Heimskringla - 22.02.1922, Blaðsíða 1

Heimskringla - 22.02.1922, Blaðsíða 1
Sendið ettir verVlista tll Roytl Crowa S«ap, Ltd. 654 M&in St., Wtnnipeg °8 SendiC eftiP vertSlista tll umbúðir Röynl Crown Soap, Ltd. 654 Maln St.. Wlnnlp*i W(VI. ÁR...... WINNIPEG, MANITOBA, MIÐVIKUDAGINN 22. FEBRÚAR 1922 NÚMER 22 ÁRSÞING ÞJOÐRÆKNISFÉLAIGSPN'S BYRJARO DAG. OM CANADA v. FylkisþíngiS Eitt af þii.ni ixii.'lum sem mesta athvgli vek.'r ::c á þmgin.i er fjár- f. gur fylk iins Þegar Hon Ed- v ard Browa Rá'J. lokiS tj.tcr »'.á- 3kSu sinni og slýrt frá na< fyik ísins hraus mörgum þegar hugur | * viS reikningumim. Mei^n sem glöggir 'eru á fjármlál urSu þess fljótt áskynja aS reikningarnir voru kámugir. Tök W. Sanford Evans fyrrum borgarstjóri í Win- nipeg, aS véfengja, aS hagur fylk- isins væri eins góSur og reikn- ingarnir sýn(du ihann, KvaS hann skuldir haífa aukist um 325% síS- ita 1913 og útgjöldin vera 360% hærri nú en þá. Aftur væri vöru- verS eSa hveiti, sem væri stærsta tekjulind landsins elkki nema 1 40 % hærra en þá, en þessi hlut- I föll sýndu hve miklu erfiSara | væri ifyrir ifyikis'búa aS bera skuldabyrSina nú en þegar þessi j stjórn tók viS1 völdum. MeS mjög nákvæmri atihugun á þessu sýnir j hann fram á hve hagur fylkisins ; sé undimiSri alt annar en fjármála reikningurinn bendir til aS hann sé. En þaS er ékki alt þar meS búiS. Travers Sv’eatman, K. C. (hæstaréttar lögmaSur) gengur svo alngt aS segja fylkisreikning- ana blátt áfram ranga. Færir hann iþví máli sínu til stuSnings, *S íeikningarnir séu færSir út í fjórum liSium, og séu tveir liSLrn- ir þess eSlis, aS þeir séu hvergi nlotaSir viS reikningsíærslu og fjármálaráSlherrann hafi slengt þeim inn í til þess aS sýna hag fylkisins annan en hann í raun réttri sé. Og hann bendir einn- ig á hvernig yíjrskoSunarmaSur reikninganna John Scott( hafi var- aS sig á þessu, því hann taki fram aS fyrsti og fjórSi liSurinn sé rétt- ur, en néfnrr elcki á nafn þessa 2 áminstu liSi. Skuldin eSa tekju- halflinn þetta síSastliSna ár sé sýndur $601,000. En tekjuhalli talsímaker(fisins sé þar ekki talinn sem auki séu S833.000 í vatfasöm- fremur séu S833.000 í va'fasöm- um hlutabréfum lí Lundúnum, sem taliS sé sem peningar á hendi, en á móti "var mœlt 1 9 1 7aS taliS væri til inntekta. Skuldin sé því sem næst 2 miljónir á árinu eSa þrem fjiórSu meiri en hún er sýnd. Sw.eatman segir aS ef Bro^yn geti fundiS nolkkurn yfirs/koSunar- mann í ifýlikinu sem samþykki Teikninga hans, éins og þeir eru úr garSi gerSir. slkuli hann taka kæru sína til' balka. En hann segir enga stofnu'n mundi dirfast aS sýna hluthöfum sínum aSra eins fjárhagsreíkninga. Máli þessu er ekki 'komiS lengra. En þaS dylst engum, aS reikningana þanf aS rannsaka og þaS verSur eflaust gert. AS stjórninni verSi þeir aS falli, er taliS sjálfsagt. Lan.djbrasks-máliS er sama sem til lýk'ta leitt. En heitt var stjórn- inn‘ innanbrjósts í sambandi viS þaS. Tillaga Hon. McPherson um aS setja nefnd í aS rannsaka þaS Teiddi þannig af viS atkvæSa- greiSslluna, aS 23 þingmenn utSu meS henni og 23 á móti. Mátti stjórnin þá Iheita fallin. En þing- 'forset,i bjargaSi buxunum hennar þá sem o'ftar. SíSan var gengiS til atkvæSa um tillögu D*xons urn '-'ð fordæma stjórnina fyrir meSferS hennar í þessu land-bralls-máli En þá varS margur hissa. Stjórn- inni greiddu þá 37 atkvæSi, en aSeins 9 á móti. Ef á mátti bæta T----------~~0)4 tvíveSrung þingmanna var þaS í .sa-nnleika gert meS framkomu þeirra í þessu máli. Endir þessa máls verSur eflaust sá, er stjóinin æskti, en þaS var oS bera nönd fyrir höfuS vina hennar sein hún séldi löndin. A8 vísu gerSi t-.l- laga Norrisar fyrst ráS fyrir aS samningunum yrSi fyrst ryftaS viS þá, sem ékki boiguSu ti.l stjórnar- innar innan 6 mánaSa rentur og hö>fuSstól sem fallin er í gjald- daga. En Hon. T'h. Jóhnson hef- ir nú felt úr tillögunni aS höfuS- stóliinn yrSi borgaSur. og aS þaS nægSi ef rentumar yrSu grcidd- ar. AuS vitaS verSur sagt já og amen viS því af þingmönnunum. Um skatts'kudir þessara landeigna- manna til sveitanna, er óvíst hvaS verSur gert. Sinni stjórnin því ékekrt tapar hver sveit meira og minna fé. Einhverjir þing- manna eru þó 'aS reyna aS smeygja inn tillögu um aS land- eigendur þessir borgi sveitunum upp skatta sína, hvort sem þaS tskst eSa ekki. ' Tillaga séra Alberts Kristjáns- sonar um aS lækka laun þing- manna um 300 dali á ári, var kveSin niSur. Þá sýndi sbjórnin ékki mikla T'iz.kunsemi í sambandi viS hjálp- ina til Rússlands. Tiillögur Queens rm aS gera eitthvaS í því efni, var kastaS út. Ekki var stjórnin bar í samræmi viS anda íbúa þessa fylkis heldur en endranær, því fyrir slkömmu síSan sendu bændur héSan skipslfarm af hveiti þangaS um leiS og þaS var orS- aS. M issionar-stefna sitjórnarinn- ar lítur aS öSru en því aS hjálpa þeim sem hungurmorSa eru. Einn þingmanna feldi nýlega þungan dóm á ensku blöSin fyrir aS segja aS ifylgi þingmanna viS stjórnina væri sprottiS af ótta viS aS þeir töpuSu þingsæti eSa laun- um siinum, kvaS hann vitleysu. Samt béra nú blöSin því fyrir sig, aS þessi sami þingmaSur hafi í fyrra sagt, aS ef stjórnin yrSi feld áSur-en þinglaunin væri greidd, yrSi hann aS fara fótgangandi heim til sín. AuSvitaS eru sumir þingmenn þannig gerSir aS þeir greiSa stjóminni atkvæSi á mál- um þeim, er þeir fylgja sjál'fir. Enda er þaS ekki ósanngjiarnt. En fyrir fleiri hluta þeirra virSist ein- mitt hitt spursmáliS, aS halda em- >ættinu og því sem iþví fylgir. Tilllögur eru áferSinni í þing- inu, sem fordæma stjórnina íyrir aS alfnema ekki ‘‘Utilities’'-nefnd- ina eins og þingiS gerSi ráS 'fyrir í. fyrra. Ef þingmenn greiSa nú atkvæSiS meS stjórninni, um þaS mál sem þeir sjálfir samþyktu í fyrra, sézt þaS bezt, hvílíkan leik þeir eru aS leika á þinginu. Hlutfallsklosningatillaga Queens mætir Thótspyrnu í þinginu. Fer hún fram á, aS hlutifállskosninga- aSlferSin sé tekin upp og enginn munur sé gerSur á bæjum og sveitum í því efni. Samikvæmt því ætti Wipnipeg aS halfa 1 6 sæti á fylkisþinginu. En þaS má búasit viS aS sveitafólkinu þyki nokk- uS mikiS. Á þessum tímum væri samt eklki víst, aS sveitirnar töp- uSu á þessu, því þaS gæfi aS líkindum verkamönnum taékifæri aS ná hér fleiri sætum. Og þeir yrSu ekiki alþýSunni verri aS minsta kosti en aSrir fúlltrúar. I frjálsri löggjöif tékur enginn 'flokk ur, ékki einu sinni bændaflokkur- inn þó nýr sé, þeirra fHokki fram. Þingforseti kæríiur. Eftir að þingforseti kvað nið- ur tillöguna í samlbandi við at- vinnuleysismáhð, höfðu verka- menn hér í bænum fund í einu- leikhúsinu og kærðu bingforsetann fyrir misbrúkun á váldi sínu í þing- Úta'f þessum gerðum þing- mu. forsetans og ráðríkni sýndu í ýms um öðrum greinum, er óánægja mikíl ríkjandi á meðal manna til hans- Er sagt að verið sé að hefja mál á móti honum út af þessu. Parnell kominn heim. Parnell borgarstjóri, sem verið hefir að heiman nokkurn tíma, kom aftur ti'l bæjarins s. 1. Iaugar- dag. Mann fór suður til West- India-eyjanna og dva'ldi þar nokk- urn tíma sér til heilsubótar. Hann er nú sagður hressari. Frú hans var með honum í för þessari. ' K«rn hækkar í verði um borgarstjóraembættið- Von- andi er að vinur vor Richter sjái sér fært að verða við tilmæliím þessum. Félag mæðra að vernda syni sína frá daðurdrósnm- Nýstofnað er félag kvenna í New York með þeim tiigangi að vernda ógifta, uppkomna syni sína frá áhrifum nýtízku daðurs- leika sem þær kveða að þar tíðkist nú mjög upp á síðkastið meðal skemtimóta. Á mótum þessum segja þær að hættulegastir séu klappleikirnir og vangadansinn. Klappleikirnir eru nokkurskonar fitlleeikir en vangadansinn er í því innifalinn að dansaðir eru nútízku dansar þar sem vangarnir eru látn- ir mætast við og við. Sumt af ungu rrftnnunum segja að ef þeir lifðu eftir þessum reglum sem fé- lag þetta leggur þeim fyíir, þá skornir 13,000 nautgripir, 3000 sauðfjúár og 6000 svín. Þó kjöt- ið sé ætt af þessum skepnum, er þetta frábær skaði. Hvernig á sýki þessari stendur segir ekki frá. En heppilegf er það, að innflutn- ingsbann canadiskra nautgripa var ekki afnumið áður en þessi plága braust út, þýj. ekki er ómögulegt að því hefði þá verið um kent. ÖNNUR LÖND. Peninga lán. Þýzkaland er að sækja um pen- ingalán til Bandaríkjanna til þess að geta greitt skuldir sínar við aðrar þjóðir jafnóðum og þær fa!!a í gjálddaga. Bandaríkin er sagt að taki vel í málið. Lánið, ef af því verður, mun veitt til 10— 15 ára. Hugo Stinnes auðkóngur __ i mundu ungu stúlkurnar allar firt- Hveitikorn hefir nýlega hækkað | asj stórkostlega og kalla þá niðr- að stórum mun í verði. Er það nú anc|j nöfnum. $1.36, en var ekki alls fyrir löngu $1,02 Þessi verðhækkun á sér Takmörkun landsávexta. stað um allan heim og byrjar í Að takmarka ekrufjölda lands- Liverpool. Ástæðan er sögð sú, aVaxta yfri Bandaríkin, þar til að hveiti uppskera í Ástralíu °g i landbúnaður Evrópu kæmist í Argentínu brást mjög. Af hveiti-| þetra hOTf( var ákvarðað á fundi korm hér er sagt að um 70 miljón j landbúnaðarfélagsins sem haldinn mælar séu óseldir. Hagur af verð-j var j Washington fyrir skömmu hækkun þessari er því sem næst! síðan, 20 miljónir dala. En hverjir hafa þetta hveiti áhendi ? Eru það bændur? Vonandi er eitthvað af því hjá þeim. En því miður rnun mikið af hveitikorninu vera farið úr höndum hinna fátækari. Verð- hækkun þessi kemur heldur seint til þess að verða þeim til góðs. Faðir Delorme morðingi? Mál stendur yfir í Montreal sem eftirtekt vekur um alt þetta land. Það er morðmál. Og sá sem fyrir s°k er hafður í því heitir Adelard Delorme kaþólskur prestur í Que- bec. Sá er myrtur var er hálfbróð- ir prestsins og heitir RoualDelorme stúdent af Ottawa háskólanum. Stútent þessi erfði eignir' eftir föð- ur sinn er námu $250,000. Nokkru eftir að hann tók við erfðafé sínu fanst hann dauður í útjaðri Mon- treal-borgar og var líkið falið í snjó. Verkamenn onkkrir fundu það. Hafði hann verið skotinn Rannsókn var þegar hafin. Fanst byssa sem svaraði til kúlunnar er hinn myrti var skotinn með í vörsl- um prestsins; einnig sáust blóð- drefjar í bifreið hans, þó líkið væri ofið mjög upp til að koma í veg fyrir það. Er nú haldið að faðir Delorme sé valdur að því að hafa myrt bróður sinn til fjár, því hann stóð næst eða einn til að erfa hann.. Ábyrgð gagnvart Knickerbocker leikhús-slysinu. Dómsmálaráðherra H. M. Daug- herty hefir skipað að ekkert verði ógert látið viðvíkjandi rannsókn um að finna orsakir leikhústjóns-, ins mikla og láta hegnmgu koma gagnvart þeim er annaðhvort af svikum eða trassaakap voru ors°k þess. Gjafir John D. Rockerfeller Jón gamli Rockerfeller hefir ný- lega gefið 45 miljónir dollara til styrkta og eflingar læknastofnun- unum. Þetta gerir gjafir hans til slíkra stofnana $126,788,094- meðal fátækrar Ieiguliðafjölskyldu í “bakhýsinu” eins og höfundurinn nefnir það, en annar og fjórði þáttur fara fram á heimili auð- mannsins sem býr í “framhúsinu”. Eins og mörgum er kunnugt hagar svo til í mörgum stórborgum Evr- ópu, að aðal strætin eru eingöngu bygð stórefna fjöiskyldum, og eru skrauthýsi þeirra þá oft bygð í ó- slitinni röð með hvelfdum keyrslu- vegum gegnum byggingarnar á stöku stað, og er einnig notaður sem aðal inngangur til fátækling- anna er búa í “bakhýsunum,” sem snúa að “baktsrætinu, þar sem eng inn gengur um nema erfiðisfólkið.’ Fátæklingarnir í “bakhýsinu” eru Heinéki og frú Heinecki göm- ul hjón. Þau eiga þrjú uppkomin b°rn. Elsta barn þeirra er Á- gústa, sem er gift daglaunamanni, drykkfeldum. Samt komasc þau af Þjóðverja og ef til vill einn af hæf rmSanl^ “þó rifist geti þai- og ustu mönnum heimsins í verzlunar fert uPPIstand • • Jngr. dottn ,, , r r •„. r i Hemecki hjonanna heitir Alma. malum, skrirar narn sitt undir!,, . , ,, , , ,, ». rleimasætan og uppahaldio hans lan-samnmgmn. Mun pao pvkja , , „ . ° „ pabba, — en gjalitns stulka I “undir'barnslegu sakleysis t>læj- unni.” Þriðja barnið gömlu hjón- i anna, en næstur ágústu að aldri, heitir Robert. Hann hefir verið fjarverandi í tíu ár, en er fett kom- inn heim- <* Þá er efnafólkið í “framhúsinu” Komerceráð Mulhing og frú Mul- BRETLAND næg trygging fyrir láninu. Auk þess er síður hætt við því, að Þýzkáland §tígi °nnur eins glötun- arspor þar sem það er lýðveltfi nú, og það steig með keisara- stjórninni þar, með stríðinu- 10 ára fangelsi og þræidóm. Snemma í vetur þegar nokkrir,. . , . , .. , . . i • r .• f hing og uppkomm born beirra tvo, namsmenn voru teknir rastir í Vin , ö ° , , * i •* í Austurríki fyrir *si„gar ogl Lenora u„g lagleg, strang he.Sar- , .. ., r i • • . , in tc leg, sjalrstæð, viil ekki vamm sitt dæmdir til rangelsisvistar í IU—I i> i , • * , .• i vita, ne sinna, að oliu leyti olrk ar, reis !b ara gamal) drengur er ,, , ,• * , r , ,v; i i , > smni tjolskvldu, prair að lita lat- Zoltan Weinberger het upp í dom- , f, , ,, ,,£- T r , | , ? *• „V • ,-r-! Iausu, rlekkiausu lih. Lira eins og salninn og hropaði: Lengi lirii , • • , ,* , , , , ii • , »•' somatilnnningin byður henm, en er peir sem dæmdir eru saklausir! i . , c c u • »>. . í- * , , ■ , I misskilin ar roreldrum sinum. Kurt rynr að giepja rettinn var dreng- , , . , , • , , , , £ i broðir hennar, er talsvert yngri, ur þessi dæmdur í IU ara tang-i , . .. ,,• ,. , • •* , . , , . r-r , .. I er í stuttu rnali motsetmng við elsi og þrælavmnu. — bt þetta er j , u , . , , * I systur sina. Hann leitar anægjunn- samkvæmt logum í Vin, verður* , , , • • , , ar a spilahusum og veitmgahusum BANDARÍKIN. Christian Harold Richter. Eftir St. Paul blöðunum að dæma, hefir landi vor C. H. Rich- ter verið útnefndur til að sækja um borgarstjóra embættið þar í höndfarandi kosningum. Margar fjölmennar bænaskrár hafa verið sendar honum, en hann hefir enn ekki ákveðið hvort hann gefur kost á sér annara starfa vegna. Um daginn þegar hann var kallaður til Brainard, Minnesota, að halda þar ræðu, tóku sig saman á meðan hann var fjarverandi, honum óaf- vitandi, um 70 heldri borgarar þar og skrásettu nafn hans samkvæmt fylkislögunum hjá borgarskrifára á stjórnarráðhöllinni sem sækjanda Lýðveldi, ekki frí-ríki. Það hafa gengið ein ósköp á í írlandi undanfanð, eða síðan að frí-ríkja-stjórnin þar settist á lagg- irnar. DeValera hefir verið ó- þreytandi í að æsa Ira upp á móti nýju stjórninni þar og hefir meira að segja hersöfnun í frammi um landið. Hann héfir verið nýlega að halda fundi og safna mönnum saman utan um stefnu sína og er sagt að tíonum gangi það mikið betur en aifonent er látið. Hann kveður Suður-Irland enn Sinn Feina lýðveldi og segir að það verði aldrei annað. Það hafi verið krafa íbúanna en ekki frí-ríkja- fyrirkomulagið, sem Irland háfi kotnið í lög með því að blekkja fólkið. Máli sínu heldur DeValera svo mjög fram, að við sjálft ligg- ur að þjóðinni sé steypt út í borg- arastríð með því og er því spáð, að svo geti farið, ef þessu heldur áfram. En áltof liðsterkur er De- Valera til þess að stjórnin geti lát- ið taka hann fastan fyrir æsingarn- ar. « ; ' Sýkií skepnum. Sýki illkynjuð gengur í skepniim á Englandi- Brýst hún út í fótum og kjafti skepnanna og er ólækn- ándi. Héfir því orðið að grípa til þeirra óyndis-úrræða, að skera ekki sagt að þar séu ekki til hegn- mgarlög. Krýning.páfans. Pius páfi hinn XI. var krýndur í sánti Péturs kirkjunni í Róm, 12. þ- m. Um 40,000 manns var sunnudag. Um 40,000 manns var viðstatt er sú athöfn fór fram. Var aðsóknin svo mikil að suimir stálu aðgöngumiðum og margir voru komnir í kirkjuna kl. 6 að morgn- inum, en athöfnin byrjaði ekki fyr en kl. 10 f. h- og stóð yfir í 4 klukkutíma. Vinsældir þessa nýja páfa kváðu vera miklar. Konur biðja sér eiginmanna. Á eyju einni er Himla heitir í Gríska hafinu er aðal atvinnuveg- ur fólks sá að veiða svampa." Skarar kvenfólkið einkum fram úr við veiðina. Þegar stúlka sem hefir giftingu í huga, hefir veitt eins mfkið af svömpum og dag- í samfélagi við gjálífis-kvendi og sóar auðæfunum hans föðui síns í iðjuleysi. En hann er uppáhald foreldranna af því að “hann læzt vera góður sonur”; hefir lag á að slá ryki í augu foreldra sinna. Hann læst vera á sama siðferðis- legu stigi og foreldrar hans og lít- ur með fyrirlitningu niður á vinnu- lýðinn. En án þeirra vitundar er hann í kunningsskap við Ölmu, dóttur Heinecki úr bakhýsinu, og hittast þau oft hjá Ágústu systur hennar, sem hefir búið þeim til leynihreiður með rauðum lömpurn og tjöldum og sjálf stendur hún á verði fyrir utan.” En Alma segir foréldrum sínum að hún sé að læra söng og verði þessvegna svo oft seint fyrir á kv°ldin þegar hún Iosni úr söngtímanum, að hún gisti hjá Ágústu. Heinecki hjónin eru mjög stolt af þvbað dóttir þeirra skuli vera arnir eru margir setm hún hefir li'f- ' kunningsskap við Kúrt úr fram- að, fer hún með nokkuð af þeim húsinu”og hann skyldi sýna annað ofið í silkinet og færir manninum ems gofuglyndi og það að kosta sem hún kýs að giftast. Þvggi dóttir þeirra til að læra söng, auk tekið. Neiti maðurinn bónorðinu, alls annars sem þau eiga honum að maðurinn svampana er bónorðinu þakka. Hann hafði ge i þeim á hann á hættu að giftast aldrei, tvo silki stola sPe%ú' lo>‘lata bví stútkur skáganga hann eftir sPe^’ Pura ^11 1 umgerðinm og það. <(Heimkoman“. Sýud í oar komusul Sa b*u.as- safnaðar þriðjudags- og miðviku- dagskvöld 7. og 8. marz- Þess hefir áður verið getið hér í blaðinu, að verið væri að æfa leikinn “Heimkoman” éftir Sud- erman,. Leikurinn er í fjórum þátt- glerið meira að segja í heilu lagi.’ Og mörgum steikarbitanum og vínflöskunni hafði þjónninn í fram húsinu laumað til þeirra, og mörg- um kökubitanum, alt blessuninni honum Kúrt að þakka.” Og svo höfðu þau nú fengið að vera þarna í bakhýsinu, sem var eign Kom- erceráðsins, í 1 7 ár. Þau voru orðin að nokkurskanar sníkjudýrum sem lifðu af þeim molum er hrutu af borði ríka fólks þær niður. Hafa nú þegar verið um. Fyrsti og þriðji þáttur gerist (Framih. á 5. bls.)

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.