Heimskringla - 05.10.1921, Blaðsíða 8
4. BLAÐSIÐ
HEIMSKRINGLA
WINNíPEG 5. OKTÓRER 1921
W.;nnípeg
N'æsta laugardag, 8. þ. rn., kl.
3 e. h. veríSur lagSur homsteinn
hinnar nýju kirkju sem Sambands-
söfnuÖurinn er aS láta reisa á
horni Sargent og Banning Str.
h..rkja þessi verSur eitt hiS rnynd-
arlegasta hús, sem íslendingar
Heimlli: ate. 12 Corione Blk.
Sími: A 3567
J. L. Straumfjörð
úrsmi’Qur og sfullsmiöur.
Allar vit5g:ert>ir fljótt oj rel af
hendi leystar.
078 Sarícent Ave.
Talflfmi Shcrbr. 805
peir, sem skrifuSu viSvfkja:
:;essu, v.idu athuga augiýsif
iMr. i horkelssonar.
-xx-
Þegar stei»ar tala.
AfiabrögS annars góS á velbáta
og róSrarbáta víSa um land, og
gott útlit meS verS á flestum sjáv-
arafurSum. SíldveiSi á NorSur-
landi gengiS vel; mest stunduS a-f
uendingurn, sem söltuSu utan
.. Uiidg.. Vel hafSi ræzt úr
sumrinu, þótt seint voraSi. Hey-
skapur víSa meS bezta móti. —
Heilsufar manna yfirleitt gott.
Inflúensa hafSi aS sönnu gengiS
víSa um land í sumar, en eigi ver-
. iS mannskæS. — f stjórnmálum
kota, er aS flytja til Piney, Man. t<jóSarinnar kvag hann mör
r, i_____ 1_____:___ 1 . _
veSur í lofti og örSugt mundi aS
hafa byggja látiS. ÓskaS er.eftir,
aS sem fle3tir af þeim, er hlyntir
eru málum, verSi viSstadd-
ir.
Séra Rögnvaldur Pétursson er
væntanlegur til Winnipeg í kvöld
úr íslandsferS sinni.
Jónas Ásmundsson og fjöl-
skylda hans, sem undanfarin ár
hefir búiS í Grafton í North Da-
í>au hjónin komu til bæjarins s.l.
miSvikudag og báSu Heims-
kringlu aS flytja hráium fyrri
kunningjum og vinum og sikyld-
mennum, bæSi í Gm'fton Hall-
son bygSinni og þar í grendinni,
kæra kveSju 9Ína og þaikkir fyrir
samveruna. Þau lögSu af staS
héSan til Piney á föstudaginn.
ICiikíc! Klikk! Klang!!! hljó
aSi í morgunkyrSinni yfir bústaS
j marmanna, út yfir tíma og rúm,
i inn í sjálfa eilífSina, gegnum hina
glæstu sali Valhallar, þar sern
hetjuva’l hins norræna þjóSflokks
i átti sér aSsetur.
I Mönnum fanst þetta engin ný-
1 ung vera, þeir voru vanir þessu
hljóSi, því hjá þeiim var altaf ver-
iS aS breyta og brjóta. Ef til vil
' koim þetta hljóS frá hamri og
| meitli einhvers listamannsins —
önnum köfnum viS aS afmá eitt-
hvaS, sem fyrirrennarar hans eSa
samtímismenn gálauslega og af
vanhugsun höfSu höggiS í stein
1 — homstein eSa undirstöSiu ein-
! cinhvers mannvirkis, sem geyma
skyldi sögu þeirra, og sýna ó-
komnum kynslóSum, aS einnig
þetta ifólk hafSi veriS óháSur og
Fiskikassar.
Vér höfum birgSir af fiskiköss
um á hendi. Þeir, sem þarfnast
þeirra, ættu aS skrifa eSa finna aS
máli eiganda A. & A. Box Fact-
°m j ory, Mr. S. Thorkelsson. Enn-
fremur kaupum vér efni til Boxa-
gerSar, bæSi unniS og óunniS.
Þeim, sem gott efni hafa, borgum
vér hæsta verS.
A. & A. Box Manufacturing Co.
1331 Spruce St. Wpg. Man.
S. Thorkelsson, eigandi.
738 Arlington St.
Sírnar: Factory A2191.
Heima A7224.
%
%
%
%
%
IfiPSPM'SP&Stf St*i* 30 0*811 Hf&fSP&m
%
%
%
H E TJU-SÖG U R
NORÐUkLANDA
--- 1 Biadi --
Eftir Jacob Riis,
Þýddar af aéra Rögnv. Pétui'ssyni
VerS $1.25. Fást keyptar á skrifstofu Heimskringlu og
hjá bóksölunum
FINNI JOHNSON, 698 SARGENT AVE.
og
HJÁLMARI GÍSLASYNI, STE 1, 637 SARGENT AVE.
Winnipeg, Man.
%
t
%
%
t
%
fi
%
%
%
%
%
%
';reiSa úr þeim flækjum og draga
f;ár- og viSskiftamálin upp úr
öngþveiti því, sem þau væru kom
in í. Væri þaS þó von landsbúa
aS 'fram úr því rættist. ÞaS mál-
iS, sem efst væri á baugi meSal' sérstakur 'þáttur { ÞjóSfélagsheild-
þjóSarinnar væri bannmáliS, íjIIin*
sambandi viS svonefndan “Spán- En í Valhöll endurhljó'maSi
Smælki.
Jóns SigurSssonar félagiS held-
ur dans 14. okt., í Manitoba Ha!l.
Einnig verSa þar spil fyrir þá, er
ekki taka þátt í dansinum og er
prís gefinn þeim, er flesta vinn-
inga fær. Þeir, sem hugsuSu sér
aS spila, gerSu vel í aS láta Mrs.
Alex Johnson vita um þaS, svo
hægt væri aS fá iþaS af borSum
og öSru, sem meS þarf, fyrir
fram.
Samkoman stendur yfir kl. 9—
11 e. h. og kostar aSgangurinn aS
allri þeirri skemtun, sem þarna ei
kostur á, aSeins 75c. Alt verSui
gert til þess aS hafa kvöldiS sem
skemtilegast.
Mrs.. Alex Johnson.
Talsými: Sh. 3247.
artoll.” Væru um þaS mál harS-
ar lennur háSar og sótt af kappi
af báSum aSilum.. Enn væri eigi
hægt aS segja um lyktir þess
máls, en eftir nýjustu fregnum aS
hvert hamarshögg, ekki sem hljóS
aSeins, heldur sem lífandi orS, er
sagSi sögu þá, sem var aS gerast .
mannheimum, og sem mennirnir
sjálfir annaShvort ekki skildu eSa
Því minna sem menn vita í
stjórnmálum, því vitrari verSa
þeir oft, þegar um þau er þrætt.
ÞaS gefur margur maSur öSr-
um beztu meSmæli, þó hann vilji
ekki sjálfur hætta á aS lána hon-
um einn einasta dal.
dæma, væru Spánverjar aS lin-j frkki vildu skilja.
) ast í kröfum. Væri þaS ósk og j Anda herkonungsins setti hljóS-
vcn margra landa, aS Islendingar an, því hér var um hans einkamál
bæru gæfu til aS þurfa eigi aS slé! aS ræSa. Hann hóf sig til flugs,
af þessari þörfu og fögru siSferS-( buirt frá hinum unaSsríku bústöS-
ishugsjón sinni.
um Valhallar — út í myrkriS og
------------ | óvissuna, því til mannheima varS
Ungmennafélag Únítara heldui I131111 a^ komast, hvaS sem þaS
fvr.d 8. okt. Yms mál til umræSu.; kostaSi.
FjölmenniS á fundinn og komiS i sjálfrátt
stundvíslega kl. 8.30 e. h.
Séra Rögnv. Pétursson messai
næsta sunnudag 9. þ. m. kl. 7
aS kvöldinu, í kirkju Sambands-
safnaSar.
GleymiS ekki, aS “Whist
Drive” og dans er á hverju
mtudagskvöldi í G. T. húsinu á
homi Sargent og McGee. — AS-
gangur 40c, aS dansinum einum
27 cent.
Ef einhver veit hvar Jón Bjöms
son og GuSIaug Thorarinsdóttir
eru, lofi mér aS vita. Þau fluttu
Sargent tra Selkirk til North Dakota fyrir
mörgum árum. Eg hefi Islands-
____________ bréf til hans.
fslenzka StúdentafélagiS held- Ingibjörg Hallsson
ur akemtifgind laugardaginn 8. Ingercoll St., Winnipeg.
þ. m. kl. 8,15 e. h. stundvíslega.
Kivenfélag SambandssafnaSar-
ins í Winnipeg hefir ákveSiS aS
hafa dans í G. T. húsinu á
Ave. 1 7. okt. n. k.
Allir stúdentar eru velkomnir.
2 ungir menn iem stunda nám
l eSa hremlega vinnu, geta fengiS
sem
Hann 'barst eins og p-
í áttina til hallarininar,
þar sem hann áSur hafSi átt aS-
sctur, og ráSiS rikjum.
Hann vildi litast um í höllinni
og sveif því meSfram hallarglugg
unum, svo hann gæti horft yfii
hina skrautlegu sali, en tjöld
höfSu veriS dregin fyrir alla
glugga, svo hvergi mátti inn sjá.
Var þar meS dagsljósinu bægt
frá aS skína um hallarsalina.
“A'ldrei var hór áSur svo myrkt,
eSa hvaS munu hirSmenn mínii
hafast aS, aS þeir hræSist aS sól-
in skíni á verk þeirra, og hvorl
mun þeim nú mynkriS kærara er
j ljósiS?”
| 'Hann breytti því stefnu og sveif 1
! fram aS hliSum hallargarSsins,
I lram hjá vopnuSum varSmönn-
i um, inn í sjálfan hásætissalinn.
Þú verSur af kvöldverSinum
þínum, drengur minn, ef þér
gengur ekki betur en þetta aS j
komast heim, sagSi maSur viS lít- j
inn dreng á götunni, er bar stóran 1
böggul.
“Ekki er eg svo viss um þaS,”
sagSi drengurinn; “eg er meS
kjötiS í hann, hvaS sam öSru
líSur.”
Prentun
, T:"‘ií H -- M I
Aliskaoar prentun fljótt og vel af
headi leyst. — Verki frá utanbæj-
armannum sérstakur gaumur gef-
ian. — Ve»‘Sií sanngjarnt. verkið
gott.
The Yiking Press, Limited
853—855 Sargent Ave. Talsími N 6537
Getur konan þín sungiS? Ne
— en þú iþarft ekki aS halda aS
hún syngi ekki fyrir því.
w
íí
, ÞaS, sem mesta undrun vakt
Stúkan Skutd er aS undirbúa i*ði og herbergi fyrir sanngjarnt hjá honum> var breytingin, sem
sína árlegu tombólu til arSs fyrir 4 " ’ L-:—--
sjúkrasjóSinn, sem haldin verSur
24. þ. m. — Nánar auglýst síSar.
a Islenzku heimili ná-
’ægt stætisvagnabraut. Ritstj.
vísar á.
orSiS hafSi í hans eigin hfbýluim. búa.
I Veggirnir voru þéttskipaSir vopn-
“Eg held viS megum gjarnan
leyfa Gunnu aS giftast Hans Lút- j
er, ef hún vill þaS,” sagSi einn af
bændunum í dalnum viS konu j
sína. “Eg spurSi hann í dag, j
hvort hann gæti séS um hana og
látiS hana eiga eins gott og hún
hefSi vanist heima. Hvernig held-
urSu aS honum hafi orSiS viS
þaS? Strákurinn stökk upp á nef
scr og sagSi, aS 3Ór fyndist aS þaS
cotii þó aS fara eins vel meS hana
og hestana aS minsta kosti, en
það hefSum viS ekki gert.”
Stjörnurnar, sem vér sjáum yf-
ir höfSum vorum á víS og dreif
um himininn, linna aldrei á aS
kunngera mikiHeik guSs fyrir jarS
arbúum. Hi nhátíSlega þögn
þeirra talar tungum a'llra jarSar-
ONDERLAN
THEATRE
IBAG OG FIMTUDAGi
LYINS LIPS
f eaturing.
FLORENCE VIDOR and
HOUSE PETERS.
FHITIIBAG OG LACGARBAGl
BELASCO’S
, 'POLLYwith a pa,t“
INA CLAIRE.
MANUDAG OG ÞRIÐJUDAG i
Charles Ray
“THE VILLAGE SLEUTH”.
Séra Magnús Skaftason frá
Hnausum var á ferS í bænum í
gær. Hann býr á spildu af landi, sem sýnd verSur á
er hann hefir íkeypt nálægl iniSvikudaginn og
Hnausum.
Wonderland.
Hinn ljúgandi lffsferill, myrtdin
Wonderland
fimtudaginn,
j um óvinaliSsins, öllu hafSi veriS
breytt, hans eigiS hásæti faelrt úr
staS, og jafnvel líkneski ÓSins —
sem stóS gegnt hásætinu, og hann
hafSi haft miklar mætur á — bai
’itskrúS sem hrn
Sá, sem breytir hugsunum sín-
um til hins betra, breytist einnig
sjálfur til hins betra, því eins og
i maSurinn hugsar, þannig er hann.
HAIR
TONIC
Tombóla og dans verSur hald-
,n undir umsjón G. T. stúkunnar
Heklu nr. 33, í Goodtemplara-
húsinu á Sargent Ave, 1 0. okt. n.
k., til arSs fyrir sjúkrasjóS stúk-
unnar. Hefst kl. 7,30 e. h. Miss
Otteson spilar fyrir dansinum. —
Inngangur 25 cent.
nu sama litskruð sem hrn onnur
er sannarlega stórkostleg mynd. skjaldarmerki óvinanna.
‘ lorence Vidor er fullkomlega Hér og þar um sa'linn sá hann
,‘ásamleg og er hún fremst í flokki no'kkra sinna gömlu fylgismanna,
-rj,ra þeirra stjarna, er fram koma og voru þeir allir skrýddir liS-
: leik þessum. Einnig mun kven- hlaupara dannebrogsorSunni, en
fóI'kiS dást aS Húsa-Pétri, hinn aS fótaskör óvinahöfSingjans
miklu hetju. Föstudaginn og kraup æSsti vildarmaSur og ráSv
iaugardaginn leikur David Belasc- riautur hans, ávarpandi hinn nýja
os í Polly With The Past . ÞaS herra sinn íþessum vel völdu orS-
GóS eftirdaami eru eins og
vængir; þau lylfta upp móti himni.
! En ill eftirdæmi eru eins og blý-
þungi: þau draga niSur á viS.
ÞaS er betra aS halda orS
aS halda ræSur.
ÞriSjudaginn 28. f.
þessir fslendingar heiman af Fróni
hingaS til borgarinnar: Richard
Beck stúdent frá Litlu-BreiSuvfk
ReySarfirSi; Vigfúsína Beck frá
scma staS; Þórarinn Jónsson frá
Leálie, hafSi veriS á skemtiferS
heima; Margeir Jónsson og Stefán
Björnsson, báSir úr FáskrúSs-
firSi. Heimskringla átti tal viS
Richard Beck. SagSi hann frem-
ur tíSindalítiS heima á ættjörS-
inni. DýrtíS væri enn allmikil
þar, en færi þó minkandi; vinnu-
laun og vöruverS aS lækka. VíSa
um land fremur rýr atvinna f sum-
rr; mest hefSi þó boriS á slíku í
hc fcSstaSnura. Allflestir togar-
arn'r legiS óhreyfSir viS hafnar-
garcinn í alt sumar, örfáir veriS
sendir á síldveiSar og aflaS vel
þann lírr.a, sem þeir stunduSu. —
er skemtilegur gamanleikur, og
þar mun verSa ánægja aS sjá Inu
m. komu Clair, því hún er svo frábrugSin
því vanalega. Á mánudaginn og
þriSjudaginn lætur Charlie Ray,
í leiknum “The Village Sleuth”
þig veltast um af hlátri í heilan
klukkutíma.
Vér viljum benda lesendum
vorum á auglýsingu A. & A. Box
Factory, sem birtist hér á þessar. ...
síSu í blaSinu. Mr. S. Thorkels- Þrælslund a drf Wtur mann
þar er aS taka á nógu;
um: “Drottinn rétt-trúaSra
manna."
Um leiS og, þessi dásamlegu
crS liS'U af vörum hins auSmjúka
þjóns, var sem líknesiki ÓSins
fengi Iíf og mál, og mælti aí
munni fram þetta a'lkunna erindi:
“ÞaS er hairt, aS hróSur þann
hundar af manni drógu,
aS þeir flatar flaSri en hann
framan í þá se.m slógu.
Stöt5var hármiöeii og græfcir
nýtt hár. GótSur árangur á-
byrgstur, ef met5alinu er gef-
lnn sanngjörn reynsla. ByöjiS
lyfsalann um L. B. Ver15 meti
pósti $2.20 flaskan. SendiC
pantanir til L*. B. Hair Tonic
Co., 695 Furby St. Winnlpeg
Fæst einnig hjá Sigudrsson &
Thorvaldsson, Rlverton, Man.
ÞaS væri margur mikill og stór,
ef menn væru mældir eftir hlut-
unum, sem íþeir ætla aS gera á
morgun.
Islandsfréttir.
2S3a,
aSinu í
-tta og
kilningi,
efir frá
erir t
i'iög
andi.
HefSi hann aSeins rófu.”
Hinn ferSlúni andi hafSi
ilU
sem er eigandi verkstæSií,
, c- .*. hann gerSi alt sem hundur ‘kann,
hehr aður veriS getiS her c1
sambandi viS verkstæS
borunarvél þá, er hannj
ÞaS befir valdiS mis- :
aS augiýsing, sem birzt j
i Caladonia Box félaginu, ‘
riS álitin aS vera frá fé- ]
rhorkelssonar, en þau ] sagan af 30 silfurpeningunum, -—
'U ál:s ekiki í neinu sam- J í nýrri útgáfu.
Jökull.
Þórarinn Tulinius stofnaSi til
styrktarsjóSs handa sjómönnum
síSast þegar hann vaT íhér á ferS.
Gaf hann til sjóSsins 10 þúsund
krónur.
FYRIRSPURN
Ef nokkur kynni aS vita um
hvar GuSfojöm GuSmundsson tré-
smiSur, ættaSur úr C-rimsnesi í
Árnessýslu er niSurkommn, geri
svo vel og geri mér undirrituSum
aSvart sem fyrst.
G. A. Jóhannsson,
683 Beveley St.
Wmnipeg, Man.
Um íslendingasögur heíir póf.
Finnur Jónssan nýlega skrifaS dá-
bækling á dönsku, fyrir1
-íslenzka félagiS.
fengiS óhrekjandi sannanir, meS I líti
hverjum hætti ríki hans og óSö j da
höfSu komist • í hendur óvina ,
hans, — þaS var ga-mla sagan, j GuSmundi^* Kamban. Dagmar
......
“De1
ÞaS væri því gott, aS
| IeikhúsiS í Höfn ætlar aS
hiS n.ýja lei'kriit Kaimbans,
arabiske Felte ’.
Eæknr Þjó^yinafélags-
ins, nýkomnar.
1. AlmanakiS 1922
2. Andvari,
3. 50 ára mmningamt.
Áskrifendur fá allar þ~ssar bækur
fyrir $1.50
AlmanakiS kostar í lausasölu 65c
FINNUR JOHNSON
698 Sarger i Ave., Winnipeg
REV. W. E. CHRISMAS,
Divine Healer
Kraftaverk skeSi sem svar upp
á bænahöld vor sem vér héldum
aS 229 Young Street á hverjum
þriSjudegi eftir miSdag, þar sem
allir eru velkomnir.
Eftirfylgjandi bréf er meStek-
iS frá eiginmanni konu sem verrS
hefir á geSveikráhæli í fleiri ár.
(Nafn og áritan fæst ef um er beS
iS eSa bréfiS til sýnis á móSur-
máli mínu.)
Kæri faSir Chrismas:
Mig langar aS segja þér frá
þeim góSu fréttum viSvíkjandi
konu minni; kraftaverk hefir þar
skeS. ÞaS sannar aS til er almiátt-
ugur guS, jafnvel þó sumir dirfist
aS segja: "ÞaS er enginn guS.”
Konan mín hefir skrifaS mér mjög
vel stílaS bréf og \arS eg forviSa
á því, því viku áSur fékk eg bréf
frá henni er sannaSi hve rugluS
hún var. 1 áminstu bréfi, skýrir
hú'n mér frá hvaS skeSi meS hana
þriSjudaginn sem þú ibaSst fyrir
henni. Ákafleg sorg greip hana,
sterkari en nokkru sinni fyr. Hún
grét án afláts allan eftir miSdag-
inn. Hjúkrunarkonurnar söfnuS-
ust kring um hana en gátu ekki
huggaS hana. Henni fanst hjartaS
ætla aS springa af 'hanmi og baS
aS hafa tal af lækni sem vitjaSi
hennar og reyndi aS hugga árang-
urslaust. Þetta hélst til föstudagi;
en þá var sem alt skýrSist fyrir
henni. Eg hefi meStekiS bréf frá
lækni hennar og segir hann aS
stórkostlegur bati hafi átt sér staS.
Ó, hvaS þakklátur eg er guSi fyrir
aS hafa mizkunaS sig yfir konu
mína.
Mr. Chrismas vill meS ánægju
fafa bréfaviSskifti viS hvern þann
er þjáist af sjúkdórr.um. SendiS-
frímerkt umslag meS utanáskrift
ySar til: Rev. W. E. Chrismas,
562 Corydon Ave., Winnipeg,
Man.