Heimskringla - 25.01.1922, Blaðsíða 8

Heimskringla - 25.01.1922, Blaðsíða 8
8. BLAÐSÍÐA. H E I M S K R I N G L A. WINNIPEG, 25. JANÚAR 1922 Winnipeg Bjöirn Magn>ússon kaupmaSur frá Árnðsi var á íferS í baenum úm belgina. Hann kvaS fiskirveiSi góSa á Winnipag-vatni í vetur og 1 enga tregSu á aS selija hann. Fyr- fr pundiS í pick frá fiskimenn 5c og 3c fyrir pundiS í birting í Riverton. Segir hann marga fiski- mtnn ha'fa graett á útgerS í vetur. Hr. Jónas Óiafáson frá Árnesi var staddur í bænum s. 1. mánu- dag. Hr. Jón J. Bfldfel'l ritstj. Lög- Bergs if'lutti erindi á fundi ÞjóS- dag HVatti hann menn til aS raeknisfélagsins “Frón’ s. 1 mánu- vernda góS cig nýt itjóSareinkenni ert fleygja beim ekki gálaust í bjóSernis b r aeS ölupottinn hér; studdi hann m'ál sitt meS umimæ!- um merkra manna um baS efni. Kapt. Joseph B. Skaptason frá frá Selkirk var sladdur ihér í ibaen- amn í gaer. Spilakvdld verSur haldiS í saTrukomusal Sambandskirkju viS Banning St. bbSjudagskvöIdiS 3 1 b. m., á venjdleguim tfma ASaílfundur ÞjóSraeknisfólags Islendinga í Vestureixni verSuT haldinn í Winnipeg dagana 22., 23. og 24 ftíbiúar naeafckomandi. Nánar auglýst í naesta blaSi. Til leigu 2ja herbergja íbúS, björt og rúmigóS, fyrir $20.00 á mánuSi, aS 564 Victor St. Helzt ótíkaS eftir íslendingum. Sfcúkan Isafbld heldur fund fimtudagskv. 2. ftíbrúar kl. 8 í J. B. skólabúsinu. Gamlir meS- limir sérstakllega beSnir aS maeta. MaSur úti á landi óskar eftir aS fá ráSskonu. . Ágætur staSur og gott heimili. Ritstj. Heimskringiu gefur frekari upplýsingar. Pétur Fjeldisted he'fir veriS aS j og The 'little Miniister naestu ferSast um Nýja Island í beim er- ’ viku. minningu frá póststjórninni um aS setja rétt pósthverfamerki á bréf- CM in, o. s. frv. BréftilHkr. j (Fraimlhald frá 5. síðu) i i tíminn var tæpir 3 mánuSir. ÞaS ^ I mun vera í ráSi aS hálda skólan- j | um áfraim í vetur, þrátt fyrir alla | e örSugleika, bv' pil'fcarnir vilja ált | tiil vinna aS geta haldíS áfram. * Samvinna var góS mil'li kennara 1 I og nemenda, enda er Adam prest- | f ur viSurkenduT mjög góSur kenn- 11 Fiskikassar. Vér höifum birgSir af fiskikössum á hendi. Þeir sem barfnast beirra, ættu aS skrifa eSa finna aS máli eiganda A.&A. Box ífactory, Mr. S. Thorkelsson. Ennfremur kaup- um vér efni til BoxagerSar, bæSi unniS og óunniS. Þeim »em gott efni hafa, borgum vér hæsta verS. A. & A. Box Manufacturing Co. 1331 Spruce St., Winnipeg, Man. S. Thorkelsson, eigandi, Símar: Factory A2191 738 Arlington St. Heima A7224 ►<o REGALCOAL EldiviSurinn óviSjaínanlegi. NIÐURSETT VERÐ. Til bess gefa mönnum kost á aS reyna REGAL KOL höfum vér fært verS beirra niSuT í sama verS og er á Drumheller. LUMP $13.76 STOVE $12.00 Ekkert sót — Engar öskuskánir. — Gefa mikinn hita. — ViS seljufh eiinnig ekta DrumhelleT og Scramfcon HarS kol. ViS gefcum afgreitt og flutt heim til ySar pöntunina innan klukkustundar frá bv' a<5 bú pantar Shana. D. D. WOOD&Sons Drengirnir »em öllum geSjaat aS kaupa af. ROSS & ARLINGTON SIlMI: N.7308 Opið bréf indagjörSum' fyrir stórstúkuna, aS safna undirskriftum fyrir “The Ðetter Citizens League", sem er ;aS vinna á móti hinni svokölluSu ‘Moderation League." Hefir hann fariS til Gimli, Arnes, River*on «rg Arborg og fengiS ágætar vic_ tökur í öllulm be93um stöSr.m; Einnig var stúkan Vonin No. I 37 Já' Gimli endurreist meS um 30 mánns af góSu og reyndu. fóiki. SömúleiSis er í hyiggju aS reisa viS stúlkuna ‘8. RrVerton, og jafn- vel í Ariborg og bakkár hann öll- um í Nýja Mandi fýrir góSar undirtelktir í bindindisáttina Á mieSan Mr. Fjeldsted var á ferS bessari vildi þaS óihapp tii, aS í Arborg varS húsbruni laugard. Haimlll: ate. 12 Corinne Blk. Sími: A 3557 J. H. Straumfjörð úrsmiáur og gullsmiliur. Allar viSgertiir fljútt og ral af hendi leystar. 676 Sargeat Ave. Talafml Sherbr. 80* þann 14. janúar sfSla dags hjá Andy Jolhnson; kviknaSi í eld- húsinu. Voru bau hjón boSin út baS kvöld í spilasamsæti og var konan búin aS klæSa tvö eldri börnin áf ifjórum og bau kiomin út; b'á ætlaSi hún áS Ifara aS út_ fcúa bau tvö yngri, en varS bá vör viS elid í eldhúsinu, og svo fljótt barst eídurinn um húsiS, aS hún slapp aSeins út hállfklædd meS börniin, en maSur hennar var ekki ihetma viS. Mistu bau því alt er bau áfctu, föt og hvaS eina; heyrSi eg sagt aS fóllk bar ' Ar- borg (hefSi strax brugSiS viS aS safna peningum og rniun hafa fl'jótt komiS töluvert. EldsábyrgS hefSi hann áS 'vísu en eiklki nærri nóga til bess aS imæta beim skaSa er bau hjón urSu fyrir, og er þaS haift eftir eildsáibyrgSarmanninuimi, aS ábyrgSin murtdi aSeins mæta heí'ming eignatjóns. WONDERLAIND. "Konan sem guS breytti" var fögur mynd; Ihún var sýnd á Wonderland fyrripart beslsarar viku, en saínt færSu enn meiri skemtun út úr myndinni hans Tom Moore, "Beating the Gaime sem bar verSur á miSvikudaginn og fimtudagínn. ÞaS er ein bezta mynd ársins. Gladys Walton í leiknuim “The Rjo'wdy’ ’ verSur aS sjá á iföstudaginn og laugardag- inn. Sá leikur er alveg eins og náfniS ber meS sér. Á mánudag- inn og bd&j'uduginn kdmur Thom- as Meighen sena 'Gappy Ricks” ! og svo Buster Kea'ton í leíknum "The iHaunted iHlouse”. Þetta ger ir tvöfalda skemtiskrá, sem er mjög góS. GáSu einnig aS aS missa ekki aS súá. Betty Compston ! kirkjunni. “Ef aS herrann kæmi hér,” hál fum rómi sagði Fúsi, “ætili’ ’ann gæti unað sér inni’ í svona fengu 'húsi?” S. Hægra er aS kenna he»lræSi en halda þau. Einbverju sinni, er lærisVteinar í skóila ndkkrum voru yfirheyrSir í heiIsulíræSi og heilbrigSisvernd líikamanis, var_,bessi spuming llögS fyrir eínn sveininn: — HvaS ber Iþér aS gera til þess aS verja tennur þínar sýk- (ingu, og hvernig getur iþú haldiS þeim hvítum ? — AS 'hafa þær altaf hreinar, svaraSi drengurinn hikiaust. — Hvernig áttu aS hreinsa þær? — Morgun, miSdag og kvöld. — MeS hverju á aS hreinsa tennurnar? — MeS tannbursta. --Aliveg rétt. En — áttu tann. bursta? — Nei. — Á hann pabbi þinn tann- bursta? m— Nei. — lEn> Ihún mamam þín? — Nei. — Hvernig stendur þá á því, aS þú hefir hugmynd um notkun tannburstan's? — ViS stíljum þá, svaraSi drenghnökikinn. (Úr ensiku tímariti) ------o---------- ÍSLAND Eiftir "Vísi” Pétur Jónsson, atvinnumálaráS- herra, ætlar aS 'sögn aS segja af sér, þegar á þing kemur. Á fundi í Vfsinidaifélaginu í Höfn fluttu þeir prótfessorarnir O. B. Böggild og Finnur Jónisson minningarorS um Þorvald Thor- oddsen. Því næst fluitti prófessor Finnur Jónsson erindi um Land- niámabók. Prófessor GuSm. Magnússon héfir fengiS missirishvíld frá kenslustörlfum í háskólanum vegna laéleika og þreytu. GuSm. Thor- oddsen gegnir kenSlustörfuim hans á meSan. Sorglegt slys. Eina nótt nýlega drulknaSi BáSur SigurSsson, há- seti á Agli SkEiIllagriímssyni, — félil út af bryggju á Önundar- •firSi.. Lfik hans ifanst skömmu sfíS- ar. BárSur hei'tin nvar frábærlega duglegur maSur og viSkynningar- góSur. Hann var kvæntur maS- ur á bezta alldri og átti 6 börn ung. Dánarfregn. Ágúst Olgeirisson, stúdent, sonur -Olgeirs FriSgeirs- sonar, andáSist í fyrrinótt á heilsuhæli í TyTol. Hann var vtíl gefinn og myndarlegur maSur, sem mikil dftirsjá er aS. Andláts- fregn hans kom imjög á óvart, því aS hann var nýskeS sagSur á góS- urr?. bata'vegi. Nýtt embættí. Frá áramótum verSur skipaSur nýr laeknir hér í bæ, sem heitir "borgarllæknir”. Ekki hdfir heyrst, hveriir sótt hafi um þaS embætti, eSa hver þaS muni hljóta. Framkvæ”1 d 'iaga um einka- sölu landsstjórnar á áfengi, verS- ur frestaS um tvo nvánuSi, frá I. jan. n. k. aS fcelja Landsstjómin hafSi ráSiS Ghristensen lyfsala f.orStöSumann áfenigiskaupa, en hann afsalaSi sér iþví starfi, og er nú Mogensen, lyfséili frá SeýSis- firSi, ráSinn í hans staS. . . Landsverzlunin itekur aS sér einikaleýfi á tóbakasötu frá nýári. Frímerki og póststimplar. ÞaS er langt síSan mörg ríki fundu upp 'á því aS n'ota frímerki til þess aS vekja athygli á ýmsum sérrin • kenmlm sínum út um h íiminn, svo sem einlkennílegu landsalgi o. fl. sem myndir voru stíttar af á fr.merki'n. I raun og veru eru frí- meikin ágætt auglýsiingameSal, þvií aS þau ifara um alllan heim og eru eftirspurS verzihmarvara. — Nú eru margar iþjóSir e'nnig fam- ai aS nata póststimplana til aug- lýsinga og áskorana. Á innllend bréf stimpla S’víar t. d. "KaupiS hin nýju sl^iíldabréf rikisins fyrir sparifé ySar." Á þýzkum brófum má sjá: “GtífiS í hjálparsjóS Efri Slésíu”; á bdlgískum: “Fljót- asta ferS milli meginlandsins og Englands liggur ýfir Ostende— Dover; í Canada: “KomiS í veg fyrir skógareldana"; Italir setja á- ari. Þess má geta aS piltarnir vinna flesitir aS 'fi:skiveiSu(m 'fram aS dkólatímanum en nota þannig þann tíima ársims selm minstar anniir eru, til námisins. Kenslu- greinar munu iflestar vera þær sömu 'Og :hér giörist á miSskóllum, en sérstaklega þær sem ætla mætti aS bændum væru nauS- synlegar. ■ Þetta má telja mjög heilllaívæn- legt fyrir 'bygSina, þvtí ifáir a'f þessum mönnum hafa getaS lok- iS nárhi á barnaskóllum, því slfS- ur aS Iþeir IheifSu Ihaft tíma eSa efni á aS sælkja aeSri skóila, á rétt- um tiíma. Barnaákólar voru hér ó'fulilkomnir fram á isíSa'sta ár, og víSa svo langt á mílli þeirra aS ókleyft var 'fyrir ung börn aS nota þá. FiskiiveiSar mætfci minnaist á, því þær hafa veriS annar aSal- atvinnuvegur margra í þessari bygS. Þær ihaífa ekki hepnast vel f vetur, og 'ber margt til þess. SíSasd. vetur var veiSi alIgóS, en markaSurinn brá'st, svo margir fengu lítiS, og sumir ekkert fyrir mikinn Muta aif fiskinum. GerSi þa'S menn tortryggna ,aS leggja mikiS f kostnaS í hauSt. Þar viS bættist aS net voru ófáanileg í sumar, nema aS þau væru borg- uS fyrirlfram, en 'þau eru í afar- verSi, svo fáir iþorSu eSa gátu lagt ipeninga í veiSarfæri. Nokkr-: ir leigSu net hjá fijskikaiupmönn- u míupp á helming af eiflanum, og var þaS áhættuminst. AJflabrögS háfa reymst meS minna móti, og verS alfarilágt á frosnum Ifislki, og 'stundum varia hægt aS selja hann. Aftur hdfir veriS mikil eftirspurn eftir ólfrosnum fiski, en verSiS misjafnt, og nokkuS ó)á- kveSiS. Þó haifa sumir haft talls- verSa peninga upp úr þeirri aS- ferS. Snúningssamt er aS Nytja fisk ófrosinn til járnbrautar 20— 30 mílur um h/ávetur. Fi'skikaup- menn hafa aS ví'su tekiS hann viS vatniS, og annast sjállfir um Plutn- inginn, en auSvitaS dregur $á kostnaSur mikiS úr verSinu. . G. J. WONDERLANIl THEATRE U MIBVIKCDAG OG FIMTUBAGi TOlM MOORE uBeating the Game,, FMSTUMAG OG LAUGAHDAGr GLADYS WALTON “THER0WDY” MANUBAG OG ÞRISJTJBAGl “CAPPY RICKS” FYRIRSPURN Vill AstríSur Pétursdóttir, kona ÞórSar Jónssonar (sem um eitt skeiS var matsöluhússhaldari í Winnipeg) gefa Mrs. F. Laxdal aS Bowsman River, P. O., Man., utanáskrift sína. TRUCK-FLUTNINGSVÍSA (Lag: “Krisfcnir menn um fram alt allar tíSir.) Á Sesselíu eg sit á daginn, Syngjandi dyliar hún undir mér Á henni þýt eg um al'lan bæinn Enn er ifarrými gott hjá mér. Kom [þú, lagsmaSur, lýft þér á! Laglega fara iþetta má- SIGFÚS PÁLSSON 488 Toronto Str. Tals. Sher. 2958. iHerra ritstjóri! ÁkveSiS hefir veíiS, aS I. ftíb- rúar 1922, ®kulii vera "National Fish Day ”, Er tilgangurinn sá, aS vekja meiri e'ftirtekt á hinum víStæku auSæfum til fæSu, sem vér eigiulm, þar sem um fiskiveiS- arnar er iaS ræSa, og venja 'fólk á aS n'ota sér betur þenna hag- kvsema fæSuforSa, 'fiskinn. Yfirlit ýfir fislkiveiSarnar í fytlkinu sýnir, <aS á árimu 1920 öfluSust í Manitoiba 17,000,000 punda aif fiski, og votu 90% seld á markaSi í Bandaríkjiunum, en tæp 10 % á innanlandls markaS- inn í Canada. Sé gengiS út frá því, aS þessi 1 0 af hundraSi halfi notuS veriS í Manitoba, þá ndmur meSal neyzil- an lítiS meira en þrem pundum á hvert mannslbarn innan fylikisins. ÞaS liggur í augum uppi, aS neyzla þesisarar fæSutegundar er alt of Iftíl 'Og meira en réttlætir tilraunir fiskiveiSa ráSuneytisms í iþá 'átt, aS ibrýna fyrir og kenna almenningi aS auka markaS fiski- framleiSslunnar innanlands. 'ÞaS er viSurkent, aS góSur á- rangur, eSa ihiS igagnstæSa, aS því er þessa tilraun snertir, sem nær frá hafi til hafs, aé aS miklu leyti undir 'komiS aSstoS þeÍTri, er iblöS landsins lá'ta í té, málinu til skýringar. Þessvegna er þess alvarlega Vaenst, aS þér veitiS “Fish Day” hreýfingunni alt iþaS rýlgi f blaSi ySar, er frdkast má verSa. FiskiveiSa ráSuneytiS hefir ge.fiS út bækling, sem ntífnist “Fish, and hó'w to ooók it.”. Er Jjetta skemtilegt og fræSandi kver sem borgar sig aS hafa viS hend- inia. Bækling þennan má ifá ó- keypiis ihjá Inspector ióf Fisheriea, Selkirtk, eSa frá Department óf Marine and Fisheries, Ottawa. Sdlkirk, Manitoba, 9. jan. 1922 J. B. Skaptason, Insipector of F’isheries. Þess fyr sem þú notar það þess meir spararðu Reg. Trade-Mark Varist eftirlíkingar. Myndia aS. ofan er vörumeiki vort. A SUR-SHOT BOT og ORMA EYÐIR. Þúsuindir bænda haía kunnaS aS meta “A-Sur-Shot” og notkun iþess eins fljótt eftir aS fer aS kólina, er mjög nauSsynleg, þó örSugt sé um þetla leýti aS sanna ágæti þessa meSals, af því aS"the Bots" eru svo miklu smlærri held- ut en þeir eru eftir aS hafa lifaS og vaxiS í miánuSi í hiilnini safa- miklu næringu í maga þessara &- gæifusömu gistivina. — Hví aS láta skepnumaT kveljast og fóSur þeÍTra verSa aS enigu, þegar “A- Sur-Shor” læknar á svipstuindu og steindrepur ormana? KaupiS frá kaupmanni ySar.eSa $5-00 og $3.00 stærSilmar ásarrrt forskriffcum, sent póstfrftt viS móttöku andvirSisiin's frá FAIRVIEW CHEMICAL CO.Ltd Regina, Sask. Óekta, nema á því standi hiS rétta vörumierki. Ókeypis badklinguT sendur þeim. er þess æskja. REV. W. E. CHRISMAS, Divine Healer Mr, Chrismas vill meS ánægju hafa bréfaviSskifti viS hvern þann er þjáist af sjúkdómum. SendiS frímerkt umslag meS utanáskrift ySar til: Rev. W. E. Chrismas, 562 Gorydon Ave., Winnipeg, Man. BORGIÐ HEIMSKRINGLU. ENN ÞÁ eru margir, sem ekki hafa sent oss borgun fyrir Hekns- kringhi á þessuih vetri. ÞA víldrnn vér biSja aS draga þetta ekki Iengur, heldur senda Isorgunina strax í dag. ÞEIR, sem skulda oaa fyrir marga árganga eru sérstaklega beSn- ir um aS grynna nú á skuldum sínum sem fyrst. Sendið nokkra dollara í dag. MiSinn á blaSi ySar sýnir frá hvaSa mánuSi og ári þér •kddið. 0 . THE VIKING PRESS. Ltd.. Winnipeg, Man. Keeru herrar:— Hér meS fylgja ............................Dollarar, sem borgun á áskriftargjaldi mínu viS Heimskringlu. Nafn . Áritun BORGIÐ HEIMSKRINGLU.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.