Heimskringla - 25.01.1922, Blaðsíða 5

Heimskringla - 25.01.1922, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 25. JANÚAR 1922 HEIMSKRINGLA. 5. BLAÐSÍÐA. TiS lands-umbóta Þarnist þér peningalega aSstoð til útsæSiskaupa, lcmdrækslu starfs, gripastofns eSa ahalda? Fram- kvæmdarríkur bóndi mun ætíS finna vorn banka reiSubúinn aS veita sanngjörn lán til þarflegra fyrir- taákja. FinniS bygSar-umboSsmann vorn aS máli og muniS þér finna á'huga hjá ihonum fyrir mál- efnum ySar. IMFERLM BANK OF CANA.DA Riverton bankadeild, H. M. Sampson, umboSsmaSur Útibú aS GIMLI rannsóknum. Enda skjátlast veðr- inu stundum að fylgja áætlunum þeirra! Vindar þarna norðurfrá hafa va'kið eftirtekt vísmdamanna áð- ur. En rannsóknir á því hafa eklki miklar átt sér stað. Ef Amundsen getur með madlingu á hraða þeirra og á því hvenær þeir koma og fara, séð hvaða álhrif fjeir hafa haft áður á þessum staðnum eða hiqum, ættu með því að fást viss- ari veðurspár en áður, eða áreið- anilegri en veðurspárnar sem birt- ast í patent meðala almanökum. Að fá fréttir norðan úr þessum dularheimi um 'það hvaða veðri megi eiga von á, er dálítið ein- kennilegt. En Amundsen er enginn dráuimóramáður. Hann veit hvað hann syngur. Dregist getur þó enn nokfkuð, að hugsjón þessi komi'st í framkvæmd, svo að menn geti farið að hagnýta sér hana og t. d. pantað kolin sín eftir því. Frá kreddutrúnni til fagnaðarerind- isins efftir prófessor, dr., theol. Em Linderholm. [Fyrir nokkriu höfðu ýmsir bdlztu menn Svía, 'lærðir menn log leikir, fund meS sér í Sigtún- um undir forustu Nathan Söder- bl'om’s erlkibrskups til þess aS ■raeSa meS sér trúlmlál. RæSum þessum var síSan safnað saman í bók:“Det andliga nutidslaget og kyrkan’’ og vakti hún svo miikla athygli, er Ihún kom út, aS hún var ekki kölluð annað en “bókin”. Hér fer 'á eftir þýðing af merk- ustu ritgerðúini elftir dr. Linder- holm, er sýnir, hversu bibiliíurann- sóknunum er ‘kolmiið lan.gt og hversu nýguðlfræðinigar hugsa sér að reiisa ihina “nýju kirkju”.] I. Trúarástand'ð. Þegar við bo'muim fyrst samian á Sigtúnum í 'fyrrahaust, fél'l það við samræðurnar mér í skaut aS tála um alvadegasta og viðikvæm- asta atriðið í trúmáladeilum vorra tíma: u(m hnignun og hrun hinnar göml'u kenningar um Krist. Eg Ihe'fi ekki iheldur í safnriti þessu viljað skorast undan skyld- unni til þess að segja sannleik- ann í þeslsu máli, enda þótt eg viti, að eftirköstin effcir þetta kunni að vera nógu alvar- legt ifyrir mig persónulega. En það tjáir ékki að taka tillit til þessa, enda þótt mér finnist, að ein- hverjum öðrum hefði verið nær að gera (þe'tta. Það sem útheimitist til þéssa fyrst og 'fremst, er fulllkomin isann- leikjsást iog hreinskilní. Án þeSsa verður ekiki leyst úr trúimáladeilu vorri og er ékki ti'l nein'S að hreyfa við henni. Menn verða, og þá einkum guðfræðingarnir og prest- arnir, að læra aS vera fullkom- lega hreinskilnir í m'áli sínu, og þeim verður að skiljast, að það er ávinningur, að aðrir séu jafn- hreinskilnir. Alvarlegir, hugsandi menn eru nú orðnir verullega þreyttir á undanþrögðum guð- fræðinganna og þvlí, hversu þéir eru óífúsir á að 'láta 'til skarar skríða. Menn láta sér ekki Ieng- ur nægja, þótt það sé í góðri meiningu gert, tvíræða túlkun hinna göm'Iu trúarsetninga og það því síður scim þœr eru yfirleitt fylililega ljóisar. Og ekki er heldur lengur spurt um hin og þéssi atriði í gamila trúaikerfinu, heldur um trúarkerfið í Iheild sinni og um nýtt, veruilega einfalt trúarlegt sjónarmið, er sýnir, hversu lítið gildi hin gamJla umþráttaða trúar- kenning hefir 'fyrir trúartilfinning- una. Það sem tiiminn þráir, er mikil, ný siðábót í líkíngu við trúar- (boðskaiji Jesú í S'íðgyð ingd óhiin- um og trúarskoðun 'Lúíhers á síð- . ari iþluta miðalda, er geri trúna ' hvorttveggja í senn, bæði ein- faldari >og dýpri. ilVijikjfð |hefir veiúð talað n|m nýjan, mikinn spámann og það í orðuim, sem því nær gefa í skyn, að rnenn 'búist við einhverjum nýjum Kriisti. Eg er ekki imjög trú- aður á það. En eg hygg, að mik- ið væri unnið við það, að hverfa aftur til hins gamJa Krists og eg hygg, að það mundi hafa alger- lega trúarlega byltingu í för ;með sér, ef vér hver og einn geiðum oss fylllilega ll.jóst, hverju vér í raiun >og veru getum trúað, og er- um reiðuíbúnir til þess að fylgja því ljó'si, ®em vér þegar eiguim. í naun réttri fer hin mikla úr- lausn þeg^j: í aðsigi. I þögn og j kyrð hefir istórvægileg breyting þegar átt sér istað. Meðal hugs- andi, trúaðra Ieiíkmanna ha'fa menn þegar, án þess aS bíða eftir seinjfærum, hugdeigum prestum og guSfræðingum, brotið sér braut till nýrrar, einlfaldari krist- j innar trúar, þar >seim menn halfa öðiast idjúpan skilning á því eina nauðsynlega; og þessi þróun trúarinnar ikemur að nokkru leyti heim við guSfræði núitíðarinnar og gu&fræðisrannisóknir, endia háfa þær imeðál leikmanna greitt fyriír þessari nýju, einfaldari trú, þó’tt það' raunar komi oft fyrir, að menn háfi ífundið hana á inikllu einlfal'dari leiðum en þeim, sém nýtízku-guSífræSin hefir geng ið. lEn svo' er nú ástatt með hma trúuðu, mentaðrí menn meðal leikmanna, að þeir þarfnast ibráð- um ekki lengur þeirrar trúarllegu og guðifrlæðilegu IeiSibeininga, sem hinir lærðu gujð'fræSérgar og kllerk'ar hafa vanrækt að gefa þeim. En það >er ekki einungis meðal hinna mentaðri, trúuðu leik- manna, 'sam hinn gámli átrúnað- ur er á falllanda fæ’ti, í einstökum atriðum, sem háfa veðrast upp og rokið burt. Inst inni í herbúð- um Ihinna gamáltrúuðu, jaifnt í ríkiskirkju sem Ifríkirkju, ríkir í leynd'um vaxandi óvissa og órói, sem hefir þaS lí för mieð sér, að menn fjarliaegjast hópuim saman kirkju ’Og kristindóm. Gamla trú- in er eldki lengur óheykt og' óvit- andi um sinn eigin veikleika, nema ef vera skýldi í hinum dimmustu afkimum blindrar trúar. Þegjandi og hlljóSalaust hefir boðskapur kifkjunnar tékið mikl- um stakkaskiftum. Kiikjan télur sér ékki lengur dlj öJfUatrúna og helvítiskenninguna algerlega sam- boðna. Og svo seim áf sjálfum sér hiáfa mienn fundiiiS jtiil þess, að gamla kenningin uim, að nauð- synlegt hafi verið að blíSka guS og 'friSþægjast við hann með pín- ingiu og ifórnardauða Krists, til þeiss að guð gæti fyrirgefið mönn- um syndir þeirra, sé ekki san)- rýroíleg þeim siSferðilegu hug- myndum, er menn gera sér um guð, log ko'mi í ibága við hina dýpri réttlætistfllfinningu. Af sömu . ástæðum er'u menn nú og orðnir varkárari imeð kenninguna um, að msginþorri mannlkynsins eigi að útskúfast eilílflega. Hin töífrum blanda kenning um sakramentin stendur því miður enn*í handbók- inni; en á því, ihversu fólki fer sifækkandi við kvöÍdimáltíSar- borðið og menn eru farnir að hætta að láta skíra börn sín, má sjá, að hér muni einhver veila, enda eru menn nú ifarnir að íálma eftir IsiSferSilegri skýringu sakra- mentanna. Einstökum meginatriðum hinn- ar gömilu trúar og prédikunar hef- ir þannig — að mins'ta kosti með- al hinna mentaðri áheyrenda — verið slkotið þegjandi og hljóða- aluist ti.1 hlliðar. Þeim er elkki beint n’ei'tað, en þeim er ekki heídur halidið fram og þau eru að verða að auka-atriðum. Og þannig er margt í götmlu trúnni, sem er ekki lengur halidið fram og jafnvel ekki gefið í skyn; en þessi þögn finst mér jalfn-einikennileg fyrir trúará- standið nú á fcimum ein® og hitt, se>m ®agt er. En hér er aivarleg hætta á ferð uim, fari þelssu ástandi lengur fram, að ávalt sé tallað og breytt á 'huldu og með þesisu sífelda fálmi. Gamlla kenningin er í þann veginn að missa merg sinn og þrótt. Menn ihafa nú heyrt >og lært iof mikið til þes® að geta hald- ið görnlu kenningunum óhykað fram >í boðskap sínum, en o’f lítið til þes3, að setja nokkuð nýtt og heilsteypt trúarlegt og guSfræði- legt verSmœti í staðinn. Yfirleitt er það- stæristi gallinn á nýguð- fræðinni, að henni he'fir ekki tek- ■ ist að hlaða grunninn undir nýj- an og einlíalidari, en þó dýpri og sterkari trúarlboðskap. Þar til hef- ir hun verið altolf hugdeig og saimningagjörn. I trúarefnum eiga menn annarts ekkli aS vera fijá/Hs- lyn'dir (lilberal), heldur annaS- hvort róttækir (radiicali) eða ‘í. hal'dssamir (cönservative). , Það er sk'Jjanlegt og af- sakanlegt, þótt margir prestar hafi, imeðan svona 'stendur á, reynt að bjarga sér imeð því að beina prédikun sinni aj5 þjóðfé- lagslmállum; ,en þetta mun þó, er til 'lengdar lætur, reynast fullkom- lega fánýt undanibrögð. Til þess að leysa úr þjóSlfélagsmálunum eru þegar hdn volduguistu öfl þjóð- félagsims tekin tiil isltarfa. Kirkja frám tnðarinnar á Ilííka að lifa og starlfa í nýju þjóðfélgi, þar sem vonandi verður enn nainni þörf en nú er á guði sem “matarbryta”. Það ®em tímarnir nú þegar krefj- ast — og þó enn meira síðar — af kirkju >og guðfræði, það er sú híjá’p, sem imenn að réttu mega vænta fci‘1 þiess að leysa úr trú- málunum. Það er ekki af tilviljun, að svo afar erlfítt reynist að veita þessa hjállp, og erfiðleikar þessir stafa etkki af >geðþótta eða ótrúmensku einstakra manna, heldur eiga þeir ró't éína að rekja til hinnar miklu andl'egu nýbreytni, sem fram- leitt he/fir n ;tíðarmenninguna o>g baeði alment og í siSferðislegu og trúarlegu tiMiti. II. Upplausn trúarkenninganna. I. Nýi tí'minn hefir fyrst pg fremst kent oss aS athuga náttúr- una með nýjum hætti, en það heifir haft í fför með sér nýja | heimlsskioðun, sem þegar hefir náð I töluverðri útbreiðslu. í mótsetn- j in>gu við heimssikoðun þá, er ríkti í fornölid og á miðöldum, lítur hún svo á, seim alt sé lögum og orsökum bundiS. (Einlkum hafa þó rannsóknir náttúruvísindanna lagt grunninn að nýrri sköSun á al- heiminum og þó sér í lagi m'eð þróunar'kenningunni rutt þeirri skoSun til rúms, aS' ált >sém lífs er hér á jörðu halfi þróast hvaS fram áf öSru, frá því llægsta til þess æSsta. * *» En með þessu er meginstoðun- um lcipt undan hinni gömllu trúar- skoSun manina á alheiminum og manninum, bæði aS því er snert- ir upphaf hans og afdri'f. ÞaS er nú orSiS ókleift að líta lengur á sk'öpunarsöguna ,í I.. Mósebók 1. kap. ®eim sögu'Ieg sannindi, að eg nú ek'ki nefni hina eldri og frum- Itegri sköpunarsögu í 2. kap., enda þó'tt maSur á hinn bóginn hljóti að kannast við, aS frásögnin í I. kap. 'beri vott um tö'luverSa skarp skygni og hugboS um, aS eins- konar þróun muni hafa átt sér staS. Og nú geta menn ekki leng- ur trúaS því, aS sköpun manns- ins ihafi átt sér staS íyrir hér um bil 6000 árum. Bæði sagan og íornfiæSin Ihaifa sannaS þaS, aS þá hafi þegar veriS tiil menningar- þjóSér, eins og t. d. Egiptar og Bab>llonlíumenn, sem hafi haft haft langa sögu aS ba'ki sér. En fornfræSini í samibandi bæSi viS l'iffærafræSina og jarSfræSina hefir sýnt^ aS SuSur-Evrópa haífi veriS bygS um' þaS leyti, sem síS- usfcu mik'lu feöld'inni l'étti af, eða fyrir 20,000 árum. Og til eru miklu e'Idri leifar aif mannabeinum sem sýna^ aS maS'urinn í sinni elstu cg læg-.tu mynd hefir veriS til ifyrir á aS gizka 100,000 ár- um. Tímálengdin er þó ékki þaS, sem guSlfræSin á bágast meS. Hitt er meira um vert, áS maSur- inn ,í ifrumlegustu mynd sinni héf- ir staSiS á töluvert lægTa þroska- stigi en nú, eins og menn raunar grunaSi af líffræSilegum ástæS- uim, áSuT en þe®3ar leilíar fund- u®t. Og þaS sem henk'kir hinum' gömlu trúaThugmynduim um mann inn enn meir, er sú óhjákvæmi- lega staðreynd, aS maSurinn aS því er snertir uppruna hans og lík amsskapnaS, eftir því sem þrcun- arkenningin hetfir sýnt og sannaS, er einn liSurinn í þróun niásikil'dra tegunda, seim hann raunar Ihefir hafiS sig upp ýfir, þangaS til hann varS aS manni og menningar- sagan hófst. ÞáS semi þó hnekikir hinni gömílu trúarskloSun miest og um- turnar henni algerlega, er sjálif höfuS'staSreynd sú, sem þróunar- kenningin héfir lifka sýnit fram á, aS frummaSurinn hefir ekki getaS veriS góSur og fullkiominn og síSan fálliS og orSiS syndugur, heldu'r Jhefir hann fikaS sig áfram smátt og smátt frlá laagri' menn- ingar'stigum, unz Ihann varS aS því, sem hann nú er orSinn. Samt sem áSur getur guSfræðin ekki cnn sem komiS er 'bundiS sig viS neina áf þeim sérstöku tilgátum j um þróunina, sem fram hafa kom- iS, Ihversu skarpvitrar og djúp- ar selm þær kunna aS virSast. Hún getur hvorki bundið sig viS úrvalskenningu Darwins, sem þegar virSist vera farin aS 'ganga úr séjr, né he'ldur viS stökkþróun de Vri.es, seim éf til vill sama á fyrir aS liggja, enda þótt mér virSiist sem Iheldur megi ganga frá henni, éf menn vilja mynda sér nýja trúar og guSfræSiisskoSun á uppruna mannsin®. En þessu getur guSfræSin naumast komist hjá. Þróunar- kenningin hefir þegar kipt stoS- unuim undan síköpunarsögunni. En hafi 'maSuriiin' ék'ki veriS skap- aSur saklaus og hafi íhann ékki falIiS, þá 'kippir þaS alftur fótun- um ur.dan hinni gömilu trúarkenn- ingu um uppruna syndarinnar og dauSans og þá eklki is'íSur undan kenningunni umi ertfSasyndina. En meS því er fótunum aftur kipt undan sjállfri höifuSkenningu krist indómsin® að Kristur hafi komiS | * í heimiinn tii að ifriSþaegja oss viS guS, aS hann hafi orSiS aS þjást fyrir syndafall Adams og syndir allra afkomenda hans. ÞaS verSuT nauimaöt of djúpt árinni tekiS um þaS, Ihversu al- varllegar áfleiSingar þessi mót- sögn höfuSkenningar kristindóms- ins hefir, einkum fyrir æskulýSinn í hinum æðir skólum. 'Hann héfir ekki nema uim tJvent aS ve'lja: annaShvort aS trúa á söguna um ák'öipuniina og syndafaMiS og aS- hytlllast trúarkenningar kristin- dómsin's, eða þá fálllast á hinar vísindalega sönnuðu niSurstöSur Snjór er hér ekki meiri en svo, aS. þróunarkenningarinnar, hafna ’ aSeins er sleSafæri á brautum- kristindóminum og telja biblíuna > Grasspretta var hér í bezta lagi, einkís verSa sem heimildarrit. Ó- og hey'föng munu hafa orðiS raeS teljandi >eru áreiSanlega þeir, sem l meira móti, enda þótt þau yrSu þegar hafa neyðít til, þegar um seimfengin og ódrjúg vegna óþurk- þetta tvent var aS vélja, aS hafna anna. trúnni, til þes saS syndga ekki | KornnjppskeravarS tæpt í með- móti auSsæjum sannindum. AS aallagi en kartöftlúr og garðávext- viísu hefir trúarþörfin hjá sumum; ir >í betria Jagi Heilsiufar hefir ver- vérið sv/o’ riík, aS þeir hafa ekki, iS hér gott; aSiein® tveir menn getaS IfengiS tig Itil þessa, en þaS háfa dáiS af íslendingum í Siglu- héfir þá veriS á kostnaS skyn- j ness-sveit á árinu. seminnar, en slílk't hefir jafnan j Kona Jóns bónda KJemens aS mnri óvissu í för meS sér. Framhald. UNDIR RÆÐU. Silver Bay P. O., lézt snögglega af sJagi S suímiar. Hún var mynd- arkona og vel látin. Ætt hennar eSa mann* hennar þékki eg éklki. Jón Pétursson dó að Vogar P. O., 18. de®. síSast liSinn. Pétur Jónáson, /faSir hans, og Kristján þró'Sir hans, hafa búið lengi í þessari tbygS; en fyrir 2 árum séldi Kristján bú sitt og fór h>ai>m til lalands, en Pétur íflutti til isonar ®íns Bjarna, suSur tJl Dako'ta. Þeir JfeSgar koanu hdngaS ti'l lan>ds ifrá 'H'úsavík í Þinigeyjarsýslu, en eg hygg þá'vera ættaSa af suður- landii. Jón var mestan hluta æfi Það fyrsita sem menn vanta sinnar heilsutæpur, og þoldi þv£ þegar þeir komast yfir peninga er ilía þunga vinnu. Hann var dag- Oiþódox og andasnauS er hans langa ræSa; aS hengja bjöllu’ á svona sauð sýnir, bvaS vor trú er dauð; möllur og ryS á andans auS og ónýt sálarfæS?.. S. Hitt og þetta. bifreið. Og það fyrsta sem þá vantar eftir að þeir hafa eignast bifreið eru peningar. Af hverjum 100 mönnum, segj- um 25 ára gömlum, verða 54, þegar þeir eru orðnir 65 ára, ó- sjálfbjarga, 36 dánir, 5 vinna að- eins fýrir sér, 4 verða atí-góðum efnum búnir og 1 vell-ríkur. “Western Review” I Lundúnum var einu sinni stranglega bannað að brenna kol- urn vegna reyksins af þeim, sem talinn var að olla óhollu lofti. Skeifur er sagt að búnar séu til úr nautshúðum í Ástralíu. Berlín á Þýzkalandi er þriðja stræsta borgin í Evrópu. Fyrir 100 árum síðan var tog- leður (rubber) ekki notað til annars en að þurka út stafi skrif- aða með blýanti. Maður sem heima á í Virginía, hafði ékki séð bifreið fyr en á föstudaginn var, sem var 98. a'f- mælisdaigurinn hans. Ekki ómögu- legt að það sé ein ástæðan fyrir hans háa aldri. 1 Cordova á Spáni er elzta stein- lagða gatan til sem sögur fara af. Hún var gerð af Márum um miðja níundu öld. Bréf til Heimskr. Vogar, P. O. Man. <2. Jan. 1922 Herra ritstjóri:- Þá eru þessi áramó't liSin. ÞaS I stjórninni. farsgó&iur maðiur, og vel látinn. Verzlunaróiag, og vandræSi þau sem alf þvií staifa taJa eg ekki um. Þau þekkja allir, og munu vera lík hjá fuestum bændum, og tjáir ekki um aS kvarta- ELngunr. JiíSur 'betur þótt hann berd sig aum'lega. Vér li'fum í voniwni um aS þaS harSasta aé þegar umlið_ iS. Má vera aS dýrtí&Jn verðí miörgum aS góSu, svo þeir lærí aS “sníSa sér stakk eftir vexti”, þegar ibetur lætur í ári. En dýru verSi >er sú reynslá keypt, og Iak- ast er aS þaS sem bændur tapa fer lí fárra manna hendiur, sem o*k- urgróSi — þar er verkelfni ’fyrir nýju stjórnina aS bæta úr. —- Um famfarir og framkvæmdir er fátt aS >segia héSan. Veldur því deyfS sú er yfir öJSlu hvílir, og peningaþröng, því flestir hafa nóg aS gjöra aS verjast áiföllum. Þó má geta þe*>s, aS síSastliSinn vet- ur var haldiS uppi alþýSuskóla hér í bygSinni. Eg man ekki eftir aS eg ihaifi séS þess getiS í blöS- unum, en tel þaS stórt framfara- spur.smál. Adam prestur Þor- grímsison Var'iforgöngumaSur þes® og ®íSan kennari og skólaszjóri. Námssveinarnir voru flelstir ungir bændasynir héSan úr bygSinni, ftm höfSu átt óhægt méS a'S afia sét mentunar. KostuSj þeir skól- ann aS öl'lu leyti; JeigSu hús ^etn stó'S ónota'S — hús Sigurgeirs Pétursson — keyptu mabíöng og iaunu'Su kennara og matreiSslu- mönniusm. Piltamir voru 15 sem heimaviisit hölfSu í skólanum, en tveir gengu á ’hahn frá næstu hú®- um., KcrtnaSur viS flkó'lahaldiS varS tæplega 90 dollarar á mann, en auk þess fengu þeir styrk fró 200 dollara. Skóla- mun því eiga aS ós&a “Hieimskr.” og lesendum hennar, Iheilla og haimiingju á nýíbyrjaSa árinu. Þes® þyrfti meS aS þetta ár yrSi heilila- ríkara fyrir okkur bændurna en hSna áriS var, því elflaust má telja þaS örS'ugaista ár ®em menn rnuna í þes'sari ibygS., ÞaS er gömiul venja aS kenna tíSarfarinu um, þegair ilila gengur l iiórs^ýru búskapurinn; en þaS er fleira ®«m 1 þrengt htífir aS síSastliSiS ár. TíSarfairiS héfir yfirleitt mátt kallast gott, en oít noikkuS ólhag- stætt ifyrir vinnubrögS bænda. ÞaS voraSi vel síSastl. sumar og jörS greri snemíma; leit því vel út mneS aikra og engi ií lok júní- mán. 'En um miSsumar gerSist tíS- in of vaetusöm, þegar mest þörf var fyrir þurka. Hirtist því illla hey, en akrar skemduist og korn varS ékki þrdslkt fyr en þaS var orSiS iskemt Al'lur síSari hluti sumarsins var mjög votviSra- saimiur, en sj alidian stórrigningar. Bftir aS 'teiS á haustiS mlátti kalla 'beztu tíS; mátti varla telja aS næturfrost kæmi fyr en 5 nóv; þá 'koim hart frost nokkra daga. SíS- an hafa olftasit veriS þlíSyiSri, en engjn veSuthatlka eSa hrfSar. (FrambaJd á 8. síðu). SEGIR DYSPEPTICS HVAÐ AÐ BORÐA IvOMI f VEfí FYHIR MELTI\GAR- LEYSI, UPPÞEMBU O. I*. II. Meltingarleysi, eins og hérumbil all- ir magasjúkdómar eru, 9 útúr hverjum um, orsakanlegir af ofmikillfc maganum. Langvarandi er mjög hættu' þeir sem þjást af því ættu aö gera eltt af tvennu: Annaöhvort geta þeir haldit5 áfram aö eta aöeins vissa sort af mat og varast aö brágöa ekkert sem illar af- leiöingar hefir á meltingarfæri þeirra og orsaka ofmikia magasýru, eða þeir geta boröag hvaÖ helzt þeim sýnist og gera það að vana að mótverka skemm andi áhrifum sýrunnar er myndar gas, sársauka og of bráðgjöfu geri, með því að taka ofurlítið Bisurated Mag- nesia um máltíðir. I>að er tæplega til nokkurt betra, óhultara eða áreiðanlegra mótverk- andi magameðal en Bisurated Mag- nesia sem brúkað er við þanniglög- xíðum sjúkdómum. I>að hefir engin bein áhrif á magann og er ekki melt- ingameðal. En teskeið af duftinu eða eða tvö fimm gramma tablets ef tek- ið í vatni með fæðunni gagnverkar sýrunni og kemur i veg fýrlr ólguna og gerið. I>etta kemur í veg fyrir or- sök allra vandræðanna, og fæðan meltist án þess að þurfa að brúka pepsin, pillur eða önnur meltingar- m^ðul. Fáðu þér fáeinar unzur af Bisur- ated Magnesia frá einhverri áreiðan- legri lyfjabúð. Bið um annaðhvort f duft eða tablet formi. I>að kemur al- drei uppleist eða í mjólkurefnis upp- leysing og bisurated mynd er ekkl hreinsunarmeðal. Reyndu þetta og og borðaðu hvað þig listir við næstu máltíð og vittu hvort þetta er ékki bezta ráðlegging sem þú hefir nokk- nrntíma fengið með MHvað þú skalt borða.” , Ruthenian BookseHeiw and Publish- ing C©., 850 Main Stre©t, Winnipeg. I

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.