Heimskringla - 22.02.1922, Blaðsíða 6

Heimskringla - 22.02.1922, Blaðsíða 6
6. BLAÐSIBA. klU O N x O i . \V1NNI.REG 22. F'EÖRÚAR 1922 MYRTLÉ Eftir CHAHLES GARVÍCE Sigsmuridur M. Long, þýddL Vivian var eiginlega ek'ki alkáldleg aS upplagi, en ást hennar á Aden hafði breytt henni allmikið, og hun var Ihriifin af 'hinu umbreytanlega líferni ihans; Hin hlyja hluttekning sem hun tók í l'ffskjörum bans kem aðaíllega til af ást hennar til hans, en jafníhliða þeirri ininlegu tiífinningu, var straumur af ekta kven- legri forvitni eftir að vi.ta, Ihvað be®si ’flátaeki mað- ur taeki nú til bragðs, er hann ihaíði fengið hefðar- nafnbót. Fram að bessu haifði hann verið dauður maður, svo að fjöldi fólks sem hafði verulega sam- hygð með be®3um unga, óibeikta manni.er erlfði bessa háu naifnbót, virtist nú vera búið að gleyma hon- um _ í be*s tað snerist nu öll atlhyglin a® ungu stúilk- unni/sem enginn bekti, en sem hafði erft bennan stórkostlega auð eftir Cravenstone lávarð Purneet lávarður ihafði sofnað, en reis nú upp snöggliega og sagði eins og í hugsunar.Ieysi: Eg hafði gaman af að vita ihvað orSið er af Robert Aden.” Vivian leit upp og aetlaði að svara, en þá opn- uðust dyrnar, Og bjónninn sagði berra Aden biðja um inngöngu. Puiijleet lávarður gekk á fnóti honum með út- breiddan faSminn og sagSi innilega: “GóSi vinur minn; rétt í bfssu vorum við aS \ tala um hvar bér mundur niSurkominn, og hafiS þér veriS aS sækja aS okkur.” ( ' Vivian gladdist meS sjállfum sér aS ekki var bú- iS aS kveikja, bvtí hún vissi aS Ihún kafnoSnaSi. iHún stóS upp og rétti ihonum hendina en sagSi ekki neitt. Purfleet líávarSur tóik stól og ifærSi að eld- inum. “FáiS ySur sæti og segiS dkkur hvemig ySur 'hefir liSiS; ber ihafiS víst ekki haft J>aS eins gott og eg vonaSi, bv' ber eruS orSinn magur, og mér sýnist ber vera dálítiS haltur. “Þér eruS sérstaklega eftirtektarsamur,” sagSi Brian hlægjandi, en innan fárra daga verS eg jafn- góSur í fætinum; í fékk kúiu í hann í verkfalls- óeyrSunum." Rétt í bessu kom bjónninn inn meS nýtt te, og j ætlaSi aS kveikja, en Vivian sagSi aS ibaS lægi ekk- ert á bvh “HafiS ber saerst,” hrópaSi Purifleet lávarSur. “Mér datt baS í hug, en vonandi er ba3 ekiki hættu- legt?” N “Nei, ba® er ba® áreiSanlega ekki,” svaraSi Brian. “ÞaS var talsvert slark barna fyrir handan, meSn enginn vildi láta undan.” “Já, eg veit ba®, bví við lásum geinarnar ySur, en nú er bv> væntaniega LokiS." Hún er ein síns liSs meS roskinni konu, og tekur vi’sf iaunungarmál. Hefði lafði Vivian ekki verið búinn f persómi, sem stóð gagnvart henni, og þegar Myrtle ekki ia moti neinum heimsoknum. að helga öðrum hjarta sitt, er líklegt að Dornleigh étti fram hendina till að heilsa, fann hún óstyrk í Aumingja stúlkan, sagSi Brian meS samliygíS. lávjilfður hcíðl nað Jyví* Já, baS er von aS ber segiS ba<5, sagSi Pur-! “Þér þdkkið herra Aden, eða er ekki svo?” sagði fleet IávarSur, hún er í vandasamri stöðu. Ymsar 1 Purffled lávarður og hló. meiíkilegar sögur eru á slæSingi um bessa öflugu verksmiSju, sem Cravenstone og faSir hans hafa grætt of íjár á, og sem viS vorum aS skoða daginn sem ráðist var á eiganda hennar.” , “Hverjkynssögur eru það?' spurði Brian eins kæruieysislega og hann gat- “aÞð er sagt að ungfrú.Haliford hafi látið gera stórkostiegar breytingar á verkesmiðjunni sem alalr miða að því að bæta velferð’vinnufólksins. Það er eitthvað um þetta í einu bíaðinu, en þér hafið nrá-( ske ekki séð það. Að sjálfsögðu líkar yður vel að' sagði Purfleét lávarður og brosti einkennilega. “Dorn heyra þetta, þvn' í seinni tíð unnuð þér talsvert á þess-j leigh hefir matreiðslumann sem hefir það orð á sér um sióðum.” I að vera framúrskarandi; eg neíta þessvegna aldrei Já, sagði Brian, en hversvegna þessar breyt- hermboðum hans. ^ ’ingar sem hún hefir iátið gera?” ' | “Já. 'komið þér,” sagði Dornleigh með áherzlu. “aÞð ska‘1 eg segja yður. Hún hefir láfið hækka 1 “Þar verSur einnig frænka mín, sem mér þykir sér- iaunin og Mtið byggja og endurbæta venksmiðjurnar ie“a vænt urn; h:,n er sú failegasta stúvka jarðar- “Eg þekki hann,” sagði Dorníegh lávarður eftir dálilia umihugsun, ‘mér 'þykir vænt um að geta heils- að upp á yður, herra Aden; eg hefi oft óskað að eg hefði tækiifæri til að mæta yður aftur eftir hinn ó- happalega milssikilning um ikvöldið forðum, en nú vona eg að þér gerið mér þá ánægju að vera hjá mér til miðdegisverðar einhvern dagmn, eigum við að segja á morgun, á samt Iafði Vivian og Purifiee lávarði.” 0 “Eg ræð yður til að þyggja boðið, kæri Aden,” svo það er hreirit og beint meistaraverk frá heílsu- fræði'Iegu sjónarmiði. Hún hefir stofnað barnahæii og vöggustofu, þar sejn börnin eru hirt meðan mæð- urnar erti við vinnu sfna; gamlir og slitmr verka- menn hafa fengið faraíeyfí með svo ríflegum eftir- launum að þeir geta lifað sómasantlega arf því. Það er auðséð á Öílu að hún heJir einsett sér að gera verk smiðjumar að fyrirmynd; cg það er svo sem auð- vitað að þetta 'kostar æma peninga, en það lítur svo út, sem hún hafi éfni á því. Hið merkilegasta af i . því öllu er það þó, að svona ung stúlka skuíi hafa ; Purfieet lavarður gle'tnrslega. Að vísu er frænka yð- innar; hún fer um meða! fátæ'kra og vejkra til að hlúa að þeiai' Nú hefir hún komist að nýrrí stöðu sem félagskona ungfrú Haliford, því líkur sækír lík- an heim.^n þér emð með í öflu þesskonar, og er sjálfsagt þér komið. Er það ekiki áreiðnnleigt?” Um stund hafði Brian einsett sér að afþalkka boð- ið, og varð eins og eitt augnablik hikandi, en svo henni.’ “Eg iþaíkka yður fyrir að I'eyfa mér inngöngu og áheym,” sagði lafði Vivian, með sínum hljómlfagra en líilsiháttar sermlkenda'róm sem henni var eiginleg- ur, og það létti yfir Myrtle er hún sá að lalfði Vivi- an þekti hana ekki sem stúlkuna sem bað hana bein- inga á götunni. “Eg hefi yiíst verið mjög ásækin, en mig laug- aði svo til að sjá yður. Faðir minn og eg töluðum um ýður í gær; þér vitið hver hann er. Hinu afar mikla þrékvirki sem þér vinnið að, veitir hann ná- kvæma athygli; við höifuim mikið heyrt talað um það f b'Iöðúnum. Á þessum tímu'm kemur alt í blöð- unum — Nei, þakka yður fyrir, eg víl helzt ekiki sitja mjög nálægt eldinum.” Hinn hljómfagri málrcmur lafði Vivían og kurt- eisi hennar í frarrkomu, sýndi að hún vissi vel hver hún var, og hafði það mikil áhrif á Myrtle, og hún fékk sting í hjartað, er hún hugsaðí til þess, hversu töfrandi þessi stúlka hlyti að vera fyrir karlmenn- ina. Hún var neydd til að biðj'a gestínn um að taka æf sér yfírhöfnina, og Ia'fði Vivían hnepti frá sér hina dýríndís kápu, og hall'aði sér svo upp að stól- bakínu t Igerðarlaust og blátt áfram, en aumingja Myrtíe veíttí henní ná'kvæma éftirtekt og Öfundaði hana. Lafði Vivían aðgættí einníg Myrtle nákvæm- lega, án þess að fáta á því bera, og sá fyrst og fremst fyrirskipað þetta aft saman og ver/ð höfundur að þessu, þvi ólíkíegt er að húrc hafi þdkt al'ar hliðar á þessu máli.’” Hún Mýtur að hafa einhvem ráðgefanda,” sagði Vivían. - “Já, því gæti. maður bezt 'trúað, ” sagðf Purfleet Iávarður, ‘ en þó hefi eg ekkert heyrt um það. V'erið 'gébur að hún fái ráð hjá þessari. konu sem hjá Iienni shy|c!uFur Þ1 að taka eftir öfiu sem sagt verður.” er. Eg átti nýlega tal við lögmann Cravenstones, en! ÞeSar Brian var farinn, sat' Dornleigh éftir hugS'- eg gat ekbert haft upp úr honum; hann aðeins kann- andi, saSði svo: '>iVfer fellur vel við hann-’’ “Það er sönnun fyrir því, góði Domleigh, að þér eruð manniþeikkjarí og hafið goðan smékk,” svaraði sagðihann fljótlega; “Kæra þökk, Dornleigh lávarð- að hún var íjómandi faffeg, og svo hitt, að hún var ur, mér skal vera söitn ánægja að koma.” ^ i hátf feimin, sem hún afsakaði með æsku hennar og “Eg veit ekki hvort víð höldum það út,” sagði þekkíne'arleysbá mann'félaginu. MyrtTe talaðí ekkert svo lafði Vivian sagði: “Þér njiegið ékki taka það ilía upp fyrir mér að (eg ónáðaði yðpr, en eg 'héfi aðra aifsökun í því efni, en að faðir minn og eg vorum gamlir vinir Craven- ar elsikuíeg kona, en hún hefir óhæfilega mikið að segj'a. Nei, eg heíd að Vivian endist e'kki tíl að hlnsta á bað. ” “Aaðvítað komum við, sagði Vivian hfægjandi. “Já,” svaraðí Purfleet og ypti öxlurn, “eg á bó víst að fá góðan miðdagsverS, og svo er eg ek'ki aðfst viS að mikstar endurbætur ættu sér stað á ver'k- stæðinu.” “Eg befði haift gaman aif að hermsætja bana,” sagði Brian eins og við sjálfan sig. En gætuð þér efcki, Iafði Vivian, heimsótt hana? Það ma' vel vera að þér gætuð áeinhvern hátt orðiS henni hjálrJeg-” “Já, eg vfí gjarnan heimsækja hana, en eg er efins. um að eg geti nókkuð ge-rt fyrir hana,” sagði hún. “Þér munuð eftir, að þér hjálpuðuð mér. einu sinni,” sagði Brian hlýlega; húnr oðnaði og leit nið- ur fyrir sig. “Hún hlýtur að vera mjög góð stúlka,” 0agði Brian hugsandi; Það hefðu ékki rnargar ungar stúlkur Ienkið þetta eftir henni. Að endurbæta T- standið í verksmiðjunum er heljarmikið verkefni og sern aSrir menn; það er tiT dæmrs mjög ólíklegt að — eg öfunda hana. Hún bendir nú öðruim verk- Aden verði ástfanginn.” smiðjueigendum á réttu leiðina, og hennar m nnúð-! “Þér hugsið bað af bví hann hefir meðlíðan og legu framkvæmdir hljóta að hafa miklar og góðar af-; samúð með svo mörgum, ba getí hugur hans ek'ki Ieiðingar.” Hann bagði svo um stund og sneri sér i fest: S1g yið neina sérstaka persóira/’ síðan a'ftur að lafði Vivian og sagði, eins og hugs- andi. “Eg vidli óska, að bér gætuð haft tal af h»im” ‘Eg skal gera nýja tilraun,’ svaraði hún. “Eg get farið bangað á morgun.” “Þér hugsið aðallega um bessa ungu stúlku,” sagði Purfleet lávarður hlægjandi. ’En gætuð ber frá' eichl haft ofurlitla samúð með bessunri unga manni sem hefir erft nafnbót en enga peninga með henni. Lafði Vivian leit ekki upp, en Brian setti frá sér Dornleigh lávarður,’ stones Iávarðar, og bektum hann vél og umgengumst hann töluvert;' eg vona að ber teljið okkur með TÍnum yðar; ’ •“Eg á enga vini,” sagði Myrtle lágt ; ”bað er að segja, eg Iifi í kyrð og fer atldrei á samkomur.” “Nei, auðvilað ek'ki ennibá,” sagði Vivian, “en með tímanum hlljótið bér að gera það; engin getur útifoíkað sig frá heiminum.” “Hversvegna ekkf?” spurði Myrtle blátt áfram- Vivian leit inn í hin stóru aivarlegu augu síúlk- unrrar og brosti um leíð og bún sagði: **Af þeirri einfölda á's'tæðu, að maðrir getur það ekki; heimurinn er við hvers manns cfyr, og þegar miirst varir, treður harrn sér irm tif ökkar — á sama há’tí og eg gerðil’’ Það hefði verið samkvænrt alraennrÉ kurteisi að Myttle hefði sags't veia g}öð, að. laáði Vivian kom til hermar, en hún gerði það ekki; biin aðeins stundi við og horfði ínn í eldtnn, en lafði Vivian. fyftist enn meiri löngun til að kynnast henni, eftir hina einkenni- legu framkomu Myrtie, og sagðlr “Eg vona í öllu fafli, að ber gerið undantekn- ingu méð mig; bér hljótið að líða við einveruna, }>ó }>að sé ekki nú, þá seinna, og þá vildi eg óska að þér hemsæktuð mig.. Eg skalí sjá um að eg verði ein heim'a, og eg get ekki skilið að okkur þurfi að | leiðast. Mér þykir mjö'g mikils vert um fyrirtæki ‘Já, það er meiningin,” sagði Dornlegh. I. yðar. Purtfléet fávarður “Hanm er fallegur maðusv” sagði Dömleigh,. Glaðiyndur og vel að sér, og ætíð er hann að hugsa um eitdrvað sérstakt; er það eícki satt?” “Jú, það er aTveg rétt. Það liggur vel á yður í. dag,” sagði Purffeet og skellibló.. Vivian hafði gengjð yfir að ofcnirom og isneri bak- inu að Dörnleigh, sem hélt áfram lofræðunni. “Hann er mannvinur og geriir víst mikið: gott',. hann hefði áft að vera múnkur.” “Hversvegna ?” spurði Viviare höst, án bess að líta- við Af bví að hann genr ekki sömu kröfur til lífsins “Já. það er bú.Ö,” sagði Brian, um leið og hann , boHann Qg hagrædd; sér á stó]num. sneri sér að lafði Vivian, og hélt áfram: “Eg vona “Jú, lítilsháttar samhygðar gæti hann máske ætl- >rosti gletnislega. að yður hafi liðið vel?” ast trl, ”sagði ha«n, “en ekki mikillar, því það hefir ur- “Já, þakka jrður fyrir, mér hefir liðið ágætlega,” mjög Iltla þýðingu- •raraði hún, og þó rómurinn væri stiillilegur og fram- . Ekki það? svaraði Purfleet lávarður. En ber j m , c- i - hafið ekki reynt, hvað bað hefir mikið að segja að fcoman roleg, gat hun ekkl duhð gleði sina yfir þvi , £ f ^ ^ . .. . nata nainbot meö ollum þeim kvoðum sem henm ao hann var kominn. Hun sagöi rra kynniairerö sinni p.e^a fyjg^ ” út á landsbygðina, — og málrómur hennar var eins ' ..Hann getuf ^ hafnaS nafnbót Qg unnjð og ihljóðfærasláttur í eyrum hans. fyrjr sér ejns og margjr agrjr yerða að gera » sagðj Að lítilli stundu liðinni, sagði Purfleet lávarður: Brian og hló. “Það verður héldur ekki langt þar ”Þér hafið vafalaust heyrt um alt það er gerst til að aflir verða að vinna fyní mat sinum.’ hefir og um fráfall Cravenstones?” “Það er nýstárlegt að heyra,” sagði Purfleet ]á- varður og brosti, “og þegar sá tími kemur, þá munu ýmsir — til dæmis þér og eg — innvinna sér svo mikið, að þeir fái kÖku í stað brauðs; það er að éruðjílaufi; nú verð eg að gefa yður í öðrum bolla.” I segja, ef okkur verður borgað hlutfallslega eins og Nei, þakka þer fyrir. sagði hann brosandi, j vj3 vinnum; en eg vil ekki talla við yður um jafn- eg hefi heyr um aðarmensíku. Serið þér okkur heldur um hvað á | dagana hefir drifið í Leige ” “Fáorður og varfærinn, eins og Brian ætíð var, einkum ef hann talaði ums jálfan sier, lýsti hann með sem fæstum orðum hinum ýmsu tilféflum, og drap aðeins lauslega á þann partinn er hann særðist, og veikindunum sem af því leiddu. Lafði Vivran hafði alla sína aðiygli á honum og því sem hann var að “Þetta er einungis þvættingur,” hrópaði Vivian óþclinmóð, en nú verð eg að kveðja því eg er á för- um til Verinders.” Það var þó kátlegt, því eg þarf að fara þang- að líka, sagði Dornleigh, án þess að honum fiafði þó áður dottið í hug að fara þangað. “Svo við sjá- umst ef til vifl þar, lafði Vivian.” Laifði Vivian kvaddi kuldalega og fór- Purfleet “Hún fann að lafði Vivian á yissan hátt, bauð henni vináttu sína. Hverju átti hún að svara? Jafn- fraimt því sem kveljandi afbrýðissemi þjáði hana, féll henm svo vel hið gTaðlega viðmót þessarar stúlku sem trevsti á ættgöfgi og fegurð, og var því viss í sinni söL. “Þakka yður fyrir, eg víl gjaman koma,” sagði Myrtle, hikandi, eins og Itun væri að sh'ta orðin út lávarður, sem vissi hvað Domleigh leið, sagði og úr sér, og það gleður mig, ef þe'r viljið heimsækja og um Lafði Vivian rétti Brian TeboTla, en það skvett- ist Jítilsiháttar á undirskálina, og hún sagði: ”Þér “Þetta gerir ekkert til. — Já, dauða Cravenstiones lávarðar.’ “Það var óttalegt tilíelli,” sagði' Purfleet iá- varður alvarlegur. ”Eg og Vivian vorum naerstödtí. Þér vitið sjállfsagt, að þessi maður sem Teðist á hann var geðveilkur.— Dóttir Cravenstones lávarðar erfði allian auðinn.’ “Flestir höifðu gleymt að hann ætti dóttir; þeim hafði ekki komið vel saman hjónunum, og höfðu segja. verið skilin árum saman, en einmitt daginn sem I “Og hvað ætlið þér nú að taka fyrir? spur hann var drepinn kom hún aftur. — Það eru fáar, Purfleet lávarður. skáldsögur sem hægt er að bera saman við dag- “það sem eg hefi oftast gert,” svaraði Brian. Til lega lífið. Að hugsa sér þessa ungu stúlka sem alin ag byrja með tek eg þar aftur ti'l er eg hætti í mín- hefir verið upp i hinni mestu orbyrð, er nú orðin um gram]a verkahring, og svo getur komið fyrir á ný ein af ríkustu stúlkunum á Englandi. því eftir öllum a3 blaðið sendi mig eitthvað annað.” líikuim voru auðæfi Cravenstones stórkostleg/; ^ f þessu þjjj fcom Darnfegh lávarður; hann var í Hafið þér séð hana siðan þetta kom fýrir? mjög fallegum hei'msóknarbúningi, og alt í kringum spur.ði Brian og leit tiil lafði Vivian. hann anf]aði af æsiku og gleði, og honum hafði hepn- Nei, svaraði hun, eg hafði ætlað að heimsækja ast að vera boðinn á ýmsa staði þar sem Vivian hana tvisvar, en hefi ekki hitt hana viðstadda . kom, og ást hans til hennar, var nú ekki orðið neitt ‘Þér eruð sérstaiklega þofinmóð- Já, eg get beðið,” svaraði Dorul'eigh og tók hatt sinn, “það borgar sig ætíð að bíða eftir ein- hverju góðu, og fái maður það ekki, þá hefir maður ,þó haft þ á ánægju að bíða.’ “Já,” sagði Purfleet brosandi, “eg óska þér bins bezta en Vivian er föst fyrir.” Eg veit það,” svaraði Dornleigh, en þess dýr- keyptari sem sigurinn er, þeim mun meira virði er Jiann.” Þér talið eins og Salomon hinn spaki, minn góði Dornleigh,” sagði Purfleet og hló' “En farðu nú til Verinders og hamraðu meðan járnið er heitt.” “Iá, bað æfla eg að gera,” svaraði Dornleigh, og sé það ekki hið rétta augnablik, þá bíð eg þar til það kemuf.” I Daginn eftir sat Myrtle í dagstofunni heima hjá sér og hvíldi sig heima eftir þreytandi vinnu niðri á skrifstofunni. Frú Raymond hafði farið niður í verk- smiðjurnar, og Myrtje notaði sér því stundina til að þvíla sig, og var ánægð með sjálfri sér yfir því, hvað fijótt og vel áform ihennar öl höfðu komist í verk, og það var aðallega auðnum að þalkka. Einn þjónn- inn kom með bréfspjald á bakka. “Eg sagði hinni náðugu ungfrú, að þér væruð ekki hei'ma, en samit bað hún mig að færa yður þetta bréíspjald, og spyrja hvort hún mætti ekki koma inn.’ Myrtlle leit ábréfspjaldið og varð dreyrrauð, og fyrsta hugsunin var að láta segja gestinum að hún væri éklki heima, en svo fékk hún löngun til að fá að sjá og tala við þennan fallega gest, sem hún hafði séð á samsöngnum, og þóttist viss um að væri heit- mev Robert Adens- Hún laut niður og beið; hún hafði ákafann hjartslátt og hana hálfsvimaði, svo hún veitti ékki strax eftirtekt hinni afar velklæddu mig; eg þekki svolítið af heiminum — og því fól'ki sem þér eruð kunnugust, og svo hefí eg oftast nóg að gera. “Já, eg sfcií það vel,” tók lafði Vivian fram í, “og það Iiggur við að eg öfundi yður af annríkinu- En það getur verið hressandi endrum og eins að tala um eitthvað sem vit er í, en efcki þetta endalausa mas um tízkusakir og skemtanir, setm eg og mínir líkar höfum oftast á vörunum.” Tveir þjónar komu inn með afar kostbær teáhöld og svo gaf Myrtle þeim þægilega bendingu, um að þeir mættu fara, sem lafði Vivian þótti mikið út í varið, því það var einfalt en þó alvarlegt, og meðan Myrtle heJti teinu í bollana, aðgætti Iaifði Vivian hana nákvaemlega, og komust að þeirri niðurstöðu, að að öll framkoma hennar miundi fylhlega sæma hvaða stúlku sem væri. Eg var rétt að hugsa, að eg þekti þetta herbergi — eruð þér að hugsa um að breyta því?” Myrtle hugsaði sig um h'tilsháttar, en svaraði svo alvarleg: ‘Eg veit það ekki almennilega en mér þykja stofurnar helzt till íburðiarmiklar.” “Já, eg sikil bvað þér eigið við,’ svaraði Vivian og lei't til Myrtle með meiri aðdáun en hún hafði gert áður' “Hér er heldur — það væri smekklegra, ef að hér væru ekki svo margir Iitir og minni gylling, en mér fellur ekki vel að breyta því — ekki strax.” “Nei, eg skil það vel,’ sagði Vivian, “en nú verð- ið þér að komia og heimsækja mig, og sjá heiimilið okkar, sem að vísu er lítið í samanburði við þetta, og segið mér svo um hinar feikna breytingar á verk- smiðjunuim; þar hafið þér ekki hikað við að breyta til,” bætti hún við hlægjandi. “Nei, því þar eiga fleiri hilut að máli, sem eru bæði fátækir og smáir.” sagði Myrtle með hægð. Meira.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.