Heimskringla - 11.01.1922, Blaðsíða 1
SeaditS eftir ver«lista til
Htoyal Crowa S««9, Ltd.
664 Main St.. Winnipeg 1
í Verðfaun
j gefiu
fyrir
‘Coupens’
og
umbúðir
&
Sendid eftir verVlista ti’
Royal Crown Soap, Ltd.
654 Main St., Wlnnlp*
XXXVI. ÁR
WBWEG. MAMTOBA. M®VIKUDAGINN 11. JANÚAR 1922
NÚMER 16
CANADA
Fylkisþiing Manitoba kemur
saman á fimtuidaginn í þessari
viku. Þingsetningin ibyrjar kl. 3
e. íh. og flytur Sir James Aikins
fyJkisstjóri KásætisræSuna. J. H.
McGonniélil frá Hamiota og Ðun-
can Cameron iþm. í Winnipeg eru
stuSnirtgsmenn raeSu þingforseta. ^
Skatta- og akuryrkjcumál er saigt
aS vikiS verSi a8 í KásætisræS-
unni. A8 kvöldinu kL 7.30 verS-
ur sezt aS máltíS jþeirri (State
Dininer) er ríkiS veitir sínum,
þjónum og taka þátt í Kenni allir!
æSstu valld smenn þes<-. Þingmenn ;
þaiif ekki aS öfunda af því, vegna
þess aÖ þeir verÖa þar ekki, en
aftur er þeim lofað' 'tveimur mál-
.tíðum seinna.
tHeimkomnir hermenn sem
unnu við talsfmakerfi fylkisins áð-
ur en þeir fóru í stríðið, en hafa
ekki tfengið vinnuna aftur, aetla
a ðfara þess enn á leit, eins og í
fyrra, við fyilkisstjórnina, að þei'm
verði igoldið kaup 'fyrir tímann
síðan að iþeÍT komu 'til baka.
Kröfur þeirra á að rannsaka.
E. J. McMurray sambandaþm.
ffrá N.-Winnipeg neitar því að
bonum Kafi verið boðin staða í
nýjiu stjómni austur frá, eins og
hér er haldið fram lí iblöðunum.
Fylkisþjingið í Queibec kom
samain í gær. Heliztu málin sem
fyrir jþví liggja, em verkamanna-
mál, kvenfrelsismál og vínsölu-
rr.álið. Vánsalan er búist við að
verði með öllu falin fylkisstjóm-
inni á hendur.
Reikniing ifyrir $35,237.38 hef-
ir J. B. Goyne, K. C. krafist að
fylkisstjórnin borgaði sér fyrir
vinnu hans í sambandi við Kelly-
málið sæla Stjórnin virðist þrjósk
ast við að borga upplhæðina, en
mun þó verða að sætta sig við
það. i
iHjónaskilnaðir voru ifyrst veitt
ir í þessu fyllki hauðtið árið 1918.
224 hjónlum hefir til þessa verið
veittur skilnaður. Árið 1920 varð
'tal'an hæst. Síðastliðið ár er hún
sögð mikið minni.
1 samibandi við verzlunarmál
Kínverja á ráðslefniunni í Wash-
inigton, lá nýllega við, iað alt félli
i kaldakoil og ekkert samkomulag
fengist. lEn samt fanst leið út úr
vandræðunum og þakkar banda-
rísk bliöð það Sir Robert Bord-
en. Dáat þau að skarpleik hans
að finna viðieigandi orð í samn-
rngana sem hlutaðeigendum geðj-
aðist að og telja hann einna fjöl-
hæfastan sáttasemijara á ráð-
stefnunni.
Hon. T. E. Crerar er sagt að
taili í dag á ársifundi þændafélags-
ins, sem haldinn ier í Winniipeg,
og igeri skýra grein fyrir stefnu
bændafllokksins. Flestir bænda-
þingmennímir frá Manitöba er
mælit að verði viðstaddir.
menn muna eftir, bygðu Japanar, framkvæmdirnar hefir á hendi Stjóríiarráð .Iþjóðafélagsvns
tilkaM sitt til Shantung á því að j viðvikjandi þv{ að mynda þar h?fár ákvarðað að koma saman
taka borgina Kiachnio á saríðsár-! nýja Stjórn. Talsvert heitar um- j 10. þ. m. í Genf í Sviss, hvort
unum er Þjóðverjar höfðu látið ræður urðu um það, að írska sem fundi þess í Cannes verður
hergirða og járnibrautimar þaðan | lýðveldið” ,sem Sinn Feinar stofn- Jokið eða ekki um það leyti.
inn í meginlandið. Kínverjar uðu væri við líði og deValera
mcJtmæi'íu þessu og kváðu vald j væri forseti þess, þar til að al-
yfilr jámbíautum gefa utanríkis-1 iriennar kosningar væru um gaTÖ j __
þjóð of mikið vald í landinu. Fyr- gengnar. En þingi ðhdfir nú sam-
ir mokkru síðan gáfu Japanar það I þykt samningana og gerðir þess
eftir að leggja niður völd sín á
þessum stöðvum ef Kínar keyptu
eignir jámlbrautanna lí landiniu og
bjuggust þeir við að slíkt þætti
ekki aðigengiilegt, ,en til þeirrar
miklu undrunar skutu bankar í
Kína saman nægilegu fé til þess.
Þá heimtuðu Japanar að peningar
þessir kæmu gegnum Japnesk
bankalán og gáfu Kínar það eftir.
Það virðist því ekkert 'Uindanfæri
fyrir þeim lengur viðvíkjandi sölu
brautarinnar og tekur það um
Leið fyrir valid þeirra á megin-
landinu ,o(g hdfir Washingtonifund-
urinn komið þessu ólbeinlínis ef
eklki beinlínis til Jeiðar.
Frá Washinglon lcemur sú frétt
að samibandsnefndin frá Canada
og Bandaríkjunum sem fjallað
hefir um að koma þeir fyrir-
hugáða skipaskurði gegnum St.
Lawrence fLjótið er gerði mögu-
leðt fyrir öill, hafslkip að lenda við
hafnir stórvatnanna, hafi komist unuirn
að niðurstöðu um möguleika til
þessa mikla ifyriirbækisi. Nefndin
íáðgerir að dýpka þurfi St. Lawr-
ence-ána á þrjátíu og þriggja
mílna 'svæði og muni kostnaður
við það nema $252,725,000 sem
Canada og Bandaríkin ættu hlut- e^1'tumonr™nn
fallslega að hera, en .mundi aftur n*
hafast upp rneð söJlu ralfafls. Hinn
fyrirhugaði Vatnavegur inn að
stórvötnunum yrði 120 mílna
lamgur.. Lásar þeir sem útheimt-
ust mundu veita 1,750,000 hest-
öfl. Afli þetta er meira en tvöfalt
við það sem nú er framleibt við
Nigagara-fossinn. Þetta fyrirtæiki
er eitt það stónkostllegasta sem
þekkist ,og sltendur samíhliða við
Panama-skurðinn mikla.
MálaferLi hafa hafi,st út af reit-
um Jarnes J. HilL járnbrautar-
konungsins Ifræga við fráfall
ekkju hans er Lézt ifyrir skömmu
hljóta að dkoðast réttmætaT. Þó
til almennTar kosningar igengi nú,
geta þeir leklci verið ónýtir gerðir.
Fjall'Lið Everest er hæsta fjall í
heimi, svo sem kunnugt er. Síð-
I sslliíðfð ,sumar gerðu Bretar út
| ieiðangur til þess að ganga á fjall-
ið. En það ferða'lág virtist ekki
ganga igreitit og leiðaniguninn varð
að snúa við áður en ihann komst
upp á tindinn. En 23,500 fet
og vaxð hann þar fyrsti foring- i síðan, en þó langt frá því að vera
inn. Hann var glæsilegasti mað- j viðunaniLeg.
En dteValera kallar samningana han)n ,upp eftir fjaMinu> en
“fánýt loforð , og heLdur þvi þaS er talig 29 þúsund feta hátt.
fram að þeir þingmenú sem með
þeim voru, haifi breytt gagnstætt
vilja fólksins.
Frá því var sagt í þessu blaði í
haust, að Bandaríkjamenn vildu
gefa Eniglendingum upp helm-
inginn af herlánum þeirra, ef Eng-
lendingar vildu igéfa upp Lánin
sem þeir höfðu veitt öðrum þjóð-
um á ólfriðarárunum. Á ráðstéfnu
sem gert er ráð fyrir að haldin
verði í Bandiaríkjunum viðvíkj-
andi fjármálum a’Llra þjóða nú í
ársbyrjun, er mælt að tillögur um
þetta muni verða 'bornar upp af
Bandarfkjamönnum. Fyrst þegar
fregnin flauig út um þetta, vair það
állitið gott boð Englandi til
handa. En líiturn á. Á ófriðaTár-
veittu Bretar nýlendum
sínum < 1 9'/2 milj. sterlingspunda
Lán, Rússum 568 miljónir, Frökk-
um 515 miljónir, Itölum 455 /2
milljón, ‘Belgum 97 'miiljó.nir og
öðrum bandamönnum sínum 66
máljónir sterlingspunda. En Am.
munu þeir skulda
miljónÍT sterlings-
pund. Ef mllögur þessar kæmu til
framkvæmda, munu því Banda-
rfkjamonn eiga að gefa EngLend-
inguim upp 600 miljónir, en Eng-
lendinigar öðrum þjóðum 900
miljónir sterlingspunda. Herlán-
sem Bretar hafa veitt öðrum
Töldu þeir ógerlegt að komast
upp á hæsta bindinn þetta ár>ð
og það yrði að leggja fyr af stað
en þeir gerðú ef sumarið á að
end,ast til þess. I fyrstu sýndist
þeim fjallið ekki torsótt, en marg-
ir olg mik'llir erfiðleikar komu í
ljós eftirþví sem ofar dró. Hreftu
þeir aftaka veður með snjókomu
Og heljarfrosbi' í októbermánuði,
þar t>g urðu því 'ffá að hverfa.
Það þóbti þeim merkilegt að
þarna uppi fundu þeir slóðir eftir
héra og refi og einihver spor eftir
ioðma skepnu og voru þau mjög
llík mannasporum í Lögun. Inn-
fæddir A«íumenn sem með þeim
vcru, sögðu þetta vera spor Toð-
inn'a vi'llimanna, sem stundum
sæust í allra hæstu og torsóttustu
íjöllium.
’jrinn, sem við át'tum þá völ á til
þess að 'beita fyrir málum pkkar
út á við. Og það reyndist svo, er
hann hafði tekið við stjórnar-
taurruunum, að hann var bæði á-
| 'hugamikill og fyilginn sér. Fyrsta
I máJið sem hann lét til sín taka,
var ritsímamálið, og hefir engu
stórvirki verið fylgt fram með
öðru eins kaPPÍ hér, enda var
verkinu l'cjkið á skömmum tíma.
Síðan varð sambandsmálið við
Qanmörku aðalm'álið, og þótti
fambands 1 agafrumvarp það, sem
H, H. og samverkamenn hans
á nelfndarfundinum í Khöfn vet-
urinn 1908 fengi eklci fyligi lands-
manna, þá er starf þeirrar nefndar
mjög merkilegt, svo að telja má,
að þá sikifti um skoðun og Jeiðir
í sjálfstjómarbaráttu olckar. Þeg-
ar fullveldisviðurkennmgin fékst,
var H. H. lagstur á sjúkrabeð.
Á fimtugsafmæli H. H. sagði
Quðm. Björnsson Landlœiknir með
al annars í ræðu fyrÍT minni hans^
að éf þjóðin væri spurð, hvem
starfsmann sinn hún sízt vildi
missa, þá mundu laingflestir nefna
jþar til Hanmes Háfstein.
Islenzika þjóðin mun télja hann
meðail sinna beztu sona.
Lögr.
m
þjóðum eru einum þriðja meiri en
Lán Bandaríkjamanna.
Bretar hafa ihaldið iðnsýnimgu
á hverju ári síðan 1915. Hafa þær
orðið stærri og ífjöltbreybtari með
ári bverju. Næsta árs iðnsýninig
verður haldin í Londioin og Birrn-
ingham á tlmabilinu fm 27 feb.
til 10. maiz næstkomandi. Er
BANDARÍKIN.
Það næsta málefni sem búist er
við að nái fram að ganga á aif-
vopnunaiþinginu í Wadhington, er
áfnám eiturgassins í stfíðum.
Bretar íhafa þegar látið í ljósi sam
þykki sitt á uppástungu Root
þessu viðvíkjandi og er búist við
að Frakkar ioig Jaþanar fylgi þar
á eftir.
Shantung málið virðist vera að
færast 1 áttina þó hægit 'fari. Jap-
enar 'halfa verið mjög tregir til
samninga og hafa komið fram
mieð ýmsar hindranir. Eins og
isíðan. MálaferLin risu út af $50,-'svo vel til hennar efnt, að sagt er,
000,000 eignum og standa yfir a§ áSur hafi aldrei gefiat kostur
mill'i elzta sonar hans, Louis W. aS j>ta eins fjölbreytt vörusafn á
Hill' sy9tur hans M.arju Hill eimum staS>
annarsvegar, en hinna sjö barn.
anna hins vegar og er James W.
HiíLl sækjandi fyrir þeirra hönd.
James N. Hil'l ákærir þróður sinn
Louis N. HiLl um að hafa haft á-
hrif á móður þeirra á ólöglegan
hátlt þegar hún Lá banalieguna og
fengið hana itil1 að gefa sé eigna-
rétt fyrir North Oak búgarðinum
sem álitinn er að vera hálfra mi'lj.
doLLaira virði ásamt $738,000
járnlbrauta verðimiðla. Einnig
mótmælia þau systlkin því að
Louis W. HiLL sé gjörður að um-
sjómarmanni dánafbúsins. Lög-
menin imunu 'gjöra sér góðan mat
úr málaferLum þessum.
----------o------------
iHinn 3. f. m. voru 50 ár liðin
síðan George Brandes hélt fyrsta
fyrirllestur >sinn í Kaupmannahöfn.
Þá efndi stúdientafélagið til mik-
illar hátfðar í veiziusölum Nicnbs,
.‘-•V nófist með Ifyrirlestri, er Brand-
ös helt um Hómer oig Hellais.
Voru þar samadkomnir margir
meðal helztu mentamanna Dana,
er boðið hafði verið að vera við-
staddir. Að iþessu 'búnu komu
stúdpnitar í skrúðgönigu og ibáru
360 blýs. Staðnæmdust þeir fyrir
framan hiisið, en Brandes gekk
út á svalirnaT og hélt ræðu. Var
síðan sungið blysfararkvæðd, en ur
að jþví búnu settist Brandes að
veizlúborði með útvöldum gest-
um, og talaði þar heiðursgestur-
inm, próf. Höffing o. fl. Lyktaði
þessu samsæti nökkfu eftir mið-
nætti.
Hliitabréf íslandsbanka voru 7.
des. verð'skráð í kauphöllinni
dönsku á 65 kr. hundraðið.
Þúfnabanlnn er nú kominn inn
í hús á hafnarbakkanum, og hefir
verið hreinsaður og smurður feiti,
svo hann ryð.gi ekiki í vetur. Hann
heifir sléttað 240—250 dagslátt-
ur í nágrenninu við Reykjavík í
fyrrasumar.
Ungum íslending veittur stór
heiður.
Ól. Friðrikssonar málið. Yfir
heyrslum í málinu var lokið í
fyrradag. Flestum af þeim, sem
Iteknir voru, var slept undir eins
að afstöðnu lögregLuprófi, en
nokkra fékk ibæjárfógeti til yfir-
heyrslú. Hefir hann háldið próf
yíir um 20 manns, ýmist úr fylgd-
arfiði Ól. Fr. .eða þá vitnum, sem
stelfnt héfir verið. ALlir eru nú
lausÍT úr fangelsi, sem við málið
voru riðnir. iHendrik Otltósyni var
sleptútí fyrradsig og Ól. Fr. sjálf-
um í gær.
Rússneski drengurinn var send-
til Kaupmannahafnar með
“Gu'LLfossi" 28. nóv. til' lækninga
á klostnað stjómarinnar. Mun
hann koma til íslands aftúr þegar
hann hefir femgið bata og öM
smitunarhæ'lta er liðin hjá, og fara
þá aftur ‘til Óil. Friðrikssonar, sem
hafði takið hamn til fósturs.
Að vera gjiörður að iforseta yf-
ir öLlum háslkólastúdentum í jafn-
fjölmennu ríki og Mimnesota, er
stendiur með framstu ríkjunt
Bandaríkjanna á mentabrautinni,
er eniginn smár heiður. Hé'ður
þenn hefir landi vor Skúli Hrút-
fjörð hlotið og er þó aðeins 24
ára að aldri.
Skúli Hrútlfjörð er somur Leifs
Hrútfjörð. Hann er fæddur 10.
júlí 1891 í stórborginni Duluth,
Minnesota log óJst þar upp hjá
foreldrum sínum. Mentaveginn
hefir hann ifrá æsku gengið og aMa
jafnan skarað fram úr sambekk-
ingum sínum. Meðal annais fer
stórblaðið “The Duluth Herald”
þessum orðiuim um hann: “Kosn-
ing Iþessa unga manns í þessa háu
stöðu kemur ekki tíl af því að
fólk hans sé af háum stigum í
mannféLaginu eðuT sakir áhrifa
auðs og valda, heldur eingöngu
vegna hans eigin verðskulduðu
hælfileika og gjörrrþað hann þejm
mún merkilegri."
Foreldrar þessa unga manns
eru fædd úti á IsLandi — landinu
aem myndaði hina fyrstu lýðveld-
isstjóm í heimi og landinu sem
framleitt hefir hirta mörgu knáu
landkönnunarmenn og manninn
sem iyrst fann Ameríku, Leif EL
ríksson.”
ÍSLAND
BBETLAND
Brezku samningamir við Ir-
land yoru samþykltir s. l'. laugar-
dag. Atkvaéðagreiðslan um þá í
Dai'l Eireann þinginu ifélll' þannig,
að 64 atkvæði vom með en 5 7 á
móti þeim. Eamonn deValera
sagði að því Loknu formlega a'f
sér sem forseti írska ilýðveldisins.
Var strax stungið upp á hanum
aftuir sem forseta þess, en sú uppá
stunga var feld með 60 atkvæð-
um gegn 58. Griffith og CoLlins
sem með samningunum voru,
fara því tíil Englands á funid
ChurohiMs nýlendu ráðgjafa, sem
ÖNNUR LÖND.
Marccjni lofskeyta-uppgövarinn
'frægi, er sagt að eigi á hœttu að
tapa ifé sínu, ,sem hann átti aðal-
lega á banlka einum á Italíu — og
var imeira að segja hliulthafi í —
sem nú er að fara á höfuðið.
Atkvæðagreiðslan í Vilna, seim
skera átti úr því hvoru landinu,
Lithuaníu eða Póllandi, það
skyLdi heyra til, hefir fa'lllið Pól-
landi í hag. En alþjóðafélagið,
sem umráð Vilna eru falin. á eft-
ir að gefa sinn úrskurð.
I Cannes á Frakklandi hélt al-
þjóðafélaigið fund nýlega til að
(gera einhverjar raðsta'fanÍT við-
víkjndi ifjárþurð Þýzkalands.
Vildi Llloyd George að Þjóðverj-
ar og Rússar væru kallaðir á fund
saman (því Rússar skulda Þjóð-
verjum) til að' heyra hvað þeir
gætu frekast gert. Fralk.kar voru
bálreiðir út í að veita Þjóðverj-
um nolckra framlengingu á skulld-
um sínuim |oig sögðu að það væri
eins og vant væri með Ll'oyd Ge-
orge og þessa ’fundi, að han'n tal'
aði og svo fylgdi fundurinn hon-
uim eins og dáleiddir menn gerðu
diáleiðurum sínum. Fundinum er
ekki enn þá Lokið..
Hannes Hafstein sextugur.
'Hannes Hafstein átti sextugs-
afmætli 4. þ. m. og liggur sjúkur,
eins oig jalfnan hin síðustu árin.
MikiLl skaði var það, að þeicn
skyldi vera kipt
frá sjtörfum. Hann
manm
snemma
svo
var
ekki hállf-sextugur, er heilsa hans
biLaði gersamlega, og virtist hann
þó óvenjulega sterkbygður imað-
ur. En hann hlílfði sér aldrei,
gerði háar kröfur til sjálfs sín,
vann oft mikið, svoi hann reyndi
til fuILnustu 'krafta sína og þol, og
sló héldur ekki hendi á móti gleð-
skap þeim 'og nautnum, sem lífið
hefir að bjóða. Hann mun hafa
hugsað eitthvað líkt og Magnús
konungur berbeinn, er hann sagði,
að til frægðar skyldi Ikonung haífa
en eigi tlL langlífis.
Þegar á ungum aJidri varð
Hannes þjóðkunnur maðuT á
sviði ibókmentanna. Svo gengur
hann inn á embættisbrautina og
ber ekkert sérlegt á honum um
hríð að öðru leyti en íþvi að hann
gengdi vel embætti sínu og var
talinn meðal nýtustu embættis-
manna landsins á þeim árum. —
Rúmlega fertugur varð hann þing-
maður, og Litlu síðar hófst nýtt
tímalbil í stjórnmálasögu landsins,
með beimflutningi hinnar æðstu
Brezkur pró konsúll. Hr. cand.
phil. Jón Thorvaildsson, sem í
mörg ár hefir verið ritari konsúL
atsins hér, hefir nýverið, að
fengnu samþykki brezka ,utan-
ríkisráðuneytisins, af ýfirræðds-
manni Breta hér á ilandi, verið
skipaður brezkur Pró-konsúM hér
í bænum.
Farmgjaldaskrá Eimskipafélágs
ins er nýkomin út og gildir hún
frá 1. jan. 1922. Eftir henni hafa
farmgjöiLdin verið læloAuð að
meðaLtal'i uim 35% frá 1. janúar
þdtta ár. — Farmgjald á kom-
vöru og nauðsynjavörum hefir
lækkað um 45%, sykri 35—40,
sementi, þakjámi og hessian 5 0 %
síteinolíu 40, og öLLum öðrum vör
um um 30%. ‘
Gunnar Egilson erindreki lánds
stjómarinniar er nú fluttur frá
ltalLíu og kominn til Barcelona á ' ours
Spáni. Þar verður hann þangað
til hann væntanlega kemur hiedim íJ'
vor eða sumar til Iþess að taka
við stjóm brunabótáfélagsins.
Sending.
Vinur okkar frá San Francisco
hefir sent okkur úrklippu úr "The
San Francisco CaM” frá des. 23.,
s.l. ár, þar sem getið er um æfi-
starf socialista öldungsins, Eugene
Viotor Debs og lausn han® úr
fangelsi. Vér erum þessum vini
vorum þakklátir fyrir sendinguna
en sökum þess að áður hefir ver-
ið getið um þetta í blaði vom,
þá sjáum vér oss ekki fært að
þýða það og prenta á ný.
Málverkasýning.
Læknamir Steingrímur Matthí-
asáon og Jónas Kristjánsson ætla
að fara veátur um haf bráðlega
og dval.ja í New Yorlc í vetur.
ísfisksalan. Undaníarið hafa
þessir botnvörpungar sélt afla sinn
í Englndi: Vínlandið 749 ster-
lingspund, Ceir 786, Kári 900,
Walpole 630 og 'Belgeum 1 130
sterllingspund. Sala þessi er held
stjómar þess frá Kaupmannahöfn, ur skárri en var fyrir einni vilku
Nú sendur yfir í “Board of
Trade”Jbyggingunhi hér í bænr
um þessa dagana hin árlega lista-
sýning málvetka Winnipeg Sketch.
klúbbsins og eru þar sýnd mál-
verk eftir tvo vrnga oig efnilega
landa okka-r og ættu sem flestir
IslLendingar hér í bæ að sJqoða
þau. s
Málverk þessi eru ‘ Fall Col-
“Tree Study”, "The Farm
House”, "Horses in the Harvest
Field,” “Onthe Prairie”, “Three
Horses” öll máluð eftir Miss K.
Fred'eriksson o,g “Lake Loulse”
málað af John Patriclk.
Vér höfum ekki þekkingu á að
dælma um gildi mályerka þess-
ara en eitt er óhætt uim þau að
segja og það er að þau bera með
sér einkennilegan blæ sem tæp-
ilega er hægt að finna hjá nokkr-
um þeim sem önnúr málverk þar
sýna. Hreiná og tæra Norður-
kndaloftið hvílir yfir þeiim.