Heimskringla - 11.01.1922, Blaðsíða 8
8. BLAÐSÍÐA.
HEIMSKRINGLA.
WINNIPEG. 11. JANÚAR 1922
Winnipeg \
—-•-——
MessuboÖ við Foam Lake-
MessaS ver&ur í Kúsi Jóns Jan-
tissonar vi<S Foam Lalce sunnu
Aa^rmn 22. jan. kl. 2 e. h
Rögnv. Pétursson.
Heimlll: Hte. 12 Coriane Blk.
Sími: A 3557
J. H. Straiamfjörð
úrsmiOur og gullsmiaur.
Allar viiigeríir fljótt eg val »f
henðl leystar.
876 Sargent Ave.
Talalmi Sherbr. 80«
MeasaS verSur í samkormisal;
kirkíju SamfoandssafnaÖarins á
Banning St., naesta sunnudag á
weaijulegum tiíma.
Eyjólfur Melan prestur og Jón-
as Kristjánsson Laelknir, ásamt
nokkrum fleiri Islendingum aö
heiman, eru væntanLegir til bæj-
arins um kl- 2 í dag.
GóÖur gestur vaentanlegur aíS
heúnan.
I grei'n minni 'HugleiÖingar um
tímatal”, sem 'birlist á öðrum staÖ
í pe93u blaÖi, er vilila sem eg á
sjálfur sök á — Þar segir að betta
ár 1922 sé 7 árið í tunglöldinni
en fjórða ári'Ö í sólaröld hinni
.möniRli En J>etta er öfugt við það
íétta, jþví þatta ár er sjöunda ár-
ið í sóllaröldinni Þetta eru lesend-
ut beðnir að aithulga. B. P.
I
í Skemtifun dur
unigmjennafélagains verður haldinn næsta laugardagskvöld,
1 4. janúar, klukkan 8 e. h. í samlkomusal kirkju sambands-
safnaðar á Bamnmg Stræti.
',Eru ölil ungmenni sem noikkuð láta sér ant um franrfför
ioig stefnu Iþessa félagsskapar boðin velkomin. Til skemt-
ana verða.. söngvar, ihljóðfærasláítur, leikir o. s. frv.
•M
►o.vjs rt-iyrzvs-o <
Þanin 3 1. dea. s. 1. dó að heim-
ili Mrs Jolhannes Halldorsson við
, Svoílíd, P. 'Ö., 'N. Dák., gamalr
I bréfum sem mér halfa b°ristimenniS Gugmundur Arnfinnsson
úr Qkagafirði, er iþess getið að
Jónas Krisbjánason Læknir frá
Saarðárklróki sé væntanllegur hing
að til Banidaríkjainina og Cainada
nú bráðlega.
Eg er viiss um að mörgum ís-
lendmgum hér vestra muni vera
hiugleikið að sjá Jónas og að
sama skapi munii með gleði taka
á móti honuip, svo að iferð hane
bingað vesbur yfir bairur gætu
orðið homum secn igleðlilegust.
Jónas er eins og mönmum er
kajtnnugt emni af alllra beztu lækn-
um lelands. Fyrir nokkrum árum
þfrimsótti hann Bandaríkin og
Canada eftiir að Kafa ferðast um
Evrópu, til að kyima sér síðuatu
framfarir lækniisfræðinna, með
því augnan^lðiÍ alð iniOtfæra sér
þær við spítalann á Sauðárkróki.
Jóinas er — etos og hann á kyn
tíl — ungur í amda, þó hann sé
snieira en miðaldra maður og trú
hans á framþróun og framltaks-
@emi í bvívetna er óbiLandi. Þeir
íslendinga.r hér vestra sem þekt
hafa Jónas heima á IsLandS og
sem notið hafa iækninga hans og
einníg þeir sem heyrt halfa getið j
um hann og ekki Iláta sér stamda j
á sama um framsókn og fram|þró-j
tm íslenzkra lista- og vtsinda-
manna munu fagna því að sjiá
Jónas og greiða veg hans.
Pálmi.
82 ára gamall. Hans verður niánaT
götið síðar.
E. G. Gillies frá Westminster,
B. C. er staddur hér í bænum að
heimsækja svila sinn, Mr. J. B.
Skaptason í Selkirk, ag mág sinn
Mr. S. Simonsson hér í bæ ásamt
önnur skyLdmenni og kunningja.
Hann býst við að dvelja hór
tvegigja lil þriggja vikna tíma áð-
ur en hann leggur af stað aftur
heimleið'is. Tíðarfar aegir hann
að hafi verið inidæLt í Vancouver
j það sem a'f er vdtrar, aðeins fimm
grostniætur, svo héLa sást á gantg-
stétttum, en algræn jörð og só
og sumarblíða á daginn. Það eru
20 ár síðan Mr. GiLlies fór frá
Wninipeg og kvað hann sér íinn
ast miklar breytingar hafa orðið,
hvað framfarir og byggingar
snertu. Einkum kveðst liann mesit
gleðjast yfir þeim mörgu og stóru
íveruhúsum og stórbyggingum
sem landar sínir höfðu bygt og
nú ættu og sjáanlega veLLíðan
þeirra yfirLeitt. Vel leist honurn á
HeimskringLubyggiinguna, og sagð
ist óska þess að Heiimsikringla
ætti þar varanlegan framJtíðar-
bústað.
i
VEITLNGAR
FORSETI.
►<9
ROLLS WONDERFUL
OPENiNG SALE
904 SARGENT AVE., COR. LIPTON ST.
(Áður verzlun W. Hamilton)
Sykur, 5 pund fyrlr ............. 3»c
Blue Ribbon Te, pundib .......... 4»e
Maple Leaf Tomatoes, 2 könnur f. 25c
Argo steinlausar rúsínur, 15 oz. pk. lOc
Puffed Ricec, Puffed Wheat, einn
pakki af hverju eöa 2 fyrir .... 2.%c
E.D.S. úrvals Jam, 4 pd. fata fyrir 87c
Pork and Beans, stórar könnur, 3 f. 29c
MATVÖRU DEIDIN:
Peas and Corn„ ein af hverju etSa 2
fyrir................... 29c
Rúsinur, punditS ............ 29e
P. and G. Royal Crown Soap, 2 f. 14c
Hveiti, 98 punda poki .. »3.75
49 punda poki ....... 2.05
24 punda pokl ... .... 1.05
7 punda poki ......... 32o
Vér höfum birgðir af fiskikössum á hendi. Þeir sem
þarfnast þeirra, ættu aS skrifa eða finna að máli eiganda
A.&A. Box ifactory, Mr. S. Thorkelsson. Ennfremur kaup.
um vér efni til Boxagerðar, bæði unnið og óunnið. Þeim
»em gott efni hafa, borgum vér hæsta verð.
A. & A. Box Masmfacturmg Co.
1331 Spruce St., Winnipeg, Man.
S. Thorkelston, eigandi, Símar: Factory A2191
738 Arlington St. Heima A7224
►<o
KJÖTBÚDIN:
Choice Round Steak ..
Choice Sirloin Steak ..
Prime Rib Roást — ..
Choice Family Roast
Chuck Roast ............
14c
19c
— 17c
12«^c
9c
Boiling Beef Rib ............
Pork Roast ............... .... .
Loin Pork Chops ...............
1 Pkg. Pure Lard, Swifts, ....
Fresh Eggs .............^.. ..
. 7c
17c
30c
IPc
47c
Ekkert neima bezta tegund af kjöti verður Látið úr búðinni.
Við munum einnig hafa ifulLkomið úrvaL af nýju nau'ta-
kjöti og svínalkjöti, rrueð einis rýmilegu Verði og að ofan er
taLið.
TALSfMI SHER. 1610
Sjgurj ón J. Ósland frá Akur-
eyri, ssm hér hefir verið í kynnis-
feTÖ urtdanfarið, ætlaði heim til
JkLands nú ifyrix síðustu áramóit, !
<sins ag ,getið var um áður hér í
blaðinu, en á ferð hans um Nýja
ísland, um mcðjan nóv. sl.l lagð-
ist hann í spönsku veikinni og
lungmabóiLgu, og hefir hann Legið j
þaT síðan iþar t(L nú að hann er
farínn að hresscist, og er á leið
vestur í Vatn abygðir, þar sem
hann býst við að dvelja meðan
Tiaiwi hressiat betur. Sya hyggur
hamn dil heimferðaT aíðla þessa
v^ftrar. N
Spítala.samskot'n.
EftirfyLgjandi fékk eg á bréf-
spjaLdi frá dr. Steingr. Matthfas-
syni dagsettu á AkuTeyri þann 1.
des.:—“Sem undanfari bréfs sem
seinna skal ifylgja, sendi eg í
I snatri þatta ikort til að þakka enn
á ný fyrir spítalans hönd nýlega
j meðteknar kr. 3646,60 ag enm-
i fremur ágætt bréf yðar. AlLs höf-
um við tþá meðtekið frá yður Kr.
1 1,2 II .97 og stanida þeír pening-
I ar að imestu Leyti í dönskum
; banka en vér höfum þegar pant-
að allmíkið af aLldkonar húsbún
aði og hijúkrunargögnum.”
Alib. Johnson.
Afm/æLisfagnaðuT istúkuinnar
’‘Hieklu” var haldiinn, eins og aug-
lýst hafði verið, föstudaginn hinn
30. des. s. I. — Var þar rnargt
manna samankomið' og fór sam-
Ikoman 'hið bezta fram. Skemtu
skráin var ifjölbreytt; ræðuhöld,
einisöngur, samsöngur ag hljóð-
tfærasláttur o. fl. Einnig var flutt
frurnort kvæðí, nem birt verður
£ næsta bTaði. Að skemtiskrá
iokinni voru veitingar frambom-
ar og síðan dans stiginn. Var það
auðsætt á svip manna ag andlit-
urn, að þeir akemtu sér vel og
hóldu ánægðir heim.
•Stúdentar! Glaðar stundir
verða til boð*t á "Kennedy To-
boggan Slide«” laugardagslkvöld-
íð 14. |þ. m. Komið og njótið
þeirra. Verið tiJ staðar í neðri
sal fyrstu lút.. Ikirkju kl. 7,30 e.
li, þaðan. vetður farið f hóp nið
rir að ánni. AILir *oi ætla að faTa
geri svo vel og txLkyruií Miss Ei-
leen Arason eigi seinna en fímtu-
daw»kvöld.
Wi'lhelm Knstjánsson (ritari)
4. janúar, 1922
Mr. B. Pótursson
Kæri vmur:-
I morgun dó hér í boTg Sigurð
ur Aindierson, sem hingað fluítti s.
1. vor ifrá 545 Toronto St., Win_
nipeg. Hanh dó af afleiðingum
af uppskurði sem gerður var á
honum fyrir TÓttri vikiu síðan, í
morgun Uppskurðuiinn varð gerð
ur við afarstórri memsemd (sulli)
í lifrinni.
Þinn með vinsemd,
G. J. Goodmumdsson
1 89 ALpiine Terrace,
San Francisco, Cal.
Herra Lárus Guðmundsson var
á ferð hér í bænum um síðustu
helgi og heilsaði harm upp á
Heimskringlu. Lárus virðist mik-
ið hressari en hann var síðastliðið
ár og vonumst vér eftir að sjá
margar skemtilegar og fróðlegar
ritgerðir eftir hann.
KafJi úr bréfi frá New York.
“Lagarfoss koro í gær með 1 9 far
þega, sem flestir ætla til Canada.
Lagarfoss fer LíkLega til baka um
miðja næstu viku. Þeir voru þtjár
vikur frá Islíundi tiL N.Y. og höfðu
femgið alfarslæmt veður; annað
farrými var aLlmikíð brjotið. Jón-
as lælknir frá Sauðárkrók kom
með skipinu á skemti'ferð hingað,
og prestur sá er ge/tið var um í
Heímskringlu að vonast væri eft-
WONDERLAND
Gætirðu beðið um betri skemt-
un en “The Jucklins’ ’, “Rip Van
Wihkle”, Franlk Mayo og Corinn/e
Griffith, s/em alt verður á Wond-
erlanid jþessa viku? Á miðvi'kud.
iog fimtuidag verður ‘The Juck-
linis” sýnd ásamlt Monte Blue og
Mabel Julienne Scott í helztu hlut
verkumum. Þetta er Ikraftmikál
drama. — Paramount mynd sam-
iin af Georgie M’elford. Ef þú ert
hugsandi persóna, mundu háífa
gaman af O’Henreys draum. Á
föstudagin niag laugardaginn verð
ur sýndur Leikur Frank Mayo,
”Go Straight”, saga um ibardaga-
mann. Næsta mámudag og þriðju
dag verður hin aðdiáanLega Cor-
ÍTiue Griffitih að líta í “Moral
Fibre”, mynd sem er sannarlega
þess Verð a8 sjá.
500 íslenzkir menn óskast
ÍVið The Hemphill Gwermnent Ohartered Syistem of Trade
Seohools. $6.00 til $12.00 ú dag fyrir l>á, isem útsíkrifiast hafa.
Vér veitum yður fulla æfingu í meðferð og að>''—ouni Dirre.^a,
dráttarvéla Trueke og Sfcationary Hngines. Iiin fríja atvinnu-
akriífstofa vior hjálpar yður tiil að fá vinnu sem biífreiðarstjðri,
Oarage Meehamic, Trudk Driver, uanferðasialiar, umsjðnarmenn
driáttarvéia og rafmagnsfræðingar. Ef þér viljið verða sér-
fræðingur í einhverri af þassuin greinuim, þá situndið nám við
The HemphiH’s Trade Sohools, þar sem yður eru fengin verk-
færi upp í hendumar, undir umisjón allra beztu kennara. —
Kensla að degi og k/völdi. Prófskírteini veitt öllum fullnumr
úhl Vér kennum einnig Oxy Weldning, Tire Vulcanizing, sím-
ritun og kviktmyndaiðn, rakaraiðn og inargt fleira. — Winni-
pegskólinn ea* stærsti og fuLlkorrmiasti iðnskóli 1 Canada. —
Varið yður á eftiratælendum. Pinnið oss, eða skrifið eftir
ókeypis Catalogue til frekari upplýsinga.
HEMPHILL TRADE SCHOOLS, LTD.
209 Pacific Ave., Winnipeg, Man.
Ditbú í Reginia, Kaskatoon, Edmonton_ Calgary, Vanoouver,
Toronto, Monitreal og vfða i Bándaríkjimuin.
Auglýsing í Heimskringlu borgar sig
ÞeSs fyr sem þú notar
það þess meir spararðu
Hættuspil eg h«Ld það sé,
að hefja að vörum stútinn.
Dali 5 þó dæmi ég
að dugi fyrir kútinn.
Það er að segja’ éf fæ og fljóftt
flultninig bæði dag og nótt.
Sigfús Pálsson
Reg. Trade-Mark
Varist efbirlíkingar. Myndin að
ofan er vörumeriki vort.
A SUR-SHOT BOT og ORMA-
EYÐIR.
Þúsumdir bænda hafa kunnað að
meta “A-Sur-Shot” og notkun
þess eins fljótt- leftir að ,fer að
kólna, er mjög nauðsynleg, þó
örðugt isé um þetla leylti að sanna
ágæti þessa meðals, af því að“the
Bots” eru svo miklu smiærri held-
ur en þeir eru eftir að hafa lifað
og vaxið í mániuði í hi/nni safa-
miklu nærinigu í maga þessara ó-
gæjfusömu gistivina. — Hví að
láta skepnumaT kveljast og fóður
þeirra verða að enigu, þegar "A-
Sur-Shor” Læknar á svipstundu
og steindrepur ormana?
Kaupið frá kaupmanni yðar.eða
$5-00 o'g $3.00 stærðírrnar ásamt
forskriftum, senit póstfrítt yið j
móttöku andvirðisins frá
FAIRVIEW CHEMICAL CO.Ltd
Regina, Sask.
Óekta, nema á því standi hið
rétta vörumerki.
Ókeypis baeiklingur sendur þeim,
er iþess æskja.
Almanak
fyrir árið
1 9 2 2 er út komið*
INNLHALD:
1. ALmanaksmánuðir o. fl. 1—20
2. Warren G. Hiarding, forseti
Bandaríkjanna. Eftiir Jónas A.
Sigurðsson. Með mynd. 21-36.
3. Orustan við Marne. Eftir
Frank Simonds. Páll Bjarna-
son þýddi. 37--54.
4. Safn til landnámssögu Isl. í
Vesturheimi: Ágrip af sögu
Þingvallabygðar. Safnað af
Hélga Árnasyni (Niðurl.)
55—75
5. Ágúst Jónsson. Eítir Adam
Þor grímsson 7 6— 7 8
6. Hversvegna ieru jóLin 25. des
ember? (Þýtt) 79—82
7. Thomas Burt (þýtt) 83—85
8. Tilviljanir, eða hversu hug-
vitsmönnum renna ráð 'í hug.
86—89.
9. Tilminnis: Ný hveititegund
—iÞögnin er hvíld — Ekki að
vigta börn — Hvers vegna gift
ist fólk? — Menn leggjast á nótt-
unni en styttast á daginn —
Hundadagar — Silki. 90—95
10. Smávegis 96—98
11. Skrítlur 99—101
12. Helztu viðburðir og manna-
lát meðal Islendinga í Vestur-
heimi. 102—112.
13. Ártöl nokkurri merkisvið-
burða. Til minnis. — Til minn
is um Island. 1 13—1 15.
Verð: 50 Cents
ÓLAFUR S. THORGEIRSSON
674Sargent Ave., Winnipeg.
REGALCOAL
EldiviSurinn óviðjafnanlegi.
NIÐURSETT VERÐ.
Til þess að gefa mönnum kost á að reyna REGAL
KOL höfum vér fært verð þeirra niður í sama verð og ^r á
DrumhelLer.
LUMP $13.75 STOVE $12.00
Ekkert sót — Engar öskuskánir. — Gefa mikiinn hita. —
Við seljum einnig ekta iDrumheller og Scranton Harð
kol.
Við getum afgreitt og flutt heim til yðar pöntunina
innan kluklkustundar frá því að þú pantar hana.
D. D. W00D & Sons
Drengirnir sem öllum geðjast að kaupa af.
\ ROSS & ARLINGTON
SIMI: N.7308
otx é
1
ONDERLANn
THEATRE |
MIWVIICUDAG *G FIHTUDAGl
“The Jucklins”
MONTE BLUE AND
MABEL JULIENNE SCOTT
Also
“0’HENRY’S DREAM”
F«9TUDA« OG I.AUfiAKDAGr
“GO STRAIGHT”
by
Frank Mayo
HANUDAO OG ÞRIÐJTJDAGl
C0RRINNE GRIFFITH
in “MORAL FIBRE”.
THE
Qoality Repairs,
290 Beverley St., nálægt Portage
Gerir við straujárn og allskon-
ar rafmagnsáhöld fyrir minna
verð en alment gerist.
Ennfremur Ihöfum við nokkur
straujárn til sölu með afar lágu
verði. ÞeSsi járn eru hin alþektu
Hotpoint, Westinghiouse, Eatons
o. ifl. ÖIL Ihafa þau áreiðanleg
hitunarkerlfi og munu þvtí reynast
vel. Bilúð járn tekin upp í.
12—15.
REV. W. E. CHRISMAS,
Divine Healer
Mr. Chrismas vill með ánægju
hafa bréfaviðskifti við hvern þann
er þjáist af sjúkdómum. Sendið
frímerkt umslag með utanáskrift
■ yðar til: Rev. W. E. Chrismas,
562 Gorydon Ave., Winnipeg,
Man.
FjTÍrspum.
Ef einlhver af lesendum Heims-
kringlu kynni að vita um heimilis-
fang og áritan Guðbjargar Jóns-
dóttur, systur Sigurðar Jónssonar
á Brimnesi við Seyðisfjörð í
Norður-Múlasýslu á lslandi, sem
sagt er að muni hafa fluzt til
Ameríku ifyrir n'o'kkrum árum, þá
geri sá eða sú svo vel að tilkynna
mér það. Bezt af öllu væri að
heyna frá henni sjálfri.
E. H. Johnson.
Spanish Fork, Utah. í