Heimskringla - 18.01.1922, Síða 8

Heimskringla - 18.01.1922, Síða 8
( 8. BLAÐSÍÐA. HEIMSKRINGLA. WINNIPEG, 18. JANÚAR 1922 Winnipeg j -- MessaS verður í íkinni nýju kirkju SamíbandssafnaSar á Bann- ing og Sargent Str. á sunmidags- kvöldiS keraur á vernjulegum tíma. Séra iEiyjóltfur J. Melan prédikar. Haimlli: ate. 12 CorinDe Blk. Síml: A 3557 J. K. Straumfjörð úrsmitSur og gullsmiYur. Allar vit5gertJir fljótt og val af heudi leystar. 076 Sarfent Are. TaUiml Shrrbr. SOS FYRIRSPURN Vill ÁstríSur Pétursdóttir, kona ÞórSar Jó.nssonar (sem um eittj skeiS var matsöluhússhaldari í Winnipeg) gefa Mrs. F. Laxdal aS Bowsman River, P. O.. Man., | utanáskrift sfna. Skemtikvöl'd verSur haldiÖ í! samkioimusal1 samlbandskirkjunnar á Banning straeti á laugardag^- kvöldiS. Iþann 21. m. Allir boðnir »g velkotnnÍT og góðri skemtun lofað. Sunnudaginn 29. þ. im. verður meSsa flutt af séra E. J. Melan að Gimli. Messan byrjar M. 2 e. K. og á eftir messu verðiur fundur ■haldinn. í nútímasögu úr Reykjavík”, sem birtist í síðasta tölulbl. Hkr., varð þessi villa í öðrum dálki g.reinarinnar, þriðju línu oifan frá: — ”cg lýsir því imeð öllum sín- um göFium og sniid.” En á að vera: —"og lýsir því með öllum sínum göllumiog gögnum af snild” BERKLAVEIKISVARNIR. TOMBÓLA. Forstöðunefnd Sambandssafn. a'ðar hefir ájnreSið að efna til hlutaveltu (tombólu) þriðjudags- kvöldið hinn 24- þ. m. Samkom- an verður haldin í fundarsal nýju kirkjunnar á Banning St. og byrjar kl. 8. Munimir eru margir góðir og verðmætir. Drátturinn kostar 25c. — Komið og skemtið yður þetta kvöld. Næsti ifundiur Þjóðræknisfólags deildarinnar “Frón” verður .hald- inn á mánudagsk völdið kemur, 23. þ. m. í Gcioldtemplarahiúsinu. Fundurinn byrjar kl. 8. Á fundin- um flýtur Jón J. Bíldfell ritstjóri Lögbergs erindi um efni er snertir þjóðræknisstarfið á meðal vor. — AHir velkomnir jaifnt, hvort sem Iþeir heyra tili félaginu eða ekki. WONDERLAND Björt leikstjarna er Hot Giib- j son; hana verður að sjá á Wond- j erlar.d á miðvikudag og fimtu- dag í leiknum “Red Courage”. l Leikur þessi er saga um tvo 'fóst- j bræður er fóru að reyna að endur bæta óþverra kauptún. Föstudag- j inn og laugardaginn keimur fram j-hin glaðlynda stjarna Gladys j Walton í leiknum “High Heels" og leikur hún töfrandi daðurdrós. Mánudaginn og þriðjudaginn er “The Woman God Changes”. Þetta er mikfl'fengleg mynd, sem er þe39 virði að ajá. Skemtileik- irnir sem sýndir verða þessa viku eru þess verðir að geta þeirra. Burster Keaton í leiknum “Tlhe Hig!h Sign,” “Hall Room Boyd”, “Friday the 1 3th” og ‘Edgar tihe Detective.” Mér datt í hug um daginn, er “Bandalag ikvenna” Ihéllt kvöld- skemtanir sínar og Ihét á góða mann til istyrktar væntal. berkla- hæi á Norðurlandi, að það vaeri þarft að skýra almenningi ofurlít- ið frá samskonar störfum í grann- löndum vorum. Er það gleðilegt ^ mjög, að kvenþjóð vor heffr haf- And “Edgaar The Ditective”. ist handa í þessum málum hér á landi — því frá kvenþjóðinni er að vænta þess hjartalags og skiln- W0ND£RLAN|| THEATRE U MltíVIKl DAG OG FIMTUDAG f HOOT GIBSON in “Red Courage”. And a Hall Room Comedy. FÖSTUDAG OG LAUGAKDAGr Gladys Walton ín “HIGH HEELS”. Anid Bill and Bob Trapping The Bob Cat. MAIVIJBAG OG ÞRIBJlJDAGl “THE WOMAN GOD CHANGED”. Fiskikassar. Vér höfum birgðir af fiskikössum á hendi. Þeir sem þarfnast þeirra, ættu að skrifa eða finna að máli eiganda A. &A. Box ifactory, Mr. S. Thorkelsson. Ennfremur kaup- um vér efni til Boxagerðar, bæði unnið og óunnið. Þeim sem gott éfni hafa, borgum vér hæsta verð. A. & A. Box Manufacturing Co. 1331 Spruce St’, Winnipeg, Man. S. Thorkelsson, eigandi, bímar: Factory A2191 738 Arlington St. Heima A7224 «D éftir henni er 'farið (því 60 eru 6 tugir) nema hvað taldar eru 24 ings, sem nauðsynlegt er til j stumdir í'sólarhring. Því eru all- göngu í þessum efnum! -— Þær i verða seinar og slitróttar Maður úti á landi óskar eftir að fá ráðskonu. . Ágætur staður og gott heimili. Ritstj. Heimskringlu gefur frekari upplýsmgar. TRUCK-FLUTNINGSV ÍSA (Lag: "Kristnir menn um fram alt allar tíðir.) Atvinna óskast. Nýkominn maður (fiá íslandi óskar eftir atvilnnu við gripcíhirð- ingu. — Upplýsingar að 619 Victor St i Á Sesselfu eg sit á daginn, Syngjandi dyllar hiún undir mér Á henni þýt eg um alfan bæinn Enn er ifarrými gott hjá mér. Kom þú, lagsmaður, lýft þér á! Laglega fara þetta má. SIGFÚS PÁLSSON 488 Toronto Str. Tals. Sher. 2958. Langmth 12. jan. 1922. Sunnudagsmorguninn 8. þ. m. lézt konan Þóra Karólína Watch frá eiginmanni og þrem ungum bornum. Banameiin hennar var afleiðing af barndburði. Hún var dóttir Jóhanns Gottfredis, sem dá- inn er ifyrir 23 ánim', þá í Melita nýlendunni. Móðir hennar Sigur- borg Gottfred býr hér í bæmrrn. Mrs. Watdh var vel látin af öllum, sem þektu tíl' bennar. S. S. c. I ritstjómargreininni “Holt er heima hvað” í síðasta blaði féllu 2 línur úr stílhum. Em þær á- fiamhald af aetningunni: Þó Can- ada sé ungt lanid, eru samt byrj- aðar að” — hér kemur það s- n úr iféli: — “ikoma fraim bókm-entir þar. Á síðustu tímum hefir sögu o.g lijóðskáldum ifjölgað mjög mikið, o. s. frv.” Þeir sem lesið hafa, em beðnir að athuga þetta. C. O. F. Errtbættismenn í Court Vinland fyrir hið nýbyrjaða ár, eru þessir. P. C. iR. Sigurbjörn Paubon C. R,: J. Goodman, V. C. R,: B. Hallsson R. S: B, Magnússon Treas. B. M. Long Chapl,: Kr. Goodman S W.: G. Árnason J. W,: M. Johnson J. B.: S Johnsoh L.aéknir: Dr. B. J. Brandson. Yfirakoðunarmenn á bókum lyg reikningum, J. Kr. Johnsom og Kr. Kristjánsson. Fundur fýrsta þriðjuda.g hvers mánaðar í Good templarahúsinu. B. M. Mrs. Þorbjörg Johnson frá Foam Lake sem un vikutíma var í Piney á skamtiferð, biður “Heimskringhi” að flytja Piney- búum innilegar þakkir fyrir góð- ar viðtökur. Mrs. Johnison ásamt ' Jóni bróður sínum Sigurðssyni frá Leslie, Sask, er á ferð til Cavaþ Iier í N. Dakota, þar sem þau bú- ast við að dvelja viku tíma eða lengur sér til skemtunar. SKRÍTLUR. Karl og kerling horfðu á hús sitt brenna til kaldra kola; hún grét en hann hló. Þá segir kerling: ‘ ‘Ósköp er á þér, .maður, þú hlærð sérðu ekki að við erum að missa aleigu okkar. Þá segir karl: Eg er ekki að hlægja að skaðanum, skaðanum, heldur að fuðrinu fuðr Þar sem getið var um íslend- inga þá er próf tóku við háskól- ann í Manitoba í ár, félí eftir- fýCiandi nafn úr af vangá: Hann- es Hamnesson frá Selíkirk; tók þrið’a árspróif í almennum vfsind- um með góð.ri einkunn. — STAKA. Á himni sólin hraðar sér helg nær jólin enda hér; út á pólinn byrtu ber brúnþung njófa á flótta fer. M Ingimarsson Karl var beðinn fyrir gullúr til naesta bæjar, en á leiðinni heyrði hann að úrið tifaði ótt og títt; varð hann þá svo hraeddur, að hann tók það uipp úr vasa sínum og kastaði því í stein svo það fór í m'jöl. Þegar farið var að spyrja hann eftir úrinu, sagði hann að skrattinn hafi hlaupið í það. Eigðai mig, sagði hann. lEg vil þig ékki, sagði hún. Hversvegna ékki? sagði hann. Þú ert svo ljótur, sagði Lún. Svei þér aftan, sagði hann. Farðu kollóttur, sagði hún. Karl var á leið til kirkju, en datt olfan í dý á leiiðnni og mátti sraúa heim aftur holdvotur, bál- reiður við guð að hafa látið dý- ið í gangveginn fyrir sig. (Aðsent.) munu veroa seinar framkvæmdirnar í hjúkrunarmál- um Islands, ef bíða á éftir ráð- stöfunum stjórnar og Alþingis. Eg ætla hér að eins og sýna ofurlítinn útdrátt úr síðustu - árs- skýrslum frá “Den norSke nation- alforening rtiot tobefkúlose. Félag þetta hefir nú 2306 fé- lagsmenn, er standa beinlinis í að alfélaginu. Auk þe®s ha'fa gengið í félagið 538 smærri félög méð 90 þús. félagsmönnum alls, — 546 bæjar- og sýslústjórnir og 16 sjúkrasamlög. — — Það er íhugavert fyrir oss Islendinga, hve fjölmennur og •fjölbreyttur félagsskapur þessi er í Noregi. — Alt síðastliðið ár hefir félagið haft 3 hjúkrunarkonur í þjónustu sinnli. Þ|ær háfa unnið að far- kenslu alt árið á þann hátt að þær hafa haldið fyrirlestra, og heim- sótt mörg þeirra heimila, sem sér- staklega þurftu hjúlpar og leið- beiningar við um hreinlæti og heilbriðisvernd. Félagið hefir í fyrra styrkt.30 hjúkrunarnema (stúlkur) sem tóku próf 1920, og aúk þess aðr- ar 68, sem eigi hafa lokið námi sínu enn. Tvö námsskeið hefir fé Iagið einnig halidið fyrir hjútrun- arkonur, sem nú eru að störfum víðsvegar um land. 1 fyrra styrkti féíagið einnig þessar hjúkru>;arsofnamr: Barna- heilsuhæli berkiaveikisfélaga Saf- angurs (100,000 kr.) ; skofu- lose’’-.haélið, sem læknafélagið í Þrándhieimi hefir sett á stofn ( 60,_ 000 kr.) ; barnahælið í Kolvík á Finnmörku (20,000 kr.) og eitt sjúkrahæll í Koutekeinó á Finn- mörku (25,000 kr.). Auk .ársgjalds ifélagsmanna og annara tekna fékk félagið 220,- 000 króna styrk frá “Det norske pengelotteri.’’ Hjúkrunarfélafið “Rauði kross inn (deild af alþjóðáfél. sam- néfndra) helfir nú leitað fyrir sér að fá norska kanónubátinn “Vik- ing”, sem er orðinn óhæfur til hernaðar. Ætlar ifélagtið að breyta honum í spítalaskip, og er búist við að þar verði nægilegt far- rými fýrir um 40 sjúklinga í venj ulegri hjúkrunardeild og í sóttvarnardeild. Landvarnarráðnuneytið leggur tii að “R. K.” sé lánað skipið emdurgjaldsalust, og fulltrúi heil- brigðismálanna og fl. rnæla ein- dregið með þessu. “Rauði krossinn” ætlar að senda skipið' norður í Lófót og Finnmörku, þar sem sjúkrahúss- skortur er tilHnnanlegastur. Býst félagið að afla sér fj ár með sam- skotum og væntir góðrar almennr ar þátttöku. Helgi Valtýsson (Vísir) ----------x—--------- ENN UM TÍMATAL. (Framhald frá 5. síðu) ir orðnir sVo vanir, að það getur engum ruglingi váldið. Af þess- um 24 'stundum voru eyktimar myndaðar, og eftir þeim sett eyktamörkin á Islandi, er notuð voru sem tímamælir á meðan klukkur voru þar ekiki notaðar. — Talan 24 er einnig notuð í við- skiftum, því enn er hún hö'fð í enskri mynt. 'Ekki þarf ritstjóri Heiimslkringlu að ætla, að eg álíti að það hafi verið tímataisberytinigarsýki, sem kom hlonum 'til' að þýða þessa grein. Eg ier honum þakklátur fyrir þýðinguna, því þetta er eitt af þekn málum, sem blöðin eiga að birta almenningi. Það er einkis manns sérmál, héldur nær það ja-fnt til állra, og þess vegna hefi eg rætt það. Eg miun sízt af öllu gera það að þraetumáLi, því þó þessar breytingar næðu fram að ganga, þá yrðu þær mér hvorki hagur né hnekkir. En þegar stung- ið er upp á brey.tin.gum á .gömlum viðteknum reglúm, þá Ifinst mér ekki úr vegi, að athuga, hverju maður sleppir og hvað maður hreppir. Eg finn vel, að það situr REGALC0AL Eldiviðurinn óviðjafnanlegi. NIÐURSETT VERÐ. Til þess að gefa mönnum kost á að reyna REGAL KOL höfum vér fært verð þeirra niðuT í sama verð og er á Drumhaller. LUMP $13.75 STOYE $12.00 Ekkert sót — Engar öskuskánir. — Gefa mikinn hita. — Við seljum einnig ekta iDrumhel'ler og Scramton Harð kol. Við getum aígreitt og flutt heim til yðar pönti^nrna innan kluldkustundár frá því að þú pantar hana. D. D. W00D & Sons Drengirnir sem öllum geðjast að kaupa af. ROSS & ARLINGTON SIMI: N.7308 sumra, sem mentaðir eru, eins og eg get ekki trúað sumiu, sem Iærð- ir imenn ihafa sagt mér að trúa. iNokkrar smávillur haífa slæðst inn í .grein mína í síðasta blaði. Snemma í greininni sten'dur: “FyT i'IIa á mér, að gera athiugasemdir ir Jólin hafa lfle9tir mik‘S, aS gera; að minsta koSti hér í Wmmpeg. Það á að vera: “Fyrir jólin halfa við það, sem lærðir menn skrifa. Eg álist upp við harðan kost á ein- um af útkjálkum Islands, þar sem engin mentumarblólm spruttu, og hefi ékki einn einasta dag aefinn- ar á skóla .gengið eða notið till- sagnar í bóklegum fræðum. lEg ber djúpa virðingu ifyrir sannri mentun, þó ekki geti eg faliist á alt, sem kermur frtá penna flestir mikið að gera og mikið að hugsa,” o. s. frv. Þar sem minst er á kristnitökuna á Island', stend ur árið 100, á að vera 1000, en það getur vél hafa verið ritvilla hjá mér, því greinin var skriifuð í flýti og á hlaupum. Björn Pétursson. Þess fyr sem þú notar það þess meir spararðu r ustu mánaðanna fjögra hafi mynd ; * ast á því tímabili, sem Rómverjar I byrjuðu árið I. marz, því þá hafa - þeir verið 7., 8., 9. og 10. mán- uður ársins Um skiftingu tímans eftir tuga- tali þarlf ekki að ræða, þar sem Hugraun. Situr þröngsýn í stáfni, sundrungin rnönnum ,hjá, alt er gert í guðs nafni, ágirnd er mannsins þrá; lýgii o.g hatur leika frjáfs, trúar afsanum tjalda; tízkan fröm ryðst til valda með spillingar hlekk um háls. Á sér þá enginn maður einlæga sannleiks þrá finst hér ei friðar staður — fávísum þjóðum hjá; auðvöldin traðka unldir íót álla sem eitthvað viíja, eða isem reyna að skilja, og ráða á raunum bót. Hörmungum heitum veldur heimáttar siður þver, hver sinnar heimsku geldur, er hikandi veginn fer; fj'ölldinn ei skilur ifremd né bót, enginn vill annan styðja ávaxta braut að ryðja, hver hönd er hinni mót. Reynum að læra að Tifa Iijúfast með ibróðurþel, upp og áfram að klifa, ált mun þá snúast vel, berjum ei föllinum bróður á sá máske sigrar meira, hann sér og reynir ifleira, sem blindskerin berst upp á. Indó. Reg. Trade-Mark Varist eftirlíkingar. Myndiin að ofan er vörumerlki vort. A SUR-SHOT BOT og ORMA EYÐIR. Þúsumdir baenda hafa kunnað að ir.eta "A-Sur-Shot” og notkun þess eins fljótt leftir að ,fex að kóllna, ér mjög nauðsynleg, þó örðugit sé ium þetla leýti að sanna ágæti þessa meðals, af því að“the IBöts” eru svo imiklu smlærri held- ur en þeir eru eftir að hafa lifað og vaxið í mlánuði í hiJnni safa- miklu nærinlgu í maga þessaTa ó- ,gæ(fusömu gistivina. — Hví að láta skepnuimaT kveljast og fóður þeirra verða að einigu, þegaT “A- Sur-Shor’’ 'læknar á svipstundu og stéindrepur ormana? Kaupið frá kaupmanni yðar.eða $5-00 og $3.00 stærðílmar ásamt forskriftum, senit póstfrítt við móttöku andvirðisins frá FAIRVIEW CHEMICAL CO.Ltd Regina, Sask. Óekta, nema á því standi hið rétta Vörumerki. ókeypis badklingUT sendur þeim. er þess æskja. REV. W. E. CHRISMAS, Divine Healer Mr. Chrismas vill með ánægju hafa bréfaviðskifti við hvern þann er þjáist af sjúkdómum. Sendið frímerkt umslag með utanáskrift yðar til: Rev. W. E. Chrismas, 562 Gerydon Ave., Winnipeg, ►«B Man.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.