Heimskringla - 07.12.1921, Blaðsíða 5

Heimskringla - 07.12.1921, Blaðsíða 5
WINNIPÐG, 7.DGSEMBBR 1921 HEIMSKRINGLA. 5. BLAÐSIÐA gróða,” og fanst mér Norðurheim- ur aukast og staökka víð! — 1 Götaborg er fyrir nokkrum ár- um síðan, stofnað sænskt þjóð- ræknisfélag og hafa augu þess, nú síðari ár, teygt sig vestur um haf, og vaxið upp í bygðum Svía 1 Bandaríkjunum. Heldur félagið úti tímariti. Ritstjóri þess og forseti félagsins er próf. Lundström og á heima á Asckebergsgatan No. 35 en félagið heitir “Al-svenska Sam- ling”. Langaði mig mikið til að hitta Dr. Lundström og gerði til- raun til þess, en hann var að beim- an dagana sem vér töfðum í bæn- um. Þessi sændki félagsskapur.eft- ir því sem Hereníus prestur sagði mér, er að mörgu leyti svipaður Þjóðræknisfélagi voru Islendinga hér veStra, nema hvað 'hann er langt um sterkari og meiri, sem eðlilegt er, því Svíar eru ólíkt fjöl- mennari. Engum ónotum sætir hann frá Lútersku kirkjunni sænsku, og virðast Svíar yfirleitt um það sáttir að félagsskapurinn sé þatfur og muni geta mörgu góðu til leiðar komið. Eftir þriggja daga viðstöðu héldum vér ferðum áfram suður sem leið lá, með Bergslagsjárn- brautinm til Halmstad og Helsingja borgar. I Halmstad var numið staðar til miðdagsverðar. Er það fríður staður, en fornaldarlegur á svip, en fagurt er þar nærlendis, hvar sem litið er. Er þangað kom, stóðu menn úti og “löðuðh gesti” en inni í biðsa! járnbraujf- arfélagsins stóðu borð búin og mat ur á og mátti hver skamta sér sem hann vildi. Allir guldu ifyrir góð- gjörðir hið sama, einn — fimm krónu — pening. I Helsingjaborg varð viðstaða lítil. Stór eimferja beið farþega vjð höfnina, er flutti þá sem til Danmerkur ætluðu yfir sundið, (—Eyrarsund). (Framhald) Séra Sveinbjörn HaHsrímsson stofnandi og ritstjóri Þjóðólfs. Séra Magnús Grímsson, safnandi íslenzku þjóðsagnanna, ásamt Jóni Árnasyni. Séra Stephan Sigurðsson Thor- arensen, Prestur að Kálfatjörn, sálmaskáld. Steingrímur Bjarnason Thor- steinsson, Ijóðaskáldið alþekta. Tryggvi Gunnarsson, banka- stjóri og stofnandi Gránufélagsins. Magnús Magnússon Stephensen, landshöfðingi. Torfi Bjarnason, skólastjóri. Jónas Helsason, organisti. Brynjólfur Jónsson frá Minna- jjúpi. Síra ÞorkeU Bjarnason, prestur á Reynivöllulm. Jón Andrjesson Hjaltalín, skóla- stjóri á Möðruvöllum. Verð þessara mánaðardaga verður sama og síðastliðið ár 50 Cents, og verða þeir sem áður til útsölu hér og hvar um bygðirnar, Ennfremur má panta þá beint frá séra Rögnvaldi Péturssyni, 650 Maryland Str. Winnipeg, Man. Nýútkomnir íslenzkir mánaðardagar, 1922. Nú er nýútkominn hinn sjöundi árgangur þessará vinsælu mánað- ardaga sem séra Rögnvaldur Pét- ursson hefir árlega gefið út nú ■ Jiökkur undanfarin ár, og óhætt er j að segja að náð hafi almennings^ hylli. Frágangur þeirra er að öllu I leyti mjög vaudaður sem fyrr, prentaður í tveim smekklegum lit- um. Framsíðan er lík og áður hef- ir verið, myndin alkunna eftir Al- bert Thoroddsen og undir mynd- inni vfsuorð úr hinu ógleymanlega kvæði Jónasar Hallgr'mssonar: Blessuð, margblessuð ó, blíða sól. — Fyrir gott alt, sem gert þú hefir. — Dreifðir þú dagstjama! dimmu nætur, glöð af glóðbreiðri götu þinm: , Ljós fjekstu Iýðum, langar á gangi, dagstundir dýrar, ó, dagstjarna. Enn bætast tólf merkar myndir við hið mikla og stórmerkilega myndasafn sem áður hefir útkom- ið á mánaðardögum þessum og eru þær allar af vel þektum Islend- ingum. Myndirnar eru þessar: Grímur Johnson, Anrtmaður frá Möðruvöllum. Grænlandspistlar. SíSan þaS komst til tals í Höfn, að ísland yrði gert aS sérstöku konungsríki, og eftir aS því hafSi veriS hreyft af ihálfu íslendinga, aS Grænland yrSi opnaS, hefir vafalaust veriS starfaS á bak viS tjöldin, meS þeim tækjutu, sem Danastjórn ræSur yfir, aS því aS fá viSurkenning fyrir heimild Dana yfir landihu. Mér var kunn- ugt um iþaS, aS útlendir fréttarit- aíar, sem fariS höfSu þess á leit, aS mega vera í Grænlandsför konungs í sumar er leiS, fengu skýrt afsvar. Sama er aS segja um Islendinga heima, eftir aS konungur ha'fSi gert ferSaáætlun sína úr Reýkjavík — þeim var neitaS aS vera meS í förinni. ÞaS hafSi íþó komist út meSal manna, aS ætíun Danastjórnar meS konungsförinni vaeri aSallega sú, aS lýsa yifir nokkurskonar landnámi á Grænlandi — en af því gétur þaS veriS vel skiljan- legt, aS Danir hafi síSur óskaS þess, aS annara ríkja menn gætu séS landiS og thvaS |þar var aS gerast. ÞaS er efalaust, aS konungur héfir veriS látinn fara oákvæm- lega eftir fyrirmælutm alþjóSarétt- ar um landnám, þegar hann ásamt fylgd sinni Ifór til Grænlands í sumar. Hann var búinn út meS erindi sinnar eigin stjórnar og yfi.r-^ lýsingin Ifór í íþá átt, sem gert er ráS fyrir, þegar einkis eign er tek- in meS námi undir siSaSa þjóS. Alt þetta hefir éf til vill veriS kunnugt landsstjórn Islands, þeg- ar konungsskipiS lagSi af staS vestur, og mætti í því sambandi minnast á, aS þess er getiS í blöS- unum heima, án atihugasemda aS öSru leyti, aS “Danir hafi nú fengiS umráSarétt á Græn- Iandi(!)”. Þessi venja á Islandi, aS láta þjóSina aldrei vita neitt um þaS, sem hún ein hefir v»ld til aS kveSa á um, héfir aS lík- indum VeriS látin gilda aS þessu1 sinni. Rétti oig skyldu Islendinga til þess aS mótrpæla landnámi Dana á Grænilandi 1921, héfir veriS stungiS í vasa ónýtrar og skammsýnnrar stjórnar í Reykja- vík. ]En erþaS samboSiS hinni nýju, frjáJsu stöSu íslenzkrar þjóSar, aS láta slíkt viSgangast? Eg hygg aS óhætt sé aS 'fullyrSa, aS engin þjóS önnur í heimi mundi haía lát iS bjóSa sér slíkt -— og þessvegna virSist rétt aS líta nánar á merk- ing þessara aSfara af ihálfu Dana gagnvart nýlendu lslands. ÞaS verSur óigerlegt aS byggja til eSa frá á neinum rétti Skrælingja til yfirráSa yfir Græn- Iandi, — enda þótt Danir hafi jafnan óspart flfkaS því, aS ei.n- okun þeirra og útiilokua allra ann- ara þjóSa ifrá siglingum þangaS, '.lalfi veriS haldiS ,uppi til þess aS vernda "landsins eigin tbörn”. — Aiþjóðarétlur er tvímælalaus í því éfni, aS vel má líta á Græn- land sem einkis eign vegna þeirra fáu Skrælingja, sem lffaS hafa af stjórn Dana þar í landi. ÞaS munu vera, um, eSa lítiS yfir, tíu þúsundir eftir af, þeim þrjátíu þúsundum, sem töldust byggja GrænJand fyrir 200 árum, þegar landiS komst undir einokunar- verzlun Danakonunga, í land- flæmi alls ýfir 800,000 ferh.m., og margir þeirra, eSa jalfnvel flestir, á svo hryllilega lágu menn- ingarstigi, þrátt fyrir marga ágæta náttúrúhæfileika, aS þeir munu mega teljast meS allra lægsta villiskríl jarSarinnar og veldur því aSallega ráSsmenska kaupmanna j stjórnarinnar, sem hefir hag a'f j því aS halda Skrælingjum á ýms- i um stöSvum landsins frá öll^m frEum'förum í veiSiskap og iSnaSi. I F4 ■því sjónarmiSi var Dön- | um óhætt aS ganga til landnáms i á Grænlandi. — En þá 'kemur [ næsta spurning: Undir hvers rétti hafSi Grænland staSiS áSur, segj- um fyrst og fremst sfSan Egede kom þangaS 1721? Hafi enn- ; fremur Danir öSIast til fulInaSar 1814 þann rétt, ihver svo sem j hann var, sem NorSmenn höifSu áSur yfir Grænlandi — þá virSist svo sem nokkur mótsögn sé í því | aS stjórna landinu yfir hundraS i ár meS bannrétti ýfir sjáfarsvæS- j um, ja'fnvel fram yfir venjulega fjarlægS frá landi, danska viku sjáfar í staS 3 sjómílna (sbr. bréfaskifti sendiherra Dana í Washington og Tyrkjastjórnar I 888 oig tilvísiun Dana í tilsk. 1 8. marz I 776 út af ferS frá Ameríku ti! Grænlands 1894, Moore: “Digest of Inlernational law” I., bls. 722 o. fl.) — en þurlfa þó aS lýsa rétti sínum til alls þessa 1921. — Enginn efi virSist vera á því, aS alþjóSaálit mundi furSa sig og kréfjast nánari skýringar á þessari aSferS, væri máliS boriS fram fyrir heiminn, og huliSskuflinum, sem Danir löngum héldu á sama veg yfir fslandi, væri nú svipt af nágrannalandi voru og nýlendu frá fornu. Menn mundu hiklaust álykta, aS játning Dana um fyrri vanheimild þeirra til þess aS fara meS Græniland eins og eign sína, felist í landnámsathöfninni í sum- ar. En Danir eru einir til frásagnar um alt, þegar rætt er um Græn- land í erlendum sendiráSum. Enn þann dag í dag er öllum almenn- ingi meSal útlendinga þvínær ger_ ókunnugt um ísland — og flestir Islendingar á sama hátt algerlega ófróSir um Grænland, hvaS þá heldur aSrar þjóSir. Island er ékki annaS en feiknamikill ísjaki, jáfnvel fyrir upplýstum mönnum í næstu löndum. — Og hvaS þá um Grænland, sem liggur enn undir myrkvastæSu strandábanns og einokunar? Þegar rætt er um verSmæti eSa gildi Grænlands, er hægt aS telja flestum trú um hvaS sem er — og þaS sést jafnvel á beztu vísindalegum ritgerSum t. d. um stjórn og réttailfar Dana þar í landi, aS þelr ráSa, hverju þar er sagt frá. — þess vegna er skilj- anlegt, aS ilítiS heyrist um örlög eSa framtíS Grænlands, þótt gert sé heyrum kunnugt, aS konumgur Dana lýsi hátíSlega eignarrétti þeirra ýfir landinu. — En fyrir þeim, sem þekkja til sögu Græn- lands, erþaS augljóst, aS þessi at- höfn hlýtur beinlínis aS miSa aS því, aS afmá eSa ónýta tilkall ís- lands til hinnar fornu nýlendu. — Eftjr því sem ilauslega er drepiS á hér aS framan, verSur sá tilgang- I ur sá einasti skynsamlegi, sem unt er aS ætla Danastjórn. ViStal í kyrþey viS landsstjórnina og jafn- j vél einstaka þingmenn heima, og svd þögn ítlend'nga éftir aS land- námiS héfir farlS fram, á aS reka smiSshöggiS á tileinkun Dana á! Grænlandi til þefrra ajállfra — og j þar meS allur efi aS takast af, sem annars kynni aS verSa reistur um i réttarstöSu landsins gagnvart ís- landi. En þaS er þó ekki víst, aS þetta takist jalfngreiSlega eins og til hef- ir veriS ætlast. Fyrst er þögnin nú rofin um þetta mál, og þaS verSur ekki héSan atf þagga'S niS- ur — enda hefi eg sannfrétt frá íslandi, aS gjörSir hafa veriS út erindLssveinar til þess aS vekja andmæil móti því, aS Islendingai ! eigi tilka'.l, aS sögurétti og lögum, t;l Grær.ilands. MáliS verSur rætt og þá kynnast menn þessu nr.úl- efni, sem átti aS þegja um, til þess aS þóknast Dönum meSan lán. tökur fara fram, sem væntanlega aS veita honum gott uppeldi og, góSa skólamentun. Upplýsingar gjöra Island sjálft fjárhagslega ó- fúst a skrifstofu Hkr. sjálfstætt. j —----—----—~ Og í öSru lagi munu aSrar Eins og í'óiki er þegar kunr.ugt þjóSir lítá svo á, þegar til kemur, he,fir Jóns SigurSssonar félagiS aS engin réttarglötun geti bakast veriS aS uúdirbúa útsöiu (Baza- Islendingum meS þöign og sam- arf s'San 1 sv.mar. VerSur þess; þýkki elnstakra manna í Reykja- ntsala nú á laugardaginn 10. des. vík, svo lengi ser» máliS kemur f ISnaSarhöllinni á Main Stræti. ekki á einhvern hátt undir álit og (Board of Trade Building). Nú atkvæSi kjósenda á fslandi. er V!nsarrtl2g bo.or.: í-.jgjms aS En loks er aSalatriSi þessa máls lslenc*’ngar ifjölmenni á þessa út- þaS, aS hagsmunir alþjóSa krefj- sölu t»ví ekki mun annarsstaSar ist þess, aS sögurétti fslands verSi vera AS fa (alle&Þ ne hentugri í þessu e'fni haldiS uppi. Þessi ne j'ólagjafir. (Jtsölunefndirnar tvö lönd verSa aS standa undir hafa komiS ser saman umáS sélja sameiginlegri vemd þeirra flota- a la*=u verSi á þessari útsölu og velda, sem tryggja heimsfriSinn á vonast eftir teim mun meiri aS- Atlantshafi. Þessvegna geta Llend ! sokn- Sölunni er þannig skipt í ingar örugglega treyst því aS rétt- úeildir og veitir forsitöSukona ur þtirra verSi ekki fyrir borS bor- j kverrar nelfndar um, frammistöSu. inn, svo framarlega sem þeit vMja Fyrir þeirri deild sem selur kodd- koma fram sem sú þjóS, er he'fir ana stendur Mrs. E. Hanson, sjáífsmeSvitund og veit, hver rétt- svur,tur Mrs. Th. Jolhnson, hand- ur hiennar er, og hvaS hún viiLI. , kiæSi Mrs. Cilaifsson, barnaföt Allir menn af íslenzku þjóSerni Mrs’ R S’ Palsson, ýmiskonar eiga aS láta sig varSa mikils þetta kanr>yrSir Mrs. H. Pálmason, mál. ÞaS er ekki einungis sá auS- Vasak.úta og brústur Miss H. ur, sem ihafst getur alf Grænlandi Jbhnson, heimatilbúinn matur,Mrs fyrir leyifi tM reksturs á ý’msum at- P°rst- BorgfjörS. Heitur miSdags- vinnugreimum þar í landi, námum, verSur verSur til sölu milli kl. 1 2 fiskiveiSum o. s. frv., sem hér er ^ aS cfe8lnu’ kaffi °“ fleira úm aS ræSa, heldur einnig, og a ,an daginn- Veitir Mrs. J.Carson miklu 'fremur, aSstaSa Ic'ands viS b''1 fbrsitöSu og eru íslenzkir karl- kröfur til til alþjóSa um verndun irenn sér3taklega beSnir aS taka á ævarandi hlutleysi íþess, án eiigin j eitlr l^s-u og konra og íá &: r mái- hervarna. Grænland, gleymt og j tíS °^kaflfi- AS kve|!dimi verSur fleygt frá íslendingum í hendur j dans meS SoSum MjóSfæraslætti. annarar þjóSar, sem gæti ef til viLÍ ^ onancli aS unga fólk S fjr,.menn; tapaS því, eSa samiS þ'aS af sér til ríkis, áem kynni aS verSa aSLli í haBhernaSi á svæSinu milli Evrópu og Vesturheims — getur merkt hvorki meira né minna en glötun sjálfstæSis Islei^dinga og Nýjasta jólagjöfin ' Heimhugi”, LjóSabókin eftir Þ. Þ. Þbrsteinsson, er nýkomin hingaS vestur og rétt sloppin yfir canadisku tollmúrana til Hjálmars i - ■ Ai, .* oc l • Gíslasonar ibóksala, se.m hefir um- þjoSerms. Allur siðaður hexmur . li -. * - i l •* i t- boSssölu bókarinnar vestan hafs. hlýtur ao oska þess, ja, kreitjast . þess, aS réttur lslands til Græn_ | ^Sáfan er hin vanda'Sasta a5 dfni lands verSi viSurkendur. Og væri i °,g Ö!!um Kostar í mynd- þaS þá samiboSiS hinni nýju rikis- ^ $2'00,í skrautbandi stöðu Islands, aS láta stjórninni í *2'25' * Bókave«lun Hjálmars Reýkjavík haldast framvegis uppi Gl£,lasonar 637 Sar§ent Ave> Win tilraunina til*þeiss aS þegja þenna rétt landsins í hel? Eg hygg, aS þessu verSi svaraS aiSar, svo sem vera á, af IsLendingum þeggja megin hafs. Einar Benediktsson. Frá ÞjóSræknisfélaginu. Vér vilduxrl vinsamlega mælhst j til þess aS þeir af meSiimum fé- ! lagsins er eigi hafa greitt ársgjald sitt fyrir 1920 eSa þ'etlta ár, sendi j þau sem fyrst til fjármálaritara. Nú er veriS aS undirbúa út- ■----- | gáfu tímarits félagsins sem hefir Skemtifundur Þjóðræknisdeildar- mikinn kostnaS í för meS sér. FiufíteiÖir. VT* ' * Hér á íslandi h'eifir minna veriS talaS um flug í ár en tvö undan- farin ár. Orsökin er vitanlega meSfram sú, aS tilraun sú, sem gerS var í hittiSlfyrra meS fiug á Islandi, mishepnaSist fyrir fult og alt. Fiugvélin he'fir veriS send til útlanda og á aS reyna aS seíljat hana. Svo fór um sjóferS þá. Qg; þaS getur orSiS nolkkurra ára biíS á því, aS reglul'egar flugsamgö.crg- ur íkomist á hér á landi----einax landinu í álfunni, sem hefir svoí dýrar samgöngur aS flíugvélarnar geta boSiS flutning fyrir Lægra gjaid. En úti í heimi eflast flugsam- göngurnar ár frá ári. 1 sumar háfa 20 flugleiSir veriS starfrækt- ar reglulega. Merkust er flugieiS- in milli Parísar og Lundúna, þar. eru fjórar fastar áætlunarferSir á. dag. Þá má nefna flugleiSina á millli París og Warséhau, en á þeirri leiS er ifarin ein áætlunar- ferS á da,g. Næsta ár verSa íiýjar flugleiSir teknar upp, flugleíSirr: Paris—London verSur lengd suð<- ur aS MiSjarSarhafi; í Þýzkalanc' £ verSa áætlunarferSir teknar up,- á nýjum íleiSum og fastar áætl- unarferSir milli Kaupmannahafu. ar og Stokklhólms og ef tii viE einnig milli Kaupmannahafnar og Kristjaníu. VerSur þá hægt aS fijúga meS föstum áætlunaiferS- um milii allra IhöfuSborga Ev- rópu — aS Reykjavík einni frá- skilinni. Flugþing hefir staSiS yfir ' Stokkhólmi í sumar, og vkr þ; - gerS áætlun um samgöngukevfi?) í loftinu. Enr.ifremur héfir ensku.r flugforingi, Mr. Fox, veriS á ílug- ferS um a'iia NorSur-Eviópu til þess aS kynna sér skilyrSi fyrir flugi. Eru Bretar frematir í flu, samgöngum, en þá Frakkar. 1 sumar flultu póc.t'í!ugvé 1 ar 3000 manna milii L nndon o;c París, og a'f flutnjpgi um 400 kg- á dag. (Mbl.) A Úr bænum innar “Frón”. Einnig er félagiS aS kosta tals- . . Mánudagskvöldið kemur heldur verSu til íklenzku kenslu, og þarf Þjóðræknisfé!agsdeildin“Frón” al- á öllu sínu aS halda; því betur menna skemti- og útbreiðsiusam-, sc.m aS Iþví or CiIyrJt, því meira komu í efri sal Good Templarahúss orkar þaS. ins. Til skemtana verður meðal ÁrsgjaldiS er aSeins $2.00 fyrir annars: 1. Fiolin samspil: Potter, fullorSna, unglinga 10—18 ára Firney, Oddleifsson og Borgfjörð. 25c og börn innan 10 ára lOc. 2. Einsöngur: Gísli Jónsson. 3. Ræða: Dr. Kristján Austmann. 4. Einsöngur: Pjetur Fjeldsted. .5. kaffiveitingar. — Allir tslendingar velkomnir, jafnt utanfélagsmenn sem félagsmenn. Þetta verður að FélagiS getur aSefns orSiS aS tilætluSu notum aS meSIimir borgi gjöld sín skilvíslega. Almennari þátttaka í félaginu væri líka æskiLeg. Vér Islendingar (hér vestra er. iíkindum síðasti fundur félagsi»s á. um ekki svo margir aS vér séum þessu ári. Komið fjölmennir í eitt skifti og látið sjá að þér vil.iið hlynna að bezta og þarfasta fé- lagsskap þessa bæjar. -------o—------ íslenzk kona gift enskum manni! óskar eftir aS ífá átta til tíu ára j Box 923, gamlan dreng gefinn og býðst til Winnipeg, Man til skiftanna. — Verum öll sam- taka) i þessu máli. Kæru landar! GangiS í félagiS og takiS þátt í starfi þess. VinniS aS útbreiSslu þess. SendiS gjöldin ti! |Fred. Swanson, fjármálaritara SEGIR DISPEPTICS HVAD AÐ B0RÐA KOMI 1 VEfí FYRIR MlíLTlVG VR.- IiEYSI, UPPÞEMBU O. 1». H. Meltingarleysl, eins og hérumbil all- ir magasjúkdómar eru, 9 útúr hverjum1 10 atvikum, orsakanlegir af ofmikillii klórsýru í maganum. LangvarandÞ sýríiur magi er mjög hœttulegur og þeir sem þjáÆt af því œttu at5 gera eitt af tvennu: AnnatShvort geta þeir haldiíS áfranr at5 eta aöeins vissa sort af mat og varast at5 bragtia ekkert sem illar af- lei'Oingar hefir á meltingarfœri þelrra og orsaka ofmikla magasýru, et5a þefr geta bort5ag hvatt helzt þeim sýnist og gera þat5 at5 vana at5 mótverka skemnr. andi áhrifum sýrunnar er myndar gasr sársauka og of brá’ðgjöfu geri, met5 því að taka ofurlítfð Bisurated Mag* nesia um máltí?5ir. I>at5 er tæplega til nokkurt betra, óhultara et5a árei’ðanlegra mótverk- andi magameðal en Bisurated Mag- nesia sem brúkaí5 er vi?S þannlglög- uðum sjúkdómum. I>at5 hefir» engin bein áhrif á magann og er ekki melt- ingameðal. En teskeið af duftinu e?Sa eða tvö fimm gramirva tablets ef tek- it5 í vatni met5 fæðunni gagnverkar sýrunni og kemur í veg fyrir ólguna og gerið. í>etta kemur í veg fyrlr or- sök allra vandræðanna, og fæðan. meltist án þess að þurfa að brúka pepsin, pillur eða önnur meltingar- m^ðul. Fáðu þér fáeinar unxur af Bisur- ated Magnesia frá einhverri áreiðan- legri lyfjabúð. Bið um annaðhvort í duft eða tablet formi. T»að kemur al- drei uppleist eða í mjólkurefnls upp- leysing og bisurated mynd er ekkS hreinsunarmeðal. Reyndu þetta og og borðaðu hvað þig listir við næstra máltíð og vittu hvort þetta er ekkf bezta ráðlegging sem þú heflr nokk- urrttíma fengið með “Hvað þd skalt borð'a.” , Ruthenian Booksellers and Publish- ing Co., 850 Main Street, Winnlpeg.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.