Heimskringla - 11.01.1922, Blaðsíða 6
6. BLAÐSÍÐA.
11EIMSKRINGLA.
WLNNIPEG, II. JANÚAR 1922
MYRTLE
Eftir CHARLES GARVICE
Sijprnundur M. Long, þýddL
MeS djúpri '|>ögn og undrun þokuSu þeir sér
fríá fienni, en ihún ,gekk aS rúminu og krau pá kné
' viS rúmstokkinn, tók um stórgerSu hendiina hans
og hvíslaSi ákaflega 'lágt.
“Þetta er eg, Jósef.” — Þó hún talaSi svona
lágt var iþó auSséS aS hann hafSi heyrt óminn, því
«m leiS lauk hann upip augunum, og feslti þau á
henni, en svo virtíst sem hann sæi hana ekki, en
hvíslaSi (J>ó “Lilian”.
“Vertu hæg, Myrtle,” sagSi frú Leyton í hálf.
um hljóSum. “SjáSu, barniS mittl MaSurinn,
sem þarna stendur, þaS er faSir þinn, bætti hún
viS í veikum róm.
“FaSir minn!” sagSi Myrtle undrandi. "Ó,
mammal”
Cravenstone lávarSur var nú kominn til sjálfs
19. KAPITULI.
Brian hafSi ekki veriS klukkutíma í Liege, áSur
en hann sannfærSist um, aS verkfalli sem haldiS er
uppi meS hugrekki og talsverSri ilsku líka er miklu
meira spennandi en íboiltaleikur. Vanalega eru Beligíu
menn löghlýSnir og friSsamir, góSir vinnumenn og
lagnir á aS afla sér peninga, en belgiska þjóSin er
blönduS, ,og Iþó þeir aS jafnaSj séu eins góSlyndir
og ibræSur þeirra Hollendingar, svo getur þaS átt
ekki — 'pá voru hermennirnir. 'Hann fullvissaSi Bri
an um, aS þaS væri ásitæSulaust a3 vera órólegur.
“Já, betur aS svo væri,” sagSi Brian. En þaS
var langt frá aS hann væri rólegur þegar hann fór
þaSan og til herbergis á bak viS vínsöluklefa; þar
voru verkfallsleiStogarnir vanir aS hafa leynifandi
sína. Þar var fult af fólki og loftiS þungt og þykt
a'f tóibaksreik. RæSuhöld voru þar mikil og allir
mjög æstir. Sumt af fólkinu hafSi ekki 'bragSaS mat
í marga klukkultíma, en höfSu þó fengiS sér staup
af víni, og vín í tómann maga er eins og eldur í
púSurtunnu.
ÞaS var meS hörkulbrögSum aS Brian komst
inn, því þar voru menn sem vildu varna honum inn-
göngu, en hann kom vitinu fyrir þá, og svo þrengdi
viS einn af undirmiönnum sínum: “Þetta lítur ai-
varlega út; höfum viS nóg af hföSnum skothylkjum
meS okkur?” Hinn svaraSi því játandi. Svo fó'ru
þeir enn harSara. Brian heyrSi á ærslum verka-
mannanna aS þeÍT voru búnir aS sjá hermennina.
Brian gaf sig fram, tók ofan hattinn og sgSi viS
foringjann: “Þér megiS ekki láta skjóta á þá strax;
reynandi vaeri aS sansa ,þá; sumir eru ærir og örvita
af víni, og svo eru hér meS hinium menn, sem aLls
ekkert hafa meS verkfalÍiS aS, gjöra.”
GjöriS þér svo veliog fariS þér til baka,” sagSi
foringinn myndugur. Brian hlýddi því, en var óá-
nægSur. Þeim hafSi lent saman fyr, herliSinu og
verkfallsmönnum, sem þá brúkaSi aSeins tóm dkot-
hylki, en hinir köstuSu grjóti, flöskubrotum og nær
hann sér inn í mannlþröngina og veitti því athygli j sagt hverju sem hönd á festi, svo þaS var skiljan-
sin.
A8 vísu var hann óvanálega fölur og brosiS | sér staS, aS þeir sýni fjör og framfýsi, sem mest
þvingaS. — Hann hneigSi sig og rótti LafSi Vivian
hendina og fýlgdi henn til vagns síns.
lílkist frökkum. #
Ár eftir ár hafSi hvert verkstæSiS risiS upp í
Mannfjöldinn hrópaSi húrra meS mestu ákefS. , Belgíu; verzlunin blómgaSist og landijS kepti meS
,, n » i !. r ; góSum árangri viS hina e'ldri fmm'leiSendur. En nú
Vagn Purfleets lavarSar rann burtu, og svo hVer at j ° ,, .
, . , ' haföi oanægja og ofnSarsky aít 1 einu yfirskygt hinn
öSrum. Og loksins kom vagn verksmiðjueigand-1, .
• heiðibjarta mmiiin verkamannanna, og þegar Brian
ans. Hann var spánnýr, meS hans eigin tignarmerki i kom_ vár byluri.nn um þ.a8 biil aS skeLla á.
sem fram fór. Einn statík upp á því aS kveykja í
verksmiSju nokkurri. Annar vildíi láta ræna hús
eins af stærri verkveitendum, en draga hann sjálf-
an 'út á strætiS og skjóta har.n skilmálalaust. Hinn
þriSji var eikki smátækari en þaS, aS hann vildi láta
ræna allan bæinn.
Brian skildi þaS betur og betur, aS hér var ekki
spaug á ferSinni; þetta fólk var búiS aS æsa sig
3VO upp aS þaS var hálftrylt, og yrSi því slept út
um bæinn, mátti búast viS hinum voSalegustu of-
beldisverkum; honum fanst hann verSa aS reyna aS
telja um fyrir þessum trylta mannsöfnuSi. Hann
og greifakórónu á hurSinni. ökumaSúrinn og
þjónninn voru í spánnýjum ein'kennislbúningum.
Allir vildu sjá sem meslt og bezt og 'lá viS hrind-
ingum. Á sama augnabliiki kom ný hreyfing á mann
fjöldann viS hliSina á GraveniStonej og eins oig
hann kæmi upp úr jörSimni, stökk gamall maSur
fram meS háriS flaksandi í allar áttir, greip uam
hálsinn á Cravenstone lávarSi og þrýsti homum niS-
ur á gangstéttina.
ÁhlaupiS kom svo hasitarlega og meS þvflíku
heljarafli, aS þar varS engTÍ vörn viS komiS, en
þeir sem nærstaddir voru, heyrSu aS höfuS Grav-
en-Stones JávarSar slóst viS steinStéttina.
(I fyrstu var kyrS, en svo varS eins og fóíkiS
yrSi hálftrylt, öskraSi, kallaSi og tróS sér fram í
ofboSi, svo nærri lá aS þaS træSi Cravenstone
undir fótum, þar sem hann lá flaltur á gangstéttinni.
Lögregluþjónn gat þSkaS ‘fóikinu frá, og hann og1
þjónninn Iyftu svo Cravenstone upp. Hann var ekki
alveg meSvitundarlaus; iblóSiS Streymdi úr höfSinu
á honum og í munnvikunum sást líka blóS.
Þegar þeir voru aS láta hann upp í vagninn,
VerksmiSjumar voni aSgerSarlausar, en göt-
urnar fullar af verkamönnum. Formennimir vildu
ekki gefa dftir, og svo réSust verkamennimir á þá,
fyrst í ræSum og ritgerSum, og svo meS steinkasti
og Vopnum, svo þaS varS aS kalla últ herliS. LoftiS
í bænum var þrungiS af ugg og ótta. Konur og iböm
héldu sig frá götunum, þar sem verkfallsmenn söfn-
uSuslt saman í flokka og töIuSu meS a'Ilmiklum æs-
imgi um málefni sín. SumsitaSar voru þeir í stór-
hópum og mátti eins vel ibúast viS aS þeir þá og
þegar gerSu samsæri gegn éirihverjum óvinsælum
vinnuveitanda, eSa kveyktu í verksmiSju eSa blaSa- um‘
skrifstofu. Fram aS þessu hafSi herliSiS ekki beitt
öSru en tómum skothylkjum á móti þeim, en viS
þessa hlýfS urSu ófriSarseggirnir enn djarfari.
Verkgefendur vildu komasit aS samningum, en því
var neitaS meS óvirSingu, og ekki um annaS aS
tala en verkfallsmenn fengju allar sínar kröfur og
kvaSir uppfyiltar.Margir voru þeir einnig sem notuSu
þetta tækifæri itill aS auSga sjálfa sig — svo IeiSis
er þaS alstaSar — og höfSu verkfalliS aS hlýfi-
skyldi. ÞaS var því vélJheitt í óeyrSarpottinum í
Liege, og Brian 'kom einmitt um þaS leyti þegar var
aS sjóSa upp úr. Hann byrjarSli því sitrax á ætilunar
verki sínu meS ritblý og uppdráttaibók — því meS-
hreyfSi hann sig, eins og þaS væri eitthvaS sem al annars, gat hann dregiS upp fríhendis þaS sem
hann vjldi tala viS þá. Hann rendi augunum, eins 'sá Gaf hann SÍg inn á me8aI ™annfjöldans til
og hann leitaSi aS einhverjum, og þá kom hann
auga á konu sína. Hann hreyfSi varirnar, en gat
ekki talaS; en svo Iyfiti hann hendinni eins og hann
vildi gefa henni bendingu. Hún skildi bendinguna
og augnatillit hans, og hún myndaSi meS vörunum
orSiS já, tók í hendina á Myrtle og þrepgdi sér
fram aS vagninum, en áSur en hún komst svo langt.
aS fá efni í eina af sínum ágætu greinum, sem hann
var þegar orSinn frægur fyrir. ÞaS má geta nærri
aS honum sveiS sárt, aS sjá alla þá eymd og ör-
byrgS sem verkfalliS hafSi í för meS sér, en stund-
um var hann svo önnum kafinn viS verk sitt, aS
hann gætti einskis sem fram fór í kringum hann.
Honum gafst hiS bezta tækifæri til aS athuga mál-
efnin frá baðum hliSum; hann átti tal viS verkgef.
enduma og þeir sýndu honum máliS frá sinni hliS.
varS Cravenstone meSvitundarlaus, og vagninum | Verkamenn tóku vel á móti honum og voru fúsir aS
var ekiS ibuxtu. leggja ‘fram fyrir hann sínar skoSanir. Fyrir hann
Cravenstone lávarSur var fluttur 'í hálfgerSu dái sem óviSkom'andi leit svo út, sem lalvanaLegt er, aS
til húss síns, þar sem al’t hafSi veriS undiébúiS fyrir ýrnSLl vær* ábótavamt meSal ibeggja málsparta, og
sltórvei’zlu. MeS undrun og skelfingu sáu gestirnir sama kvöIdiS og hann kom, var hann svo vogaSur
aS hann var borinn til herlbergis síns. Læiknir kom koma meS uippastungu sem miSaSi tiJ samkomu-
von bráSar og allir biSu meS óþreyju hans úrskurS- ia=s hvorttveggja MutaSeiganda í vil, en þaS
ar, en þaS beiS um stund, áSur en hægt var aS sýndist vera ofsnemt, og varS því aS engu. ÞaS er
segja nokkuS. Hann kvaSst ekki) geta sagt meS ósvipaS og í veikindum; þar ti'l veikin er kom-
vissu um ásigkomulag Cravenstones lávarSar; auS- m a v*st 8^g er ekki h'ægt aS atöSva hana, og Brian
vitaS væri hann mikiS veikur, en þaS biSi komu
læknisins aS gefa fullnaSarúrákurS um ástand
hans.
iBoSsfólkiS sem þessi aumingja knaSur hafSji
safnaS aS sér, til aS bera út mikilleik hans og sig-
urhrós, dreyfSist nú eins og fys í fellibyl og varS
kyrt í húsinu. 1 herberginu sem Cravenstone lá meS-
sá þaS líka fljótlega, aS alt sem hann gat gjört þá
eins og sakir stóSu, var aS vinna sitt hlutverk áreiS
anlega og óhlutdrægt.
MeS sinni vanalegu sparsemi JeigSi hann lítiS
Iherbergi lí einni af smágötum bæjarins. IMáltíSirn-
ar keypti hann á ýmsum ódýrum matsöluhúsum.
Þar var líka margít af vinn’ufólki, og ,meS 'því moti
vttundarlaus, voru gluggatjöldtn dregin niSur. Hann komst hann altaf meir og meir inn í má'lefni þess.
hafSi tekiS mikilli 'breytingu. Andlitsliturinn varS AIfcaf syrfci heldur a8' °s 'hri8ía daginn sem hann
öskugrár, en varirnar hvítar og af og til sáust blóS- ! var har’ fnst h'onum hann vera viss um að hofuð
refjar í munnvikunum. slagurinn væri nálægur.
, , . . , , i • ..i * ÞaS voru miklu fleiri en hann sem grunaSi þetta.
Eækmrmn var nu ikommn og þeir toluðu sam-i,. , . . . . . ,
, , rvonan sem leigði honum herbergið, hafði fengiS
an i halfum Ihljoðum, læknarnir tveir, og hjukrun- . ,
, 1 inmlega velvíld til þessa unga leiguliða síns, ibaS
arkonan, en |þau urðu ekrki vor vlð neina breytmgu , ,, . - , , ,
, , _ hann mnilega að vera iheima þett kvold og hætta
a astandi Cravenstones. I
| ser ek’ki ut a goturnar, þvi þar væri ekki friðsam-
Tímamir liSu og IþaS var ekki fyr en um kvöld-i,^ Brian reyndj ag hughreysta hana, og lofaSi
iS aS hann féldk rænuna LæXnarnir voru áhyggju- Lj staSfastlega aS hann skyldi faTa varlegJ. Sv,o
fullir, gengu til hans og heyrSu aS hann sagSi mjög 'fór Kann lf yfÍTfrakkann, togaSi hattinn vel fram _
lágt iHan . enniS og atakk á sig marghleypunni sem ritstjórinn
Þeir litu hver á annan. Hver gat þaS veriS, I ráSJagðj honum aS taka meS sér.
sem hann æskti eftir aS sjá? Ejnstaka maSur a, HiS fyrsta sem vakti athygli hans er hann kom
nánuatu kunningjum hans, vissi aS hann hafSi ver- j „iður á götuna, var mannfjöldinn.’ Þetta var um
iS giftur, en þeir vissiu ekki betur en aS konan væri I j,aS ]eyti sem fS1.k kemur venjulega úr vinnu og
dáin; en flestir á'itu aS hann hefSi aldrei gifst. koniurnar keyptu til húshaldsins. En nú var þetta
Hann vat einmitt nýbúinn aS missa rær.una a li r i meS dSru móti; búSirnar voru lokaSar, hinar fáu
legt, aS hermönnunum mundi óljúft aS láta svo fram
fara í næstu atrennu. YfirmaSurinn reiS nokkur fet
fram fyrir liSsmenn sína, hélt hendinni upp, og
skipaSi hópmum meS alvarlegum orSum aS dreyfa
úr sér, og hver fiæri til sfnna heimkynna, en eina
svariS sem hann fékk, var hvinurinn í loftinu af
grjóti iog tómum flöskum, sem margir hermenn urSu
fyrir, og Brian sá nokkra 'falla og vera borna bur,tu.
Fonnginn talaSi tiJ fólksins á ný, en þess gætti ekki
fyrir ærslum og óhljóSum. Loksins hljómaSi skip-
un ar orS iS: ' ‘SkjótiS''.
Þegar púSurTeykurinn JeiS frá, sá Brian fjölda
vissi vel, aS nékkrir æfSir hermenn meS bakhlaSn- j af verkfal'lsfólkinu falla tiJ jarSar eSa liggja í blóSi
inga, voru ekki iengfi aS skjóta niSur og reka á flótta ] sínu.
þegar ráSskonan frá Sewell kom inn í herbergiS
og sagSi læknunum aS þar væri kona sem vildi fá
riS sjá Cravenstone lávarS, því hann hefSi gert boS
eftir sér. Læknarriir báru saman ráS sln, og svo
leyfSu þeir aS konan kæmi inn. Hún stansaSi í
dyrunum sem snöggvast og studdi hendinni á hjart-
aS, en ladknamir og hjúkrunarkonan horfSu á hana
meS aithygli og hlutitekningu.
Loksins sagSi hún: “Eg er konan hans.”
persónur sem sáust á götunum, voru á fleygi'ferS,
eftns og þeir væru aS flýja undan einhverju, og litu
til Brians sem gekk niSur strætiS svo rólegur og í
hægðum síínum. Hann fór fyrst til samko.mustaSar
verkveitenda og fann skrifarann aS máli. Hann hélt
verkfalJsmenn hefSu ekkert stórkostlegt fyrir stafni
þetta kvöld. ÞaS yrSi máske nokkur smáuppþrt á
götunum, sagSi hann og brosti, en hélt þaS yrSi
varla meira en svo aS lögreglan réSi viS þaS, og ef
þessa mannaumingja, en hann áleit þaS skyldu sína
aS fyrirbyggja þaS ef mögulegt væri. MeS mestu
varffærni þokaSi ihann sér fram aS hinum hrörlega
ræSustóI, og meS sömu hægS steiig hann þar upp.
Hann stóS þar um stund, þar 'til hljótt var orSiS;
svo réttó hann hendina upp og byrjaSi aS tala viS
þá, en hann hefSi eins mátt gera tilraun til aS lægja
storminn, eSa skipa öldunum aS hætta aS koma aS
ströndinni; verkamennirnir þögSu aSeins eitt augna-
blik, en svo heyrSÍ3t ekkert fyrir óhljóSum og illind-
Nokkrir grenjuSu, aS þetta væri njósnari,
og ruddust aS ræSustólnum og Brian datt í hug aS
þetta Væri sitt síSasta, en til alJrar hamingju þoldi
ræSustólJinn eklki áhlaupiS, svo hann og menriirnir
ultu I einn haug á gól'fiS.
Á meSal notuSu forinigjarnir tækifæriS, veif-
uSu rauSu flaggi og þustu út á strætiS og hinir
fylgdu á eftir. Brian varS því ekki seinn aS komast
á fætur. og var hann ómeiddur, og í einini svipan
var hann einnig komínn út á strætiS. FólkiS hafSi
flýtt sér áleiSis til eins af hinum stóru fuindarstiöS-
um; Brian fylgdi á eftir, og sá nú aS 'fótkinu fjölg-
aSi óSum, og þóttist því vita aS allir ættu aS mæta
á iþessum ákveSna staS. Þar var urmulJ af fólki
samankominn og flestir voru þögulir, sem ekki var
góSs viti. Einn af foringjunum hljóp upp á fót-
stykki á einnli myndastyttu og talaSi til mannfjöld-
ans. Undir miSri ræSunni sló stettkum eldbjarma
á JoftiS; þaS var frá verksmiSju sem kveykt hafSi
veriS í, en þúsundirnaT ráku upp gleSióp. RæSu-
maSufinn veifaSi hinu rauSa 'flaggi eins og hálviti,
og mannfjöldinn hafSi sig af staS, til hins betra hluta
ibæjarins þar sem verksmiSjueigendurnÍT áttu heima.
Brian Iþóttist skilja, aS nú ætti aS framkvæma ann-
an liS áætlunarinnar og ráSast á hina svokö'lluSu
ríku, og verkveitendurna. Hann var ofarlega í mann
garSinum, en hann sá þaS strax, aS ef hanu gæti
laumast úr þyrpingunni og orSiS einn síns liSs, þá
gæti hann orSiS á undan aSalhópnum til hins á-
kveSna staSar, svo hann fór aS hlaupa.
MóSur og stynjandi komst hann aS húsin ’,
sem stóS viS aSalstrætiS og var einkar fagurt og
mikiS í 'boriS, en þaS var 'búiS aS víggirSa þaS.
Eins og oft kemur fyr'iT, hafSi maSurinn sem þeir
ætluSu aS ráSast á veriS aSvaraSur, svo Brian
hafSi hlaup en ékkert kaup; hann hallaSi sér upp
a5 girSingunni til aS kasta mæSinni, og lagSi í
hugsunarleysi hendina á skammbyssuna. En friS-
urinn var ekki langvarandi, þar til hann heyrSi aS
mnnfjöldinn kom; hann færSist nær, og fór ‘hljóS-
lega, unz þeir beygSu fyrir ihorniS, ibeint á móti
hinu tilnefnda húsi.
Á þessu augnabliki mátbi segja aS Brian væri
aleinn. Þar sáust engir nema uppreistarmennirnir,
og einn foringjanna kallaSi :“NiSur meS njósnar-
éinn," og Brian heyrSi kúluþyt skamt frá höfSinu
á sér, og hún staSnæmdist á múrvegg á bak viS
hann. Hann fleygSi sér niSur og kúlumar þutu fyrir
ofan hann; svo dró hann sig áfram á höndum og
fótum fyrir húshomiS. Hugsunin var aS komast
svo langt, aS hann gæti kallaS Iherforingja sem var
á verSi, ef þör'fin krefSi. Þegar hann var kominn
fyrir húshomiS stóS hann upp og hljóp sem fætur
toguSu, og meSan heyrSi hann aS upphlaupsmienn-
irnir voru Ikomnir aS húsinu, og famir aS mölva
gluggana. AlstaSar tók undÍT af hropum og köllum,
hei'tingar og siguróp. Brian hljop niSur strætiS og
heyrSi nú hiS reglubundna göngulag hermannanna.
Þegar þeir komu auga á Brian, stöSvaSi foringinn
hest sinn og 'benti á hann, og tveir hermenn gengu
tíl hans, en Brian flýtti sér til yfirmannsins og kal'l-
aSi: “HirSiS ekbi um míig, eg er fréttaritari, og var
á leiSinni aS láta ySur vita hverju fram fer; þiS
muniS finna þá örskamt héSan, þeir eru komnir mn
í húsiS; eg fylgist meS ykkur.”
Foringmn sem var gætinn, og jafnvél tortrygg-
inn, skipaSi nú fyrir, aS Brian kæmi inn í fylking-
una, og hann var milli tveggja hermanna; þeim var
dkipaS aS hraSa sér, og bráSum komu þeir auga á
veilkfallsmennina. Brian heyrSi foringjann segja
Verkfallsmenn höfSu líka vopn og nú marg-
faldaSist hávaSiinn. Eggjunarhróp þéirra sem börS-
ust og neySarcp hinna særSu og deyjandi. Foring-
inn vildi gefa nýja skipun, en þá sá Brian aS hann
þreyfaSi á enninu og hálIaSiist til í hnakknum. Bri-
an hljóp þangalS til ,aS losa 'hann viS hestinn. Her-
m'ennirnir skutu á ný, og nú voru flokkarnir Ikoimnir
svo nærri hver öSTUm, aS þaS sýndist óumflýjan-
legt, aS þar yrSi barist í návígi. En á sömu stundu
kom herm'annaflokkur frá hliSargöbu, og Brian vissi
aS þá var sigurinn þeim megin.
Brian afhenti her.mönnunum hinn særSa foringja
svo reyndi hann aS komast úr þrengslunum tiJ aS
&já þaSan sem rýmra væri, hvernig slagurinn end-
aSi. Hann var næstum kominn út á götuna þegar
honum alt í einu fanst eins og hann væri stunginn
’í fótinn, og sér til mestu furSú — því hann hafSi
aldrei veriS særSur — gat hann ekki staSiS í fót-
inn, og dabt því. Hann kornst þó aS múrvegg og
halJaði sér þar upp viS, og þaSan sá hann, aS ný_
tkomni hermanniaflokkurinn sundraSi smámsaman
verkamannaflokknum.
ÞaS varaSi þó um stund, aS hann heyrSi hróp
'og háreysti fiá maninifjöldanum, sem reyndi aS
iberja frá sér á flióttanum. En ekki leiS á löngu, þar
ttil strætiS var orSiS svo aS segja ,mannlaust, og alt
<var orS'iS kyrt. Brian leiS i'l'Ia, og hann var að hugsa
um hvernig hann kæmist heim, en í sama bili bar
þar aS lögregliíþjón; þegar h'ann var sannfærSur um
aS Brian var e'kki daúSur, var hann fUjotur aS ná í
vagn, og þegar þeir komu 'heim, stóS hin góSa og
áhyggjusama húsmóSir hans í dyrunum og beiS
hans. Brian gaf lögregluþjón'inum dálitla þóiknun
og var þegar kominn í rúmiS. Konan var mjög á-
hyggjufull hans vegna og lét sækja læknir undir eins
Þegar hann var búinn aS binda um sáriS, sagSi hann
aS þaS væri alls ekki hættulegt, en samt yrSi hann
aS 'liggja í 2 ti'l 3 vikur rólegur, ef hann vildi verSa
alheill.
Brian þótti JeiSinlegt aS hann gat dkki veriS á
ferli, ti'l aS sjá framhald ófriSarins, en hann hug-
hreysti sig meS iþví, aS hann gat nOtaS hendumar.
Svo var sæflum hlaSiS aS bakinu á honum, og hann
skrifaSi langa og ýtarlega skýrslu, meS uppdráttum
um upphlaupiS, og aS því 'búnu fór hann aS sofa,
eSa aelfilaSi aS sofa, en þaS gekk ékki svo greitt, því
hann hafS'i verk í fætinum. Hann lá lengi vakandi
og hugsndi — 'ekki um þessa stórkotálegu viSíburSi,
sem hann hafSi séS og heyrt nýlega — en um
Myrtlle.
HúsmóSurin átti myndarlegan son, sextán ára,
og morgunin eftir .sendi Brian hann njósnarferS út
í 'bæinn, til aS komast ieftir hvernig gengi mieS
verkfalliS og afleiSiingar þess. Brian gaf honum
ýmsar varúSarreglur, og piJturinn leysti þetta svo
vel af hendi, aS morgunin eftÍT sendi Brian af staS
nýjar skýringar, en þegar laéknirinn kom, bannaðt
hann Brian strangelga aS skrifa, því hann var 'hrædd
ur um sáraveiki, og svo neyddist Brian til aS senda
símaskeyti til dagblaSsins, aS hann hefSi særst, svo
þeir yrSu aS senda ann'an fréttaritara IþangaS.
20. KAPITUU.
ÞaS var ifyrsta sinn á æfinni, sem Brian hafSi
IegiS rúmfastur, og honum 'eidd’st ákafle<ra, þrábt
fyrir aS hin góSa húsmóSir hans annaSist hann
snildarlega og útvegaSi honurn bækur og blöS. Af
þeim sá hann aS óeyrSimar voru aS ime3tu Jeyti um
garS gengnar. Áköfustu óróaseggimir voru serttir í
varShald og gæzluLiS á ýmsum stöSum í bænum,
bg iblöSin vom sammála um aS verkfalllnu væri
þegar lokiS.,
Eitt ikvöld, hérumbi'l viku eftir aS hann særSist,
barst honum í hendur eitt tölublaS af 'Tímanum
sem hann las meS sérstökum áka'fa, unz hann rakst á
grein meS svohljóSandi fyrirsögn: “MotSíS á Crav-
enstone lávarSi, sem eT ibetur þektur undir nafninu
Sir Josef Haliford."