var skrafhreyfur um landsins gagn og nauSsynjar. Er heimfari og aftur kominn og kann frá mörgu aS segja. — SigurSur er sonur Söfva á SySri-Löngumýri, Sölvasonar á Löngumýri, Sveinsonar á Ytri- Löngumýri, Sveinsonar á Stenja- stöSum, Jónssonar og Helgu Jóns- dóttir GuSmundssonar á MærSar- núpi.Þorlákssonar þartÞórSarsonar prests Þorlákssonar þar. ÞórSur prestur var albróSir GuSbrandar Hólabiskups frá 1571 —1627. Svo ekki meira um þaS hér. Kona SigurSar er GuSrún (önn- ur) Pétursdóttir Einarssonar Jónassonar á Gili í Húnavatns- sýslu. Fyr en okkur Árna varSi, var Pétur Jakobsson, bóndi vestur í bygSinni kominn eftir okkur í bff- reiS. Héldum viS tafarlaust meS honum og heim til hans. Brautir voru vondar, ósléttar og pollóttar, því votviSratíS stóS iþá yfir. Eg beiS eftir kaffi hjá Pétri. Þá mátti eg velja um, aS hann keyrSi meS mig til Langruth eSa til Halldórs Daníelssonar fyrv. þingmanns Mýramanna. Kaus eg þaS síSara. Þegar þangaS var komiS, var Halld.r vestur* aS Langruth. KeyrSum viS þá áleiSis þangaS, en mættum honum á leiSinni. Sneri iþá Pétur viS aftur heim til Halldórs. Var iþá dagur aS kvöldi kominn og kvöddumst viS Pétur þar, og er eg Pétri innilega þakk. látur fyrir alla keyrsluna, og sér. staklega fyrir viSmótiS og gest- risnina, sem kom í Ijós viS akst- urinn, því viS megum heit» ókunn ir. P é t u r er SigurSsson (er var í Dalasýslu) Jakobssonar í Vill- ingadal, sem var bróSir Samsons Samsonar lífvarSarsveins Jörund ar Hundadagakonungs. En Ingi björg var móSir þeirra dóttir Hall dórs prests á BreiSalbólsstaS í Vesturhópi, Hallssonar prests, Ólafssonar prests, Hallsonar prest digra á HöfSa í HörfSahverfi, kominn frá Lofti ríka á MöSru- völlum. iNæstu nótt gisti eg hjá Halldóri Daníelssyni. ViS höfum ekki sést áSur. Halldór er stór og föngu- legur sýnum, en viS háan aldur. Hann er heilsubilaSur, einkum veill fyrir brjósti. Hann er ræS- inn og alúSlegur. Hann er ósvik- inn Islendingur aS viti og bók- þekkingu. Hann er margfróSur maSur. Eg sé aS Isl. fræSimaSur, hefir taliS hann viSibrigSafræSi- mann áriS 1885, hvaS þá nú. ÞaS er unun aS tala viS hann um sögu, ættir og viSburSi, Hann veit afar mikiS um flesta samtíSarmenn og næstu kynslóSar á undan, eins norSur í Þingeyjarsýslu, austur í Múlasýslum, sem vestur í Mýra- sýslu. Þó er aSal kostur Halldórs, aS hann er ábyggilegur. Flann er búinn aS búa þarna um 20 ár, en seldi bújörS sína um daginn, og er Aú líklega fluttur til Langruth. H a 11 d ó r er sonur Daníels D.br.m. á FróSastöSum í Hvítár- síSu, Jónssonar þar, Brandssonar þar, Gíslasonar þar, Ásmundsson- ar á BjarnastöSum, Ólafssonar á Sturlu-eRykjum Álfssonar prests í Reykjum Ad fssoliar presls 'i KaldaSarnesi 1636—1676 Jóns- sonar BárSarsonar í Kald- aSarnesi í Flóa. RagnheiSur hét kona Álfs prests, dóttir Stein- unnar Hannesdóttir í Snóksdal, Björnssonar umboSssýslumanns, sonarGuSrúnar dóttur Björps ríka í Ögri GuSnasonar. MóSurætt Halldórs, en komin frá Agli skáldi Skallagrímssyni á Borg, og í ann- an kynþátt, og frá Oddi Einars- syni Skálholtsbiskupi 1 589—1633 Kona Halldórs var María GuS- mundsdóttir í Efra-Se'li Ólafsson-' ar; var Halldór s. m. hennar, og eiga þau ekki 'börn á lífi. - Næsta dag var hæg rigning. Kom þá A. S. Helgason kaupm. á Langruth aS sækja mig. Kvaddi '• eg Haildór aS sinni og fór meS : Helgason. Þá voru vegir vondir, I lít færir. Þótti mér þá ískyggileg J veSraheiII mín í bygSinni. En öll él birta upp um síSir, og svo varS mér. — I Langruth, sem er bær, stendur á öldu, sem kölluS er “hryggur”. ! BæjarstæSiS dálítiS hátt, sendiS og malarbariS af náttúrunni sjálfri Bærinn er meS þrifalegustu smá- i bæjum, sem eg hefi kynst hér í landi. Neizluvatn er sumstaSar á- I gætt, en annarsstaSar ill-notandi. Bærinn má kallast geSfeldur. ViS skiftalif er þar furSu fjörugt, þó j léstagangur sé illiþolandi. Þar er skóli og þar er “Park”. Þar er pósthús og banki. Þar eru tvö greiSasöluhús, annaS íslenzkt.þaS heldur Mrs. Baker. Islenzka nafn- iS hennar er Anna Árnadóttir. Þar er ísl. prestur, séra SigurSur Kristófersson.Þar eru margi kaup i menn og eru allir íslenzkir nema einn. Islendingarnir heita: A. S. Helgason, aldina og svaladrykkja sali, F. Erlendsson, kaupmaSur, B. S. Björnsson kaupmaSur. Jón Hannesson málmvörusali, GuSni Ólafsson verkfærasali, Tlh. Ole- son timlbursali, Karl Líndal mark- aSsmaSur og kjötsali, Magnús Johnson hárskeri og knattvörSur, ívar Jónasson aktýgjasmiSur og skósmiSur, Magnús Kaiprasiasson skóari, SigurSur Finnbogason brautarvörSur, J. Thorsteinsson járnsmiSur, E. Th. 'Eyvindsson vélasmiSur, þar eru Hansson og HafliSason sem húsasmiSir, og SumarliSi Hjaltdal steinsteypu- maSur. Þar eru Ágúst Eyjólfsson, Ólafur Þorleifsson, Jóh. Baldvins- son og Ásmundur Þorsteinsson uppgjafabændur (ekki uppgjafa- prestar.) Þar má vera margt fleira fólk er geta ætti. En eg geymi þá söguritara bygar- og bæjar, því eg má ekki taka alt frá honum, og sýnist Langruth þolan- lega auglýst af vandalausum manni. Þá skal geta ætta sumra framannefndra manna, á léttilega vísu. Lance corpural Árni Soihponias Helgason, fæddur 1. júlí 1884 í Argyle-bygS. Jósef Helgason hét faSir hans ættaSur af Langa- nesi.en GuSrún móSir hans(Á.S.) Árnadóttir á Raufarhöfn, GuS- mundssonar á SigurSarstöSum á Sléttu, Gottskálkssonar hrepp- stjóra í Nýjabæ í Kelduhverfi, Pálssonar á GunnarsstöSum, Mag nússonar, er sú ætt rakin til Jóns Arasonar Hólabiskups. MóSir GuSrúnar Árnadóttir hélt Si^ur- björg Jónsdóttir, Marteinssonar, Eiríkssonar; er sú kynkvísl kom- in frá Einari presti, galdrameist- ara á SkúmastöSum Nikulássonar. ViS A. S. Helgason vorum sam- an í 97. herdeildinni, og er hann vænn drengur, Hann var fleiri ár á vígvellinum, særSist þar tvisvar, og mjög hættulega í annaS skifti, og ber þess menjar til hinsta dags. Anna Árnadóttir eSa Mrs. Baker, er dóttir Árna, sem bæSi bjó í Marbæli og Kríthóli, Jóns- sonar. MóSir Árna hét MálmfríS- ur, móSir hennar Helga dóttir Ara bónda í Enni í Refasveit, Gunnarssonar. En kona Gunnars var MálmfríSur Jónsdóttir Bjarna- sonar “góSa” Hrólfssonar ‘sterka’ lögréttumanns á Álfgeirsvöllum Bjamasonar. Þ. e. Hrólfs sterka ættin, sem þeir MelsteSarnir voru af, Páll amtmaSur og Páll sagna- ritari þó í aSra ætthvísl en “Bjarna “góSa”. Elísabet móSir Önnu var dóttir ÞuríSar Vorms- dóttir á GeitaskarSi, sem komin var frá Bjarna presti á He!ga3töS- um Jónssonar glókolls á Einars- stöSum. Sú ætt er kölluS Kolls- ætt. Elísa'bet inóSir Önnu flutti til Canada, nam land í ÁrnesbygS, og nefndi á Mel, og bjó þar meS dóttir sinni Elísabetu Gísladóttir, yngst barna hennar. Sonur Vorms á GeitaskarSi var Símon Beck prestur á Þingvöllum, og dóttur- dóttursonur Vorms er Lárus Finn- bogason Beck, sem býr vestan viS Manitobavatn, og hafSi þar póst- hús einu sinni. B. L. Ba'ldwinsson er skyldur þessum VormsniSjum í ætt Lilju konu Vorms.Daníelsdótt ir á SteinsstöSum. — Ivar Jónasson f. 2 1. júlí 1861 í Haukatungu. Jónas var Jónsson Jóns3onar Bálssonar í Litla_bæ, ÞórSarson á HögnastöSum Páls- sonar á Skeljabrekku, Þorsteins- sonar prests í MiSdalþingum, Þór arinssonar og er þá komiS inn í KalastaSaættina. OddnýV hét föSursystir ívars, móSir Ingvars Gestmundar prests á Skeggja- stöSum á Langanesströndum.. MóSir < Ivars hét GuS- rún GuSmundsdóttir bónda á Dröngum á Skógarströnd. ívar er þríkvæntur. Fyrsta konan hét Magný Pétursdóttir systir konu SigurSar Sölvasonar í Westbourne Börn Ivars og Magnýar voru:— 1. GuSrún sem dó í jan: síSastl. í Rvík, og 2. Pétur, var í hernum og lengi herfangi hjá ÞjóSverjum, hefir land út meS Manitobavatni aS austan, ógiftur. Um tvær hin- ar konur Ivars veit eg ekkert, nema önnur hét Þorbjörg og dótt- ir þeirra 'lifir og er gift. — Karl líndal, sonur Björns Lín- | dals.og eru Iþeir langfeSgar komn- ir frá Kristínu "Barna”-Hjálmars- dóttir, þó í ættartölu þeirra eftir Sighvat G. BorgfirSing segi aS þeir séu komnir frá “Barna". Hjálmari í karllegg. Svafa mun heita móSir Karls dóttir Kristín ar, dóttir Sveinunga Jónssonar, er eitt sinn bjó í Svínadal í Keldu- hverfi, bióSir Jóns manns “Tafta” Steinunnar Jónsdóttir á Áriholti í öxarfirSi. Sveinungur og Jón voru komnir frá Jóhanni í Mum í Keldunesi. Mum var hollenzkur í báSar ættir, en niSjar hans blönd- uSust viS Oddverja afkomendur í NorSur-iÞingeyjarsýislu. Þess vegna má rekja móSurætt Karls til Oddverja. Kona Karls er Hólm fríSur Júlíana Helgadóttir, alsyst- ir A. S. Helgasonar áSur nefnds SigurSur Finnbogason, f. 2 7. júní 185 7 í Ytri-'HlíS í Vopna- firSi. Finnibogi átti Karitas Jóns. dóttir í Ytri-HlíS, SigurSssonar þar, SigurSssonar ibónda á Gríms- stöSum á Hólsfjöllum. SigurSur var sonur Jóns bónda á Hlámund- arstöSum í VopnafirSi, og Mar- grétar Magnúsdóttir prests á Desjamýri Ketilssonar, sem kom_ inn var frá Ólafi presti GuSmunds syni á SauSanesi, þ.e. ólafur prest ur “sálmaskáld”. Finnbogi faSir SigurSar, var Björnsson og sá Björn Ólafsson, og talinn af svo nefndri Rafnsætt, sem margir telja sig til.en engi þeirra veit hver sú Rafnsætt er. Ingfbjörg hét kona Björns Ólafssonar, dóttir Árna Einarssonar í JórvíkurgerSi og konu hans Sigurveigar Jóns. dóttir prests Brynjólfssonar á EiSum í EiSaþinghá.og konu hans Ingibjargar SigurSardóttir á KetiIsstöSum í JökuldalshlíS, Eyjólfssonar ‘spaka’ í Eyvindar- múla, dó 24. nóv. 1783, kominn frá Helgu í Dal dóttir Jóns Ara- sonar 'biskups á Hólum, 1525— 1550. Þóra SigurSard. heitir kona SigurSar, ættuS úr Þing- eyjarsýslu, og EyjafjarSar. — Þá þori eg ekki aS ættgreina fleiri bæjarbúa aS Langruth vegna rúms í blaSinu og lesenda þ_ss. Eg dvaldi 3 daga þar. Alla þá daga rigndi meira og minna í Langruth. Brautir voru víSa ófærar umferSa. Á laugardaginn kom Jón bóndi ÞórSarson til bæj. arins, ásamt konu sinni og syni. Jón býr 6---7 mílum norS-austur í 'bygSinni. ViS vorum gamal- kunnir. Fór eg meS þeim um j kvöldiS heim til Iþeirra; voru brautirnar á spottum fullslæmar fyrir bifreiSina. Hjá Jóni var eg' ti! mánudags. Jón ÞórSarson er gamall bygSarbúi. Húsakynni hef- ir hann góS, og áhöfn rnikla. Hann er talinn ríkasti maSur þar um slóSir. BygSarbúar segja hann vinsælan og hjálpfúsan. Jón er sonur ÞórSar bónda á Reyni á Akranesi, Björnssonar vestanpósts.SigurSssonar Bjarnar- sonar SigurSssonar, og er Jón einn af niSjum Árna ríka Gíslasonar á HlíSarenda í FljótshlíS, og hafa góS efni víSa fylgt þeirri ætt. Kona Jóns er GuSfinna Tómas- dóttir, fædd á Litla-Ármóti í Flóa. Tómas bjó síSar í Bratt- ho'lti, var sonur Ingimundar í Efsta dal Tómassonar í Flelludal, 3æ- rniindssonar aS Laug, Brands- sonar. MóSir GuSfinnu var GuS- rún Eyjólfsdóttir á Sr.orrastöSum Þorleifssonar á BöSmóSsstöSum, GuSmundssonar í Tungu í Land- broti. Kona Eyjólfs var Ragn- heiSur Bjarnadóttir í Efstadal Jónssonar og konu hans Jórunn- ar Narfadóttir í Efstadal Einars- sonar þar, Narfasonar þar. Þau Jón og GuSfinna eiga 7 börn á lífi. Sonur þeirra var Tó- mas riddaraliSsforingi er féll á Frakklandi 27. maí 1917, og er grafinn viS bæinn Vadencourt norSur frá St. Quenten. Hin börn þeirra eru heima. Sonur þeirra er giftur dóttir Ivars Jónssonar á Langruth. Mánudaginn fór eg aft- ur ti'l Langruth. Vegir voru heldur aS þorna. ViS bæinn Langruth býr gam- all maSur sem Hallgrímur heitir, SigurSsson bónda á Valbjarnar- völlum í Borgarhrepp í Mýrasýslu. Halligrímur er fæddur í maí 1836 á Valbjarnarvöllum. SigurSur faS- ir hans bjó þar í 50 ár. Hann var Bjarnason, á Álftanesi, 'bróSir SigurSar þar föSur Jóns Dbrm.,. þar nafnkends manns. Hallgrímur liggur nú í rúminu, en er málhreyf ur og hefir dágott minni frá gömlu dögunum enn þá. Eg þurfti aS spyrja hann eftir ætt hans og annara, og leysti hann furSu vel úr því. Eg þekki dóttir Hpllgríms, Þórunni, sem er kona GuSmund- ar BoigfjýrS í Arborg.MóSir Þór- unnar er Indíana Lilja (f. 8. febr. 1831) dóttir MaSsíönu systir Dan- íels prófasts á Hrafnagili og Hól- um, börn Halldórs prófasts ÁL mundarsonar á MelstaS. Eg hafSi stutta dvö’l hjá Hallgrími, en gagnlega í þeim erindulm sem eg heimsótti hann. — Eg hafSi ætlaS .mér aS fara vestur aS Isafold, iP.O., en vegir voru sagSir ófærir á ibifreiS. Eg hafSi fundiS konu þaSan, og vissi hún aS mig fýsti til aS koma þang aS. Eg vissi ekki meira, fyr en maSur hennar, Árni Jónsson kom til mín og bauS mér heim 4(1 sín. Hann hafSi tvo ökuhesta. Satt var þaS aS vegurinn var ótræSi, en þó voru flugurnar meira pín- andi. Loks komust viS heim til Árna, og er þangaS gott aS koma. I Árni er ræSinn og alúSlegur, en vargurinn gerSi mig sljóan og mál stirSan á leiSinn. Eg náSi mér fljótt þegar eg var kominn húsa- hlé. Eg gisti Iþar um nóttina og voru þau Árni og kona hans ein- staklega alúSleg viS mig ókendan mann. Árni á ættartölu sína eftir Jón prest Jónsson á Stafafelli, þann góSa fræSaþul. Árni er sonur Jóns bónda í BygSarhoIti, sem átti Ragnhildi Gís-ladóttir hreppstj. Árnasonar prests á Stafafelli Gíslasonar prests f Eydölum. Jón í BygSar- holti var sonur Þorsteins Jónsson- ar prests á SkorrastaS, Högnason- steinssonar prests, Benediktsson- ar prests á SkorastaS, Högnason- ar prests Ásmundssonar í Skóg' um ÞormóSssonar Kortssonar LýSssonar þýzka. Kona Árna er Ólöf Jónsdóttir á Oddeyri, Jóns- sonar á KárastöSum. MóSir Olaf- ar, Ólöf Þorsteinsdóttir bónda á Lómatjörn í HöfSahverfi Ól- afssonar. Tvö börn hafa þau Árni og Ólöf aliS upp, Helga GuS- mundsson Norda’l og Þoribjörgu GuSmundsdóttir Stefánssonar, og SigríSar systir Ólafar. Þorbjörg kom til þeirra stálpuS úr Þistil- firSi þar sem föSur hennar var. — Daginn eftir fór eg meS Helga Nordal suSur um bygSina. Var þá bifreiSarfæri all gott. Kom cg til Ólafs GuSmundssonar John- son Hann var ekki heima, og

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.