Heimskringla - 07.12.1921, Blaðsíða 7

Heimskringla - 07.12.1921, Blaðsíða 7
WLX'Nl? 7.DESBMBER 1921 HEIMSKRINGLA. 7. BLAÐSIÐA. The DcminSon Bank UOHNI NÓTRE DAME A V F,. 0<J SHBUBROOKE ST. IliifiiííHliilI nppl*.* VnrasiöISur .........* Allar elgalr .........1179,«00.000 Sérstakt athygli Teitt viðsktít- um kaupmauha og verzlunarfé- aga. Sp'irisjó'ðsdoildin. Yextir af innsteeðufé gieiddir jafn háir og annarsstaðar. Yér bjóðum velkomin smá sem stór viðskifti- PHOJIK A #253. P. B. TUCKER, Ráðsmaður varS aS skiílja nálina við sig. Bjugg ust fæstir vað aS 4iún sæist nokk- urn tíma framar. En tveim mán- u'Sum seinna fanst hún og var dreg in til hafnarinnar Vigo á Spáni. ÞingmaSur einn sendi skemtiskip sitt til aS sækja Ihana og komst hún heilu og höldnu til Lundúna. Henni var valinn staSur á Thames Emlbankment og í stallinn, sem hún stendur á, var lagt sáfn af brbllíum á 250 tungumálum, allar tegundir af enskri mynt og ýmis. legt fleira. Nál Cleopötru er merkasta minnismerkið í Lundún- um, en máske það minnismerkiS, sem ifaestir veita atlhygli. (Mbl.) ARNAOULL Nál Cleópötru. Mörgu merku háfa Englend- ingar viðað aS sér austan ur íönd- um, ekki sízt frá Egyptalandi. Og sá, sem sjá v.Oi fornmenjai Egypta sér meira ef hann fer inn í British Museum en ,þó hann fari til Egypta lands. Svo mikiS hafa Englend- ingar rignas' af ar.r'ðum forn- egypskrar tr.enninga-", kfiir hafa tekið þaS, sem þeir mögulega gátu komist meS til Lundúna. Egyptar mega þakka fyrir, hve þungir pýramídarnir eru. Þess vegna standa þeir enn austur við Níl. En Englendingar hafa flutt það til sín, sem flytjanllegt var. Og talandi vottur um það, hve langt þeir hafa farið, er “nál Cleopötru’ sem nú stendur á einu torginu í Lundiúnum. Borgin er gömul og margt gamaít ber fyrfr augu veg- farandans. En lþó er ekkert, sem að aldri til nasr “nálinni". Því hún er þrjú þúsund og fimm hundruð ára-gömul. / Fimtán öld- um áður en Cæsar lenti við strend ur Egyptallands, var þessi minnis- varði högginn út úr björgunum, og hann var orðinn margra alda gamall, þegar fbúar Bretlandseyja hætitu að búa í hel'lum. Þegar minnisvarðinn var gerður, voru Grikkir ómentuð þjóð. Svo göm- ul er nálin, sem nú stendur í hring- iðu strætisvagna, flugvéíla og ann- ara menningartækja tuttugustu t aldarinnar. Hún var gerð á stjórnarárum ^ 1 hotmes konungs hins þriðja og reist í konungslborginni, sem nefnd var On í biblíunni, en sem Grikk- j ir nefndu Heliopolis. Steinninn var höggvinn í Efra^Egyptalandi og er rautt granít í honum. Hann er unrE 20 metrar á lengd og vegur 140 smálestir. Samt gátu Egyptar flutt hann niður dftir Níl og komið hon um á ákvörðunarstaðinn. Áletr- anirnar á steininum eru frá tíð Ramsesar mikla; lét hann rista nokkur æfiatriði sín á steininn. Þegar steinninn háfði staðið yfir 2000 ár í Helilopolis, lét Cleo- patra lEgyptalandsdrotning flytja hann til Alexandríu. Þar stóð hann margar aldir, en að lolkum skektist undirstaðan svo, að hann féll um og 'lá lengi’ og var orðinn sandkafinn. En árið 1 801 komst Englendingur, Ralph AbercomJby að uppruna steinsins og einsetti sér að flytja hann tiil lEnglands til minningar um sigra þá, sem herlið hans halfði unnið í nágrenni við steininn. Ekkert varð Iþó af flótn- inginum og éklki heldur seinna þegar Mehemet Ali bauð steininn að gjöf, fyrst Georg fjórða og síðan Vilhjálmi fjórða. Það varð ekki fyr en 76 árum síðar, að Eng lendingar þáðu gjöfina. Þá skutu nokkrir auðmenn saman fjárupp- hæð þeirri er fkftningurinn kost- aði, um 200,000 krónum. Ókleyft reyndist að flytja steininn á venju- legu skipi og varð því að smíða pramma til 'flutningsins. Flutningurinn gekk ékki slysa- laust. Á leiðinni niður Níl kom gat á prammann ’og sökk hann til botns oig nálin með. Þó tókst að ná öllu upp aftur og þétta leka- staðinn. Var nú haldið á iháf út og gékk iferðin Vel fyrstu þrjár vikurnar vestur í Atlantslhaf. En þegar kom í Biskyaílóa gerði veð- ur sVo vont að diáttaíbáturinn Helga og Halldóre. / Eg vildi að einhver annar ó- vandabundinn hefði orðið til að rita ’Báein minningarorð um þess- ar merku konur. En mér finst sjálfsagt að voru heiðruðu ís- lenzku blöð greini í 'fáum orðum sögð æfiatriði stórmerkra manna og k\ / ma, sem hingað flutltu snemma á landnámstíðinni, og þá verður einlhver að tilkynna það blöðunum. En að náin skyld- menni skrifi kann eg mjög illa við í svona llöguðu máli. Móðirsystir mfn, Helga Sigurð- ardóttir (Mrs. Bjarnason), móðir hennar Kristín Jónsdóttir. Þau hjón bjuggu sæmdarlbúi alla tíð í | sama stað, á Elliða í Staðarsveit i Snaéfelllsnessýslu, og þar fæddist Helga, sem var yngst af 8 börnum þeirra hjóna, og ólst þar upp til fullorðinsára og fluttist þá suður til Reykjavíkur með iPétri sál. Pét- urssyni biskup, þá prófastur á Stað á Öldulhrygg, en var veitt forstaða prestaskóllans í Reykjavík. Þar giftist hún skömmu síðar Einari Bjarnasyni, sem verzlun hafði alla tíð þar til hann flutti tíl álfu þess- arar, að eg held 1872, með ein- hverjum fáum öðrum, og settust að í Milwaukee í Michiganfylkinu, og hafði hann þá með sér 2 elztu börnin af 12, sem þau áttu; Sig- ríði, sem var jafngömul mér, en er löngu dáin, og Ágúst, sem er lif- andi og að eg hygg verzlunarmað- ur. Ári síðar fór Hellga alfarin af lsllandi með tíu ibörnin, sem eftir voru, til manns síns, og allan tím- ann, eða því sem næst, munu þau hafa verið á Washingtoneyjunni (Wash. Haibour), ásamt fleiri löndum sem þar tóku sér bólfestu. Sem sjá má á gömlu almanaki Ó. S. Th., sem eg 'hdfi því miður glatað. Helga sál. dó 10 maií s.l., þá fullra '90 ár agömul. Var frábæí|. lega fálleg kona — eg man eftir henni þegar eg var lítill drengur og kom til hennar í Reykjavík — myndarleg og geðþékk á allan hátt og hafði almenna hylli. Eg býst við að börn hennar, sem li'fa, séu öll runnin inn í ameríska stór- fljótið og ekki auðvelt þau að finna, en Einar maður hennar er löngu dáinn. Það var í síðasta bréfi ,frá Halldóru systur minni, dags. 28. sept. s.l., sem eg frétti lát móðursystur mínnar, og þykir mér það meira en lítil vesal- menáka af jafn myndarlegu vensla fólki og hennar, að koma ékki dauðsfallinu í okkar íslenzku blöð því í flestum greinum var Hlelga mesta sæmdar- og merkisk'ona, ein af o'kkur góðu iog gömlu ís- lenzku kvenhetjum. iHalUdóra systir mín, Mrs. Ol- son, var faedd á Elliða, sama bæ og Helga móðursystir, sem áður er getið. Foreldrar hennar Guð- mundur Stephánsson og Anna systir Helgu. Öll þau Elliða-syst- kin Voru talin frábærlega myndar leg í sjón og raun, og fáir stóðu ElliðaJbræðrum á sporði, heyrð.i eg oft sagt í ungdæmi mínu. En langafi í iföðurætt o'kkar var Guð mundur prófastur Jonsson a Stað- arstað, góður og merkur maður. Halldóra ól'st upp hjá Guðmundi móðurbróður sínum og Þorbjörgu föðursystur, sem bjuggu lengi Álptavatni í StaðarsVeit. Þor- björg sú var hannyrðakona imikil og kendi frænku sinni og fóstru Sumarið kveður. Eilífi guð! sem lögum lffsins stjórnar, lætur nú sumar kveðja og við oss s'kilja; aftur þ ú vetri oss nú köldum fórnar, — alt er það gott, sem fer að þínum vilja. Gdf þ ú oss öllum gæðaþinna að njóta, gef þú oss olt, sem verða má til bóta. (Gömul vísa.) guðs, eða eitthvað skyldur hon- um. Óla lók að syfja undir ræðunni. Það var eitthvað svo svæfandi, það sem presturinn var að segja. Það var líkt því, þegar mamma hans 'sat á stokknum hijá honum og kvað við hann, þangað til hann s l'naði. Orð prestsins færðust fjær, og Ihonum fanst sem hann heyrði suðu í kringum sig í kirkj- unni. Hann hallaði höfðinu upp að hli'ð mióður sinnar og sofnaði. Ólii vaknaði við sönginn. Prest- urinn var farinn úr stóllnum. Óla þótti skemtilegt að hlusita á siöng- inn. Hann syfjaði ekki það sem e'ftir var messunnar. Þegar Óli kom út úr kirkjunni, sagði hann við mcmmu sína: “Er það mes3an, 'fallegu fötin, sem presturinn var í?” “Þetta er alt kallað messa, og við. Dúddi. “Xei. En eg á hesta cg kýr og k ndur og skip og sel og fisk og bát og nýja skó og bl^a húfu o-g “Uss! Eg á langtum meira. Eg á myndabók með hesti og kú og kind og gæs og önd og hana, og rauðri kerlingu og Rauðhettu, og svo á eg spil og apa og kött o,g vagn og margt, margt fleira.” “Átt þú kiikjuna?" “Eg á pabba og pabbi á kirkj- una, og eg á mömmu og mamma á kýrnar og kýrnar eiga fjósið og 'fjósið á hlöðuna og ihlaðan á hey- ið og iheyið á-----— — eg.” “Átt þú líka grasið o'kkar?” “Ykkar! Eg vil það ekki." Óla létti mikið, þvf han nvar farinn að verða smeikur við þebta stórmenni, sem hann var að tala Kirkjuferð. » Óli ha'fði heyrt talað um kirkj- una. Honum ha'fði verið sagt, að j þangað kæmi margt fólk, og að messað væri í kirkjunni, en hvað ' það var, að messa, það skildi hann ekki. Mikið ‘langaði hann að kcma til kirkju, og var honum leýft það, þegar hann var orðinn fimm ára. Daginn sem Óli fór till kirkjunn- ar, var gott veður. Pabbi hans reiddi hann »fyrir framan sig, og Iþótti Ihonum hnákícnéfið no'kkuð hart að sitja á, en tilhlökkunin eyddi þeirri tilifinningu. Óla þótti mjög skrítið að sjá alt fólkið, sem var við kirkjuna og fanst eiitthvað einkennilegt við það. Það var svo vel búið. Þar voru líka margir miklir menn ,sam_ anko.mnir. Hingað til hafði hann haldið, að pabbi sinn væri mesti maðurinn, sem til væri, en nú sá hann, að fleiri mundu vera miklir menn., Óli var half utan við sig á með an hann var í kiíkjunni. Mamma Ihans halfði sagt honum, að hann mætti eíkki tala í kirikjunni, og hún var svo alvarl'eg, þegar hún sagði það, að hann þorði ekki annað en að hlýða. Skrítnast þóitti honum að sjá prestinn. Þegar hann sá hann fyrir altarinu í öllum skrúðanum, þá hélt hann í fyrstu, að hann væri guð, en þegar hann hugsaði ibetur um það, sá hann, að það gat ekki verið, því guð var uppi á himnum. Komst hann að síðustu að þeirri niðurstöðu, að presturinn væri bróðir eða s’onur allar kvenlegar listir; átti enga dóttur sjá'llf, aðeins einn so'n, St-ef- án, sem lifir enn og er bóndi á Borg í Miklaholthreppi. Frá þess um fóstur'foreldrum giftist HalL dóra Siggeiri Ólafssyni (á Kross- um í Staðarsveit), og er hann dá- inn fyrir 6 árum. Þau ifóru síðast frá lsHandi af Borðeyri í Hrúta- firði árið 1885. Voru þá fyrst í Winnipeg 2 eða 3 ár; fluttu svo til Washingtoneyjarinnar til Helgu sál., og árið naest eftir til Duluth, og þar bjuggu þau til dauðadags. Hún Ifékk mjög hægt andlát 28. okt. s.l. Frá atgerfi og mann- kostum systur minnar hefði eg fremur kosið aðra ien sjáflan mig til að segja. Eg held húnlhafi átt skapið Ihennar Berglþóru og trygð- ina, en metnaðinn • hennar Þor_ bjargar digru, sem þorði að taka Gretti heim og geyma hann, þar til Vermundur kom af þingi. I fáum orðum sagt var Halldóra hetja, sem ékki 'kunni að hræðast og orðið ómögulegt var ekki tiil á hennar vörum. Hún var at- kvæðakona í öllu, sem hún gekk að óg vildi líka heimta mikið af öðrum; allur vesaldómur og hjá- rænuskapur var henni sár kvöl. Hún átti ekkert sjállf til af því smáa og óverulega og hataði það lílka, hvar sem það átti heima. — Hún var sköpuð með höfðings- lund og henni hélt hún hreinni til dauðans. Hún var ljósmóðir að svo hundruðum barna skifti, og “Dulufh Herald" — sem eg hefi hér ifyrir mér — segir: “Mr*s. Ol- son was well known in W. Duluth* having (“onducted a Maternity Hospital there for the last twenty years”. — Sem áfar lítið sýnist- horn af stálviljanum og óbugan- lega kjarkinum, sem'Halldóra átti, þá var það fyrst þegar hún fór að sitja yifir konum í Duluth, þá tóku læknarnir sig saman þar og klög- uðu Ihana fyrir læknaráði í St. Paul, sem er höfuðstaður Minne- sotaríkis, og hún var þangað köll- uð að standa fyrir máli sínu. Og þegar þangað kom, |þá segist hún vera útlærð ylfirsstukona frá Is- landi sem var nú eikki meira en meðal sann'eikur) og segist r.ú vilja ganga Ihér undir próf, og því gátu þeir ekki neitað. Og alt gekk j að óskum. Halldóra fékk lejifis- bréfið frá læknaráðinu og setti strax þegar heim kom auglýsingu í stærstu blöð b'orgarinnar. Og lánaðist henni þetta sitt langa og mikla starf framúrékarandi vel, og brúkaði hiún iðulega bæði ‘fæð- ingartengur og svæifingu, sem lærðir læknar. Og setti siðan upp af eigin ramleik fæðingarlhús, sem 1 hún veitti forstöðu, eins og blaðið segir í 20 ár. En jafnlframt var hún sótt í allar áttir til kvenna, og fóru þær 'ferðir og áreynslan loks með hennar mikla þrek og heilsu. Halldóra var stór kona vexti og karlmanns ígildi að kröftum og hreysti. Ekki reglulega ‘fríð kona, en svipurinn var mikill, ennið hiátt og hofmannavik löng og hár Jrem ur gysið, líkist þar í föðurkyn. En að rausn og (höfðingssikap hafa fá- ar konur tekið henni fram. Af börnum þeirra hjóna lifa 2 synir, báðir giftir og búsettir í W. Duluth, dr. O. S. Olson og T. F. Olson, sem vinnur a'Ila tíð við stórblaðið Duluth HeraTd (mem- ber o'f the Herald Staff); báðir mestu ágætismenn. Það blað segir að Halldóra háfi verið fullra 55 ára, þá hún lézt, en eg hygg presturinn er sa sem messar aði 'hún og brosti. Óli skildi þeiita ek'ki vel; en þorði ekki að spyrja 'frekar, því hann sá á móður sinni, að hann hafði spurt heimskulega. Óli Ihitti son prestsins. Hann var á lfkum aldri og öli. Hann sagðist heita Dúddi. Þeir urðu brátt góðir vinir og leicádust út á tún. “Kant þú ‘að 'búa til festi?” spurði Dúddi. “Nei,” svaraði Óli. "Það kann eg. Eru ekki blóm hjá bæ»num þínum?” "Jú." "Nei, það eru engin blóm þar. Þú átt heima í litla bæ, en eg á heima í stóra, stóra bæ,’ og Dúddi teygði sig upp og baðaði út höndum. “Það eru víst blóm heima hjá mér, miklu miklu fallegri en hérna, og bærinn minn er miklu stærri en þessi bær. Uss! Þetta er bara k'ot." “Kallarðu presitssetrið kot?” Ótti þagði, því nú hélt hann að hann hefði sagt einhverja vitleysu. Orðið prestssetur halfði eitthvað dularfult við sig. “Átt þú stafrclfskver? ” spurði hún hafi verið einu ári eldri. Eg held að þetta séu engar öfg- . ar af mér sagðar, og eg bið mína gömlu heiðvirðu Heimskringlu að flytja þessar línur. Og þar sem enginn annar héfir enn á stað farið með minningarorð í iþessu falli; og víst mundi systir mín sál. hafa búist við því af mér, að eg min\ist hennar látinnar. Og þarna eru tvær merkiskonur til moldar gengnar, sem voru sæmd og prýði vorum íslenzku konum í álfu þessari. Lárus Guðmundsson. “Átt þú prestinn?” Dúddi hló. “Hann pabbi minn er prestur- inn. Veiztu það ékki? Ha, ha, hæ! Þú átt ekki prest fyrir pabba. Pabbi þinn er bará-------bara-” “Bara hvað?” “Bara svona ekki prestur.” “Hvað gerir hann pabbi þrnii?' Dúddi hló. "Hann pabbi? Það skal eg segja þér. Hann syngur og spillar og hlær og borðar og heldur á mér á kvöldin og skrifar í litlu Stofu oig measar í kirkjunni cg géfur honum Rauð. Gerir hann pabbi þinn svona mikið? "Eg veit ekki.” Óla var farinn að fallast hugur, þegar hann heyrði að pábbi Dúdda messaðí, því það fanst honum vera eitt- hvað fjarska ná'kið. Nú var kallað á drengina, og Óli lagði af stað heim. Kvaddí hann Dúdda með kossi. Á heimleiðinni var hann að hugsa um, hvað Dúddi ætti gott. að eiga pabba sem messaði, og var ekki laust við, að hann öfunc - aði hann af því. En hann hugg:.'V sig við það að palbbi Dúdda gæl: ekki verið eins góður og pab sinn. I .‘V FJÁRSVIK í DANMÖRKU. Maður nokkur, Grigorij Igna- tjev, umlboðsmaður rússneska samvinnufélagsins “Arkos hefir nýlega orðið uppvís að fjársvi'k- um við ifélag sitt. Nema svikin miiljónum -króna. Voru þau ifram- in á þann hátt, að Ignatjev sarndi kaup á vörum við ýmsa danska kaujpsýslumenn og Iborgaði þær langt yfir markaðsverði. Mismun- inum slkiftu þeir svo á mil'li sín, hann og seljendurnir og hvílir því ljót sök á þeim Ifka. KAPPFLUG, 300 kilometra langt, var nýlega háð við Brescia í Frakklandi. Fljótastur varð flugmaðurinn Sadi Lecointe, sem flaug vegalengdina á 1 klukkustund, 1 3. mín. 9 sek. en næstur honum ítalskur maður Bracpapa á 1, klst. 28 mín., 58 sek. Lecointe háfði áður heims- met í hraðflugi og hefir farið 290 kflometra á einni klukíkustund.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.