Heimskringla - 05.10.1921, Blaðsíða 1
Verúkui*
tvw
:»oss
Sendifl ettlr verSli/ta til
Koyal Croivu Soap, JLtd. L,''£'f
654 Maln $t., Winnipefs '^ÐUOIT
SonditS eftir veríiista tL'
Royal Crovra Soap, 144.
tZIHDUOir 664 Maln su
XXXVI. ÁR
WJNNIPEG. MANITOBA, MIÐVIKUDAGINN 5. OKTÖBER, 1921.
NOMER 2
CANADA
ÞaS næsta, sem menn hafa
komist aS meS kosningadaginn er
aS hann muni verSa 7. desember.
Frú Laurier er sagt aS verSa muni
útnefnd af liberölum sem þing-
mannsefni í Ottawa í kosningun-
um, sem liggja fyrir dyrum. Hún
er 80 ára görrvul, en atkvæSamikiÍ
sem fyr. Ekki hefir frézt, hvort
hún itökur útnefningu.
Hon. T. W. Crothers, fyrrum
fjármálaráSgjafi, og R. F. Green
frá British Columbia, hafa veriS
skipaSir senatorar í Canada.
Framkvæmdanefnd Social Ser-
vice Council ensku kirkjunnai
ætlar aS 'fara fram á þaS, aS í
Canada sé gert aS lögum, aS
hjónaefni auglýsi giftingu sína 7
dögum áSur en giftingfin fer
fratm.
SkaSar af bruna í Canada
nema fyrir síSastliSiS ár 30 milj-'
ónum dala. ReiknaS eftir fólks-
fjölda eru þaS um $3 á hvem
mann. 1 engu landi eru skaSar af
húsbrunum sagSir eins miklir og
hér, oig kenna menn þaS háum
eldstryggingum.
Á laugardaginn var ibrann gisti-.
hús og lyfjabúS í Eriksdale ti'l
kaldra kola. Sódavatnsílát mik-
iS sprakk í Loift upp, og varS maS-
ur fyrir því, er Frank Adams hét,
og beáS bana af.
Fellibylur mikill varS í Austur-'
Canada á laugardaginn var. —
UrSu talsverSir skaSar af honum
í flestum bæjjum í Ontario. Tveii1
drengir, annar í Kitchener en hinn
í Kingston, biSu bana.
Verkamenn á járnbrautum
Canada ætla aS hafa fund á miS-
vikudaginn fcemur meS fuHtrúufm |
frá öLlum járnbrautafélögunum
(C. P. R., G. T. og C. iN. R.) til(
þess aS ræSa um .kauplækkun-j
ina, er járnbrautarfélögin fóru
fram á; hún nam 121/2 centi.
Skýrslur yfir tekjuskattinn !
Canada fyrir 1920 til 1921, eru
komnar út. AH3 guldu 194,231
manns skatt og nemur hann $46,-'
381,806. Þeir, sem sikatt þenna
borguSu, voru aS stétt til sem hér
segir: 16,632 baendur meS
$611,735; 111,621 verkamenn
meS $11,301,805 (eru hér meS
taldir allir, er fyrir kaupi vinna) ;
24,483 kaupmenn meS $7,689,-
521; 3277 verksmiSjueigendur
meS $8,217,730; 19,366 em-
bættismenns (professionals) meS
$2,642,585; aSrir, er skatt guldu
voru 18,858 talsins, o.g nam þaS
$11,823,563; —- frá Manitoba
naim skatturinn $3,474,584; borg
uSu bændur af því $145,906;
embættismenn $182,927; kaup-
mienn $852,863; verksmiSjueig-
endur $248,496; verkamenn
(allir, sem vinna fyrir kaupi)
$ 1,020,1 49. — Frá Sask. og Alta. I
nam skatturinn rúmri 1 miljón
dala frá hvoru fylki, en rúmum 2
miljónum dala frá British Col-
umbia.
út úr leiS fyr en í síSustu lÖg, og
'dur áfram. En svo reyndist
ekki, og var maSurinn dreginn
.lálfdauSur undan vögnunum.
Hann heitir Ivan Knutson og kvaS
vera frá Winnipeg.
Hon. T. E. Crerar, leiStog.
bændaflokksins, kemur vestur ti
Brandon í dag og hefir þar fund.
Segja fréttirnar, aS hann ætli aS
athuga raéSu forsætisráSherrans.
sem flutt var í Portage s.l. viku.
VirSist spenningur eigr all-lítrll
vera kominn í fólik þar í samband
viS kosningarnar.
GySingar í bænum Winnipeg.
og víSar ef til vrll, héldu heilagt
nýáriS sitt s.l. mánudag. Byrjai
þá áriS 5682 eftir þeirra reikn-
ingi.
Nýjung þótti þaS heldur en
ekki, er þaS fréttist, aS viltur
skógarbjörn hefSi veriS aS spáss-
éra um Winnipeg í gær. Fáir voru
þeir víst, sem urSu þess áskynja
aS 'bángsi fór yfir Notre Dame.
Portage og Broadway stræti, og
alla leiS niSur aS á. En þar sáu
einhverjir hann og lögreglan tók
til aS elta þrjótinn. Lengi varSisl
blessuS skepnan í ánni, en þar
kom aS lokum aS hann var skot-
inn. Eftir því sem menn hafa
rsæst komist, kom hann utan frá
Stonewa'll og er því úr skógum
þar norSurfrá.
lækkaS. Álíta þeir betra fyri.
járnbrautafélögin, aS færa gjald-
iS niSur, en aS missa af flutning:
hveitisins og kolanna, sem þeii
mundu kaupa í þess staS. ViS
rannsókn á þessu kom þaS í Ijós,
aS bændur höfSu rétt aS mæ!a,
cg aS 'h'tiS var eftir af verSi hveit-
isins, er búiS var aS draga ®ölu og
flutningskostnaSinn frá því. —•
Einnig benda þeir á, aS þar sem
þeirra iSn sé frumiSnaSur, en iSn-
aSur járnbrauta annars flokkí
(secondary) iSnaSur, ættu þeii
aS sitja fyrir.
MaSur, sem Charles Ashleigh
heitir, skáld og rithöíundur, aí
brezkum ættum, var sektaSur um
$10,000 og dæmdur í 10 ára
fangavist í Bandaríkjunum í apr-
íi í vor er leiS, fyrir aS fylgja og
tala máli Independant World
Workers þar. 1 tugthúsinu yrkii
maSur þessi þau snildar IjóS um
fegurS náttúrunnar og alt sem
fallegt er, aS sagt er, aS hann
muni verSa leystur úr fangavist-
inni. TugthúsiS er ekki haldiS
rétti staSurinn fyrir svo viS-
kvæman mann og vel gefinn, sem
hann.
snertir AsíuþjóSirnar. ASeins Z
vikna ferS er frá ykkur til lands,
sem er aS verSa svo þéttbygt, aS
!OikiS veit ekki, hvernig þaS á aS
mast fyrir, log er eirSarlaust og
áfram um aS leita burtu. Þessi
i gefiS þiS engan gaum og þiS
j virSist líta á græSgi þjóSa.nna
I nýlendur sem barnaleik, þrátl
fyrir þaS þó liSin tiS beri þaS
1 meS sér, aS þar sé orsökin orSin
1 til fyrir stríSum, og aS saga heims
J ins sé nokkuS annaS en sagan ai
I því, hvernig sterkari þjóSirnai
j hrifsa völdin af hinum smærr
þjóSum. — En þaS er ráS til
varnar ennþá. ÞiS getiS gert víg-
iS svo sterkt, aS þaS sé ekki á
færi neinna þjóSa aS sækja ykk-
ur heim, meS því aS vinna aS því,
aS Engilsaxar flytji inn í landiS.
I.Og þiS þurfiS fjölda af þeim líka.
j Heiímurinn á ekki yfir svo mikill
! stillingu aS ráSa, aS hann geti
| horft upp á þaS, aS Ástralía sé ó-
) bygS og ónotuS. Hvort sem ykk-
i ur líkar þaS betur eSa ver, kem-
I ur fólk hingaS í 'tugum miljóna
og sezt hér aS. HvaSa lög, sem
'þiS semjiS um þaS á þinginu,
ÍverSur ekki gert viS því. Lands-
lögin hafa lítiS aS segja í utan-
Jríkisttnálunum. — Northcliffe ráS-
leggur Ástralíu aS semja hiS bráS
asta innflutningalög, sem flýt
Neifnd er sagt aS verSi skipuS
innan skams ti'l þess aS hafa sam—
an j miljón dala og á aS verja
sem verSlaunum fyrir söngkunn- fyrir innflutningi góSra borgara
áttu til minningar um Enrico Car-
uso söngmeistarann nýýlátna.
af
ForsætisráSberra Canada hélt
l3r austur eftir fundinn í Port-
age s. 1. miÖviikudag. Hann hefir
haft fundi þar austurfrá síSan og
er nú sem stendur í Amherst
i\ova Scotia í kosningaerindum.
Á sunnudagsikvöldiS var la^S
vöruflutninga-járnbrautarlest af
staS frá Douglas og hélt vestur á
bóginn. Þegar lestin er allskamt
ná Brandon, sér hún mann á spoi
inii. Merki er gefiS, en maSur-
inn heldur í áttina á móti lestinn:
og skeytir því ekki. Heldur þá
Jestarstjórinn, að hann ætli ekk
BANBAR0QN
Félagrskapurinn “National Wo-
mens Trade Union Leaegue’’
Bandar'lkjur.um er aS gangast fyr-
ir því, aS félög kvenna, bæSi þai
í landi og út um allan heim, efn-
til skrúSgöngu 1 1. nóvember,
þegar afvopnunarþingiS byrjar.
Bréf hafa veriS send út um allan
heim, og eru konur hvattar til aS
gangast fyrir þessu. Tilgangurinn
er, aS hafa sem mest áhrif á
stjórnir allra landa, í þá átt, aS
krefjast hiklaust afvopnunar, og
láta þenna fyrirhugaSa fund ekk
svo hjá HSa, aS veruleg spoi
verSi stígin í þá átt. 1 þessu
boSsbréfi bandarískra kvenna til
systra sinna segir meSal annars:
“Harding forseti hefir kallaS ali-
ar þjóSir til þings, til þess aS
koma sér saman u'm afvopnun
allra þjóSa. Þegar vér minnumst
fagnaSarins, sem greip allar þjóS
r daginn, sem vopnaihléS vai
samið í stríSinu mikla, 1 1. nóv.
1918, og minnumst þakklætis-
oænanna, sem þainn dag stigu frá
hjörtum miljóna manna o^
kvenna, æitum vér af heilum hug
nú aS stuSla til þess, aS minningu
beasa dags verSi ekki misboSiS
meS því, aS sinna ekki því máli,
aS fram íari afvonpun allra
þjóSa, nema í orSi kveSnu. Véi
höfum síSan Iþann vopnahlésdag
fundiS og þreyfaS á því, hver
eítirköst stríS hafa, þó mörgum
væri óljóst þá um þau, og vissi
kki annaS en aS böliS af stríð
inu væri ium garS gengiS. Kven-
þjóSin ætti ekki aS sitja hjá, þeg-
ar svo mikiS er í húfi; en ætti
þess staS aS beita öllum sínum á-
hrifum á þjóSirnar, til þess aS
þaer gengju hiklaust og ákveSnai
aS því verki, iS kveSa niSui
stríSin.”
Bændur í Bandaríkjunum hafa
boriS sig upp við verzlunarmála
deild stjórnarinnar og tjáS henni
aS meS því verSi, sem á hveiti sé
geti þeir ekki st;ÆiS sig viS aS
selja' þaS eSa senda burtu, meS
ah flutningsgjald járnbrauta á þv
komi ekki niSur. Segjast þei;
heldur brehna því í vetur í sta<
kola, ef flutningígjaldiS sé ekk
BRmAND
inn í landiS. Af þeim sé nóg é
Bretlandi, og á fé í fyrirtæki muni
ekki standa, landinu til eflingar.
Næsta mánudag er sagt aS full-
rrúarnir frá írlandi leggi af staS t<I
London, er ætla aS mæta á ráS
stefnunni, sem þar verSur haldin
um írsku má'lin og byrjar 1 1. o'rt.
írar tóku loks boSi Lloyd Georgt
um aS koma á fund til London til
þess aS útkljá, ef mgulegt væri
þessa þrætu milli Bretlands og Ir-
lands. En síSustu fréttir segja
samt, aS Válera muni ekki verSa
einn af þeim, sem fundinn sæk
frá írlandi. Sagt var, aS Ulster-
menn hefSu boSaSir veriS á
fundinn, en þeir muni ekki ætla
aS taka neinn þátt í honum eSal
sinna því, aS fara til London.
Northoliffe lávarSur, er fyrir
skömmu var á ferS í Ástralíu
heldur því heldur en ekki hlífSar-
laust fram, aS Ástralía verSi aS
gæta sín fyrir AsíuþjóSunum,
fyrir því, aS þær vaði ekki þang-
aS og leggi landiS undir sig. 1
erindi, er hann hafSi þar áSur en
hann lagSi af staS frá Ástralíu j
3egir hann: “Hin takmarkalausa .
auSlegS Ástralíu og hin veika
vernd hennar frá hálfu þjóSarinn-
ar er hlutur, sem Austur-Asíu-
þjóSirnar vita vel um og ganga
ekki gruflandi aS. Þeim er þaS
jafnvel ljósara en ÁstraLíubúum
sjálfum, aS þar er nægilegt land
fyrir miljónir manna fram yfir þá
íbúatölu, sem þar er nú. Ef þess-
ar þjóSir skyldu komast í ónáS
viS brezka veldiS, sem auSveld-
lega getur komiS fyrir, þó líkui
séu ekki ibeinar til þess enn, þá
þarf þaS ekki aS koma neinum á
óvart, hvaS þær gera. Ástralíu-
búar virSast ekki hafa nógu opin
augu fyrir því, aS tímarnir, sem
vér lifum á, eru þannig, aS lítil
virSing er borin fyrir alþjóSarétt-
indum. SiSferSisrétturinn þessa
stundina er því aSeins hólpinn, aS
hervald sé nóg viS hendina til aS
verja hann meS. Þegar litiS er á,
aS frelsi og sjálfstæSi þjóSa hvíl-
'r á þessum grundvelli, getur eng-
u.m blandast hugur um þaS, aS
kstralía er alt annaS en vel stödd.
9g eg verS aS segja þaS viS ykk-
•r, aS eg er meira en hissa á and-
varaleysi ykkar, einkum aS því ei
Eldur kom upp í gistihúsi einu
á Englandi nýlega. GistihúsiS vai
1 ekki í bæ og þaS stóS svo á aS j
baS var ekki hægt aS ná í vatn til.
, S slökkva meS eldinn. En hús-
| inu var samt bjargaS og eldurinn
I drepinn meS bjór og brennivín:
, sem auSvitaS var nóg til af þar.
ÖNNURLÖND.
Standard Oil félagiS, sem sagt
var, aS hefSi fengiS umboS yfir
miklum olíulindum í Baku og Úr-
al á Rússlandi, kvaS enn ekki hafa
fengiS þaS umboS og er ekki lík-
legt til aS fá þaS. Skozkt auSfé-
lag, sem lagt hefir 60 miljónir
sterlingspunda í fyrirtæki á Rúss-
landi, er sagt aS fái umboSiS yfÍT ,
þessum olíulindum. Stjórn þessa
skozka félags hefir aSsetur
Moskva.
Hler Wrangels, sdm gafst upp
fyrir Bolshevikum í Rússlandi, ei
ennþá á Gallipoli á Tyrklandi. Ei
sagt, aS hann sé þar aS bíSa eftii
því, aS Bolshevikistjórnin falli aJ
Stóli. En langt verSur nú líklege ,
eftir því aS bíSa. Herrinn er alls
um 20,000 manns og hefst hann
þama viS í tjöldum. Er sagt, aS
Fraklkar sjái honum fyrir vestum.
MánaSarkaup hermanna er $ 1.
StríS segja fréttimar aS vofi
yfir milli Póllands og Rússlands.
Frakkar hafa veriS aS senda her-
föng til Póllands undcinfariS, og
Rússar vöktu máls á því viS
Breta. En svar Breta var ekki
Rússum mjög í vil, því iþeir kváSu
þaS aS nokkm ikaups kaups, aS
:Frakkland sendi Póllandi her-
gögn, úr því Rússar sendi þau til
Aíganistan og æstu íbúa þess meS
því til aS koma óspektum af staS
; Indlandi. Eru alvarlegar or'S-
sendingar farnar aS ganga á miHi
Breta og Rússa út af þessu.
I Japar hafa 'keypt 16 allstór loft
j för af Bretum nýlega. Hafa loft-
j skipin veriS send til Japan, og fói
I fjöldi af mönnum frá Bretlandi
þangaS um leiS til þess aS kenn3
1 Jöpum aS smíSa loftbáta, svipaSa
l þeim, er Bretar notuSu í stríSinu.
VíggirSingarnar í kringum Par-
rarborg á Frakklandi hafa veriS
nfnar niSur og færSar út. Stækk-
ar borgarstæSiS meS þessu um
2 1 60 ekmr.
I þorpi einu í Kína, er Anhwie;
heítir, kom feikilegt vatnsflóS ný-
iega, og er eignamissir af því met-
inn 80 miljónir dala. FóIkiS
þyrptist saman á hæSir og hólma,
er upp úr stóSu, en fórst sumt aí
æSinu, sem á því var, þegar fariS
var aS bjarga því. FlóSiS stafai
af vexti í vatni einu í þessu hér-
aSi, og hefir 'líkt þessu átt sér staS
þar áSur,
Fyrir mörgum árum var stjórn-
málasambandi rnilli Frakklands
og páfans slitiS; nú er þaS tekiS
upp aftur.
Konur kjósa í fyrsta sinn til
þings í SvþjóS nú í haust, í þess-
um mánuSi, þegar kosið verSur ti'
neSri deildar.
1 Vínarborg hefír fólkinu fækk-
aS um hálfa miljón síðan 1912.
Ibúatalan þar er nú 1,842,000.
LitarveifcsmiSja ein í Þýzka-
landi, sem lokaS var vegna þess,
aS stjórnendur hennar þóttust
ekki geta borgaS verkamönnum
þaS kaup, sem þeir kröfSust, hef-
ir nú aftur tekiS til starfa, en ekki
unair stjórn eigendanna, heldui
verkamannanna, sem þar unnu;
þeir tóku hana begjandi í sjnar
hendur.
Her Jugo-Slava er sagt, aS láti
helzt til mikiS til sín taka á landa
Ir.ærum Albaníu. VeSur hann
þar aftur og fram og býr u!:n sig -
þeim stöSum, sem bezt vígi eru.
Láta blöS ítala illa yfir þessu og
segja þessar aSfarir árás, ekki ein-
göngu á Italíu, heldur einnig á
friS alment. Þau heita á alþjóSa-
‘félagiS aS skakka þenna leik Jugc
Siava hiS bráSasta.
Clemenceau, fyrv. forsætisráS-
herra Frakklands hefir veriS aS
hvíla sig á eyjunni Corsica um
tíma. Nicholos Pietri nokur átti
kastala mikinn og fékk Clemen- j
ceau hann leigSan. ÞaS sem mest
var um aS gera fyrir Clemenceeau
var aS komast þangaS sem hann j
hann hefSi gott næði og þyrfti
ekki aS tala ofmikiS. SagSist ^
SagSist hann ’nafa ferSast um ^
Indland, Egiptaland og Súdan, en
sá galli hefSi veriS á, aS hann
hefSi orSiS aS vera sítalandi og!
þaS hefSi þreytt hann í staS þess
sem hann ætlaSist til aS þau ferSa
lög hvíldu sig og hrestu. Vinui
hans sem vísaSi honum á þennan
staS, hafSi einmitt þetta í huga,
því þegar Clemenceau spurS
hann hvort þessi Pierti væri ekki
spurull og skrafhreyfinn, sagS:
vinur hans honum aS hann þyrft'
ekki svo mjög aS óttast þaS því
hann heýrSi ekki fremur en steinn
Clemenseau er 81 árs gamall og
er aS ýmsu leyti farinn aS hröma.
En eftir hvildina sem hann er bú-
inn aS haifa á eyjunni sem Napol-
eon fæddist á, er sagt aS hann
sé hinn hressasti og muni vera til
í aS leggja út á sviS stjómmál-
anna til aS taka þar þátt í nokkr-
um bardögum enn.
MaSur nokkur í Austurríki sem
lært hafSi sem fleiri góðir menn
aS reykja, sá aS sér og hætti a£
eyða fé sínu fyrir annan eins ó
þarfa og tóbak. Hann eyddi um
$1.50 ,á mánuSi; þá upphæS
veSurdag rétt nýlega þegar kar
ætlar aS fara aS sækja þessa pen-
ing og sýna mönnum afleiðingai
sparseminnr, var bankinn farinn á
höfuSiS 1
Elsti brúSgumi sem sögur fara
af gifti sig nýlega í þorpi skamt
fra Honolulu. BrúSguminn var yf-
ir 100 ára gamall en hin fagra
brúSur var aSeins 60 ára gömul.
England þarf aS eignast 8,500,-
000 'fleiri hænur til þess aS eggjí
talan nemi því sem hún var 1913,
n. 1. 120 á mann.
Þjóðmyndunariýning
Ameríkn í New-York.
íslendingar meS.
lagSi hann, inn í ba
lega. Þefta dró sig
mánaS ar
lan og aS
20 árum liSnum átti hann orSiS
$400 á banka. En einn góSar
1 samræmi viS áskorun, sem
birzt hefir í blaSi þesisu, frá fs-
lendimgafélaginiu í New: York vilj-
um viS undirrituS, sem kosiin höf-
um veriS í framkvæmdaniefnd fé-
lagsins, Iáta þess getiS, aS herra
ASalsteinn Kristjánsson hefrr tek-
iS aS sér gjaldkerastarf nefndar-
innar, og biSjum viS því hér meí
alla þá, sem átyifcja vilja iþátttöku
íslendinga í þjóSmyndunarsýn-
ing Ameríku, aS senda tillög sin
til herra ASalsteins Kristjánsson-
ar. Áritun hans er 477 Second
Street, Broklklyn, Ivlew York.
ÆskiLegt væri aS þeir, sem eiga
vel gerSa muni, handunna, svo
sem malverk, myndskurS, teikn-
ingar, skrautsaum, vefnaS, smíS-
ar og annaS þessháttar, vildu
senda nefndinni þá til sýningar-
innar, og vei'tir þeim móttöku
HóimfríSur Áinadóttir, 106 Mor-
ningride Drive, New York City.
Ti'l þess aS fyrirbyggja mis-
skilning, 'skal þaS tekiS ifram, aS
þetba er dkki iSnaSarsýning í
vanalegum skilningi, héldur ö’lu
fremur sögulegs efnis. Gert et
ráS ifyrir, aS margt verSi sýnt þar
meS myndu'm og málverkum,
meS isöguLegum skýringum á því,
sem einkenni lifnaSarháttu hvers
einstaks þjóSflokks, sem þátt tek-
ur í sýningunni, en þeir eru þrjá-
tíu og þrír.
Þetba er tilraun til þess, aS hin-
ir mismunandi þjóS'flokkar læri
aS meta hverjir annara kosti,
bæSi andlega og veifclega.
Til skýringar skal þess og get-
iS, aS sýning þessi er 'fyxir Banda
ríkin aöeins, þó aS málefniS
snerti alla Islendinga, og þá, sem
af í'slenzku bergi eru brotnir, hvar
sem þeir eiga heirna.. ÞaS mynd'
hafa mikla þýSingu 'fyrir bygSii
Isllendinga, sendu þær fuAlbrúa
hingaS til þess aS verá viS sýn-
inguna, þó ekki væri nema nokkra
daga annaShvort í byrjun eSa lok
hennar; en gert er ráS fyrir, aS
hún standi yfir frá 29. okt. fram
undir miSjan nóvembermánuS.
Gert er ráS fyrir, aS samskonar
sýningar verSi haldnar í ýmsum
hinum stæxri borgum Ameríku.
ViS treystum ykkar hjálp, bæSi
peningalega og á annan hátt.
Tíminn er naumur; dragiS ekki til
morguns þaS, sem iþiS getiS gert
í dag.
New York 29. sept. 1921.
Vilhjálmur Stefánsson
heiSurs'forseti.
Gunnar G. GuÖmundsson
■forseti. .
Ólafur Ólafsson, varaforseti.
HólmfríSur Ámadóttit ritari.
Aðalsteinn Kristjánsson gjaldkeri