Heimskringla - 08.03.1922, Blaðsíða 1

Heimskringla - 08.03.1922, Blaðsíða 1
Sendi'O ettir ver'Slista tll Royal Crowo 8oap, Ltd. - 1 , 664 Main St., Winnipeg amOUOiT SendiS eftlr verSHsta til 1 **v» R<»yal Crovrn Soap, Ltd. umbilóir 664 Maln 8tf Wlnnlpa* XXXVI. AR WINNIPEG, MANITOBA, MIÐVIKUDAGINN 8. MARZ 1922. NÚMER 24 CANADA Fylkisþingið, Störf íþingsins höggva mjög í sama farið ennþá. Var ifyrir skömmu bent á þaS, aS öll lökin störf þess væru aðeins 15—20 smámlál eftir nálaegt átta vikna tíma, en mikið á annað hundrað mála laegi fyrir óafgeirtt. Stjórnin ihefir það veikst í sessi, að hún kemur orðið engu í verk. Nú er því meira talaS um á þinginu aS kosningar séu óumflýjanlegar, ef þingiS eSa stjórnin á aS lata nokk uS eftir sig liggja. Liggur tillaga ifrá Tallbot þm. fyrir þinginu sem stendur, sem er vantraustaryfir- lýsing til JstjórnaVinnar fyrir aS skeyta ekki um gerSir síSasta ■'þings viSvíkjandi Utilities Com. mission nelfndinni sem ákveSiS var aS afnema í fyrra, en er ógert enn. Ekki' er aS sjá, sem stjórnin sé neitt ýkj"a hrædd viS þá tillögu. Samt er n’ú veriS aS fleyga hana eSa kaefa meS annari tillögu frá W. P. Clubb þingm. frá Morris og W. C. McKinnel frá Rockwood sem fer fram á aS fylkisstjóri sé beSinn um aS iláta ganga til kosn- inga á komandi sumri. lillaga jþessi virSist eiga aS kloma í veg íyrir aS stjórnin sé feld, svo hún gati gengiS fyrir kjósendur flekk- laus og ilýtalaus og lokiS viS þing- störfin óáréittari og mótlþróalaus- ara en nú er. En vafasamt er, aS þessi tillaga verSi samþykt. 'Held- ur er ekki víst hvernig tillögu Tal- bots reiSir af, þó stjórninni falli hún ekki eins vel í geS og þessi síSari tillaga. En litiS á ástandiS á þinginu nú, VllSast flestir á þeirri skoSun, aS kosning se óum- fiýjanleg. Og fyrir helgina flutti Free Press grein um þaS, aS Brown væri ekki gefiS um aS sitja lengur og Norris heldur ekki. Eft- ir öliu þessu aS dæma, lítur út fyrir aS nær sé aS færast stjórn- ar-skiiftum í Manitoba.. ÁætlaSur fjárhagsreikningur Browns fyrir komandi ár hefir veriS fyrir þinginu og er aS niokkru samþyktur. Er fariS yfir ihann liS f.yrir liS og tekur ’langan tíma aS afgreiSa ihann. lEifcfc mjög alvarlegt mál fyrir stjórnina er veriS aS bera upp í þinginu af verkamönnum. Er þaS um aS rannsókn sé hafin í starf- rekstri stjórnarinnar í sambandi viS rafmagnsaflskerfi fylkisins (The HydrojElectric System) Þykir grunsamt aS ekki skuli vera hægt aS reka ifyrirtæki þessi öSru vísi en meS sífeldu tapi. Vilja verkamenn aS eftirfarandi mönn- um sé falin rannsóknin: Hon. Mc. Fherson, Grierson, Glingan, Boi- vin, Talbot, Taylor, Kennedy Tanner og Kristjánsson. Sambandsþingið SambandsþmgiS í Ottawa kem- ur saman í dag (8. marz'). f>ing- miennirnir hara veriS aS streyma til höfuSlborgarínnar undanfarna ’ daga og háfa ýmsa undifbúnings. tfundi. Þing þetta er í byrjun aS minsta kosti eftirtektavert ifyrir þaS, aS stjórnin hefir aldrei áSur haft eins lítinn meiri hluta þing- sæta. Og erfitt er spáS aS hún muni eiga einhverntíma, ef hinir flokkarnir í þinginu verSa ekki meS henni. En aS bændur verSi þaS aS nokkru leyti, er ekki tal- -iS ólíklegt. Hdfir fjármálaráo gjafinn Fielding veriS aS semja viS BandaTÍkjastjórnina eSa leita hófa ihjá henni um gagnskifti á vöriím og hafa Bandaríkin tekiS því mláli vel. ÞaS eitt getur veriS nægilegt til þess, aS bænda-þing- menn fylgi stjórninni aS málum Þessa viku er ekki 'búist viS aS önnur störf fari fram en bau, aS hásætisræSan verSur lesin. En svaraS verSur henni ekki fyr en á mánudag í næstu viku. Og eftir þaS Ibyrjar þingstarfiS fyrir al. RáShöllin í Montreal brennur SíSaStliSna laugard.nótt brann ráSlhúsiS (City Hall) í Montreal ■tiil kaldra kola. SkaSinn er met- inn $1,000,000, elf ekki er taliS nema byggingin sjálf. En skjöl og veSbréf voru þar sem námu $5,-! 000,000, sem taliS er víst aS j brunniS hafi, þv»í öryggisskáparn- | ir biluSu. MeS bókum og öllu er skrifstofunum tilheyrSi, segir borgarstjóri Mederic Martin, aS skaSinn nemi nálægt $10,000,- 000. Þar voru og skjöl sögulegs efnis sem afar mikilsverS voru tal- in. Um, 500 manns unnu í bygg-! ingunni sem nú eru um stund J vinnlausir. Járnbrcutalestir á sunnudögum. AllmikiS er rsett um þaS, aS járnbrautalestirnar ættu aS ganga á sunnudlögum yfir eitt-hvaS jaf sumarmánuSunum til sumarbú- staSanna út um landiS eSa viS vötnin. Þykir flestum þaS heppi- legt, þar sem þannig stendur á fyrir mörgu vinnuíólki, aS þaS hættir ekki svo snemma vinnu á laugardögum, aS þaS geti fariS úr bænum, og byrjar vinnu fyr á mánudögum en svo, aS þaS kom- ist í tíma til verks, því lestirnar koma oft ekki til bæjarins aftur fyr en um eSa undir hádegi. Prest- arnir eru helzt á móti þessu, allir ef tiil vill nema séra Chrismas gamli. Hann Iheldur aS prestsrn- ir geti fariS meS fólkinu og pré- dikaS yfir því á skemtistöSun- um ofe þaS segist hann aS minsta kosti muni gera >ef lestirnar fari aS ganga á sunnudögum. Kornnefnd. Formenn AkuryrkjuráSsins hafa mælt sér mót 15. marz n. k. viS forsáetisráSherra King til þess aS tala viS hann u-m endurstofnun kornsörunefndarinnar (Wheat Board). Tillögur um aS sam- bandsstjórnin sé beSin aS skipa kornnefnd þessa hafa áSur veriS samþyktar á ársfundum bænda- félaganna í Manitoiba, Sask. og Alberta. Canadamaður ráðherra á írlandi. Joseph C. Walsh sem um tíma var ritstjóri blaSsins Montreal Herald og enn er viS blaSiS Tor- onto Globe, er sagt aS hafi veriS gerSur aS akuryrkjumálaráS. herra Griiffiths-Collins-stjórnar- innar á frlandi. Walsh er nú í New Y-ork, en er nýkominn úr ferS frá Irlandi. Frönskukensla á skólum. Skólanefndin í St. Boniface hef ir fariS fram á aS franska sé kend 1 klukkustund á dag í barna skólum þar sem Frakkar séu fjöl- mennir. ManitobaskólaráSiS hef- ir neitaS þeirri beiSni og telur þaS enskunámi barnanna til tafar. Fjárveiting lækkuð. Bf tillaga Manitoba-stjórnar- innar um aS rýra fjárveitingu til Manitobaháskólans um $25,000 verSur samþykt, er sagt aS stjórn- arráS skólans ætli aS segja af sér. Skattalöggjöf'nni breytt. Manitolbastjórnin kvaS hafa í hyggju, aS breyta skatta lögum fylkisins þannig, aS löndin sem fylkiS ‘hefir selt einstökum mönn- um og rifrildi ihefir orSiS ÚL af á þinginu, verSi undanþegin skatti og sveitirnar geti því >ekki kalláS inn né lagt skatta á þessi lönd framvegis. Sýning í Brandon. Hin árlega vetrarsýning Mani- toba byrjaSi s.il. mánudag í Brand on. Eru þaS aliskepnur sem þar eru aSafflega s./ndar. Fylkisstjór- inn setti sýnjnguna. IBANDARÍKIN. Col. Harvey kvaddur að segja af sér. Harding forseti hefir aS sögn tilkynt Col. Harvey brezka sendi- herra sínum, aS uppsögn mundi þóknanlega vera, en ekki er enn I íáSiS hver verSi eftirmaSur hans. | SíSan Col. Harvey var veitt sendi j herra embættiS hdfir megn óá- J nægja risiS gagnvart framkomu j hans og honum veriS boriS á brýn aS vera.of brezkur í anda og ekki sannur fulltrúi sinnar þjóSar. Fyrsta frímerki íra. Fyrsta frímerki írska fíkisins sem komiS hefir til Vesturheims, kom á bréfi ifrá Cork á frlandi til New York á föstudaginn var. NeSan viS konungsmyndina af George V. Englandskonungi standa orSin: 'Nealtas Sealdic na-h'eireann, 1922”. (Sam- bandsstjórnarríki Írlands 1922). Samkomulag veí'zlunarviðskifta. Bftir því sem frést hefir af samræSum þeirra Hon. W. S. Fielding fjármálaráSherra Can- ada og Hardings Bandaríkjafor- iffeta eftir samfundi þeirra í Wash- ington er álitiS gott útlit meS aS tollmálasamningar muni innan skams ldomast á milli þjóSanna. Margir IþröskHiIdar eru samt álitn- ir aS vera þar á vegi og einn af þeim örSugustu|kemur frá bænda stéttinni er mundi álíta afnám verndarskattsins á afurSum bænda gefa landbúnaSinum rot- högg. LandbúuaSur allur er nú yfirleitt á heljarþröm og verSur því aS fara mljög varlega í sak- irnar. Bandaríkin ætla að veita ísland' lið. I Frumvarp til laga helfir veriS boriS upp í efrimálstofunni í Washingtion fa Wesley S. James, sem er bein afleiSing af missætti Spánar og Islands út af verzlun- arviSskiftum, þar sem Spánn hef- ir gert tilraun til aS þröngva Is- landi til aS afnema vínbanniS. Frumvarp þetta ef þaS nær fram aS ganga verndar smáþjóSir sem ísland frá því aS stærri þjóSir geti þröngvaS kjörum þeirra viS- víkjandi innanlands lagaákvæS- um eSa verzlun viS önnur lönd. Spánn hefir veriS aSal sölutorg íslenzks sjávarútvegs, og hefir þar fengist beztur markaSur fyrii fisk. Nú vill Spánn leggja svo strangar hindranir á aS íslenzkur fiskur sé fluttur þar inn í landiS nema meS svofeldu móti aS vínföngum frá Spáni sé ileyft innflutningur til Is- lands ofan í gildandi bannlög sem þá yrSi aS alfnemast. Þetta álítur þing Bandaríkjanna kúgunar aS- ferS og e*f frumvarp þetta nær fram aS ganga þá fer þaS -fram á aS Bandaríkin skerist í Ieikinn þar sem þannig er ástatt svo smáþjóS- irnar hafi jafnt tækifæri aS ná rétti siínum sem stóriþjóSirnar. BRETLAND Lloyd George segir ekki af sér. UndanfariS hafa gengiS ótal sögur um þaS aS Lloyd George ætlaSi aS segja af sér stjórnar- formensku. ÁstæSu gæti hann haft lil þess góSa og gilda. Stjórn- artímabil hans hefir veriS hiS erf- iSasta og þaS er í raun réttri undr&vert þrek sem hann hlýtur aS vera gæddur, aS hafa enst í stöSunni til þessa. AS öSru leyti er nú skamt til kosninga á Eng- lanidi. Munu þar verSa stjórnar- skifti eins og í öSrum löndum eft- ir stríSiS. StríSsstjórnirnar hafa flestar fariS frá völdum viS kosn- ingar Ihvort sem þær eiga þaS skiliS eSa ekki. Er því ekki lík- legt aS Lloyd George verSi stjórn arformaSur lengi úr þessu. En hann hefir nú hætt samt sem áSur viS aS segia af sér aS sagt er. Hvenær kosningar fara fram, er enn ekki ákveSiS. írland 1 Dulblin á lrlandi höfSu þeir er samningunum viS Breta eru fylgj- andi fund mikinn s. >1. sunnudag, Er sagt aS mannfjöldinn hafi ekki veriS neitt minni á þeim rundi en á fundi deValera 1 2. feb. s. 1. eSa þeirra sem >á móti samningunum eru. En mikilu meiri og almenn- ari kvaS áihugi manna haifa veriS á síSari fundinum og ræSa M. Collins var mjög vel rómuS. Er hann nú talinn meS fremstu stjórn málamönnum þar og virSast vin- sældir og fylgi hans fara vaxandi. Er þaS skoSun flestra, aS samn- ingarnir verSi samþyktir, þegar til almennrar atkvæSagreiSslu kem- ur um þá í vor eSa snemma á komandi sumri. Mrs. Margot Asquith Margjot, kona Asqiuth stjórn- málamarfnsins mikla á Englandi hefir veriS aS ferSast og flytja ræSur í Bandaríkjunum og í Can- ada undanfariS. Hún kvaS mjög vel máli farin og aithugul ~njög. Hún ílutti ræSu nýlega í Toronto sem góSur rómur var gerSur aS. Hrósar hún Canada mjög fyrir eftrilit á hermönnum sínum og segir þaS betra hér en í Banda- ríkjunum. Af borgum >sem hún hefir komiS í vestan hafs segir hún aS New York sé skemtileg- ust og hafi mest af þægindum á boSstólum. Ottawa segir hún samt ástúSlegastu borgina en dauf ustu. Hún var í (Veizlu hjá for- sætisráS'herra King >og var Meigh- en fyrverandi forsætisráSherra þar einnig; þótti iþenni mikiS tiil manna þessara koma. Aðlsfrú Rhondda Hún hefir veriS aS sækja um aS eiga sæti í efri málstolfu enska- þingsins. Nefndin sem þaS mál var faliS íhefir veitt þessa beiSni. Hefir 'hún því atkvæSisrétt þar og ölil sömu réttindi og aSalsmenn- 'rnir (peers) sem veíttur hefir veriS þessi réttur. (En þaS eru hertogar, greifar, barónar, jarlar, o. s. >fv.). ASalsfrú Rondda er dóttir Rondda greifa, er var mat- væla-eftirlitsmaSur á Bretlandi á stríSsárunum og dó 1918 af of mikilli vinnu aS sagt var. Hún er fyrsta konan á Bretlandi sem sæti fær í efri málstofu þingsins. Málsókn. Eftirfarandi frétt er bezta frétt- in í blaSinu þessa viku; lesiS 'hana. George konungur V á Bretlandi hefir höfSaS mál á móti Harding forseta Bandaríkjanna og krelfst aS forsetinn borgi sér $1,079.00 fyrri 64 kassa aif “Corned Beef”, sem töpuSust á Rock Island járn- brautinni, eSa hafa aldrei komiS til skila. Matvœli þessi vloru keypt á stríSstímunum og af því aS stjórnin hafSi umsjón meS járnbrautaflutningum þá, var for- setanum stefnt. Enginn málshefj- andi er nelfndur utan konungurinn. ÖNNURILÖND. Genf.fundurinn. ÞjóSverjum þykir þaS illa far- iS, -ef Lloyd George fer frá völd- um áSur en fundurinn í Genf verSur haldinn, sem fresta varS vegna óeirSanna, sem ‘leiddu til stjórnarskifta bæSi á Frakklandi og Italíu. Segja þeir Lloyd Ge- orge hæfastan afflra manna sam- bandsþjóSanna til þess S greiSa á farsælan hátt ifram úr fjárhags- vandræSum Evrópu, og þaS sé I afar il'la fariS ef brezkir kjósend-! ur sjái þaS ekki viS kosningarnar | sem í hönd fara á Englandi, hver j hætta vofi yfir Genf-fundinum, > ef hann sé þar ekki. ÞjóSverjar fullyrSa, aS meS fun'di þessum sé veriS aS stíga alvarlegasta Ifram farasporiS, sem stigiS hefir veriS í áttina til viSreisnar EvrópuþjóS- unurn síSan stríSinu lauk. . Kemal endu^kosinn. Á þjóSþinginu í Angora í Litlu Asíu var Mustapha Kemal Pasiha nýlega endurkosinn stjórnarf'or- maSur. ÞjóSernissinnarnir tyrk- nesþu hafa setiS þar oareittir viS völd síSan snemma í vetur aS þeir ráku Grikki af höndum sér. g Stjómin á Póllandi fer frá völdum Ponikowskistjórnin á Póllandi lagSi niSur völ'd síSastliSinn laug- ardag. ÁstæSan var sú, aS henni hdpnaSist ekki aS komast aS samningum viS fulltruana frá Vilna, sem semja áttu viS hana um sameiningu eSa réttara sagt innlima Vilna í Pólland. Fiume. . ÞjóSernissinnar í Fiume ráku bráSabirgSastjórnina þar frá völd um> s.l. föstudag. Zanella hét sá, er veitti henni forstöSu. Stjórnin varSIst meS vopnum, en varS þó aS víkja. I Florence hröktu Fas- kistar serbneska sendiherrann úr landi meS grjótkasti. Bætist nú þetta viS vandræSi stjórnarinnar nýju á ltalíu, aS háfa eftirlit meS Fiume, aS minsta kosti meSan mestu óeirSirnar eru þar. Herlög í Hon.Kong. Borgin H'onJKong í Kina kvaS vera undir herstjórn. Sjómenn þar eSa siglingamenn gerSu verkfall mikiS og er höifnum lokaS og um- ferS öffl heft þar sem stendur. Útgáifu mánaSardaga ----- sjö- unda ár — hafSi hann annast fyrix safnaSarins hönd. Upplag 1114. Skfrnir á árinu 1 0 Hjónavfgslur 5 Greftranir 12 þar af 5 innan saifnaSarins. GengiS í söfnuSinn á árinu 80. Þá fór fram kosning embættis- manna safnaSarins. 1 safnaSarneifnd voru kosnir: Dr. M. B. Hailldórsson forseti, S. Björgvin Stefánsson vara-for- seti, Jakolb F. Kristjánsson ritari, Páll S. Pálsson fjármálaritari, Ól- afur Pétursson gjaldkeri, Jón Ás- geirsson og SigurSur Oddleifsiosn. Hjálparnelfnd: Þorsteinn Ás- geirsson, Mrs. H. DavíSssoh, Mrs. S. B. Brynjólsson, Jón Jónatans- son, Stefán Scheving, Mrs. Anna Gfsiason, séra Rögnv. Pétursson. Djáknar: Pétur J. Thomson óg Jóhann Vigfússon. | Sunnudagskólastjóri, GuSmund I úr Eyford. Sunnudagaskóla aSstoSarnefnd: Jóhannes Glottskálksson, Jóhann Sigmundsson, Ingibjörg Björns- son. YfirskoSunarmenn: Björn Pét- ursson og Eiríkur SumarliSason. 1 byggingarnefnd, tiil aS ljúka smíSum á hinni nýiu kirkju voru kosnir: Hannes Pétursson, Jó- hannes Gottskálksson og Svein- björn Árnason. ÁkveSiS var aS þessi nefnd ihefSi einnig á hendi byggingu prestshúss viS 'hliSina á kirkjunni, sem ráSgert er að byggja aS sumri. Fred. Swanson. ísland l j |:Ársfundur Sa,mbandssafnaSar í ^Vinnipeg ( var haldinn sunnudagskvöldiS 1 2. febrúar s.l. í hinni nýju kirkju safnaSarins á horni Sargent og Banning St. Fjármálaskýrslur 'framlagSar sýndu aS tekjur safnaSarins á ár- ínu nárnu........... $4225.49 Útgjöld ............ 3511.46 I sjóSi.............. $ 714.03 Tekjur kvenfélags salfnaSarihs á árinu voru $806.15. UngmennafélagiS gaf ti'l spítal- ans á Akureyri á árinu $210.00, til aS búa sérstaka sjúkrastofu til minningar um skáldiS séra Matth. Joohumsson. Hjálparnefndin veitti til fá- tækra á árinu $222.00. Séra Rögnv. Pétursson las upp skýrslu yfir starf sitt á árinu: Mess- ur fluttar á árinu 45, þar af tflutti séra Albert Kristjánsson 6, séra Elmer S. Forbes 1, séra Eyjóltfur J Melan 2 og Björgvin Stelfánsson 1 fyrir hönd Ungmennafélagsins. — 7 samkomur höfSu haldnar veriS, auk skemtifunda. Fó-'.tra feSra vorra finst í norSurhöfum, þar sem háar hrannir hvíturn skauta trötfum, hölfrungar og hnísur hatfa leik meS ströndum, kæpur liggja og kópar klettum á og söndum. Fengsælt er á tfirSi, tfuglatak í björgum, æSardúnn og eggver eyjum fæst í mörgum, ilax í ám og lækjum leikur á sumardegi, endur og æSur kvaka úti á sölt'um legi. Sterkir fossar ifaffla fram af stöllum háum, Árnar hafa upptök undir jöklum gráum, hristast björg og ibresta, bráSiS hrauniS rennur, heyrast þungar þrumur þegar fjalliS brennur. Á vötnum syngja svanir saman ástakvæSi, glljár í túni og grundum glitraS jurtaklæSi, björk og birkiskógur ~ iblaktir í veSri hlýju, þegar dáS og dirfska drotna á býli nýju. Heyrist olft á alftni ö'ldukliSur sæltur, ytfir sævi svítfur sól um miSjar nætur. Útsýn yndislegri . enginn litiS helfur, þegar á fjöfflin fellur fagur geislavetfur. MóSurlandiS mæta mun í framtíS geyma sæld og ibjörg í búi bnæSrum vorum heima. Vér sem æfi álla ást til þín er kendum, yfir haf og hauSur hlýja kveSju sendum. S. Ó. Eiríksson.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.