Heimskringla - 25.01.1922, Blaðsíða 2

Heimskringla - 25.01.1922, Blaðsíða 2
2. BLAÐSIÐA. HEIMSKRINGLA. WINNIPEG, 25. JANÚAR 1922 HÚSBÓNDI OG ÞJÓNN Eftir Leo Tolstoi. (Þýtt úr ensku.) ‘*Og ihvers vegna? ’ Ihélt hann ennfrem'ur áfram. “Vegna iþess, a<5 eg helga starfi mínu hugann og legg hart aS mér, en ligg ekki í leti uppi ,í rúmum hálfa daga og geri mig að viÖumdri, eins og svo mörg daemi eru til um aSra. Eg sef ekki állar naet- urnar út. Ónei. Þurfi eg aS koma einhverju í verk, ilæt eg Ihvorlki náttmyrkur né veÖur Ihamlla mér ’frá þrví. Til eru iþeir sem hanlda miig Iháilfvita og hlægja iaS gróSraviSleitni minni. En Vaissilli igamli þarf ekki aS taka sér sllíkt nærri og mun eikki leggja árar í bát þó hann kenni til lítila háttar veikjar í höfSinu. Ef nauSsyn krdfur, þá eyddu heldur nóttinni undlir þerum himni, eins og nú, heldur en aS gera ekki skyldur þínar. — Fástu heldur ekki um hvort þaS verÖur til Iþess aS þú tapar svefni eSa ekki. AS geta hugsaS þannig, er ,í sjálfu sér einnig hverjum manni styrkur,” ályktaSi hann drýgindalega. “Sumir viröast ha'fa iþá skoSun, aS menn verSi ríkir af tilviljun. Sú hégylja! ÞaS er ekki nema einn Mironoff af hverri miljón manna. Nei. Vinn lát- laust K>g guS sér fyrir árangrinum. Ef hann lánar þér heílsu og krafba, þá er alt fengiS sem nauS- synlegt er til þcss aS komast í elfni.” Og hugsunin ein um þaS, aS hann yrSí ef til vill emhvemtíma miljóncueigandi eins og MÍTonoff, kveikti svo metorSafýsn Vassili, aS hann aeskti þess aS geta nú talaS viS einhvern um þaS. En þarna var enginn. Jaeja — þegar hann var komirn alla leiÖ til Goviatchkina, þá gæfist sér tækiíæri 8 tala viS jarSeiganda — og þá eigi síöur aS e’ga kaupskap viS hann! . "En sú hiríS, herra minn ti^Pj” 'hugsaSi hann um léiS iog hann hej-rSi hríSina lemjast upp aS vind- hlífinni sem svignaSi í mestu vindhviöunum. Von- andi hleSur ekki svo niÖur í nótt aS viS komust nú ekki héSan á morgun.” NáttmyrkriS og bylurinn grúSu yfir öllu. Vassili gat aSein séS aS Brúnn stóS sem áSur hjá sleSan- ,um og sá ekki nema í hausinn og tagliS útundan striga-teippinu, sem Nikita óf utan um hnn. Hornin á teppinu lyftust af og til upp, en aS öSru leyti var alt í sömu skoröum og Ifyr. Umhverfis sleSann gat ekkert aS líta utan hríSin'a, aSra stundina ofurlítiÖ léttari, en hina aftur glóruilausa og kold'imma. ‘TEg var vitlaus, aS anza nokkiu því sem Nikita lagSi tíl," hiugsaSi hann. ”ViS hefSum átt aS fara aiftur áf staS. EitthvaS hefSum viS komist. Ef til vill hefSum viS náS til Gristkinó og þá getaS gist hjá Taras gamla. En nú verSum viS aS vera hér í ailla nótt! Um þaS þýSir nú ekki aS fást. GuS gef- ur þeim sem hjálpa sér sjálfir, en ekki slaepmgjun- um iOg ifyrirhyggjulausum bjálfum. Eg ætl'a aS reyna aS kveikja í vindling aftur.” Hann settist upp. Þegar hann hafSi náS í vind- ling, lagSist hann á grúíu og reyndi aS skýla log- anum á eldspítunni meS lafinu á yfiihöfninni. En stormurinn var þrálátur og gat ávalt náS inngöngu einhversstaSar og slökti á hverri eldspítunni eftir aSra. Loksins hepnaSist Vassili aS halda lifandi á einni og byrjaSi hann nú aS reykja. Honum fanát hann hafa unniS talsvert þrekvirki meS þessu, og þó aS stormurinn nyti reyksins meira en hann sjálf- ur, náSi hann þó fáeinum sogum, sem glöddu lund hems mikiS. Hann lagSist svo ifyrir eins og áSur og byrjaSi á ný aS yfirvega áhugamál sín. En því hélt hann ekki lengi áfram, því hann var áSur en haim varSi sofnaSur. Aít í einu fanst h,cmum eitthvaS hreyfast í kring um sig í sleSanum og þaS vakti hann. ÞaS er ekki ómiögulegt aS þaS hafi veriS Brúnn, aS draga í sig hey-hár úr hvíIúbeSi Vassili. En þaS gat Kka hafa veriS eitthvaS annaS. HvaS sem um þaS er, vakti þaS hann, og hjarta Vassili barSist ákaft í barmi hans; hann hafSi ekki oft kent svona miki'ls hjart- sláttar áSur. Hann lap'k upp augunum. Umhverfis hann var alt aS líta sem áSur aS því undantóknu aS þaS var öfurlítiS bjartara. “ÞaS hlýtur aS vera liSiS aS dögun,” hugsaSi hann meS sjállfum sér. “ÞaS verSur ekki langt aS ,bí8a morguns úr þessu.” lEn þá imundi hann alt í einu eftir því, aS þaS var hugsanlegt aS þessi birta stafaSi af tunglsljósi. Hann reis upp á handlegg og hugaSi aS hestinum. iBrúnn sneri sér undan vindinum og skalf eins og hrísla. TeppiS hafSi fletst upp á hrygginn óveS- ■urs rnegin og hausinn og faxiS og ennistoppurinn var alt klepraS og hríÖbariS. Nikita lá í sömu stell- ingum og áSur oig hnipraSi sig saman. ÞaS ha'fSi skelft ofan á fætur og höfuS honuim og hlífSi fjós- svuntan sem hann hafSi ofiÖ upp um höfuSiS vit- 'unum ifrá aS fyllast aif snjó. “Þessir garmar kala aldrei,” hugsaSi Vassrli um leiS og hann leit aftur fyrir sleSann og virtí rúm Nikita fyrir sér. “Niei, þrátt fyrir fataræflana sem hann er 1 ma reiSa sig a aS hann sleppur óskemd- 'ur, sem 'betur fer. En heimskur er hann eins og 'fteiri nótar hans, og af þeim eru til fleiri fylkingar.” Vassili datt í hug aS taka tóppiS af Brún og veifja því utan um Nikita. En þaS var of kalt til aS standa upp tíl þess. Hann var einnig hræddur um aS þaS dræpi þá hestrnn úr kulda. “Til hvers í ósiköpunum var eg aS ha'fa Nikita meS mér í þessa ferS?” spurSi hann sjálfan sig. ‘Eg á aS þakka þaS heimsku hennar,” og hann hugsaSi til klonunnar sinnar. Hann lagSist a'ftur fyr- “Frændi minn lá einu sinni úti eins og viS heila nótt og þaS sakaSi hann ekkert,” hugsaSi Vassili. | ‘Sobastian varS einnig aS ,grafa upp úr fönn. En ihann dó, enda var hann heikalinn. Eg vildi gefa mík- iS til aS hafa aldrei fariS frá Grishkino!” Hann óf yfirhöfninni vandlega aS sér til þess aS i ekkert f þeirri hlýju sem hún ga't verndaS fyri for- j görSum. AS því búnu lokaSi hann augunum og reyndi aS sofna aftur. En þrátt fyrir al'lar tillraunir j hans lánaSist þaS ekki og 'hann var nú eins glaS- vakandi og hann hafSi nokkru sinni áSur veriS. Og enn einu sinni byrjaSi hann aS hugsa um kaup- sýslu og ryfjaSi upp fyrir sér útistandandi skuldir sínar. Og hann gat aS því loknu ekki fundiS ann- aS en aS árinni hafi hann alstaSar komiS vel ifyrír borS og hrósaSi ejálfum sér áf því hve framsýni ’han9 hefSi oft komiS honum aS góSu haldi. En eigi aS síSur fóru nú aSrar hugsanir aS slæS- ast imn í þessar hversdags og vanalegu hugsanir ,hanis; þær fóru aS blandast einihverjum óljósum ótta og sjálfsásökun fyrir aS hafa fariS frá Grish- 'kinó. "AS hugsa til þess,” muldraSi hann, “aS hafa átt kost á aS liggja í hlýju og mjúku rúmi nú í staS þess aÖ veTa hér-” Hann bylti sér á hliSarnar til skilftis til þess aS reyna aS láta sér líSa vel. RúmiS var ómjúkt og vimdurinn fann oftast mær smugu til þess aS leika um hann. En hver ný tílraun 'sem hann gerSi varS ti'l þess, aS heldur ver fór um hann en áSur. Löks settist héinn upp og þjó um sig öSru vísi en fyr, breiddi vandlega ofan á fæturna, og lagSist fyrir aS nýju; hann lokaSi augunum og lá grafkyr. En jþaS leiS ekki á löngu, aS han fengi sinadrætti í kálfana eSa vindurinm nædd’i einhversstaSar um hann og héldi vöku 'fyrir honum. Ergilegur hugsaSi hann nú um þaS, aS hann hefSi þó átt kost á aS láta fara betur um sig í Grishkino. Hann reis áftur upp og hagræddi sér og lagSist aftur fyrir. Einu sinni heyrSist honum hani vera aS gala í fjarska. Hann hýrnaSi viS og bretti niSur kragann í skyndi og hlustaSi. lEn hvernig sem hann hlustaSi gat hann ekki heyrt þaS aftur og ekkert utan blátriS í storm- imum og slkrjáfiS í klútnum og hríSinni. Nikita 'lá enn í kút eins og hann lagSist fyrir um kvöídiS. Hann hafSi hvorki hrært legg né liS og ansaSi Vassili engu sem nokkrum sinnum hafSi kall- aS til hans. Hamn á ekki bágt meS aS sofa,” hugsaSi VJass- ili önugur í iskapi, um leiS og hann leit aftur fyrir sleSann til þess a8 vita hvernig Nikita IiSi, sem 'fentur var í kaf í snjó. Alls hefir Vassili hlotiS aS setjast tuttugu sinn um upp og leggjast fyrir aftur. Honum virtist þessi nótt aldrei aetla aS IíSa. “ÞaS hlýtur senn aS vera kominm morgunn, hugsaSi hann eitt sinn er hann settist upp og leit í 'kring um sig. “IHvernig væri aS vita hvaS klukkan er? Nei — yfirhöfninni má eg ekki hneppa frá mér. Mer kolnaSi ofmikiS viS þaS. Ef maSur samt sem áSur vissi aS ekki væri Tangt tíl morguns, væri þaS strax skarra og þa mætti fara aS leggja aktýgin á hestinn.” Dýpst í vitund sinni, var Vassili þess þó á- skynja aS þaS mundi enn langur tími til morgunis. 'Sanmleikurinn var sá, aS taugastyrkurinn var altaf laS minka. Og Vassili var þaS Ijóst, þó hann reynidi aS telja sér trú um annaS. Loks réSi hann þaS a'f, aS afhneppa ylfinhöfnina og þrýsti hendinni inn í barminn lOg niSur í vestisvasann. Þar dró hann upp úr siilfurúr meS mörgum fagurlega útskornum blómum á umgerSinni. Hann reyndi aS líta á þaS, len þaS var án Ijóss ekki hægt aS sjá hvaS framorSiS var. Hann reis þá upp viS olnboga og sneri sér á grúfu eins og þegar hann kveikti í 'vindlingnum, tók upp eldspítnakassann og byrjaSi aS kveikja. Hann var orSinn talsvert æfSur í þessu, enda tókst honum, eftir aS hann var búinn aS leita aS eldspítu meS stórum brennisteini — aS kveikja í fyrsta sinni. Hann bar úriS upp aS loganum og gat varla trúaS sínum eigin augum! Klukkan aSeins tíu mín- útur eftír eittl öll nóttin fór enn í hönd! “Ó, þessi leiSinlega langa nótt!” muIdraSi hann io-g fansit sem kaldan storminn JegSi niSur bakiS á sér. Hann vafSi yfinhöfnimni aS sér og hallaSi sér upp aS vindhlífinni eins og ihann væri aS búa sig undir aS taka meS þöIinmæSi á móti því er aS höndum ibæri. Alt í einu iheyrir hann hljóS, gegnum gnauS stormsins — og aS þaS er hljóS í lifandi skepnu. ÞaS varS hærra og hærra, en dvínaSi svo aftur og dó íoks út. Enginn efi gat veriS á því 'hvaS þaS var. ÞaS var úlfs-gól. Og þaS var ekki neitt ýkja- langt í burtu Vassili tok kragann frá eyranu og hlustaÖi gaumgæfilega. Brúnn sperti upp eyrun og hlustaSi einnig. En þegar hljóSiS var dáiS út, tví- isteig hann og frísaSi vdkluliega. Eftir þetta var ,allt annaS en Vaissili gæti sofiS; hann átti bágt meS aS halda taugunum í skefjum þó ekki væri nema eitt augnablik í senn. Því dýpra seím hann reyndi aS sökkva hugsunum sínum niSur í kaupskap og reikn- 'inga og völd og virSingar. því meiri tökum náSi óttinn ylfir honum. Og ein spuming blandaSist inn í allar hans hugsanir, sú: "Hversvegna hann hafSi ekki gist í Griahkinó?” Framhald ' Kir kj utónlist eftir Jón Leifs, (Leipzig). íslenzkir lesendur hafa frétt, hversu mjög kirkjutónlist er iSk- uS í MiS-,Evrópu. Listfengan org- [ anleik má þar heyra í flestum I kirkjum. Organin eru ákaflega fullkomin, enda margra tugi þús- und króna virSi. ViS guSsþjón- ustur þar syngja liistæfS kór, ým- ist meS eSa án undirleiks orkest- urs. Ymiskonar hljóSfæialeikiur er iSkaSur, bæSi í einleik og sam- leik. VíSa er þaS siSur, aS 'fast- ar tónmessur eru haldnar, meS margskonar skipulagi. Þá syngur blandaS kór, orköstur leikur, org- an er leikiS, ritningarkaflar eru upptesnir, blessanir og bænir eru haldnar, o. s. frv. Þannig hefir tónlist um langt skeiS veriS iSlkuS í kirkjum a'lTra trúarflokka lMiS-iEvróp>u. Samt heyrast nú sífelt raddir um, hví- lík nauSsyn þaS sé, aS nota list- ir meir í þágu trúaibragÖanna. I blöS og tfmarit hefir veriS um þetta ritaS. Sýningar, fundir og mót hafa veriS hatdin í sama til- gangi. iEn eitt stærsta sporiS í þessa átt mun þó hafa veriS stig- iS meS sérstofnun nokkurri viS tónlistarskólann í Leipzig. Sér- stofnun þessi heitir “Institut fur ICirchenmusik (stofnun fyrir kirkjutónlist), og var hátíSlega opnuS sunnudaginn þ. 23. októ- ber þ. á. í viSurvist boSsgesta. Var þ ar samankomiinn fjöldi fu'll- trúa opiniberra stofnana ríkis- stjórnarinnar, borgarráSsins, sam- banda kennimanna og Teikmanna, blaSanna o. fl. ll 'byrjun h'átíSahaldsins lék kennari stofnunarinnar, Thomas organisti Gunther Ram'in prelúdi- ,um og fuga (g-mol'l) eftir J. S. Bach. Því næst voru haldnar ræSur. Mesta eftirtekt vakti ræSa próf. Straube, Thomaskontors og f.orstjóra sérstofnunarinnar. Mál hans skal hér stuttlega rakiS: “Nú skal lýst markmiSum stofn unar þessar. Fjárhagsásta..diS veldur mörgum áhyggjum. Full- yrt er, aS kifkjutónlistina skorti fjárhagslegan grundvöll. Ahugi og forn'fýsi geta unniS bug á slíku. Þýzka kirkjan fer nú í gegnum sama eldinn og franska kirkjan áSur. Eftir skilnaS ríkis og kirkju sögSu ibeztu organleikarar þar ekki upp stöSum sínum. Þó lælkk- uSu launin svo, aS sliíkur lista- maSur sem \Vidor ha'fSi aSeins eitt þúsund franka, en áSur fékk hann 12 þúsund franka. Lista- menn þýzku kirkjunnar standa nú nokkuS betur aS vígi, þar sem mótmælendakirkjan hefir eindreg inn vilja á því aS halda aSalslöS- unum og tryggja þær. Mörg eru rotnunarmerki þessa tíma. Vér 'höfum kvikimynda'leik- hús, kaffihús, fjölleikahús og lé- lega skemtistaSi allra tegunda. FuIIyrt er, aS kraiftur trúarinnar sé aS hverfa. En menn varist.aS dæma eftir stórborgipium. Trúar- andinn er til og hann ber aS þroska. Þar nær áhugi allra þjóna kirkjunnar aS -mætast. Trúin, í orSsins víStækustu merkin^u, er sá óbifanlegi grundvöllur, sem, veldur öllúm þroska og allri fram- faraleit. Tónlistamenn kirkjnunn- ar verSa aS hafa samvinnu viS hina þjóna kirkjunnar og gera sitt ítrasta til þess aS hrífa söfnuS- inn, skapa og þroslka trúargrund- völinn. Þessi sannfæring sýnir oss æSsta takmark staTÍs vors. Þetta er tilgangur isltofnunar- innar. Ekki er nóg aS' menn Tæri hér aS leika vel á organ og stjóma kóri, heldur læri menn aS færa sér í nyt allan tónlistarauS mót- mælendakirkjunnar, aíli sér enn- fremur þékkingar á skipulagi guSsþjónustanna og öllu þar aS lútandi, og læri aS hafa samvinnu viS prestana þannig,, aS guSs- þjónustan sem heild, verSi aS sönn,u listaverki. Tvaþólsku kirkjunni er sagt þaS tíl lofs, aS hún hafi listfengar og áhrifamiklar guSsþjónustur. Mót- mælendakirkjan hefir engu minna efni, ef vel er á haldiS. ViS guSs- þjónustur ber aS leggja meiri á- herzlu á kantötuna(söngverk meS undirleik) KirkjusiSunum verS- ur aS sýna meiri rækt. Nemendur vorir geta aldrei lagt næga al- vöm í nám sitt og starf. Þeim verSur bezt óskaS trúaranda Bruckners og J. S. Bachs, þ. e. aS vinna í smáu aS mikllum tilgangi soli eo gloria”. RæSu þessari var tekiS meS aíl- mennri hrifningiu. Leikmenn og kennimenn studdu máliS fast. Fu'lltrúi háskólans og guSfrlæS- isdeiTdair hans, Geh. Kirchenrat D. Kittel tók þaS sérstaklega fram, aS háskólinn helfSi ákafann áhuga á aS kynnast öllum aSferSúm, sem leitast viS aS göfga og styrkja tónlistarh'luta guSsþjón ustanna. Ful'ltrúi “isafnaSarsambands borgarinnar Leipzig’’ og prests- stjórnar Thtomaskirkjunnar, dr. Sdhroeder prestur, lagSi sérstaka áherzlu á þau himnesku áhrif, sem kirkjutónlist hefSi. FulTtrúi ríkilslstjórnarínnar Geh. Regiemngsrat Frh. v. Oer, ful'l- trúi borgarinnar og ráSsins yfir- bogarstjóri dr. Rothe o. fl. lýstu samúS og áhuga meS líkum orS- um. AS lokum söng Thomanakór- iS a capeíla (án undirleiks) "Jesu meine Freude”, fimmraddaSa motettu dftir J. S. Bach. Kór 'þetta' mun vera eitt bezta a capella-kór heimsinls .M,eSliSir em 60, en sjaldan syngja fleiri en 55. MeS- limir em aS eins nemendur Thiomasskólans. Til upptöku út- heimtílst almenn kunnátta í söng- fræSi og nokkur kunnátta í aS syngja frá blaSi. Teknir em aS eins 9—14 ára gamlir drengir, en alment ald urstalkmank er 10—12 ára. KóriS er clft æft daglega, enda syngur þaS opinberlega oft I í viku og aSstoSar viS guSsþjón- I ustur. Raddlmyndun er ekki ken'd sérstnjklega. Tbcxmaskantor hefir á hendi stjórn 'kórsins, en fjómm kórssöngvaranna er kend kór- stjórn og stjórna þeir kórinu einn- ig opin'berlega. Drengirnir verSa margir siíSar duglegir listamenn, I enda skerpa ifáar tónlistaiSlkanir eyraS meira en vandaSur sór- söngur. Þannig hagar til í 'landi sem aS gjáldþroti er korniS. Þar sveltur ^ mikill hluti þjóSarinnar. ViS tón- 1 listarháskólann í iLeipzig kenna á- í gætis listamenn fyrir rnk. 7,50 (þ. e. 15 aura) um tímann. Á Isllandi er kvartaS um neyS. I höfuSborg ríkisins em um 2000 nemendur, en ekkert listkór, iekk- ert orkestur og enginn tónlista- skóK. Islenzk iól. Menn Teita burt Ifrá því hversdagslega, hugsa til þess, sem þeir þekkja fegurst, til ælfin- týraljómans, sem stáfar af frásögn um um hámark litt þektrar listar, sem enginn jarSinesk hugtök á. Næmar sálir fá ekki forSast sár- an söknuS. 29. 11. '21 ----o—---- Hvort er sómasamlegra? Öl'lum Isilendingum er þaS kunnugt, aS þjóS vor er fátæk og fámenn. Atvinnuvegir vorir ó- nógir, eins og þeir eru nú reknir, til þesá aS framfleyta landsmönn- um eskuldlitluim meS góSu 'lífi. — Ymsir mdnn 'hafa á umliönuim ár- um yfirgefiS landiS vegna þess, aS þeir hafa ekki “komist hér af’, en oirSiS vel efnaSir í öSrum lönd um. Sýnir þaS, aS möguleikar til a(S komast áfram eru meiri út um heim en hér. Ræktun lands Vtors er dýr, veSaráttan köld og dufl- ungálynd, lliíf mannia hér fátæk- legt og tílibreytingalítíS áf því aS efnahagurimn er yfirleitt mjög þröngur. ÞjóSaTeinkenni vor hafa veriS: Þrautseigja, ófélagslyndi, óþrifnaSur, sparsemi.tillbreytinga- leysi, bókfýsi. En nýlega háfa bæst viS skrautgirni og kæru- leysi. Og í staS sparsemi er kom- in eySsltusemi. Þykir mörgum þaS 111 umskifti. lEn vér viTjum koma “sóma- sámllega fram”, sem kallaS er. Embættismennimir hafa TátiS rigna yfir þingiS styrkbeiSnum og launaviSbóta áslkorunum. Em- bætti hafa veriS stofnuS til þess aS bjarga velsæminu. Nýjasta em- bættiS mun vera einkariltari for- sætisráSherra. Vér höfium fengiS hagstofu, sendiherra, rnarga ráS- herra og ráSunauta. En þó fer fjárlhagur vor áltáf versnandi og eg er vi'ss um aS þaS er emlbætt- ismanna 'fjölda vors fátæka ríkis aS kenna. Vér höfum ekki ráS á aS borga um 3 miljóinir kr. til embættis og sýslunarmanna á ári eins og nú á sér staS. ÞaS er stagaast á eSlli- legri fjárkreppu, sem muni llíSa hjá. Hún sé aSeins sem væg um- gangsvei'ki. En þaS er misskiln- ingur. Fjárkreppa Islands er orS- in ' kroniskur” sjúkdólmur. Bakt- erían er í þjóSlílkamamum, og er tvenskonar, heitir önnur tegundin launagræSgi emgættismanna, en hin eySsluseimi þings og þjóSar. Hún endúrlekur sig oft dæmi- sagan um “mýju Ifötin keisarans ”. ÞaS var barn sem kvaS upp úr meS þaS, aS hégómagjami keis- arinn væri ber, þegar hann þótt- ist bera hin óviSjáfnanllegu klæÖi. Og þó aS eg verSi áf ýmsum kall- aSur pó'litfskt Ibarn, þá er þaS sanníæring mín, aS mörgum og dýrum embæ'ttum og klaufalegri fjármíálastjórn sé fjáikreppa la- lamds aS kenna, meira en rás tím- anna. Vér hölfum orSiS aS kaupa dýrar vörur á StríSsárunum og íratn til þessa, en vér Ihöfúrn lengst af fengiS gott verS fyrir vörur v,orar og engan beinan herkostn. aS orSiÖ aS greiSa. Vér höfum ekki kunnaS aS spara.ÆttjarSarást vorra leiSandi manna hdfSi átt aS koma frarn þainnig, aS hvetja aiUa embættiis- menn og Ifésýsilumenn ti'l aS ‘spila’ gætilega þessli vandræSa ár og vinna fyrir sem iminst svo hagur þjóSarinnar yrSíi sem beztur. En því var ekki aS hell'sa. Alldrei háfa aSrar eins árásir veriS gerS- ar á rfkissjóSinn meS ’launaviS- bætur og aldrei hdfilr meira fé1 veriS 'lagt á haettu og stundum tapasit e'ims og stríSsárin. En svo eru hinar merkilegu bjargráSaráSstafanir. ÞaS átti aS kenna mönnum aS spara. ÞaS átti aS forSa mönnum frá aS kaupa mikiS af óþarfa, og lög um þaS munu enn vera í gildi. ÞaS var sett á stöfn dýr skrifstofa (álíka nauSs^mleg og bæjarstjóra-em- bættíS á Akureyri) til þess aS tempra óþaifa innkaup Islend- inga. En í staS þess aS gera sí- garettur, átsúkkulaSi og fleira þessháttar óþarfa aS bannvöru, hefir kaupmönnum meS mikllu ó- maki og dýru veriS veitt leyfi til aS halfa svo mikiS af þessum og fleiri óþarfa, aS a'll'ir hafa getaS fengiS meira en nóg lf þessu og öSru álíka góSgæti. 'Og hvaS er svo unniS viS þess- ar ráSstáfanir, Jú, þær hafa veitt nokkrum mönmum igóSar tekjur og gert menn ámægSari líkt og syndakvittunarbréfin. En þær háfa veriS verri en ekkert eins og aflátslbréfin. Menn vissu um inn- flutnings erfiSleikana, pöntuSu því olft meira en þeir annars hefSu gert, festu á þann Wátt of mikla peninga ifyrfr vörur, sem fallnar voru í verSi, áSur en þessa miklu birgSar voru uppselldar. Á þetta éinkum viS síSustu tvö árin. Háfa ýmisir áf mifclum móSi sungiS þessum ráSstöfunum Ipf og dýrS. En sannleikurinn er sá, aS mikill hluti þeirra er verri en ekkert. Um vöruútvegun Tandsstjórn- arinnar, meSan sigilingateppan var mest, er þaS aS segja, aS hún var óhjákvæmileg þann 'tíma- Og aS fyrirbyggja okur er skylda stjórnarinnar, og úm þaS þaxf aS semja lög. Landstjómin á ekki aS verzla og festa fé lands- ins í vörum. En hún á aS láta semja lög um hvaö mest megi leggja á hverja vörutegund og háfa eftirlit meS aS íshættu hafn- ir hafi nægar matarbirgSir undir veturinn. Kaupmenn hafa” okraS, Og þeir gerla þaÖ, |éf ékkji e®( stemt stigu Ifyrir. Fjöldi dæma

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.