Heimskringla


Heimskringla - 04.01.1922, Qupperneq 7

Heimskringla - 04.01.1922, Qupperneq 7
WINlNIFlÐG, 4. JANÚAR, 1922. IIEIMSKRINGLA. 7. B L A Ð S I Ð A. The Dominion Bank HORM NOTR£ DAMB AV B. OB SHBRBROOKB ST. Höfuöstóll, uppb.......$ 6,000 000 VarasjóSur .............$ 7,700,000 Allar eignir, yfir ....$120,000,000 Sérstakt athygll veltt viðskíft um kaupmanna og verzlunarfó- aga. Sparisjóösdeildin. Viextir af innstæðutfé greiddir jafn háir og anniarsstaðar við- gengst. PHOME A 02.13. P. B. TUCKER, Ráðsma'ður Nýárshugleiðing. AS þakka. — Út frá þessu hug- taki vildi eg ganga á þessum tíma mótum. Og hver er sá maSui eSa kona, sem lifaS heíir 69 jóia- nætur, aS hann hafi ekki fyrir margt aS jþakka. Og mér finst í réttasta og fullkiomnasta ski’ningi, aS æfi vor, vegferS öll og samleiS sé þá aSeins á réttri leiS, þegar vér samferSamenn og konur höf- um hvert öSru mikiS aS þakka. E.n hver á fyrstu hökkina á und an öllu öSru? Hlana á guS a!- mattugur. BlessaSur himnafaSir- inn. Hvort sem trú manna er einföld eins og mín, eSa marg- bro'tnari, þá er þaS samt hann, sem er og hefir veriS lífiS, ljósiS og styrkurinn lí gegnum alt. Hon- um, ibÍessuSum himniaföSurnum, séu eilífaróumbreytanlegar þakk ít fyrir alt, frá hvers manns ó- spilitri hugsun og hjarta. Þótt lífsleiSin sé á fleygiferS — eins og skáldiiS kvaS — iþá hefir mér ailla tíS Ifundist aS áramótin, þessi okar takmörk í tímasikift- ingunni, séu eins og áfangastaSir vorrar vegferSar, og frá þeirrii sjónarhæS ættu menn aS líta yfir farinn veg. ÞaS er ekkert smá- ræSi, sem mönum getur mætt og þráfaldlega mæ'tir á ársvegalengd- inni. Eg iheld aS menn græddu mikiS á því, átt sanngirnis og rétt lætis aS yfirvega meS gætni og glöggsýni farinn veg. Ekki ein- ungis sína eigin takmöekuöu braut heldur líka sviS sarníerSamanna vorra innan iþeirra vébanda, sem sjóndeildarhringur vor og samleiS er háS og viSbundin. Til eru þeir menn, sem íhafa þekt og þreifaS á aS leggja upp í langlferS imleS öSrum mönnum, þar sem viS mátti búast erfiSleik- um og toríærum, og Iþó þar ættu ekki 'hlut aS máli skilgetnir bræS ur eSa systur, þá var manndóms- skyldan ætíS sú, aS halda saman og Ihjálpa og liSsinna hver öSrum í gegnum alla ferSina, þ^r til heim var komiS og öll þraut unn- in. Þetta mátti meS réttu kalla fóstbræSralag, og í gegnum örS- ugleikana og óvæntu æfintýrin, sem þe'ssum ferSum fylgdi, urSu menn tryggir og traustir vinir, er geymdu þakklátar endurminning- ar hver til annars alla æfina út eftir þaS. I víSari merkingu, eins og fyrir 'mér vakir meS þessum línum, þá er langferS vor og samleiS ekkert annaS en eitt fóstbræSralag. — Hver, sem ekki getur þaS séS, þá skortir hann veganestiS, sem er dýrasta drottins gjöfin; og þaS er ifyrst sanngimi, göfugleiki og manndómur. A3 efnum og öllu atgerfi til sálar og líkama eru menn mjög misjafnlega útbúnir í þessa ferS. En alheimsráSstöf- unin hefir æfíS hagaS því þann- ig, aS annar hefir meira en nóg til aS miSIa þeim, sem skortir, bæSi í andlegum og verzlegum efnum. Og einmitt fyrir þenan mismun — ef rétt er skiIiS og rétt er úr bætt — þá kemur öilil fegurSin og iljós- iS iog gleSin inn í líf manna, og þá kemur þessi hreina þakkláts- semi inn í Ihreinustu og helgustu meSvitund manna, hver til ann- ars, sem ekki á skylt viS neina lága smámuni. ÞaS er hélg og göfug fillfinning, sem menn bera hver til annars. ÞaS er sagt, aS líkamii manns- ins, meS sínum dýrmætu líffær- um, sé meistarastykkii, eins og reynidar alt frá hendi skaparans. En þaS er ekkeTt minna meistara- stykki aS skoSa, meS gætnum og glöggum augum, mannlífslestina sem áfram keppir aS sama punkti, aS sörnu dyrum, aS sama hvlíld- arstaS. Og eiginlega finst mér aS sama ákvörSumin vaki fyrir öllurn, aS vinna sjálfum sér og mannfé- laginu gagn. En þær hugsjónir afvegaleiSast of oft, sem á aSal- lega irót sína í því, aS sarriferSa- mennirnir eru ekki þeirra fóst- bræSur í hinum rétta ski'lningi. — Þegar vér lítum yfir mannlífslest- ina — þetta margbrotna meist- arastykki — þá verSa aSaldrætt- irnir i þeirri stóru mynd þessir; æskan og ellin, veikleikinrt og hreystin, fávizkan og hygnin, sorgin og gleSin, fátæktin og ríki dæmiS. Og fleira mætti telja, en þama er alt í jafnvægi hvaS viS annaS, og svo mætti segja um alt anmaS, f. d. göfugleikann og smá- sálarskapinn, tildTÍS aS sýnast og staSfastan manndóm. lEkkert er stakt, engin mannlífsmein svo ti'l, aS ekki iséu líka meSöliin til sem bæta og viS eiga. En þar í ligg- ur skuldin og skekkjan hjá oss, aS réttu meSölin eru ekki viS- hÖfS, og fóstbræSrailagiS slitiS. Ekkert fegurra orS er tð, en orSiS kærleikur. En mér finst aS vér menr.Vnir þyrftum alls ekki aS brúka þaS göfuga og iháleita orS. j ASeins sannan manndóm. — Er þaS kærleikur af hraustmenninu, aS hlaupa til og fleygja klyfinni j upp aftur, sem hrökk ofan hjá veikbygSum samferSamanni? — Nei, þaS er manndómur. Sama er aÖ taka 'barn af handlegg ^ þreyttrar og veikbygSrar konu. ÞaS er manndómur. Og eiins þaS, | aS gefa svöngum samferSamanni | Vínum máltíS, ef r.óg er í þínum j mat, en hans tómur. Þetta alt og j svo margt og margt, sem of langt | yrSi upp aS telja, er manndómur en ekki kæirleikur, í orSsins fylstu merkingu. Á undan öllu öSru á samleiSinni ættum vér aS sýna manndóm. Kærleikurinn er geisli af guSs dýrSarljóma, og hann á al'Ia þökkina fyrir hann. — En eg kann illa viS öll svoköl'luS kær- leiksverk mannánna. Mér finst, aS í flestum tiilfellum séu blettir og formyrkvan á mannkærleikan- um. En ihreina, stóra sálin, sem manndóminn sýnir, hún er öllu æSri á minni vegferS og í gegn- um m'ina lífsreynislu. Ofurlítil saga. ÞaS var frostaveturinn mikla á Íslandi, 1881—2. Þegar komiS var fram undir páska og fjöldi manna í heyþröng, þá segir Gunn a.r heitinn Halldórsson í Skálavík viS IsalfjörS viS Samúel fjármann sinn: “Nú ætla eg á morgun aS skera 20 gemilinga, eina kú og eitt hross, og fyrir þaS get eg haldiS skepnunum mínum viku lengur, ef harSindin haldast." — Eg held þér væri nœr aS reka af þér 12 gemlingana hans Ásgeiis og sumt f’leira, sem þú hefir tekiS og aSrir eiga, áSur en þú ferS aS drepa niSur þínar skepnur," segir Samúel. “Þú þiekkir mig þá ekki rétt eftir a>llan okakr samveru- tíma, Sami minn, ef þú heldur aS eg fari aS reka af mér aftur þehna litla stofn, sem fátækur maSur á og getur munaS dálítiS um aS missa, en eg sitend jafnréttur þó eg fargi þessu hjá mér.” Var þetta kæTleiikur? Nei, þetta var sannur manndómur. Mannkærleikurinn segir vana- lega: ÞaS er gustúk aS hjálpa honum eSa henni aumingjanum; og þegar bróSir minn eSa systir eru búin aS gera mig eSa þig aS gustukamanni, íþá finst mér aS sundiS milli okkar sé orSiS svo breitt, aS eg sjái ekki velgerSa- mann minn í gegnum götótta kær- ieiksblæjuna. Manndómssálin á ekkert gust- uka- orS til. Hún segir eins og gamla Bergþóra kona Njáls: “HvaS eruS þiS aS fjasa um aS BARNAOULL öll börn haifa gaman af hest- um, einkum litlum 'hestum. Heima á Islandi er þaS mesta ánægja barnanna, ef gést ber aS garSi, aS fá aS koma á bak hestinum hans. Og þegar sveitamennirnir koma í kaupstaSina, þá hópast börnin utan um þá, til aS fá aS koma á bak hestunum. Eg hefi séS kaupstaSabörn tví- og þrí- menna á hesti og ferSamanninn teyma undir ----- börnin himinliif- andi af ánægju og manninn bros- andi góSmannlega. — MeSan hörnin eru 'ung, fá þau ekki aS stýra hestinum sjálf, heldur er teymt und'r þeim og þau halda sér báSum höndum í söSulbogann eSa hnakkbrúnina. En þegar þau fara aS stálpast, fá bau taumhald- iS og hleypa bá alt hvaS af tekur. — Ósjaldan iber þaS viS, aS drengirnir heima á íslandi stelast til aS ,tska 'hestana í haga, binda upp í þá snærisspotta og setjast svo á bak á þeim ósöSluSum. Eif margir strákar eru saman í ein- um bóp, þá er fariS í kappreiS og er þá þeyst yifir hvaSa tor- færu sem fyrir verSur. — Fá strákamir stundum illar byltur í þeim kappreiSum, því þaS kem- ur fyrir, aS hestamir reynast þeim ofjarlar og setja þá af sér.— Annars eru hestar oft miklu gæf- ari viS börn en fullorSna; þaS er, eins og þeir finni, aS þeir eigi viS smælingja og vilji því ekki beita sér gagnvart þeim. Börn hér í 'landi munu og hafa gaman af hestum; en þau fá ekki eins gott tækifæri á aS kom- ast í kynni viS þá og leika sér aS belm; því fyrst og fremst eru .lestamir hér stórir og klunnalegir yfirleitt og alls ekkert barnameS- færi; og í öSru lagi er þaS miklu a'mennara, aS rnota hestana til aksturs en reiSa^, cg 'börnin iæra bv' ekki aS hafa gaman af aS koma á hestbak. En í sve’tunum á fijlandi eru börnin svo aS segja alin upp á hestbaki. Hér á myndinni ajáiS þiS Shetlandshest. Hann stendur meS framfæturnar upp á kassa, en lítiil stúlka heldur í tauminn. J. T. Nýársvísa l>tlu stúlkunnar. BlessuS nýárssólin breiSir IjósiS inn á vangann á henni mömmu og vekur pabba minn. Eg rýk svo upp meS rjóSa kinn og rek upp strákinn hann bróSur minn. ViS skulum bæSi bera inn í bæinn geislann og fögnuSinn. Jón Thorarensen. Litli fuglinn minn. ÞaS var napurt haustkvöld. JörSin var alhvít af snjó og kald- ur vindur þyrlaSi honum til og frá, sópaSi af hólum og hæSum og fylti allar smugur örsmáum, ís- kölldum snjókornum. Grundirnar, sem um sumariS höfSu veriS þakltar blómum, voru nú hvitar af snjó, aSeins nokkur strá stóSu upp úr og ýlfruSu ömurlega þegar vindurinn hristi þau; þaS var eins og þau væru aS kyTja líksöng yfir hinni fölnuSu fegurS sumarsins. Bak viS lága mosaþúfu lá lítill fugl; hann stakk höfSinu undir vænginn og hríSskalf af kulda; hann var svangur og þróttlaus og sýndist sofa, en þaS var samt ekki, því hvernig átti hann aS geta sofiS, er hann leiS svo sárar kvalir af sulti, kulda og þreytu?. Hann ryfjaSi upp fyrir sér þaS, sem á daga hans hafSi drifiS frá því hann kom úr egginu. Hann sá blómin á grundunum og heyrSi yndislegan söng í loftinu alt í kringum sig. Þá hafSi hann ver- iS sæll hjá systkinum sínum og foreldrum; þau sungu og hopp- uSu og tíndu fræ og skordýr. En svo kom haustiS. Fuglarn- ir fóru aS búa sig undir ferSaiag til fjarlægra landa, þar sem hlýtt er og Iblítt, þegar hér er vetur og kulldi. Foreldrar og systkini hans bjuggu sig undir ferSina eins og aSrir fuglar, en litli fuglinn vildi ekki fara meS þeim, --vildi ékki yfirgefa landiS, þar sem hann hafSi lifaS svo marga gleSistund. 'H’ann þekti ekki annaS en sum- arblíSu og alt baS bezta, sem nátt úran hefir aS bjóSa; hann þekti ekki óblíSu vetrarins og foreldrar hans gátu lítiS sagt honum um hana. Þau vildu hafa hann meS sér, en hann læddist 'frá þeim nóttina áSur en þau fóru af staS og síSan hafSi hann ekki séS þau. Hann hafSi dváliS á þeim stöSv- um, sem hann hafSi IifaS frá því hann mundi fyrst eftir sér. Fyrst gekk alt vel meSan veSrin voru góS, en svo fór aS kólna og loks kom snjórinn og frostiS. Þá fann veslingurinn ekkent til aS éta og varS aS leggjast fyrir svangur í snjónum. Loksins sofnaSi hann og þá dreymdi hann, aS hann væri kominn til foreldra sinna og systkina og þau ætluSu aS fara til ókunnra landa. Hann var svo léttur á sér og alt var svo unaSs- legt í kringum hann. Svo breiddi bann út vængina og flaug af staS út í geiminn, burt frá fallvaltri fegurS og 'blíSu, langt, langt burtu, þar sem vindur og snjór aldrei hrekja og hrjá vesalings litla fuglinn. Islendingar, ungir og gamlir! HugsiS um litlu, tryggu fuglana okkar, sem ekki villja yfirgefa kalda landiS okkar, heldur bíSa hel, ef svo vill verkast. KastiS til þeirra moSi og matarmiolum, er snjórinn bannar þeim bjargirnar, þá vinniS þiS góSverk.—Æskan. Gunnar vin vorn vanti hey og mat, þvií fariS þiS ekki strax og biigiS han nupp, þar sem vér höfum gnógt af ö'llu?" ÞaS er manndómurinn, sem á og fær hreinni þakkir en nokkur tunga getur nefmt. Og þaS er skortur manndóms og sanngirni, sem leiSir alt böl yfir fóstbræSra- lagiS og samleiSina. En eg biS menn aS villast ekki þannig á þessum illa fram sejttu hugsjónum, aS þeir haldi, aS eg sé aS benda á eSa fara í kringum jafnaSar- kenniinguna; þaS er af og frá. Eg hefi aldrei getaS komiS hreinum manndóm þar aS, en þaS mætti kanske drusla utan um hana göt- óttri' kærlei'ksblæju. Af öllu hjarta þakka eg bræSr- um mínuim og systrum á samleiS minni í gegnum lífiS, aillan hrein- an manndóm, mér og öSrum í té látinn. Og af öllu hjarta vildi eg óska þess, aS næsti áfanginn yrSi osIiitiS fóstibræSralag meS sönn- um manndóm, frægS og frama. Mín dáS hefir veriS smá og styrkleikinn veikur, til aS taika fall af öSrum. Samt hefi eg held- ur viljaS reisa en fella mína sam- ferSamenn, og aldrei reynt aS setja utan á mig falska gylling, sem er mest andstygS af öllum, sem eg þekki í gegnum mitt líf ;og eins langt frá sönnum manndómi og austriS er frá vestrinu. SíSast en ékki sízt þakka eg þér, kæra Heimskringla mín, fyr- ir aJt, sem viS höfum saman átt; þú hefir meS augum manndóms og sanngirni litiS á veikleika minn og annara, og þú íhefir reynt aS leiSrétta og bæta alt, sem þér hefir veriS hægt; og fyrir þaS áittu verSskuldaSa hylli allrar al- þýSu hér vestra. — Eg óska þér og öllum þínum lesendum, og öll- um mönnum, árs og friSar, gleSi og farsældar á komandi ári. MeS þökk og vinsemd til allra samlferSamanna. Lárus GuSmundsson. Stærsta skip heimsins. White Star eimskipafélagiS enska hefir lagt mikiS kapp á þaS aS eiga stærsta skip í heimi. Flest- ir kannast viS “Olympic” og “Tit- anic”, sem voru eign þessa félags og um eitt sinn voru stærstu skip í heiiimi. En félagiS átti örSugan keppinaut, þar sem var Hamburg- AmeríkrufélagiS. — Fyrir stríSiS lét þetta félag smíSa skipin "Vat- erland’’ og “Imperator”, sem voru (y;n stærri en ensku skipin, og sama áriS sem ófriSurinn hófst lögSu þeir kjölinn aS nýju skipi, sem var enn stærra en en hin áS- urnefndu. Skip þetta var skírt "B smarck" 0g er 56 þúsund smá lestir aS stærS. (ÞjóSverjar urSu aS afsala sér íikipinu meS friSarsamningunum og eignuSust Englendnngar þaS, og seldu W'hite Star félaginu. Var þaS ekki 'fullgert og hafa nýju eigendurnir látiS gera þa3 sem á vantaSi og breyta ýmsu. — Er skipiS nú altilbúiS til siglinga og hefir veriS endurskírt "Majestic” L.engd skipsins er 956, borSiS frá kili upp á bátaþiiifar 102 fet, og breiddin 100 fet. Ymsar ráS- stafanir hafa veriS gerSar til þess aS afstýra hættum, vatnsheldar milIigerSir víSa í skipinu, marg- | faldur botn og eldvarnarveggir. SkipiS tekur 4000 faiþega og far 1 rýmin eru þrjú. BorSsalurinn er I 1350 ferfet aS flatarmáli og 31 fet hár undir loft og auk hans eru þrír stórir samkomusalir í skipinu, sundlaug meS 8 feta djúpu vatni og bókasafn. Átta eldhús eru í skipinu, þar af eitt, sem sérstak- í lega er ætlaS gySingum. Á öSru 1 farrými er rúm handa 545 far- þegum og þriSja farrými er miklu stærra. Þar er útbúnaSur einnig injög góSur, reykskálar, setustof- ur og kvennaskálar. Svo telst til aS í einni ferS yfir AtlantsháfiS verSi notaS af ,mat vöruum m. a. 26,000 pund af rýju kjöti, 48,000 egg, 28»000 pd af grænmeti og I 5,000 pottar af mjólk, ef fult er af farþegum. Vil eg aS endingu óska þet', aS íslenzki fáninn megi komas-t sem víSast um heim og eiga sem víSast eins góSa talsmenn eins og þá Siemsens.bræSur í Lubeck. Norðurlandavikan í Lubeck og Isiand. Jafnan vekur þaS fögnuS ís- lendingsins er hann sér fána sinn blakta viS hún fjarri fósturjörS- unni úti í iSu stórborganna, þar sem alt er stórkostlegra en hér. Þannig fór mér einnig er eg kom til Lulbeck í haust. Þar stóS þá yf- ir hin svonefnda NorSurlanda vika, kaupstefna sem einkum er helguS NorSurlandEþjóSunum og mörg þúsund kaupsýslumenn voru geistir í borgiinni. AlstaSar blöctu viS fánar NorSurlandaþjóSanna, NorSmanna, Svía, Dana, Finna og — Islendinga. Eg hafSi ekki bú- ise viS aS sjá íslenzka fánann á þessum staS, en þar var hann samt, bæSi stór og fagur, og ís- lenzka skjaldamerkiS einnig, skreytt blómum. HafSi mig ekki dreymt um þaS í Stokkhólmi 1912, þegar okkur fslendingum var meinaS aS sýna þar fána okk ar, aS eg mundi eiga eftir aS sjá ' hann í Lubecck áriS 1921. Þeir sem sýndu íslenzku licina á NorSurlandavikunni voru tvedr góSi.r fslendingar, sem nú eru báSir búsettir í Lvibeck, Árni og Theodor Siemsen, synir Franz Si- emsen Ifyrv. sýslumanns. Er Árni eigandi aS stórri heildsöluverzlun þar' í borginni og stýrir henni meS miklum dugnaSi, Theodor veit ir smásöluverzlun forslöSu. Þess- ir menn bera merki íslendinga í Lubeck, og þaS á þann hátt, aS landinu er sómi aS. Hafa þeir í hyggju aS greiSa fyrir viSskiftum milli lslendinga( og ÞjóSverja >og vera lslendingum hjálplegir í þeim efnum, og vil eg eindregiS mæla meS því, aS menn snúi sér til þeirra Sigurjón Pétursson Mbl. - ft$ m ' ERVINE Læknar: — Svefnleysi taugaveiklun, höfuð- verk, hjartvieiki, melt- ingarleysi, krampa flog, Nauralgia móð- ursýki og St. Vitus Danee o. fl. o. fl. Dr. Miles’ Nervine er búin til af sérfræð- ingum og er br.-f á- byggileg Og óbrigðul. Seld aðeius í stó' um flöskum beztu iyf- sölum um heim alLn. Kr PTtpujti by Íht Dr. Miles Medical Co. TORONTO, CANADA

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.