Heimskringla - 25.01.1922, Blaðsíða 7

Heimskringla - 25.01.1922, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 25. JANOAR 1922 ÍIEIMSKRINGLA. 7. BLAÐSÍÐA. The Dominion Bank HORNI notre damb ave. og SHERBROOKB ST. HöfuSstóll, uppb.......$ 6,000 000 VarasjóÖur ............$ 7,700,000 Allar eignir, yfir ....$120,000,000 Sérstakt athygli veitt viðskift- um kaupmann-a og verzlunarfé- aga. SpMisjótSsdeildin. Vextir af innstæðufé greidflir jaín háir og annarsstaðar við- g'engst. PHOKE A »253. P. B. TUCKER, Ráðsmaður 352? Flóttinn til Egiptalands. (FramhaW frá 3. sfðu) — Þaiu eru svo óttaalegin, aS þau finna enn hvorfei ti!l sársauka né þreytu; en þorstann sé eg spegl aðann í augum þeirra. !Eg held að eg ætti vera farinn að þekkja þorstamerkin á ásjónum ferða- mrmnanna. Og Iþegar pálmanum kom (þorst inn í hug, fóru ikramipadrættir um stofninn og blöðin engdust sam- an, eins og þeim væri haldið yf- ir eílldi. — Væri eg maður, mælti hiann, þá mundi eg aidrei hæ'tta mér út á eyðimörkina. Enda er það of- diitfska öðrum en iþeim, er rætur eiga niðri í hinum ótæmandi vatns lindumi. Hér getur jiafnvel pál;m_ anunn veirð hætta búin — já, jafn vdl plálma, eins og mér. — Gæti eg gefið þeim ráð, mundi eg ráða Iþeiim að hverfa héðan hið fyrista Iheim aftur. Því að óvinÍT þeirra getaa aldrei orð. ið þeim jáfnsikæðir og eyðimörk- in. Ef til vill áUíta.þau, að gott sé að hafast hér við. En sá veit gjör tem reynir, og oft hefi eg átt fidt í .famgi með að halda í mér lítfinu. Ex Tnjér einkuim minnisstætt eitt sinn er eg var ungur, þegar h virlf- ífvindurinn feykti yfir mig háu •and'fjallii. Mér lá við köfnun. Og gæti eg dáið, þá mundi þetta hafa orðið rninn bani. 'Rállminn hélt áfram að hugsa upphátt, eins og gömlum einstakl- ingum er títt. — Eg Iheyri kyn'Iegan hljóm- þyt fara um Ikrónuna mína, mæQti hann; hvert einasta blað tirar. Eg vedt ékki hvað veldur þeim kynj- um, er um mig fara við að sjá þeSsa Vesálings fló'ttamenn. En konan hrygga er svo undurfögur. Hun minnir mig á hina dásam. legu miinningu 'liðins tíma. Og meðan þyturinn hvein í blöðunum, rifjaði pálminn upp fyrir sér viðburð löngu liðinna aldia. Tvö stórmenni fóru þar um eyðimörkina. Það var drotning- in frá Saba og Sálómon konung- ur hiinn vitri. Hann var að fylgja henni heim á leið, og hér æitluðu þau að ski'lja. % Til minja um þessa stunid, mælti drotningin, sái eg döðlu- kjctrna hér { jörðina, og eg mælii svo um, að upp a'f honum spretti pálhni, sem vaxi og þróist, unz Gyði.n gar eignast þann ikonung, er meiri sé en Sallómon. Og sem hún hafði þetta maeilt, sáði bún kjarn- anum og vökvaði með tárum sín. ekki gæti hjá því íarið, að þeirrla síðasta stund væri í nánd. Það var auðséð á yfirbragði þeirra, er þau fóru framihjá úlfalda-beina- grindum, sem lllágu þar við veg- irm; og á augnaráðinu, sem þau gúbu tiil hræfugla tveggja, er flugu fram hjá. Við öðru var ekki að búast. Þlau h 1 u t u að farast. Þá k.cmu þau auga á páLmann og grastóna í kring og flýttu sér þangað, í von> um að finna þar vatn. En þegar lóks þangað kom, hnigu þau niður af þreytu og ör- væntingu — því að 'llindin var þorniuð. Konan llagði barnið frá sér og settist grátand: við lindar- farveginn; en maðurinn fleygði sér niður við hllið hennar og lamdi með kreftum ihnefuim skrælnaða jörðina. Og pálminn heyrði þau vera að tala £n á miffli um að þarna hlytu þau að bera bein sín. Hann skyildi það einnig af sam- 'tálS þeirra, að Heródles konungur ihefði látið myrða öíl'l ibörn tveggja og þriggija ára, af ótta við það, að hinn miklli1 væntan'Legi konung- ur Gyðinga væri (fæddur. — Þyturinn ,fer vaxandi, mælti pálminn. Þeir eiga víttt ekki langt eftir, vesaílings filióttamennirnlir. Hann 'heyrði það 'lí'ka á þeim, að þeim stóð ótti af eyðimörk- ínni. — Maðurinn sagði, að betra ihefði þeim verið að vera kyrr og iveita hermönmunum viðnám, en að Flýia hingað —það hefði orð- ið þeim lettbærari dauðdagi. t — Guð hjálpar ojikur, svaraði konan. — H|vernig má það verða, imælti maðurinn, þar sem við er- um hér varnarLaius innan um ó- argardýr og höggorma. — Og hann reif klœði sín í örvæntingu 'Og grúfði andilitið niður í jörð- Sna, Hann var með öl'lu vonllaus, eins og sa, er fengið hefir bana- sár. En ‘konan sat flötum beinum, spenti greipar um kné sér og horlfði út yifir eyðimörkina. Og svipur hennar lýsti í takmarka- Iausri sorg. 'Piállminn tók eftir því, að enn óx þyturinn í llaufinu. Konan hafði auðlsjáan'lega orðið þess vör; því að hún lert upp í 'laufkrónuna. Og um leið hóf Ihún ósjálfrátt upp hendiumar. • — DöðLur, döðlurl hrópaði hún. Svo innileg bæn fóílst í rödd- inni, að p/álminn óskaði að hann væri ekki hærri en svo, að jafn- auðve'lt væri að ná í döðlur hans, eins og að tma rauðu berin af þyrnirunnanum. Hann vissi sem sé að krónan var alsett döðlu-' skúfum, — en hvernig áttu flótta- mennimir að na til þeirra, sLí.’ka ógnarJhæð. Maðurinn ihafði þegar veitt því eftirtdkt, að döðll'umar héngu svo hátt, að engin Leið var að ná þeim Honum varð það því ekki eimu sinni að liíta við, en hafði hins- vegar orð á því við konuna, að lií'tið gagnaði að óska þess, sem óimögulegt væri. En barnið sem var að hlaupa þar í ikring og 'Jeika sér að strá- um, það heyrði andvörp móður sinnar. Og 'Iiitli drengurinn gat ékki unað því, að mamlma hans fengi lekki það, sem hún bað um. Þegar hann heyrðr nefndar döðl- um. En hvernig víkur því við, að mér kemur þetta í (hug eimmitt í dlag? — spurði pálíminn sjállfan sig. Getur þiað hugsiast, að þeissi flóttakona sé svo frlíð, að hún min.ni mig á h a n a, sem fríðust var allar drotninga — iþá konu, sem með ummaellum sínum réði tillveru minni, Hífí og þroska til þessia da.gs? — Þyturinn fer vaxandi í blöð. um mínum, og hainn er angurbllíð- ur eins og 'líksöngur. Engu líkara en að þau séu að spá feigð eíin- hvers. En gott er tiil þess að vita, að eigi getur isllílk spá átt við mig, sem er ódauðlegur. Það ihlutu að vera flóttamenn- imir, sem þyturinn spáði feigð, hugsaði páTminn. Enda bugðu þau sjá'Iif maðurimn og konan, að ur, varð honum Litið upp í tréð, og Ihann braut heilann um það, bvernig hann ætti að 'fara að því, að ná í döSLurnar. Og 'lá viS. aS hrukkur kæmu í enniS undir Ijósu lokkunum. Loks brá fyrir brosi á andlLiti drengsims. Hamn hljóp aS páímamum, klappaSi honum meS litLu ihendinni og sagSi með bh'Sri barnsröddu: Beygðu þig pálmí! Beygðu þig pálmi! — En hvað er nú þetta — hvaS ier um að vera? Það ihvein í páLmablöðunum, eins og um þau færi felilibylur, og bollurinn kyptist við Ihvað eftir annað. Pálmimn fann, að hér var við ofurefli að etja. Hann v a r 8 að hilýða drengnum litla. Og Ihánn ilét bolinn sinn háa lúta barniinu, eins og menn Túta ÞÓRA OG ÁLFARNIR. Áramóia-æíintýr. Framh. "Kanmske úlfurinn hafi étið hana,” sagði Hans litli. ‘ Eg vildi að hann hefði gert það,” sagði Kari, ' þá værum við laus við hana og ólundina í henni.’’ Það lí O'mu tár í augun á Þóru. Bræðruim hennar þótti ekkert vænt uTn hana; hieildur þvert á móti. « En imóSir hennar var mjög ó- róleg yfir 'hvartfi hennar og sakn- aðE h ennar sárt. Eftir má'ltíðina fóru börnin að Leika sér eins og ekkert hefði í skorist. Þá sagði Maria litla: "Dóa fajin buddiu ----- lánt í buddu — rata eggi heim. "Eg held það gerði þá ekki mjkið til, þó hún rataði ekki heim a'ftur, sagði Kari. Við heifS.um þá frið tiil að leika okkur, án þess að hún væri að sikifta sér af því. Eg er altaf f egnastur þegar hún er úti.” “Það er eg nú í rauninni Mka,” sagði Elíst litla. “Eg mundi ekk- ert ®akna hennar, þó hún kæmi ekki aftur, en þó vildi ég helzt að henni (liði vefl' einbversstaðar ann- arsstaðar.” Þóra var sem steini 'lostin að heyra þetta. Hlenni halfði aldrei komið það til ihugar, aS systkin- m bænu svlona kiaíldan hug tiT henn ar. Hún hafði þó aflidlrei vertð mjög vond við þau, nema þegar geðof'sinn hljóp með hana í gön- ur. En þeim þótti það verst, þeg- ar hún ýtti þeim frá sér og vil'di hafa frið 'fyrir þemm, er þau komu til hennar ti þess að spyrja hana einhvers eða ileita Teiðþeininga hjá henni í vandamálum sínum. Henni 'fanst sjáífsagt, að systkin- unum þætti vænt hverju um ann- að; hún þyrfti ekki að gera neitt tiíl þelss að hal'da vináttu þeirra og hýiíi. En nú sá hún og heyrði af samtali barnanina, að þessu var ek'ki þnniíg farið. Hún hélzt ekki við inni með nokkru móti, hún varð að fara út í slkóg. Hún kærði sig Lítið um þó kaílt væri úti; henni var sjálfri svo heitt inn'VOTtis, að hún tók ekki eftir kuldianuim. Síðan gekk hún grátandi iram og aftur miilli trjánna og bugleiddi það sem hún hafði heyrt. Þá varð hún þess vör, að einhver rödd tók að tal'a í brjósti 'hennar, sem var enriþá há- værari en börnin. Það var sam- vizkan. “Hún Mailía líltla Vair að minn- ast á mig og hún salknaði mín; þó var eg cþíð við hana í gær og vi!di ekki segja henni sögu. — Og EJLítsia víl'di að mér liði vél en einlhverestaðar annargstaðar en heiima. Eg vildi að eg heifði ekki barið hana um dginn. — Og Karl, að hann skyldi geta talað svona um rrig, — það var Ljótt af hon- um að gera það. Reyndar kastaði eg lejkhnettinum Ihans í el'dinn œn cbaginn, af þv:i að hemn fleygðii honurn í bókina, sem eg var að lesa. — lOg Hans, — já, eg sagði raunar við hann einu sinni, þegar hann var að síke.mma litina, sem eg var að mála með: Eg vildi að úlfurinn æti þig! --- Ó, þetta er vílst allt saman tmér aS kenna.” En rödd samvizkunnar breytt- ist bráSTega; “’H'eTdurðiu að þú gætir nú ekki Tagað og bætt lund þlína og dag- lega framko.mu, ef þú vildir?” “Jú, eg viT1 það, eg ákal gera það-” hrópaði Þóra. Svo tóik ihún af sér skóna og fleygði úr þeim frækornunum, sem áttu að Veita henni ánægju, en gerðu hið gagnstæða; það sauð í þeim og snarkaði, og tvö lftii reykjarský liðu upp í loftið, og ik'omin voru horfin! Þóm varð léttara um andar- dráttinn. Hún hljóp heim eins og fætur toguðu. ‘Hvar heíjrðu verið aTlar, þenn an itílma?” spurði mióðir hennar með mæðusvip. I stað þess að svara, þaut Þóra grátandi í faSm hennar. Börnin horfðu hissa á og sikildu hvorki upp né niður í þessu. Móðir þeirra íét þau fara út úr stofunni; hún vildii taLa við Þóru í einriúmi. Svo lyfti hún dóttur sinni upp aS segia sér, hvað komið hefði fyrir, og af hverju hún væri ao gráta. Og Þóra sagðli henni frá því, er hún ‘hitti GTænkjól við brunn- inn, að hann hefði gefið henni h'uTiSskiom, og hún hafði heyit a!lt, sem taTaS var í borð'stotf- unni um morguninn. Móðirin hoTfði meS vantrún- aðarsvip á dóttur sína meðan hún var að tala. Svo strauk hún hend- mni uim enni hennar og kinnar, tók á lífæðinni, taldi slögin og sagði: “Það er hi'tasótt í þér, Þóra mín; þér er bezt aS fara aS hátta. Svo skal eg hita te handa þér til að drekka áður en þú ferð að sofa.” Þóra sagSist ek'kert vera veik. En hún varð að hlýða móður sinni. Enda var henni það bezt, jafnæ'st og órólieg og hún var e'ftir viðburði dagsins. ---- Hún díakk heita teið og sofnaði svo. Þegar hún vaknaði um morg- uninn, var hún orSin glöð og héíL- brigð, — orðlin a'ftur hin sama, gamla Þóra. Nei, hoin var ekki hin s a m a Þóra- Auðvitað er ekki unt að skifta algeriega um skaplyndi á fáum klukkutímum, og Þóra varð að heyja harða baráttu við sjálfa sig og sínar gclmllu venjur. Hún haifði fenglið ho'lla fræSsIu ,í gær og Iof- orð isitt varð hún að eína. Með hverj'Ujm deginum tókst henni betur að ná valdi yfir sjájfri sér. Eftir því seim tímar liðu, varð hún vinalegri og allúðlegri við þá sem hún umgelkst. En yrði henni á aS skeyta skapi ®ínu á einhverj- um, iðraðist hún þe'ss strax og 'bað fyrirgefningar. — Móðir hennar tók 'eftiir þessari skapbreytinsu og þótti vænt um, og systkinum hennar duTdist hún ekki heldur; þau fónu að hænast að henni og þeim fór að þykja vænt um hana. Þóra g’laridlist við hvern vin- áttuvo'tt ,frá systkinuim sínum; en þó þorð'i hún aldrei að trúa þe2m til fuíLls, og hún sagði oít við sjálfa sig: “Já, þau segija nú þetta af því að þau vita að «g heyri til. Ef eg yrði aftur ósýnilelg, fengi eg líkíega að heyra það sama sem þau sögðu, þegar eg hafði korn- in í skónum.” Það var galiinn á gjög Grær kjóls, að hún halfði sáð fræi toi trygninnar í 'hjarta Þóru IitLu. Ár er liðið og Iþað er aftur kom ið gamilárskvölld. Þóra hafði SÍkamma stund Boif- ið, er hún vaknaði við að barin voru nok.kur emá högg einhvers- staðar nærri henni. Henni varð bil't við; hún reis upp í rúminu og horfði í 'kringum sig. Það var tungMjós, og fyrir ut- an gluggann stóð Grænkjótltf og var að berja á eina rúðuna. “Ljúktu upp, Tjúífan mín!” sagði hann við Þóru. Hún kllædidi sig í snatri, gekk út að gLugganulm ’Og opnaði hann. Grænkjóll kom inn og féLagai hans með honum. Niðurlag. h'ölfSingjum. Hann laut svo lágt, að krónan mikla með blaktandi blloðunum nam við sand eyði- merkuiinnar, og bollurinn varð eins og afarmiíkiffl 'bogi. Drengnum virtist alls ékkert bregða við þetta, en hann hljóp að krónunni með fagnaðarópi og tíndi hvern döðluskúifin'n á fætur | öðrum a'f gamlla pálmnum. Þegar hann þóttist vera búinn ; að fá nóg, og pálminn lá enn i hreyfingariaus, gek'k hann tiT hams | aftur og sagði meS innileikans blíSustu rödd: — Rístu upp pálmi! — rístu upp. Og stóra tréð rétti úr sér hægt i og með ilotningu, og í blöðunum heyrðist þytur — eins og hörpu- i, hll'jómur. • .1 — Nú veit eg yfir hverjum þið syngið líkisönginn, mæ,lti gamli pálminn, þegar hann var búinn að rétta úr sér. Það er ékki yfir nein- um þessara flóttamanna. En maðiurinn icng konan krupu á kné og lofuðu guð: — Þú héfir séS örvæntingu okkar og frelsað o'kkur. Þú ert hinn voldugi, sem beygir stofn pál'mans ein^ og reyr- strá. — Hver er sá óvinur, ,er við þurfuim að óttasit, þegar þú vernd- ar olkkur. Næsta »inn, er kaupmannalest fór um eyðilmörkina, sáu þeir að laufkróna pálmans var visnuð. — Hvemig víkur þessu við ? sagSi einn ferSamann,anna. Þessi pálrni átti ekiki að viisna fyr en hlann Titi þann konung, er meiri væri en SaLómon. — Má Vera að hann hafi séð hann, svaraði annar. Árni Jóhannsson, (þýddi) Lögr. MM Gefur svo undraverTSan bata á allrl taugaóreglu, aT5 þao er ongin ástœía fyrir neinn þann, sem lítSur af taugaveiklun, at5 Vera ekki heilbrigtiur. Kf þú befir ekki reynt Dr. MILES’ NERVINE, geturt5u ekki eert þér í hugarlund hversu mikinn bata hún hefir at5 fœra. Fólk úr öllum hlutum landsins hefir skrifatS oss um þann mikla árangur, sem stafat5 hefir frá Dr. MILES’ NERYINE. Met5 svolítilli reynslu muntu komast at5 raun um, aö tauga- met5al þetta styrkir taugakerfit5, lœknar svefnleysi og losar þig vit5 flog og atSra sjúkdóma, sem stafa frá taugaveiklun. Þú getur reitt þig á Dr. MILES’ NERVINE. Þat5 innl- heldur ekki nein deyfandi efni, vínanda et5a annat5, sem hœtta getur stafat5 af. Farit5 til lyfsalans og bibt5Jit5 um Dr. MILES’ NERVINE og takit5 hana inn eftlr forskrlftlnni, ef ytJur batn&r ekki, farit5 met5 tómu flöskuna til lyfsalans aftur og bitijitJ um pen- lngana yt5ar aftur og þér fáitS þá. Sú trygigng fylgir kaup- unum. _ • 1 l .. Pupared at the Laboratory of tke Dr. Miles Medical Company TORONTO, CANADA

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.