Heimskringla - 07.12.1921, Blaðsíða 1

Heimskringla - 07.12.1921, Blaðsíða 1
 Sendlts ettlr TertSllata tll °t Royal Crown Soap, Ltd. ■ a-jr. 664 Main St.t Winnipeg UmDUðir og umbiVöir Sendiií eftir verT51ista t! Royal Crown Soap. Lt« 654 Main SU Winnlp- XXXVI. ÁR WINNIPEG, MANITOBA, MIÐVIKUDAGINN 7. DESEMBER, 1921 NÚMER 11 andi veitt orn. Anúmæli ókenda hermannsins. Afnefningur, óbærlega þrevttur Er eg nú á mínum jarðarförum! Sé eg ennþá, eða hafi verið, Eitthvert ég? Þá 'hafa með það farið Allar þessar greftranir og gangur! Þjóðhöfðingjar lána leifar mínar Landa milli stöðugt, hver hjá öðrum — Það er að segja: sé eg nokkrar leifar! Neana þetta nafnleysi — og eyðan, Hver eg var og hvað eg raunar gerði! Ég hef’ verið jarðaður í París, Jarðaður í Lundúnum — og ausinn Moldum nú í Was'hington hef’ verið — Veit el ennþá hvar eg næst verð grafinn —• Líklefea er labbið varla úti! Kongar hafa húfulausir fetað Hægt á eftir líkvagninum mínum, Herforingjar, Herramenn og Lofðir. Yfir mig gengið dæmalausar dælur Drottins-þjóna og Byskupa — og orðgnótt Mærðarrfku Ræðuskörunganna, Þessara, sem bezt tekst upp um ekkert! Það er Iíka ein af ástæðunum Mínum, um að í mér hafi ei verið Þráður — nema 'þessar jarðarfarir! Af sér reita alla sína krossa, Ofan á mig, Ráðherrar og flóknir Málabræðslu-menn og StórJhertogar. Eg er þreyttur — óbærlega þreyttur! Undir krossuím þeirra svona að bograst Eilíflega, á göngunni til grafar! Og, að verða framar fyrir þessu: Læt hér þversum-neitað! Sé eg nokkuð.— 20.—II. ’21 Stephan G. CANADA SAMBANDSKOSNINGARNAR fóru þannig að liberalar unnu. Mackenzie King verður því næsti stjórnarformaður Canada. Sætin skiftast þannig að lih. hafa 119, bændur 60, stjórnarflokkurinn 51, óháðir 2 og verkamenn 1. Öfrétt er um 2 sæti. í Selkirk var Bancroft (bænda- sinni) kosinn; hlaut 6,152 atkv.; Hay 2,371, Dr. Jóhannesson 1306, Adamson 1396, Dunn 2,808. Ó- frétt er úr nokkrum stöðum, en tnun þó ekki geta raskað úrslitum. 1 Winnipeg voru kosnir: Woods worth (verkam.) í mið-bænum, McMurray, óháður, í Norður-bæn- um og Hudson, liberal, í Suður- þ*num. Bændur tóku öll sæti í Manitoba utan Winnipeg-borgar. Þann 24. nóv. s.l., kl. 6 aS kveldi, var ráÖist inn í lyfjabúS á Notre Dame Ave. hér í bae, af vopnuSum manni, ogmiSaSihann skammlbyssu á lyfsalann og 'heimt aSi aS hann 1 eti a'f hendi peninga þá er í búSinni voru. Lyfsalinn, sem var einn í ibúSinni um þær mundir, sá sér ekki annaS vaenna en aS láta aS óskum illvirkjans, því lífiS var honum meira virSi en 'fé þaS er hann hafSi undir höndum; voru þaS um 40 dalir, °g var þaS alt sem hann hafSi í Peningakassanum, en ræninginn vildi ekki gera sig ánægSan meS þaS lítilræSi, og IheimtaSi aS ly'f- salinn kæmi meS sér inn í her- bergi, Sem var inn af búSinni, 'til aS geta gengiS úr Skugga um, aS ekki væru peningar þar. I því bili kom eigandi -búSarinnar inn, og sa þa IhvaS i efni var, og gerSi sig lílldegann til aS hafa hendur í hári bólfans, meS því aS henda yfirhöfn sinni yfir höífuS honum, og gera honum þannig ómögulegt um vörn; en hann var snarari, og skaut báSa lyfsalana, og komst undan á fiótta. Þeir særSu voru fluttir á .sjúkrahús, og lézt annar þeirra nokkrum dögum síSar, en hinn er nú úr allri hættu. Hdfir veriS gerS gangskör aS ihafa upp á ódæSismanninum, og hefir einn veriS tekinn fastur, sem sterk- ur grunur hvílir á, aS framiS hafi þetta illræSi; var hann staSinn aS því aS ganga um götur borgarinn- ar og betla, og hafa saman ifé á þann hátt; 'hann hefir ekki játaS neitt á sig ennþá, en rannsókn fer fram í miálinu þessa dagana. Talsvert hefir kveSiS aS smigl- an áfengis í seinni tíS, og kveSiS svo ramt aS, aS lögreglan virSist ekki geta viS neitt ráSiS. Hafa .smiglararnir stoliS bi'freiSum svo hundruðum skiftir suSur í Banda- irílkjunum, til aS 'fly+ja “drykk- linn” á IhingaS norSur, og hafa oft ibrent þær upp eSa skiliS eftir úti (á víSavangi, dftir aS hafa haft full nlot af þeim. ÞaS er ekki ósjald- lan aS sjá má ölvaSa menn á istrætum úti, og virSist drykkju- iskapur vera aS fara í vöxt, þrátt j ifyrir þaS,' þó heita eigi aS þetta! eigi aS vera bannland. — Islend- ! ingar hafa löngum -fengiS orS fyr- | ir aS vera löghlýSnir menn; ef til vill geta þeir gert sitt til, og geng- ; iS á undan meS góSu dftirdæmi, J meS því aS halda þessi lög sem 1 önnur. — Sagt er aS Podh Marskálkur! muni verSa staddur í Winnipeg 13—14 desember. The Independ end Order of Daughters of Empire! ihafi boSiS honum aS vera viS- stöddum þegar Winnipeg County sýning verSur opnuS, sem haldin verSur ,frá 14—1 7 þ. m. og hef-| ir hann þegiS boSiS, eftir sögu-1 sögn Mrs. W. J. Boyd aSal for. sltöSukonu sýningarinnar. Hin mikla 'brú yfir Annapolis- ána til Granville Ferry var opn- uS til alm'ennra afnota þann 1 7, nóv. s.l., af B. B. Harduvels, bæj- ^ arstjóra í Annapolis Royal. Brútn \ er ein meS þeim stærstu í Austur- Canada, og er aS lengd 2353 fet. 1 09 7 lyfseS'lar fyrir áfengi voru gefnir út í Saskatdhewan yfir síS- astliSinn mánuS af læknum þar, og er þaS alf kunnugum taliS vera nokkuS mikiS. — En hvaSa sjúk- dómur ætli þaS sé sem Saskatche- wanJbúar þjást svo mjög af og þurfa sv|o mikiS áfengi viS? — Bankar og peningastofnanir hér í Vestur-Canada hafa veriS aS æfa þjóna sína aS undanfömu aS skjóta af skammbyssum, til aS vera viSbúnir aS verjast ræningj- um, eif þá ber aS, þar sem þeir Ihafa veriS tíSir gestir hjá þeim nú S í seinni tíS. ViS rannsókn kom þaS í ljós, aS í mörgum bönkum Voru byssur í afarslæmu ásandi, rySgaSar og ónýtar, og sumstaSar alls ekki til, og víSa sem enginn kunni aS höndla verk- færin þó til væru. MaSur sem heitir J. W. Brown og heima á í Belleville í Ontario, varS ifyrir þeirri meSferS á dög- unum, aS 8 menn, allir grímu- klæddir, réSust á hann, þar sem hann var einn á gangi, og fóru meS hann út fyrir bæinn, af- klæ'ddu hann þar og tjörguSu og fiSruSu. Daginn eftir kærSi hann þetta fyrir yfirvaldinu, en á beim- leiS þaSan sátu þeir fyrir hionum og voru þá 12 aS tölu, og drógu hann enn á afskektan staS og húSstrýktu hann og misþyrmdu. Ekki fylgdi þaS sögunni hvaS aumingja maSurinn IhafSi unniS til slíkrar meSferSar. Sex af mönn- unum sem í aSförinni voru, hafa náSst, og eru nú undir rannsókn. Dr. N. A. Laurendsen heitir sá er borgarstjóra-stöSu hlaut í St. Bonifacec viS kosningarnar þar s. 1. föstudág. Fangahúsin í Winnipeg eru svo troSfull aS þaS verSur aS skifta föngunum niSur í tugthúsin út um fylkiS. BANDARÍKIN. Sextugasta og sjöunda Congress Bandaríkjanna kom saman þann 5. þ. m. og Voru aSeins 10 dagar liSnir ifrá því aukaþingi var slitiS. Sagt er aS svo mikiS verk liggi fyrir þinginu aS þaS muni standa yfir langt fram á sumar. í þingbyrj un hélt A. P. Nelson frá Wis- oonsin langa ræSu, hvar hann mællti stranglega meS fram- kvæmdum á vatnavegi stórvatn- anna og St. Lárentsfljótsins. Hard ing iforseti kunngerSi aS hann mundi flytja básætisræSuna á ofiSjudaginn kl. 2.30 e. h. Frá Duluth er oss skrifaS aS Mr. Skúli HrútfjörS forseti æSsta bekkja stúdenta viS jarSyrkju -•ikishásikólana, hafi veriS gerSur aS meSlim í Delta Upsilon félag- inu og um leiS forseti allra æSsta bekkjar stúdenta í öilum háskól- um ríkisins, og er þetta álitinn næSsti heiSur sem stúdent er hægt aS veita. HeiSri þessum fylgir staSa sú aS stjórna og leiSa allar skrúSgöngur stúdenta á kappa og kjóldegi (Cap and Gown day) þeirra. Kiona ein í Bandarí'kjunum hafi gifst 12 mönnum víSsvegar um landiS, sem allir fóru í herinn. Hún er í 3 ár búin aS fá um 5 þús. dali árlega frá stjórninni sem kaup manna sinna. En nýlega komst þetta upp svo hún var tek- in fyrir. ^ . AS náSa Eugene V. Debs, eru tilmæli sem ’búist er viS aS senn verSi meStekin frá dómsmálaráS- iherranum í Washington, General H. M. Dauglherty. F(inn ókendi hermaSur hefir nú meStekiS hiS síSasta heiSurs- merki sem IþjóSin fær veitt þeim sem þátt tóku í ihinu ‘mi'kla stríSi’, samkvæmt fregnum frá Washing- ton. Páfinn í Róm sendi Harding forseta þannig hljóSandi skeyti: “Vér vonum aS GuS almáttugur megi leiSa til farsælla endalykta hiS stórkostlega hlutverlk til efl- ingar friSar og farsældar mann- kynsins sem 'forseti þess mikia lýSveldis Vesturálfunnar 'hefir á hendur tekist, og vér viljum leggja blessun vora yfir þaS.” Eftir rúmar þrjár vikur, ier af- vopnunaiþingiS hefir setiS í Washington, er útlitiS stórum aS batna meS samkomulag, þó flest má séu enn óúíkljáS. VirSist sem Japanar ætli aS ganga aS kröf- um Bandríkjanna meS 5—5—3 sjóflotann og bendir aSallega á þaS aS stjórnin í Japan hefir end- uikallaS stórar pantanir af stál- plötum og gaddavír er hún hafSi ge'fiS tll Þýzkalands. Tilgátum þeim aS Japar væru aS þrjóskast gagnvart tillögu þessari af þeim á- stæSum aS þeir vildu koma ár sinni betur fyrir iborS viSvíkjandi Manchuris og Kyrraha'fsstranda- málum, fer alt af fækkandi, Sagt er aS samjþykt sé fengin viSvíkj- andi málum þessum frá Hughes fyrir hönd Bandaríkjanna, Bal- four fyriri hönd Bretaveld'is og Kato fyrir þönd Japana, 'og er beS iS aSeins eftir staSfestingu hvers ríkis út af fyrir sig. á milli SuSur og NorSur-Irlands. I Þessu hafa Irar nú neitaS. Enn1 sitja þeir samt á ráSstefnu í Lond- on og mun sú tillaga hafa komiS fram 'frá Sinn Feinum, aS Breta-1 konungur væri viðurkendur sem konungur eSa þjóShöfSingi Frí- ríkjanna innan Brezka-velidsins. En Lloyd George var á mcti því; og taldi víst aS a'lt NorSur-Irland | væri þaS einnig. Sum blöS tala um aS þessu þófi um írsku málin verSi bráSum hætt og aS alt sitji þá viS hiS sama og áSur. En aSrir álíta aS svo þurfi ekki aS fara, þó ekki verSi af samkomu-1 lagi í svip. De Valera segir aS írland verSi aS sækja hart fram1 og tíminn sé aldrei betri en nú aS heimta kröfur sínar uppfyltar. KveSur frelsi ekki fást, nema aS mikiS sé lagt í sölurnar fyrir þaS. En þaS má lengi breyta til og er ! cnginn iSnari viS þaS en Lloyd George, aS koma ávalt fram meS eitthvaS nýtt, þegar annaS bregst. ÁstandiS er því yfirleitt svipaS I og áSur og alt á huldu um þaS • hvernig 'fara muni. Maríu prinsessu á Englandi eru | veitt 6000 sterlingspund árelga af brezika þtífginu, eins lengi og hún lifir. Lloyd George býst viS aS | koma til Washington um jóla- leytiS og sitja á afvopnunarfund- inum. Hann gerii*' ráS fyrir aS ! koma til Ottawa áSur en hann heldur aftur heim. ÖNNURLÖND’ Siötti desember rann upp yfir Irland sem sjálfstætt ríki í brezka veldinu eftir hina löngu og erfiðu baráttu beirra sem staðið hefir yf- ir og sem kostað hefir uppreisn, blóðsúthelling og aftöku sumra þeirra beztu manna. Samningarnir hafa ekki enn birst að fullu, en á- grip þeirra er á þessa leið: írland viðurkent sem sjálfstætt ríki eftir grundvallarlögum er þókn anleg eru ríkisstjórn beggja land- anna og síðar samþykt verða. Innliman Ulster « hina nýju stjórn Irlands með leyfi um að- skilnað ef hún óskar þess með mánaðar fyrirvara og verður þá nefnd sett að ákveða landamæri. Rétt Irlands að ákveða skatt álög. Ábyrgst að veita viðunandi samning eftir samkomulagi við- víkjandi sjóflota írlands. Að afturkalla allan herflota frá Irlandi svo fljótt sem vibsa er feng in um friðsamlegt ásigkomulag og friðsama stjórn. . / Þetta er óefað það stærsta stig er nokkurntíma hefir stígið ver- ið af Anglo-írska sambandinu og á sú milda friðarhreyfing er vak- ið hefir hinn blóði storkna heim til sjálfsmeðvitunda, sjálfsagt mik inn þátt í úfslitum máls þessa. Auð vitað verður þetta að samþykkjast af brezka þinginu, en óefað nær það þar fljótt fram að ganga. BRETLAND ÞaS gengur seigt og fast meS írsku málin eins og aS undanförnu ÞaS vakti talsverSar vonir hjá mörgum, aS írska IþingiS mundi geta komiS sér saman um síSustu tillögur Breta. En þær voru í því fólgnar aS annaShvort kæmi lr. land alt sér saman um aSal-atriSi til.ganna meS almennri atkvæSa. greiSslu, eSa þá aS tvö þing yrSu stofnuS á Irlandi og aS íbúamir kæmu sér saman um landamerkin Fyrverandi Þýzkalandskeisari, Viílhjálmur, er sagt aS hafi í hyggju aS kvongast bráSlega aft- ur. Hin útvalda er ekkja hátt- standandi her'foringja er féll í stríSinu. I Vín voru síSastliSinn Hugar- dag brotnar upp 174 búSir og þær ræntar eSa rifnar niSur, AuS menn og kaupsýsJumenn flýSu hópum saman bur’t úr bænum. Uppþotsmenn gerSu ýmsan ann- an usla, en veSur var hiÖ versta um þetta leyti og er sagt aS þaS hafi átt mikinn þátt í aS ærslum þessum linti. ÞjóSverjar 'hafa fariS fram á aS fá 50,000,000 sterlingspunda Ián hjá Englandsibanka, og hafa sent fyrv. endurreisnarráSherrd sinn, Rathenau, til aS semja um lániS viS Englendinga. Ófrétt er enn, hvort ÞjóSverjum tekst aS fá þetta lán. Snöggir jarSskjálftakippir hafa orSiS 2. iþ. m. San Lorenzo Novo á ltalíu, og 'flýSi alt fólk úr hús- um sínum á jarSskj'álftasvæSinu. Verkamenn ha'fa 'brSiS ósigur í bæjarstjórnarkosningunum í Sidney í Ástralíu, þar sem þeir hlutu ekki nema 9 sæti af 26 í borgarráSinu. Frá Amsterdam kemur frétt um þaS, aS Japanar iha'fi afturkallaS stóra pöntun af bryn-þynnum og gaddavír, sem þeir ihöfSu pantaS frá Þýzkalandi. • Uppreist gegn Sovietstjórninni rússnesku hefir brotist út í Turk- istan og NorSur-Archangel, og hefir uppreistarmönnum veitt bet- ur enn sem komiS er.^en tæplega er aS ibúast viS aS þeim takisit aS velta stjórn Lenins frá völdum, því þá mun skorta alt sem til þess þarf; Lenin er fastari í sessi en svo, aS fáeinir óróaseggir fái steypt honum. j Urr. 1500 skrautgripasalar og úrsmiSir í París Ihafa 1'átiS setja upp hjá sér litlar loftskeytastöSv- ar, sem gera þá færa um aS ná ^ í réttan Greenwich-tíma um leiS og hann er sendur meS loftskeyti f frá Effeltuminuim, en þaS skeSur á hverjum morgni kl. 1 0, i Nýtt ráSuneyti hefir veriS myndaS í Ungverjalandi. 1 því eru aSalmennirnir þessir: Bethlen greifi forsætisráSherra, Banffy landvamarráSlherra, Kalay fjár- málaráSlherra og Klelbelsberg inn- anríkisráSherra. Búist er viS aS utanríkisráS- herrar Englands, Frakklands og Italíu komi saman í París í lok þessarar viku, til S ræSa um á- standiS í Vestur-Asíu. ASalmáliS á dagsskrá mun vera aS gera ráS- stafanir til aS jafna deilurnar mflli Grikkja og Tyrkja. Nýlega gengu tveir af leiStog. um kommúnistaflokksins þýzka úr flokknum og ýmsir aSrir af leiS- togum flokksins voru farnir áSur. Annar þeirra er síSast fór var Adolf Hof'fmann, sem hefir kom- iS mjög viS opinber mál síSustV árin. ÁstaeSan til þess, aS þessil menn safa sagt sig úr Fl'okknum 1 er talin sú, aS kommúnistamir þýzku láti algerlega stjómast af | boSi og banni stjórnarinnar í Moskva en táki ekki nægilegt til- lit til þýzku leiStoganna. | Rússnezk sendinefnd frá lýS- veldinu Chita er myndaSist suS<- austast í Rússlandi, er nú komin á fund friSarþingsins í Waslhington meS kröfur um aS þingiS sjái um aS Japanir endurkalli hersinn þaS an úr landi burt, og yfirleitt úr Sí- beríu. önnur störf sendinefndar- innar mun vera aS reyna aS fá (komiS á viSunanlegu verzlunar- 1 sambandi viS stóiþjóSirnar.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.