Heimskringla - 27.07.1921, Blaðsíða 4

Heimskringla - 27.07.1921, Blaðsíða 4
4. BLAÐSÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 27. JÚLI 1921 HEIMSKRINGLA (Stoí&aH iNsr»> Kemur út A faverjuiu ml3vlkiide«:I. CtsefeAdur ok eluemlnr: THE VIKING PRESS, LTD. 720 SHKUBHOOKK 8T. WmSIPEG, MAN, ThIsíiuI: K-6.VST \>r» blaSHlDN fr «3.«« arcanKurlum bnra- l«t fjrlr frnm. Allnr borsautr Neadl«t rfUÍNmunnl blatSaiuN. Ráðsmaður: BJÖRN PÉTURSSON Ritstjórar: BJÖRN PÉTURSSON STEFÁN EINARSSON lítanftMkrtft titi blaTSsias: THE VIKING FRESS, Ut, Bux 3171. WiaaliM'e, AIhu. Vtanflakrlft tll rltatJSrama EDITOR HEIMSKttltGLA, Bax 3171 Wlnilpcg, Max The “Helroskring-la" Is prlnted and pub- ltshe by the Viklng Press, I.lmited, at 729 Sherbrooke Street, Wlnnlpeg. Manl- toba. Telepbone: N-G637. WINNIPEG, MANITOBA, 27. JOLl 1921 Einar Benediktsson, skáld. Eitt af t»ví sem gleður huga margra Vestur-IslenÆnga um þessar mundir, er það að eiga von bráðar kost á því, að fá að sjá með eigin augum og hlýða með sínum eigin eyrum á einn af allra fremstu Ijóðsnillingum Islendinga, skáldið Einar Benediktsson. Eins og sagt hefir verið frá áður hér í blaðinu, kemur hann vestur um haf, og flyt- ur ræðu hér í Winnipeg á Islendingadaginn, 2. ágúst n. k. Sá er þetta ritar, hefir aldrei átt því láni að fagna, að hafa kynst Einari Benedikts- syni persónulega; veit því ekkert hvernig hann lítur líkamlega út, hvort hann er hár og gildur á velli, eða lágur að burðum og mjó- sleginn sem jnglingur. Andlitsmynd höfum vér að vísu séð af honum, en þó að myndir af mönnum birti að ýmsu leyti “hugskotsins láð”, eru þær samt ónógar til þess, að geta 'gefið þær hugmyndir stundum <um mennina, sem mestu varða. En vér erum aftur svo lánsamir að hafa kynst honum af hinum ódauðlegu Ijóðum sem hann hefir ort. Það hnoss getum vér ekki einir tileinkað oss; það er vart til sá Is- lendingur, sem kominn er til vits og ára, sem ekki þekkir Einar Benediktsson af skáld- skap hans. Það er trauðla hægt að hugsa sér nokkra íslenzka sál, sem þá mynd á ekki af honum, og geymi í helgidómi sínum, sem €Ítt af því dýrmætasta er hugurinn hefir höndum gripið En það er ekki tilgangur- inn hér að fara að-skrifa um skáldskap Ein- ars. Það væri ekki til neins að ætla sér að fara að nema land, þar sem alt land hefir áður verið numið. Skáldskapur Einars á orð- ið svo víðar lendur í hugum allra Islands- sona og dætra, að um ný ítök getur þar ekki verið að ræða. Maðurinn er orðinn þjóð- Jcunnur. Og þjóðin hans austan hafs og vest- an bæði ann honum og virðir hann fyrir skáldverk hans. En því er svo varið með skáldskap, sem fólk hefir mætur á, að það fýsir ekki ein- ungis að lesa hann, heldur vaknar löngun hjá því til að kynnast skáldinu sjálfu. Eru Islendingar þar engin undantekning. Danska skáldið Heiberg lætur í bók sinni, “Sál eftir dauðann”, mann komast þannig að orði um skáldin: : “Tit jeg föler mit Hjærte brænde Af begærlighed after ham selv at kende, At vide, hvordan han spiser og drykker, hvordan han nyser, hvordan han hikker. Kort sagt, at kende ham rent privat.” Efni þessarar vísu er þannig: Einatt finn eg til brennandi löngunar eftir að fá að þekkja hann sjálfan, að fá að.vita, hvernig hann fer að eta og drekka, hvernig hann fer að hnerra og hyksta; í stuttu máli að þekkja hann svona hversdagslega. Það er ekkert tiitölumál þótt vér Vestur- Islendingar líkjumst þessum oddborgara sem Heiberg lætur segja þessi orð, og hlökkum til að sjá og hlýða á skáldið sem að segir, að móðurmál sitt hafi íslendingar frá Guði, því: “Það orktu guðir lífs við lag;” og að því fylgi sá andi “Og list — sem göfgar málsins mynd og mótar sál af steini köldum.” Þegar svona er niðursáð, ætti gott upp af því að spretta. Að skáldskapur gestustins.sem vér eigum von á, hafi fest ræður í hugtúnum íslendinga þarf Heldur ekki að efa, því ao það er þessvegna, sem Vestur-íslendingar segja skáldið Einar Benediktsson hjartan- lega velkomið til Vesturheims. “Sagan segir’’ -- Miklar spár og bollaleggingar hafa átt sér stað á sviði heimspekinnar bæði fyr og síðar. Vitrustu menn þjóðanna hafa spreytt anda sinn að skygnast sem lengst inn í hinn hulda heim, til þess, ef ske kynni, að þeir rækjust þar á einhvern nýjan sannleik, eitthvað sem einkis manns auga hafði áður litið eða eyra heyrt. All-lítinn árangur hefir sú leit stundum bor" ið, en skemtileg hefir hún eigi að síður verið. Leitin eftir því sanna er það ávalt, þó síð- asta áfanga sé ekki náð. En öll hafa þau huldu-heima ferðalög manns-andans ekki orð ið fálm út í bláinn, því nokkur þeirra hafa orðið til þess, að leggja þann grundvöll, sem menning og vísindi nútímans eru sprottin upp af og bygð á. Ein af þeim heimspekis kenningum, er tal- ið er að þannig muni Iengi verða bygt á, er hin svo kallaða “sögustefna”, er Þjóðverj- inn Jóhann Gottried Herder (1744—1803) er talinn höfundur að. Það er sagt að sú stefna sé svo víðtæk og eigi svo djúpar ræt- ur í því sem kallað er menning heimsins, að fram hjá henni verði ekki gengið, þegar um eiiihver menningar atriði sé að ræða. Herder byrjar þessa kenningu sína með því að gefa þjóð sinni sýnishorn af skáld- skap flestra þjóða, t. d. Austurlanda, Grikkja, Itala, Spánverja, Frakka, Englend- inga, Norðurlanda-búa, Islendinga og jafn- vel Grænlendinga. Með þeim vísi fengu ménn fyrst hugmynd um hvað heimsbók- mentir væru. En Herder lét ekki þar staðar numið. Af þekkingunni sem hann með þessu fékk af ýmsum þjóðum, fór hann að athuga framfarir þeirra, bæði sameiginlegar og sérstakar. Og það opnaði augu hans fyrir g’Idi mannkynssögunnar. Hún virtist honum lýsa svo vel náttúriegum framförum m?nns- að efni þess hafi gengið saman við það að því var veitt stjórnarfarslegt sjálfstæði. Sjálfstæoi einstaklingsins er sömu lögum háð; frjálslyndis-félagsskapir einnig. Það er ávalt erfiðara að vera andlega sjálfstæður í meðvitund vorri í því efni. Ef vér lítum of þröngt á það efni, getur verið ástæða til nokk- urs efa. Ef vér skoðum það eitt tilgang lífsins, að bjarga oss hér ef efnalegar ástæður eru lakar, en ef þær efnaiega áfram og að til þess þurf- eru góðar. Að það sé samt hægt, sannar Lincoln og ótal fleiri. En í fótspor hans, eða slíkra stórmenna, er ekki á allra færi að feta. Hver einstaklingur og hver þjóð, sem sjálf- stæð getur verið þrátt fyrir fátækt, innir af hendi andlegt þrekvirki, og má líkja við mik- ilmennin. Að Island skuli því, þrátt fyrir fátækt sína, vera sjálfstætt ríki, gejur ekki annað en vak- ið aðdáun og gleði hvers Islendir.gs. Og vér spyrjurn h’.ssa, hvernig slíkt hafi mátt verða? Hvaða öfl eru það sem hafa borið þjóðina gegnum þann krappa mó og upp á tind sjálf- stæðisins? “Sagan segir”— Island bygðist af mönnum er þangað flýðu undan harðstjóm og kúgun. Sjálfstæðisþráin hefir því eins snemma og þeir eru til, búið í brjóstum þeina. Þeir urðu að vísu aftur kúg- aðir þar; en það varð ekki til þess að taka frá þeim sjálfstæðisþrána; hún óx og dafn- aði jafnt fyrir því og braust út á ýmsum tímum. Þegar talao er um þjóðar einkenni Islendinga, má því eflaust með góðum og gildum rökum setja hana þar efst á blað. Lítum á einstök dæmi er “sagan segir”, þessu til sönnunar. Þegar Ölafur konungur Tryggvason var að kristna Noreg, var ís- um vér verklega þekkingu, sem hér standi oss opin, en ekki annars staðar, þá berum vér að öllum lík- indum lítið úr bítum, þó vér leggj- um oss niður við að nema bók- mentirnar íslenzku að fornu og nýju. En líf vort sem borgara er ekki einhliða. Það er tvískift. Maðurinn lifir ekki á einu saman brauði. Hann lifr sínu andlega lífi einnig, leggur sig eftir öllu er eflir og auðgar andann, og gerir sig með því hæfari til þess, að koma auga á þann veg, sem þjóðfélag- ið þarf að fara, svo að það breyt- ist, fegrist og fullkomnist. Án þess getur það meira að segja komið að litlum notum sem vér nemum í því verklega. Það er ekki nóg að geta framleitt nógu mikið, ef framsýni er ekki fyrir heridi til þess að sjá svo fyrir, að sú fram- leiðsla komi að tilætlaðum og réttilegum notum. Þar tekur við fjölhæfni og hæfileiki mannsins að hugsa. Eitt af því er maður heyrir menn hér stundum undrast, er það, Iendingurinn Kjartan ÓJafsson þar. Einu bvað Islendingar heima lifi rólegu sinni er Kjartan og menn hans komu af trú- boðsfundi konungs, spyr hann menn sína, e þeir voru komirn til skipa, hvernig þeim hefði geðjast að ræðu konungs í dag. Þeim þótti konungur all-harðorður verið hafa, enda var, eins og kunnugt er, stundum um Iitla vægð að tala hjá honum í kristniboðinu Kjartan játti þv>í og sagði að nær væri að brenna þann konung inni er þannig mælti við frjálsborna menn.—En svo í annað sinn er Kjartan er á fundi konungs, spyr konungur fundarmenn að því, hvort sá sé hér á fundi nú, er talað hefði um að brenna sig inni fyrir skemstu. Þetta kom mönnum á óvart og sló ndans; framfarirnar og menningm hlutu að j feImlri á suma. En þá stendur Kjartan upp og gleðiríku lífi þrátt fyrir fá- tækt þeirra. Ástæðan mun liggja í því að þeirra líf er ekki einhliða. Þeir sinna list og skáldskap og því ....Oodrl’s nymapiliur eru bezta nýmame'Öalið. Lækna og gigt, bakverkj hjartabiiun, Javagteppu, og önnur veikindi, sem stafa frá nýrunum. — Dodd’s Kidney Pills kosta 50c askjan eða 6 öskjur fyr- ir $2.50, og fást hjá öllum lyfsöL vm eSa frá The Dodd’s Medicine Co. Ltd., Toronto^ Ont........... “Með vísindum alþjóð eflist til dáða Það æðra því lægra skal ráða!’ Þá mun oss farnast vel. Opið bréf TIL B. PÉTURSSONAR, RITSTJ. HEIMSKR. Foam Lake, Sas’k, 21. júlí ’2I Kæri vinur: Þessar línur eiga aS draga at- sem fegrar lífið og veitir því unað . hygli þitt aS auglýsingu { Hkr. 1 3. í miklu fullkomnan mæli en marg- , júH> nefniiega bréfi tii Rev. W. E ir aðnr; þeir teiga af fegurðar- ŒrÍ8Ina8i frá Mrts. \ B. GuS. nægtabrunm íslenzkrar nátturu og m,undsson f Foam Lake> þar sem vera óslitið framhaid a1 hinu upnrunalega menningarstigi mannsins.. Herdex spyr. Hvað færir oss bezt og áþreyfanlegast heim sann- inn um það, hvernig mannsandinn Ivitist stig úr sæti sínu og segir við konung: “Sá emn mun sagt hafa er þora mun við að gangast og er eg maðurinn.” Þá svaraði konungur: “Margan hefi eg af Iífi tekið fyrir minni sak- j Slíkt samband við Island finn- lifa og deyja við hana miklu á nægðari en auðshyggjumaðurinn við sínar hugsanir. Ó, þú íslenzka himneska miðnætur-sólar stafandi og norðurljósa bragandi náttúru- dýrð. Hve djúpt ijómi þinn og dá- semd er læst í eðli vort, sem við brjóst þitt erum faéddir! Að gleyma því væri að tína sjálfum ser. hún þakkar honum fyrir guðdóm- lega lækningu á dreng og stúlku. Hún segir: ‘Drengurinn minn hef- ir fengiS svo sjónina, að hann get- ur aSgreint hluti”. Og aftur skrif- ar hún: “Augu drengsins míns voru farin án guðlegrar lækningar Væri þetta á móti vi'Ija þínum, aS þetta væri prentaS í íslenzku blöSunum sem gefin eru út í Win- nipeg?—Mér finst aS aSrir ættu af stigi og kemst hærra og hærra í trú, list- j j*’* drengskapar^ þíns vegna j urn vér að á sér stað, þótt vér ger- aS vita um þetta eins vel og vig um, vísindum og veik’egum framförum? Og hann svarar því: “Sagan segir”—. Auðvit- að ætlast Herder ekki til að engin ný vísindi verði framar fundin, en hann leggur áherzlu á það, að hið söguiega eða fengin reynsla leiði inn á þær nýju brautir. hlíft. — Konungur hafði sem sé sína njósn- j um oss enga grein fyrir af hverju armenn úti sem heyrðu Kjartan segja þetta Kemur oss íslendingum þetta nokkuð við ? Jú, því — þegar eg nam þetta líta, þá komstu í huga minn, gamla fanna faldin hvíta, f jarri mér, og ísinn þinn! — eins og skáld- ið kvað. íslendingar eru söguþjóð. Þeir eiga meira af skrifuðum sögum um þjóðlíf sitt frá fornu en aðrar þjóðir eða frá tímum er aðrar þjóðir áttu ekki við að skrásetja sögur sínar. Saga íslendinga er óslitnari frá byrj- un en saga nokkurar annarar þjóðar. Sam- kvæmt því er Herder segir, byggja því Is- lendingar þjóðmenningu sína á betri undir og þvf vissi konungur það. Einhvei jir kunna nú að segja, að slíku og þessu bregði að eins fyrir einu sinni, og að það geti ekki skoðast sem lundareinkenni ís- Ienzku þjóðarinnar. En því er ekki svo farið. Sagan segir frá ótal atvikum er sanna oss það. Rennum huga frá tíma Kjartans og grípum niður í söguna á 16. öld Sjáum vér þar ekki Jón Arason ganga ótrauðan upp á höggpallinn, heldur en að vilja lifa það að sjálfstæði Islands sé hnekt. Jón gamli vissi að Danir notuðu siðaskiftin að yfirskyni til þess að ná yfirráðum á íslándi Hann vissi að það mundi fremur verða að hlýða kónginum en Kristi, ef þau kæmust á. Sá leikur hefir og er enn notaður af öðrum en Dönum. Frá Ameríku eru menn sendir þann dag í dag til Kína til að kristna þá og kenna þeim vora fögru siði”. En á sama tíma er Kínverjum ; sjálf.” það stafar. En ef oss er kærara í ,Eftir þessu er takandi Þetta er- að halda oss við nothæfu hlið sog- blátt áfram kraftaverk ef satt er unnar, má benda a það, að nu er ,agt og enjgar blekkingar eiga sér einmitt að vakna áhugi meðal ann ara þjóða fyrir norrænni menn- ingu. Mentamenn annara þjóða þykjast sjá í henni meira af lifandi næthæfri menningu, en fornmenn- ingu anr.ara þjóða. Og Iykilinn staS frá hendi Mrs. GuSmundsson En hér er ekki því aS heilsa. Fyrst er frá því aS segja, ef satt skal frá sagt, aS Páll (nefnilega dreng- urinn) hefir altaf haft góSa sjón á öSru auga, en séS hvaS ver meS að henm verða þeir að fá frá Is- þinu vegna s]yss sem þann hentí f lendmgum, frá norrænu sogunum ægku á annaS augaS> aS sagt er. og sógu Islands. Damr sóttu Iýð- því til sönnunar> má geta þes3 aS; stöðu, þjóðíegri grundvelli, en aðrar þjóðir, ^er ^olað frá skólunum. Annars gætu þeir ef þeir á annað borð nota þann grundvöll sem lagður er, með Óðrum orðum lesa sög- una og færa sér hana í nyt.Og það er svo fyrir flutt “fögru siðina” héðan heim til sín sjálfir. En hvað gengur nú Ameríkumönnum til þessa? Það sama og Dönum með siðabótina, að þakka að Islendingar hafa gert það. Því srtÍa að hag þeim sem af því er hægt að hafa, að hafa mök við Kínverja, að leggja þá í verzlunarlegu tilliti undir sig. “Það er “sið- eiga þeir að þakka sjálfstæði sitt nú, sjálf- stæði Islands. skólahugmynd sína í íslands- sögu. Og það er trú mín, að heim- ; ilis-áhrifin, sem menn nú finna svo j hann Ihefir gengiS stöSugt á skó’la án þess aS missa óvanalega mik- inn tíma, alt til 30. júní í sumiar. menn, aS mjög til að skorti í alt skólalíf j Nú sjá allir hei]vita heimsins, verði á sínum tíma sótt (til heimilis-kenzlunnar íslenku. Um íþróttalíf mætti hið sama segja. Það er því ómögulegt fyrir oss hér að segja, að ekkert sé af því fyrir oss að Iæra, að kynnast sögunni, að kynnast íslenzkum og norræn- um bókmentum, og viðhalda því sambandi, sem enn er óslitið milli vor og þeirra. Ef aðrar þjóðir sjá “En hvernig er það með það sjálfstæði . urmn fagri. hérna megin áls. landsins?” hefir margur spurt. “Er ísland J nú svo efnalega ástatt, að það geti risið und- ir sjálfstæðisnafninu? Verður það annað en nafnið tómt, þetta sjálfstæði, ef viðskifti Er það ekki líka Jón Sigurðsson uppi á síðastliðinni öld, sem segir: “Vér mótmæl' um,” þegar konungsfulltrúi ætlaði á fundin- um 1851 að þvinga Islendinga til að sam- landsins og lánstraust erlendis tapar eða líður þykkja frumvarp sem að miklu Ieyti hefði .. • •. 1 C l _____1 1 - £ 1 _ ’ 1 ' 1 *\ A við það?” Ástandið nú heima, gefur, ef fréttirnar eru rétt sagðar, ef til vill ástæðu til slíkra spum- inga. Og vér vonum að þeim verði svarað af þeim er kunnugri eru háttum og högum en vér. Það skildi samt ávalt kannast við, og ekki gleymt, að það er til andlegt sjálf- stæði, þó efnalegt sjálfstæði skorti. Lincoln Bandaríkjaforseti var andlega sjálfstæður þótt fátækur væri. Og þannig mætti nefna svift ísland því frelsi er því bar? Og um hvað ber þetta vott? Þessi þrjú dæmi sem af handahófi eru gripin úr sögunni frá ýmsum tímum, sanna einmitt það, að sjálfstæði sé eðliseinkenni Isleridingsins. Þessi dæmi sem til eru tekin koma öll fram á alvarlegum tím- um og voru ekki meint til að skarta sér með beim. Ef nokkuð eitt hefir verið hlífð ís- lenzks þjóðernis öðru fremur og íslenzku þjóðarinnar, þá er það þessi dygð þeirra. fleiri dæmi. Einnig ber að Iíta á það, að því i Að því er Iundeiginleika snertir, má hún því er ísland snertir nú, að alheims fyrirkomulag fremur öðru heita það sem felst í því að markaðar og verzlunar er ekki þannig sniðið, | að það komi smáþjóðunum að eins miklu haldi og stórþjóðunum. Svo þrátt fyrir pen- j ingakreppuna eða óhag þann er Island sætir, — sem stendur — í peninga viðskiftum sín-, um við önnur Iönd, er það ekki sönnun þess, \ að landið sé í sjálfu sér neitt efnaminna nú en endranær. Að Islendingar eru smáþjóð vera Islendingur. Hugleiðingar líkar þessum vakna ávalt í hugum vor Vestur-Islendinga er vér minnumst landsins sem ól oss og þjóðarinnar sem vér erum brot af. En jafnframt þeim vaknar einnig önnur spurning í huganum, sú, hvaða nota-gildi þeirra ættum vér að geta hlþl séð það. Benedikt sæli Gröndal lýsti einu sinni stúlku í Höfn, sem honum fanst leggja sig eftir ytri menning- unni meira en hinni andlegu, á þessa ieið: Afskorið var sem yndisblóm auðarlíns höfuð----------- og líkur þar með sálarlýsingunni, en hin líkamlega er þannig: Þar hvíldi kroppurinn í kút sem Kjósar-ostur í snítuklút — svo var lokið því lífi. Samband vort við ísland, sögu þess bókmentir og íslenzk lundarein- kenni, eru svo mikil, að vér mund- um ekki enn geta gengið fram hjá þeim án þess að líkjast ekki þess- ari mynd skáldsins. Jafnframt því sem vér nemum hér verkleg fræði, verðum vér að taka tillit til fjöl- breytni og fullkomnunar skilyrða þeirra er saga vor og þjóðlíf hefir að bjóða. Þau “þurfa að ávaxtast hér í gegnum vort starf.” Vér hefSu augu drengsins veriS í mjög slæmu ásigkomulagi, þá hefSi hann vart gengiS á skóla stöSugt- í gær, þann 20., var hann í knatt- leik í Foam Lake. Þetta er sann- leikur, sem enginn dirfist, vona eg aS mótmæla. ViSvíkjandi stúlku þeirri sem Mrs. GuSmundsson þakkar Rev. Chrismas svo inni— laga fyrir, mætti geta þess, aS: mun hafa fengiS lungna- hygg eg frekar ástæðuna fyrir hinum óhag- j nota-giidi þessar bókmentir hafi fyrir oss hér I verðum æ að muna orð skáldsins kvæmu peninga-viðskiftum landsins, en hitt, vestra. Þó skrítið sé, er ávalt talsvert af efa j sem nú er statt hér að heiman: hmnubólgu síSastliSinn vetur, en hvor þeirra Dr. Somers eSa Rev. Ohrismas hafa þar boriS hærra hlut, læt eg ósagt, nema hvaS mér hefir reynst Dr. Somers vel. Hinn hefi eg aldrei reynt. Þá er aS íhuga, til hvers þessi kerlingarsaga er send út á meSal fólks. Er þaS auglýsing. Er Mrs, GuSmundsson orSin verkfæri í hendi Rev. Chrismas? ÞaS Iítur svo út. Chrismas segir í seinasta blaSi Heimskringflu, aS sig verSi aS hitta í húsi Mrs. GuSmundsson þann 31. iþ. m. Þá mun íhann ætla aS igefa blindum sýn, daufum heyrn, og yfirleitt lækna öll mann- anna mein. En þaS er enn þá eitt sem hann áreiSanlega gleymir ekki, og þaS er aS taka á móti offrinu. Eg vona vinur minn, aS þú sjáir um aS Kringla fái sinn skerf af skildngunum ef þú ert í félaginu meS Cihrismas og Mrs. GuSmundslson, en annars, ef þaS hefír veriS af vangá, aS þú tókst þessa Chrismas dellu í Kringlu, þá skafir þú hana af svo vel að

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.