Heimskringla - 24.08.1921, Qupperneq 5
WINNIPEG, 24. ÁGÚST 1921
HEIMSKRINGLA
5. BLAÐSÍÐA
Samheldni gegn eyðslu
MeS því aS innvinna þér tuttugu d'olla á viku og
leggja tvo dollara af ]oví á 'banka, ertu betur staddur
ef í nauSirnar rekur, en sá er innvann sér hundraS á
viku en eyddi því öllu. SparisjóSsreildin veitir þér
hugrekki og mátt. Kurteisa og fullkomna þjónustu
ábyrgjumst vér þér í Öllum bankadeildum vorum.
IMPERIAL BANK
OF canada
Riverton bankadeild, H. M. Sampson, umboSsmaSur
Útibú aS GIMLI
(330)
d!
í'siendinga, ef þeir læra aS rétta
svona bróSurbendur yfir skoSana.
ágreininginn, þegar eitthvaS minn-
ir þá sérstaklega á þjóSræknis-
bandiS, sem bindur þá alla saman.
Nú þótti mér vaent um aS fá eina
nýja sönnun fyrir því, sem eg
hafSi svo oft haldiS fram viS
menn, sem vildu finna Jóni alt til
foráttu; sem töluSu um uppskafn.
ingshátt hans á alixianna færi;
afturhaldssemi, óeinlægtii og
klikkuskap hans í kirkjumálum
og um skilningsleysi hans og Jón-
isku í pólitík. Eg hafSi sem sé
haldiS því fram viS þessa menn,
aS þeir gætu þó aS minsta kosti
ekki haft þaS af Jóni aS hann
heíSi veriS ósíngjarn og trúí í
einu máli — og þaS væri þjóS-:
ræ'knismáliS. Hann hefSi sýnt þaS
og sannaS meS því, meSal ann-
ars, aS vera reiSubúinn til aS
leggja klikkuskapinn og þá eigin.
girni, sem er samhaldsafliS í öll-1
am klikkum, á altariS sem fórn
fyrir ræktarsemi sína viS íslenzkt
þjóSerni.
Eg las áfram. Jón fer nú aS
telja upp afreksveifk þingmanns-
ins: “ÞaS fyrsta var, aS hafa þrek
til aS gera&t merkisberi íbænda- j
flokksins þar í kjördæminu.” I
Ekki spilti nú þetta góSri byrjun. |
Og svo mikiS skilst Jóni þó, aS i
eitthvert þrek muni til þess þurfa-
aS beita sér fyrir málefnum (
þeirra manna sem halloka fara
í lífsbarátttunni, og sem hvorki
hafa fé eSa frægS aS bjóSa aS
launum. En svo er líklegt aS þeim
finnist meira um þaS þrek er til
slíkra hluta þarf sem sjálfir hafa
öSruvíisi valiS. Mér fanst nú satt
aS segja aS eg eiga ekkert sérstakt
lof skiliS fyrir þaS “þrek”-virki
aS fylla þann flokk sem eg er
fæddur og uppalinn í; flokk
þeirra manna sem neyta síns
brauSs í sveita síns andlitis —
álþýSuflokkinn. En ölium þykir
lofiS gott — og svo kom þetta
svo óvænt, úr þeSsari átt. ÞaS var
ótrúlegt, en samt var þaS satt.
ÞaS stóS þarna svart á hvítu, á
ritstjómarsíSu Lög'bergs. Krafta.
verk hafSi virkilega skeS. Þama
stóS eg, sem sekur hafSi veriS
fundinn aS “Lögbergi" — sekur
um trúvillu; sekur um aS tala um
friS í kirkjunni; sekur um aS
ámæla faríseunum og hinum
skriftlærSu; sekur umaS efast um
rétt hinna fáu til afrekstursins
striti fjöldans (þetta sem Jón
meinar þegar hann talar mest um
lög og landsrétt) ; sekur um aS
tala máli þeirra sem strita (hvort
sem þaS er meS exi eSa reku, plóg
eSa herfi) ; sekur um aS tala yfir-
leitt of mikiS. — Hér stóS eg og
baSaSi mig í blessuSu sólskininu
á Sherbrooke Street og mál friSar
og sátta hljómaSi nú til mín frá
“Lögbergi”. Eg leit niSur á blaS-
iS, sem eg hélt á. Nú tók eg fyrst
eftir því aS þaS var komma, en
ekki púnktur, þar sem eg hafSi
hætt lestrinum. Svo setningin var
þá ekki búin. Hún hafSi byrjaS á
því aS hrósa mér fyrir aS hafa
haft þrek til aS gerast merkisberi
ibændaflokksins; en hún hélt á-
fram þannig: “eftir aS vera bú-
inn aS sverja sig í sveit meS hin-
um æstustu verkamanna leiStog-
um, sem um þaS leiti létu hvaS
mnest á sér bera.” Nú rann upp
nýtt ljós fyrir mér. Eg las nú
greinarstúfinn til enda. “Og þar
meS var draumurinn búinn.”
Þetta, sem eg hafSi í einfeldni
hjarta míns tekiS fyrir friSarmál
var þá bara bergmál meS nokkr-
um ámjátlegum hljómbreytingum
og útúrdúrum, eins og verSa vill
þegar hljóSiS verSur aS þræSa
ýmsar krókaleiSir. ÞaS var sama
gamla “Berg"-máliS — bergmál
af Free Preiss. ÞaS 'blaS beitti öll-
um brögSum síSastliSinn vetur til
þess aS gera mig og a'fstöSu mína
í þinginu tortryggilega. Eins og
önnur auSvaldshlöS í landinu leit-
ast þaS viS aS rægja alþýSuflokk-
ana saman. Verkamenn eru taldir
á þaS aS bændum sé aSallega um
þaS aS kenna hvaS HfsnauSsynj-
ar séu i háu verSi. Bændum er aft-
ur talin trú um þaS aS ósanngirni
og iheimtufrekja verkamanna sé
aSal orsökin í erfiSleikum þeirra.
Þelssa “rullu” hefir Lögiberg svo
aS sjálfsögSu lært. Ef einhver ein-
staklingur úr þessum flokkum
kemst í þá afstöSu aS geta haft
bein áhrif á landsmálin þá er engin
lýgi of örg; engin rógburSur nógu
ósvífinn, sem Hklegur er til þess
aS hjálpa til aS ráSa pólitískum
niSurlögum þess manns. FreePress
vill mig feigan (í pólitískum skiln-
ingi). Lögberg vill auSvitaS þaS
sama. Free Press fnnur lejSirnar.
Lögberg eltir, — En máske meir
um þetta síSar. , Jb.' Jí 'í2‘
Rógurinn, sem Lögberg er nú
í áminstri grein aS leitast viS aS
bera milli mín og kjósenda í St.
George, er í því innifalinn aS
telja kjósendunum trú um aS eg
hafi svikiS bændaflokkinn, aS eg
hafi dekraS viS þann flokk
og verkamannaflokkinn á víxl,
og aS meS því aS gerast flokks-
leysingi rétt fyrir þinglok, hafi eg
svikiS þá báSa, og sé nú “ekki
neitt”. Og svo verSur ákafi rit-
stjórans mikill aS hann segir aS eg
hafi “skiliS viS alla þingflokka."
•— Eins og eg hafi veriS þeim öll_
um háSur!
Sannleikurinn er ofur einfaldur
og auSskilinn. Eg skildi aldrei víS
Norrisflokknn, því eg tilheyrSi
honum aldrei. Eg skildi aldrei viS
conservativa flokkinn, því eg til-
heySri honum aldrei. Eg skildi
laldrei viS verkamannaflokkinn,
því eg 'tilheyrSi honum aldrei..
Eg skildi viS flokk, sem myndaS.
ur vctr eftir kosningar í fyrrasumar
og kallaSi sig: “The Independent
'Farmer’s Party.” Þegar eg sagSi
mig úr þeim flokk, tók eg fram, í
opnu þingi ástæSurnar fyrir því.
Free Press gat aldrei um þær á_
stæSur — og Lögberg ekki held-
ur. Eg áleit þá aS ástæSurnar
væru fullnægjandi, skoSaS frá
sjónarmiSi skyldu minnar sem
þingfulltrúa kjósendanna í St. Ge-
orge. Eg hefi alls ekki breytt skoS-
un minni í því efni síSan. Eg lít
svo á aS eg hafi veriS kosinn til
aS fylgja stefnu en ekki mönnum.
(Þetta veit eg aS Lögberg muni
eiga erfitt meS aS skilja). Spurs-
máliS sem kjósendur mínir þurfa
aS greiSia úr er þaS hvort eg eSa
fyrv. flokksbræSur mínir hafa
svikiS málefni bænda á síSasta
þingi, úr því eg og þeir gátum
ekki átt samleiS. Úr því ritstjóri
'Lögbergls er aS leitast viS aS gera
þaS líklegt í augum manna aS eg
hafi svikiS bændur í því aS segja
imig úr þessum svokallaSa bænda-
flokk á þingi, skora eg nú á hann
aS gera grein fyrir tveimur atriS-
um í þessu samibandi, eSa játa aS
þessi grein sín sé hreinn og beinn
rógburSur. (l.)HvaSa loforSum
var eg bundinn kjósendum í Sl.
■George um aS tilheyra bænda-
tlokknum á þingi? (2.) I hvaSa
máli á þinginu reyndist eg ótrúr
bændastefnunni? ÞaS er eitt aS
bera óákveSnar dylgjur og vek)á
tortrygni milli manna og flokka;
þaS er annaS aS færa rök fyrir
máli sínu.
ViSvíkjandi afstöSu minni
gagnvart verkamönnum, hefi eg
aeldur ekkert aS dylja. Jón Bíld-
fell vest aS eg er alls ekki sekur
um neinn feluleik í því sambandi.
Hann veit aS skoSanir mínar um
verkamanna mál eru eins ákveSn-
ar eins og skoSanir mínar um
.bændamál, og hann veit, aS eg
hefi jafn ákveSiS látiS þær skoS-
anir í ljós. En hann veit líka aS
hvenær sem þessir tveir flokkar
læra aS þekkja sinn vitjunartíma
og berjast hliS viS hliS móti sam_
eiginlegum óvin, er þeim sigarinn
vís, og þá um leiS ósigurinn þeim
sem lifa á því aS flá þá.
Bændur og verkamenn tóku
hönd'um saman í Ontario og
stjórna nú því fylki. Bændur og
verkamenn tóku höndum saman
í aukakosningunum í Medicine
Hat í sumar og þingmannsefni
Meighenstjórnarinnar tapaSi veS-
fénu. Bændur og verkamenn tóku
höndum saman í Alberta fylkis-
kosningunum síSast, og Liberal-
stjórnin þar valt af stóli. Rétt
núna barst mér 'blaS frá Alberta
þar sem sagt er meSal ann-
ars frá bænda og verkamanna
sámtökunum til undirbúnings í
sambandskosningum. Og alt þetta
þrátt fyrir alla viSleitni Lögbergs
og húsbænda þess til aS rægja
þessa flokka hvern viS annan.
Jón segir aS eg hafi setiS gleSi-
boS "í Winnipeg út af sigri verka-
manna í síSustu kosningum, Var
þaS synd? Var í því innifalin
nok'kur sviksemi viS kjósendur
mína í St. George? Ef hann álítur
þaS, þá sýni 'hann í hverju þaS
liggur. v; 1 ••
Eg hefi aldrei “snúiS baki viS
verkamannaflokknum,” og eg hefi
á engan hátt svikiS bændaflokk-
inn. Þessi persónulega árás Lög..
bergs ritstjórans á mig er eg sann-
færSur um aS er ekki sprottinn
ar neinum sérstökum illvilja hans
til mín. Hún er bara partur aéf
þeirri pólitík sem ekkert lætur sér
fyrir brjósti brenna; sem þekkir
ekki mannúS, réttlæti eSa sann-
leiksást. — Þeirri pólitík sem fólk-
iS í Canada er nú loksins fariS aS
skilja, og sem þaS kastar fyrir
borS' eins fljótt og þaS skilur
hana (þó Jón eigi bágt meS aS
skilja þetta “óviSráSanlega ó-
yndi,” og “ósegjanlegu breytingar
þrá,”sem hafi“gripiS alla menn”)
ÞaS er partur a'f þeirri pólitík,
sem eitthvert náiS samband hlýt-
ur aS hafa viS VelferS ritstjórans,
eins og hann skilur hana. Annars
mundi hann ekki vilja alt á sál
sína leggja fyrir' hana.
Hálf lúalegri ómensku finst mér
þaS lýsa hjá ritstjóranum aS nota
tækifæriS til aS núa því um nasir
verkamanna, sem lentu í verkfalls
málaferlunum aS þeir hafi veriS
“lögbrjótar, sem sátu í fangelsi .
En svo hefir hann sjálfsagt álitiS
aS löghlýSnir borgarar þessalands
mundu signa sig alla og krossa,
þegar þeir hugsuSu til þess aS hafa
fyrir þingmann mann, sem hefSi
nokkurn tíma komiS nálægt svo
bersyndugum lýS eins og verka-
mönnunum í Winnipeg. Hér hefir
nú kunningja mínum aS Lögbergi
samt yfirsést. Hann er hér orSinn
langt á eftir Free Press. Flestir í
Jóns flokki eru nú farnir aS vilja
helzt aS sem fyrst fyrnist yfir þau
mál. En segjum nú aS Lögbergs-
pólitíkin yrSi einhvem tíma svo
illa liSin aS Jóni yrSi gerSir tveir
kostir: annaShvort aS þegja um
hana eSa leggja fram jafn dýra
fórn og þessir “lögbrjótar” gerSu
fyrir sínar skoSanir. Skyldi hann
ekki kikna undir krossinum, bless-
aSur.
Eitt af því sem ritstjórinn telur
mér til vansæmdar er aS eg sé nú
flokksleysingi á þingi. Kallar hann
þaS aS vera “ekki neitt”. Vitan-!
Iega eru til þeir menn, sem geta
ékki veriS neitt, nema í skjóli
arífcara. ÞaS ástand skilur hann
sýnilega, og álítur þaS svo al-
’ment. Annars er ekkert nýstárlegtj
sSa sérstakt viS þaS aS menn sitji
þannig á þingi, og hefir ekki mér ;
vitanlega veriS 'lagt þaS til lasts.
í mínu tilfelli læt eg þess eins get-
iS aS sinni í þessu sambandi, aS
undir kringumstæSunum gat eg
ekki annaS gert án þess aS svíkja
stefnu mína eSa sýna afstöSu
mína til flolcka og mála í röngu
ljósi. Þetta er eg reiSubúinn aS
skýra frekar hvenær sem þörf ger-
ist.
SíSustu málsgreinina í ritsmiSi
Jóns átti eg lengi erfitt meS, þar
sem hann ber mér þaS á brýn aS
eg sé aS ferSast um St. George
kjördæmiS til aS ‘mæla meS
Norrisstjórninni og Lögbergi.
Og svo vaknaSi aftur í huga mín-
um spurningin: HvaS kom ritstjór-
anum til aS rySja þessum skömm-
um úr sér núna? Skyldi eitthvert
“óviSráSanlegt óyndi” hafa grip-
iS hann líka? Mér þótti vissara,
úr því eg var staddur á Sher-
brooke Street hvort sem var, aS
fara og vita hvernig honum liSi,
og þaS gerSi eg. Þar fékk eg
ráSning gátunnar. Hann sagSi
mér sjálfur hvernig stæSi á því aS
svona grein hefSi komiS í Lög_
bergi núna. Hann hafSi frétt aS
eg hefSi veriS aS ferSast um kjör-
dæmiS, og aS eg hefSi notaS mér
tímann sem Lögberg gat ekki kom
iS út til þess aS telja menn á aS
hætta aS kaupa blaSiS. Þetta var
vitaskuld álveg tilhæfulaust og
þaS sagSi eg honum. Hann lét í
ljós aS hann trySi mér og aS sér
þætti vænt um. Þá benti eg á aS
jafnvel þó þessi fregn hefSi veriS
sönn gæti hún naumast gefiS til-
efni til allrar greinarinnar, enda
væru ekki nema tvær síSustu Hn-
Urnar, sem gætu lotiS aS þessu
atiSi. Þá fékk eg þessa einföldu
játningu af vörum ritstjórans:
“Mér var sögS þessi saga. Eg
trúSi henni, og eg reiddist.” Nú
fanst mér eSlilegt aS hann gerSi
bragarþót í næsta blaSi fyrir þetta
frumhlaup sitt,
Næsta Lögberg kom — og
vonir mínar brugSust(l)
'En þaS skringilegasta er, aS
sumir af vinum Lögbergs hér, sem
trúa öllu sem stendur í 'Lögbergi
(og eru líklega líka bókstafstrúar
menn) hafa ekki tekiS eftir upp-
hrópunar merkjunum viS enda
greinarinnar, og standa enn gap-
andi af undrun yfir því undra-
verSa fyrirbrigSi aS eg sé farinn
aS mæla meS Norristjórninni og
Lögbergi. Eg segi þaS satt, aS eg
lái þeim ekki þó þeir yrSu hissa.
z A. E. KRISTJÁNSSON
áriS 1876, og fóru þau þá til Nýja
Islands, svo sem flestir innflytj-
endur þeirrar tíSar, og settust þar
aS fyrst í staS. En brátt leituSu
þau burtu þaSan, því aS fjórum
árum liSnum fluttust þau til Win-
mpegbæjar og dvöldu þar um
þriggja ára skeiS. En aS þeim
tíma liSnum stefndu þau til Banda
ríkjanna og námu þá aS nýju land
í Víkur-bygSinni fögru í N. Dak.
Þar bjó svo Ólafur meS forsldrum
sínum svo lengi sem þeim entist
aldur. En er þau voru látin flutti
hann til tengdabróSur síns, Jóns
Jónssonar í GardarJbygS. Þar
giftist hann eftirlifandi konu sinni,
Rósu Jónasdóttur, áriS 1900.
HöfSu þau hjón því búiS saman
í ástríku hjónabandi í nærfelt
tuttugu og eitt ár, þá er dauSa
hans bar aS þann 1. dag júnímán-
aSar þetta ár. Þeim hjónum várS
10 barna auSiS; eitt þeirra dó í
æsku, en hin öll lifa hjá móSui
sinni.
Til þessarar ibygSar fluttist
Ólafur frá Markerville, A'lta, áriS
1910, og reisti bú sitt suSur af
Wynyard, þar sem héimiliS er
enn. Var þaS og er enn aS mörgu
leyti fyrirmyndarheimili. Þar hefir
margan boriS aS garSi og allir
mætt þýSri gestrisni og Ijúfmann-
legri góSvild því hjónin voru sam
valin í því aS gera vel viS gesti
sína.
Æfisaga Ólafs er aS ýmsu leyti
ný og svipuS æfisögu margra frum
býlinganna íslenzku í þessu landi-
Hún er ekki sérlega viSlburSarrík,
en ber þaS meS sér aS mikiS hef-
ir orSiS aS starfa og vel aS fara
meS efnin; en aS slík lífskjör hafi
þó alls ekki kipt úr greiSvikninni
og fúsleikanum til aS aSstoSa þá
er væru hjálparþurfar. Hún er og
líka saga þessarar samvizkusemi,
trúmensku, nægjusemi og dugn-
aSar sem sífelt einkennir sögu
þeirra frum'býlinga. Þar er og Hka
hiS góSa einkenni, sem víSar í
þeim hópi, aS þrátt fyrir annirn-
ar miklu viS hversdagsstörfin,
vinst tími til þátt-töku í félags^
starfi og sveitalifi yfirleitt, og and-
inn lætur ekki of mjög fjötrast í
böndum þess hversdagslega starfs.
Ólafur var áreiSártiega í tölu
þeirra manna sem ekki vilja hylja
ljós sitt undir keri, heldur láta þaS
skína öSrum til góSs.
AS heimilinu var haldin hús-
kveSja laugardaginn fjórSa júni,
og einnig útfararathöfn í kirkju
Quill Lake safnaSar, sem hinn
látni tilheyrSi. Voru svo hinar ,
jarSnesku 'leifar hins látna lagSar
til hvíldar samdægurs í grafreit
Quill Lake safnaSar. Kom þá sem
oftar í ljós hversu vinsæll Ólafur
var, því mikill fjöldi fólks fylgdi
honum til grafar, og mátti merkja
aS söknuSur var mikiill í hugum
fólks.
Drottinn huggi syrgjandi ást-
menni hans, og blessi bæSi þeim
og öSrum minningu hins látna.
VINUR.
Frá Guðrún Bússon
Horfin ertu héSan brott
heilladísin bjarta;
öllum vildi gjöra gott
þitt gæzkuríka hjarta.
SólarljósíS hér í heimí
huliS þrátt er skýjadrögum,
bliku dregur upp aS aftni;
alt er bundiS skuldarlögum.
Þar um sakast þó ei tjáir —
því aS vitum, kæru bræSur —
aS alvizkan sem öllu stjórnar
allri lífsins göngu ræSur.
Hér er sigin sól til viSar,
sól, er aldrei göngu breytti,
öllum þeim er á fékk skiniS
yl og blessun sína veitti.
é
Sú vor fróma félagssystir,
frjáls er studdi kærleiksandi,
orku sinni allri varSi
aSra til aS verja grandi.
Söm var hennar ætíS iSja,
unga jafnt sem gamla stoSa
tálbrögS heimsins til aS varast,
treysta guSi, forSast voSa.
Töld í fyrsta flokki kvenna,
færa vildi alt til bata.
Gef oss drottinn dýrSarínnar
dygSaferil slíkan rata.
Fáir hennar finnast líkar —
fer því tíSum ver en skyldi,
findust þeir um veröld víSa, *i
væri dygS í hærra gildi.
* ( * Mi,
FarSu, GuSrún, guSs í friSí,
GuSs í nafni hér skal kveSjastr.
síSar viS í sælla heimi
saman munum fá aS gleSjast..
LifSu sæl um allan aldur,
aldrei þé»»vér skulum gleymar
meSan Iíf í brjósti bærist
þlessaSa þíqa minning geyma.
í nafni Good-Templara
S. J. JÓHANNESSON
Olafur Péturssoa.
1865—1921.
SorgartíSindi þóttu þaS mikil, |
þá er um hásumar spurSist lát Ól- j
afs Péturssonal, sem búiS hafSi
stóru rausnatbúi skamt suSur af
Wynyard bæ. Ólafur hafSi stóra
fjölskyldu og stórt og vaxandi bú.
Framkoma hans í félagsmalum
sveitarinnar var ávalt drengileg,
og gestrisni hans og góSsemi var
hvarvetna viSbrugSiS. Hann var
því harmadauSi, ekki aSeins ætt-
ingjum sínum, heldur og fjölda
mörgum samsveitungum, sínum.
Hann hafSi veriS sjúkur um all-
langt skeiS, og æSi lengi þungt
haldinn, svo aS þeir sem bezt
þektu til voru aS vísu aS nokkru
leyti viS sorgartíSindunum búnir.
En þrátt fyrir þaS, svo sem oftar
var þaS þeim sem nærri stóSu
reiSarslag mikiS.
Ólafur (GuSmundsson) Péturs-
son var fæddur 1 4. nóv. 1 865 aS
SmiSsgerSi í Kolbeinsdal í Sgaga-
fjarSarsýslu á Islandi. Foreldrar
hans voru þau hjónin GuSmund-
ur Pétursson og Þorbjörg Finn-
bogadóttir. MeS foreldrum sínum
fluttist Ólafur til Amer»ku snemma
á innflutningsárunum fyrstu, eSa
m
Að heiman og heim
Út viS heimskautiS grá
Hengu dúkar viS rá,
Þegar byrjaSi burtu var stýrt
Yfir úSþrunginn mar,
GnoSin öldumar skar
Undra-landiS þaS sást ekki skýrt.
Margur sá-þaS nú seint
Þó aS siglt væri beint
A3 saknaSar stigiS var spor,
Burt frá æskunnar auS
Sem aS átti ekki brauS
Bara ylfléttaS sólgeisla vor.
Höfug heim á leiS sá
Þessi þjóSbúndna þrá
Sem aS þekkir öll takmarka skil—
Þegar móSurjörS hvarf
Hlaut vher minninga arf,
og viS mundum aS hún var þó til.
Ó, þú alda er frjáls
MeS þinn alhvíta háls
Þú ert úthafsins streymandi foss;
Veittu barni þá bón
Sem er burtstrokiS flón,
BerSu mömmu þess skilnaSar koss-.
Kystu hana á kinn
Kæri haf-fossinn minn
Flyt þú henni þann fagnaSar óS:
Yfir ókomin ár
Munu útflutnings-tár
VerSa árdögg á frumibyggjans lóS
Æska gleymdist í grát
Samt er GuS ekki mát —
Nú er öldungur annaS sinn barn;
Hrynja heimfarar-tár
Um 'hans haust-klökku brár
ÞýSa helfrosiS útlegSar hjarn.
“Elsku mamm’ — mamma mínt
Má eg koma til þín?”
“Kom þú deyjandi drengurinn
minn,
Hlýtt er hjarta mitt enn,
Hlýna tekur þér senn,
Falinn skalt þú i faSm mínum inn”
JAK. JÓNSSON
r >