Heimskringla - 15.02.1922, Blaðsíða 5
WLN.NIPEG, 15. FEBRÚAR 1921
HEIMSKRINGLA.
BLAÐSIÐA
Landa-gjaldmiðar.
HvaÖ ætlið þér að gera við sölu gjaldmiðla yðar ?
Komið með þá á bankann til víxlnuar e'ða óhultrar
geymslu. Þér munið hitta fljót, kurteis og fullkomin
viðskifti við næstu bankadeid vora.
Riverton bankadeild, H. M. Sampson, umboðsmaður
IMPERJAL BANK
OK CANA.OA
Riverton bankadeild, H. M. Sampson, umboðsmaður
Útibú að GIMLI
» (370)
Gefnir peningar
Akureyri.
Kaupfél. Verkamanna kr 130.00
Kristján SigurSsson 30.00
Jón Bæring 20.00
Öndfndur 25.00
Frú G. Jochumsson (á-
góði af Matthíasarkvöldi
í bókmentafél. Rvíkur) 360.00
Ágóði af kvöldskemtun
'fébr. 1921 758.70
Ágóði af samsöng
apríl 1921 630.56
Ágóði af kvöldskemtun
nóv. 1921 179.001
Ágóði af kvcldskemtun
des. 1921 15110
Öneifndur bóndi, Eyjafirði 10.00
Fulltrúi á kaupfélagsfundi 16.00
Kvtenfél. “Aldan’ og
U. M. F. “Árroðinn”
Öngulstaðahrepp 470.00
Aðalst. Gunniögss. Hvammi 50.00
Júlíana Andrésd. Glerárþ. 1000
Ónefndur í Arnarneshrepp 10.00
Kvenfé'l. “Freyja” — 100.00
U. M. F. 'Svalbarðshepps 1 15.00
Bjarni Arason,' Grýtubakka 50.00
Methúsalem Einarsson,
Mountain, > N. Dak. 600.00
Félagið “Helgi Magri”
Winnipeg kr 11,211.00
Ungmiennalfélag Unitara-
sa'fnaðar í Winnipeg 1000.00
Röksemdaleiðslla Rannveigar
Sjgurbjörsson er einstök í sinm röð
Hún segir: “Enginn efi er á J>ví,
að guð hefir skapað heiminn í
fullu samræmi við himnaríki. En
samt finni hún falska tóna innan
um hjá honum. —■>- Einn kemur
öðrum meiri.
Kæri vinur: “Eg á svolítið gull-
auga í fflösku heima hjá mér-
Skyldi Hon. Edward Brown —
pf hann visisi Jaað — láta mig borgr
skatt af {rví. Þinn einl.
Or. “Free Press”
I Cálifornia var frost í 3 daga
nýlega. Hér er kent í brjósti um
California.
Leiðar.di maðurinn í bænda-
málunum í Washington þinginu
heitir Norris. Norræ eigum við
einmg' iþó ekki sé hann sá sami og
[>eirra suður frá.
Alls kr. 15947.00
Nefndin hefir útvegað og keypt
i>éssa muni handa sjúkrahúsmu:
Lakáléreft, ábreiður, efni í ver,
krullhár í mikinn þorra af rúm-
dýnum spítalanis, járnrúm, hæg-
indastóla, skarníkassa, mathnífa,
gaffla> skeiðar, sykurker, rjóma-
könnur, drykkjafkönnur, borð,
spegla, stóla, klluikkur, bekki.sjúkra
borð, þvottaskálar og ennfremur
nokkuð af húsgögnum í hjúkrun-
arherbergin. —
SamkVæmt tilmælum er fyigdu
gjöf Unmennaifélags Unitara í Win-
nipeg, hefir nefndin latið prýða
lítið herbergi ves'tantil í sjúkrahús-
mu, til minningar um séra Matt-
hías Jochumisson.
Um leið og nefndin þakkar öll-
nm sem styrkt háfa sjúkrahúsið
eins og nú er ritað> væntir nefndm
l>ess, að margir góðir menn og
konur eigi enn eftir að senda
sjúkrahúsinu gjaifir.
Það er ætllun néfndarinnar, að
halda enn fram stefnunni eins og
undanfarið, að styrkja sjúkrahús-
ið árlega með útvegun ýmsra
hluta sem ómissandi eru tíl {>ess að
aJt sé í góðu lagi og sem notaleg-
as't fyrir sjúklingana. Því mikið
vantar á að enn sé nema sumt
fengið af því sem nefndin telur
nauðsynlegt.
Gjáldkeri néfndarinnar, ungfrú
Lára Ólafsdóttir, Akureyri, veitir
móttöku öllum gjöfum til sjúkra-
hússins, hvort sem eru munir eða
peningar.
Akureyri 30. des. 1921
G. Jochumsson
Halldóra Bjamadótt'r
Júlíana Björnsson
Lára ólafsdóttir.
Laufey Pálsdóttir
Valpe'ður Nikulásci”'.
Þcra Steingrímsdótt’r
Líoyd George segir:- “Eins og
menn geta Iagt mikið í hættu fyrir
stríð, ættu þeir að geta telft dá-
litlu í hættu fyrir frið.”
Bæjar-búar tála oft um skemt-
unina af því að búa og hve sælir
þeir væru ef þeir gætu eitt síð-
ustu dögum aéfinnar við búskap.
Auðvitað er búsikapur éftir þeirra
höfði fólginn í því einu, að vafra
út og mn og liáta aðra vinna fyrir
sig.
“Mikil er trú
þín, kona”.
í I.cgbergi 2 iébiúar stendur
!öng vrein, já bsi! blaSs'Sa, meS
fyrirsögninni “Grafarasöngur.”
Öllu er rétt aS gefa nafn, en oft-
ast er nafniS ha’ft í samræmi viS
éfniS; en Ihversvegna “Grafar-
söngur" er settur sem fyrirsögn á
þessa grein, veit eg eigi, vegna
þess aS hún fjallar eigi um neinar
jarSarfarir eSa greftranir, þaS er
eg get séS. E.n Iátum okkur nú
sjá. M'á vera aS greinarhöfund-
urinn, Frú Rannveig K. G. Sig-
urbjörnsison viti um einhverja
jarSanför í nájliægri tíS — jarS-
arför sem allur almenningur tek-
ur þátt í; já, allur heimurinn, Ekki
getur þaS veriS Unitaratrúin sem
á aS f'ara aS jarSa, því hún stend-
ur í bllóma æsku sinnar. og vex
og útbreiSilst óSflUga. Eg verS
Ifklega aS gefa þaS upp aS geta,
en þó veit eg um eina alheims-
jarSarför sem er í aSsigi, en all-
langur támi mun þangaS tif aS sú
jarSaríör verSur, þó bezt yrSi aS
|þáS væri sem 'fyrst, og mun höf-
undur greinarinnar ekki meina þá
jarSarför; en þó álít eg rétt, aS
láta íhinn heiSraSa greinarihölfund
vita hvaSa jarSarlför e<g á viS.
ÞaS eru gömlu trúarbnögSin sem
eru á förum. Bíbliían meS öl.lum
sínum gögnum og gæSum, eSa
ógögmum og ógæSum, sem verS-
ur gralfin. Graifin þegar hinn milkli
trúarbragSa-ifrelsisdagur rennur
ytfir þennan heim, þegar skynsem-
in ræSur trúarbragSa Ihuig-
sjónunum en ekki trú'arbragSa-
hijiátrú, trúarbragSavilIur. og trú-
arbragSaru.gl ræSur ifyrir skyn-
seminni eins og nú á sér staS meS
fjöldann, þ/ótt óSum fari bann
fæLkandi, sem betur fer. Frú R.
K. G. S. segir: “þannig er flest-
um af oss ljúfast aS velja, er vér
horfum á heiminn, en ekki blóS-
ugan kross frellsarans.” Hví er |
rneiri ástæSa aS horfa á Kross 1
Kristls, en krTOsa og bálkesti ann-
ara manna sem deydd’r hafa ver-
iS til aS þóknast fjöldanum? Og
látnir líSa fáir fyrir fjölcfann. Eg
viil ráSleggja frú R. K. G. S. aS
hmlfa á rannsóknarréttinn, öfund--
ina, Galdra'brennurnar, ágirndina
sviksemina, stríSin og alla þá
glæpi sem beinir útsendarar frá
kr’osisi Krists halfa framiS, og vita
svo hvort þér finsit þú Ihalfa ástæSu
til aS fylla iheila blaSsíSu aif Lög-
bergi meS lof og dýrS um slík
trúarlbrögS. Aliir forsprakkar
hinna verstu glæpa, svo sem
rannsóknarréttarins og galdra-
brennanna og fl. (fl. halfa veriS
kristnir. Kristnir í orSsins fylsta
skilningi, þvlí þeir halfa algerlega
unniS í samraemi viS gamlla testa-
mentiS og eiginlega alla bib'líuna
yfirh öfuS. Svo ef þú breyttir ekki
eins og guS og hans umiboSs-
menn breyttu í gamla testament-
inu þá ert >þú ekki ’kristin; þá ert
þú eittlhvaS annaS.
“Hegningin viS aS óihreinka
GuSlsríki þaS er Miose9 heyrSi um
á Sínaí var mizkunarlaus”, og þaS
frá guSi sem átti aS vera eilífur
kærleikur. Jiá, hegningin var
mizkunarlaus hjá þínum algóSa
GuSi. Svo hafa og líka hegning-
arnar ékki einu sinni fyrir brot,
heldur Iíka fyrir aS vera saklaus,
veriS mizkunarlausar hér á jörS-
unni Ihjá útsendurum þíns elWku- i
lega reiSinnar GuSs, Sem eSiilagt |
var, þeir breyttu eins og GuS |
ha'fSi kent þéim. Engin furSa þó |
þiú syngir söng í óbundnu máli
sliíkum trúarbrögSum. Þú segir aS
Satan haifi skapaS Unitarana.”’
FleiSur og þökk hefSi hann átt
skilliS eif svo heifSi veri3( en þaS
var nú ékki tilíelliS. ÞaS var
skynisemin í samráSi viS kœéleik-
ann til álls og allra á þessari jörS
sem stoifnaSi Unitaratrúna. Lestu
fyrirlesturinn "sjálfsimentun" eftir
Dr, E. W. Kanning, sem hann hélt
í Boston áriS 1838. Hann er álit-
inn aS Ihafa veriS einn sá stærsti
og sannasti Unitari sem Bandaiiík-
in Ihafa átt; þar ifinnur þú fegiírri
og heilbrigSari skjoSanir á miann-
lífinu en þú finnur nokkursstaS-
ar annarsstaSar eftir Jesús frá
Nasaret. Hinn heiSr. greinarlhöf-
undur talar mikiS um Satan og aS
hann hlaSi utan um kirkjuna villi-
ljósum hégómans og heimskunn-
ar. En hvaS ert þú aS tala um
Satan og kenna honum hitt og
þetta? Til hvers skapaSi þinn
GuS Satan? Og til Ihvers er þinn
GuS álmáttugur úr því hann reeS.
ur ekkert viS Satan? Og enn eitt;
þú segir og trúir aS GuS haifi skap
aS heiminn og alila hluti, og aS j
hann stjórni og ráSi öllum. Já, þá
ræS.ur hann líka yfir Satan garm-
inum. F.kki ólaglegur útsendari
frá þínum algóSa, ellskulega GuSi.
Frú R. K. G. S. /fárast um þaS,
aS SamlbandssölfnuSurinn í Win-
nipeg hafi vígt kirkju sína fögr-
um hugsjónum en eldki Kristi sjálf-
um. MikiS ólhapp var þaS aS
þeir skyldu gera silíkt. Betur hefS-
ir þú kunnaS viS aS þeir helfSu
vígt hana Kristi, en brúkaS hana
svo á eftir til aS 'fremja í henni
allan yfirdrepsslkap. Þig vantar
gömilu trúarbragSahræsnina aS
sýna alt annaS en þú ætlar aS
vera. lEg kánnast viS Ihana; eg
héfi veriS henni samtíSa 'SÍSun eg
varS til í ótal myn'dum og hvar i
sem eg hefi veriS. Trúihræsni hef- j
ir veriS eitt aSáí einkenni þinna
trúaríbragSa; og trúlhræsni er þaS
sem bráSum grelfur ihina svo köl,l- j
uSu 'kristnu trú um aldur og sefi.
"Því guSirnir reka sin Ibrothætta
bát á ibllinidsker í hafdjjúpi alda."
"Þe'ssj, kirkja hefir enga trúar-
játningu", stendur í “Grafara-
sSng”. Já, trúarjátningin, þessi
talandi vottur um hina takmarka-
lausu trúhræsni ikirstnu trúar-
bragSanna. ÞaS er engin tregSa
á því fyrir kristnu fólki aS fara í
kirkju hvern sunnuidag og herma
eftir prestinum trúarjátninguna
meS urrandi hunangisiflugu söngli,
03 segja eg 'triái og trúi o. s. frv.
I Iver Ihaia svo áhrif trúarjátn ng-
arinnar oiSiS þessi 1900 ár. jú,
einih'ver inafa þau nú orSiS, svo
sem falls, lýgi, öfund, fjárgræSgi,
stétfcarígur, þjófnaSur, óorSheldni
ósamlyndi og blóSugri og bllóS-
ugri stríS á stríS ofan, og hegn-
ngaraSlferSir í ótal myndum.
Þiú segir aS Unitarar neiti friS-
cægingu Kristls. Því þarf þessi
friSþæging aS vera? Er hún njokk
uS annaS en tilbúningur GySinga
þegar guSsmyndin var orSin svo
úr garSi gerS sem raun varS á í
Garnla testament.inu, ekkert ann-
aS en grimdailfullur hegnandi guS,
iem. halfSi mesta ánægju s f aS
kvelija alt og eySfleggj í kringum
sig. UrSu þeir ekki aS bæta hana
upp meS einni lygasmíSiinni í viS-
bót viS allar hinar. Og til hvers
var GuS alivitur, almáttugur, al-
skygn, heílagur, eilífur, óum-
breytanlegiur, eiilífur kærleiikur og
alstaSar nálægur?! ÞaS virSist,
aS GuS, meS allan þenann imátt
og alt vald, hefSi getaS gert
verk Sín svo úr garSi, aS enginn
annar hdfSi þurft aS vera aS skifta
sér alf. Eg ætla aS ge/fa þér dæm!
af friSþægingarkenniinigunni, ifriú
R. K. G. S.: Þú ert sveitarhöfS-
ingi, einvöld yfir þegnum þínum,
átt ful'tt ráS á lífi þeirr>a og eign-
um. Þú gelfur þeim mæiIikvarSa
eSa boSorS, sem óuppleysanleg
eru. Þú pyntar og kvelur þegna
þlína 'af því þeir halda ekki boS-
orSin; em þeir viilia hvorki virS ~
þig né elska vegna þess aS þú
sýnir þeim aldrei annaS en órétt-
læti, wo þú ák'veSur aS hegna
þei.m enn meir. En þá kemur gon
ur jþinn till þín í óslkapaSri mynd
og segir; eg vil 'far'a til mannanna
og reyna aS fá þá biil’ aS elska þig
og virSa, og e!f þeir taka mig og
líflláta mig, þá v'lt þú fyrirge/fa
þeim. Þú ihugsar þig um og segir
já. Sonurinn fer til mannanna,
en þeir trúa ihonum ekiki, og taka
hann og lífláta hann, og þá fyrst
ert þú viljug til aS fyrirgelfa þeim,
þegar þeir háfa framiS þá ^tærstu
synd gagnvart þér sem veriS gat;
deytt þiitt eigiS barn. Þetta er
friSþœgingarlkenning ibiiblíunnar.
Og mikii.l er trú iþín, kona, og list,
aS geta gleypt viS, þér til isálu-
hjálpar, öSrium eins samisetning:
eins og friSþægingafckeningunni,
og öllum öSrum kenningum bilí-
unnar.
"Þegar kristindómurinn var
ekkiorSinn annaS en rugl í hug-
um háskóialýS'sins á Þýzkalandi,
o. s. frv” — Hvenœr hefir kristin-
dómurinn veriS annaS en rugl,
sem fólkiS hefir veriS blindaS af?
HvaS er biblían annaS en ósam-
hljóSa rugl frá upphafi til enda.
ÞjóSverjar trúSu á GuS eins og
hann er í biblíunni; grimmur
hernaSar GuS, og svO 'fóru þeir í
stríS.
“Þetta trúboS Unitara er því
ekkert annaS en íhræSilegt 'fálm,
gylt loforS og mann'dýrlkun." En
lnvaS eru Iþín trúarbrögS, frú R.
K. G. S. ? Em þau mannadýifkun
eSa iskurSgoSadýrkun. Eg held
ihivorttt egigj a, því guS gamla.
testami nt'c'nis var upphaflega aS-
eims h'tiliíjörlegt skurSgoS; ekki
eimu sinni konungsson og konung-
ur, ein® og Búdda og ÓSinn, og
Kristur ekkert annaS en maSur.
Og ekki skalt þú gleSjast yfir
Grafaraisöng Unitara. Hann verS
ur ekki sunginn í þinni tíS; en ef
Lögberg ’flytur margar blaSsíSur
af öSru e.ins guSsorSi eSa Rann-
veigarorSi uim GuS, einls og Graf-
arasöng. þá býst eg viS aS blaS-
iS slállist bráSlega alf uppdráittar-
sýki.
August A. Einarsson
Úr bænum.
MiSvikudaginn 'þann 8. febrú-
ar lézt á almenna sjúkraihúsinu í
Winnipeg, SigríS'ur Jómsson. 42
ára, kíona Snorra Jónssonar 'frá
Rivers, Man., áSur aS Tantalllon,
Sask. Hún lætur eftir sig ásamt
Mrs. Th. Thorvaldson.
(3ÞURÍÐUR ÞORBLRGSDÓTTIR
Fædd 8. janúar 1838 — Dáin 6. júilí 1921.
MeS lotningu í anda viS legstaS þinn
eg 151 yfir veginn tíl baka,
og alt verSur bjartaj-a, ifögnuS eg finn
þar fegurstu draumamir vaka,
og bimininn andar þeim unaSar blæ
sem ylar mér kvö'ldiS á tiímanna sæ.
í stríS'u sem blíSu meS staSfastri lund
þú starfaSir einbeittum vilja;
þiín ástúS og göfgi á gefinni stund
er geislinn þar vegirnir skilja.
Sú minning er eilíif um ódáins höf
og alfliS meS sigiur viS dauSa og grö'f.
ViS d'aganna skyldur þín mannúS og mál
bar merkiS um heilagar dygSir,
og bömunum okkar af auSugri sáil
þú anidl’sga gTundvölliinn bygSir;
því elskandi móSir er æskunnar sól
msS eldinn 'seim brenniur frá fcærileíkans stól.
Hver einaisti dagur á liSinni 1 ei5
af lánaSri samveru þinini;
var sigur og gæfa í sælu |og neyS
og isólskiniS æfinni minni;
rnú þakka eg hrærSur, en gjaíldiS er greitt
frá gjaifarans ihendi. þar va2»diS er eitt.
Sem 1. ímgaSur meiSur á húmklæddri grund
eg hnápi viS líSandi sltraumiinn,
en vonin og trúin er IjóisiS í lund
meS líf ýifir tárin og glauminn; ;
og því vil eg hugglaSur hneigja mig rótt
og helga þár daginn aS a.'Susbu nótt.
Fyrir hönd eiginmanns ihinnar látnu.
M. Markússon
■»i)«ao«»()wi)«»ii^i)«»oAi)Ao«»i)«»ii«3>ii«»iti
eiginmanni og 9 óuppkomnum
börnum al'draSa imóSir og 8 sryst-
kin. LikiS var sent itil Ártborg tiíl
greftrunar viS hliS föSur hinnar
látnu, SigurSar sál. Nordals. Sig-
KÍSur sáil. var virt og velmetin
af ö’llum er henni kyntust, og
verSur 'hennar nánar getiS síSar.
1 sambandi viS ársþing þjóS-
ræknisfélagsins verSa skemtifund-
ir í G. T. húsinu aS kvö’ldinu.
Fyrsta kvöldiS, 22. febr. fcfl'. 8,
flytur forseti félagsins. séra Jónas
A. SigurSsson, erindi. Væntan-
lega syngur og ritari, Gísli Jóns-
son, þar íslenzka söngva. SíSasta
þingkvöldiS, 24. febr. Ávarpar
séra Ailbert Krisfcjánsson, M. L.
A., iþingiS. Þá thefir og herra
DavíS Jónasson log sön.gfélag hans
lofr.ist til aS skemta meS ísl, kór-
söng. F'leira verSur ef tiil vill tiil
skemtana, ef tími vinst til. A3-'
gangur ókeypis. Allir vélkomnir.
ÞAKKARÁVARP
ölluim þeim, isem sýndu mér þá
hiluttekningu í hinni þungu sorg
minni. aS vera viS útlför Ikonunn-
ar minnar sálugu, votta eg mifct
innilegaisba þafcklœti.Margir lögSu
blóm og sveiga á kistu hinnar
Iátnu og margir hafa á einn og
annan hátt sýnt mér hluttekningu
og aSístoS. Öllu þessu fólki er eg
sérstakileg’a þakklátur fyrir góS-
vild þess. Hluttékning þess héf-
ir gert mér mlögulegt aS' bera
mína þungu sorg, sem mér ann-
ars heffSi orSiS mjög erfifct aS
bera. Þakklætis skuld mín viS
þaS er því mikil og eg biS þess af
öllu hjarta aS guS launi því vél-
vilja sinn tiil mán.
Winnipeg 1 4. febr. 1922
JOHN HENDERSON
n»»«B.i)«»i)«»i)«»i)«»o«
GAS í MAGANUM
ER HÆTTULEGT
Vér mælum meS aS bruka dag-
lega Magnesia tii aS koma í veg
fyrir sjúkdóma er orsakast af
sýrSri fæðu í magramum og veldur
mekingarleysi.
Gas og vindur í maganum samfara
uppþembu eftir máltítiir er hér um bil
víst mark á of mikilli klórsýru í mag-
anum, er veldur því sem kalla'ð er
“sýru-meltingarsýki”.
Súr í maganum er hœttulegur, því
of mikill súr ofsækir hina fíngerfcu
magahúð og veldur sjúkdóm er nefnd-
ur er “gastritis”, er orsakar hættuleg
magasár. Fæt5an gerist og súrnar og
myndar hift óþægilega gas, er þembir
upp magann og hindrar hinn rétta
vsrknatJ meltingarfæranna, og getur
valdió hjartasjúkdómum.
f»aó er stórkostleg heimska at5 van-
rækja jafn hættulegt ásigkomulag, eða
aó reyna at5 lækna þati með vanaleg-
um meltingarlyfjum er eigi koma í veg
fyrir magasýruna. Fáltí heldur frá
lyfsala ytSar nokkrar únsur af Bísur-
ated Magnesia, og takitJ inm af þv te-
skeið í kvartglasi af vatni eftir mál-
títS. f>etta rekur burt úr líkamanum
gasit5 og vindinn, gerir magann hraust
ann, kemur í veg fyrir of mikla sýru,
en veldur engum verkjum né sársauka.
Bisurated Magnesia ( í dufti et5a
tablet-mynd — ekki uppleyst I vökva
eöa mjólk) er algerlega skaðlaust, ó-
dýrt að taka og hitJ Hezta Magnesia
fyrir magann. f»ati er brúkaö af þús-
undum af fólki, er hrætJist ekki framar
at5 bort5a mat sinn vegna meltingar-
leysisins.
nutnenian BookseHer* and Publish-
ing Company, 850 Mnia 8t., Wpg.