Heimskringla - 22.02.1922, Blaðsíða 3

Heimskringla - 22.02.1922, Blaðsíða 3
WINNIPEG 22. FEBRÚAR 1922 HEIMSKRINGLA. 3. BLAÐSIÐA. Skuggar og Skin Eftir Ethel Hebbie. Þýdd af S. M. Long. | 470 blaðsíðor af spennandi lesmáL YerÖ $1.00 THE VIKING PRESS. LTD. Arot Amternou E. P. (iarland GARLAND & ANDERSON LÖGFRÆÐIN G A R I’hone: A-2197 KOi Mlectric Rnilviay Chambera Haíið það 1 huga, að þegar þér kaupið dýra bifreið, verður kostnaðurinn við viðhald hennar og notkun EINNIG dýr. / KAUPIÐ FORD. Sendið pönt- un yðar inn núna. Ford Motor Company of Canada, Limited, Ford, Ontario DR. KR. J. AUSTMANN 810 Sterling Bank Bldg., Cor. Portage & Smith Phone A2737 ViStalst. 4—6 og 7—9 e. h. Heimili að 469 Simcoe St. Phone Sh. 2 758 RES. :PHONE: F. R. 3T66 Dr. GEO. H. CARLÍSLE Stundar Eingöngu Eyrna. Auy Nef og Kverka-ajúkdóma ROOM 710 STERLING BAK: I’hone: A2001 Dr. A. Blöndal 818 SOMERSET BLDG. Talsímí A.4927 'StuTidar sérstaklega kvensjúk- dóma og barna-sjrúkdóma. ■ AS hitta kl. 10—12 f.ih. og 3—5 e.h. Heimili: Ste. 10 Vingolf Apts. Horninu á Agnes og Ellice- Sími Sher. 7673 Dr. IV.. B. Ha/ldorson 401 BOVD BCILDING Tnl«. j A3321. C«r. Port. nig Edm. Stundar elnvörtSungu berklasýk! og aöra lun^nasjúkdóma. Er aTJ finna 4 skrifstofu sinni kl. 11 tll 12 f.m. ogr kl. 2 til 4 e. m.—Heimill aK 46 Alloway Ave. Dr. T. R. Whaley Phorto A 9021 Scrfrœðingar í endaþarms- sjúkdomum. Verkið gtrt undir "Local Anestheaia,í Skrifs"t. 2/8 Curry Hldg. á móti Pósthúsinu. Viötalstímar p—12 og 2—5 og eftir umtali. 105 RALPH A. COOPER Reglstered Optometrist and Optician 762 Mulvey Ave., Fort Rouge> WINNIPEG. Talsími F.R. 3876 Óvanalega nákvæm augnaskocSun, og gleraugu fyrir minna verS «n vanalega gerist. Tnlsfmli A888S Dr. y. G. Snidal TANNI.IKKNIK 614 Somenet Btock Portage Ave. WINTÍIPBG Dr. J. Stefánssoc 600 Sterlinsr Bonk Rtdsr. Horn* Portage og Smith Stundar elngöntru augna, eyrna, nef og kverka-sjúkdóma. Afl hltta tii. kl. 10 tll 12 f.h. og kl. 2 tll 5. e.h. Ptaonei A3S21 627 McMillan Ave. wtanlpeg Talsími: A 3521 Dr, J. Olson Tannlæknir 602 Sterling Bank Bldg. Portagi Ave. and Smitih St. Winnipeg Þetta landsvæSi er vel sett hvaS járníbrautir snertir; C. P. R. aS norSan pn tvær geinar af C. N. brautinni far í gegnurn þessa bygS ör.nur frá Morden en hin frá Plum Coufee, svo aS stutt er til járnbrauta. ÞaS er sagt aS slendingum hafi staSiS þetta land til boSa í önd- verSu, en þeir völdu Nýja fsland; sáu sér ekki fært aS taka þessa frjósömu 'sléttu, sem þá var aS vísu eySileg og langt frá járnbraut um. Nú hafa landar, eSa þeir af þeim sem efni hafa, tækifæri til aS fá þetta svæSi eSa part af því meS mjög lágu verSi, tþó ekki sé þaS nú alveg gefiS, og þó þaS sé nú ekki ein® gott og þaS var þá, því þaS er búiS aS gdfa a'f sér afar mitkla auSilegS, og svo héfir liinn skæSi óvinur bændanna, iM- gresiS, náS sér niSri, eins eins ■og annarsstaSar.------ _____________ " 1 ^ Fréttabréf til Heimskringlu. Foam Lake, 14. feb. '22 "Herra ritstjóri: ÞaS er svona rétt af þjóSreekni aS eg sendi þér þessar línur. Þú ræSur ihvaS þú gerir viS iþær. "Eg Ihefi ekki mjög mikiS aS skrifa um íhéSan úr bænuim um Iþessar mundir, en í nafni sveitarinnar vfoga eg ékki aS segja mikiS, ÞaS- an ættu þó aS vera veigamestu fréttirnar. ÞaS er sama sagan IhéS. an og annarssstaSar frá, atvinnu- ^eysi og deyfS í flestum greinum nú sem stendur; þó líSur fólki íér Veil ennþá. ÞaS hefir veriS góS- nr Vetur þaS sem af er, þar til nú sS Ibýsna svaesnir kuldar eru og frost mikiS. 'Heilsufar fól'ks hófir veriS meS bezta móti aS undan- förnu; eitt tilfelli af scarlet-fever hefir geTt vart viS sig fyrir nolkkru síSan, en reyndist elkki hættullegt. MarkverSur atburSur má þaS heita fyrir þennan litla bæ, er hin nýja bæjarstjórnarbylting okkar. Enginn má iþó Ihálda aS viS séum orSnir Bolsíhevikar, því hún fór fram meS svo rólegum bætti, aS cinsdæmi munu vera (aSeins einn maSur sleginn). Víst gefur þaS þó aS skilja, aS þaS tekur bæSi viturt fólk og um leiS áræSiS, aS kolllsteypa heilli bæjarstjórn, þótt ekki sitji þar nema þrír menn aS völdum. Eftir brezkum lögum. er þaS mæst aS segja ókljúfanlegt aS róta henni, nema þá aS taka þrjú ár til þess, en þaS er oílangur tími ef aililir eru óánægSir. Gott iþótti mér aS þaS var enginn Islending- •ur í þessari stjórn, og ekki áttu1 þeir Iheldur stærstan hllut í aS steypa henni. Flestir okkar landa skrilfuSu' undir bænaskró þá er fariS var meS um bæinn, þiVÍ ■ I stjórnin var bara vinsamlegast, beSin aS segja af sér, Einn maS- ur úr sbjórninni sótti svo á ný, en ^ fél'l fyrir llanda vorum, S. Th. Thorn, en hinir tveir sem kom-; ust aS, eru Dr. Ohant og Joíhn Reid. Eg er vel sannfærSur um þaS aS þessir menn reyna til aS lagfæra alt sem aflaga hefir fariS hjá hinni sbj 'rninni. enda var hún bæSi eySslusöm, og helzt ekki tauti viS hana komandi, endemiS aS tarna. En eg skal nú ekki segja meÍTa um þetta, því mig langar til aS nota tækifæriS til aS gefa ofur litla lýsingu á þessum bæ, um leiS og eg skrifa þessar fáu llínur. Foam Lake er lítiM bær á C. P. R. brautinni milli Yorkton og Saskatoon, eitthvaS um 45 mílur vestur af Yorkton, fremur aust- arlega í Saskatchewan fylki. Hann hefir um eSa yfir 500 íbúa. Bær þessi er mjög snotur, bygSur á há- lendisflötum og smáskógarbelti eru umhverfis hann. Lítill lækur er fyrir austan hann, sem rennur í (Framhald á 7. síðu) Abyggileg Ijós og Aflgjafi. Vér ábyrgjumst ySur varanlega og óslitna ÞJ0NUSTU. ér æskjum virSingarfyl«t viSskifta jafnt fyrir VERK- SMIÐJUR sem HEIMILI. Tals. Main 9580. CONTRACT DEPT. UmboSwnaSur vor er reiSubúinn aS finna ySur »8 máli og gefa ySur kostnaSaráætlun. Winnipeg Electric Railway Co. A. IV. McLimont, Gen'l Manager. 0. P. SIGURÐSS0N, klæðskeri 662 Notre Dame Ave. (viS hprmS á Sherbrooke St. Fataefni af beztu tegund og úr miklu a‘5 velja. KomiS inn og skoSiS. Alt verk vort ábyrgst aS vera vel af hendi leyst. Suits made to order. Breytingar og viSgerðir á fötum með mjög rýmilegu verði Auglysid i Heimskringlu 0)4 ►04 ►04 ►04 0)4 V4r höfum fuiiar blnrkir hreln- meí lyfseSln yíar hlngaö. y<r ustu lyfja og meSala. KerolS gerum meSulln nákveemlega eftlr ávlsunum lknanna. Vér alnnum gítaunra',t.ayf{,öntunum °* COLCLEUGH & CO. Notrr Bamr «■* Sherbrooke Ste. Phoneei N765D »( N76Ó0 I 1 É ■<a A. S. BARDAL eelur líkklstur og annast um út- farlr. Allur útöúnaVur eá beetl. Ennfremur selur hann allskonar mlnnlsvarVa og Iegstelna. : : SIS SHERBROOKBJ 8T. j| Phone: N06O7 WINNIPBG TH. JOHNSON, Ormakari og GullsmiSur Selur giftingaleyfisbréf. Bérstakt athygli veltt pöntunun og vitlgjöröum útan af landl. 248 Main St. Phune: A4637 KOL HREINASTA «g BESTA tegund KOLA bæ*i HEIMANOTKUNAR og fyrir STÓRHYSI Allur flutningur meS BIFREIÐ. Empire Coal Co. Limited Tals. N6357 — 6358 603 ELECTRIC RWY BLDG W. J. LINDAL & CO. ! W. J. Lindal J. H. Lindal B. Stefánsson íslenzkir lögfræSingar 1207 Union Trust Building, Wpg. Talsími A4963 Þeir hafa einnig skrifstofur að Lundar, Riverton og Gimli og eru þar aS hitta á efttrfylgjandi tím- um: Lundar á hverjum miSvikudegi, Riverton, fyrsta ng þriSja hvem þriSjudag í hverjum mánuSi. Gimli, fyrsta og þriSjahvern miS- vikudag í hverjum mánuSi. J. J. Swanson H. G. Henrlckson J. J. SWANSON & C0. FASTKIGNASAEAR og _ penlnga ml«lar. Talalml A6340 8^ Parla Bulldlog Wlmlfcg Nýjar vörubirgðir konar aðrir strikaðir tiglar, hurSir og gluggar. Komið og sjáið vörur. Vér erum aetíð fúsir að sýna, Jió ekkert sé keypt. / The Empire Sash & Door Co. -------------- L i m i t e d —<—--------- HENRY AVE. EAST WíNNIPEG ÁRNI G. EGGERTSON íslenzkur lögfræSingur. I félagi viS McDonald & Nicol, hefir heimild til þess aS flytja mál bæSi í Manitoba og Sask- atchewan. Skrifstofa: Wynyard, Sask. Proíessor SVEINBJÖRNSSON Pianoforte of Harmony. 28 Brandon Court, Brandon Avenue. Fhone: Fort Rouge 2003. Y. M. C. A. Barber Shop Vér óskum eftir viSskiftum y8ar og ábyrgjumst gott verk og fuíl- komnasta hreinlæti. KomfS einu sinni og þér munuð koma aftur. F. TEMPLE Y.M.C.A. Bldg., — Vaughan St Phone A8677 639 Notre Dm JENKINS & CO. The Family Shoe Sbore D. Macphail, Mgr. Winnipeg UNIQUE SHOE REPAIRING Hi'S óviSjafnanlegasta, bezta Oj ódýrasta skóviSgerSarverkstæSi borginni. A. JOHNSON 660 Notre Dame eigand

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.