Heimskringla - 07.12.1921, Blaðsíða 6

Heimskringla - 07.12.1921, Blaðsíða 6
6. BLAÐSIÐA. JEIMSKRINGL A. WINNIPEG, 7.DESEMBER 1921 MYRTLE Eftir CHARLES GARVICE Sigmunciur M. Long, þýddL upp úr l'ífinu. iHann sagSi liJða, aS ifátæktin væri tíkiki |þaS versta og fullvissaSi |þá um, aS þaS sem I dýrmætast væri í heiminum yrSi ekki keypt fyrir I peninga, aS sumt sem liítils væri metiS, væri þaS kostibærasta, og !þaS gæti öreiginn eignast, eins Vel og auSmaSurinn, ef ihann vildi sjálfur skilja þaS. Einls og ætíS, hreif ræSan þá sem viS Voru, stundum voru þeir þungt hugsandi, svo ekki heyrS- ist stuna né hósti. Svo sagSi hann þeim skrítlur eSa dæmisögur, iog þá kvaS undir alf hlátrum í allri Byggingunni. Hann leit alf og til yfir mann'fjöldann, eins og ihann meS andlitSsvip og augnattilliti benti þeim aS taka eiftir því sem hann segSi þeim. Öllum , , , r , i . ' fanst til um hann, en engum serrí Myrtle, er fölleit na'a af sökunar á því, ihvaS oft hann kæmi til aö , / * . DaD , , . , . ., og meS hjartslætti, hafSi hlýtt a orS han< en augun Kta eftir verkinu hjá henm, og segja henm til; svo ,, , *. . “ ,, ,. urSu dekkn og dypri, iog eins Og stundum stæoi í fóru hinar stúlkurnar aS stmga saman netjum, og . , , .. c þeim tar. Pegar ihann þagnaSi, byrjuSu hurraopin oáfu Mvrtle og manninum rannsakandi auga. tm v „ . *» . , v,*. ' i og fagnaðarlætin. Myrtle gf hionum engan gaum, hoilfSi stoðugt a verk | ,, ,_ »tt meSan hann stöS viS, og svaraSi ihonum meS einsatk væS isorSúm. Ekki líkaSi Myrtie vel vistin á verkstæSinu, því þaS var lakara loft í vinnustolfunum, heldur en i | litla herberginu heima, og vinnan var harSari; samt var þaS aS ýmsu leyti góS tilbreyting fyrir hana, því nú gat hún allan daginn hlákk&S til heimkomunnar. Dagarnir urSu aS vikum og ékkert bar til tíSinda, fyr en 'eitt kvöld aS Clara kom inn á hraSa iferS, þarna ein siíns liSs. Myrtle leit í kringum sig, og| og hleypti brúnum. Hjá Haliford! Vegir forlag- ViS sikulum 'fara af staS, áSur en þrenslin I verSa meiri,” sagSi Clara, og Myrtle stóS upp til aS færa sig nær gangveginum. Brian bafSi staSiS og hoitft ytfir mann'fjöldann, og halfSi komiS auga á hana. Augnafclik var Ihann gráfkyr, en svo þaut hann sem örskot og íhvarf í dyrunum á bak^iS ræSustólinn. Þær Clara -og Myrtle þokuSust næ; aSaldyrunum, en þá var Myrtle rifin burt frá Glöru, og ibarst meS straumnum út á götuna. Hún skimaS- kringum sig eftir vinstúlku sinni, og er hún«sá hana meS þá nýung aS þá um kvöldiS ætti aS verSa d&tt ^ ag hún ^ má,ke |bori,8t 1 f M 1— „L n L t r, /■ t T r rtvlr n f A t A /\rT aamkoma ,í trúiboSsihúsinu á bak viS verkstæSiS, og *ig langaSi til aS Myrtle kæmi m'eS séjf þangaS. Frú Leyton LikaSi 'þaS ekki,, því fram aS þessu haíSi Myrtle hvergi 'fariS nema til vinnunnar. Loks lét hún þó tilleiSast. “ÞaS er alls ekki stjórnm/áláfundur,” sagSi Clara I , á.*“ , c. .. barðist og bloðið kom og tor lí andlit .hennar til skýringar. “Það er verkamannafundur, og pað er sérstakur maSur sem ætlar aS tala; ihann kvaS | Vera verkamaSur eins >og viS, en áfbragSis ræSu- skörungur, og hrýfur áheyiendurna isvo, aS þeir | bæSi hlægja og gráta áSur en þá varir. Mér var sagt hvaS hann heitir,‘ en er nú búin aS gleyma því ---Þú getur veriS ólhrædd um þaS, aS viS skul- «im sjá um lakkur. , I eftir því sem hann sagSi, 'en horfSi niSur fyrir sig, Svo fóru þær stöllur, og þó þær kæmu tímalega, í ,, , n . ,, ■ ■ e } , . c ,, (£ , j . | Hann ihelt Ihendmni a handleggnum a'henni, eins og hann óttaSist aS missa hana aftur. meS mannstraumnum aS Ihinum dyrunum, og gekk áleiSis þangaS. Þá var stutt á ihandleginn á henni og einhver sagSi “Myrtle — loksins helfi eg þá fundiS ySur.” Hún stóS eins og hún væri n'egld niSur. HjartaS “ÞekkiS þér mig ékíki; muniS þér ékki elftir mér? sagSi Brian, sem líka var ifölur og styrt um mál. “Jú,” «agSi hún lágt, og kom því varla upp. “KomiS þér úr þrengíslunum,’ sagSi hann, “viS síiulum fara þessa leiS. GuSi sé lof aS eg fann ySur. Hún ifór meS ih/onum upp eftir götunni, þar sem umferSin var minni; svo stanzaSi hún og hlustaS á samt var fundarsalurinn ifullur af eldra og yngrá »lki. “ÞaS er víst alt frá Halilford,” IhvílsaSi Clara J>egar þær Voru seztar niSur. “Hér eru margir af þeim sem hafa heimaverk þaSan. — ÞaS er voSa- legur hiti hér. — Eg vona aS þaS verSi ákemtilegt, því anhars sé eg eftir aS eg fór hingaS.” RæSustóllinn var auSur er þær komu inn, en í gömu svi'fum- k'om karlmaSur og kvenmaSur fram og konan var vinkona Brians, Frú Raymiond; hún kom fram og sagSi 'liágt en skiljanlega: “Eg befi leitaS aS ySur síSan viS sáumst síS- ast, sagSi hann, og var ekiki iaust viS aS ihann væri skjálfraddaSur, sem eftirstöSvar af geSahræring. unni. “Hvar háfiS þér 'veriS? Hvar eruS þér nú? og LíSur ySur vél? — Já, þér lítiS vel út,” sagS hann, en eins og viS sjálfan sig um leiS, “og eruS enn fallegri en þér voruS,” því roSinn ú vanganum og gleSiljóminn í augunum jók á fegurS hennar. I "Mér líSur vel,” og þessi 'fáu og algengu orS I voru híofrum míkiIsvirSi, og svo tók hann eftir því “Þessi fundur er kallaSur saman til aS gefa yð-|aS rómUrinn var þýSari en hann iha'fSi veriS. ur tækifæri til aS hlusta á mann, sem þegar er kunn- j ^Hversvegna fóruS þér burtu?” spurSi hann ur aS því aS vera sannur alþýSuvinur. Hann er ekki "Annars ætti eg aS vita þaS; viS höfum öll veriS kommn enníþá. og er eg viss um aS hann hdíir tafist hrædd um yguri herra Scrutton, vinir ySar Minnie viS einhverskonar miakunarverk, þessvegna tel eg og Xedd, Sg______ og eg sjálfur.” sj'álfsagt aS þiS bíSiS lhan,s meS þolinmœSi. Hann kemur til aS tala um eigiS líf ySar, sem hann feginn ■vjJI reyna aS gera þægilegra, bjarjara og farsællla. Uann er verkamaSur eins og þiS, og eg efa ekki, aS margir sem hér eru þekkja hann, og hafa heyrt talaS um 'hann. ÞaS má segja, aS hann leggi líf sitt og þær miklu gáifur sem guS héfir gdfiS honum, í Hún varS mest hrifin öif jþví síSasta, og þaS hljómaSi íhátignarlega í eyrum ihennar. "Því skri'f- uSuS þér ekki?” 'spurSi hann. Hún hristi höfuSiS, og tár komu fram í augun er hún ihvíslaSi: "Eg var hrædd — hrædd um aS þau vildu aS eg 'kæmi aftur-------og þaS gat eg ekki.’ Hann horfSi á hana stöSugt, og varS alvarleg a MaSurinn, ssm kom inn, var karlmannlegur; hann gekk beint upp á ræSupallinn. Birtuna ifrá hinu blakandi gasljósi lagSi á andlit faans. Myrtle Iaut álfram, brennheit í andliti; henni varS þungt um andardrátt, og stundi upp llágu hljóSi henni fanst sem þetta hlyti aS vera draumur. Hún leit á Brian meS undrun o'g eitthvaS sem lí'ktist hræSslu í tillitinu, og þá Ifann Brian hve ákaflega þýSingarmikiS þaS var, sem Ihann átti tal 'viS Ihana um, en ihann .misskildi tillit hennar, og áræddi ekki aS segja viS hana: “Eg 'biS ySur aS verSa konan míft af þeirri ástæSu aS eg elska ySur, iog þér ger- iS mig ósegjanlega farsælan svariS þér þessari spurningu minni meS jáyrSi.” ÞaS var einfeldnislegt áf Brian aS ímynda sér, aS Myrtle yrSi hrædd, því þaS err óvanalegt aS stúlka — þó ung sé — verSi slkelkuS, þó maSur segi aS 'hann elski hana, — nem'a þaS sé maSur, sem hún hefir óbeit á og er hrædd viS. En Brian þekti ekki kvenfólkiS, og hann hafSi ékki mikiS sjálfstraust, hvorki í andlegum né Ifkamlegum efnum. Honum datt ekki í hug aS Myrtle héfSi ást á honum. Ein- ungis vænti hann, aS þaS kæmi meS sambúSinni. — if Brian hefSi tékiS Myrtle í IfaSm sinn og kyst hana, >á er auSsætt aS þau hefSu skiliS hvort annaS orSa- aust, og svo hefSi Myrtle enga ástæSu haft til aS misskilja þetta bónorS. 'En þau Voru hvort &em annaS í því, aS hafa enga reynslu í ástamálum. — Hans aSaLhugsun var aS skelfa hana ekki, og í staS- inn fyrir ihin eld'heitu ástarorS, sem Ihann hafSi svo aS kalla á vörunum, sagSi hann aSeins blítt og inni- lega: “Hverju ætliS þér aS svara mér, Myrtle? Hald- iS þér aS sambúSin glæti ekki orSiS ok'kur farsæl og unaSsrík?” Hún svaraSi ekki, en horfSi fram hjá honum á hinn gamlá gráfreit, þar sem miargir ættliSir af fólki nutu hinnar síSustu hvíldar. ÞaS hafSi lorSiS ást- fangiS, gifst og lifaS saman farsælu iífi, eSa þvert á móti, eins og er hiS vanalega hlutskifti mannanna í þessum heimi. — Óglögt vakti þaS íyrir henni, aS eitthvaS vantaSi lí bón hans. ÞaS vantaSi, aS hann legSi sinn steríka arm utan urn hana, og þann ástar- ákafa, sem Brian af fremsta megni reyndi aS dylja. A sama augnabliki og hann byrjaSi aS tala — jafnvel þegar hún áá hann á ræSupallinum — varS henni þaS iljóst, aS hún elskaSi hann, ekki einungis meS ihinni ifyrstu ást ungrar stúlku, 'heldur auk þess h;S ótakmarkaSa á'lit, sem hún hafSi á manngildi hans. I hennar augum var hann hetja — konungur. Henni ifanst þaS varla geta veriS alvara, aS 'hann baS hana aS vefSa konan sín ' ÞaS var til mikils anna voru undarlegir. Þessi unga stúlka, sem hann elskaSi, var einnig ko-min í klærnar á hinu volduga verkstæSi. — ég vtona aS þér vinniS ekki of hart,” sagSi hann utan viS sig, og án þess aS vita, hvaS hann sagSi. **Eg veit aS þar er vinnuharka. Var ekki hægt aS ifá eitthvaS annaS? Eg á viS —” Hún hristi höfuSiS. H^ann beit á vörina og leit " niSur. "Þegar viS finmumst næst, eruS þér vísar aS segja mér, hvar þér ihaldiS til — segja mér alt. Er ekki svo?” sagSi hann. “Eg er áhyggjuifullur ySar vegna, Myrtle. ÞaS var mér aS kenna, aS þér fór- uS burt frá Scruttons — heimili ySar. Eg veit ekki hvernig eg á aS bæta fyrir þaS. Eg vona aS þér leyfiS mér, ef eg get, aS taka allar ySar sorgir og vandræSi frá ySur, Myrtle?" Hún leit áhyggjulega og hállf forviSa á hann, en hann tók ekki eftir því. Þessi orS, sem hann var nýbúinn aS segja, rótfektust í huga hennar og ollu henni leiSinda. “Hvenær getum viS Ifundist aftur? GetiS þér komiS hingaS á morgun, þegar þér hættiS vinnu? Eg veit emgan amnan staS, þar sem viS getum fund- ist.” "Eg skal koma hingaS,” sagSi hún lágt. "Og svo svariS þér mér? HugsiS ySur nú vel um, Myrtle. Þér verSiS aS athuga vel, þaS sem eg hefi sagt, og breyta eins og samvizkan býSur ySur. Og þér megiS ékki gleyma, hve lítiS eg hefi aS bjóSa ySur. TaliS þér ekki um þetta viS nokkurn mann,” hélt hann áfram hikandi. “Eg vil helzt, aS annara fortölur verki ekki á ySur, er þér svariS mér. Eg vona aS þér skiljiS mig, iMyrtle.” En því fór 'fjarri aS hún skildi hann; hún aSeins laut niSur og hann tók í hendina á henni og hélt henni í svip, en Ihvorki dró hana aS sér eSa kysti hana á hendina, sem hún þó vænti eftir, en hann vildi ekki nota sér æsku hennar eSa þá geSbreyting sem hún var í. t “Vertu sæl,” sagSi hann roksins. ÞaS var varla hægt aS heyra hvaS Myrtle sagSi, en hún dfó hend- ina aS sér, og gekk áleiSis, ekki hratt en meS tign- arlagum limaburSi. Á heimleiSinni var hún eins og í draumi; hún var ekki viss hvort þaS sem gerst hafSi var virkilegt eSa ék'ki; hún var eklki ánægS, því þegar þau voru skilin, 'fann hún gerla aS þaS ætlast, aS hún yrSi amibátt hans. Hún^vildi vera var eitthvaS sem vantaSi til þess hún gæti veriS ánægS meS aS þjóna honum ætíS, en verSa konan hans —— verulega farsæl. Clara íbeiS 'hennar viS dymar, og kalIaSi á aölurnar fyrir meSbræSur sína. — Jæja, þarna j ur á svip. ••N.ei> eg ski] ^aS vel>” sagSi hann “þér kemur hann, þá þarf eg ekki aS segja meira." j gátuS ekki veriS þar lengur> |þag er auSskiliS> en eg vel vaxinn og; verS aS láta vini ySar vjta aS eg J^fj séS ySur.” Nei, nei, sagSi hún og varS hverft viS “Jú, þér megiS segja þeim aS þér halfiS séS mig og mér því þetta var maSurinn sem tvisvar hafSi frelsaS j aS dylja ákafann í íSi vel, en ekki hvar eg held til.” Þér gleymiS,” sagSi hann góSlega, og reyndi faana frá Silky Bárge. “HvaS gengur aS þér?” spurSi Clara, “Er of þröngt um okkur? eSa er þér aS verSa ilt? Eigum viS aS fara?” Myrtle hristi höifuSiS; hún gat ekkert sagt, og ekki vikiS augunum af því andliti, sem henni fanst J>aS fegursta sem hún ‘hafSi noikkurntíma séS. Hún vissi aS þetta hlaut aS vera hann. ÞaS mátti svo segja, aS hverja stundu, síSan 'hún fór frá Digby stræti, héfSi hún hugsaS um hann og þráS aS tala viS hann; hún Ifékk því ákafann hjartslátt, er 'hún sá hann þarna alt í einu standa frammi fyrir sér; JjaS var sem augun stækkuSu, og varirnar hreyfS- uat, en andardrátturinn var tíSur og erfiSur. Svo byrjaSi hann aS tala. Hinn ihljómfagri róm- ur hans gékk íhenni til ihjarta; henni fanst eins og hún bafS i fundiS svalandi vatnsdropa á eySimör'ku. Málrómurinn hreif hana svo aS hún heyrSi ekki orSaskil, en hún lét sér nægja aS hlusta á óminn af orSunum. Málsnild hans gagntók áheyrendurna, og Myrtle-fanlst hann vera hafinn svo ákalflega hátt yfir alla hina. ÞaS var undarlegt aS hugsa til þess, aS J>e3si maSur hefSi VerndaS hana og hjálpaS henni faáldiS handleggnum utan um hana, og hún halIaS hö'fSinu aS öxlinni á faonum. Henni var ánægja aS hugsa um þetta, og fann einkennilega þrá, sem faún þekti ekki. Svo 'fór hún aS hlusta aftir hvaS Tiann sagSi. Eins og hann var van-ur, talaSi hann íjóist og lipurt, svo allir, jafnvel þeir einföldustu, gátu skiliS hann. AS þessu sinni talaSi hann ékki um útflutning- ínn. Hann kvatti konurnar til aS 'halda saman og mennina til aS vera þeim 'hjálplegir. Hann mintist ekki á 'vinnuveitendurna, en knúSi verkamennina tii ið vera í einingu um þaS aS hafa sem mest gott römnum, “aS eg veit ekki um heimili ySar, en þér megiS til aS segja mér þaS.’ Hún hristi höfuSiS en svaraSi engu. Þér eruS þó ekki hræddar viS aS eg viti þaS?” sagSi hann dapur í bragSi, “en þér megiS treysta mér, Myrtle.” Henni var þungt um, er hún sagSi mjög évo lágt, Nei, eg er ekki 'hrædd viS ySur.” ÞaS þykir mér vænt um,” sagSi hann. Svo þagSi ‘hann um stund, gagntekinn. af aeaku- fegurS hennar, þar sem hún stóS í 'hinni daufu birtu frá götuljósinu. Hann gladdist innilega af því, aS hún var svo nærri honum, en hann hafSi enn þá skoSun, aS þvert á móti vilja aínum faafSi hann sett iblett á mannorS hennar, um leiS og Ihann frelaaSi ihana frá Silky Barge, og. svo halfSi flótta faennar I för meS sér, og fyrir þaS ivar hún nú ein og hjálpar og vinalaus í heiminum. Hann sá aS hún var fátæklega klædd, og fanst líka, eSa ImyndaSi sér, aS /faún IhéfSi unniS hart, og enda liSiS ékort. Þetta alt þurifti hann aS bæta fyrir, og skyldi líka gera þaS meS ánægju. Honum fanst þaS sannarlegt gÍeSiefni fyrir sig, ef hún vildi eiga hans fátæklega heimili meS honum. “Myrtle,” sagSi hann lágt, “eg héfi lengi leitaS eftir ySur, og þegar eg nú héfi 'fundiS ySur, má eg til aS segja ySur hversvegna eg hefi svo kappsam- lega unniS aS þessu — má svio segja nótt og dag____ Eg vil biSja ySur aS verSa konan mín.” 13. KAPITULI. Þau voru viS endann á lítilli götu, því þar var girSing og inngangur til gamallar kirkju, og þó þau heyrðu mannamál ékki alllangt frá, þá voru þau “Eg má ti! aS segja ySur laus'ega um krir-gum- ' Myrtle: “Eg var aS fara út aS leita aS ySur? £n stæSur mínar,” sagSi hann. "SjáiS þér til, Myrtle, I hvaS þér eruS fölar! HalfiS þér orSiS ihræddar eSa eg er bláfátaékur, og verS aS vinna hart fyrir upp- hefir nokkuS komiS fyrir?” eldi mínu.” | Myrtle hristi höfuSiS og 'nú voru kinnarnar ekki Hann grunaSi elk'ki, aS hún^væri aS hugsa um, j litlausar. Eg gat ekki fundiS ySur," sagSi 'hún. hvers vegna hann væri aS segja henni þetta. Hann ' Og svo hiSuS þér, ’ sagSi Clara. "ÞaS datt var í verkamannaifötum, og þeir eru allir fátækir. j mer í hug; eg gat ekki um þaS viS frú Layton, þvi Eg hafi ekki nema eitt herbergi aS bjóSa yS- I eS útti þá víst aS hún mundi þjóta út , og því beiS ur,” hélt hann áfram; "og viS verSum aS lifa spar- eo hér til aS vita hvort þér kæmuS ékki. — Var lega. Er þaS nokkur von aS þér viIjiS ganga aS þaS ekki hreinasta afbragS, sagSi hún hrifin meS- þes3.i? Þér vitiS þaS, Myrtle, aS klonur iátækra an (þær gengu upp stigann. HafiS þér po'kkurn- manna hafa þaS erfitt." j tíma heyrt isliika ræSu? Eg má segja, aS stundum Undrun hennar óx meir og meir. HvaS kom tapaSi eg mér, eins og stundum á ser staS á leik- henni viS um eifnaíhag ihans? Eitt herbergi! Hún húsum, þegar leynilögreglu sögur eru sýndar; log svo mundi vera ánægS aS ganga meS faonum hringinn í konan í ræSustólnum — Þessi frú Raymond — kring á götunum, ja'fnvel þó hún væri bæSi köld og hana hefi eg séS áSur. Hún gengur um og hjálpar og svöng. Og hann talaSi um fátækt. IHún þráSi | þein1 sem ibatt eiga. En Ihann er ógleymanlegur aS faann hefSi talaS n'O'kkur ástúSIeg orS viS hana undramaSur. — orS, sem snertu hjartaS. Og svo hélt hann á-' ^rú Layton var glöS og iéttari í sinni er þær fram aS lýsa hinum bágbornu Iífskjörum, sem Ihann . komu. Clara fayrjaSi strax á nákvæmri en fjölorSri bauS henni. I lýsingu á samkomunni, og var mjög hrifinn af ræS- "EruS þér hræddar, Myrtle?” spurSi 'hann und- unn* °S þeim er hana flutti. Frú Layton hlýddi á arlega skilningslítill. I ást sinni gleymdi hann, aS^meS at'hygli og leit'af og til á Myrtle iog þagSi. þaS var fátæk stúlka, sem hann talaSi viS, en ekki Þú ert þreytuleg, Myrtle mín góS, sagSi hún áf þeim Ifl'okki, sem hoinum var jafnborinn. __ “ÞaS ! síSar; Eg faeld aS þú ættir aS fara aS hátta.” verSur erfitt lí'f, sem þér fáiS; fáir vinir eSa engir og Þegar Clara var farin, dró frú Layton Myrtle aS fámenni. Eg heimta ekki faeldur aS þér ge'fiS mér sér, og 'faSmaSi hana svo ástúS'lega, aS þaS lá fullnægjandi svar strax; eg veit, aS þetta kemur yS-( nærri aS Myrtle segSi henni alt a'f létta, en skipan ur á óvart, og eg er hræddur um, aS eg háfi gert yS- Brians var ihenni heilög, og ihún sagSi ekkert. ur skelkaSa.” ! 'Myrtle lá vakandi mestan hluta næturinnar, í Hann þagSi sem snöggvast; en hún stóS niSur- I einskonar móki; annaS veifiS var hún svo innilega lút, svo hann sá ék'ki í augu henni, log gat ekki lesiS ! glcjS, en hina for hrolllur ium hana af ótta og éfa; úr þeim, hversu hún þráSi þessi þrjú orS: ' Eg elska ySur, I staSimn fyrir allar hinar óþörfu afsakanir. hún elskaSi hann innilega, en hann IhafSi alls ekki minst á áct viS 'hana. Hversvegna vildi hann giftast Hún ihafSi alla tíS veriS fátæ'k, og ihenni 'hraus ekki henni? Hversvegna hafSi Ihann ékki tekiS hana í hugur viS því aS giftast fátækum manni. “HugsiS þér um þetta, Myrtle,” sagSi ihann ál- varlegur. “Og ef þér áfráSiS aS giftast mér, Vka'l eg af fremsta megni kappkosta aS gera ySur far_ saela.” Han nlþagnaSi og faeiS eftir Svari, en hann báfSi gleymt því, aS meS sinni eigin fákænsku varnaSi hann þess. iHún átti aS hugsa sig um, og gat því hvorki sagt já eSa nei. — Hann varS aS 'berjast á móti freistingunni, aS taka Myrtle í tfang sér og kyssa hana. “ViljiS þér ékki segja mér heimili ySar og hjá hverjum þér búiS, Myrtle?” Húft íhristi IhöfuSiS. En ef faún héfSi legiS meS vamgann upp aS öxl hans, þá hefSi hún sag^ þaS strax og tekiS hann meS sér heim til frú Leyton. En eins og sakirnar nú stóSu, vildi hún ekki segja hon- um þaS. Honum kom þaS óvart, en lét þaS svo vera. “En þér eruS óhultar, Myrtle, og líSur vel?” Hún hneigSi sig. "ÞaS gleSur mig. HafiS þér fengiS vinnu, Myrtle?” “Eg vinn /fyrir Haliford,” sagSi hún lágt. Brian hrökk viS. Hann varS rauSur í andlit jfaSm sinn, kyst hana og hvíslaS aS henni eldheit- um ástarorSum, eins og aSrir menn gera viS stúlkur sem þeir elska. 1 dögun sofnaSi hún; svefninn var þungur og draumlaus, þvert á móti því er hún hafSi vonast eft- ir. Næsta miorgun er hún k'om inn í stofuna, og leit niSur aS frú Layton, til aS bjóSa henni góðan dag meS kossi, leit hún til hennar meS áhyggjusvip. ‘ Þú ert ékki vel frízk í dag, Myrtle,” sagSi hún vinlgjarnlega. “Hendurnar á þér eru brennheitar, og eg er hrædd um aS þú hafir orSiS inn'kulsa; eg faeld aS þú ættir helzt aS vera faeima í dag, og svo gætirSu hjálpaS mér til.” Myrtle varS hrædd, því þá gat Ihún ekki mætt honum. Hann kannske hugsaSi aS hún hefSi séS sig um ihönd og horlfiS frá því aS giftast honum, en vantaSi ‘kjark ti'l aS segja honum þaS; hún hélt því fram, aS henni liSi vél, en frú Layton vildi ekki sleppa henni, og svo lét Myrtle undan og var heima. Myrtle isat og saumaSi snúrur á frakkabarm, og lét sem hún væri þar öll, en hugsanirnar voru ann- arsstaSar. Hverju ætti hún aS svara Brian? 'Hug- Ijúfast var henni aS ganga til faans og segja, “Já, já, í (Frmmfaa’.d)

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.