Heimskringla - 24.08.1921, Side 1

Heimskringla - 24.08.1921, Side 1
SenðitS eltir vertSllsta til Royal Crovrn Soap, Ltd. » 654 Main St., W'innípeg KniDUOST r--------- VerJlaun gefin fyrir ‘Coupons' og umbúíir SenditJ eftir verClista til lioyai Crown Soap, Ltd. 654 Main St., Winnlpag J XXXV. AR WINNIPEG, MANITOBA, MIÐVIKUDAGINN 24. ÁGÚST 1921 NCMER 48 Mrs. GUÐRÚN BÚASON Þriðjudaginn 16. ágúst sí5- astliSi'nn andaSist hér í bafn- um ekkjan GuSrún Búason, 46 ára aS aldri. HafSi 'hún átt heimili hér í bsenum lengur en 20 ár og var í allra fremstu röS íslenzkra kvenna vestan hafs, og vel þekt bæSi meSal Is- Iendinga og annara. GuSrún sál. var fædd aS IngveldarstöSum á Reykjar- strönd í SkagafjarSarsýslu, 20. júní 1875. Foreldrar hennar voru Jóhann Sigvaldason og GuSrún Björnsdóttir. 9 ára gömul fluttist hún vestur um haf. Dvaldi hún fyrstu ár sín hér vestra, í Nýja Islandi meS móSur sinni, og síSan í Sel- kirk og Winnipeg. AlþýSuskóla mentun hlaut hún ít Nýja Is- landi og í Selkirk og stundaSi síSan nám viS hærri skóla í Winnipeg nokkur ár, og var aS þeim liSnum viS kenslustörf í Nýjia íslandi og víSar 3 ár. Voru á þeim tímum erfiSleikarx eigi litlir viS aS berjast fyrir þá, er námsveginn vildu ganga; fjárhagur þeirra, sem voru ný- komnir til landsins var þröngur og möguleikarnir aS “vinna sig áfram” takmlarkaSir. ÞaS voru því eigi aSrir en þeir, sem ómót stæSilega löngun höfSu til mentunar, sem lögSu út á þá braut. Á náms- árum sínum varS GuSrún sál. aS vinna fyrir sér milli þess sem hún gekk á skóla. Hefir vilja- þrekiS, sem svo mjög einkendi hana á full- orSinsárunum komiS snemma í ljós. AriS 1902 kvæntist hún Ingvari Búasyni. ættuSum úr IsafjarSarsýslu. Var hann meSal efni'legustu ungra Islendinga í Winnipeg á þeim árum; maSur vel gefinn og vel mentaSur; hafSi lokiS námi viS Manitoiba College í Winnipeg. Þau hján lifSu aSeins rúm tvö ár saman; þá dó hann eftir all-langt heilsuleysi. Eina dóttur eignuSust þau. Þorbjörgu aS nafni, er var rúm- lega ársgömul er faSir 'hennar dó. Eftir frláfall manns síns fór G uSrún sál. aS stunda skrifstofu stötf og vann svo stöSugt viS þau, þar til hún veiktist svo, aS hún gat ekki lengur unniS. Kendi hún sjúkdóms síns all-löngu áSur en hún dó og ágerSist hann smám saman, þótt leitaS væri ráSa beztu lækna; og dró hana aS lokum til dauSa, á bezta aldri aS kalla ,má. GuSrún sál. starfaSi framúrskarandi mikiS í íslenzkum félagsmálum í Winnipeg, í sam- bandi viS bindindismáliS, og nú síSustu ár í sambandi viS velferSarmál hermannanna ís- lenzku í heimsófriSnum. Verk þaS er hún fékk afkastaS í þessum málum, einkum þó í bind- indismálinu, í hjáverkum, var stórvirki og má óhaett fullyrSa, aS fáar konur, er viS sams- konar ástæSur 'hefSu átt aS búa, hefSu getaS afkastaS jafn miklu; enda var starfsþrekiS og viljakrafturinn óbilandi. Hún gerSist meSlimur stúkunnar Heklu 1892. Sótti hún stöSugt fundi hennar og gengdi embættum og öSrum áríS- andi störfum í stúkunni næstum uppihalds- laust. Um tíu ára skeiS, frá 1901 til 1911, var hún ritari stórstúku Manitoba og NorSvestur- landsins. Gengdi hún því embætti meS stök- ustu vandvirkni; fór margar ferSir út um fylkiS til þess aS stofna nýjar stúkur og stóS í enda- lausum bréfaviSskiftum viS fólk út uim alt land í þarfir bindindismálsins. ÁriS 1908 var hún kjörin til þess af stórstúkunni aS mæta fyrir hennar hönd á hástúkuþingi er haldiS var Washington, D.C. í Bandaríkjunum og þót iþar svo mikiS aS h enni kveSa, aS hún var kosin varatemplar hástúkunnar; sófti hún annaS þin hennar nokkru síSar í Hamborg.'Þýzkalandi og í 3. skifti sat hún á framkvæmdarnefndar- fundi stúkunnar í Antwerp í Belgíu. I öllu þessu starfi sínu kyntist hún fjölda mörgum bindind- isfrömuSum frá ýmsum löndum, og átti hinum mestu vinsældum aS fagna meSal þeirra. Má hiklaust segja, aS hún væri meSal fremstu bindindiskvenna, eigi aSeins hér í landi, heldur í öllum löndum og áynni sér fylsta traust sam- ' verkamanna sinna, hvar sem hún fór. Var þó eigi hægt aS segja, aS hún hrifi fólk meS mælsku, þótt hún mætti heita vel máli farin, en einlægnin og áhuginn fyrir málefninu, ásamt PÆDD 20. JÚNf 1875 DÁIN 16. ÁGÚST 1921 CANADA > látiaus og vingjarnlegu viSmóti, öfluSu henni óskifts trausts og vináttu flestra er kyntust henni. HefSi hún HfaS nokkrum mánuSum lengur hefSi hún getaS litiS yfir 30 ára starf í bindindismálinu. Hversu mikill hennar skerfur til sigurs þess máls, sem nú er aS háifu fenginn, mætti ef til vili segja, er, verSur ekki sagt meS neinni nákvæmni, en engir, sem þektu hana rnunu efast um, aS hann sé meiri en flestra annara, er aS því máli hafa unniS. Þá var verk hennar í Jóns SigurSssonar fé- laginu, í þarfir íslenzku hermannanna eigi síSur vel af hendi leyst. Var hún lengi ritari þess félags og á stríSsárunum skrifaSi hún ótöiulega mörg bréf til hermannanna sjálfra og ættingja þeirra og aSstandenda; sá, ásamt félagsystrum sínum, um sendingar og glaSning til hermann- anna, fyrír jól og önnur tækifæri ár hvert, og studdi þá meS ráSum og dáS, er þeir komu heim aftur. —• Eftir aS stríSinu lauk og Jón« SigurSssonar félagiS réSist í útgáfu minningar- rits íslenzkra hermanna, vann hún stöSugt aS undirbúningi þess, leitaSi upplýsinga og safnaSi mörgu er til þess þurfti. Mun þaS vera henni eigi sízt aS þakka, aS rit þaS er komiS vel á veg hvaS undirbúning snertir. Guðrún sál. var meðalhá vexti, en grannvaxin, frfð sínum á yngri árum; glöð í viðmóti og skemt- in í saniræöuiri. í allri umgengifi við aðra var hún vingjarnleg og jöfn við alla, jafnt smæiingja sem meiri háfttar fólk. Hún var frannirskarandi lipur í allri samvinnu við aðra í félagsmálum, en hélt þó sínu máli fram mieð festu; væri hún eigi á sama máli og aðrir. Skoðanir sínar lét hún í ljósi ljóst og skipulega; reyndi ekki að klæða þær í biining orðfimi og mælsku, en rökstuddi þær jafnan, og enginn þurfti að fara vilt um það hvað hún vildi, íhverju máli sem um var að rseða. Hún var gáfuð kona og bar gott skyn á þau mál, sem hún ræddi um. Viar það henni mjög fjarri skapi, að tala um nokkur mál án umhugsunar. En um- fram alt var hún gædd óvenjulega miklu vilja- þerki. Það var uppspretta framkvæmdianna, s:em þegar á aliar ástæður er litið, voru ótrúlega mikliar. Og ineð viljaþrekinu var sá hæfileiki að geta laðað fólk að sér, gert sér marga að vinum, án þess að tala sem þeir vildu heyra, eða bera hól á nokkurn framyfir það er hann átti skilið. Og svo var hún yfirlætMaus og einlæg, að engum mun hiafa til hugar komið að efast um að hugur fylgdi máli hjá henni, og að hún væri hverju máli trú, er hún tók sér fyrri hendur. Samkvæmt ósk henniar fór jarðarfiörin fram frá fslenzka Goodtemplarahúsinu í Winnipeg. Hafði hún mælt svo fyrir að þrír af lfkmönnunum skyldu vera úr stúkunni Heklu, en þrír frá skrif- stofunni þar sem hún vann. íslenzku líkmennim- ir voru þessir: Rergsveinn M. Eong, ólafur Bjarna son ofc Hjálmar Gíslason. Tvær ræður voru flutt- ar við útförina, önnur af séra Bimi B. Jónssyni, á ensku, en hin á íslenzku af séra Guðm. Árna- syni. Frú Sigríður Hall söng sálminn “Hærra minn Guð til þín”. Yið gröfina voru viðhafðir greftrunarsiðir Goodtemplarareglunnar. Mesti fjöldi fólks var staddur við útförina, þar á meðal albmargt af ensku og sænsku fólki; voru það vinir liennar og reglusystkini.. Ailir embættis- menn íslenzku stúknianna, og miargir aðrir, vom Skrýddir einkennum sírrum. Fór útförin fram umdir umisjón stúkunnar Heklu, með ráði að- standenda, og var íalla staði hin veglegasta. Deim sein þrtta ritar er ókunnugt um ætt Guðriína r sál. Móðir hennar Guðrún Kelly, er enn á lífi og hýr i Sefkirk. Hálfsystkini átti hún og nokkur á lífi, þar ámeðal-Mr»s. Bnhr, Morse.Sask., Mr»s. N.C.Hiil, W innipeg.Man og Mr. Björn Kelly Selkirk. Man. Eir>u dóttur átti hún, sem áður er getið. Er hún nú 18 ára gömul stúlka. Lauk hún á sfðasta Hri við miðskóiapróf í eilefta bekk og hefir síðan veri'- á skrifstofu þeirri, er móðir hennar vann á, og teknr nú við starfi hennar þar. G.Á. Brezkrir vísindamenn komu nokkrir á föstudaginn var. Ætla þeir aS sitja fund er efnafræðis- félög hér hafa ákveðið að halda 29. þ. m. í McGill háskólanum í Montreal. Búist er einnig við að vísindamenn frá Bandaríkjunum sæki þennan fund. Samkvæmt skoðunum George Lane, gam^ls og gilds bónda í Aiberta, nemur nýí tollurinn í B. ríkjunum næst 10 dölum á hverj- um grip og 10 dölum á uppsker- unni af hverri ekru. Gvíst um kosningar. Óráðið kvað það vera enn hvort sam- bandskosningar verSa í haust; er einna helzt sem stendur búist viS að þær verSi ekki fyr en aS ári. Þing um verkamannamál. Þing mikiS stendur yfir hér í Winnipeg, sem fjallar um atvinnu og verka- mannamál. Sitja þaS ýmsir stór- laxar, svo sem G. D. Robertson verkamálaráSherra sambands- stjórnarinnar, borgarstjóri Parnell fosætisráðherra þessa fylkis T. C. j Norris, dómsmálaráSherra T. H. Johnson, Neil MoLean frá Skoit- landi, fyrir hönd verkamanna- þingsins brezka, John J. O’Hare frá Bandaríkjunum (fráA.F.ofL.) George Wrigiht, formaSur iSnaS- ar- og verkamanna ráSsins hér og Tom Moore formaSur iSnaSar og verkamanna þingsins. Þegar þing- iS var sett, voru um 600 manns þar saman komnir. Lengsta ræS- an .;?ro þar hefir enn veriS flutt, var ræSa Robertsons. Benti hann á aS gerSir sambandsstjórnarinn- ar til þess aS koma í veg fyrir at- vinnuleysi hefSi mætt þörfinni fram aS miSju ári 1920; en út úr því fór atvinnuleysi svo í vöxt aS ekkert varS viS ráSiS. I lok des. 1920 sagði hann vinnuleysiS hafa fariS þaS í vöxt, aS alt aS 4000 manns hefSi veriS vísaS frá vinnu á dag í Canada aS jafnaSi. Stjórn- in iagSi fram $1,636,000 til aS greiSa fyrir mönnum meS aS fá vinnu sem vinnulausir voru. 1919 var samþykt á sambandsþinginu aS veita $1,000,000 árlega í 10 ár til þess aS koma upp skólum og kenna fólki handverk eSa iSn. Þetta hefSi alt reynst mjög þýS- ingarmikiS til aS bæta úr ástand- inu. Þá benti hann á aS lækkandi vinnulaun yrSu aS eiga sér staS jafnharðan og vörur kæmu niSur. En þær reiknuSust honum aS hefSu íækkaS úr $ 1.00 1914 upp í $2.01, 1916, en svo aftur niSur j í $1.62 1921. Vinnulaun hefSu ekki lækkaS aS sama skapi. Var aS þessu gerSur lítill rómur af á- heyrendunum. Nokkrir fleiri töl- uSu á fundinum, þar á meSal dómsmálaráSh. T. H., Joihnson, og Iutu þær ræSur flestar aS nauSsyn á samúS og samvinnu vinnuveitenda og verkamanna. Þing þetta stendur enn yfir, og >mun þess getiS seinna ef eitthvaS markvert fer þar fram. Uppskeran. Sláttur og þresking stendur nú sem hæst í Manitoba. Er taliS aS ekki sé óslegiS nema um 80—90 prósent af allri upp- skeru. Ekki þykir hveitiS laust viS ryS; er sagt aS eitthvaS af því verSi númér 1, talsvert númer 2 og mikiS númer 3 hveiti. AS meS- általi reiknast uppskeran vera 1 5. maelar af hveiti af ekrunni," 35 af höfrum og 27 af byggi. FuIItrúi Canada á friSarþingiS. Forseti Bandaríkjanna hefir boS- iS Canada aS senda fulltrúa á friSarþingiS í Chicago í haust. BANDARIKIN Þriggja mílna landhelgislínan gengur aftur í gildi samkvæmt til- kynningu Breta til Bandaríkjanna ; sem orsakaSist af þeirri ástæSu, aS Bandaríkin tóku fastan brezka j bátinn Marshall, þegar hann var 1 2 mílur út frá Löngueyjar strönd- j um. Báturinn hafSi mikiS af vín- j föngum innbyrSis sem álitiS var j aS ætti aS flytjast tl Bandaríkj- anna, og stendur yfir rannsókn út af því; en Bretar mótmæla því, aS Bandaríkin hafi frekari rétt yf- ir sjónum en vanalega ákveSinn er “Vér megum ekki eyðileggja landbúnaS vom”, sagSi innanríks ráSherra Wallan viS yfirheyrslu sem fram fór nýlega viSvíkjandi flutningsgjaldi á járnbrautum á kornvöru og heyi. “Járnbrautirn- aS verSa aS iækka gjald sitt á varningi bænda, því annars hlýt- ur framleiSslan aS minka aS mun. Nú þegar hefir hiS háa flötnings- gjald aS hálfu leyti eySilagt hana. Járnbrautirnar verSa því aS hálfu leyti aS bera byrSina meS bænd- um svo landbúnaður komist aft- ur í betra 'horf.” Útfluttar vömr frá Bandaríkj- unum hafa aukist aS mun á árinu; samt er verSlag þeirra tálsvert lægra en undanfarandi ár og sýn- ir þaS gjörla hversu stórmikil verS lækkun hefir orSiS á öllum varn- ingi. Nýju tolllögin. Efri málstofu þingmaSurinn Nelson frá Minne- sota heldur því stranglega fram, aS ef nýja tollmála frumvarpiS nái fram aS ganga muni þaS hnekkkja aS stórum mun viS- skiftum milli Canada og Banda- ríkjanna. “Týndur og aftur fundinn” Frá Des Moines, Iowa, kemur sú frétt, aS léikhúsa eigandinn og auSkýfingurinn Ambrose Small, sem hvarf frá Toronto í des. 1919 sé nú kominn fram. Hans hefir veriS leitaS um allan heim, og var af mörgum talinn myrtur. Þungur ávöxtur. Melona sem vegur 76 pund og er 30 þuml. á lengd og 32 aS ummáli, var Hard- ing forseta send frá California nú um daginn. Húsaleiga í Chicago er sögS aS muni hækka um 15—20% frá 1. október n.k. Þrjúþúsund hunangsflugum stal þjófur nokkur í Milwaakee og hef- ir hann enn ekki fundist. Þetta þykir ganga kraftaverki næst. ---------------o------- BRETLAND setur á Þýzkalandi, giftust 136 hermenn þar þýzkum stúlkum. Hermálastjórninni brezku var afar illa viS þær giftingar og þeirri þýzku einnig, en úr því sem kom- S var, sáu þær sér ekki annaS fært en aS samþykkja xær. ÞaS hefir einhver sagt, aS þaS væri | hiS sama aS ganga út í giftingu | og aS ganga út í stríS. Hermenn- ina hefir vantaS lengra stríS, auS- i sjáanlega. ------o------ ÖNNURLÖND. FriðargerS. BráSlega er búist viS aS Þýzkaland og Bandaríkin semji formlegan friS meS sér. Hafa þeir Ellis L. Dressel umboSs- maSur Bandaríkjanna í Berlin og Dr. F. Rosen utanlandsráSgjafi Þýzkalands komiS sér saman um skilmálana, sem nú bíSa þess aS BandaríkjaþingiS samþykki þá... Stjórnin í Þýzkalandi er þeim sam þykk. AlþjóSa dómstóll. Tuttugu og fjórar þjóSir útnefndu fyrir nokkru síSan mann til aS draga upp lög fyrir stofnun alþjóSadóm- stóls. Hafa þessir menn nú lokiS því starfi, og ætla aS leggja mál- iS fyrir alþjóða fund í septemiber í haust, og verSa þá dómararnir útnefndir, sem sætin hljóta, 64 aS tölu. Alexander konungur í Jugo- Slavíu, liggur hættulega veikur. ÞaS kvaS botnlangabólga sem aS honum gengur, en uppskurSur viS henni er ekki meS öllu talinn hættulaus, eins og heilsa konungs- ins er. Alexander er sonur Péturs konungs í Serbíu, en hefir þrátt tyrir þaS veriS nefndur til kon- ungs í þessu SuSur-Slava ríki (Ser bíu, Croatíu ogSlavoniu). Krýn- ing hans hefir ekki enn fariS fram og verSur aS bíSa þar til heilsa konungsins batnar. Ríkinu stjórn- ar íáSuneyti Jugo-Slovíu þar til konungurinn er fær aS taka viS henni. StríSiS í Morokko, heldur enn áfram. Segja síSustu fréttir aS Spánverjar hafi orSiS fyrir afar milolu mann-tapi. Márar komu þeim aS óvörum eigi alls fyrir löngu og drápu alt aS 10,000 af þeim. Er sagt aS spánverjar hafi samt síSan rétt þar bardagann viS og rekiS Mára til baka. I Englandi var sagt, aS menn væru ólmir aS innritast í spánska herinn þai* suSur frá. Kom þaS fyrir í þing- inu enska, og var all hart gengiS eftir aS fá upplýsingar frá stjórn- infti hvaS lögin segSu um þaS. Óbeinlínis var því svaraS, aS ensk ir hermenn hefSu ekki heimild til aS innritast í her spánverja. Óspektir á Indlandi. Óspekta er enn vart á Indlandi. Nýlega tók flokkur innfæddra manna sig þar saman og rifu niSur símastaura, sprengdu upp pósthús o.fl.; þeg- ar átti aS færa þetta aftur í lag, varS aS hætta viS þaS, því lög. reglan gat ekki stöSvaS óspekt- irnar, sem þá byrjuðu aftur. Eru menn smeykir um aS á bak viS þessar óeyrSir búi all ægileg sam- tök hjá innfæddum lýS. frska máiiS. ÞaS er enn fariS fyrir Dail Eireann þingiS í lrlandi. Er þaS þing haldiS fyrir lokuSum dyrum og fréttist ekkert af því fyr en þaS hefir tekiS ákvörSun í málinu. VonaS er, aS tækifærinu til friSar og sátta milli landanna, sem enn stendur yfir, verSi ekki slept. Giftingar brezkra hermanna. i MeSan Brezki herinn hafSi aS- Frá íslasdi. SkrautkeriS sem konungur gaf Alþingi er hinn mesti gripur. Er þaS búiS til úr Kaupmannahafnar postulíni og á því er fjölda mynda ÖSru megin sést “Valkyrien” á siglingu viS Islands strendur meS danska fánann á annari siglu en konungsfánann íslenzka á hinni. Fyrir ofan er skjaldamerkiS danska. I baksýn eru jöklar. Hinu megin er Hekla í baksýn. En næst íslenzkur togari aS veiðum. Yfir er íslenzka skjaldamerkiS. Þá stendur á honum “Island 1921” og einnig C. og A bundiS saman og undir stendur X. Forseti sam. þings, Jóh. Jóhannesson mun velja gripnum góSan staS í Al- þingishúsinu.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.