Heimskringla - 25.01.1922, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 25. JANÚAR 1922
HEIMSKRINGLA.
3. BLAÐSIÐA.
hefir sýnt íþaS Mn síSari árin aS einum. sem skriíaSi 'síSasta vor |
hámarksyerS á vörum er nauS-1 sparnaSarkugrvdkjlu, en fór |
synlegt. En fáir hafa haft ein-lsv'» '' 'fleir* vikna “listítór” suSur
hverja vörutegund á eínhverjum um land fáum dögum seinna. Hug |
staS hafa þeir sett upp vöruna um vekjur E,.kra manna Inafa lit:l á-I
leiS. Gaeti eg nefnt vissa menn í ^rif. Menn ^uría aS fá fynrmynd-
því sambandi. þeim til verSugrar I ir pappírsfyrirmyndir.
— Aumt er Island, ef enginn
minJKunar.
(Burt meS okriS!
þá er eg kolminn aS aSalefndnu.
'Hivort er sómasamllegra aS hafa
réttir þess stand.”
Jólh. Sdh. Jóh
ýms embætti sem hægt væri aS
komast af fyrir utan, og borga op-
inberum starlfsmönnum ríkisins
svo mikil 'laun, aS fjárhag vorum
I
Um tímatal.
Rannsóiknir um tímatalsákvarS-
anirnar í hinum fornu ritum hafa
,sé stelfnt í voSa, eSa hafa em-i veriS eitt af erfiSustu viSfangs-
bættin færri og launin lægri?
Rétta svariS er auSfundiS.
efnum sagn'fræSinganna. Því aS
vitanlleg.a , i. því eins variS um
Eg veit aS þaS eru ek'ki mörg timatalsálkvarSanirnar, eins og
emlbætti, sem hæiglt er aS alf-) alt annaS, aS til þess iþurfti ákaf-
nema imeS öllu. En þau eru t. d. J lega ílangan tíma og reynslu, aS
sendiherraembættiS í Höfn, hag- menn kælmust aS fastri og alviS-
stofu-“emlbættin”, því þaS getur uilkendri niSurstöSu. Um langan
stjómarráSiS haft á hendi, sum ! aldur var þaS því svo, aS sinn var
ráSunaiutsembættin o. 'fl. j siSur 5 landi hvoru, um tímatalls-
iVér iborgum of há laun eftir j ákvarSanir. ÞaS er viS'fanglsefni
efnum og ástæS.um. Vér höifum sagnfræSinga seinni tíma aS finna
ekki ráS á aS borga heilum hóp; hvaSa tímatall þessi eSa þessi
manna um I 0 þús. kr. á ári hverj- f,orni rithöfundur hefir notaS, og
um. Vér eigum ekki aS borga
landsverzlunarforstöSumanni 25
þús. kr., 'bankaráSsmöinnum 8
þús. hverjum .fyrlir imjög lítiS
verk o. s. frv. Póstmenn og stíma-
menn fá alt of milkiS. Prelstar,
læknar og sýslumenn fá líka of
mikil laun.
MeS hinum miklu brauSasam-
steypum hafa prestar fengiS gíf-
mllegar launalþætur. Svardæla-
presturinn t. d. hefir nú fengiS
embætti sem 3—4 prestar þjón-
uSu í garnla daga og tveir þar til
fyrir fáum árum. Tjarnarpresta-
kall, seim hann fékk í viSbót, er
betra en VallábrauS. lOg þó fær
þessi prestur og alllir prestar
launaviSbót, dýrtíSaruppbót og
ómagaeyri auk þess aS búa á á-
gaetri jörS.
Læknarnir háfa fengiS hækk-
aS itaxlta ,sína aS mikllum mun.
Einkum eru ihöfuSstaSaflæknar
dýrir á verkum sínum. Föst I'aun
lælkna úr ríkissjóSi ættu því eldki
aS vera há. Arnnars vil eg geta
þess, aó eg tel ibáSar Iþesar teg-
undir emlbættismanna mjög þarf-
ar, og um fækkun á þeim er ekki
aS tala frá Iþví sqm orSiS er.
Aftur a móti hafa sumir taliÖ
hægt aS fækka sýslumönnum. En
eg býst viS aS þaS sé mjög hiaep-
Umdæmi þeirra eru nógu
iS.
stór, og starfsemi þeirra margbrot
in og umfangsmikil. En laun
þeirra meS prósentuim af innköll-
uSlurn tekjum rfkissjóSs, upp-
boSshöldium o. s. frv. verSa all-
álitleg og hjlá sumum ólþarfliega
mikil. Mætti kllípa dálitla ögn
af launum þeirra marga, og þeir
þó fullísæmriir af.
iÞaS ma enginn skiilja orS mlín
svo, aS eg öfundi ambættismenn-
ina af Launum þeirra. Langt í frá.
En vér höfúm ekki ráS á aS borga
þeim sVona milkiS. Embættis-
menn margra erlendra ríkja hafa
him slíSari hörmunga ár LifaS viS
mjög ilág laun. Og sumstaSar svo
lág aS þeir geta ekki af þeim liif-
aS. En hér hafir aldrei veriS til-
tölúlega eins vel ilaunaS opinlber-
um starfsmönnium ríkisins og nú.
Merkileg ráSstö.fun. Líklega ó-
aSgæsla.
Ætti aS kippa þessu í lag á
næsta þingi. Setja launin niSur úm
einin þriSja og spara meS því eína
mkljon. Reynia síSan aS kasta
henni í Englendinga, og reyna aS
losna úr skuldaklöfunum Smátt og
smátt og þá hækkar gengi peninga
vorra, en þaS er milkilsvert.
Vmsir vambsíSir vitringar eru
stundum aS áminna alþýSuna í
ræSu og riti um aS spara. Hiún
getur h'tiS sparaS af því er hún
kemst ýfir ár hvert og hana Vant-
ar samit ýms þaegindi. En hún þarf
aS vera hiagsýn. Reykja pípur en
ekki sígarettur, eta fisk en ekki
kjöt, ganga á Mossúm en ekki
lakkskóm o s. frv.
1 2—1800 kr árstelkjur má ekki
alla vega leiba sér imeS ÞaS segir
sig sj'álft. En þessir “stóru” sparn-
aSarspekingar 'eySa sjálfir fleiri
þúsundum árlega. Eg man eftir
ar árasetningar.
ViS iflj óta athugun er ekki hægt
aS mynda sér fasta slkoSun um
þdfúar nýjiu skoSanir BarSa, en
mlkla vinnu Ihefir hann lagt í
rannsóknir sínar. Væntanlega
verSiur þess elklki langt aS bíSa aS
hann komi þeim fyrir almennings-
sjónir ioig munu þá imörg augu Líta
á. Er þaS næsta merkilisgt aS
tvítugur imaSur skuili hafa lagt út
í svo erlfiSa sögulega rannsókn.
árfæra viSlburSl fornaldanana eft-
ir því. '
ViSfangsefni hinna íslenzku
sagnfræSinga og fræSimanna
hafa veiriS svo mörg og margvís-
leg, aS engum hefir enn unnist
tí,mi til aS rannsaka sérstaklega
tímatalsákvarSanir okkar eiglin
forfeSra. Skiftir vitanlega mestu
um beztu isöguritin. SagnlfræSing-
arnir og allur þorri Islendinga
heífir gengiS út frá því eins og al-
veg sjáSfsögSu aS hér vaefi um
ekkert vafaatriSi aS ræSa. Tíma-
talsákvarSanirnar væru blátt á-
fram hinar sömu og nú tíSkasit.
1 Reykjavík hefir dvalist í
súmar ungur maSur, sem hefir
söikt ser niSur í rannsóknir um
tímatal forfeSra okkar. Hann
heitir BarSi GuSmundsson, son-
ur GuSmundar bónda á þúfna-
vöLluim í Hörgárdall. Þessar rann-
sóknliir BarSa hafa valldiS þvlí aS
hann ber fram alveg nýjar skoS-
anir í þessu efni. Ritstjóri Tímans
hefir átt kost á aS kynnasit þeSs-
um nýjiu Ikenningum eilítiS, og
mun margaifýsa aS heyra um þær.
BarSi bendir á þaS fyrst og
frernst, aS þar sem ruglingurinn
var áSur svo imikilil um öll lönd
um tílmatálsákvarSanir, þá sé al-
veg rangt aS ganga út frá því fyr-
irfram, aS Islendingar hafi, t. d.
á 12. og 1 3. öld Lagt tíl grund-
vaílllar hiS júllíanlska áratal, sem
nú er notaS. Norskir vísindamenn
halfi og látiS þá skoSun ,í Ljós aS
þaS sé ek'ki ifyr en seinit á 1 5. öld,
sem óhætt sé aS treysta því í
norskum ritum, aS þaS tímatal sé
notaS.. BarSi 'leiSir nú rök aS því
» aS elzta íslLenzka tímataliS sé
tunglaldartímatal og byrji þá ár-
iS meS september og endi meS
ágúst. Hann bendir á aS í Eddu-
kvæSunum heitir tungliS “ártali”
og aS Ari ífróSi endar Islendinga-
bók sína meS því aS taka þaS
fraim aS a'ldamót hafi veriS tveim
vetrum eftir þaS ár sem hann síS-
aist talar um, em þá endar ein-
miitt hin 59. tunglölld e. Kr. b. Þó
aS kirkjan kæmi imeS sitt tíima-
tal, þá muni hitt þó nálega und-
antekningalaust tíSkast í sögurit-
unum á 12. og 13. öld, aS árin
hdfjist meS september. FæfÍT
BarSi 'fram mörg atriSi fyrir þess-
ari skoSún, sem oflangt yrSi upp
aS 'telja. — 'En ölLium er Ijóst aS
þaS hefir næSta mikil áhrif um
tíimataLsákvarSanirnar, r e y n i s t
þessi skoSun rétt.
I sam'bandi viS þeslsa rannlsókn
héfir BarSi atbugaS sérstaklega
um vetra'taliS iforna. FræSimenn
hafa lítt rannsakaS þetta atriSi,
en allur þorrinn gengiS últ frá því
sem sjálfsögSu aS þegar talaS
væri um “vetur” sem bímatalsá-
kvörSun, þá þýddi þaS nákvæm-
lega sama og ár. BarSi kemst aS
annari niSurstöSu, öftir rannsókn
sína: aS íhelztu og beztu fornrit-
um hafi orSiS vetur ætíS árstíS-
ar en dkki ársmerkingu. Fyrir bví
færir hann fjöLmörg rök, einkum
meS samanburSi ibeztu sögurit-
anna. Og hefir þetta áhrif á ýms-
Flóttinn til Egiptalands.
HELGISAGA
eftir Selmu Lagerlöf.
Langt inni í eySimörk einni í
Austurlöndum óx í fornöld pálmi
einn mjiki'LL — nú orS'inn æifa-
gama'll og áfar-hávaxinn, er þessi
saga gerSist.
Enginn fór þar <um, svo aS ekki
naemi staSar, til aS virSa fyrir sér
pál'mann mikla. Hann var sem sé
miklu hærri en aSrir pálmar, enda
háfSi iþví veriS um hann spáS, aS
hanln ætti aS verSa hærri en
br.oddsúlur og pýramýdar Egipta-
lands.
ÞaS ibar til eitt sinn, er pálminn j
mikLi stóS aS vanda og skimaSi
út um eySimörkina, aS fyrir hann
bar sýn, er honum brá svo viS, aS ^
titringur fór um límiS alt á stofn-
inum háa: Yzt út viS sjóndeildar-
hringinn sá hann tvo menn 'koma
gangandi. Þeir voru enn í fjar-
LægS svo mikil'li, aS úlfaldi sýnd. 1
ist á stærS viS maur. En víst var
þaS eigi aS síSur, aS þetta voru
menn — karl og kona, og ókunn- j
ug þar úm slóSir; því aS vel þekti
pálminn þá menn alla, er þar fóru
um aS jafnaSi. Þetta var maSur
og kona, er hvorki hölfSu meS
sér föruneyti né klyfjadýr, tjald
•né vatnslegil.
— Sem eg er lifandi, mælti
pálminn viS sjálfan sig, þá eru
þessi hjú IhingaS komin til þess
eins aS deyja.
— FurSar mig þaS stórum, aS
ljónin skuli ekki vera komin á
kreik eftir bráS þessari. En ekk-
ert þeirra hreyfir sig. Og ekki sé
eg heldur neinn stigamanninn á
ferli. — En þeirra verSur víst ekki
lengi aS bíSa.
Sjöföldum dauSa ganga iþau í
greipar, hugsaSi pálminn meS
sér: Ljónin gleypa þau, höggorm-
arnir blíta þau, þorstinn sálgar
þeim, stigamennirnir myrSa þau
og hræSsLan yfirbugar þau. — Og
hann reyndi aS beina huganum aS
einhverju öSru, því hann viknaSi
viS aS hiugsa um væntanleg for-
lög þeirra — mannsins og kon-1
unnar.
En á tákmarkalausu flatneskj-
unni umhverfis pálmann, var ekki,
nokkur sá hlutur til, er hann Iþekti
ekki áSur og halfSi virt fyrir sér
um þúsundir ára. Ekkert fékk laS
aS aS sér athygli hans, svo aS hug
urinn varS ósjálfrlátt aS hverfa
aftur til' ferSamannanna.
— Purkur og vlndur! andvarp- j
aSi p'áil.minn — hann mintist þann
veg tveggja hinna skæSustu ó-
vina lífsins á eySiimörkinni — :
HvaS er þaS, sem konan ber á
handlegg sér? Eg fæ ekki Ibetur
séS en aS þau séu meS barn —
heimskingjiarnÍT þeir arna_
Pálmin'n var gLöggsýnn, eins og
títt er um öldunga; og honum
skjátlaSi ekki. — Konan bar á
handleggnum bam, >sem hállaSi
höíSi aS brjósti hennar og svaf.
— BamiS er ekki einu sinni
nægilega klæSum búiS, rnælti
pálminn enn'fremur. Eg sé aS kon-
an hefir bilugSiS upp MiæSafaldi
sínum oig sVeipaS um þaS. 'Hún
vh-Sislt hafa gripiS þaS upp úr
rúminu í flýti og IþotiS af staS t
meS þaS. — Nú skil' eg: þetta eru
flóttamenn.
-— En heimsk eru þau engu aS
síSur, hélt pálminn áfram. Og
fýlgi þeim ekki verndiarengil'l, þá
hefSi þeiim veriS betra aS gefa
sig óvinum sínum< á VciHd, en aS
leita hingaS út á eySLmöikin'a.
— Eg get hugsaS mér 'hvemig
þetta hefir atvika'st: MaSurinn er
viS vinnu sína, bamiS sefur í
vöggunni og konan er farin út aS
sækja vatn. Þegar hún er kom-
in nokkur skref frá dyrunum, sér
hún óvinina koma æSandi. Hún
þýtur inn, gríimr barniS, kaL'Lar
tiL mannsins aS koma meS sér, og
hleypur af staS. SíSan hafa þau
veriS á flótta marga daga, og er
eg viss um, aS þau hafa ek'kl no't-
iS augnáblikslhvíLdar. Já, þann
veg er íþessu háttaS; en eg segi nú
samt, aS ef ekki fylgli' þelm vernd-
arengill, þá ....
(Framlhald á 7. síðu)
DR. KR. J. AUSTMANN
810 Sterling Bank Bldg.,
Cor. Portage & Smith
Phone A2737
ViStalsL 4-6 og 7—9 e. h,
Heimili aS 469 Simcoe St.
Phone Sh. 2758
DR. WM. E. ANDERSON
(Phm.B., M.D., C.M., M.C.P.&
S...L.R.C.&S.)
Eye, Ear, Nose and Throat
Specialist
Office & Residence:
13’*Sherb*-ooke St.Winnipeg,Man.
Talsími Sherb. 3108
Islenzk hjúkrunarkona viSstödd.
Dr. T. R. Whaley
Phono A9021
Serfrœðinga r í endaþarms-
sjúkdómum. Verkit) gert undir
”Local Anesthesia“
Skrifst. 218 Curry Bldg.
á móti Pósthvsinu.
Vidtalstímar 9--12 og 2—3
og eftir umtali.
RALPH A. COOPER
Registered Optometrist
and Optician
762 Mulvey Ave., Fort Rouge,
WINNIPEG.
Talsími F.R. 3876
Óvanalega nákvæm augnaskoSun,
og gleraugu fyrir minna verS ?n
vanalega gerist.
0. P. SIGURÐSS0N,
klœðskerí
662 Notre Dame Ave. (vi5 horniS
á Sherbrooke St.
Fataefni af beztu tegund
og úr miklu aS velja.
Komið inn og skoSið.
Alt verk vort ábyrgst að
vera vel af hendi leyst.
Suits made to order.
Breytingar og viögeröir á fotum
me5 mjög rýmilegu ver5i
Abyggileg ljós og
Aflgjafi.
Vér ábyrgjunast y?h«r varanlega og óelitna
ÞJ0NUSTU.
ér æskjum virSingarfylet viSskifta jafnt fyrir VERK-
SMIÐJUR sem HEIMILI. Tale. Main 9580. CONTRACT
DEPT. UmboSemaSur vor er reiSúbúian aS finna ySur
»S máli og gefa ySur kostnaSaráætlun.
- I W. J. LINDAL & CO.
!t| W. J. Lindal J. H. Lindal
B. Stefánsson
Islenzkir LögfræSingar
1207 Union Trust Building, Wpg.
Talsími A4963
Þeir hafa einnig skrifstofur aS
Lundar, Riverton og Gimli og eru
þar aS hitta á eftirfylgjandi tím-
um:
Lundar á hverjum miSvikudegi,
Riverton, fyrsta og þriSja hvern
þriSjudag í hverjum mánuSi.
Gimli, fyrsta og þriSjahvem miS-
vikudag í hverjum mánuSi.
Winnipeg Electric Railway Co.
A. IV. McLimont, Genl Manager.
KOL
HREINASTA og BESTA tmgmmd KOLA
bæði tíl HEIMANOTKUNAR og fyrir STÓRHYSI
AHur flotningur atetl B1FRE3B.
Empire Coal Co. Limited
Tals. N63S7 — 6358
603 ELECTRIC RWY BLDG
ARNI G. EGGERTSON
íslenzkur lögfræSingur.
I félagi viS McDonald & Nicol,
hefir heimild til þess aS flytja
mál bæSi í Manitoba og Sask-
atchewan.
Skrifstofa: Wynyard, Sask.
Arnl Andersoa
E. P. Garland
GARLAND & ANDERS0N
LÖGFRÆÐINGAR
Phone: A-2107
1 Eleetrlo Raihvuy Chambers
RES. 'PHOKE: F. R. 3756
Dr. GE0. H. CARUSLE
3tundar Eingröngu Eyrna, Auff'
Nef og Kverka-sjúkdóma
ROOM 710 STERLING BAIÚí
Phonei A2001
NESBHT’S DRUG STORE
Cor. Sargent Ave.&SherbrookeSt.
PHONE A 7057
Sérstök athygli gefin lækna-
avisunum. Lyfjaefnin hrein og
ekta. Gætnir menn og færir setja
upp lyfin.
t--------------------------
Dr. M. B. Halldorson
401 BOYD BU1L.DINQ
TiIr.: A3521. Cor. Port. o, Kdn.
Stundar elnvörtiungu berklasýkl
•K aöra lungnasjúkdóma. Kr atl
flnna á skrlfstofu sinnl kl. 11 ttl 12
f.m. og kl. 2 tll 4 e. m.—Helmlll aS
46 Alloway Ave.
Tal.fml: AS88S
Dr. J, G. Snidal
TANNUtEKNIR
•14 Someiaet Bl.ck
Portage Ave. WINNIPBO
Dr. J. Stefánssoc
401 BOYD BUIUDINO
H.rnl Purtas. Are. og Bdmoatoa 8t.
Stundar elngöngu augm, .yrna,
*®f 8? kverka-sjúkdóma. Afl hltta
frá kl. 10 tll 12 f.h. og kl. 2 tll 6. e.h.
„ Phone: A3521
627 McMlllan Ave. wtnnlpeg
Vór hðfum fullar blrgBlr hreln-
meí lyfsehla yhar hlngaS. vér
ustu lyfja og meöala. KomlV
gerum meCulln nákvsemlega eftlr
ávfsunum lknanna. Vér slnnum
utansvelta pöntunum og seljum
giftlngaleyfl.
COLCLEUGH & CO.
Notre Dame og Sherbrnoke Sta.
Phoneai N765Ö og N7050
A. S. BARDAL
selur Ifkklstur og annast um út-
farlr. Allur útóúnahur aá beatl.
Bnnfremur aelur hann allakonar
minnlsvarSa og Ugatelna. t
»18 8HBHBEOOEB 8T.
Phone: N66117 WINNIPBO
TH. JOHNSON,
Ormakari og GullsmiSur
Selur giftlngaleyfisbréf.
Sérstakt athyg’li veltt pöntunum
og viT5gjört5um útan af l&ndl.
248 Main St. Phjnei A4637
J. J. Swanson
H. G. Henrickson
806
J. J. SWANS0N & C0.
FASTEIONASAI.AR OB______
Peitnga miSlar.
Talalml A634S
Parla Bulldlns Wloalfra
M'* Timbur, FjalvlSur af öllum
liy]3.r vorubirgðir teguHdum, geirettur og alls-
konar aðrir strikaSir tiglar, hurðir og gluggar.
Komið og sjáið vörur. Vér erum ætfS fúsir að sýna,
þó ekkert sé keypt.
The Empire Sash <& Door Co.
-------------- L i m i t e d —------------
HENRY AVE. EAST
WINNIPEG
Y. M. C. A.
Barber Shop
Vér óskum e/tir vfðakiftiKn yðar
og ábyrgjumst gott verk og full-
komnasta hreinlæti. KomHS einu
sinni og þér muniið koma aftur.
F. TEMPLE
Y.M.C.A. Bldg., — Vaughan St
Professor SVEINBJÖRNSSON
Pianoforte of Harmony.
28 Brandon Court,
Brandon Avenue.
F’hone: Fort Rouge 2003.
Sknggar og Skin
Eftir Ethel Hebble.
Þýdd af S. M. Long.
470 blaðsfðnr af spennandi losmáb
Yerð $1.00
THE VKDIG PRESS, LTD.
Phone A8677 639 Notre Dame
JENKINS & CO.
The Fcilnily Shoe Store
D. Macphail, Mgr.
Winnipeg
UNIQUE SHOE REPAIRING
Hið óviðjafnanlegasta, bezta og
ódýrasta skóviðgerðarverkstæði í
borginni.
A. JOHNSON
660 Notre Dame eigandi