Heimskringla


Heimskringla - 04.01.1922, Qupperneq 8

Heimskringla - 04.01.1922, Qupperneq 8
8. BLAÐSÍÐA. HEIMSKRINGLA. WINNIPEG, 4. JANÚAR, 1922. Wínnipeg DómsúrskurSur viSvíkjandi mat. vörusölu í söliibúðum í Vhnnipeg eftir kl. 6 aS kvöldi, var nýlega kveSinm upp af Sir Hugn John McDonald, í málinu “King vs. l_.ee”. R. B. Gralham K. C. mála- íærslumaSur fyrir Ihiönd krónunn- ar, lagSi eftrrfarandi spurninguj íyrir dómarann: “Er þaS rétt á litiS, aS sanna verSii — til }>ess aS LúS álítist aS vera opin sam-1 kvaemt reglugerS búSa (Shops’ Regulation Act) — aS sala á j vöru eSa tilraun til aS gera sölu j eSa áform aS selja, hafi átt sér staS?” — Svar dómarans var; játandi. ÞýSing svars þessa er sú, aS þó ólokaSar séu dyr mat- vörujbúSa eftir kil. 6 aS kvöldi, er þaS ekki nægileg sönnun aS lög séu brotin, en svo hefir áSur veriS ; áldtiS. Haimtli: Sle. 12 Corinne BIW. Sími: A 3557 J. H. Straumfjörð úrsmiSur og gullsmltiur. Allar viígertSir fljótt o* r.l af hendi leystar. 676 Sflrsent Ave. Talntml Sherbr. 805 MiSvrkudaginn 21. des. voru þau Wilhelm Pálsson og Ásita Schram 'bæSi frá GeysirbygS í Nýja Islandi gefin saman í hjóna- band af séra Runólfi Marteinssyni aS 493 Liipton St. ByggingaráriS í Winnipegborg er nú útrunniS, og hafa veriS meiri byggingar'eyfi tekin út á ár- inu, en nokkru öSru ári síSan stríSiS skall á. UpphæS þeirra upp aS áramótum nemur $5,589,- 000. Wonderland. Þrjár góSar myndir sýnir Wonderland þessa viku og miá gera ráS fyrir mikilli aSsókn. Á miSvikudag og fimtudag er Douglas Fairbanks sýndur í “The Nut,” afar skemtileg mynd. Á föstud. og laugardaginn verSur “The Miracle of Manhatten” sýnd og leSkur þar Elaine Hammerer- stein; þú munt sjá hana leika vel sem ávalt. Næsta mánudag og þriSjudag verSur myndin “Rip Van Winkle" sýnd og leikur þar Joseph Jefferson “hinn ódauS- legi". Sagan sem í mynd þessari felst er lærdómsrík og skemitileg. Séra Eyjólfur J. Melan, hinn ungi prestur er aS heiman kemur til þess aS takast hér á hendur prestsþjónustu meSal frjálstrúar- safnaSa og annara ísl. norSur í Nýja Islandi, er væntanlegur hing aS til ’bæjarins nú í vikulokin. Skeyti þess efnis barst frá honum á Nýársdag. Sendi hann þaS af skipinu “Lagarfoss" er þá var viS strendur Nýja Skotlands. Eftir því aS dæma má ætla aS Lagar- foss hafi náS til New York á þriSjudaginn. Opinn dkemtifund (spilakvöld) heldur SannbandssöfnuSur í sam- komusal hinnar nýju kirkju sirnn- ar á laugardagskvöldiS kemur. ÞangaS eru allir Islendingar í bænum boSnir og velkomnir, Sal- urinn er einn ánægjulegasti fund- arstaSuru hór í vesturbænum, hlýr og bjartuT og hefir öll þæg- indi aS bjóSa. AS líkindum verS ur séra Eyjólfur Melan sitaddur á móti iþessu, og gæfist þá fólki lcostur á aS kynnast honum. Nýdáinn er viS Lundar bænda öldungurinn Jón Bjarnason, tengdafaSir Jóns J. StraumfjörSs. Hann tndaSist á Gamlársdag aS heimili tengdasonar síns og verS- air jarSarföriin þaSan á sunnu- daginn kemur. SíSastliSiS gamlárskvöld voru af séra H. J. Leo gefin saman í hjónaband Clarence Nelson, Wil- son og Hanna Goodman, bæSi til heimilis hér í W.peg. Hjónavígsl- an fór fram á heimili foreldra brúSurinnar Mr. & Mrs. K. Good- main aS 648 iHome St. hér í borg- ínni aS viSstöddum nánustu skyld mennum brúShijónanna. Misprentun varS í æfíminningu Mrs. Halldóru Olson. Var hún talin í blaSinu 55 ára aS aldri, er hún lézit, en hún var 66. Þetta eTU hlutaSeigendur beSnir vel- virSingar á. Fundur í Frón mánudaginn 9. janúar í neSri sál Goodtemplara- hússsins. Séra Rögnv. Petursson heldur fyrirlestuT á eftir nauSsyn legum fundarstörfum. Allir vel k omn i r I Á nýársmorguninn fæddist •fyrsta bamiS hér í Winnipeg á þesru ári. Foreldrar þess heita John T. Barretts og eiga heima á Sherbrooke St. Klukakn var orS- ín 4 aS morgninum þegar þaS fædd:st, en svo rak hver fæSing- ing aSra úr því, og um morgun- vertíartíma mátti telja börn í tuga tali fædd á þessu ári. Af 421 BrifreiSum sem stoIiS var í Winnipeg áriS sem leiS, náS ust 399 aftur. fslandsbréf. iHerra Jóhann SigurSsson Björns- son á bréf aS 650 Maryland St., 'er komiS var meS aS heiman í haust. BréfíS er frá ólínu Jó- hannsdóttur í Dalvik í EyjafirSi. Eigandi bréfsiins er ibeSinn aS vitja þess hiS fyrsta eSa senda uit- anáskrift sína á ofangreindan staS og verSur bréfiS þá sent tafar- laust. Mustafa Kemal 02} Frakkar. Um Iíkt leyti og Gunaris for- sætisráSherra Grikkja fór í leiS- angur vestur í lönd til þess aS ráSgasit viS bandamenn um deilu- mál Grikkja og Tyrkja, urSu þau tíSindi, aS Frakkar sömdu friS viS Mustafa Kemal og gerSu kost Tyrkja mjög góSan. Frakkar hafa áSur sýnt, aS þeir eru Tyrkjum hliSholIir, en Englendingar hafa þaS sem er dregiS taum Grikkja í þessari deilu. Engan mun þó hafa grunaS, aS Frakkar mundu verSa Kcmalistum svo hollir, sem nú er raun á orSin, ekki sízít þeg- ar þess er gætt, aS Tyrkir — og Kemalistar teljast gagnvart banda mönnum hluti úr Tyrklandi — eru -í raun og veru enn í hernaSi viS Englendinga í orSi kveSnu. Er því eigi aS furSa, þó aS tiltæki Frakka sé taliS alvarlegasta mis- klíSarefniS, sem komiS hafi upp milli Englendinga og Frakka síS- an vopnahléS komst á eftir heims ófriSinn. Samningur þessi var undirskrif- aSur 20. okt. UndanfariS hafa bandamenn í sameiningu gert alla samninga viS ríki þau, sem á móti þeim voru í ófriSnum mikla, en nú bregSur svo vdS, aS Frakkar gera á laun samning viS Kemal- ista, án þess aS minnast einu orSi á þaS viS bandamenn sína. Samn ingurinn, sem sambandsmcnn höfSu áSuT gert viS Tyrki, Sevres samminigurinn, var ekki genginn í gildt vegna þess, aS Tyrkir höfSu ekki tekiS honum. Bandamenn í sameiningu áttu aS sjá um aS þessum samnimgi væri fullnægt. Af þeim ástæSum einnig verSur sök Frakka enn meiri. Frakkar hafa tímt úr Sevres- samningnum atriSi þau, er þar höfSu veriS sett þeim til hags- bóta í stjómmálalegu og fjár- hagslegu tilliti. Þessi ákvæSi gamla samningsins eru öll tekin upp í þann nýja. f fyrra sömdu bandamenn þannig meS sér, aS Litlu-Asíu yrSi skjft í þrjú hags- munasviS milli Englendinga, ítala og Frakka. — Frakkar hafa meS samningunum fengiS sitt hags- munasviS í hendur Kemalistum og auk þess gengiS inn á aS landa BORGIÐ HEIMSKRINGLU. OH í , C ENN ÞÁ eru margir, sem ekki hafa sent oss borgun fyrir Heims- kringlu é þeeaum vetri. ÞÁ vildum vér biSja aS draga þetta ekki lengur, heldur senda borgunina strax í dag. ÞEIR, sem skulda oss fyrir marga árganga eru sérstaklega beSn- ir um aS grynna nú á skuldum sínum sem fyrst. SendiS nokkra dollara í dag. MiSinn á blaSi ySar sýnir frá hvaSa mánuSi og ári þér skuldiS. THE VIKING PRESS, Ltd.; Winnipeg, Man. Kaeru herrar:— Hér meS fylgja ............................Dollarar, sem borgun á áskriftargjaldi mínu viS Heimskringlu. o-»aixa>ii6B»ii-3a»ii «£a»-<>-«E2&-<>.:jXtt-:)-rciES>-<>-«!aæK)-«HS»0'^ Fsskikassar. Vér höfum birgSir af fislkikössum á hendi. Þeir sem þarfnast þeirra, ættu aS skrifa eSa finna aS máli eiganda A.-&A. Box /factory, Mr. S. Thorkelsson. Ennfremur kaup- um vér efni til BoxagerSar, bæSi unniS og óunniS. Þeim sem gott éfni hafa, borgum vér hæsta verS. A. & A. Box Manufacturing Co. 1331 Spruce St., Winnipeg, Man. S. Thorkelsson, eigandi, Símar: Factory A2191 738 Arlington St. Heima A7224 ►<o Nafn .. Áritun BORGIÐ HEIMSKRINGLU <éf | mæri Tyrklands og Sýrlands yrSu færS Tyrkjum í hag. Ennfremur verSa Frakkar á burt meS her sinn úr Cilicíu. Eiinnig hefir þaS heyrst aS Frakkar æitli aS veita Kemal- istum stórlán, en þetta hefir veriS boriS til baka af blöSum stjórnar- innaT. AfleiSingarnar af gerSum Frakka verSa einkum þær, aS hin um bandamönnum, Englending- um og Itölum, verSur miklu erf- iSara aS koma fram áformum sín um þar en áSur var. Franski her- inn hverfur úr Litlu-Asíu, TyrkÍT fá nýtt land til umráSa. Hern- aSur Grikkja dettur áreiSanlega úr sögunni, nema Engelndingar sendi her til hjálpar þeim, cg þaS er næsta ótrúlegt. il Englandi er afarmikil gjemja í garS Frakka út af málinu. Telja blöS'in framferSi Frakka svíksam- legt gagnvart bandamönnum þeirra, og skýlaust brot á gerSum samningum. Frakkar hafa upp á eigin spftur ráSiS til lykta mali, sem varSaSi alla bandamenn jafnt — keypt sér friS á kostnaS bandamanna sinna. (Mbl.) Heimssýningin í Rio de Janiero. Á næsta sumri verSur alheims- sýning haldin í Rio de Janeiro í Brazilíu. ViSbúnaSur er afar mik- áíl undir þessa sýningu, líkl.ga meiri en undir nokkra sýningu er áSur hefir veriS haldin í heimin- um. Ber þaS ihvorttveggja trl, aS mönnum er yfirleitt farin aS skilj- ast 'betur þýSing sýninga en áSur var, og þó einkum hitt, aS þjóS-j rrnar hafa aldrei þurft aS leggja j sig eins í framlcróka til aS vinna aS markaSi fyrir vörur sínar eins og einmiitt nú. Danir hafa fyrir löngu byrjaS viSbúnaS undir sýnimguna. ISnaS arráSiS dandka hefir Iþar forgöngu og er Benny Dessau forstjóri for- maSur sýningarnéfndarinnar. Eru eftirtaldar upplýsingar um sýn- inguna teknar eftir viStali viS hann í “Berlingske Tidende”. Rio de Janeiro er mjög vel val- in sýningarborg, sumpart vegna þess, aS borgin er einkar fögur, og sumpaTt af því, aS Brazilía er mikiS markaSsland. SýningaT- svæSiS liggur ágætlega viS. Eink- um verSur vel vandaS til aSal- sýningarsvæSisins, sem nefnt verS ur “ÞjóSastræti”. Þar verSa sýn- j ingarskálar allra þjóSanna, sem j : þátt taka í sýningunni í röS j beggja megin viS strætiS, hver í i byggingarstíl sinnar þjóSar og j I meS hennar einkennum. Sýning-! I iin verSur í þremur flokkum. Fyrst - má telja “ÞjóSastrætiS”, þar; verSa aSalbyggingar allra þjóS-, anna. Þar hafa Danir fengiS 300 fermetra lóS, en hafa síSan sótt um aS fá hana stækkaS um helm- ing, vegna þess hve margir þátt- takendur hafa gefiS sig fram í Danmiörku. Á dönislku sýningun-ni I verSur m. a. postulín, listsmíSi og j vélar. Á einu sýningaisvæSinu verSa sýndar allskonar vélar og notkun þeirra og á þriSju sýningunni alls- konar lifandi dýr. Dessau gerir mikiS úr því, aS í Brazilíu sé fram'tíSarmarkaSur fyrir danskar vörur, og telur lík- legt, aS stjórnin muni veita styTk til aS taka þátt í sýningunni. Hafa um 50 dönsk iSnaSarfyrirtæki til- kynt þátttöku í sýningunni. Sýningin er «k)ki eingöngj iSn- aSarsýning, heldur nær til alls sem nöfnum tjáir aS nefna. Eigi hefir heyrst neitt um aS Islendingar rnuni taka þátt í sýningunni. En þó væri iþátttaka nauSsynleg. — ASrar þjóSir þurfa aS vita aS ls_ Iand er til, og Brazilíumenn þurfa sérstaklega aS vita aS íslenzkur saltfiskur er til. Væri vel aS ís- lenzkir útgerSarmenn notuSu tæki færiS oig sæu um aS saltfiiskur fengi rúm á sýningunni, þó eigi væri annaS. Því tilgangur sýning- anna er fyrst og fremst sá aS opna nýja markaSi. Mbl. ----------o---------- Almanak fyrir áriS 1 9 2 2 er út korniS* INNIHALD: 1. AlmanaksmánuSir o.fl. I—20 2. Warren G. Hlarding, forseti Bandaríkjanna. Eftiir Jónas A. SigurSsson. MeS mynd. 21-36. 3. Orustan viS Marne. Eftir Frarik Simonds. Páll Bjarna- son þýddi. 37--54. 4. Safn til landnámssögu Isl. í Vesturheiimi: Ágrip af sögu Þin gvall abygS ar. SafnaS af Hélga Árnasyni (NiSurl.) 55—75 5. Ágúst Jónsson. Eftir Adam Þorgrímsson 76—78 6. Hversvegna ieru jólín 25. des ember? (Þýtt) 79—82 7. Thoma9 Burt (þýtt) 83—85 8. Tilviljamir, eSa hversu hug- vitsmönnum renna ráS í hug. 86—89. 9. Tilminnis: Ný. hveititegund —Þögnin er hvíld — Ekki aS vigta börn — Hvers vegna gift ist fólk? — Menn leggjast á nótt- unni en styttast á daginn — Hundadagar — Silki. 90—95 1 0. Smávegis 96—98 11. Skrítlur 99—101 12. Helztu viSburSir og manna- lát meSal Islendinga í Vestur- heimi. 102—112. 13. Ártöl nokkurri merkisviS- 'burSa. Til minnis. — Til minn is um Island. 1 1 3—1 1 5. VerS: 50 Cents ÓLAFUR S. THORGEIRSSON 674Sargent Ave., Winnipeg. &00 íslenzkir menn óskast Við The Hemphill Giovemment Ohartered Syistem of Trarie ScchooLs. $6.00 til $12.00 á <iag íyrir l>á, sem útstkriíast hafa. Vér veitum yður fulla cefingu í meííferð og að»- . aum Dm-c.'a, dráttarvéla Trucks og Station-ary Engines. Iiin frfja alvinnu- akrifstofa vor hjálpar yður til að fá vinnu sem btfreiðarsttjóri, Oarage Mieehanic, Truetk Driver, umferðasalar, umsjðnarmenn <lráittarvéla og rafmagnsfræðingar. Ef þér viljið verða sér- fræðingur <f eirihverri af þcLSSum greinum, þá stundið nám við The Hemphill’8 Trade Sehools, ,þar sem yður eru fengin verk- færi upp í hendurnar, undir umejón allra beztu kennara. — Kensla að degi og kvöldi. Prófskírtei-ni veitt ölJum fullnumr um. Vér kennuin einnig Oxy VVeldning, Tire Vulcanizing, sfm- ritun og kvikunyndaiðn, rakaraiðn og margt fleira. — Winni- pegakólinn er stærsti og fulikiomniasti iðnskóli í Oanada. — Varið yður á eftirstælendum. Pinnið oss, eða skrifið eftir ókeypis Oatalogue til frekari uppiýsinga. HEMPHILL TRADE SCHOOLS, LTD. 209 Pacific Ave., Winnipeg, Man. tlitbú í Roginia, Saskatoon, Edmonton_ Oalgary, Vaneouver, Toronto, Montreal og vlða í Bándaníkjunuim. Auglýsing í Heimskringlu borgar sig REGALC0AL EldiviSurkm óviSjafnanlegi. NIÐURSETT VERÐ. Til þess aS gefa mönnura kost á aS reyna REGAL KOL höfum vér fært verS þeirra niSuT í sama verS og er á Drumheiller. LUMP $13.75 STOVE $12.00 Ekkert sót — Engar öskuskánir. — Gefa mikinn hita. — ViS seljum einnig ekta Drumhel'ler og Scraniton HarS kol. ViS gefcum afgreitt og flutt iheim til ySar pöntunina innan klukikustundar frá því aS þú pantar hana. D. D. W00D & Sons Drengimir sem öllum geSjast aS kaupa af. ROSS & ARLINGTON SlMr: N.7308 W0NDERLANII ;THEATRE U MIHVIKIJDAG OG FIMTCDAGl “THE NUT” D0UGLAS FAIRBANKS F4ASTUDAG OG LAGGARDAGl “THE MIRACLE OF MANHATTAN” Elaine Hammerstein MANUBAG OG ÞRIBJUDAGl ’Rip Van Winkle’ THE Qnality Repairs, 290 Beverley St., nálægt Portage Gerir viS straujám og allskon- ar rafmagnsáhöld fyrir minna verS en alment gerist. Ennfremur ihöfum viS nokkur straujám til sölu meS a-far lágu verSi. Þessi járn eru ’nin alþektu Hotpoint, Westinglhouse, Eafcons o. fl. ÖU Ihaifa þau áreiSanleg hitunarkerlfi og miunu iþví reynast vel. BiluS járn tekin upp í. 12—15. REV. W. E. CHRISMAS, Divine Healer Mr. Chrismas vill meS ánægju hafa bréfaviSskifti viS hvern þann er þjáist af sjúkdómum. SendiS frímerkt umslag meS utanáskrift ySar til: Rev. W. E. Chrismas, 562 Gorydon Ave., Winnipeg, Man. OH ►06 Fyrirspum. Ef einhver af lesendum Heims- kringlu kynni aS vita um heimilis- fang og áritan GuSbjargar Jóns- dóttur, systur SigurSar Jónssonar á Brimnesi viS SeySisfjörS í NorSur-Múlasýslu á Islandi, sem sagt er aS muni ihaifa fluzt til Ameríku fyrir no'kkrum árum, þá geri sá eSa sú svo vel aS tilkynna mér þaS. Bezt af öllu væri aS heyra frá henni sjálfri. E. H. Johnson. Spanish Fork, Utah.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.