Heimskringla - 11.01.1922, Blaðsíða 5
WINNIFEjG, 11. JANÚAR 1922
HEIMSKRINGLA.
5. BLAÐSIÐA.
skiliS; en mér finst góShugur
bak viS orSin hjá h,onum, sem
eg virSi hann fyrir. Til grund-
vallar fyrir frásögn Ihans finst mér
haía legiS hrifning ifyrir dýr'SIegri
fegiurS íslenzkrar ináttúru og aS-
dáun fyrir landkostuim þeim er
sá. HerjólfuT var þeirra gætnast-
ur; hann sagSi “kiostu og löstu
af landinu. Þess vegna verSur
hann í huga manns mest verSur
sögumaSurinn, iþvi um leiS og
aebla má aS hann hafi veriS greind
ur, þá ber sö,gn hans vott um ein-
læga sannleiksást.
Margar ög misjafnar sögur
hafa gengiS um ísifand þær 'hálfu
elléftu öld, sem liSnar eru síSan
Flóki Glámssion stýrSi skipi sínu [
inn VatnílfjörS. Enn^þann dag í
dag mæbum viS Flóka í andleg- ^
um skilningi, þaS er mönnum,
sem ilt eitt ha'fa um íslland aS
segja. En sem ibetur fer, eru þeir
fremur fái'r. Flsstir tMendingar :
kunna svo deild góSs og ills, aS
þeir geta og vilja 'láta fósturjörS .
vora nj'óta sannmælis, — njóta
þess dóims, aS margt sé þar til
kiosta þó í ýmsu sé mdSur. ÞaS
eru menn sem virSa sannleikann ‘
og gæta hófs í máld, — eins og
Herjólfur.
ÞiS spyrjiS máske í huganum J
hvert eg stefni meS því sem nú
hefir sagt veriS, og skal því mál-
iS skýrt.
Á sáSastliSmu hausti heyrSi eg
þess getiS aS einn landi vor væri
nýkominn úr kynnisför til ætt-
jarSarinnar. Manninm hdtti eg
ekki sjálfur aS máli, og sell því
ekki ummæli þau er éftir honum
voru hölfS, hærra verSií en eg
keypti; en ummælin voru þa*u: aS
«3 lionuna virtist Island vera aS j
blása upp og íslenzka þjóSin aS
blása upp andlega.
IÞó frálieitt geti komiS til
greina aS um noklkurn uppblástur
aé aS ræSa hjá ok'kur Islending-
um hér vestra, þá geng eig aS því
vísu aS flestir skilji hugtakiS sem
orSiS uppblástur á aS tákna í
þessu samibandi, skal því ekki
fjölyrt um skilning á orSum. En
um þessi ummæli — þenna
sleggjudóm, langar mig aS fara
örfáum orSum.
Vel er mér ljóst aS margir líta
svo á ummæli og dóma sem falla
í samtali, aS slíkt sé meinlausara
en ef birt væri á prenti. En þar
er eg á annari skoSun. Sá kost-
ur fylgir þó ritgerSum.aS hverjum
manni gefst færi til varnar þeim
málstaS, er honum finst vera mis-
boSiS, þar sem óhægra ,er aS skip
ast til andstöSu iþeim síkoSunum,
sem ganga í samtali manna í milli,
en sem oft geta grafiS um sig og
oillaS meira ógagni en margur
hyggur.
Slíkir dómar um Island og ís-
lenzku þjóSina, sem sá er eg
nefndi, eru sízt Hklegri til þess aS
örfa ræktarsemi og fróSleiksþrá
æskulýSsins íslenzka hér megin
hafsins, til þess sem íslenzkt er.—
TrúiS þiS því, aS' Islánd sé áS
blása upp? GróSrarmagn frjó-
moldariinnar íslenzku fari þverr-
andi eSa tíSarfar fari þar svo
versnandi, aS jurtailíf háfi lakari
skiilýrSi nú en fyr?
Eg trúi því ekki, og ekíki minn-
ist ,eg aS halfa séS þaS í neinum
jarSfræSi- eSa búnaSiarskýrslum
frá Islandi, sem sannaS geti aS
svo, sé. Hi'tt er kunnugt, aS lof-
samleg reynsla er fengin fyrir því,
aS á 'tilraunastöSvum á Islandi
meS 'blóma og trjárækt eru gróSr
ar ékiiyrSi jafnvel meiri en vænei
var í fyrstu og drjúgum fer hiS
ræktaSa land þar vaxandi meS
hverju ári. Frá landnámscld höf-
um viS sögur a.f því, aS þá hafi
akógar veriS miklum mun meiri á
íslandi en nú, en þaS er sízt aS
undra. SíSan landiS bygSist,
háfa skemdir af manna völdum
cg ágangur ibúfjár sífelt sorfiS um
’:,á nytsömu prýSi landsins —
rkógana — og þess engu skeytt,
aS hlífa nýgræSingnum á vorin.
°íSan skógar á Islandi voru friS-
’S-ir og tilraun gjörS 'til þess aS
græSa gömul sár ér íyrri J-iynsIóS-
ir veittu 'þeim, hafa þeir þroskast
ár 'frá ári. —
I flestum löndum munu vera
orskarir til skemda á frjólandi á
vissu'm svæSurn; svo er þaS á Is-
landi, t. d. af sandfoki. En órétt
væri aS dæma alt landiS undir
eySiieggingu fyrir þaS, eSa find-
ist ykkur sanngjarnt aS segja aS
Kanada væri aS étasí upp þó engi
spreittu-piágan gjöri kolsvart flag
þar sem hún fer ýfir landiS viS og
viS ?
Bókmentir þjóSanna og lista-
þroski er sá mælikvarSi sem hafS
ur er um andlega framför þeirra
eSa hnigniun; en ekki finst mér
geta komiS til mála aS dæma úm
eina þjóS í þeim skilningi á styttri
tíma en heilli öld. HæS mannsins
verSur ekki mæid fyr en þroská-
skeiSiS er runniS o,g hrörnun einn
ar þjóSar ekki séS á daegurstund.
Öldur rísa og faila á hafinu.
Mannljifinu hefir stundum veriS
Mkt viS óilgusjó. MikiimenniS,
sem stendur höfSi hærri en sam-
tíSin í dag, hnígur aS beSi á
morgun. Og barniS sem nú hvíl-
iir í vöggunni getur meS þroska-
árunum fylt sæti afburSamann's-
ins, sem á un'dan er genginn. —
Satt er þaS, aS stórra högga
héfir ákamt veriS á milli um
skáldabekkinn íslenzka síSustu ár;
en einskis er aS örvænta ennþá.
MeS þjóSinni eru n,ú margir ung-
ir menn sem mikils má vænta af
í íikáldsheiminum, svo sem Ste-
fáns frá Hvítadal, DavíSs Ste-
fá'nsstonar, Jóns Björnssonar, o.
fl.; f^essir menn ha’fa ekki enn náS
fuilum þroska, og mega jafnvel
teljast vöggubörn IjóSdísaTÍnnar.
En aS þylja hér mikiS af nöfn-
um, eSa fara í ítarlegan saman-
burS í þessu efni, tæki lengri tíma
en mér er ætlaSur hér í kvöld.
Eg l'æt því nægja í þetta sinn aS
benda á hinn stóra hóp íslenzkra
menta- og listamanna sem runniS
hafa upp meS tuttugustu öldinni.
Sízt má þar ganga fram hjá því,
aS í listheiminum hefir veriS svo
glæsilegur gróSur og þroski tvo
síSustu áratugi, aS erlendar þjóS-
ir hafa ekki einasta veitt því eftir-
tekt, heldur dáS; en þaS verSa
menn þó aS játa, aS á því sviSi
var fremur gróSurlíitiS (í íslenzku
þijóSIífi fyrir síSustu aldamót. —
Ungmendafélag Islands var
stofnaS fyrh nálega 14 árum.
Blómgast íþaS vel, og enginn fær
efasit um aS áhrif þess og athafn-
ir hafa veitt blessunar straumum
aS lífi þjóSarinnar. IþróttalífiS
endurvakti ungmennafélagiS af
aldasvefni, og færSi í iþann bún-
ing, sem á sumum sviSum skartar
ekki síSur, en þaS sem bezt er í
því efni meS' öSrum þjóSum. —
Þar sem ja'fn láhugasamur æsku-
lýSur gengur aS verki sem á Is-
landi, er þjóSin ekki í afturför,
og satt kvaS Þorsteinn Erjlings-1
ion:
‘ Elf æskan vill xétta þér öríandi i
hönd ,
þá ert þú á framtíSarvegi.”
Á sviSi verklegra framkvæmda
befir þjóSin tekiS rÍ3avöxnum
framförum síSustu 20 árin, þeg-1
ar-ltekiS er tillit tii þess hve hún :
er 'fámenn, iOig annarar afstöSu.
Um siSustu aidamót áttu ÍS'iend-
ingar aS ibiúa viS strjálar sam-
göngur og erfiSar, viS önnur
lönd, svo aS stundum fengust
engar fréttir frá umheiminum
heila mánuSi. Nú íiytur síminn
daglega tugi skeyta miiii íslands
og útlanda, og, innar.la.nds þétíkt
þiiáSkeilfíS meS hverju ári. ' Á i
síSasta áratug eignaSist þjóSin
verzlunarrlota sem> kunnugt er, og
gætu samtök og atotfta ísler.d-
inga í því efni veriS öSrum
stærri þjóSum fytirmynd. Fyrir
! 5 árum var fiskiveiSafloti ís-
lendir.ga smár og taildi ekkert vél-
knúiS skip, er sótt gæti veiSar urn
djúpsævi^ Nú skifta íslenzku
botnvörpu'skipin tugum, og á síS- j
astliSnu (hausti var eitt eimskipiS
íslenzka aS veiSum viS strendur
Kanada. Stór-ár háfa veriS 'brú-
a2ar, volduigt hafnarvirki bygt í
höfuSstaS landsins, raforkustöSv-
ar reystar í helztu kauptúnunum,
og mikilsverSar ráSstafanir gerS-
ar til efiingar landbúnaSi.
Þetta er lauslegt yfirlit, aSeins
stjikllaS .á heiztu atriSum þess, ;
sem ísienzka þjóSin — sem aS-
eins teilur bundsaS þúsund manns
— hefir aohafst tvo síSuctu ára-
tugi.
Enginn má undrast, ,þó verzl-
unarkreppa og fjármálahömlur
herSi aS þjóSinni þessi síSustu j
ár. Þess er aS vænta, aS ban-
vænar afieiSingar stríSsáranna'
komi viS Island sem önnur lönd. j
Heimurinn er ailur ií sárum eftir
þær vitfyrTÍngshörmungar, og I
auSugri þjóSix en hin íslenzka áj
heijarþröm éfnaiega. —
Óprúttnir ''aupsýslumenn eru til
á Islandi, sem meS öSrum þjóS-j
um1; þeir eiga sinn þátt í þvf
hveisu fjáTmáium 'landsins er illa
komiS útáviS. Sjálfsagt má eitt-
hvaS finna aS stjórnarfari lands-
ins, en þaS er þá líka erfifit aS
fara meS ráSsmensku þjóSaifbú-
anna, þegar árferSi er óhagstætt
sem nú. —
Nei, Island er ékki aS blása
upp, né þjóSin í h örnun andiega.
Mér virSist meiri vorgróSur í ís-
Ienzku þjóSláfi nú en nokikru sinni
fyr. Einhuga stóS þjóSin í sjál'f-
stæSismálin 1909. lEingin þjóS
er i afturför, sem svo óskift geng-
ur aS verki. Fáninn og fr JsiS eru
þjóSinni þau gæfuguli, sem lyfta
benni 'til vegs og þroska í fram-
tíSinni. SjállfstæSismeSvi'tundin
kvetuT tfl ráSa og dáSa. Islend-
ingar hafa þolaS þrautir og harS-
rétti undir erlendu valdi, en fyr- i
ir þrautseygju og JeiSsögu ágætra |
martna, hafa þeir náS fullu sjál'f-j
stæiSi, og Islland er aftur orSiS i
fyrir Islendinga, eins og þaS áS-
ur var; og nú gebux þjóSin mælt
einuím rómd:
“Sói er á fjöillum,
og sói á völlum,
gróSur í dölum,
og gróSur á íbölum,
en í armi stál
og eldur í máii,
og þótt sókn gráni
er hér sigurfáni.”
brenna kirkjuna. ÞórSur vildi
ekki samþykkja þetta ráS. Litlu
síSar fór Klaufi um nútt viS tí-
unda marc tii aS brenna kirkj-
una. En er þeir nálguSust kirkju-
garSinn, þóttust þeir finna ákaf-
iegan. hita, og sjá neistaflug gegn-
um glugga kirkjunnar, svo þeim
virtist hún fuli af eldi, og sncru
í: í viS svo búiS. A'ftur fór Am-
c; r viS maa’ga menn og braut upp
k ’. kjuhiurSina í 'þaS s.'nn, og
’ di aS kveikja eld viS þurran
.' = “ rlrapa. Kirjan tók ekki eld
c.vo fljólt sem hann vildi, svo
Arngeir iagSist niSur til aS 'blása
í glæSurnar; en þá kom ör, og
stóS föst i kirkjugólfinu viS höf-
uS hans, og jafnharSan kom önn-
ur og flaug sú miMi siS.u Arng. og
skyrtunnar sem hann vax í; spratt
';:mn |þá upp og freistaSi ekki aS
bíSa hinnar þriS'ju, en hélt á brott
rr.eS menn ðfna. — Svo hiífSi
guS ihúsi sínu, segir sagan. —
Þeir sem meS glannaíenginrn
ósanngirni vega aS móSurþjóS
vorri, vildi eg aS heyrSu örvabyt
ré'ttilæti'sins, sem sneri þei.m t'I
samúSar og vi&urkenningar á því
aS hún er, þó smá sé, hlutfaMs-
lega jafnoki annara stærri þjóSa
aS andlegum þroska, og yfirleitt
þar, sem afstaSa leyfir aS saman-
burS ar-m'æl.1kvarSi verSi á hana
lagSur. — ,
Og sú er mlín trú, aS guS hlífi
svo líislenzkri þjóS, aS engir ó-
vildar-eflid'ar fái sv-iSiS raétur þess
vorgróSurs, sem vex upp í skjóii
hiiis unga full’vaiMa ríkis. —
Lifi ísfliand!
(Hlamingja og biessun umváfji
íslenzku þjóSina.
Ásgeir I. Blöndahl
Oh
Á nýári 1922
fluti í fagriaöarsamsæti í Wynyard, Sask.
Til séra FriSriks FriSrikssonar á gamlárskvöld 1921
kJiiií
i 9
Frá því er sagt í þætti Þór-
valds víSförla, aS ÞórvarSur
Spak-BöSvarsson lét gera kirkju
á bæ sínum Ási. Prest hafSi Þór-
varSur fengiS hjá FriSriki biskup
Saxienzka. Átti prestur aS syngja
ÞórvarSi tíSir og veita honu>m
guSTega þjónusbu. KJaufi Þor-
valdsson, mikils m'etinn maSur en
heiSinn, reiddist þessu og fór til
fundar viS bræSur ÞóvarSar,
Arngeir og ÞórS, og “bauS þeim
kost á” hvort þeir vildu heldur
drepa prestinn eSa brenna kirkj-
una. Arngeir réSi frá aS drepa
prestinn en var þess hvetjandi aS
Hinrik Ibsen lætur til sín heyra.
MeSai spíritista í Kaupmanna-
hö'fn hefir 'frú nokkur, aS nafai
PaulLne Kalmar-Frisch, valniS á
sér mikila eftirteik'f, þar eÖ hún
virSist hafa óvenju mikia miSils-
hælfdieika. Frúin á aS hafa íengiS
ýmsar merkar fréttir frá öSrum
heimi, sem hún hdfir skrifaS ó-
sjálfrátt, 'Og á aS vera komin
í samiband viS Hiimrik Ibsen. Og
er svo frá sagt því, hvemig sá
kimnilngsskapur hófst: Kyóld eitt
fann eg handiegginn á imér kipp-
ast viS og eg skrifaSi ósjálfrátt
nafniS Ibsen, meS einkennilegii
hönd. Eg tók aS brjóta heiiann
um það, hvaS Ibsen þetta mundi
vera, 'en þá tók eg aftur aS ðkrifa
o|g nú kom:' LánaSu mér hönd
þína, Ihún á aS skrifa fyrÍT mig
nýja bók. Skömmu síSar hitti frú
in safnvörS frá Kristjaníu, og
sagSi hann henni þegar, aS skrift-
in Væri rithönd iHenriks Ibsen.s.
SaSan hefir Ibsen á næturnar ver-
iS tíSur gestur hjá frúnni og er
lcominn vel á veg meS ibók sína.
Frúin vili ekki segja neitt um hvaS
bókin fjallar. En menn mæfctu
ætla, aS hinn mikii meistari þætt-
ist iþurfa aS segja eitthvaS merki-
iegt um þaS sem er aS gerast hér
á jörSunni, er hann rís upp ur
gröf 'sdnni, till aS skrifa á ný. En
frúin segir hann nú algerlega frá-
hverfan jarSlíifinu og fjaliar bólk
hans eingöngu um þaS, er fyrir
hann ihefir boriS hinu megin. Ib-
sen fæslt aigi aSein.s viS riWtörf;
hann teiknar einnig. Kvöld eitt
fór penninn af staS hjá frúnni, og
fram ikom teikning, e^ virtist al-
gerlega ó skiljanlegt riss. En frú
hins áSurriefnda safnvarSar í
Kristjaniíu þekti teikninguna og
sagSi aS hún væri ein af þeim,
sem Ibsen hafSi gert í bemsku.
Bóndi hennar var einmiitt aS safna
teikningum þessum í safn sitt oig
VarS nú afar feginn, er Ibsen
hjálpaSi hionum á þennan hátt.
Mönnum mun ef til vil lþykja þaS
undarlegt, aS meistarinn vaidi
ekki NorSmann sem miSil, en
þess ber aS gæta, aS viS Danir
erum miklu lengra á veg komnir
í því efni." — Svo mörg eru þau
orS. “Trúi mú hver sem trúaS
getur, tarna er vizka. FarSu nú
Pétur.”
ViS ikomurn hér til þess aS kveSja þig ár
sem hverfur á haliandi gárum.
En komum pm leiS til aS kaila’ á þig ár
sem kemur á morgumsins ibárum,
aS heilsa þér, fagna tþér, lesa þér ljóS
úr Ijósbrimi helgustu rúna,
og hlustum og þreyjum viS gatnamót góS
meS gleSina, vonina og trúna.
MeS gleSina iþá sem aS gle'Sur meS yi
og gjörvöllu hjartanu hitar,
svo einstakur finnur síns ágætis til
viS orkuna sem aS hún ritar,
sem heiibrigS og einlæg og einörS og há
ait umlífiS ljósbliki málar,
og reisir sig grunnhyggnis gröfinni frá
á guSvængjum hugblíSrar sálar. -
MeS saimúSarvonina vorandans dis
er vefji öllum blómunum sarnan,
sem véturinn ögraSi óg rennandi rís
sem röSuIl viS sumarlangt gaman,
meS vonina um samhuga sjálfstæSi og brótt
og samvininu fagra og langa,
og felst ekki hugar þó hart verSi sótt
og hversu sem leikimir ganga.
MeS trúna, þaS máttugasta er mannisandinn ói
og myrkasta gimsteinninn fágar,
meS trúna sem eiskar cg treystir á*sól
og 'tilveru guSseSIisþráar,
meS trúna á hiS góSa sem fegrar vort far
og ifullkcmnar, styrkir og lyftir,
meS kærlerkans stórstrú seim yljar hvert ar
og eldraun í hugsvöl'un skiftir.
Og vektu okkur nýár meS vorandans eid
sem vakir á hallandi gárum,
og vefSu okkur gróandans glæstasta feld
sem geymist á morgunsinis Ibáram,
og eins og viS heilsum þér hiugboSsins ár
viS heilsum á fagnaSargestinn,
imeS trausti og handfestu tiltrúr og þr.ár
viS tryggjum oss manninn og prestinn.
ViS bjóSum þig velkominn, vítt er og hátt
Um vonina iund siéttunnar þaki,
hún býSur þeim græzkulaust góShugans mátt
sem gefur, svo gja'fir hann taki,
og hér verSuT altaf svo hreinlegt og hýrt
og hljómarnir djúpir og sannir,
ef bjartsýnis jþráin og dagsIjósiS dýrt
er dregiS um samtíSarannir.
T. T.
t
i
i
í
í
i
I
I
í
í
f
i
í
i
a
i
i
o
f
i
s
*
►«o
F*a MývatnL Mývetningar era
aS koma sér upp nýrri silunga-
lklakstöS hj'á GarSi viS Mývatn.
Gísli Árnason frá SkútustöSum
veitir því verki forstöSu. Hann
hefir sem kunnugt er kyn.t sér klak
í Noregi. -- SkrJfaS er aS norS-
an, aS siiungsveiSi hafi veriS meS
Jangmesta móti í Mývatni í hauslt.
Þegar vatniS lagSi, var dregiS
und'Dr ís á bænum Geiteyiarströnd
oig fengust 700 sikmgar í fyrra á-
drætlti, en 400 í öSrum. Dorgar-
veiSi á ísi, var og ágæt. Einn
maSur fé'kk it. d. 70 'silunga á dag
og e>r þaS (ágæt veiSi.
Bréf ti! Heimsknnglu.
2. janúar 1922
Mr. Bjiörn Pétursson.
Kæri vinur:
Af |þ ví eg he.fi veriS ’svo latur
aS skrifa vinum mlínum í NorS-
Veatrinu síSan eg fór frá Win-
nipeg, þá iainígar mig til aS iána
mér ofurlíitiS rúm í blaSi þinu, til
þess aS Jofa öiflum þeih, sem ef
til vili vildu senda mér línu, vita
utanáskríft mína.
Svo þakka eg iþér og öiílum
vinum mínum fyrir gamia áriS og
óska ykkur góSs og gleSiIegs árs
og friSar.
HéSan er þaS helzt aS frétta
af okkur í San Franeisco, aS á
miSvikudaginn var, þá var Sig-
urSur Andersön svili minn skor-
inn upp viS innvortis meinsemd;
hefir hanin legiS afar þungt hald-
ir.n, og stundum jafnvel tatíS vafa
mál aS hann liifSi af. I morgun
voru þær kona hans og dóttir kall
aSar til aS sjá hann, þá í vafa
hvort hann mundi lifa lengur..
Eg hefi hugsaS mér aS senda
ýkkur seinna línu, baeSi hefSi eg
kannske eitthvaS í fréttum aS
segja þegar eg verS búimn aS
skoSa SuS'urGaiifbmiu, og svo aS
lofa ykkur a,S vita mína framtíS-
ar uitanáskiiit, ef eg vei't hana iþá
nokk'umit'ma sjálfur. En svo dugir
þessi lþangc.5 tiJ.
MeS vir.scmd er eg ykkar ein-
lægur.
G. J. Goodaiundsson
189 Alpine Terrace,
San Francisco, Cal.
■H)<^I)»<).BXI>»I)—S[)«W
Sýra veldur veikindumi
í maganum.
Skýrir frft vksri ojs fljðírí firkntngr &
meltinKarlryMÍ orwikHð «f ninifaMýrDi.
Hinir svoköllu?5u magasjúkdómar.
svo sem emltingarieysl, gas, sártridi\,
magaverkur og óþægindi a?5 taka á
móti faVSunnis ýna níu úr hverjum
tíu tilfellum ofmikil magasýn er fram
leidd sem orsakar gas og sýrukent
meltingarleysi.
Gas þembir upp magann og gerir
þyngsli og ni?5urþrykkjandi tilfimUng:
ásamt brjóstsviTia þegar sýran æsir
upp er verkar bólgu i hinum tingerð-ía.
magahimnum. Orsökin liggur a’bal-
lega i of mikilli sýru framleí’ðslu.
Að koma í veg fyrir súrnun fæðunn
ar i maganum og gera sýruna hæfa til
að blandast fæðunni er tekskeið af
Bisurated Magnesia góður miðill ttt
að leiðrétta sýrðan maga og ætti að
takast inn i kvart glasi af vatni heitu
eða köldu á eftir máltíðum eða nær
sem gasið gjörir vart vio sig. I»etta
friðar magann og gerir sýruna mein-
lausa og er ódýrt lækningarlyf.
Mótverkandi lyf, líkt og Bisurated
Magnesia sem hægt er að fá i öllum
lýf jabúðum annaðhvort i duftformt
tables, lætur magann framkvæma
hlutverk sitt, rétt og hjálpa meltingr
fæðunnar.2 Magnesia kemur i ýmsum
myndum. Vertu þess vegna viss um
að biðja um það eina rétta sem er
Bisurated Magnerta, sem er sérstak-
lega tilbúið við þessum sjúkdómi.
Ruthenian Booksellers and Pubiish-
ing Co., »50 Main Street, Winnipeg.