Heimskringla - 22.02.1922, Blaðsíða 4

Heimskringla - 22.02.1922, Blaðsíða 4
4. BLAÐS'ÐA. HEIMSKRINGLA. WINNIREG 22. FEBRiÚAR 1922’ HEIMSKRINQLA (StofauS 188«) Krmur Öt ft hverjun mlSvlknde*!. ClKefeadnr e* elcemdwr: THE VIKíNG PRESS, LTD. 8S3 OK 8.13 SARGEJÍT AVE., WINNIPEG. Talofmll IV-0337 VrrS blaSnlnn er «3.00 InpumurlM borK- lut fyrlr fram. Allmr borsamir aradlat rOSamanal blaSsfna. RáðsmaXur: BJÖRN PÉTURSSON Ritstjórar: BJÖRN PÉTURSSON STEFÁN EINARSSON ......... «... . , — Utanðakrlft «11 blarSafaat THE VIKI.Tvi PRBSS, L»d.. Box 3171, WtnaipeKf Man. Utanftmkrfft tll rltmtjftranm EDITOR HEIMSKREfGLAe B«i 3171 Wlnnhpes, Mam The "Helmskrlngla’* fs prlntyd aod pub- lishe by the Vikine Press, Ltmlted, at 853 og 855 Sargent Ave., Winnlpeg, Mani- toba. Telephane: N-66S7. • ■ -■---------T—.-J WINNIPEG. MANITOBA, 22. FEBR. 1922 Eftir hverju er aðhíða? Það er lýðum Ijóst að stjórn þessa fylkis, lielfir tvö síðasthðin ár setið við völd í minm hluta. Hún hlaut við síðustu kosningar að- eins 23 þingsæti af 55. Það var ótvírætt merki þess, að hún var fordæmd af kjósend- um. Hún átti, hefði hún unnað alþýðunni að njóta réttinda sinna, þá tafarlaust að segja af sér. Traust kjósendánna til hennar var farið út um þúfur, hafi það nokkurntíma vér ið á marga fiska. Stjórninni gat ekki dulist 1 Það eina sem gat verndað sóma henn- ar éftir það, var að haga sér eftir vilja al- þýðunnar og leggja niður völdin. En hvað skeður? Stjórnin gengur í ber- Lögg við frjálsræði almennings og situr sem fastast í sessi, eftir að búið er með atkvæð- um kjósenda að sparka henni út- Sá alþýðu- vilji gat henni ekki skilist að værimikils verð- ur þegar um aðra eins gersemisstjórn væri að ræða og hún áleit sig vera. Að brjóta í bág við hann, gat heldur ekki verið hættu- Jegt, því alþýðan fer ekki að reka stjórnina sína frá völdum með vopnum; svo djörf er hún ek'ki, þó bolshevikunum sé nú raunar held ur að fjölga. Eg er nýsest að stjórnarborð- inu. Á iþví eru góðar vistir. Að ganga frá þeim og eiga að setjast við borð öreigans og verða að vinna baki brotnu fyrir tilveru sinni og lifa samt hnndalífi, það væri auma ■tilhugsunin. Hamingjan forði mér frá því! Slíkt líf saamir ekki öðrum eins hásetum og mínum. Að vísu eru það kjör alþýðunnar. En það er alt öðru máli að gegna. Nei, þessi ■Ijóti draumur má ekki rætast. Við skulum sjá hvað setur. Það verður ef til vill ekki eins ilt að eiga við suma þingmennina og halda völdum ifyrir þeim pg þessari þver-sinnuðu jaíþýðu. Eg ætla að treysta þess að bíða til næsta þings. Svo leið fram að þingtíma- Alþýðu full- Arúarnir komu á útþöndum vængjum fljúg- andi að úr öllum áttum í svo þéttum hópum að ekki sá til sólar fyrir þeim. Þeir fóru geyst í fyrstu er á þing kom og/bitu í skjald- arendur af vígahug. En þegar búið var að raða þeim að matborði þingsins, sefaðist vík- ingslund og bardagalöngun sumra þeirra. Og svo fór eftir borðhaldið, að þeir Ifktust meira hröfnum sem seztir eru á hræ én frelsishetj- ■um. Nú er minn tími kominn, hugsaði sljórn- in með sér, sem í fyrstu skallf á beinunum af otta við hamfarir þingmanna. Fáeinir af þ>essum mönnum eru dkki úlfar, heldur lömb. ■Hvernig væri að reyrra nú að venja þá und- tr stjórnarrolluna! Hún fæðir eða verður að fæða mörg lömb ennþá, því altaf má búast ■við að hjörðin stækki. Segir svo ekki meira •af því utan það að stjórninni gekk alt að óskum. Hún situr yið völd fyrir fulltingi þessara fulítrúa, sem brugðust kjósendum sínum þrátt fyrir það að þjóðar-atkvæðið bannfærði stjórnina með kosningu þeirra til þings. i Þess skal' þó að verðugu minst, að það voru margar heiðarlegar undantekningar frá þessu í hópi alþýðu fulltrúanna. Verður manni séra Albert Kristjánsson einna minnisstæðastur þeirra; hann var ekki á þing kominn ti/1 þesis að láta spila með sig ■og mál þau er honum voru hjartfólgin. Það viðurkenna allir að meiri alvöru og einlægni ií þingstarfi sínu hafi fáir þingmenn sýnt en ihann. Þegar hann sér hvernig íkomið er og að þeir sem alþýðan trúði fyrir því að halda sínum málstað fram, ónýta og hefta starf þeirra er trúir vildu reynast, segir hann sig, einn úr svéit þeirra- Enda var hún þá orðin sá óvinafagnaður, að enginn átti orðið sam- leið með henni, sem ekki stóð á sama um hvernig erindi alþýðunnar var rékið. Fyrir <3Vö mikla einlægni og trúmensku við mál- •efnin sem honum var trúað fyrir, á hann lof allra réttsýnna manna skilið. Ef fleri hans ■líkar væru á þingi, ætti fylkið við betri Jtjórn að búa en nú er raun á. • En þó kastar ekki tólfunuím fyr en á þing- ■inu sem nú stendur yfir. Sljórnin á svo mikl- ■ar syndir orðið á baki sér og auðsæar að ■óhugsandi var annað en að fylgi andstæð- inga hennar hlyti að bresta þegar þær kæmu iaJIar fram í dagsljós þingsins. Surnar af j iþessum misgerðum voru einnig syo heiftug- .ur snoppungur á alþýðuna, að það var með | óilu óskiljanlegt hvernig þessi fóstur-lömb istjórnarinnar ,færu að því að fela ótrúmensku i ,"ína við kjósendur. Og þeim hefir heldur ekki tékist að villa mönuum sjónir í þessu efni. Þeir eru vegnir og léttir fundnir og fá að gjalda þess á sínum tíma. En þeir hafa blygðunarlaust sámt haldið áfram að vinna með öðrum flokki en þeim er þeir voru kosn- ir af. Og stjórnin getur betur en nokkru sinni áður talið sér þá vísa og óbrygðula ifylgismenn. x ■ Þetta er stiórnarferill í lagi. Er *von þó rpurt sé hvað þetta eigi lengi að ganga þann- Eiga íbúar fylkisins í það óendanlega • að. eiga það undir náð bessara fáu manna ; «,em völdin hrifsa þannig í sínar hendur hvern : iig beim sé stjórnað? Er hugmyndin um al- íaýðufrelsi ékki betur vakandi en það hjá 'i'búunum, að þeir skeyti ekkert um það þó I fáir menn geri sig að einvöldum yfir þeim? | Er þetta samkvæmt anda þessa frjálsa Iands? j ! Nei, og aftur nei. Fylkisbúar, þó eæf- ; íindir séu, láta ekki beita sig slfkum tökum | •til lengdar- Það er furðan mesta hve lengi i ’aeir hafa þolað það og að þeir skulu ekki i iVera fyrir löngu búnir að færa stjórninni 1 •uppsagnarskjal. Ástæðumar til að gefa henni fáusn í páð eru svo margar og góðar og igildnar, að þar er ekkert um að villast. I 1) Hún situr við völd í trássi við vilja Ikjósenda. í 2) Hún heldur sér við völd með því að isnapa sér fylgi á þingi frá mönnum úr and- istæðinga flokki sínum. ! 3) Þingforseti hennar kveður tillgöur sem istjórninni stafar hætta af niður og segir þær óréttmætar þó aðrar tillögur, sem að öðru íleyti en þessu eru þær sömu, télji hann rétt- j Imætar. Svona er ofríkið orðið mikið innan i tfilckks hennar. Stendur til að mál verði haf- j íið út af þessu. i 4) Hún rekur landsölubrall við vildarvini ■sína sem virðist gert til þess að auðga þá á kostnað sveitanna og fylkisins. ■ 5) Hag fylkisins er að bera upp á skér. j .011 skuld fylkisins var þegar þessi stjórn tók i ívið 25 míljónir dala; nú er hún nærri 62 j imiilljónir. Á síðustu tveim árum jókst hún J ■um 25 miljónir eða eins mikið og öll skulld- \ iin var þegar hún tók við — og helmingur af því liggur í óarðberandi fyrirtækjum, sem ekki bera einu sinni renturnar á fjárhæð iþessari. I 6) Stjórnin sér engan veg út úr skulda- kreppunni nema með því að Ieggja nýja og þyngri skatta á íbúana en áður og að íhætta við fjárveitingar til vega, húsabygg- :inga og fl. t 7) Svo djörf og einvöld er stjórnin orð- ,in, að hún veigrar sér ekki við að óhlýðnast og brjóta gerðir þingsins með því að halda •enn við embættum (Utilities Comlmission) ■sem þingið ákvað í fyrra að leggja strax nið- iur- 8) Mál eins og atvinnuleysrs-málið setur ihún í néfnd á þinginu til þess að verja sig falli, en kveður svo nefndar-skýrsluna ólög- wijaéta er hún er borin upp í þinginu. Hún igleymdi að minnast á þetta mál í þingboð- tskap sínum, sem sýnir hvað miklar áhvggjur ihún ber út af atvinnuleysinu, sem leið’r af sér eitt hið hövmulegasta ástand þegnanna scri: hún ræð'T yf;:. t Vér e,ætum þannig talið upp í hið óendan- lega. En einhversstaðar verður að nema j istaðar. Spurningin sem í sambandi við þetta vaknar hjá manni er sú, sem vér höfum sett ivfir þessa grein: Eftir hverju er verið að ibíða með að víkja stjórninni frá? Er verið :að bíða eftir bví að fylkisbúar verði svo "kattaðir og kúgaðir að þeir fái ekki undir jbví risið Þrengir ekki nóg að þeirn ennþá? Því verður fullnægt, megið þið trúa ef þessi stjórn situr við vö]d og fjárráð fylkisins er í höndum hennar mikið lengur. I Yilhjálmur Stefánsssn i Greinar hafa verið að birtast í nokkrum enskum tímaritum að undanförnu eftir Vil- ihjálm Stefánsson. Eru þær hinart fróðleg- ustu. Hugmyndir manna um þann hhita Norð ur-Ameríku sem Vilhjálmur héfir verið að Ikanna, hafa ekki aðeins verið litlar, heldur ■einnig mjög óljósar og jafnvél fjarri öllum isannleika. Að þessu draga greinar Vilhjálms mjög athygli. I McLeans Magazine birtist ein af þessum ritgerðum nýlega, þar sem ibent er á hve lítill munur sé á hita og kulda :í þessum norðlægu héruðum frá því sem yf- irleitt á sér stað í Canada og í Norður-hluta iBandaríkjanna. Kuldinn sem haldinn er svo œgilegur þar norður frá, er eftir sögn Vil- jhiálms ekkert afskaplegri, en menn eiga hér að venjast. i Þegar um hita eða kulda landa er að ræða,” segir Vilhjálmur, “er það þrent s“n, 'kemur til greina- En það er hnattstaða landsins, fjarlægð þess frá sjó og landslagið eða hvort landið er hálent eða lálent. Þegar :um kulda lands er að ræða, fer hann mjög eftir þessu. Kaldasti staðurinn sem vér höf- ium yfirleitt hugsað okkur að til sé ér Norð- urpóllinn. Þegar betur er gætt að orsökum .kuldans, kémur í Ijcs, að það er ekki nema ,ein ástæðan af þessum þremur, sem á var minst, sem til eru fyrir kulda við Norður- ■heimskautið. Og það er hnattstaðan. Sjór - b?r nærri og fjalllendi ekkert. Eftir því ■sem ferkast verður séð af skýrslum Pearry norðurfara, lætur nærri að kuldinn fari ekki á pólnum mikið yfir 60 gráður á Fareinhait .rpæli að vetrinum. Að því er kuldann þar snertir, er hann því ekki til fyrirstöðu að menn geti sest þar að og búið þar, þfí það er öllum Ijóst að til eru héruð sem bygð eru sem miklu eru kaldari en þetta. í Yakutsk í Síbéríu er kuldinn 92 gráður að vetrinum. Samt búa þar hvítir menn sem að öllu leyti eru líkir oss. Að þeir eru dálítið meiri bol- shevikar en við erum getur ekki valdið neiny að því er þetta éfni snertir. Að vísu vaxa :þar ekki hrtabeltis ávextir eða hveiti eða maís En hafrar og rúgur og garðmatur allur vex þar- Og þó er þetta kaldasti staðurinn á jörðinm. Þeim sem væri búinn að eiga nokkurn tíma heima á pólnum þætti kalt þar ,og mundi brátt, heldur en að setjast þar að, flytja til hlýrri staðar aftur — til pólsins. Þó þykir það að stíga þangað fæti sem snöggv- ast þvílíkur sögulegur viðburður. , Á norðurströnd Ameríku í Alaska eru til skýrsilur yfir hita cg kulda ýfir síðastliðin 60 ár og bera þær með sér að kuldinn hafi aldrei farið yfir 54 gráður. Og mjög svip- aður er kuldinn í Herchel-eyju í minninu á Mackenzie ánni, um 300 mílur fyrir norðan Ishafsbaug. Mesti kuldi sem Dr. Anderson, sem með mér var í leiðangrinum, greinir frá, var 46 gráður, eða heldur minni en við Sanarac-vatn í New York ríkinu, sem er vetr- ar-skemtistaður. I bænum Havre í Montana var mestur kuldi 68 gráður. Er það ekki einungis meiri kuldi en í þessum norðlægu héruðum Canada, heldur meiri en á sjálfum pólnum. Eg átti í 15 ár heirna í Pembina County, isegir Vilhjálmur. Eg var þá drenghnokki og gekk þar á skóla. Þó við aéttum góðan spöl iheima frá skólanum var mér eða öðrum börn- um ekkert vorkent að sæk)a skólanjl. Kuld- arnir 'þar voru þó heldur meiri en hér norður frá eru að vetrinum- Ef við sem börn veigr- uðum okkur eða kviðum fyrir að fara út í bá, var það talið kveifarskapur. En þegar eg fór útbúinn eftir kúnstarinnar res?Ium út í veðrin og hörkurnar hér norður frá. sem voru heldur minni en barna, var eg talinn ó- viðiafnanleg hetja! Á staðnum sem eg var fædcfur á í Manitoba, eru dæmi þess\að kuld- inn væri 55 gráður að vgtrinum, eða einni vráðu meiri eg norður á strönd þessa lands. Ef þú átt heima á þessum stöðum oi? hefir norðurför í huga, er alt sem þú þarft að gera, að skilja nokkuð af fötunum þínum efhr 'he’ima og þér mun ganga alt að óskum. En hvað er um hitana? Eru þeir ekki mlnni í Norðurhéniðumim en á þeim sitöðum sem biíið er á í Canada, eða , Dakota, Moritana eða New York. Eg man eftir depi eimim í New York. Hitinn var 110 gráður. Mar<rir óskuðu sér þá að vera komnir til Alaska. F.n hefðu beir vitað að hitinn þar var þá 100 vráður, hefði bað lítinn árangur haft, þó öokín héfði verið veitt. Austur af Alaská var hitinn þá 3—5 srráðum minni. Ef satt skal ■segja er munur á hita og kulda hér norður frá, osr í M?rr>oba, Ontario, Dakota og Mon- tana mjög Ktill, láta skal eg það að aldina eða hveitirsékt getur ekki átt sér hér stað. Tempraða- eða inu. En garðrækt er hér ágæt. Og beitilönd eru hér einnig fyrir skepnur. Flyrir jþessu er Jfengin reynsla. Að þessi norðurhluti Can- ada sé óbyggilegur, er álíka satt og um aðra landshluta sem ja'fn norðarléga liggja og menn vita að menn liifa góðu lífi á. GriJIurnar sem menn hafa skapað sér um kuldana þar, styðjast við van- þekkingu og ekkert annað,' van- þekkingu sem kveða þarf niður. Nyrst á Grænlandi kvartar Pearry •1 bók sinni undan Steikjandi hita að sumrinu. Eins er því varið á' Norður-strönd Canada- Menn sem hér háfast við, háfa kvartað sárt undan hita einstaka daga að sumr- ** mu. t sambandi við þéssar greinar J Vilhjálms, er eitt sem leiðréttingar þarf við. Bæði í riti því er molar j þéssir eru teknir úr og öðrum ensk- um ritum segir að ViíhjáJmur sé af 1 brezku foreldri kominn. Lítur það út sem það sé sagt af Vilhjálmi sjálfum. Nær er oss þó að halda, að ritin eigi sök á þessu En hvað sem þessu veldur, er það sú vit- leysa, sem leiðrétta þarf. Það verð ur jauðvitað sagt í því sambandi, ”ð pað sé von að oss íslendingum sárni þetta af því að það sé til- raun til að svifta þjóðina 'hans heiðrinum sem hún hefir af hans völdum hlotið. En éigingjarn til- gangur þarf ekki að valda því, að Islendingar vilji sjá þetta leiðrétt. i Það er rétt sem rétt er og sann-1 ieikans sjálfs vegna, sem villa sem þessi á ekki rétt á sér. Það getur | orðið falleg flækja úr þessu, ef farið væri að athuga þetta af i tveimur eða þremur iriannsöldrum liðnum og greinar Vilhjálms sjálfs herma að hann sé af brezkum ætt- j um kominn. Það lægi næst Vil-! hjálmi sjálfum, að áminna ritin j sem hann skrifar í, að fara hlut-1 laust með þetta efni. -—--------x---------- __Dodd’s nýrnapðtar erv bezt» nýnameMð. Lœkri* «g gigt, bakverk, hjartabilun. bvagteppu, og Snnur veikmdi, sem stafa frá nýrunwn. — DodtTs Kidney Pills kosta 50c askjan eSa 6 öskjur fyr- ir $2.50, og fást hjá ölhim lyfsöL um e'Öa frá The Dodd’s Medicine Co. Ltd., Toronto^ Ont............ Æskudraumar: Sigurbirni Sveinssyni lætur vei að skrifa fyrir böm, enda er hann: fyrir Bernskuna og fleiri bækur, elskaður af íslenzkum æskulýð. Þessi síðasta bók hans “Æsku- draumar” er 33 sögur. Eru þær stuttar og sumar sjálfstæðar en mynda þó allar eina heild. Enginn vafi er á því að bók þessari verð- ur vel tekið og vnisældir höfundar- ins fyrir að hafa skrifað hana, minka ékki hjá íslenzkum börnum. Blærinn á bókinni er svo hreinn og sakleysið og æskugleðin svo lif- andi í henni, að hvert bafn hlýtur að hafa unun af að Iesa bókina. Söguhetjurnar heita Þóra og Kári og eru fyrirmyndarbörn í bvívetna. Foreldrar íslenzkra barna hér gerðu ve/ í að kaupa þessa bók og fá börnin sín til að lesa hana. Hún fæst hjá Finni Jónssyni bóksala í Winnipeg og kostar í kápu $1-25. Nábúakritur. Ur ýnisum áttum Seint virðist ætla að gróa um heilt miilli Bandaríkjanna og Mexi- co. Að nýafstöðnu friðarþinginu í Bandaríkjunum fær stjórnin til- kynning um það frá ríkjunum suð- Atkvæði greidd. Hve mörg atkvæði voru greiddj í sambandskosningunum s. 1. des- ur við landamæri Mexico, að það ember? Stjórnin hefir nú birt það og era þau sem hér segir: þurfi meiri her en nú þegar sé þar ef þau eigi að vera óhult fyrir Atkvæðisbærir menn voru eftir' Mexico. Að vísu er ekki hætt við ■kjörskránum að dæma 4,726,722 stríði, segja fregnirnar, mjög bráð í allri Canada; af þeim greiddu lega. En svo mikill er nábúakrit- 3,121,844 atkvæði. urinn milli þjóðanna sitt hvoru Milli flokkanna skiftust atkvæð-; megin landamæranna, að bátt er in þannig, að frjálslyndi fl. hlautjað treysta friðinum stundu lengur. 3,296,723, íhaidsfl. 971,502, j Hversu ólíkt þessu er farið milli bændiafl. 769,387, óháðir og Bandaríkjanna og hins nábúa- Icíndsins síns, Canada. Hundrað verkam. 84,232. Þegar atkvæðunum er nú skift ára friðarins sem þessi lond mint- niður á þingmennina, fá verka- ust síðastliðið sumar með svo ó- mannafulltrúarnir hver\ eflaust; umræðilegum fögnuði, að það var flest atkvæði; en með því að ekki því líkast sem fundum skyld- er hægt að segja um hvort óháðir J menna eða elskenda bæri þar þingmenn eru tveir eða þrír og J saman, sanna að hægt er ,ið kom- atkvæði þeirra eru talimmeð at-jast af við Bandaríkja þjóðina. kvæðum verkamanna-fultrúanna, j Munurinn á siðmenningu Mexico og Bandaríkjanna er ef til vill á- stæðan fyrir ósamlyndinu þeirra á milli. verður ekki sagt um það með vissu hv<ort þessir þingmenn hafi flest atkvæði þingmanna að jafn- aði. Hver íhaldstefnu þ ngmaður hefir 18,400 atkvæði; hver bænda þm. 1 1,800 og hver þm. The Parson’s Dream. frjálslyndafl- 1 1,100 atkvæði. • Bogi Bjarnason, Af tölum þessum sézt, að þing- Foam Lake. mannafjöldi hvers flokks, er mjög Nýlega barst mér íhendtjr i ósamræmi við greiddan atxvæða, “Draumur prestsins”, eftir Boga fjölda; þannig hefir frjálslyndifl. J Bjarnason. Það er smárit á ensku. eirm þriðja færri atkvæði en allir j Hefir það áður verið prentað í flokkarnir til saman, en hefir þó j Turner’s Weekly, og að eg held, í fleiri þingmenn en þeir allir. I-, Heimskringlu, í lauslegri þýðingu- haldsflokkurinn hefir 15 þing- menn færri en bændaflokkurinn, en ' 'aut þó yfir 200,000 atkvæði fleiri en hinn síðarnelfndi. Þetta kom mjög víða fyrir í kosningunum, að hlutföllin væru engin milli gi«'ddra atkvæða og þingmannatö'lunnar. T. d. í 10 Þetta litla rit minnir mann á Toí- stoi; en er þó að sumu leyti gj°r- ólíkt smáritum haris. Lí'kt er það að því leyti, að ádeilan er ómót- stæðileg,/athugunin rétt og bún- ingurinn snortinn töfrasprota í- myndunaraflsins. En ólíkt þó: þar ber ekki á ofsa byltingarmannsins, kjördæmum í Nova Scotia voru e.n í stað þess bregður fyrir kímni, 68,000 atkvæði greidd friálsb’-rla j sem þó- er laus við hæðni. Ekki flokknum en 65,000 íhaldsflokkn-j man eg eftir að hafa áður séð, í um. Þó hlaut frjálslyndi flokkur-1 óbundnu máli. svona smátt (en inn öll þingsætin, en hinn ekkert. þó svo stórt) listaverk. Málið svo Nærri helmingur íbúanna í þess- j Iátlaust, framsetningin blátt áfram, um kjördæmum á enga fulltrúa á! engum steini kastað á neinn. Þrátt þingi og hefir því ekkert urn það fyrir það heyrir 'hver ærlegur hugs að segja hveraig stjórnað er. Úr andi maður við lestur ritsins, “skó- þessu réttleysi bæta hlutfallskpsn- hljóð komandiNalda ” og sér sann- ingarnar og hefir áður verið bent leikann hreinan og heiðan á svip, á það í þessu blaði- komandi til manns á líkan hátt og

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.