Heimskringla - 11.01.1922, Page 2

Heimskringla - 11.01.1922, Page 2
2. BLAÐSIÐA. HEIM3KRINGLA. WINNIPEG. II. JANÚAR 1922 HtSBÓNDI OG ÞJÓNN Eftir Leo Tolstoi. (Þýtt úr ensku.) Vassili var Ikominn upp í sleðann. Hann skirn- _»8i í allar áttir, en gat litla girein gert sér fyrir því lem í kringum hann var fyrir náttmyrkrinu. 'Erum við Iþá til,” kallaSi hann til Péturs sem /var meS hest sinn fyrir fraTnan hans á götunni út frá JbÚMnu. “Já,” svaraSi Pétur og ók af staS. Brúnn. sem var varS hestins á undan sér, hneggjaSi hátt og þaut á eftÍT 'honum. Þeir héldu gréitt áfram út úr |>orpinu. Em (þegar út á sléttuna kom, var nærri (glórulaus bylur. Og svo hvast var aS iþegar stóS á hliS, lá viS aS sleSarnir yltu um koll og ryktu hest. unum til á Ibrauitinni. Pétur ók á undan og kalÍaSi öSru hvoru til þeirra hughreystandi iþá. Eftir aS Iþeir höfSu ekiS nokkra stund, vék Pét- ur hesti sínum til ibliSar og kallaSi 'til þeirra, en hvorugur Iþeirra Vassili eSa Nikita heyrSu hvaS hann sagS'i fyrir hávaSanum í veSrinu. Þeíx 'gistwUlSu samt sem áSur á aS þeir væru komnir aS vegamót- unum. ÞaS Vctr líka auSvitaS. Pétur hafSi vikiS til hægri og starmurinn, sem áSur var á hliS var nú beint á móti þeim. Einnig sást grilla í eitthvalS 'dökkleitt til hægri handar viS vegmn. ÞaS var ein- mitt kjarviSarrunnurinn hjá vegamótunum. “GuS sé nú meS ykkur!” kallaSi Pétur. ‘‘Þakka |þór fyrir, iPótur, margfaldar þakkÍT!” 9lnum- svaraSi Vassili. 1 “Nú er fold og fagur himinn falinn sjónum," lcallaði Pétur enn til þeirra og var horfinn á sömu etundu. “Eg skal segja þér þaS, hann sparar ekki aS fleygja frá sór vísum,” sagSi Vassili um leiS og hann stýrSi Biún af staS. "Já, hann er ifyrirtaks drengur, reglulegur dánu. maSur, eins og góSir bændasynir leru,” svaraSi Nikita. 'Hann vafSi frakkanum utan um sig eins og hann gat til þess aS halda sem lengst á sér hitanum af tedrykkjunni í húsinu sem þeir komu í og sat grafkyr og starSi þegjandi framfyrir sig. Hann sá skamt. Af og tii sýndist honum hann sjá slóS á veginum, en þaS reyndist þó missýning. Brúnn var farinn aS hengja niSur höfuSiS og faxiS var aitaf úfiS. Hann eygSi staura af og til, og réS því af aS þerr væru á veginum. Vassili hélt í taumana og reyndi aS iáta Brún ráSa ferSinni. En hesturinn var ófús á þaS og vék öSru hv,oru til hliSar, svo aS Vassili vaTS aS hafa stjórn á honum. Þama er staur til hægri handar — og annar og þriSji, taldi Vassi'li. Og þarna er skógurinn fram undarr, sagSi hann viS sjálfan sig og starSi á dökk- an blett skamit frá þeim. En þalS reyndist nú samt ekki skógur — heldur dálítill viSarrunnuT. Þeir fóru fratn hjá honum og höfSu haldiS áfram nokk. urn spöl þegar þeÍT urSu þess varir, aS skógur var enginn þarna og — fjórSi staurinn sást hvegi! Gerir ekkeTt ti'l,- viS komum í skóginn undir eíns," hugsaSi Vassiili og var nú talsvert reifur af víndnu og teinu sem hann hafði drukkiS. Hann tók nú í itaumana og Brúnn hlýddi og ibrokkaSi í áttma sem honum var stýrit, jafnvel þó hann vissi aS þaS VæTÍ ekki rétta leiSin sem farin var. Þeir óku þann: »g ennþá ndkkurn spöl, en ekki urSu þeir varir viS skóginn. "ViS erum komnir afvega enn!” kallaSi Vassili 'UPP o.g var íbygginn á svip. Nikita fór þegjandi út úr sieSanum, kipti frakkalöfunum sínuim upp sem Stormurinn ýmislt sló frá bonum eSa svo þétt aS honum aS hann gat ekki gengiS fyrir því, og skálm- aSi nú áfram í snjónum. Hann héllt fyrst til hægri handar, síSan til vinstri og svo hvar'f hann meS öiHu. En Ioks kom hann aftur aS sleSanuim og tók taumana af Vassili. "ViS verSum aS fara til hægri handar,” sagSi hann önugur og í skípandi róm og stýrði hestinum í þá átt. “Goitk og vel; ef þér sýnist svo, þá er aS gera þaS,” sagSi Vassili um leiS og hann fékfk Nikita taumana og fól hendurnar sem lopnar voru orSnar af kulda upp í ermunum. Nikita sagði ekkert, utan þaS er hann muIdraSi viS bestiinn. “Þú gerir Brúnn minn alt sem þú getur!” sagSi hann. En þrátt fyrir þessa bón húsbónda síns og þrátt fyrir þaS, aS hann hristi taumana til aS örfa Brún, fór hann nú ekki nema klyfjagang. Snjórinn var hnédjúpuT sumstaSar og sleSinn ryktist til viS hvert skTef hests ins. Nikita tók keyriS og sló í hestinn. Þó höggiS væri ekki nema eitt og ékki sérlega þungt, eins og nærri má geta, var þaS nægilegt til þess aS Brúnn tók viS þaS kipp af óvananum og byrjaSi aS brokka En Iengi hélt hann þaS ekki út, því hann var áSur en varSi aftur kominn á klyfjagang. Þannig héldu þeir áfram í ifimm mínútur. Svo dimt var orðtS bæSi af hríS og máttmyrkri, aS þeir sáu ekkert fram fyrir hestinn. Þeir störSu á koparskjöldinm á aktýgj- unum og fanst sleSinn öSru hvoru standa kyr, en jörSin vera á fleygiferS til baka. Alt í einu nam hesturinn staSar eins og hann hefði orSiS einhvers var fyrir framan sig. Nikita hljop léttilega ut úr sleSanum og fór fram fyrir hest- inn til þess aS vita hvaS þaS væri sem hann hrædd- ist. En hann var varla kominn tvö skraf ifram fyrir Brún þegar hann misti fótanna og valt ofan ibratta brekku. i iNikita saup hveljur á leiSinni niSuT 'brekkuna og reyndi aS stöSva sig. En þaS kom fyrir ekki; hann nam dkki staSar fyT en á jafnsléttu. Þar sem hann kom niSur, var djúpur skafl. 'Hann óS fram úr hionum þó dasaSur væri éffir falliS ofan brekk- Þarna niSri í árfarveginum var stlormurinn una. ekki eins napur og uppi á bak'kanuim, en snjóinn sem skóf þaSan í öldum og lagSi þama niSur, var ekki notalegt aS fá ytfir höfuSiS eSa á hálsinn og svo þaSan og niSur á bak. "Þdtta var nú aldrei heldur bylta,” sagSi Ni- ki'ta viS sjálfan sig, þegar bann vaT búinn aS átta sig á því sem fyi'ir hann hefSi komiS. “Nikilta, Niki'tal" heyrSist Vassili kalla ofan af bakkanum, en Nikiba svaraSi því ekki. Hann var enda önnium kafi'nn viS aS leita aS keyrinu sínu, sem hann hafSi mist úr hendi sér. Þegar hann hafSi fundiS þaS, reyndi hann aS komast upp á sama staS og hann KafSi komiS niSur. En þaS reyndist ómöguilegt og þaS sem hann komst áfram rann hann jafnharSan til balka. Hann varS því aS ganga eftir 'farveginum og leita fyrir sér hvaT hægt væri aS komast upp úr honurn. En sem betur fór þurfti hann ekki langt aS fara til þess, því slkamt frá þar sem ihann hrapaSi niSur, var brekkn ekki eins 'bröitt og þar skreiS hann upp á íjórum fótum. Hann hélt nú í ábtina þangaS sem hann, héllt aS hesturinn væri. 'En hvorki sá hann sleSann né hestinn. lEftir Ii'tla hríS heyrSi hann Vassili kalla, en þá var hann rétt kominn til þeirra. Brúnn sem viS komu Nikita varS var, áSur enn hann sá hann, hneggjaSi á móti vini “Eg kem, eg kem,” kallaSi hann á móti þeim. “HvaS á allur þessi hávaSi aS þýSa?” ÞaS var ékki fyr en 'Nikita var kominn fast upp aS þeim, aS hann gat greint hestinn og Vassili standandi fyrir aftan sleSann. "Hvemig í fjandanum fórstu aS týna sjál'fum þér?" byrjaSi húsbóndi hans reiSur. “ViS verSum aS snúa viS og reyna aS minslta ’kosti aS komast til Gristhkin;o. ” “Eg hefSi heldur ekkert á móti því,” svaraSi Nikita. “En í hvaSa átt á maSur aS halda? Ef viS 'lendum niSur í þennan farveg, igetur skeS aS viS komust ,3’-ei upp úr honuim aftur. Mé1- heíi." sjálfum reynst þaS fullkeypt” “En ekki geltum viS veriS hér kyrrir, eSa áttu viS þaS? ViS verSum aS fara eitthvaS,” sagS Vassili önugur. Nikita sagSi ekkert, en settist niSur á sleSaibrún ina og tók af sér skóna og hristi snjóimn úr þeim, aS því Ioknu tók hann ögn af hálmi og stakk í ga’t sem var á öSrum þeirra. Vassili sagSi heldur ekki neitt og virtist nú leggja Niki'ta öll völd og ráS í hendur. ÞegaT hann var búinn aS binda á sig skóna, lét hann fæburnar upp í sleSann, setti upp vetlingana og tók viS taumunum. Hann sneri hestinum viS og ók nú samhliSa farveg- inum. En þeir höfSu ekki fariS langt, þegar hestur- inn stóS aftur alt í ednu kyr. Var enn gil eSa árfar- vegur fyrir framan þá! Nikita fór einu sirmi enn út úr sleSanum til aS sjá hvaS um vaeri aS vera. Hann var í burtu dá- ilitmn tíma, en kom svo áftur upp aS sleSanum út annari átt en hann ihafSi yfirgefiS hann. “Ertu 'þama, Vassili”, kallaSi hann. “Já,” svaraSi Vassili. “HvaS skail nú gera?” ”ÞaS er engin leiS aS komast hér áfram. ÞaS er of dimt o'g olfmikiS af giljum hér ti'l þess aS þaS sé hægit. ViS verSum aS reyna aS halda aftur á rnóti storminum.” Þegar þeir höfSu gert þaS nokkra stund, nam Brúnn emnþá staðar og Nikita fór út úr sleðanum, og fór meira á fjómm fótuim en tveimur yfÍT snjó- beSjuna. Hanm kom aftur upp í sleSanm, en þumfti jafnan út úr honum innam lítils tíma. Þetta gekk lengi. Loks kom hanm lafmóSur og nærri lémagna upp aS selSanum aftur. “Jæja, hvaS er nú frétta?” spurSi Vassi'Ii. Eik'kert utan þaS aS eg er aS gefast upp og heaturinn lí'ka.” “HvaS geltum viS þá gert?” spurSi Vassili. "Bíddu viS eitt augnablik.” Nikita hvarf eina eSa tvær mínútur, en kom svo til baka. “Komdu fast á eftir mér," kallaSi hanm til Vass- ili og ihann gekk á undan hestinum. Vassili var nú nu haettur aS segja fyrir, en hlýddi auSmjúkt 'því sem Nikita skipaði honum. ‘'HÍngaS, hingaS, á eftit mér,” kalIaSi Nikita og sneri skarpt viS til hægri. Hann tók í tauminn á Brún og teymdi hann miSur í móti, aS snjóskafli seim þar var. Hesturinn vildi ekki fara þaS í fyrstu, en þegar aS skaplinu kom, hljóp hann áfram eins og hann ætlaSi aS rí'fa sig fram úr ,hor>uni í fyrsta sprettinum. En ,þS 'tóksit nú ekki og þar sat hann nú og sá varla í hann, svo djúpur var skaflinn. “FarSu út úr sleSanum,” kallaSi Nikita til Vass- ili, serni enm sat kyr í sæti sínu. Nikita tók í sleSsu armana og reyndi af öllum kröftum aS toga sL amn meS hestinuim upp úr skaflinum. “Áfram, Brúnn minn!” kal'Iaði hann. "Ein góS tilraun og þaS er búið! Nú, nú! áfram!” Brúnm gerði snarpa tilraum, fyrst eina, svo aðra, em gat ekki rifiS sjálfam sig lausan. Hann lá svo kyr og hafSist ekkert aS eins og hann væri aS l íugsa. Áfram, áfram, Brúnn minn; þetta dugar ekki,” callaSi Nikita enn. “Nú einu sinni emm!" og hann og Vassili toguSu í aleSa-amruama. Hesturirm hristi haus- imn eitt augnáblík, en barust svo um, fastaT em áSur. “Þetta er þaS sem meS þarf! Þú ætlar ekki aS áta igrafa þig í þetta sinn,” lka'LlaSi Nikita til hests- ins. ' ! Og Brúnn gerSi ihyerja tilraumina a'f amnari þaT til hamm háfSi komist yfir skiaflimn. Hamm nam staS- ar, hristi sig og blés ákafit af mæSi. Þetgar þeir fóru /aiftur áf stáS, vildi Nikita aS þeir draagju sleSann ögn ennþá, en Vassili var svo þreyttur og móSur í tveimur yfirhöfn,uTium sínum, aS hann gat þaS ekki. “LofaSu mér aS hvíla mig í miínútu, sagSi hann oig lioísaSi klútimn, sem hamn hafSi hmýtt utan um kTagann um hálsinn á sér. “Jæja, þaS er ekki til neins aS 'flýta sér hvort sem íer,” sagSi Nikita. "Sittu kyr og eg skal teyma ihestínn." Vassili sat því kyr í sleSanuim en Nikita teymdi hestinn í sem svaraði itíu mínútur, fyrst niður í móti,- svo upp í rnóti aftur, þar til aS þeir stoðvuSust. StaSurinn sem þeir nú voru staddix á var ekki alveg niSur í árfarveginum svo aS þeir þyrftu aS óttast aS fenna í kaf áf snjóriifinu aif bakkanum, en hlé var þar dálítiS. En þaS var.sem þaS hefndi fyr- ir þaS a'ftur, og bilurLnn næddi um þá grimmari en nokkru sinni fyr. Eina slíka hviSu rak á þá þegar Vassli var aS komast ofan úr sleSanum til þess aS tala viS Nikita urn þaS hvaS gera skyldi, en þaS varS aS bíSa þar til kviSan var slotuS. Brúnn lagSi kollhúfumar og hristi hausinn ólundarlega. Þegar rokinu linti tók Nikfta a'f sér vetlingana og tróS þeim undir ilindana sem hann halfSi yfrum sig, blés í kaun og ibyrjaSi aS táka sleSann frá hestinum. "iÞví ertu aS þessu?” spurSi Vassili. ‘’Af því aS þaS er um ekkert annaS aS gera,” svaraSi Niki'ta, hálf auSmjúkur þó. “Eg er alveg uppgefinn af þTeytu.” “Og eilgum viS ekki aS reyna aS komast héS- an?” spurSi Vassili. “Nei, þaS væri aSjeins til þess aS kúg-þreyta hestinn ennþá meira,” sagSi Nikita, og hann benti á skepnuna þar seim hún stóS og beiS eftir aS gera þaS sem heim'taS yrSi mæst af henni, en gat þó Varlia staSiS á fótunum orSiS. “Brún vantar ,ékki viljann, en mátturinn er þrotinn. ÞaS er ekkert hægt aS gera utan aS eySa nóttínni hér.’ Nikita sagði þetta eins og hann væri aS tala um aS gista á góðu heimili. Hann hélt áfram aS leysa sleSann ifrá hestinum. “En viS frjósum í hel hér," kallaSi Vassili. “Jæja, er þá nokkuS meira um þaS? Hjá því verSur þá ekki komist,” var ail't svariS sem Nikita ga'f viS því. VI. VassLli var ekki kalt í tveimur ýfrrhöfnunum sín- um og allra sízt svona rétt eftir áreynzluna í skafl- inum. En þrátt fyrir þaS 'fanst honum frostiS læsa sig niSur eftir bakinu á sér, þegar hann hugsaSi til þess, aS eiga aS vera þama í nótt. Til þess aS sefa þá tilhugsun, settíst hann upp í sleSann, tók vind- ling upp úr vasa sínum og reyndi aS kveikja í hon- um. 'Nikita hafSi meSan Vassili fór þessu ifram lok- iS viS aS leysa sleSann áftan úr Brún og strauk hon- um nú öllum og kjassaSi hann. “Komdu nú, komdu nú,” sagSi hann og teymdi hann frá sleSanum. “LofaSu mér nú aS taka út úr þér beizliS Og ibinda þig ‘hér. Hér er ögn af strái handa þér aS éta. Ettu góSi minn og þér líSur bet- ur ó eftir.” En Brúnn varS ekki rólegur þrátt fyrir alt dekstr iS úr Nikita viS bann. Hann sneri sér undan vindin- um en stóS aldrei í sömu sporunum. Hann leit í sífellu í kring um sig og nuddaSi kollinum upp viS Nifkita. En eins og til aS sýnast ekki o'f brekóttur, tók hann hár af stráinu, sem Nikita lét fyrir hann í sleSann. Sumu af því slépti hann samt sem áSur áf'bur út úr sér til þess aS gefa til kynna, aS þaS væri ekki aSeins þaS sem aS hann vantaSi; en stormurinn náSi í þau hár og þÍTlaSi þeim burt og huldi í snijó. “Eg ætla aS géfa þeim sem fara hér um merki um þaS aS viS séum hér," sagSi Nikita. Hann reisti sleSa-armana upp og batt \>á vit vindhlífina framan á sleSanum. “Svona, ef einhverjir eiga hér leiS um munu þeir sjá þetta, og grafa eftír okkur. Gamlir menn kendu mér 'þetta,” sagSi hann og 'barSi vetlingun- um saman og setti þá upp. Vassili hafSi hneft frá sér yfirhöfninni og var aS reyna aS kveikja í vindilingnum. Hann kveiiktí á hverri eldspítumrti á fætur annari, en vegna loppu í höndunum og áleitni stormsins, var áltaif dautt á þeim áSur en hann gat boriS þær upp aS vind'Iing- num. Bftir langa mæSu hepnaSist þetta þó og Log- inn a)f eldspítunni sló eitt augnablik bhtu á löS- fóSriS á yfirhöfninni hans dg gullhringinn sem hann bar á vísifingri. Hann saug fyrstu drættina áfergis- lega dg blés svo þylklkum reykjarmökknum hægt út úr sér. Eai þegar hanin var nýbyrjaSur aS reykja, kom ein vindkviSan og vindlingurinn bálaSi upp svo aS hann misti hann út úr sér og huldist þaS sem eftir var af hionum smjó eins og stráiS sem hestunnn slepti út úr sér. Þessir fáu drættir sem hann naut, höfSu samit góS áhrif á skap hans. "Bf viS koipumst ekki hjá því aS vera ihér í nótt, þá verSur ekki viS því gert; 'þaS er alt og sumt,” sagSi hann óskellfdur. "Bíddu viS, eg slkal biúa tíll flagg.” IHann tók klútinn sem hann hafSi haft um hálw inn, dróg af sér vetlimgana, kl'iifraSr uipp á sleSann aS framan og stóS á tá upp á vindhilífinni og batt klútinn viS annan sleSa-arminn. Klúturinn blalktaSi £ vindinum og slóst af og tiil í sleða.arminn ;og gerSi hávaSa. “Var þetta ekki fimlega igert af méT?” sagSi Vassili um ileiS og hann steig aftuT oifan af vindhlíf- inni. “Ef viS gætum nú legiS saman, væTÍ þaS hlýrra, en eg er hræddur um aS þaS sé ekki pláss fyrir okkuT báSa.” “ÞaS gerir eikkert tíl; eg skal finna staS fyrir mig,” sagSi Nikita. “Eg verS samt fyrst aS breiSa yfir hestinn eins og hægt er, því hann er sveittur og alveg uppgefinin. — Bíddu svolítiS,” sagSi hann og fór ofan í sleSann og dró undan fótuim Vassili strigadruslu sem hann lagSi tvöfalda og breiddi yfír Brún. “Þér verSur hlýrra meS þetta á síkrokknum, kjáninn minn,” seugSi hann og 'tólk aktýgin af hest- inum. “Gg nú,” sagSi hann viS Vassili, “skal eg taka íj'ósasvuntuna mína ef þú þarft hennar ekki imieS í nótt. GefSu miér 'ögn af strái illíka.” MeS þetta fór hann aftur fyrir sleSann, gróf þar holu o'f- an í snjóinn, og breiddi úr stráin um hana. Svo togaSi hann húfíma niður fyrir augun, hnefti aS sér frakkanum og óf þar utan yfir svuntunni. Hann fleygSi sér nú niSuT á stráiS og lá ,mieS 'bakiS upp aS 'ftjöl sem hann tók úr sleSanum og dálítiS skjól var aS. Vasisiii hristi höfuSiS þegar hann sá hvernig Nikita bjó um ®ig en sagSi ekkert. ÞaS var eklti venija hans aS tala viS hina óupplýstu um Tusta- skap þeirra eSa benda þeim á IþaS sem betur mátti fara í því efni. Hann fór nú aS koma sjálfum sér fyrir. Fyrst jalfnaSi hann úr stráinu sem eftir var f sleSanuim og hafSi þaS þykkast undir lærhnútunum. Þá setti hann upp vetlingana, lagSist fyrir og hafSi höfuSiS upp í öSru horninu í framienda sleSans og skýldi vindhlffín því vel. En honum varS einhvernveginn ekki svefnsælt; hann lá vakandi og hugsaSi, ihugsaSi um þetta eina ■ sern alt líf hans snerisit um, öll áform hans allar |hugsjónir ihans, öll gleSi hans og öll frægS — aS ! graeSa peniniga. Hann hugsa'Si urn þaS hvernig vissir menn seim hann þek'ti hiefSu fariS aS því aS komast ylfir peninga, hvemig þeir hefSu variS þeim og hvemig hann sjálfur hefSi getaS variS sínu fé og grætt mieira en hann hafSi gert. Kaupin á Goviatch- kindky skóginum virtust honum afar þýSingarmikil, þar sem hann á einu ári h'laut aS geta grætt um tíu ,'þúsund rúp'lur á hon.um. Hann lagoi sa.man í bug- i anum verSiS á viSnmm sem liann aetlnSi áS vera búinn aS vinna úr honum aS haustinu, éftir því aS diæma hverniig þessar 5 ekrur voru er hann hafSi séS, og út frá því reiknaSi hann verSmæti viSarinS' úr öllum skóginum. “Eikartrén eru bærileg fyrir sleSameiSa og fleira,” sagSi hann viS sjálfan sig. “Og eftir aS búiS er aS höggva þau niSur, verður aS minsta Ikosti ýfir 200 fet af eldiviS á hverri ekru.” Þannig reiknaS, gat hann ekki rengt sig um þaS, aS þama væri hægt aS grípa upp 12,000 rúpla virSi af viS. “En eg ætla samt ekki,” sagSi bann, “aS blorga einu sinni 10,000 rúplur fyrir skóginn — heldur aSeins 8000 — og þar frá verður aS dragaist hver trjálaus blettur. Eg sting í vasa imælinga- eSa matsmannsins 1 00 rúplum eSa I 5 0 og fæ hann til aS mæla I.öggna svæSiS um 15 ekrur. Já, eigandinn verSur himin- lifandi glaSur aS fá 8000 rúplur fyrir alla jörSina. Eg hefi á mér 3000 rúpIuT,” hugsaSi Vassili og þreifaSi eftir peniniga veskinu; “þaS mýlkir skap hans. Hvemig í ósköpunum viS fórum aS' því aS villast, get eg aldrei skiliS. En þaS hlýtur aS vera skógur og einhver aS gæta hans hér í nánd. Hundur varSarins hefSi átt aS heyra til okkar. En bansettir rakkamÍT eru svona, þeir gelta ekki nema þegar þeir eiga ekki aS gea þaS.” “Hanin hólt kraganum frá eyrunum og íhlustaSi. Ein hann heyrSi e'kkert utan blístriS í vindinum og dkrjáfiS í k'lútnum á sleSa-stönginni og buldriS í snjónum þegar hríSin skall á vindhlíf sleSans. ‘Ef eg hefSi vitað fyrirfram aS náttstaSurinn yrSi hér! hugsaSi hann. “Jæja, viS komust þang- aS á morgun þráitt fyrir alt. Eg tapa ekki miklum tíma. ÞaS er auk þess víst, aS keppinautar mínir ’hafa ekíki lagt af staS þangaS í þessu veSri.” Og honum d'att þá alt í einu í hug, aS 9. þ. m. á'tti kjötsali þorpsins aS öorga honum fyrir nokkTa sauSi, sem lhann ha'fSii selt honum. “Eg ætti aS vera kominn heim fyrir þann 'tíma. Hann skal eldki raga verSiS niSur viS mig, eins o'g hann er vís aS gera viS konuna mína, sem ekkert skiluT í verzlun. Hún kann ekk'i aS tala viS man í þeim éfnum né öSrum,” og homum flaug í hug hve fávíslegt tal hennar hafSi veriS viS dómarann daginn áSur heima hjá þeim. Hún er kvenmaSur. ÞaS er hluturinn. HvaS ha'fSi hún annars séS eSa nuimiS áSur en eg giftist henrti? FaSir hennar vav aSeins bóndi í meSallagi megandi. Lítil óræktar- jörS var alt sem hann átti. En hvaS hefi eg ekki Icomist yfir á 15 árum? BúS, tvær vínbúSir, hveiti- millu, korngeym'SluibÚT, tvær jarSir nú leiigSar, gott íbúSarhús og nóg áf matvöruhúsum.” Hann réSi sér ekki af monti út áf þessari velgengni. “DálítiS ólíkt því sem þaS gengur fyrir föSur hennar, hygg eg! ÞegaT öllu er til skila haldiS, hver er mesti maSur bygSarinnar sem stendur? Ætli þaS sé ekki Vas- sili?” Framhald

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.