Heimskringla - 05.10.1921, Blaðsíða 5

Heimskringla - 05.10.1921, Blaðsíða 5
W'N’NWG 5. OKTÓÐER 1921 HEIMSKRIMGLA 5. BLAÐSÍÐA Þegar þér senáiS peninga. Hvcrt scm peningar þurfa aii scndast, eru bánka- ávíaanir (Bank Draftsq og peninga ávísanir (Money Order) óvi'Sjafr,anlegar fyrir ósekikulheit, spamaS og þægindi. — Þarfniat þér aS senda peninga til annara landa, ver'Sur þessi banki y'Sar bezta a'ðsto'Ö. AÍJ senda peninga r.pphæfl upp til fimtíu dollara úuian Canada, eru banka ávísanir einna þægilegastar. Frei:ari upplýsingar veiíir þessi banki. IMPERfiAL BANIC OF CANASA Útibú aS GLMLI En þa?S er eitt, sem mér kem- ur undarlega fyrir, síSan í haust aS kosningutm var lýst yfir. Eins og allir vita er í stefnu baenda- flokksins ®kýrt tekið fram, aS aSalmál flokksins sé frjáls verzl- un. Og á þeiim grundvel'li hefii sbefna Woods og Crerars veriS túlikuS og bygS upp og aflaS fylg í Vesturlandiniu. En niú þegai kjósa á um iþetta atriSi, láta þess- ir leiSandi menn flokksins, serr þeirn hafi veriS ókunnuigt um aS kosningarnar snerust um þetta mál Og þessir menn hafa veriS aS reyna aS gefa í skyn aS þaS vær anmaS, sem til grundvallar lægi. HvaS þaS er hefi eg ekki getaS áttaS mig á. Um stefnu Kings- flokksinis þarf ekki aS ræSa hér, því í þessum hk:ta landsins gætir hetmar ekkert. ÖSru máli er aS gegna meS stefnu Crerars og Woods. Hún á hér áhangendur og þaS ekiki all fáa. Væri þá ekk aS fiixna hér í Vesturlandinu, yrS erfitt aS benda á hvar þeir vaeru. En þegar um stefnu Iþeirra er aS ræSa kemur þetta einkennilega fram, aS þaS sem þeir segja aS hún sé fólgin í, ber ekki saman viS stefnu bændaílokksins sjálfs. 1 stefnu&krá félagsins er tollvernd- unarstefnan fordæmd og alt sett á fríLsta sem lítur aS búnaSi, sem innflutt er eSa útflutt frá Canada. En samt kannast Wood og Crer- ®r ekki viS aS kosningamar snú- ist um tollmálin, aS minsta kosti ekki nú í byrjun, heldur eitthvaS annaS. i En hvaS sem þessir menn segja nú í svip, sér og veit hver maSur, aS bændastefnan fer á móti þeirr’ stefnu, sem þetta land hefir notiS aS í 40 ár, tollverndunarsteínunni Og kiosningamar sem sóttar eru af þessum tveimur flokkum hér, geta ekki um annaS sniúist. Krafa bændafloikksinis er ekkli ný.'. Gagnskifti viS Bandaríkin hafa ver'S tskin upp áSur í kosningum. ÞaS má vel vera aS þeim reiSi nú betur af en undanifariS, En hvaS sem því líSur, er teningun.uim nú kastaS um þaS mál í kosniingun- um sem eru í vændum. BíSi sú etefna er núverandi stjórnarflokk- ur hefir í því máíi halla, er eg í eiSulbúiinn aS taka viS afleiSing-1 uniuim af _ því. Ef þjóS m álítur gagmskifti nú nauSsynleg og setur þá menn til valda er þeim fylgja ber sú stjórn og þjóSin ö'll afleiS- ingamar aif því. n. | En aS kasta burt tollvemdunar- stefnunni álít eg þaS mesta m:s-1 spor sem þessi þjóS getur stigiS. , Hversvegna? 'Þetba íland þarf toll-1 verndunar viS öllum öSrum lönd-1 um á hn ettinunn fremur. Þetta er I ungt iog nýibygt land. Náttúru auS , legS þess Iiggur viS fætur íbúun- um. Bandaríikin em viS hliS þessa 1 lands. l*ar er stóriSnaSur í iblóma. | Hér er iSnaSur talsverSur aS vísu, en hann verSur ekkert bor- nrn saman viS iSniaS þeirra. Þau framlleiSa alt er ein þjóS þarf og meir en þau hafa sölu fyrir. Þau gætu á stuttum tíima sett hérlend- an iSnaS á höfuSiS, ef þau fengu tollana afnumda. Margir ungir og Jítt reyndir 'menn haifa haldiS ‘fram afnámi tollanna í fyrstu, en hafa svo horfiS frá Iþeirri stefnu er {oe.ii eltust og athuguSu betur alt ssm þaS hlaut aS hafa í för meS sér. EftÍT nægilega reynslu í stjóm- análuim veit eg engan mann hafa ?núið frá tollverndunarstefnunni. £n hún hefir oft baaSi hér og ann- arsstaSar veriS lögS í einelti og allskonar gríluT veriS skapaSar ) aambandi viS hana og fólki kom- :S t;l aS trúa aS hún væri óaland og óferjandi ófreskja sem landiS yrSi aS losna viS. Sem betur fer hefir minna orSiS úr iþví, aS kveSa hana niSur, þegar á hefii átt aS herSa. Þökk sé framsýn þjóSarinnar og stjórnmálamanna hennar fyrir þaS.. Þér eruS beSin aS rífa niSur toll vegginn. Hver er tilgangur- irm? Frá Bandarikjunum hafa á hverju ári veriS keyptar vörui fyrir $800,000,000 í síSastl. 5 ár. Á sama tíma kaupa þau hé'S- an rúmlega hekning þeirrar upp- hæSar af vörum. AfleiSing aí þessu er aS viS höfum orSiS aS borga nálægt 400 imiljónum dala fyrir vörur árlega í peningum frá þeim. Og þetta hefir orSiS afi borgast í bandariskum peningum Þegar þessi upphæS var miitni á fyrri árum, fengum viS lánaS fé á Englandi til aS (borga þaS. Vegna verSfaI!sinis er þetta nú ekki hægt. Og hvaS hefir svo leitt af þessu? SíSastliSin 3 ár höfum viS orSiS aS borga Iþennan mun í peningum. Canada hefir fengiS aS jafnaSi 88 cents ‘fyrir doilar- inn, svo falliS á peningunum eitl hefir kostaS þetta land 50 til 7C miljónir dala á ári. Og því meira sem keypt er af Bandaríkjunurr því meira er tapiS fyrir Canada. Wood og Crerar ha'lda aS lag komist a þetta meS því aS rífa niSur hina mjög svo skaplegu ttolla sem niú eru og aS viS ikaupum svo miljónum skiftir meira en áSur ai vörum sunnan aS. Hver hefii heyrt því líka stjórnspeki áSur! Sannleikurinn er sá,' aS Banda- ríkin eru ékki ánægS imeS aS salja okkur ekki mejra en þau hafa gert og kaupa eins mikiS og þau hafa gert, þó þaS sé helmiingi minna en þau selja okkur. Þess- vegna smeltu þau Fordney-toll- :iVg;cir'nn: á nýlega, sem kemur alveg í veg fyrir aS bændavörur sé 'hægt aS selja héSan til Banda- ríkjanna. Undanfarin ár hefir sú vara numiS $186,000,000 árlega. Nú er því sundi ltokaS. Og samt koma þeir Crerar og Wood og segja aS viS eigum aS rífa niSui tollvegginn, svo Bandaríkin get selt Canada alt sem iþaS listir og til þess aS gera þeim sem hægast fyrir aS selja okkur á sama tíma og þau hækka tolla sína svo, aS þaS er sama sem bann lagt viS því aS bæíidavara héSan sé seld ti' Bandaríkjanna; og iþetta á aS vera gert ibændum hér í hag. “En,” vedt eg aS sumir segja,’ ■ef viS nemum tollana úr lögum gera Bandaiíkiin þaS sama." Svai 'mitt er viS því: Hér voru tollarn- ir lægri en suSur fiá og samt hæklkuSu þedir þá. Jafnvél þc Bandaríkin færSu tollana niSur svip, mundu þau um hæl hækka þá a'fitur eins og þeim ikæmi bezt. En hvaS sem því líSur, þá vær aumt aS vita til þess, aS Canada beygSi svo höfuSiS fyrir Banda- ríkjunum, aS opna þeim öll hliS hér til þess aS kasba hingaS af séi því er þeir ‘framleiSa of 'mikiS, en loka öllum hliSuim fyrir þessu landi meS sölu á vörum. En Mr. Fielding og fleiri segja, aS Fordn- eylögin hefSu aldrei veriS sett á, ef gagnskifti eins og hanin fór fram á 1911 í Canada hefSu fengiS staSifestingu. lEg er viss um aS hver maSur sem 1 0 imínútum vei til alvarlegrar umhugsunar um þetta, sér hve fjarstætt þaS er, aS Fordney-lögin hafi nú veriS sett á í Bandaríkjunum, vegna þess aS gagnskiftasamningamir gtngu ekki í gildi hér. ÁstæSan fyrir Fordney-lögun. um er eins og höfundur þeirra sjálfur ssg-r, hinn mikli mnflutn- ingur á bændavöru frá Canada suSur. Hún var farinn aS verSa skæSur óvinur bændanna suSur fr>á. Þá urSu Ba,ndríkin aS vemda. HefSu því gagnski'fta- samningamir ikomist á 1911, of vörur héSan flu'tst en hraðar.a er áSur suSur, hefSu Fordney-Iögir I veriS fyrir mörgum árum komin á. Gangurinn í þessu máli ei þess:: Þegar tollar hér stíga, þá, og aSeins Iþá, hafa Bandaríkin slaikaS til og lækkaS þá. Og þau hafa gert þaS sjálfs sín vegna en ekki a'f neinni náS viS þetta land. Væri verzlun Vestur--Cana.da opn- uS viS Bandaríkin, mundi þau undireins setja toll á vörur Can- ada og gera verzlunina ómögulega Á. s.'l. 40 árum hafa hveT tollög- in þar rekiS önnur. Lincoln’s lög- in, 3!ane-lög:n, McKinley-lögin. Dingley-lögin og nú Fordney-lög- •n. Nei. Canada ve*Sur aS sjá um sig sjá'lft; hún verSur aS sjá hvao sóma sinn snertir cg hvaS ekki Hún hefir stundum slakað á, en aldrei imjög mikiS, en þaS hefiir hvert skiifti kasitaS hana nokkuS. aS gera þaS. III. ÞaS er veriS aS reyna aS teljf inönnum trú um, aS tollvernd sé hræSilega ótilhlýSiIeg og órétt En ef hún er órétt, hvernig stend- ur þá á aS ekkert land er án henr ar og engin stjórn neins la,nds lít- ur þannig á hana. Stjómir þesse lands hafa aShylst hana hver eftii aSra undantekningarlaust. Og þaS er eikkert, sem nú er ofar á baug en tollvernd út uim a'llan heim Jafnvel Bretland, sem lengst hefii gengiS í áttina til frjálsrar verzl- unar, setur nú tollvern dun,ar 1 ög gildi. Hví skyldi hún nú koma séi illa fyrir Canada? Og ætli aS Wood og Crerar sjái ekki þetta, og séu hræddir um aS þaS sé ekk sem henitugastur tími nú fyrir af- nám tolla eins og stefnuskrá bænda fer fram á. I5aS er fullgóS ástæSa fyrir Iþví hiki,, sem á þeim virSist vera. IV. Eg hefi ekki veriS trúaSur é háa tolla fyrir þetta Land. Enda höfum viS iþá ekki. Þetta land hefir flest í ríkara mæli en háa tolla. Á ö'llum innfluttum vörum 1 nema þeir 15%. En á tollvörum nema þeir 21%. Á innflnttum á- höidum til búskapar er tollurinr j 14.6%. Á 15 árum sem Laurier stjómin var viS völd var tollurinn 26% á tolluSium vörum. Nú hef-' ir hann veriS lækikaSur niSur j 21%. Samt tala sumir þeirra aú um aS tolltekjumar séu svo háar, sem héldu þeim í 26% þegai stjórnarkostnaSur landsins og út- gjöld þess vom tveimur þriSju minini ien þau eru nú. Auk beinna útgjalda sem afleiSingar af stríS- inu, hefir stjórnairrekstur þessa lands ekki 'fariS upp aS kostnaS til nema 2% síSan fyrir stríSiS. Getur þaS talist eyðsla í stjórnar rekstri? Stjórn þessa lands hefii haldiS rekisturSkositnaSinum ih.iu. b. viS þaS sama «. 1. 10 ár. I flestum löndum og hjá flestum stjómum stórum eSa smáum hef- ir stjómarkostnaSurinn fariS upp um 20% nema hér á þessuim tíma Wood og Crerar ætla aS ta'ka toll ana af sem nú em. Samt segja þeir skuldir landsins óstjómlegar. En þrátt fyrir þaS aS þeir ætla aS minka tékjurnar, og færa skuld- irnar niSur, ætla þeir eSa vilja kaupa út C.P..R. félagiS og öl'l stórfélög þessa lands helzt. Er von þó 'fólk spyrji hvernig þeir ætl aS fara aS því. V. AS núverandi stjórn hafi gerl eins vel og hægt var aS gera eftii ástæSum, því ekki má gleyma, aS þaS aS 9tjóma<á s'tríSsárum og eftir þau er dálítiS annaS en þeg- ar alt gengur friSsamlega og ekk ert í saimbandi viS þau karour t; greina, ekkert segi eg sannar bet- ur, aS núverandi stjórn hafi ger! sæmilega vel en þaS, aS andimæl endur hennar hafa ekkert sérstaki • S álasa hc.nni fyrir. Reikningai .ennar hafá ár eftir ár veriS 1 ,gS r fram fyrir opin.bera nefnd, til aS athuga þá (Public Account Committee) en í 5 ár he'fir engin umkvörtun veriS gerS í sambandi viS þá, ekkert athugavert fundiS. Ekki er þar meS sagt aS stjórn- inni hafi ekki getaS yfirsézt í EÍrm.' eSa öSru; þaS er engir.n maSui fullkominin; heldur ekki þeir serr í henni s'tja. En vsrkiS s°m hú: hafSi meS höndum og ófrávikj anlegt var hvaSa stjórn sem vi? völdin-var, held eg aS hún haf unniS eins vel og unt var aS vinna þaS. ESa haldiS þiS aS Mackenzie King, sem mest hefi sett út á þaS, og lofaS hefir jafn ve'l aS endurbæta þaS verk enn þá, ef hann er kosinn og flokkin hans, hefSi ynt þær sikyldur land; ins betur af hendi en núverand st j órn ? VI. ÞaS get'ur ekki nema ein stjón setiS aS völdum í Canada. Ykku) er fullljóst hvemig núverand stjórn hefir komiS fram. Og ykk ur er stefna hennar kunnug. Hvernig er sú stjórn sem þiS eigiS von á ef þiS greiSiS atkvæSi i móti núverandi stjórn? Getui nokkur maSur svaraS þeirri spurr ingu? Crerar og Woods flokkur inn verSur ekki ein,n í stjórninni. ibó núverandi stjórn falli. King3 flokkurinn heldur ekki. Þessii flok'kar verSa aS steypast í einu og sama móti. Og hvernig verSui sú samsteypa. ÞaS veit enginn En gæti hún ekki haft einhver á hrif á aS tefja fyrir hinum fögru lóftorSum þessara flokka? ViS hverju er aS búast af slíkri .stjórn? er spurningin sem kjósendur ættu aS athuga alvarlega. LandiS og þjóSin þarf þess meS, aS vel s< athugaS hvert spor sem stigiS er. AS núverandi stjórn hafi veriS þaS ljósit hvert hún stefndi áSui en hún steig spor þau er hún hef- ir stigiS í stjórnartíS sinni, ,veit eg aS enginn af ykkur sem á mig hlýSir efast um. Og þiS vitiS nú viS í hönd farandi kosningar einn ig hvert hún stefnir. VIII. KornsölumáliS er eitl af þeirr málum sem snerta þetta land og sérstaklega VesturlandiS afai mikiS. AS ganga frcim hjá því. er uin landsmál er aS ræSa vær aS sinna ekkert einu stærsta vel- ferSarmáli hveitiræktar bænda máli sem snertir þá af framle:8- endum þessa lands, sem einn veigr mesta frumiSnaS þess reka. Ári? 1916 var mjög alment kvartaS undan því, aS kornsala í Canada væri ekki rekin á sem heppilegast- an h-átt. Og iþaS ár var nefnd skip uS til aS rannsaka þaS efni, því kornnefndin sem Canada Grair Act — eSa lög landsins gerSu ráS fyrir og 'þá var viS líSi, hefSi ekk; vald til aS rannsaka kornsölunr út í æsar. Og fyrir kvartanir fré hennar hálfu, var rannsóknar- nefnd sikipuS. Hún tók til verka. En því verk-i var ekki lengi haldiS áfram aSal'Iega vegna þess aS for- maSur hennar var brátt gerSur aS ritara Winnipeg Grain Excbange félagsins. Frá þeim tí-ma og þai tiil í fyrra, var eftirlitiS meS korn- sölu í höndum stjómariimar. Öllum er þaS ljóst aS þaS vai Canada Wheat Board sem höndl aSi hveitiS fyrir bændur 1919 þaS tók viS því frá bændum, seld þaS fyrir þá, og borgaSi þeim jafnharSan og hvei'tiS seldist. Þeg ar þaS hætti starfi s. 1. ár, kornu marga r beiSnir til stjómarinnai um aS reisa einhverja rönd vif. því, aS hveitisalan væri ekki látin vera eftirlitslaus í höndum korn- sölufélaganna. Sá stjórnin sér þ: ekki annaS fært en aS setja rann- sóknarnefnd í máliS. Og til þes aS styggja e'-^ki þá ssm 'kornsöl una höfS'U imeS .höndum leitaS stjórnin fyrst á náSir H. W.Wood til þess aS vera formaSur þessar- ar nefndar. En hann er eins og allir vita formaSur Grain Grov-ar fél. í Alberta. Hann vildi ekk vera í nefndinni. Næsti maSui sem leitaS var til var James Stew art sem áSur var formaSur Can- adian Wheat Board. Allir vissu aS hann var ekki hægt aS sakc um pólitíakt fylgi viS stjórnina En hanu neitaoi einnig aS takas þetta á hendur. John Breckmar yfirmaSur BúnaSarskólans í Win nipeg var næsti maSur sem leita< var til. Eg þekti þann mann ekki, en var sannfærSur um, vegna stöSu hans, aS hann væri vel til þess fær. Einnig hani: neitaSi. Mr. Hyndman og Mr Staple tóku síSast verkiS aS sér Sá síSarnefndi þekti mjög ve! kornverzlunar fyrirkomulagiS Veslur-Canada og er þess utan hveitiræktar bóndi. Nefnd þess átti aS kynna sér kornsölumáliS líkan hátt og nefndin 1916. Er verki hennar var ekki langt kom- iS þegar hún var stöSvuS a, kornverzlunarfélögunum. En á þv sem sagt er hér aS framan sjá all ir, aS þaS var ekki í Stjórnmála- legum skilningi sem nefnd þees var skipuS, þar sem formönnurr Grain Growers félaganna vai sjálfum boSiS aS vera formenr nefndarinnar og haga rannsóknun um eins og þeim bezt líikaSi. En kom'félög landsins hafa stöSvaS þessa rannsókn hvaS sem þeim gengur til þess. Eitt ei víst aS þaS er ekki af því, aS nefndin hafi veriS sett af staS pólitískum tilgangi, eins og þa: halda fram. En starf nefndarinn- ar eins langt og þaS komst, ei samt þýSingarmikiS. Og hvor sem því verSur haldiS áfram eSe ekki, liggur beinast fyrir eins o<r allir sjá, aS koma betra lagi í komsöluna en nú á sér staS. Og í því efni hefi eg upp á stungur aS flytja, sem eg mun leit. ast viS aS framfylgja verS.i sú í:l iieimskringlu. Heyri hölda skari, hvaS er efst á blaSi? Heimskringla “tók heima”, harSfylgi ekki sparSi. Reisti bygging á rústum ramgjörva — sér ti lframa. VerSi aS áhrínsoTði: alt henni gott til falli. S. M. Long. (Vísa þessi var skakt prentuS •í síSasta blaSi, og kemur hér því aftur.) ----------xx—--------- Le í'ui . Einu sinni var maSur, sem var fjarska “lærSur”. Hann var bú- inn aS ganga í gegnum marga skóla. Og síSar hafSi hann lesiS margar, margar stórar bækur. Hann hafSi sjálfur enga hugmynd •um, hvaS margar þær voru. Og fyrstu bækurnar, sem hann hafSi lesiS ungur, þeim var hann búinn aS gleyma, svo hann var farinn aS lesa þær aftur, og las þær nú eins og hann hefSi aldrei séS þæi fyrri. Og þannig varS hann aS lesa alt upp aftux. Hann var samvizkusamur og vildi muna alt, sem hann las. “Mentun er afl,” sagSi hann. Og “blindur er 'bóklaus maSur”. Og svto sat hann altaf og las. Þett; ætlaSii hanni alt aS nota, þcga: hann kæmi út og færi aS lifa. Eii hann vildi fara meS iþaS alt út o< ekkert iskilja eftir. Og enginn mátti vita þetta fyi en alt í einu, aS bann kæmi fram meS alt sitt bókmenta-afl, þá myndi undrunin verSa mikii og aSdáunin meiri. — Og hann las. — Hann la margar fræSigreinar út í æsar þaS var um aS gera aS muna ait smávægiilegt — smátt og stórt En þaS stóra vildi stundurr: sökkva í smámumunum, því þeii voru miklu fleiri. Hlann gáSi ekk. ætíS aS því. Og hann gáSi ekk: aS því aS höfuSiS hans hafSi tak- markaS mÍTini'Srúm. Hann sá þaS aldrei, hvernig sál hans rySgaS og líkaminn þjakaSist. Hanr æt'laSi aS lesa sig stóran, en la. stjórn er eg veiti forstöSu aftui sett til valda. Uppástungur mín- ar eru ekki ósanngjarnar. Eg vi' gera öllum rétt til. Mér býr engi. hefnd í huga til kornsöluíélag anna. Tillögur mínar eru þær, aS kornsölu eftirlisnefr.d verSi sett. meS svipuSu fyrirkomulagi og Canada Wheat Board. Ekki ska þó salan tekin úr höndum þeirra, er nú hafa hana, heidur geta þeir bændur, sem þess óska, seni nefnd þessari hveitiS, og hún sé: um sölu á því fyrir þá, og ábyrg- ist framleiSandanum bezta verS fáanlegt á þeim og þeim tíma, sem salan fer fram. MeS þessu ei koinsöiufélögumum ekki gert ne’t rangt t l, en þetta. eftirlit hlýtur aS hafa þaS í för meS sér, aS þa: verSi aS keppa viS þ:<S og fylgja verSi þv;, er þaS 'býSur. En þaS er þó hagnaSurinn 'fyrir framleiS- andann af slíku eftiirliti sem þessu, sem toss var amnast um. En hann hlýtur aS verSa, aS fá 1) betra verS fyrir hveitiS, hverjum sem hann selur þaS; 2) aS fá réttar mælingu; 3) aS verSa ekki fyrii tapi af völdum blöndunar á hveil inu; 4) losnar viS þaS tap, sem leiSir af aS selja alt hveitiS innan þriggja mánaSa; 5) sparsemi í því aS hmdla hveitiS í stóirum stí’ (in bulk), og gengur sá hagnaSu til bóndams. ÞaS eru miklir erfiSleikar á þessu; en mér eru þeir flestir ljós ir, og eg veit aS þá er 'hægt aS sigra. Ef valiS á manninum ti1 þess aS sjá um söluna tekst ve! eru 95 prósent af þeim erfiSIeik um yfirunnir. HugsiS um þessai tillögur, og reyniS aS gera ykkui sem ljósasta grein fyrir iþeim og því, hvort aS þeirri stjóm, sem nú situr aS völdum, sé ekki treyst- andi til aS koma þeim í verk cg etarfrækja iþær. ----------xx---------- sig lítinn. BráSum ætlaS-i hann aS fara aS lrfa mikiS — og sýna mönnuir þaS mikla afl sem mentunin haíS veitt honum. En 'bráSum var l'f iS hlaupiS fram hjá honum. Hann gáSi ekki annars e.n aS lesa. GáSi ekki aS því, aS nagl inn, sem bókaskápurinn hans hékk á, var aS sligast. Skápurir.n hé’ k yfir höfSi hans. Og maSurinn las — en ’íkam inn bilaSi meir og meir — og naglinn bilaSi meir og meir. Og skápurinn? — Hann féll ofan á hiS þjakaSa höfuS manns- ins. En sálin? — Hún skreiddist lessjúk undan og flýSi. — (ÖræfagróSur.) K' iniara vantar viS Rivertonskóla no. 587. Þarf aS hafa annars flokks prófskfr- teini og geta byrjaS á störfism strax. Gas í magarium veldur meltingarleysi. KlnnÍK Nftrum ng verkum Hvernlic A ati lækna þaSf Læknar segja at5 níu tíundu af allri magaslæmsku, meltingarleysi, sárlnd- um, bruna, vindi o. s. frv. stafi af of mikilli klórsýru í maganum, en ekki sins og margir halda, af safaleysi meltingarfærunum. Maginn veróur sár, meltingin tefst, fæt5an súrnar at völdum klórsýrunnar og þannig er magaslæmskan, sem svo marga þjáir til oróin. í»egar svo stendur á, getur verií hættulegt at5 brúka me’Óöl. Legðu þau bví til sítSu, en fáöu þér í lyfjabútS í þess stat5 fáar únzur af Bisurated Magnisia og láttu eina teskeitS í pott af vatni og t.aktu inn á eftir máltít5. I>at? hreinsar magann, kemur í veg fyrir at5 of mikil klórsýra myndist og eru eng- in óþægindi, verkir etia þemba þvi samfara. Bisurated Magnesia skat5ar magann ekkert, er ódýr og verkar á öllum met5ölum betur. Hún er notutS af þúsundum manna og allir segja hana hafa læknatS sig.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.