Heimskringla - 04.01.1922, Page 6

Heimskringla - 04.01.1922, Page 6
6. BLAÐSIÐA. ilElMSKRINGLA. WINNIPEG, 4. JiAiNúA'R, 1922. MYRTLE Eftír CHARLES GARVICE Sigmundur M. Long, þýddL En iþrátt fyrir gæfu Cravenatones- var þó ein hugsun, sem kvaldi hann, — þaS var dauSinn. sem var eins og skelfandi £>ký a hans gæfuhimni; og hann gelkk aS því vísu, aS þegar hann félli frá, mundi 'frændi hans erfa nafnibæturnar, og þaS fanst honuim vanheiSur fyrir ættina. Brian hlyti aS etfa tidlana, því gat hann ekki gert viS. En af peningunum, sem frændi hans hafSi safnaS, sem ihann hafSi ergt og óvirt nneS óhlýSni og þverúS’ — a'f þeim skýldi hann ekki fá einn rauS an eyri, þó hann svo kæmi skríSandi og flaSrandi sem svangur rakki og bæSi um fyrirgefningu. ÞaS var spurning, sem kvaldi þenna mikla mann: Hver skyldi nú hreppa auSinn? AS sönnu var hægt aS gefa hann til velgerSa- ] stolfnana. Og þaS var hughreystandi aS hug3a til þess, aS þegar æfisaga hans yrSi rituS, mætti enda hana meS skrá yfir hinar stóru upphæSir, sem hann hefSi gefiS til skóla, sjúkrahúsa og rvo framvegis, aulk þess aS hann hefSi veriS formaSur margra þeirra. Þessi tilhugsun kitlaSi hans óstjórnlegu hégómagirni, en var þó ekki fullnægjandi. Og eins og eSlilegt var — og IþaS var ekki í fyrsta sinni — hvarflaSi hugur hans til hinnar dygSugu og tryggu konu, sem hann hafSi flæmt frá sér. Hún halfSi tekiS barniS þeirra meS sér. Konan gat vel veriS lifandi ennlþá, og næstum sjál'fsagt aS barniS væri þaS. EinhversstaSar í heiminum átti hann dóttur, sem líklega væri kend viS hann. Hún átti máske heima í Lundúnum, — ef til villdi skamt frá honum. þakkíæti meStekin. Cravenstone sendi eftir aSal- umsjónarmanni verksmiSjunnar, og gaf honum reglur um alla tílhögun sýningarinnar. — Clara sagSi hejmia hjá sér, aS þetta yrSi eins og '‘kómedía”. Alit hlyti aS ganga eftir lærSum lOg yfirlögSum reglum; og yfir alt, sem verksmiSjunni tilheyrSi, ætti aS j bregSa fölskum dýrSarljóma. Cravenstone fór sjálfur t3I Eaton Square, til aS | bjóSa Purfleet lávarSi oig dóttur hans. LafSi Vivian var 'föflleit og viSutan, en tók þó á j móti honum meS sömu ástúS og Ihún hafSi 9ýnt j kvöldiS, »em hún borSaSi miSdegisverS aS Lan- j oester SQuare. Og Cravenstone sagSi henni í trún- aSi um ósamlyndiS á miUi þeirra frændanna. “Þetta er alveg sérstök heknsókn, kæra LafSi Vivian,” sagSi hann til skýringar. “Eg víl sem sé sýna ySur verkstæSiS, eins og þaS kemur fyrir sjón- ir daglega, þegar alt fólkiS er aS verki. Og eg Vona aS geta sannfært ykkur, vini mína, og a!!a aSra, um, aS IþaS er auSveiIt aS leiSa stóra stcfnun, mikilhæfu vinum. Gagnvart honum stóS fyrsti full- valdur stofnunarinnar, sem afar hreykinn yfir leik- 'gáfu sinni lieit yfir þenna flokk af fínu fóilki meS Undrun og aSdiáun. “Já, herra Brown, ,eg hefi tdkiS hingaS meS mér Ytokkra af; vinum mínum, til aS sýna þeim verk- 'stæSiS," sagSi Cravenstone JávarSur vingjarnlega. Hann reyndi aS gera andlitsdrættina hýrlega, en ’augun sýndu dkki annaS en hörku og lævíhi. “ViS komum máske aS óvöru, en viS vildum helzt sjá alt eins og þaS er hversdagslega; og því fanst mér rétt- 'ast aS tilkynna ekki komu vora fyrirfram; og svo vil eg ekki heldur gera ySur meira ómak.” FullvaJdinn hneigSi sig, brosti og strauk hend- urnar. — Cravenstone lávarSur sneri sér aS gestun- um og sagSi hátíSiega: “Þetta er herra Brown, æSsti umlboSsmaSur minn. Hann kom til mín unglingur og hefir UnniS 'sig áfraim og upp í þá stöSu, sem Ihann hefir nú. — Hann hdfir veriS hjá mér nærri þrjlátíu ár, og er eSa — ef eg mætti >svo aS orSi kveSa --- stórkost- mín hægrihönd.’ legt atvinnufyrirtæki svo, aS allir, er þar hafa vinnu, lífi góSu lífi, og sem verSur enn 'farsælla og full- komnara viS alla þá velgerninga, sem formennirnir j láta þessu ifólki í té meS ýmsum ihætti. Eg vona, aS þér og lávarSurinn sýni mér þann heiSur aS koma. ÞaS gæti vel orSiS ykkur báSum til skemtunar.” Nokkrum vikum fyr mundi llafSi Vivian aSeins hafa hlegiS meS sjálfri sér aS þessari stórkostlegu skrumræSu Cravenstones. En nú varS 'henni gramt í geSi. AuSvitaS þarf ekki aS taka þaS fram, aS 'hiún duldi gremju sína jafn ve-1 og Ihún áSur hafSi duliS þaS, hve gaman hún hefSi af honum. “Margfaldar þakkir, Cravenstone lávarSur,” sagSi Brown auSmjúkur, og svo bætti hann viS lip- urlega srm æfSur leikari: “Eg er sjálfur upp meS mér af verksmiSjunni; og þaS hllýtur Ihver og einn iaS vera, seim einhverja hlutdeild hefir í jafn stór- kostlegri stofnun og Halíford-veilksmiSjan er; og þaS því fremur sem staSa imanns er ábyrgSarmeiri. — Má eg ekki leiSbeina þessum göfugu gestum?" “Nei, þakka ySur fyrir, Brown minn,” sagSi Cravenstone. “ViS ætluim aS koma flatt upp á. — “ÞiS vitiS þaS öll,” hélt hann áfram meS auSmýkt- ’arbro'3Í, “aS í uppvexti mínmm vann eg hér sjálfúr og og flutti lofræSur um sjáilfan sig og sínar athafnir, hlaut frændi hans, sem hún unni af alhug, aS vinna fyrir lífi sínu meS þeim hætti, sem auSveldlega gat valdiS Ihonuim lífs- eSa limatjóni, þar sem hann var nú meSál kærulausra verkfallsimanna. MeSan hún hlýddi á Cravenstone komu þau augnabliik fyrir, aS reiSin sauS í henni og hana lang- aSi til aS segja honum, aS maSurinn, sem hann hefSilflæmt burtu, væri honum svo miklu fremri, aS Og þessi dóttir var nú hin hávelborna ungfrú Con- j hann væri ekki hæfur til aS leysa skólþvengi hans, stance Hialiford. Nú hlaut hún aS vera orSin fulil- j og fyr eSa síSar mundi þessi frændi hans komast í orSin. iHann roSnaSi í andliti, er hann hugsaSi til hans sæti. — En ihún stillti sig — jafnvel leyfSi hon- pess, aS hún væri máske llík móSur sinni — falleg j uim aS taka vingjarnlega í hendina á sér. eins og hún. ÞaS hefSi veriS ánægjulegt, og aS j sumu leyti vinningur’ aS hafa sl'íka dóttur -hjá sér; og df ihún væri nú bæSi falleg og gáfuS, þá hefSi I hún getaS hjálpaS föSur sínum í stfíSinu viS þá aSalbornu, sem ekki vildu hafa hann í sínum hópi, , en þangaS þráSi hann mest aS komast. Hann hefSi efni á aS gefa henni þann allra dýr- ímilkiS til ySar koma og vera ySur þakklátt. asta búnaS og skartgripi, svo fólk mætti til aS veita jþákk, okkur pabba er sönn ánægja aS koma. henni eftirtekt, og segSi, er þau ækju út saman: !----------------------------------------- “ViS höfum ánægju af aS koma, kæri Craven- stone lávarSur,” sagSi hún. “Eg er viss um, aS þaS verSur sérlega lærdómsfíkt og ánægjulegt. Þér háfiS fylstu ástæSu till aS vera stoltur yfir hinni ]stóru verksmiSju, og öllu því, sem þér hafiS gert ifyrir vinnufóIkiS. Því mun aS sjálfsögSu þykja Já, “Þarna er Ihin fagra Constance Haliford, dóttir Cra- venstones lávarSar”. Hann gæti gift hana hverjum meirih'áttarmanni, máske manni’ sem væri í hærri stöSu en hann sjálfur. MeS þeirri heiman- fylgju, sam til stóS aS hún fengi, væri ekiki ómögu- legt aS hún gæti orSiS hertogáfrú. -Hjá ihverjum hö'fSu þær veriS öll þessi ár, — hún og kíonan hans? ÞaS var eklki hægt aS álasa honum, þó hann hefSi ekki fundiS þær, því hann hafSi ekki neinn leiSarvísi til aS fara eftir. Og þó hann nú fyndi hana, var ekki gott aS vita, hvernig hún liti út’ eSa hvort hún væri fær til aS umgangast hdldra fólk, sem hann mest hélt sig aS. Þegar 'hann hugsaSi um þettci, var hann kominn á freansta hlunn meS aS gefa allar eigurnar. En lön-gunin, aS ein- hver meS hans nafni nyti auSsins, réSi meira. MeS mestu varfærni gerSi hann nokkrar tilraunir til aS Lokisns rann þá upp hinn stóri dagur. Á verk- ein- ismiSjunni var undirbúningur sýningarinnar í röS og -reglu. Vinnustofurnar voru nú kalkaSar og þvegn- ar; gluggarnir fægSir, vélarnar IhreinsaSar. Allir gangar voru sópaSir, og vinnufólkinu var sagt aS 'koma fram í sparifötunum og nýþvegnu. — Allir áttu aS vera glaSir; og viS þetta tækifæri spilti þaS ■elkki til, þó maSur væri aS raula fyrir munni sér 'gamanvísu. Þeir, sem v-oru magrir og heilsulidir, var skipaS aS vera 'heima. > “ÞiS verSiS aS vera meS gleSibragSi,” sagSi 'formaSurinn, sem var grimmur og geSillur, og sem sjálfum dkki var gjarnt til aS brosa. ÞiS megiS til aS hlægja allan tímann,” -hélt hann áfram og horfSi gremjufullur á fölu andlitin og ilskufulllu augun, sem störSu á hann. "ÞaS getur vel veriS aS ykkur gangi þaS illa, en tákist þaS vel, þá fáiS þiS tvöföld dag- fínna þær mæSgur, einkum Constance; en bjóst þó laun Sjálfsagt spyr húábóndinn, hvort þiS hafiS ekki viS, aS þaS yrSi til neins, því ékkert var til aS yfir „akk™ ag kvarta; og þiS eigiS aS svara, aS þaS stySjast viS. Hann háfSi aldrei heyrt eSa séS hiS al-lra minsta til konu sinnar síSan hún fór frá honum. Honum var þó hugleikiS aS ná í hana, þó ekki Væri til annars en aS storka Brian. Um þeissar mundir átti hann mjög annríkt’ — fyrst aS vera í öllum þeim v-eizlum, sem haldnar voru h-onium -til virSngar; og svo var hann í þann veginn aS kaupa fasteign, gamalt og merkilegt böfS- ingjasetur. Þar bjóst hann viS aS geta leikiS stór- ættaSan herramann, ef hann vildi. En hann var þó altof séSur t3l aS sleppa þeim hagnaSi, sem verk- smiSjan innvann Ihonutm imeS ýmsu móti. lEins og ffestir, siem hafa unn,i8 sig áfram, var hann stoltur af verkum sínum. Hann hafSi oif lengi gilt isem hinn Voldugi, mannúSaríulli verkveitandi, til þess aS hann vildi alt í -einu skifta 'á þeim heiSri og öSrum. MeS endurnýaSri velþóknun hélt hann fra-m þeirri hugsun, aS bjóSa nokkrum vinuim sínum og sýna þeim verkstæSiS. AuSvitaS yrSi heimsóknin blaSamál; og þar yrSi fram tekiS ‘í löngum lofgrein- om, aS framfarir landsins væru verk slíkra manna sem hans. Hann yrSi^nefndur “verksmiSjukóngur” j gómlega og fánýta leik, fékk og fyrirmyndarmaSur, sem æskulýSurinn ætti aS breyta eftrr. ÞaS átti aS vera stórkostleg og viShafnarmikil hátíS, og meS mikilli nákvæmni valdir þeir, sem bjóSa skyldi. Þar áttu aS vera einn eSa tveir ráS- herrar, einn hátt settur geiztlegur embættismaSur — helzt erkibiskup, og hreint eldki lægra en biskup, — tveir eSa þrír ritstjórar og svo nokkrar fjölskyldur af þeim alla tignustu. — Eftir 'heimsóknina, sem átti aS byrja klukkan tól'f, áttu gestimir aS fá dýrSleg- an morgunverS á “Cravenstone House”, ^ins og hús hans var nú nefnt. BoSsbréfin vor-u send út, og þau voru filest imeS sé ekki.” i Þeir horfS-u ihver á annan og skellíhlóu. Ef nokkur af hinum aSkoimnu herrum eSa frúm spyrja einlhvers, þá verSiS þiS aS svara þeim kurt. 'eialega. ÞiS verSiS aS segja, aS vinnulaunin séu ágæt, og aS þiS fariS Ifagnandi till vinnunnar hvern miorgun, en þyki súrt í broti aS verSa aS fara heim á kvöldin." ■ FóIkiS horlfSi sem fyr forviSa hvaS á annaS. — -Gömu-l kona, úttauguS og dllibeygS, tautaSi: "Ó, guS minn góSur!” > “Og muniS nú eftir því,” hélt formaSurinn á- fram, “aS þiS verSiS aS láta sem þ essi heimsókn ik'omi flatt upp á ykkur; látast vera undrandi og for- vitnir, þegar fólkiS kemur inn. — SkiljiS þiS mig? Nei, eg hefi aldrei séS þvílkan flokk af einföldum og mótþróafullum mannkindum, eins og hér eru.” “Þér hafiS þó veriS hér rúmlega tuttugu og fimm ár, herra Green,” sagSi roskin kona og hló biturlega.--------- Hei-msóknartíminn nálgaSíst; og þetta aumingja ifólk, sem var meS hreldum huga yfir þessum hé- þó einskonar geSs- hræringu, þegar þaS heyrSi vagnana koma. For- maSurinn stakk höfSinu inn úr dyrunum og sagSi lágt: “Nú kemur þaS.” Saumavélar í hundraSatali surruSu í ákafa; föl- ’leita kvenfólkiS roSnaSi öf-urlítiS í andliti. Nokkrar ungar stúlkur byrjuSu aS söngla laglega vísu, og gutu þess á milli forvitnu-m augum fram aS dyrun- Um. Á sam-a tíma fór fram hátíSleg athöfn í hinni stóru og haganlegu sikrifstolfu á fyrsta gólfi, þar sem hinn voldugi verksmiSjueigandi, hinn hávelborni Cravenstone lávarSur, stóS umkringdur af sínum sagSi “Lög- fylsta MeSan þessi maSur istóS hér frammi -fyrir henni-þekki þvíí Ihvern krók og kima í byggingunni." Hann fór á undan upp hinar breiSu steintröpp- ur og inn í eina af vinnustofunum. Hér voru allir svo önnum kafnir, aS þeir gíáSu dkk-i strax aS Cra- venstone lávarSi og gestum hans. En svo þagnaSi — eins og eft-ir gefinni bendingu — skrafiS og söng- urinn alt í eínu. FormaSurinn lék samsk'onar hlut- verk og herra Brown, leit í kringum sig, eins og hann skildi ékki í kyrSinni; og er hann sá orsökina, gekk hann á móti húsbónda 'sínum og gestunuim. ASkomumennirnir gengu í gegnum vinuher- bergin og litu forvitnisaugum á alt. — En svo voru aSrir, sem veittu þeim nákvæma eftirtekt. "Því er aíbragSs vel fyrirkomiS — já, afbragSs vel,” tautaSi biskupinn. “En hvaS hér er loftgott og hreint. ÞaS er aSdáanlegt.” “Já, hér er alt eins ,og þaS á aS vera,’ einn ráSlherrann og hneigSi sig samþykkjandi. unum um rekstur verkstæSa er Ihér fullnægt : máta.” “En hvaS fólkiS er vel útlítandi,” hvíslaSi ein frúin aS LafSi Vivian. “Sumar stúlkumar eru ja'fnvdl ljómandi fallegar.” “Hvers kyns þvættingur er þaS, sem af og tii stendur í blöSunum um slæma meSferS á vinnufó-lki í verksmiSj-um, sagSi heldri maSur { ávítunarróm viS einn ritstjórann, sem stóS og brosti kuldalega. “Já, en sjáiS þér til,” sagSi hann; “öllum verk- stæSum er ekki stjórnaS eftir eins mannúSariegum regluim eins og hjá vini vorum, Cravenstone lávarSi'. ÞaS var eins og sjálfsagt, aS flytja tölu viS þetta tækifæri. MeS hærri róm og hátíSlegu brosi sagSi hihn mikJi verksmiSjueigandi: “Mér er ®önn ánægja aS sjá ykkur öll hér. ÞiS viitiS, -aS eg skoSa ykkur sem vini mína. 'Eg vona, aS yk'kur líSi öllum vel. Ef þiS eruS óánægS meS þau kjör, sem þiS háfiS hér og -hafiS yfir einhverju aS kvarta, þá vona eg aS þiS iberiS þaS frarn nú; og þiS megiS vera viss um, aS eg ákal bæta úr því. ÞiS ihafiS leyfi til aS tala, þó þessir aSkomnu vinir mínir heyr-i til.” il svipinn var steinhljóS. Svo spratt kona -á fæt- ur, sú hin sam-a, sem tálaS hafSi gremjufullum orS- um viS formanninn, eins og áSur er getiS. Hún rétti fram hendina og ætlaSi aS segja ei-tthvaS, en ung stúilka, sem sat viS hliSina á henni, dró hana niSur á stólinn. Svo tautuSu allir einum rómi, fram leiddum af hræsni og ótta: “ViS eruim ánægS og höfum yfir engu aS ikvarta, og 1-íkar ágætlega aS vinna fyrir Haliford." ÞaS gleSur mig aS heyra,” sagSi Cravenstone og varS léttara um andardráttinn. Hann hafSi gætt aS því, aS gamla konan ha'fSi gert tilraun til aS eySileggja áform hans. “Eg get einungis bætt því viS, hélt -hann áfram, “aS velfarnan verka- manna minna hefir -ætíS veriS imér áhugamál frem- ur ölllu öSru." Hann -benti meS hendinn-i á leiSina til hinna stærri vinnusala. Þar yoru aSeins karlmenn. Þeir voru ekki (eins forvi-tnir og kvenþjóSin; og bakviS uppgerSar virSinguna, sem þeir sýndu, hefSi glögt og aSgætiS auga vel getaS séS hina illa duldu gramju. Þeir 1-itu reiSil-ega, jafnyel ihálf tryllingslega á þetta aSkomufóIk, meS sínum a-umingja, þreyttu augum, sem orSin voru döpur og útdlitin dftir margra ára áreynslu viS þetta illa launaSa verk. Og nokkr- ir af mönnunum gátu varla stilt sig um aS biSja ó- bæna yfir verksmiSjueigandanum og -hans miklu vinum. I þessum sal voru sömu aSferSir endurteknar; en Cravenstone, sem fann, aS þar var grunt á því góSa, hraSaSi sér þar í gegn og fylgdi gestunum inn í annan sal, þar sem flest Voru ungar stúlkur. Þar var lettara yfir iog minni gremjublær. Og þegar þessar ungu vinnustúlkur sáu hinar glæsilegu frúr í allri sinni dýrS, 'hrópuSu þær ’húrra”. — Eftir þaS var eins og Iéttara loftiS og Cravenstone virtist vera vel ánægSur. GleSilætin í ungu stúlkunum drefSust út, og húrrahrópin voru endurtekin í hverjum salnum af öSrum, svo seinni hl-utinn af heimsókninni spáSi eig- andanum þeim ávinningi, er hann halfSi hlakkaS svo mikiS til. Og sá grunur, sem hin auSsjáanlega úlf- úS í sumum ihinna eldri verkamanna hafSi vakiS í huga surora ge9tanna — þar á meSál ritstjóranna — hvar'f nú aS mestu eSa öllu leyti. MeSan ált fór þannig fram eftir áætlun : hinni stóru byggingu, hafSi flokk-ur manna safnast saman úti fyrir aSaldyrunum. Hrn-ir skrautlegu vagnar höfSu vakiS íhjá mönnum- forvitnina. MeSal áhorfendanna voru nokkrir áf þessum aumingjum, sem unnu fyrir verksmiSjuna ih-eima hjá sér. Þeir voru magrir og lötralega klæddir, og horfSu -meS skerandi gremju á þessa kostbæru vagna. En þegar þeir heyrSu, aS eigandinn háfSi boSaS iþe-tta ihoffólk þangaS, svo aS þeir gætu dáSst aS verkum ihans, — þ-essari verksmiSju, sem h-afSi eySi-lagt þá — réSu þeir sér varla fyrir reiSi, og var líkast sem urraSi í þeim. En þó voru flestir af á- horfendunuim orSnir svo hug- og duglausir í þræl- dómsh.lekkjunum, aS þeir glöddust viS aS horfa á þetta aSkomufólk, er þaS Ifór upp í vagnana. U-m sama leyti k-om frú Leyton og Myrtile gang- andi inn á flötinn fyrir framan verksmiSjuna. — Af einh-verri óskiljanlegri hvöt .var hún k'o-min þang- aS. Eftir aS hún hafSi heyrt, hvaSa -dag Craven- stone lávarSur ætlaSi aS heimisækja verksmiSjuna, lét samvizkan hana engan friS hafa. Þessi maSur, sem var væntanlegur þangaS í al-lri sinni dýrS, og í fylgd meS æSstu mönnum landsins, hann var faSir Myrtle; og hún vann hjá Haliford ifyrir aSei-ns tvö eSa þrjú pence á dag. — Var þaS ekki skylda henn- ar sem m-óSur, aS láta barniS vita, hvaS fyrir því gæti -legiS? ÞaS var eins og hin ósýnilega hönd forlaganna leiddi frú Leyton, þegar hún titrandi af geSshrær- ingu fylgdist meS -Myrtle áleiSis til Haliford-verk- smiSjunnar. — Þegar hún isá mannfjöl-dann, lá viS aS bún fengi aSsvif; og hún fann þaS gjörla, aS þaS var ofdirfalka áf henni, aS ætla nú aS sjá þann mann á ný, sem hafSi eySilagt líf hennar og rekiS hana og barniS Ihennac út í hina miskunnarlausu veröld. Hún var í þann veginn aS snúa viS, en Myrtle hindr- aSi hana frá því, er hún meS ekta kven-legri forvitni hvíslaSi: “Ó, mamma, s-jáSu alla þessa vagna! Craven- stone er áreiSanlega kom-inn. -Hann er sjálfsagt inni í verksmiSjunni. Eigum viS ekki aS bíSa, svo viS sjáum hann?” ‘ Ja, eg veit ekiki almennilega,” sagSi vesal-ings könan, sem varla gat komiS upp orSi. “En ef þig langar mi-kiS til þess, þá bíSum viS. En — þaS er svo mikil þröng hér, aS eg er hrædd um aS þú sjáir ek'ki mikiS.” Ó-jú, viS skulum fara upp í stigann þarna,” sagSi Myr-tl-e og var svo áköf, aS hún tók ekki eftir því aS móSir hennar stundi viS. “Eg hefi gaman af aS sjá, IhvaS frúrnar eru vel búnar. En ef þér ékki ílíikar þaS, -mamma, þá hættum viS aS hugsa um þaS.” Frú Leyton samjþykti, — en tregleg.a þó, — og Myrtle tók í hönd móS-ur sinnar og leid'di hana upp stigann á vöruihúsi þar beint á móti. ÞaSan var gott útsýni, en frú Leyton sá þaS strax, aS hér voru þær mæSgur fyrir allra augum, sem út úr verks-miSj- unni komu. — ÞaS letS stundarkorn. FólkiS, sem kvald-ist af forvitni, var fariS aS tapa IþoIinmæSinni. En loksins kallaSi eitthvaS af kvenfólkinu: ' “Þama kemur þaS!” Strax á eftir sást hin háa og magra mynd Cra- venstones lávarSar í dyrunum. Hann var í lög- mannafrakka og hélt á hattinum í hendinni. Á eft- ir hön-um kom Ihin tignarlega fýlgd hans, og viS hliS hans gekk stúlkan, sem Myrtle isá meS herra Aden a samkomunni. Myrtle roSnaSi, er hún kom auga á hana, og þótti nú mikiS fyrir, aS hún skyldi hafa beSiS. — En nú var ómögulegt aS komast burtu, því neSri þrep stigans voru troSfull af álhorfendum. Þegar Cravenstone leit yfir mannþyrpinguna, leiS uppgerSar lítill-ætisbros yfir hiS mjóa andlit hans. lEn þaS var engin viSkvæmpi í því brosi — einungis siguilhrós. Hann hneigSi sig og veifaSi hattinum. ÞaS gileSur mig aS sjá yS-ur, vinir mínir, og heilsa ySur," sagSi hann; “því eg efa ekki, aS margt af ySur er mitt fólk og tillheyrir Haliford-verksmiSj- unni. Eg er viss u-m aS þeir, sem hér eru og eru í samlbandi viS Halford-verksmiSjuna, sem eg hefi þann heiSur aS vera æSsti stjiórnari yfir, eru jafn- ánægSir aS sjlá veríkgefanda sinn og eg er aS —” Hann kornst ekki lengra — hann stóS sem þrumu lostinn og horfSi framundan sér. An-dlitiS varS hvítara og hvítara, iog svo ileit út sem hann hefSi gleymt, hvar hann var — eSa aS nokkrir voru í kringum hann. Hann hreyfSi varirnar og dró andann þungt; og þeir, sem næstir honum voru, heyrSu aS hann stundi upp: “Lillian — Lillian." Myrtle fann, aS hönd móSur hennar titraSi, og leit á hana óttasflegin. Frú Leyton stóS og starSi á hiS nálhvita andlit beint á móti sér, sem nú var af- myndaS af hræSslu og skelfingu, sem grípur suma, þegar þeir hálda, aS þeir sjái eitfihvaS yfirnáttúrlegt. HvaS gengur aS þér, mamma, og hvaS sérSu?’ sagSi Myrtle. ‘Þú ert veik. — LoifiS o'kkur aS klomast, sagSi hún biSjandi til áh-orfendanna, sem stóSu þétt saman í stiganum. -En enginn hreyfSi sig, og maS-ur og -kona, — síá sem var valdur aS ranglætinu, og sú sem fyrir því hafSi orSiS — stóSu og störSu Ihvor-t á annaS, eins og þau stæSu fyrir hinum æSsta -dómara. i

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.