Heimskringla - 22.02.1922, Blaðsíða 5
WINNIPIEG 22. FEBRÚAR 1922
HEIMSKRINGLA.
i
d. BLAÐSIÐA
Upplýsiogar gefnar með ánægju.
Ný “Verzlunar starffræðisdeild” hefir nýlega veriS
stofnuð viS bankann. Hlutverk hennar er að sjá um
að viðskiftavinum vorum sé sýnd kurteisi og fullkom-
m þjónusta og að störf vor séu í fylsta máta vel af
hendi leyst. Fyrirspumum viðvíkjandi öllum banka
störfum er óskað eftir af deild þessarL
ÍMPERIAL BANK
OF casíaöa
Riverton bankadeild, H. M. Sampson, umboðsmaður
Útibú að GIMLI
(354)
ft
hann kemur til barnsins, þegar t>að rekur þau burt af sinni landar-
í fyrsta sinn, sér blómknappinn eða eign, og öllum kunningsskap milli
ormhylkið opnast.
framhússins og bakhússins á að
"Elfros, 14. febrúar 1922
J. P. Pálsscn
“Heimkoman
vera þar með lokið.
j Og Indlandsför Heinecki-hjón-
: anna þar með úr sögunni. Gamli
Heinecki þykist ekki uppá son sinn
kominn og því síður A'lma. Fjöru-
tíu þúsund krónur. Og nú fær
- (Framih. frá 1. bls.) Alma að fara á grímulböll og frú
ins í framhúsinu- Þannig var á- Heinecki getur fengið sér sófa sem
standið þegar Robert sonur þeirra passar við stólana frá honum
kemur heim frá Indlandi, þar sem Kúrt^
hann hefir unnið við verzlun sem Það mætti segja mikið meir um
Komerceráðið á þar, og bróður- þennan leik; það er hér aðeins
sonur Komerceráðsins veitir for- drepið á einstök atriði. Niðurlag
stöðu, að nafninu til. En í raun og leiksins verða menn að gizka á
veru er stjórnað alf Robert. bar til hann verður leiknn, sem bú
Komerceráðið hafði styrkt Ro- ist er við að verði um mánaðar-
bert í skóla og hann unnið við mótin- Það verður auglýst nánar í
verzllun hans síðan á Indlandi. Á næsta blaði. Han vegður sýndur ;
skóla-árunum höfðu þau þekst' í samkomuso! nýiu kirkjunnar á;
Lenora og Robert, og hafði ætíð> Bar.ning. Nýtt leiksvið og ný tjöld
farið vel með þeim, sem stafaði af hafa verið búin til. og ekkert til
því að þeirra lyndiseinkenni og sparað áð gera leikinn sem bezt
skoðanir voru svo líkar. Lenoru úr garði, eftir því sem kraftar
hefir verið lýst hér að ofan og leyfa.
nákvæmlega sama lýsing á við
Robert. Því var ekki að furða, þó
heimkomap til föðurhúsanna vrði
Cii.vur en ahnn balði hugsað sér í
heir.iþránni. Hinn verður þess
fljótt var, hvernig í öllu liggur, og
særir það m]ög sómatilfinmng
hans. Það er ems og fólkið hans
geti ekkert sagt án þess að særa
hann, svo ólík eru lyndiseinkenni
þess og hans. Hann er grein af
sama stofni og systir hans, en nef-
ir vaxið í ólíkum jarðvegi. Hann
varð svo lánsamur að verða á vegi
þess ágætis'manns, sem nefndur er
í leiknum von Trast greifi, sem
hann kyntist á Indlandi, og kom
með honum heim, stór-auðugum
kaffikaupmanni. Greifanum þykir
mjög vænt um Robert og skoðar
hann að nokkru leyti sem son sinn.
Robert hafði innilega þráð að
sjá systur sína Ölmu sem var barn-
ung er hann fór að heiman og sem . .
hann bafði gert sér háar vonir um (okorpin-skmni eða John Smith)
að nú væri orðin fyruýhyndar Nýlega var þess getið í öllum
kvenkostur. En brátt snerist.,011 stórblöðum landsins að gamli
bróðurást hans í angist og kvöl, skorpinskinni Chippewa Indiáninn
því framferði hennar braut svo f)ægi hefði látist af Iungnabólgu,
gersamlega í bág við sómatiífinn-! ara g^mall og verið ern upp
ing hans- Svo til þess að fyrir-! Þess síðasta. Þar er sumstaðar
bygg ja það að hún lifi þessu e>np,ig getið he-Iztu atriða úr æfi-
hneykslis-lífi framvegis, og til þess ' fern bessa gamla manns, en aðal-
að koma henni undan áhrifum' [ega er vakin eftirtekt á því að
og handleiðslu systir sinnar Ágústu, j ‘iann hafi getað sagt frá viðburð- .
þá skrifar hann Komierceráðinu ; um fra breni ö,ldum.
og kærir fyrir honum framferði j Skorpinskinni gamli, eftir því
sonar hans gagnvart Ölmu systir i sem honumm sagðist sjálfum frá,
sinni, og krafðist að bætt væri fyr- ! er fæddur í Minnesota-ríkinu, og
ir það á þann eina hátt sem hann 1 var fa^lr hans höfðingi yfir smá-
áléit mögulegan, að þau giftust. 'um f'ckk Indiána er héldu sig ná-
Foreldra sína fær hann til að fall- j læS*- va'tni nokkru sem nú er kall-
ast á þá uppástungu að koma með ; að ltaska og héifir stórfljótið Mrss-
sér til Indlands. En eins og nærri i jssippi upptök sín í vatni þessu-
má geta var því ekki viðkomandi, i begar fregmn barst vestur um hið
að framhús fólkið færi að mæðg- | v°ðalega stríð sem hvíti faðirinn
ast við fátæklingana í bakhýsinu; | austur við sólar apprás hafði hafið
slíkt ættu menn ekki að ;aka sér í a m'óti hvítu börnunum austan við
munn, þó ekki væri nema í gamm, | AÍIeghency fjölhn og á meðal
segir frú Mulhing, og þar með var þeirra væri upprisinn töframaður
137 ái-a
GA-BE-NAH-GEWN WONCE
sú hugmynd ysöltuð niður. En það
sem altaf mátti grípa til í þess-
konar tilféllum voru peningarnir.
Eins og Lenora segir í deilunni við
foreldra sína: “Alt má borga með
penngum, sómann, réttlætið, ást-
ina, alt má borga með peningum;
við getum það, við erum nógu
rík! ”
Svo án þess að Robert viti, fer
Komerceráðið heim til fctreldra
hans og fær þau til að taka við
fjárupphæð sem jafna átti öll
þeirra viðskifti, en jafnfram’t því
mikill sem gjörður hefði verið að
konungi og væri búinn að sigra
hvíta föðurinn sem heima átti í
höllinni við sólaruppkomuna, þá á-
kvarðaði þessi litli* flókkur að
heppilegra væri að hörfa lengra
vestur á bóginn gagnvart kletta-
fjöllunum, því hvíti maðurinn væri
altaf að taka meir og meir af
veiðilandi þeirra en óhugsandi
væri að rísa á móti veldi pessa
r.ýja töfrakonungs, er kallaður var
Washington. Þetta voru tildrögin
að slagnum sem varð ámilli Chip-
pewa Indiánanna og Siour Indrán-
anna. Flókkum þessum íenti sam-
an á sandhrygg noikkrum, sem
liggur á mJli tveggja tor'færra
juýrna yfir 40 mílur að lengd,
skamt frá bænum Badger suðaust-
ur til í Minnesota ríkinu. Þar féll
margt af báðum hliðum en Sioux-
Indiánarnir urðu hlutskapari og
hafa þeir síðan ráðið mestu meðal
Indíána í vesturhluta landsins. Þar
sem bardagi þessi var háður má en
-íjá vegsummerki því 3 öldur hafa
myndast þvert yfir sandhrygglnn
og eru þar dys hinna föllnu Indí-
ána. Ef'tir slag þennan hraktist
skorpinskinni, þá barn að aldri,
vestur í Turtle fjöllin og þaðan
vestur í KlettafjöH en hann undi
sér ekki þar vestra og leitaði því
fljótt aftur til baka til átthaganna
og þar héfir hann lengst af síðan
dvalið.
Margar voru þær hættur sem
gamli maðurinn hafði komist í á
sínum lffsferli. Eina taldi hann
einna voðalegasta. Það var þeg-
ar hvæsandi hesturinn svarti géysti
fyrst inn í vesturlandið; þá varð
hann á vegi hans og henti hann hon
um um 60 fet út í dý nokkurt sem
var hjá brautinni. En fljótt hrest-
ist hann aftur éftir skráveifu
þessa og passaði hann upp á til
hess síðasta að mæta gamla Brún
begar hann kom til Cass Lake.
Minn., þar sem karl átti heima, til
bess að geta selt farþegunnm er
Brúnn flutti, myndaspjald sitt, en
á vegi hans varaðist hann ætíð að
verða. •
Vel mundi gamli maðurinn eftir I
þegar Schoolcraft og Cass komu j
fyrst til Cass Lake, sem þá var j
kaliað Cedar Lake, og eru þó um j
hundrað ár síðan. Fyrir tveim ár- |
um síðan leysti karl af hendi eitt
aðal hlutverkið í myndasýningar-
leik sem kallaður er ‘IRecoIIections
of Ga-be-na-gewn Wonce” og hef
ir sýndur verið í ölium stórborg-
um Bandaríkjanna og víðar, og
þar stuttu á eftir tók hann sér ferð
á hendur norður til Lake of tlhe
Woods í fiskitúr og sýnir þetta
hvað em gamli maðurinn var þá
yfir 135 ára að aldri
Átta sinnum kvongaðist karl á
Iífsleiðinni en ekki varð honum
barna auðið- Síðustu konu sína
gekk hann að eiga þegar hann var
U
"j
Colonial Cash Stores j
Nýar búðir j
Góðar vörur — lágt verð. ^
Reynið smjörið okkar frá Arborgar-smjörbúinu. |
Hveiti sem steig upp um 50c hver 98 pundapcnki um helgina, er enn selt á óuppsettu verði
v Allskonar ávextir og kartöflur hvergi ódýrari. |
Hér er dálítið sýnishorn af kjorkaupum vor-ram. — Símið eða komið, sjáið og sanan *
færist. if
No. 1 ..Arborgar rjómabús-
smjör. oundið..............38c
5 pund ..................$1-85
Ábyrgst ný egg, tylftin..... 50c
Fkta Manitoba ostur, pundið 22c
Beztar hvítar kartöflur, búsh. 60c
eða 20 pd. fyrir ............ 25c
3 könnur Sweet Corn ......... 2Sc
Rauður lax (góður) .......... 26c
Jam, Strawb. and Apple, 4s.._. 49c
Hreint Jam, ráspb. strawb.
blackb., 4s .............. 85c
Raspaður sykur, 5 pund .... 45c
Te, vanaverð 50c, okkar .... 39c
Ekta Santos Kaffi, malað .... 33c
Robin Hood haframjöl, 6 pd. 25c
Hveiti, 7 pund, vanaverð 35c
Okkar sérstaka verð........ 29c
Handlsápa, vanav. 10cr okkar 5c
Oranges, sætar og safamiklar
' hver tylft ........ 20c—30c
Allskonar epli, 3 pd. fyrir .... 25c
No. 1. “Delicous” átepli, allar
stærðir, hver kassi_____ $3.00
Góð epli í mat, hver kassi ....$2.50
Celery, Lettuce og aðrir jarðá-
vextir með lægsta verði-
j Notið símann — pant'anirnar fluttar heim.
r 'Við ábyrgjumst allar okkar vörur. Þær eru nýjar. Peningunum er skilað aftur ef þær
' reynast ekki eins og við segjum þær.
! COLONIAL CASH STORES
I
688 Notre Dame Ave.
horni Maryland
Sími A 5571
| verzlunarstjóri: Árni H- Guðmundsson.
Skjót afgreiðsla
687 Sargent Avenue
horni Victor
1 Sími A 6731
verzlunarstjóri Jack Tunis
Skemtilegt viðmót.
J ... ,
102 áia en samt lifði hann hana í
m°rg ár. Einn uppeldtsson tók
hann er hann gaf enska náfnið sitt
John Smilh og hjá honum dvaldi
hann síðustu æfr-árin. Einu sinni
var hann spurður að, hverju hann
þakkaði s'ína góðu heilsu og sitt
íanga líf. “Eg hefi aldrei haft nein-
ar áhyggjur um það sem á morg-
un kemur,” svaraði hagn. “Eg héfi
aldrei sóst eftir því sem þið hvíta
fóikið þráið mest, auðaefi, skart
og metnað. Nætur mínar hafa
verið hressandi hvíldarnætur en
ekki svefnlausar, þreytandi and-
vökunætur seldar ginnandi hug-
sjónum eða dýrslegum nautnum.”
Andlit hans Var hrukkótt en það
voru hrukkur sem árin höfðu
greypt þar, en ékki hrukkur sem
myndast höfðu frá óhreinum hvöt-
um sálarlífsins, því eftir hugsun-
arhætti Indíána, var gamli Ge-Be-
Nah-Gewn-Wonce hreinasta fyrir-
mynd.
ANDLÁTSFREGN.
D8 MILES’ NERVINE
LÆKNARTAUGAVEIKLUN.
DR. MILES’ NERVINE er óbrlgt5ult met5al vit5 hverskonar taugasjúkleik;
þat5 hefir læknat5 fjölda manns, sem taldir voru ólæknandi, og hvarvetna
getit5 sér gót5an ort5stýr.
í»ér megitS treysta DR. MILES’ NERVINE; hún er tilbúin af sérfrætS-
ing í heila- og iaugasjúkdómum, og eins og öll Dr. Mile’s met5öl, inni-
heldur hún ekkert af vlnanda et5a ötSrum hættulegum efnum. Nervine er
styrkjandi, heilsusamlegt metSal, sém ætti at5 vera á hverju heimili.
Farit5 til lyfsalans oÉT bit5jitS um DR. MILES’ NERVINE og takitS
hana inn eftir forskriftinni, ef ybur batnar ekki, farit5 metS tómu flösk-
una til lyfsalans aftur og bit5jit5 um peningana yt5ar aftur og þér fáitS þá.
Sú trygging fylgir kaupunum.
Prtpmrtd m the Lsborotory of Ih*
Dr. Miles Medical Company
Uoynið..........
DR. MILES’
NERVINE
vitS eftir farandi
kvillum: höfut5verk
nitSurfallssýku
svefnleysi, tauga-
bilun, Neuralgia,
flogum, krampa,
þunglyndi, hjart
veiki, meltingar
leysi, bakverk, mótS
ursýki, St. Vitus
Danee, ofnautn
víns og taugaveikl
un.
TORONTO,
CANADA
Þann 13. jan. is. I. andaðist á
heimili fósturdóttur sinnar Mrs J-
Goodman, nálægt Leslie, Sask,
öldungurinn Sigurður Halldórsson.
Sigurður sál. var fæddur á Jó-
áísarstöðum í Eyjáfirði, 26. apríl
árið 1855. Voru foreldrar-Jians
HaMdór bóndi Guðmundsson og
kona hans Sæunn Sigurðardóttir.
Átti Sigurður sál. altaf heima á
Jódísarstöðum meðan hann dvaldi
á íslandi. Árið 1893 giftist hann
Sigríði Bjarnardóttir, ekkju Da-
víðs heit. Kristjánssonar frá Jó-
dísarstöðum. Til Ameríku fóru
þau árið 1900. Dvöldu þau fyrst
að Big Point, P. 0., Man- En árið
1906 tóku þau land skamt frá
Leslie, en fluttu síðan til Saska-
toon, og voru þar nokkur ár.
Fimm síðustu árin voru þau hér í
bygðinnj og nú síðast hjá fóstur-
dóttur sinni, Mrs. Lilju Goodman
og manni hennar Mr. Jóni Good-
man. Höfðu þau alið Mrs. Good-
man upp frá barnæsku.
Sigurður sál. var mesta góð-
menni og því vinsæll að verðleík-
um.
Hann var jarðsunginn að Leslie,
Sask., 16. jan. s. 1- áf séra HeJI-
dóri Jónssyni. —H. J.—
mmt-o-mmmo-mmt-o-momo-mmmo-^mm-o tmm
GASIMAGANUM
ER HÆTTULEGT
Vér mælum meS aS brúka dag-
lega Magnesia til aS koma í veg
fyrir sjúkdóma er orsakast af
sýrSri fæcSu í m&g'anMm og veldur
möltingarleysi.
Gas og vindur í maganum samfara
uppþembu eftir máltíöir er hér um bil
*Víst mark á of mikilli klórsýru í mag-
anum, er veldur því sem kallab er
“sýru-meltingarsýki’1.
Súr í maganum er hættulegur, því
of mikill súr ^.ofsækir hina fíngerbu
magahúí5 og veldur sjúkdóm er nefnd-
ur er “gastritis”, er orsakar hættuleg
rragasár. Fæðan gerist og súrnar og
n.yndar hib óþægilega gas, er þembir
upp magann og hindrar hinn rétta
v^rknaö meltingarfæranna, og getur
valdib hjarta'sjúkdómum.
T»at5 er stórkostleg heimska at5 van-
rækja jafn hættulegt ásigkomulag, et5a
aö reyna at5 lækna þati met5 vanaleg-
um meltingarlyfjum er eigi koma í veg
fyrir magasýruna. Fál* heldur frá
lyfsala yt5ar nokkrar únsur af Bisur-
ated Magnesia, og takið inn af þv te-
skeib í kvartglasi af vatni eftir mál-
tíb. t»etta rekur burt úr líkamanum
gasitS og vindinn, gerir magann hraust
ann, kemur í veg fyrir of mikla sýru,
en veldur engum verkjum né aársauka.
Bisurated Magnesia ( í éufti etSa
tablet-mynd — ekki uppleyst í vökva
et5a mjólk) er algerlega skaölaust, á-
dýrt a?5 taka og hitl bezta Magnesia
fyrir magann. I>a?5 er brúkab af þús-
undum af fólki, er hrætJist ekki framar
borT5a mat sinn vegna meltingar-
Reysisins.
Ruthenian Booksellers and Publish-
ing Company, 850 Maim »t., Wpg.