Heimskringla - 07.12.1921, Blaðsíða 8

Heimskringla - 07.12.1921, Blaðsíða 8
8. BLAÐSÍÐA. HEIMSKRINGLA. WINNIPEG, 7.DESEMBER 1921 Winnipeg' ---♦- Sveinn kaupmaSur Thorvalds- son a5 Riverton höfum vér heyrt aS saeki um oddvita stöSu í Bif- rost svcit viS næstu sveitakosn- jiígar. Hann var þav oddviti fyri- am og dreif sveitina áfram í hví- vetna. Vegir á3amt öSrum fram- förum hafa aldrei tékiS meiri stakkaskiftum en 'þá, en þó var liagur sveitarinnar efnalega hinn ákjósanlegasti er 'hann fór frá. Reynsla og viSurkend hagsýnl og atorka han3 mæ'la meS honum s'm oddvita. H#imlli: 8te. 12 Corinne Blk. Sími: A 3557 J. H. Straumíjörð úrsmitíur og gullsmittur. Allar vit5gertiir fljótt og vel af hendi leystar. 676 Sargmt Ave. Talsfml Shrrbr. 805 I Professor SVEINBJÖRNSSON j Pianoforte of Harmony. 28 Brandon Court, Brandon Avenue. Flhone: Fort Rouge 2003. SKEMTISAMKOMA undir umsjón GambandssafnaSarins, verSur haldin í hinni nýju kirkju safnaSarins, Sargent og aBnning stræta, mánu- dagskveldiS 19. þ. m., kl. 8. Mjög er til samkomu þessarar vandaS og meSal þeirra sem skemta þar rrseS ræSum, söngvum, hljóSfæraslætti o. o. frv., má nefna Dr. Kancher, prest viS All Souls kirkjuna ensku hér í bæ. Hr. Gísli Jónsson, hr. John Tait, Mrs. P. S. Dalmann, Séra Rögnv, Pétursson og ýmsa fleiri, er alkunnir eru aS því aS geta veitt fólki ánægjulega kveldskemtun. Þar verSa og frambornar veitfngar af kvenfélagi safn. aSarins. Smkoma þessi verSur auglýst nánar í næstu blöSum. Inngangur 50c. OH HólmfríSur Bjarnadóttir móSir GuSmundar DavíSasonar aS Riverton lézt s.l. viku á Betel á Gin'li. Hin látr.a var háiildruS. -Tiesta gæSa og ,’óma kona í hví- vetna. I minningarkvæSi um Jón Rögn valdsson, eru eftirfarandi villur: 1 4. versi: stór og styrkur fyrír 3toS og styrkur. I. 1 4. versi er orS inu “og” ofaukiS. I 18. v. er fag- ■urþeit, 'f. fagurlegt. I 19. v. er hvanna glóSir fyrir hrannar glóS- ir. I 26. v. er hann fyrir harm. í næst síSasta versi er æfi saddur síSa dó fyrir æfi saddur tíSar dó. n.l. því vera síSa fyrir tíSa. Svo er ártölunum 1812—1886, er .sýnir aldur J. R. Og svo í sikýr- ingunni neSan viS er Kris'tjana Jyrir Kristján. Þstta biS eg les- endurnar vinsamlegast aS athuga. Sv Simonsson JÓLAKORT. íslenzk og ensk, héfi eg nú mikiS úrval og býst viS aS selja talsvert 1 af iþeim fyrir jólin. MuniS aS hjá mér ihafiS þiS úr eins miklu aS velja af jólakortum. og annarsstaS 1 ar í þessari borg — og ver cSiS er lágt. Pöntunum lengra aS sint fljótt og meS vandvirkni. Eg 1 prenta hvaSa helzt lukkuósk á ’ kortin, sem valiS er og get veriS j '^hjálplegur fólki aS velja þaS sem viS á. — YSar meS beztu jóla- ! óskum. Ólafur S. Thorgeirsson. 674 Sargent Ave, Wpg. Bjarni Björnsson gleSileikarinn alkunni ætlar nú í næstu viku aS láta okkur hlægja einu sinni ær- lega (sjá augl. í blaSinu) Bjarni jþarf ekki meSmæla meS frá vorri bálfu, því allir sem hann hafa séS og heyrt, ljúka upp sama munni um hans einkennil'egu miklu 'hæfi- leika sem leikara, og aldrei hafa menn orSiS fyrir vonbrigSum þar sem Bjami hefir sýnt sig. — Lífs- gleSin er ekíki of mikil Vor á meS al, og hefir (þessvegna svona skemtan erindi til ökkar allra. Þar flytur Rögnv. Péturssion ræSu um éftirhermur og gamanleiki, meS ísl. IþjóSinni, alt frá fornöld og fram á vora daga; vér vitum aS þaS muni verSa skemtilegt og fróSlegt erindi. ÞaS mun vissara aS kaupa sér aSgöngumiSa i tíma aS þessu kvéldi, því þar verSur húsfyllir, og þar sem aSgangseyr- Vrinn er aSeins 30 Cents, þá ættu allir aS geta komiS. "Tlhe Miscillaneous Shower” sem Mrs. J. B. Skaptason hafSi aS helmili sínu í Sellkirk, föstu- dagskvöldiS 2. des. s. 1. tókst á- gætlega. MikiS kom inn af ljóm andi falleguim hlutum fyrir útsölu Jóns SigurSssonar fdagsins 10. des. Ágætar veitingar og skemt- anir voru þar um kvöldiS. Þeir sem tó'ku þátt í aS skemta voru: Mr. og Mrs. Alex Johnson, Mrs. ólafsson, Miss Erica Thorláks- son, Miss L'ily Eymann, Mr. Half- dán Thorláksson og Mr. Howard. AS lokum var slegiS upp í dans og skemtu allir sér hiS bezta. The Lutherian League í Selkirk lagSi Ainn skerfitil aS kvöldiS gæti tek- ist sem bezt. öllu þessu fólki þákk ar Jóns SigurSssonar félagiS drengilega hjálp. Ársrit (6. xr) Hins ísl. FræSa- félags í Kaupmanna’höfn er ný- komiS í bókaverzlun mína og kost 1 ar $1.75. Er jþaS eins og áSur, [ mjög vandaS aS innra og ytra frá ! gangi, meS fjölda af myndum. • Ólafur S. Thorgeirsson. 674 Sargent Ave., Wpg. JÓLAK0RT, ísilenzk og ensk, falleg og ódýr. Úr miklu aS velja, mikiS af nýj- j um kortum meS vel völdum ljóS- um, sem allir eru ánægSir meS. ÞaS mælir alt meS því, aS fólk kaupi s.nar jólavörur 'í íslenzku bókabúSinni, svo sem Jólakort, í Bækur, Pappír og Ritföng og ' margt ifleira til gangs og gleSi. FINNUR JOHNSON 698 Sargent Ave. WONDERLANfS THEATRE || >flf>VIKf'DAG OG FIMTUDAGi C0NWAY TEARLE in “SOCIETY SNOBS”. Suster Keaíon Comedy. | PðSTlDAfi OG MUGAKDAfi' Mary Philhon in “DANGER AHEAD”. Hall Room Boy’s Comedy. MÍNLDAG OG ÞRIDJIJDAG: Mary Fickíord “TROUGH THE BACK DOOR” | Árin og Eiiííðin 34 prédikanir eftir Harald Níels- son prófessor. Þessi bók þarf engra meSmeela. Allir vilja lesa alt eftir séra Harald. VerS $4.50 FINNUR JOHNSON 698 Sargent Ave. WONDBRLAND Conway Tearle í leiknum Soci- . ety Snotbs” verSur til skemtunar á Wonderland á miSvikudaginn og fimtudaginn. Martha Mansfield gerir ágæta kvenhetju og Snöb partarnir eru hreinasta afbragS. Föstudas>nn og laugardaginn kem ur fram ný stjarna á myndahimn- inum, Mary Philbin og sést hún í leiknuny “Danger Ahead”. Þetta er hrífandi og frízkandi rómani. Næsita vika verSur opnuS meS mynd af Mary Pickford í “Through the Back Door’ og á eftir kemur Elain Hammerstein og Charlie Chaplin, svio kemunr Hoo|1 Gibson, Alice Lake og “Moon- ligth F'olKes”. REV. W. E. CHRISMAS, Divine Healer Mr. Chrismas vill meS ánægju Fafa bréfaviSskifti viS hvern þann er þjáist af sjúkdómum. SendiS frímerkt umslag meS utanáskrifí ySar til: Rev. W. E. Chrismas, 562 Gorydon Ave., Winnipeg, Man. Messa og Almermur Fundur Messa verSur flutt í Unitarakirkjunm á Gimli, sunnu. daginn kemur, kl. 2 e. h. Séra Albert Kristjánsson prédik- ar. Eftir messu verSur haldinn almernur íundur til aS ræSa um aS koma á fót kirkjulegri tsarfsemi meSáí allra frjáls- hugsandi manna í suSmjhluta Nýja Islnds. Ennfremur verS- ur þar skýrt frá hvaSa mögulegleikar séu á slíkri starfsemi, hvaS prestsþjónustu snerti o. fl., af séra Rögnvaldi Péturs- syni er verSur á fundinum. Ef veSur og ástæSur imanna leýfa, flytur Séra Rögnv. Pétursson erindi aS kveldinu, ’ rrásögubrot úr lslandsferS sinni, o. s. frv. A. E KRISTJÁNSSON RÖGNV. PJETURSSON u ■ OH Frí samkoma fyrir alla undir umsjón Goodtemplara, föstudagskvöldiS 9. desem- ber í efri sal Goodtemplarahússins. — Ágætt prógram. Allir velkomnir. Byrjar stundvíslega kl. 8 Hekla og Skuld. Það eru engin JÓL án Edinson Mazda Lampa. Telj- iS hvaS marga larnpa ySur vant- ar og komiS svo, strax til THE REPAIR SH0P, 675—7 Sargent Ave. Eina Edison lampabúSin í vestur- bænum. ViS höfum fullkomnar birgSir af allslklonar raJmagnsáhöldum — hentugum t:l jólagjaifa. - Gjöf, serrf er nytsöm, er betur þegin. — Og ra'fmagnsáhöld geta allir not- aS. — 0. Sigurðsson. TELEPHONE A 8772. Talsímapantanir sendar. B Æ K U R. í bókaverzlun Hjálmars Gislasonar, 637 Sargent Avenue, fást nú margar bækur, sem hentugar eru til jólagjafa, svo sem: Ljóbmæli eftir t>orstein Gíslason, í skrautbandi ......... $6.00 Þyrnar eftir Þorstein Erlingsson í bandi $r».oo. í skrautbandi $7.00 Ljót5mælasafn Bólu-Hjámars, í bandi $8.10—o.oo, í skrautbandi $12.00 Heimhugi, eftir t>orst .Þ. t»orsteinsson, óbund. $2.00, í skrautb. $2.75 Bóndadóttir, ljóbmæli eftir Gutt. J. Guttormsson, ób. $1.00, bd. $1.50 Drotningin í Algeirsborg, ljóT5m., Sigfús Blöndal, í bandi .$1.80 Andvökur, ljóbasafn St. G. Stephanssonar, í bandi ..........$3.50 íslenzk ástaljót5, úrval eftir ýmsa höf. ab fornu og nýju, í skrb. $1.50 Sálin vaknar, saga eftir Einar H. Kvaran, ibandi ...........$1.50 Sambýli, eftir sama höfund, í bandl .......................$2.50 StrÖndin, eftir Gunnar Gunnarsson, í bandi ................$2.15 Vargur í Véum, eftir sama höfund, í bandi ..................$1.80 Snorri Sturluson, Sig. Nordal, óbundib $4.00, í bandi .....$5.00 ógróin jört5, saga eftir Jón Björnsson, óbundin $2.75, 1 bandi .„.$3.75 Fagri Hvammur, saga, ný útkomin, eftir Sigurjón Jónsson, ób.$l.40 Dansinn í Hruna, eftir Indriöa Einarsson, óbundinn .........3.25 Sælir eru einfaldir, síbasta saga Gunnars Gunnarssonar,bundln $4.25 I>jó75vinafélagsbækur 1922 .... $1.50 Almanak I>jót5vinafél. 0.65 Um torskilin bæjarnöfn í Skagafjart5arsýslu, óbundib .......0.75 íslenzkir listamenn, óbundift .............................$4.00 Engin jólagjöf er betur þegin en falleg bók. Allar pantanir tafarlaust afgreiddar — Margt fleira bæt5i nýtt og gamalt. — Skrifib eftir bókalista. Bókaverzlun Ijálmars Gislasonar, 637 SARGENT AVE. (Næst við G. T. húsið). ~ '• — n «■■ I ■■■ 11 11 ■ ■ II 11 — 11 «W I 11 — I — I I M KV ÖLDSKEMTUN ' heldur BJARNI BJÖNSSON í Goodteplarahúsinu, föstudaginn 16 des. kl. 8,30 SKEMTISKRÁ: Rögnv. Pétursson: Inngangserindi um eftirhermur og gamanleiki. Bjarni fer meS margar nýjar og spaugilegar gamanvís- ur, sem eru:“Scap’’.söngur um Union”. Á “Royal Alex- andra” dansleik. Sprenghlægilegar vísur um æfintýri Jóns emigranta, ,sem sendir kærustuna á undan sér til Ameríku og svo viíStökurnar á C. P. R., o. fl. Fundurinn frægi, iméð þektum Wpg Islendingum, aukinn og enduribættur. Auk þess “Leiksoppurinn”, hlægilegur gamanieikur í einum þætti. Ungfrú Dagný Eiríksson aSstoSeLr í Ieiknu.m og spilar á píanó. ASgöngumiSar 50 Cents. Til sölu í ibókaverz’lun Ó. S. Thorgeirssonar og viS innganginn. — 1 ryggiS ySur aS- göngumiSa í tíma. ■»o-«a»-o-<5KSK>'Œ?B»(>-«saa»-o««»-()-œæ»o«zs»-()-• ■rzwe-o^ntmo-mmm-o-m Fiskikassar. Vér hölfum birgSir af fislkikössum á hendi. Þeir sem þarfnast þeirra, ættu aS skrifa eSa finna aS máli eiganda A.&A. Box Ifactory, Mr. S. Thorkelsson. Ennfremur kaup- um vér efni til BoxagerSar, bæSi unniS og óunniS. Þeirw sem gott éfni hafa, iborgum vér hæsta verS. A. & A. Box Manufacturing Co. 1331 Spruce St., Winnipeg, Man. S. Thorkelsson, eigandi, Símar: Factory A2191 738 Arlington St. Heima A7224 ►<o OH I PATBNT3EX>. Norðurlandavörur. NýkomiÖ upplag af Norðurlandavörum. Rokkar........................... $20.00 Ullarkambar....................... 3.00 Stól-kamlbar....................... 3.00 Vöflujárn......................... '3.00 Rosettu-járn....................... 1.50 Kleinujárn.......................... 40 Ról-tóbak (ó^koriS), pijndiS....... 3.00 Ról-tólbak (skoriS), pundiS ....... 4.00 Swedish Rapper, pundiS............. 3.00 HarSfidkur, pundiS................... 30 Einnig hangikjöt, rullupilsur, slátur, lífrapilsur, sker, mysu- ost og margt fleira sælgæti til jólanna. — Vér höndlum einnig allar sortir alf matvöru og kjöti. Þetta verSa síSustu JorvöS aS kaupa rokka og ul'larkamba, því næsta pöntun kemur e'kki fyr en meS vori.— FinniS skrifið eSa símiS J. G. THORGEIRSSON Sími Sh. 6382 798 Sargent Ave. »•<>•—»•<>■«■»■<>•—»-<H«^-<)-«—-o-«za»-<>-—»-o m ■■ <)•—■<)■—■<)■—».<).— I ►<n AIEN WANTED. $5 to 1 2 per day being paid our graruates by our practical system and up-t’odate equipment. We guarantee to train you tío fill one of these ‘big paying positions in a sliort time as Auto ior Tractor Mechanic and driving batteries,—ignition electrical expert, salesman, vulcanizer, V'elder, etc. Big de- mand, greatest business in the world. 'Hemphil sdhóoils es- tablished over I 6 years, largest practical training institution in the world. Our grov:th W due to wonderful success of themsélves. Let us help you, as we Ihave helped tbem. No previous sdhooling neccessary. Special rates now on. Day or evening classes. Iíf out of work or at ploor paying job, write or call now for Ifree catalogue. HemphilTs Big Auto Gas Tractor School 209 Pacific Avenue, Winnipeg Branches Coast to Coast. Accept np cbeap substitude. o>-« I LJOSALFAR Kin nýja söngbók eftir Jón Friðfinnsson er tilvalin Jólagjöf | handa þeim er sönglist unna. Til sölu hjá höfundinum aS 624 Agnes St., Winnipeg, og (kostar burðargjaldsfrítt $2.50. Phone A. 9218. / ►<o

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.