Heimskringla - 07.12.1921, Blaðsíða 2

Heimskringla - 07.12.1921, Blaðsíða 2
2. B L A Ð S 1 Ð A. HEIMSKRINGLA. WINNIPEG, 7. DESEMBER 1921 HÚSBÖNDI OG ÞJÓNN Eftir Leo Tolstoi. (Þýtt úr ensku.) "HafSu þig hægan, Brúnn. ÞaíS er nóg komið af þessu,” sagSi Nikita um leið og hann tróð höfr- unum niSur í sleSann. “ÞaS er ójþarfi fyrir þiig aS sperra þannig upp eyrun. ÞaS stoSar lítiS, Brúnn, minn, þegar eg held í taumana. HvaS geturðu þá nema ekkert. Þarna skal eg láta stráiS og hafrapok- sjalfs, ann ofan á/ ÞaS verSur þægilegt aS sitja á því." "Eg Iþakka þér fyrir hjálpina, sagSi hann viS mann matreiSslukonunnar. Margar hendur vinna létt verk.” Ni'kita ihnýtti nú saman endana á taum- unum, fleygSi sér upp á sleSann og ók af staS yfir troSningana, sem Brúnn stiklaSi yfir án þess aS sýn- ast koma viS jörSina og heim á hlaSvarpan fyrir framan fbúSarhús Vassili. “Frændi, frændi!” kallaSi sjö ára gamall dreng- ur til Nikita, sem kom hlaupandi út á hlaS til hans. Hann var klæddur í svarta loStreyju, meS hvíta barköfna skó á fótum og stóra klæSiáhúfu á höfSi. “LolfaSu mér aS koma upp í sleSann, sagSi hann og hnepti aS sér treyjunni. "Nú iætlar mér dkkert aS verða. Jæja litli snáS- inn minn, komdu þá, sagSi N.kita og togaSi hann upp í sleSann tH sín. Drengurinn var sonur Vassili. Nikita setti Ihann upp í sætiS viS hliSina á sér og ók spottakorn út á veginn meS hann og drengurinn réSi sér ekki af fögnuSi. Þetta var klukkan þrjú eftir hádegf. VeSriS hafSi veriS kalt, en ifilostlítiS. Himininn var háLfur þakinn kolsvörtum skýjaflókum semi annaS veifið (virtust elkki nema fá fet frá jörðu. LoftiS "Nei, nei, llofaSu mér aS halda í hann,” hróp- aði litli drengurinn. Hann lok hendurnar bláar af kulda upp úr treyjuvösunum og greip um KlepraSa taumana. "Vertu ekki lengi aS skifta um skartbúninginn, ef |þú átt hægt meS,” sagSi Vassili viS Nikita og brosti hæSnislega. "Nei, Vassili, eg skal ekki vera augnáblik,” sagSil Á þakklætishátíðÍDni 1921. Heimskringla, Winnipeg, Man., Can. Þessar síSustu 3 vikur hefi eg Nikita og hljóp af staS inn í kofann, sem vinnufólkiS•■[ &ð ráSgera) aS genda vestur íhafðist viS í og var skamt frá fbúðarhúsi Vas3Íli ‘ "HeyrSu mig, góSa Arineslka, naSu fljott fyrir mig nýja farkkanum mínum; hann hangir þarna á veggnum Ihjá eldavélinni. Eg er aS leggja upp í ferS meS húsbóndanum ” kallaSi iNikita um leiS og hann kom inn í kofann og þreif ofan mittislinda, sem hékk þar á nagla. MatreiSslukonan, sem hafði iagt sig eftir miSdegisverSinn, var nývöknuS og var nú aS hita imianninum sínum tesopa. Hún var í góSu skapi þegar Nikita klom; af asanum, sem á honum var, smittaSist hún, svo aS hún var á augabragSi farin aS hlaupa um húsiS, eins og hann gerði. Hún tók fyrst frakkan ofan; hann var ekki laus viS skarn- bletti Ihér og þar, en leit aS öSm leyti vel út; hún byrjaði aS bursta hann og slétta eins fljótt og henni var unt. ”Eg held þaS mundi sæma betur, aS þú færir í þetta ferSalag meS húsbóndanum en eg,” sagði Nik- ita viS matreiSslukonuna. Hann sagði ávalt eitt- hvaS hlýlegt og kurteist til þeirra, er hann átti eitt- hvað saman viS aS sælda. Lindanum marg-of hann utan um sig, því ístrumaSur hafSi hann aldrei veriS og allra sízt nú. “Þarna kemur þaS,” sagði hann viS lindann, en ekki viS matreiSslukonuna, þegar hann háfSi br.ugS. idmngalegt. Á baJanum framundan húsinu var hlé, iS honum eins og hann vildi. “Þú getur nú ekki en úti á götunni skóf stormurinn mjöllina áf hnjúkum losnaS”.. Hann ypti öxlunum og rétti úr sér öll; - -- - • ~ « ' • um, til þess aS gera búninginn óþvingaSri utan a Undir handarkrikana sló hann einnig til þess og íhæSum, þyrlaði henni upp aS húsveggjum og gluggum og skefldi fram áf toftarbrotum og túngörSum. — Nikita var tæplega búinn aS snúa hestinum viS út aS brautinni, þegar iVassili kom út á tröppurnar; hann var meS vindl- ing milli tannanna; klæddur var hann í sauðskinns- jfóSraSa ýfiilhöfn sem hann girti aS sér meS breiS- um linda. Hann gekk ofan stigann fyrir >utan hús- jS. ÞaS marraSi í tröppunum áf frostinu og flóka- jskórnir sem Vassili hafSi a fotunum, skildu eftir istór spor í snjónum. Vassili saug vindilinn fast og fleygSi honum svo frá sér, tróS stúfinn niður í snjóinn og blés reykn- jum hægt út úr sér svo aS viS lá aS hann tæki sér bólfestu í efrivararskegginu. Hann leit til folans, Loks tók hann vetlingana 'ofan "ætti eg aS heita vel búinn ser. aS HSka armana. af ’hillu. "Nú," sagSi hann, út í ferðalagiS.” "En þú gleymir, hvernig þú ert klæddur til fót- anna,” kallaSi þá matreiSslukonan. “Þessir skór eru óskaplegir.” Nikita stóS grafkyr, eins og hann hefSi orSiS steinhissa viS þetta. “Jú —eg ætti ef til vill aS skifta,” byrjaSi hann, fslenzku blöSunum nokkrar línur, til aS segja öSrum löndum, sem ur vasanum- áhuga höfSu á sýningunni “Ame- ricas Making”, frá sýningunni og frá áliti mínu á hluttöfcu þeirra landa í Nev Ylork, sem fyrir henni stóSu, ifyrir hönd Islendinga í Ameríku. Vont 'kvef og annríki hefir hindraS, en betra er seint en aldrei. Eg var 9 daga í New York í byrjun sýningarínnar og á tírna, aS þeim löndum undanskild um, sem ibúa í New York eSa ná- grenni, var eg eini aSkommi Islend ingurinn, sem sýninguna sótti. ASrir hafa ef til vill komiS síðar, sem segja sitt álit á sýningunni, en mér finst þaS bókstaflega skylda mín, aS segja sem flestum lönd- um frá, hvaSa sóma íslenzka sýn- ingarnefndin gerSi landinu meS dugnaSi sífnum og samvinnu; fyrst meS því aS koma sýningunni í framkvæmd, og svo meS því aS vinna aS því öllum krölftum, aS hún yrSi löndum hér í landi til heiSurs og sóma. Framfcvæmdar nefnd og aSalstarfsmenn voru þau fjögur: HólmfríSur Árnadóttir, Gunnar G. GuSimundsson, Ólaf- um ur Óláfsson 'og ASalstéinn Krist- jánsson. Hafa þau öll ósparlega gefiS af tiíma sínum og kröftum. ÞaS er ekfcí lítiS verk, sem út- heimtist til undirbúnings og fyrir- komuilags fyrir þessháttar sýningu. Sumar hinna þjóSanna höfSu ndfndir meS 40—50 mann3 og fé óspart. Danska nefndin hafSi svo litla samvinnu sín á milli, aS sóttu; virtust margir vera his3a á, laginu aS fjörtjóni, en svo varS þó aS Islendiingar væru þjóS af svo j ekki, því stráx sama haustiS og mikilli menningu, eins log sýningin studentarnir k'omu heim úr stríS- sýndi þá vera; er þaS eftirtektar- inu, Ifiók ifélagiS aS starfa á ný og vert og sýnir betur en annaS þýS- meS meira fjöri og áhuga en ingu hennar. ASrir vissu heilmik-, nokkru sinni 'fyr. iS um l'sland, og sýndu áhuga sinn j ÞaS slem sérstaklega hefir vakiS í aS segja frá því, sem þeir vissu, éftirtékt míná' á framkomu ísl. og vildu vita meira. BlaSamaSur stúdenta hér í seinni tíó, er trygS einn dróg íslenzka kenslubók upp sú er þeir halda viS tungu sína og bókmentir. Búast mátti viS, aS í Ef einhver mótmæli hafa ver;S þessu mikla ölduróti og straum hjá löndum á móti þessari sýn- kasti tímans, sem hver hlutur ingu, þá hefSu þau algerlega horf- heimsins veltur í, mundi áhuginn iS, éf þeir ihelfðu heyrt spurning- fyrir íslenzku náimi þverra. En svo arnar frá fjölda fólfcs, eldri og hefir 'ekki illa fariS, þvert a moti. yngri, sem sýndu aS þaS hafSi alls j Islenzkan skipar öndvegi enn í enga hugmynd um ísland, eSa þá Stúdentáfélaginu og vér vonum aS gömlu hugmyndina, aS allir væru þar Esfcimóar, byggju í snjókof- s. frv. ÞaS var því bless- en skifti svo um skoSun og sagSi: Nei, hann gæti þá fariS af staS án mín; egþarí ekki langt aS ganga’. yarS úr hiuttöfcu dönsku — og hann vatt sér út úr dyrunum. þjóSarinnar í sýnlngunni, þrátt “En verSur þér ekfci kalt í þessum þunna frákka, jbretti upp kragann á yfiihöfninni og hnepti hann þétt aS sér til þess aS ákýla sem bezt nýrökuSum Nikita?" spurS( IhúsmóSir hans, iþegar hanm kom ut (VÖngunum, en háfSí þó ekkert fyrir munninum, svo j aS sleSanum. jkraginn yrSi ekki rakur af andadrættinum. “Svo þú sóttir hestinn fyrir pábba, litli apákött- urinn minn,” sagSi Vassili, þegar hann kom auga á son sinn í sleðasætinu. Hann var góSglaður af vín- dnu sem hann hafSi veriS aS drékka meS gestun- jum og var því skjótur aS kannast viS sitt og þaS jsem hann 'hafSi afrekaS um dagana. Og framtíS- arvonir hans um son sinn þessa stundina — því þessi •litli drengur átti að erfa hann — voru óviSjafnan- lega ánægjulegar; hann stóS þarna deplandi augum iframan í drenginn og brosandi svo aS sfcein í langa jröS af mislitum tennum. I húsdyrunum stóS köna (Vassili,' fö'lleit og mögur. Hún háfSi sjal va'fiS um ihöfuS sér og herSar svo aS varla sá nema í augun. “Væri ekki betra aS Nikita færi meS þér?” sagSi hún og kom hikandi aS sleSanum. Vassili SvaraSi engu en leit önugur til hennar eins og hann yildi segja aS eftir orSum hennar ifæri hann nú ekki pS breyta. Hann sneri sér frá henni og hrækti langt lút frá sér. “Gættu aS því, aS þú hefir mifciS af pening- jum á þér,” hélt hún áfram álhyggjufull. Auk þess er ékki ómögulegt aS veSriS versni eftir útlitinu aS dæma.” • “Er eg ekki nógu kunnugur leiðinni til þess aS ^fara einn?’ svaraði Vassili meS þjósti og klemdi saman varírnar eins og hann átti aS sér, þegar hann var aS tála viS skiftavini sína og hann þurfti aS jleggja áherzlu á hvert orS er hann sagSi til þess aS þeir myndu éftir því. "Jú, en í hamingju bænum gerSu nú bón mína jog láttu hann fara meS þér,” sagSi konan og dró sjaliS ifyrir andlitiS þeim megin sem næddi á þaS. I “HvaS er þetta! Þú eltir mig eins wg óviti, þróipaSi Vassili. "Hvar getur hann komist fyrir meS ,mér á þessum sleSa?” , “ÞaS sfcaf ekfci standa á mér aS fara,” skaut Nikita inn í glaður í skapi, eins og aS jafnaði. Og viS konu Vassili sagSi hann, aS einhver yrði aS líta eftir aS hrossunum yrSi géfiS, sem héima væru, meS an hann væri burtu. "Já — já, eg skal sjá um þaS, Nikita,” svaraSi hún. "Eg ibiS Símon aS gefa þeim. “Á eg aS koma meS þér?” sagSi Nikita við Vassili og beiS eftir svari. "Nú, ætli aS þaS sé ðkki rétt aS gera frúnni þaS til geSs,” sagSi Vassili. “En farir þú, held eg aS þaS sé skárra aS þú fáir þér annan einkennisbúning en þenna, sem þú ert í — aS minsta kosti betur út- lítandi, hvaS sem um hlýindin er aS ræða,” sagði Vassili kýmileitur og benti á treyjuna, sem Nikita var í, er öll var götug, saumsprottin, hnappalaus og slit- in, og þess utan slettótt og skörnug, þar sem heil brún var í henni. “HeyrSu, góSi minm, viltu gera svo vel að halda í hestinn eitt augnablik??” kallaSi Nikita til manns- ins matTeiðslufconunnar, sem stóS í dyrunum. fyrir aS þaS eru 15,000 Danir bú- settir í New York. Afdrif dönsku sýningarnefndarinnar sýna, aS margt ihefir þurft á aS liíta og í huga og koma sér saman um, eSa ekfci vera ósáttir um, áSur en til “Nei, alls ekfci. Hvernig gæti mér orSiS kalt í honum. iHann er vel hlýr,” sagSi Nikita. Hann dreifSi úr stráinu um 'framhluta sleSans, þannig aS hann gæti huliS fæturnar í því. þegar hann var seit-j sýningarinnar ,fcam. _ ÞaS er því ur UPP >' I»ann. Keyrinu stakk hann und.r straiS, | virðingarverSara, aS ís- því ekki þurfti á því aS halda viS annan ems fj«r-, lenzka nefndin kleyf þn'tUgan varg og Brúnn var. ! hamarinn og hélt áfram undiiibún- Vassili hafSi sezt upp í sleSann. Og í dúSun- um, sem hann var í, fylti hann upp sætiS aS heita mátti. Hann tók í taumana og stýrSi folanum af staS, en Nikita 'fleygSi sér upp í sleðann og sat þar hallandi sér út á aSra ‘hliSina og meS annan fótimn hangandi út úr sleSanum. / II. Brúnn tölti greitt eftir veginum út úr þorpinu, sem víSast var gaddfreSinn og snjósfcáfinm. SleS- inn ránn liSugar og mýkra éftir því sem utar dróg í þorpiS, því þar var snjórinn jáfnari á brautinmi. MarriS í snjónum undir sleSameiSunum var eina hljóSiS, sem aS eyrum þeirra barst gegnum hvin og háreysti stormsins. "HeyrSu, lagsmaSur! iHver sagSi þér aS hanga þarna?” gall Vassili ált í einu viS, og leit meS hæSnisblandinni gremju til drengs, sem hann sá standa á sleSameiSunum og vera aS stela sér fari meS þeim. “Láttu mig hafa svipuna, Nikita. Eg skal gefa þorparanum ráSningu. — SnautaSu ofan ólþokkinm þinn,” sagði hann um leiS og hann reiddi upp svipuna. Dr^ngurinn hljóp af sleSanum. Brúnn þeytti á stökfc viS aS sjá svipuna reidda upp, en ihægSi brátt á sér og lét sér nægja aS ibrofcka greiðann eins og áðiur. Kresti-þorpiS, sem Vassili átti heima í, var lítiS og strjálbygt. Yzt í því var hús járnsmiSsins. Þeg- ar þeir Vassili og Nikita voru komnir þangaS, urðu þeir þess brátt áskynja, aS sfiormurinn var talsvert meiri en þeir höfSu gert sér hugmynd um, og aS veg- urinn var einnig alt annaS en glöggur. ÞaS var fjúk og fenti jafnóSum í slóSina og þedr fóru yfir. Og þaS var aSeins vegna þess, aS vegurinn var dá- lítiS hærri en svæSiS urhhverfis hann, aS þeir sáu til aS þræSa eftir honum. SnjóhríSin lagSist dimm og drungáleg ýfir héraSiS, og sjóndeildarhringurinn varS ae takmarkaSri. Telitinsky-skógurinn — sem Qg annari handa_ Qg tóvinn,u, _ annars mátti greinilega sjá langlt aS — sást nú ekki orSiS nema þegar rofaði til, og þá var hann líkari skýjabafcka en nokkru öSru. Stormurinn stóS á vinstri hliS, og faxiS á Brún faufc yfir ávala, holduga makkann, og flagsaSist út í LoftiS. Nikita bretti kraganum á sparifrakkanum sínum upp og reyndi aS hlífa kinnunum og nefinu á sér ifyrir næSingnum, því hann sat áveSurs í sleSanum. Framh. ingi og var eins vel viS'búin, þeg ar aS sýningunni kom, og raun var varS á, því nóg hlýtur aS hafa veriS viS aS StríSa, frá því aS sáfna fé til sýningarinnar, til aS ná í sýningarmunina frá tíollbúSinni. Er því stórmerkilegt, hve vél hún leysti verk sitt af hendi. SýningarsvæSi landa var eitt- hvaS hiS bezta í húsinu, á vinstri hliS aSálinngangsins. Fóru því allir þar framhjá eSa staSnæmd- ust. BúSin var máluS meS blá- leitum lit og meS rauðu og hvítu rönd nýja fánans, og leit þaS vel út ___ Fyrir augum iblöstu landa- bréf tvö sitt á hvora hönd. Á hægri 'hönd var sýnt landnám hinna fyrstu Islendinga; fylgdu því myndirnar af Leifi Hepna og Þoirfinni karlsefni. Á vinstri hönd var landábréfiS áf landnámi Vil- hjálms Stöfánssonar og Ijósmynd stór af landkönnunarmanninum. Sátu hundar hans tveir sinn hvoru megin viS landabréfiS. Þegar inn í búSina kom, vafcti ágætt sýnishorn áf norSvestur- fylkja búgarSi Islendinga (Grain- farm) athygli manna. — Á miðju gólfi var glersfcápur meS ýmsum munum. Voru þar frábær sýnis. horn af gull- og silfursmíði, tré. skurSi, og munum, sfclornum út úr rostungstönn. Þar voru munir baldíraSir og “skatteraSir” og meS ýmsum öSrum 'fallegum út- saumi. Á einum búSarveggnum voru vönduS sýnishorn áf glitvefnaSi i „• um o peim un aS vera fær um aS sýna fólfci, aS viS værum eitthvaS annaS en Eskimóar. Þau áhrif, sem sýning, haldin af ýmsumþjóSum, eins og þessi var, eru bófcstaflega tákmarfcaiaus. — Hver ibúS var lifandi blaS úr menningarsögu hinna einstöku þjóSa hér í landi. ÞaS' var ó- mögulegt annaS en aS einstakling urinn yrSi snortinn og fengi nýja og betri þekkingu á verki 'hinma þjóSanna og skilning á, hvaSa þýSingu þeirira strit of starf hefir fyrir örlög þessarar þjóSar í heild sinni, því 'hver þjóS héfir sína gjöf aS gefa. Sfcólabörnin, sem komu á hverj- degi svo þúsundum skifti, þurftu mörg aS spyrja um Leif. Eg heyrSi einn lítinn dreng segja viS kennara sinn: "Teacher! Why did you never tell me 'before that Leif the lucfcy had discover- ed fihis country, instead of Col- umbus?” Mr. Ólafsson sagSi, aS þessi börn myndu aldrei gieyma, aS Leifur Islendingur hefSi fyrstur Evrópumanna komiS til þessa lands, og eg er honum algerlega samdóma. NorSmenn voru eins og vana- Iega aS flagga Leifi. I búS þeirra stóS meS stóru letri, aS þaS væri meS sögum sannaS, aS “Norse- men” hefSu veriS fyrstir land- námsmanna í Vesturheimi. ÞaS yrSi of langt miál aS segja meira um sýninguna, þó nóg væri um aS ræSa. En eg get ekfci staSist aS segja frá, hve hrifin eg kvöldiS sem sýningin var Bækur voru þar og tímarit og ým- islegt annaS. Var mununum vel niSur raSaS, og leit sýningin svo vel út, aS hún var enginn éftir- bátur annara þjóða. ÞaS var altáf fjöldi fólfcs í og í kringum búSina. Vakti hún mikla eftirtekt hjá þeim, sem sýninguna svo verSi sem lengst. Já. svo lengi semþaS lifir og starfar. Þar til eru ýmsar ástæSur sem ekki þarf aS taka fram hér. ÞaS er gleSiríkur vottur um heilibrigt og þroskaríkt mentalíf, aS StúdentafélagiS h'éfir tekiS sér fyrir hendur í vetur aS kynna sér bókmentirnar íalenzku, og æfa sig í aS semja ritgerSir og flytja ræS- ur á móSurmáli sínu. Einnig eiga allar kappræSur í félaginu aS fara fram á íslenzku. Stíngur hér all- mikiS í stúf viS þaS sem vér svo oft heyrum nú á dögum, aS íslenzkan sé aS deyja út hjá okkur og aS þaS sé ekki til neins aS vera aS reyna aS sporna á móti því. En svo lengi sem námsfolkiS íslenzka leggur rækt viS tungu sína og bók mentir, svo lengi óttumst vér ekki aS íslenzkan lognaSist algerlega útaf. , En stúdentáfélagiS 'heifir fleira meS höndum en bókmentaleg efni ÞaS á marga fátæka í sínum hópi, og þaS hefir veriS markmiS þess aS sityrkja þá Ihina sömu fjármuna lega, eftir imegni. Til aS hafa sam- an fé i þessu skyni, hafa stúlkurn- ar >í Stúdentafélaginu unniS kapp- samlega viS aS búa til ýmsa eigu- lega muni sem þær ætla aS Selja bráSlega á Bazaar, 'og verja ágóS- anum til styrktar fátækum nem'endum. Slíkan dugnaS hafa stúlkurnar í félaginu aldrei sýnt áSur, og ber þetta ljósan vött um aS félagiS er bráSlifandi og á fiamlfaraskeiSi. Ekfci ætti aS þurfa aS Ihvetja ’fólk til aS sækja baz- aar ungu stúlknanna í Stúdentafé- laginu, því þar verSa margir vél- gerSir og eigulegir munir, sem marga mun langa til aS eignast. I annan staS ættu margir aS finna opnuS, aS hitta fyrir heilan hóp | löngun hjá sér og slkyldu til aS af löndum og heyra blessaða Í3- meta þessa göfugu viSIeitni stúlkn lenzkuna. — I þessi 7 ár, sem eg héfi veriS í þessu landi, héfi eg varla hitt neinn landa, nema HóImfríSi Árnadóttur viS og viS, þegar eg hefi veriS viS nám viS Columlbia háskólann, og svo í fyrrasumar, þegar eg 'brá mér vest ur á Kyrrahafsströnd til aS heim- sækja móSursystur mína, Mrs. SigríSi Símonarson í Blaine (bróS urdóttur séra Jóns Bjarnasonar). Eg talaSi þá meiri íslenzku á viku en á 6 árum undanförmum. Eg vildi óska, aS eg væri fær um aS segja löndum frá, hve á- nægjuleg og vel úr garði gerS sýningin var. En eg get þakkaS, og eg vona aS aSrir lan'dar geri þaS lífca, íslenzku sýningarnefnd- inni og Islendingafélaginu í New York, og öSrum löndum, sem sýn inguna styifctu, svo viS vorum færir um aS ®ýna Amerífcubúum, aS viS gerum okkar skerf "fbr Americas Making”. VirSingarfylst. RagnheiSur Sigfúsdóttir. Raddir frá Stúdenta- féiaginu. Raddir eru nú þegar farnar aS berast oSs til eyrna 'frá íslenzka stúdentafélaginu. Þær raddir eru oss mjög fcærar, og vildum vér gjarna fá aS heyra þær sem 'oftast því þær Ibera óræfcan vott um ein- læga framsóknanþrá og stöSuga menningarlöngun. ÞaS er því augljóst, aS StúdentafélagiS er nú meS ifullu fjöri, þófit þaS yrSi aS hætta stafifi sínu um tíma meðan stóS á stríSinu imikla. Héldu sumir, aS stríSiS mundi verða fé- anna og hjálpaþeim eftir föngum. Því um leiS hjálpum vér þeim, sem meS miklum eilfiSismunum eru aS brjótast áfram mentaveg- inn. Og þeir eru ekki svo 'fáir, sem þurlfa aS fá styrk á skólaárunum. Fiátæfct og mannkostir fara cjft saman, og eg get ekki hugsaS mér neitt sem veitir manni meiri og ynnilegri gleSi, en aS greiSa götu þeirra sem þrá og reyna aS verða aS nýtum og sönnum mönnum í þjóSfélaginu. HiS sama á og heima um stúlkurnar.Sumar þeirra eiga viS erfiSleifca aS stríSa fjármunalega. Eln hjá þeim er þrá in 'og löngunin til aS skipa sæti sín í mannfélaginu, meS sæmd og sk’örungsfcap engu minni en hjá bræSrum þeirra. Tilfinningar þeirra, eru ef til vill öllu næmari fyrir þeim skyldum, sem framtíS- in kann aS leggja þeim á herSar. Og þaS er hugsjónin sem vákir fyrir þeim, aS búa aig sem bezt undir aS leysa þær skyldur af hendi meS dygS og prýSi og þijóSlfélaginu til blessunar. ÞaS eru þessar tillfinningar og hugsjónir hjá æskulýSnum sem þarlf aS vernda og glæSa, því þær eru lífsafliS og skilyrSi fyrir góSu heimilisfari og heilbrigSum þjóSaiþroska. Án fag urra hugsjóna verSur lífiS eins og gróSurlaus auSn, meS sandfoki spillinga og lasta, er eyðileggur hvert blómgresi sem geislar kær- leikans, mannúSar og nlanndó.ms reyna aS gróSursetja. Æittum viS ékfci aS gelfa Stú- dentafélaginu meiri gaum en viS höfum gert á liSinni tíS? Er þaS ékfci skylda vor aS hllynna aS þeim félagsskap og hlúa aS á allan hátt? Jú, sannarlega, því frá Stúdenta-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.