Heimskringla - 22.02.1922, Blaðsíða 8

Heimskringla - 22.02.1922, Blaðsíða 8
8. BLA0S1ÐA. HEIMSKRINGLA. WINNIPEG 22. FEBRiÚAR 1922 Winnipeg Símskeyti frá Reykjavík 20. þ. m. til séra Rögnv. Péturssonar, segir frú Margréti Magnúsdóttir Olsen andaÖa. Hún var alsystir Dr. Bjarns M. Olsens rektors, og ekkja Ólafs læknis Guðmundssonar á Stórólfshvoli. Hún var fædd í Hún&þingi, dóttir R- Magnúsar 01- sens umboðsmanns og konu hans Ingunnar Jónsdóttur Kammeráðs á Melum í Hrútafirði. Margret heitin hefir verið um sjötugt. Hún var hin mesta skýrleiks og myndar- kona, 3em hún átti kyn til, stórgáf- i%o cg hámentuð og hin mesta á- gætis kona í hvívetna. Ste. 12 Cerinne Blk. Sfml: ▲ 3657 J. H. Straumfjörð úrsmiBur o; eoUsmnSttr. vTOcrVlr fljótt t«1 mt hendi leyetar. €76 9ar(nt At*. TmSMtmml Ihnbr. M» Stúdentafélagsfundur verður haldinn laugardagskv. 25. þ. m. á venjulegum stað og tíma. Ut- nefning allra embættismanna fyrir | komandi starfsár og önnur niál j liggja fyrir, og eru meðlimir beðn- ir að koma stundvíslega. WILH. KRISTJÁNSSON, ritari Á aðfaranótt laugardagsins síð- asta andaðist að heimili Mrs. S. B. Brynjólfsson, 623 Agnes Str. Miss Sigríður Jóhannesdóttir eftir nær 5 mjánaða þunga sjúkdómslegu. Banamein hennar var krabbamein innvortis. Sigríður sál. var fædd á Dömu3t°ðum í Laxárdal í Dala- eýslu 1879. Jarðarför hennar fór fram frá Sambandskifkjunni á þriðjudaginn var, til Brodkside grafreitar. Sveinbjörn Gíslason og kona hans að 706 Home St- urðu ný- lega fyrir þeirri sorg, að missa dóttur sína Jacobínu Thelmu að i na'fni. Hún lézt 9. febr. s. 1. úr i barnaveiki. Jacobina var á fimta j ári, einkar efnilegt barn. Stdfán Ingvar Paulson sonur j Sigurbjörns Paulsonar að 694 Maryland St. lézt 9 fgbrúar s. I. úr skarlatveiki- Myndirnar af konungskomunni til íslands voru sýndar í Sdikirk þann 13- og 14. þ. m. undir um- sjón djáknanefndar safnaðarins.og var aðsókn svo mikil, að húsfyllir var bæði kvöldin. Fólkinu þótti "það góð skemtun að horfa á natt- úrufegurð gamla landsins á mynd- unum. Jónas Pálsson píanokennari, hélt hljómleika fyrir nemendur sína miðvikudaginn þann 15. þ. m. í hljómleikasal For Garry hol- tels, og var salurinn þéttskipaður, og rúmar þó um 500 600 manns. Góður rómur var gerður að með- ferð nemenda hans á stykkjun- um sem þeim var fengið í hendur, sem þó, eftir umsögn hljómfróðra, voru erfið mjög og vandi með að fara. Sannar það, að ekki er það ofsögum sagt af Jónasi að hann sé góður kennari. Á öðrum stað í þessu blaði aug- iýsir hr. Árni Guðmundsson og fé- lagar hans vörur á ein'kar lágu verði. Þeir hafa nýverið tekið við forstöðu þessara búða (The Col- onial Cash Stores)- Auk þess sem þeir selja ódýrar en flestir aðrir, getum vér bent á það að íslend- ingurinn sem búðinni á Notre Daime stjórnar, er þaulæfður verzl unarmaður og hefir hvarvetna þar sem hann hefir verið, fengið orð á sig fyrir lipurð og góða viðkynn-1 ingu og áreiðanlegheit. Hann æsk- ir að kynnast Islendingum og ættu menn ekki að telja eftir sér að ganga til hans og fíta inn til hans. Það er óskapa munur á því við hvern maður á í vrðskiftum. Landi vor Th. Bjarnason hefir j tekið að sér hið stóra og vandaða !íiótel Oriental hótelið hér í bæn- j um og stjórnar því. Öli upphugsan- leg þægindi eru þar ferðamönnum j til reiðu svo sem matur, gisting, i Pool Room, gosdrykkir, tóbak og j vindlingar o. fl. Bjarnason er eink- j ar lipur maður og landar geta reitt I sig á að hann hjálpar þeim á alla lund, sem gista hjá honum. íslenzkt fólk gengur um beina og þeir sem þar hafa gist, hafa þózt vera heima hjá sér. i 1 .* “2 Cords of Wood” fyrir 25c Á miðvikudagskv. í næstu viku . (1. marz) verður dregið um tvö ! “cords” af við (13 dala virði) á í fundi stúkunnar Skuld. Einnig fer þar fram uppboðssala; hafa ‘syst- i urnar” boðist til að koma með alls konar “kruðirí”, “pie” og fleira, sem piltarnir gjöra boð í. Að því | enduðu verður borið fram kaffi- , Sem allir drekka ókeypis- Einnig i dans stiginn. Ágóðanum verður j varið í bindindisþarfir. Allir Isl. I Goodtemplarar eru boðnir að j koma þetta kvöld sér til gagns og ! gamans. — G. J. Mælskusamkepni. Níu meðlimir tóku þátt í mælsku samkepni sem stúdentafélagið stofnaði til og fór fram í I. 0. G. T. húsinu, mánudagskveldið 13. þ. m. Fjöldi fólks sótti samkom- una, og eru stúdentar þakklátir fyrir velviljann, sem þeim þannig var sýndur. Allir hafa Iátið í ljósi ánægju sína yfir góðri fram komu ræðufólksins. Til allrar ó- hamingju var ekki fýllilega á- kveðið fyrirfram hvaða aðferð skyldi nota við að dæma eða sikera úr um keppinautana, og hefirþví stjórn stúdentafélagsins ákveðið að göfa tvær medalíur, eina til Mr- Ed. Thorlákssonar, og hina til Mr. Bergþórs E. Johnson- Þeim fyr- nefnda var dæmd fyrsta verðlaun af þremur dómurum af fimm, en síðarnefndi hlaut fyrtsu verðlaun tveimur og haífði því fleiri punkta tveimur, en hafði þó fleiri púnta sér í vil. Medalíumar íhafa séra H. J. Leo og Dr. Jón Stefánsson góð- fúslega lofast til að gefa. Wiihelm Kristjánsson, ritari ANDLÁTSFREGN. Þann 9. þ. m. andaðist í sjúkra- húsi í Saskatoon, að afloknum upp skurði við Seftissima, húsfrú H. Gíslason frá Leslie, Sask. Mrs- sál. Gíslason var af dönskum ættum. Hét hún skínarnafni Rosmina og var dcttir Kristian Mikkelsen bónda í Rennes á Jótlandi og konu hans Laura Míkkelsen. Hún var fædd I 1. marz 1878. ólst hún fyrst upp með foreldrum sínum til 15 ára aldurs, en vann eftir það fyrir sér í Kaupmannahöfn. Þar giftist hún eftirlifandi manni sín- um Halldóri Gíslasyni frá Borgar- firði eystra á Islandi árið 1902. Fluttu þau hjón til Vestur- heims árið 1904, og dvöldu fyrst í Winunipeg í nokkur ár. Árið 1910 fluttu þau vestur til Vatna- bygðanna í Saskatchewan 9g sett- ist að á heimilisréttarlandi þrjár mílur austur frá Leslie. Þau hjón eignuðust 1 1 börn; eru 10 þeirra á li'fi — 6 diengir og 4 stúlkur. Mrs. sál. Gíslason var framúr- skarandi dugnaðarkona, hrein- lynd, hjálpfús og félagslynd- Er hennár því mjög saknað, ekki ein- ungis af eiginmanni og börnum, héldur einnig af nágrönnum og fé- lagssystkinum hinnar látnu. Hún var jarðsungm að Leslie, Sask., 13. þ. m. (febr.) af séra Halldóri Jónssyni. Blaðið “Austurland” er beðið að endurprenta þessa dánarfregn. —H. J._ Blond Talóring Co. 484 SHERBROOKE ST. Phone Sh. 4484 BifreiSa- og vor.yfrrihafnir aaumaSar eftir míáli úr all-ullarefni. ATt veiik á'byrgat. VerS $18.00 Einmig eru niSursött vorföt úr bezta efnt og meS- nýjasta sniSi. KdmiS og akjoSiS. Frítt “Hootch” SkínandL, hrífandí, fuilt af spak- maelum og kjamyrSum. Frítt eiA- tak sent tíl þtín elf þú sendir nafn þitt og u'tanáákrfft. SkrífaSu G \ Mitchell, 397 Pearí Str. Brook. Iyn, N. V. Konungkoman til Islands 1921. hreyfimyndin íslenzka verður sýnd í Churchbritlge, mánudaginn 27. feLrúar, ásamt tveimur öðrum góð um myndum. Jón Thorsfeinsson TLL LEIGU Skamit frá Lundar, Manitöba, hálf section af landi; annar kvart- urinn ágaett heyland, ihinn akur- yrkjul'and. 35 ékrur (brotnar; er tsl meS aS brjóta 30 ekrur meir ef leigjandi æskir. DágóSar bygg- ingar. á'gætt vatn og nóg beit. Er viLjugur aS leigja tiil 3. til 5 ára meS því aS leigjandi borgi skatt af löndunum. Lundar, Man. 7. febr. 1922 PÁLL REYKDAL BORGIÐ HEIMSKRINGLU. ENN ÞÁ eru margir, sem ekki hafa sent oss borgun fjrrir Heima- kringlu á þeaaum vetrL ÞÁ vildum vér biSja aS draga þetta ekki lengur, heldur senda borgunina strax í dag. ÞEIR, aem skulda oss fyrir marga árganga eru sérstaklega beSn- ir um aS grynna nú á skuldum sínum sem fyrst. SendiS nokkra dollara í dag. MiSinn á blaSi ySar sýnir frá bvaSa mánuSi og ári þér skufdiS. THE VIKING PRESS. Ltd. Winnipeg, Man. Kaeru herrar:— — Hér meS fylgja ............................Dollarar, sem borgun á áskriftargjaldi mínu viS Heimskringlu. Nafn .................... Áritun ................. BORGIÐ HEIMSKRINGLU. Þakkarávarp. Við undirrituð systkini og vanda j menn Sigríðar sál. Jóhannesdóttur j biðjum “Hkr.” að flytja hjartans j þakkir vorar til allra þeirra vina hennar er stunduðu hana í bana-, legu hennar. En sérstaklega vilj- um við þakka Mrs. S. B. Brynjólfs- ■ son er verið hefir henni sem móð-1 ir um öll hin hjáliðnu ár síðan þær, kyntust fyrst, og nú á þessu hausti; tók hana heim til sín, annaðist, hana og hjúkraði henni yfir alla hina löngu banalegu hennar, frá byrjun okt. mánaðar til síðastl. laugardags-Þær velgerðir fáum við aldrei launað. Af hjarta biðjum við þe9s að algóður guð styrki hana í öllu mannúðarstarfi hennar, \ blessi kærleiksverk hennar og okk ur öllum dæmi hennar. Winnidpeg 21. febr. 1922 Mrs. Marteinn Johannesson Guðbrandur Jóhannesson Sigtryggur Jóhannesson 0R1ÍNTAL HOTEL Eina al-íslenzka hótelið í bæn- um. Beint á móti Royal Alexandra hótelinu. Bezti staðurinn fyrir landa sem með iestunum koma og fara, að gista á- Ráðsmaður: Th. Bjarnason. COX FUEL C0AL and W00D Corner Sargent and Alverstone Tamrac Pine Poplar Call or phone for prices. Phone: A 4031 TRUCK-FLUTNINGSV ÍSA (Lag: “Kristnir menn um fram allar tíðir.) Á Sesselíu eg sit á daginn, Syngjandi dyllar kún undir mér Á henni þýt eg um allan bæinn Enn er ifarrými gott hjá mér. Kom þú, lagsmaður, lyft þér ál Laglega fara þetta imá. SIGFÚS PÁLSSON 488 Toronto Str. Tals. Slver. 2958. Til sölu Mjólkurbú nálægt Winnipeg fyrir vestan bæinn, á góðum stað. Upp- lýsingar gefur Jakob Vopnfjörð 242 Gregg St>, St. James Phone N. 7872. (22—24) Pound Notice. Inpbunded on the 3rd of February 1922 1 Sorrel Mare. White face and both hind legs and an old blister on the left hind leg. If not called for before tbe 4th of*March 1922, the Mare will be sold at my þlace at 2 o’clock. H. J. Pálsson, Pound Keeper Lundar, Man. NYJAR BÆKUR “The Friendlly Arctic" eftir Viilhjálm Steifánjsson .... $6.50 (póstgjald 20c) Heimhugi, Ljóðmaeli eftir Þ. Þ. Þorst. ób $2.00 s(krb, 2.75 Fagri Hvammur, saga eftir Sigurjón Jónsson ....$1.40 T'O'Tslkiilm ibaejamöfn ......................... 75c Þj óSvinafélagsbaekur (1921) .................$ 1.50 Snorri Sturluison, Sig. Nordal, ó'b. $4.00, bd. $5.00 Isílenzkir liistamenn, Matthías ÞórSarson..... $4.00 JöLuílgöngur, St. G. StepharrWon ............... 25c IS/unn, 7. árgemgur............................$1.80 Margt fleina sem cdf langt er upp &ð telja. faest í Bókaverzlun Hjálmars Gíslasonar, 637 SARGENT AVE. WINNIPEG Skrifið etftir bókafata. Heimkoman 99 Hinn frægi sjónleikur H. Suderman’s .... verður sýndur í samkomusal Sambandssafnaðar Þriðjudags- og Miðvikudags- kyöldið 7, og 8. marz n. k. Nýr salur, nýtt leilkisvið o'g ný tjöld- I 4 þáttum. Lærdóms- tríkur og spenmandi frá upþhafi til enda. < 1 leiknum taka þátt Mr. Jdhn Tait, Mr. Árni Sigurðs- ison o. fl., er stjórnað hefir og sagt til við æfingar. Nánar augjlýst næst. Jnngangur 50c Dyínar opnar kl. 7,30 e. h. ÍSLENDINGAMOT Þjóðræknisfélagsdefldarinnar aF R Ó N” i GOODTEMPlLARAHúSINU Fimtudagskvöldið 23. Febrúar 1922 SKEMTISKRÁ; 1. Próif. SVb. Sveinlbjörnisson ... Piano Sóló 2. Séra Eyjólfur J. Mdlan..............Kvæði 3. Mr. Halldlór Þóróllfsson ...... Einsöngur 4. Séra Guttormur Guttormisson...Fyrirlestur 5. Mrs. S. K. Hallll............. Einsöngur 6. Mr. Ridhard Beck .................. Kvæði 7. Söngflókkur (6 manns) umdir tsjórn D. Jónassonar 8. Mr. St. G. Stephansson ............ Kvæði 9. Mrs. Alex Jiohnson ............Einsöngiur 1 0. Mr. Fred Dallmann..............Cello Sóíó 1 1. Bjarni Bjömsson .............. Gamanvísair 12. Mr. Jónas Fálsson .............. Piano Sóiló íslenzkar veitngar -- Dans til kl 1,30 Fyrir dawimun spilar Bill Einaxissoms MjóSlfœraflbkkur. Samllcoman byrjar dtuTndivísloga 'kl. 8 — ASgangnr $1.00 REGALC0AL Eldiviðurinn óviðjafnanlegi. NIÐURSETT VERÐ. Til þess að gefa mönnum kost á að reyna REGAL KOL höfum vér fært verð þeirra niður í sama verð og er á Drumheller. LUMP $13.75 STOVE $12.00 Ekkert sót — Engar öskuskánir. — Gefa mikinn hita. — Við seljum einnig ekta Drumheller og Scrarnton Harð kol. Við getum afgreitt og flutt heim til yðar pöntunina innan klukkustundar frá því að þú pantar hana. D. Ð. WQ0D & Sons Drengimir sem öllum geðjast að kaupa af. ROSS & ARLINGTON SIMI: N.7308 REV. W. E. CHRISMAS, Divine Healer Mr. Chrismas vill með ánægju hafa bréfaviðskifti við hvern þann er þjáist af sjúkdómum. Sendið frímerkt umslag með utanáskriff yðar til: Rev. W. E. Chrismas, 562 Gorydon Ave., Winnipeg, Man. J/15 u r-Shól "JV'eVerFa Us “A Sur-Sbot” BOT OG ORMA- EYDIR. Hit5 einasta metial sem hægt er ati treysta til aS eytSa ÖLLUM OEMUM tE hestum. Ollum áreitSanlegum heim- iium ber saman um at5 efni sem kölluh eru leysandi hafi ekkert gildi til atl eytia 'bots’ Engin hreinsandi meöul þurfa meti “Sur-Shot”. Uppsett í tveim stært5um— $5.00 og $3.00 metS leitibein- ingum og verkfærum til not- kunar. Peningar endursendir ef metialitS hrífur ekki. A þeinv stötSvum sem vér höfum ekki útsölumenn send um vér þatS póstgjaldsfrítt atS meotekinni borTun. FAIRVJEW. CHEMICAL CÖMPANY limited i REGINA SASK

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.