Heimskringla - 08.03.1922, Blaðsíða 7

Heimskringla - 08.03.1922, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 8. MARZ 1922 H E I M S K R I N Ci *. A. 7. BLAÐSIDA. The Dominion Bank HORNI NOTRB BAMB A'VB. SHEBBROOKE ST. OG HöfutSstóll, uppb. Varaajó'ður........ Allar eignir, yfir . .$ 6,000 000 .$ 7,700,000 .$120,000,000 Sérstakt athygli veitt viðskiít- um kaupmanna og verzlunarfé- aga. Sparisjóðsdeiláin. V-extir af innstæðufé greiddir jafn háiT og annarsstaðar við- gwgst _____ FHONE A 025S. P. B. TUCKER, RáðsmaíSur svo lágt, aS burSargjalriiS étur upp ailan ágóSann — ef nann annars er nokkur þar fyrir ulan? “Já, þá svel'tur Iheimurinn!’’ hrópa menn. HvaS geir þaS bóndan- um til? “j!á, en hann á jöríSina — landiS --- sem 'framleiSir brauS- iS.” HvaS mikiS brauS framleiSir landiSt sem “land-manager”-inn á, og prangar meS — óbygt land sern auSmenn bafa svaillaS undir sig og halda í svo hiáu verSi, aS erviSismaSurinn lærlegi, sem 'lang- ar til aS fá land og byggja heiroiii fyrir sig og siína og IframleiSa brauSiS úr jörSunni í sveita sfns anaiits, getur meS engu móti feng iS iþaS. Hversvegna er iþaS látiS liggja arSlaust? Já, og ennfrem- ur; hvaS um mennina sem hafa sölsaS undir sig alt gull heimsins, sem gegnum almætti þess, hafa í sinni hendi atvinnu daglauna- mannsins, líf og velferS? Menn- ina semi villja heldur lána gulliS til útlanda, þó !þaS sé þar nlotaS i hernaSarþarfir, til ráns og mann- drápa — og öllu sem því fylgir— ef þrS gefur þe-m meiri ágóSa r-n aS reka ærlega atvinnuvegi í sfnu heimalandi og á þann hátt skapa þar almenna vellíSan. iBankamir eru fullir af gulli. Fj'áirhirsla ríkisins fuM alf gulli. , o- r .i ... ,1 , _ • GulliS er lífæS 'fólksins — þjóS- hvaS nafmS er, 'hitt þv^ meir, c # J anna undir nuverandi tyrirkomu- hverjar afleiSmgarnar em, þvi her, 3 Bréí til Hkr. (Framihald frá 5. síSu) sem hálftSma, og baetti viS þaS álika miklu næstu tvö kvöíld. Voru |þá ihæg ífrost og kyrt veSur og nokkur sóttlbráS á hverjum degi. Þó tók Iþann snjó ekki upp meS öllu ifyr en 1 6. þ. m. — kam þá vanalegt vetur-veSur, suSvest- an regn og dimmviSri. Samfara þessu óvanalega veS- uráttufari ihe'fir og veriS allmikil vesöld nú síSan um aramotin. Kalla menn þaS “Flú , og láta þar viS sitja. Enda skiftir minstu hitt þvf meir, SMÁSÖGUR UM ÐÝRIN. Apamir. gildir í þaS minsta, ‘af ávöxtunum skuluS þér þekkja þá.” og enn sem komiS er hefir vesöld þessi ekki icrSiS mannskæS meSai fólks vors um 'þessar sióSir. En ónota gestur er hún samt og kemur víSa viS. Kenna menn um óvan-degum kuldum. Gg finst mér þó rang- herrr.., aS kalla tíSin.r hér kulda^ aS undaníkiidum fác.inum dógum, sem frostunum fylgdi ofsaveSur. Þann tíma var ónota.egc aS mun, endfl bú.\ menn sig hé- um slóSir ekki undir kalda vetur, og verSur því mikiS um, þá út af blíSviSr- inu bregSur. Atvinna hefir ei veriS upp á marga fiska hér \ vetur, en viS því var heldur ekki aS húast. ÞaS er heldur ekkert óvanalegt né held- ur er þaS óeSlilegt. Engin 'fiski- félög starfa hér á ströndinnr aS vetrinum — aS minsta kosJ' ekki svo teljandi sé. iHjá þeim vinnur mesti siægur af mönnum þann tíina árs, sem þau reka starf sitt, sem vanalega er frá 6 til 8 rr.án- uSi. Og jafnvél þenna tíma hafa þau mjög mismunanidi tölu starfs- manna — suma einungis tvo til þrjá miánuSi, eftir |því viS hvaS þeir vinna, hvaS fiskur er mikill eSa lítill, og hvort þau reka bæSi sumar og haust vertíSir eSa ekrf, m. ifl. Þegar nú þess er gaett, aS aldrei er mannekla, jalfnvel um hásumariS, þegar a'llar atvinnu- greinar á sjó og ilandi eru reknar af kappi, þá er ekki kyn, þó magir séu atvinnulausir aS vetrinum þeg ar Öll fiskiifólög liggja uppi, og flesitar aSrar * iSnaSarstofnanir standa kyrrar eSa vinna hálfum höndum. Hvar svo sem ættl allur sá sægur sem vinna hja fiskifél. á sumrin aS fa atvinnu a vetrumi? Allur sá hópur bætist þá ofan á atvinnumarkaSinn, sem áSur var oifblaSinn. Og svo IfurSa menn sig á atvinnuleysi — sjá ekki aS þetta er eSlilegt, þar sem eins er ástatt og hér er. Veturinn er í flestum greinum kyrstöSutim'. hvíldartfmi. ÞaS er náttúrulog- mál og ætti því ekki aS saka ef rétt væri láhaldiS. En sleppum því. ÞaS er ifyrir “finans -'fræS- ingana aS brjóta heilann um þess- konar tífni. Svo virSist þó, sem náttúran sjlálif ætlist 'til þess, aS barn hennar fylli forSabur sin yf- ir bjargræSLstímann — Vor, sum ar og haust -- bui sig svo út aS veturinn verSi þeim vinur hvjldar og ifriSartími — en ekki áhyggju, skorts og hörmunga- tími. Hugsum oss samt, rétt aS gamni — aS bóndinn framileiddi ei meira árlega en rétt þaS sem hann þarf nauSsynlegast fyrir sig og sína. — Hví skyldi hann etreytast viS aS 'framleiSa meira, þegar verS á vörum hans er orSiS lagi — afl þeirra hluta sem gera. skail. ÞaS land sem hefir nóg gull, getur einnig háft nóga atvinnu, og látiS ö.llum MSa vel. Sé þaS ekki, er skuldin þeirra, sem loka upp iSnaSi landsins — liggja á gull- inu — orsaka iSjuleysi eSa at- vinnuleysi, sem er alveg þaS sama. Vel veit eg aS “finans”-fr'æS- ingarnir úblista þetta á alt annan vieg, kenna atvinnuleysi og skort kyrstöSu á heimsmarkaSinum, sem ekki geti keypt vegna fáfcækt- skulda, rýrnun gjaldmiSiIs Tveir drengir voru einn dag á gangi úti í skógi. Annar setti fáá sér krús niSur á jörSina; hún var full af rúsinum. BáSir drengimir voru þreyttir og dögSust til svefns í hádegishitanum. Þá klifruSu margir apar ofan úr trjánum. lEinn þeirra fór aS langa í rúsínurnar. Hiann stakk hend- inni niSur í krúsina. Þar tók hann hnetfann fulilan af rúsjnum. En opiS á kmsinni var mjótt. Ap- inn, sem all's ékki vildi sleppa ránsfeng sínum, gat ekki náS kreptum hnefanum upp úr krús- inni. Svo fór hann aS hlaupa Og dró krúsina á elftir sér. Sveinarnir vöknuSu viS þetta og áttu auS- velt meS aS ná apanum vegna stelvísi hans. iHinn sveinninn vildi líka fá sér apa. Hann Ifann ráS til þess. Hann tók aif sér Stígvélin sín. SíSan fór hann í þau afbur. Þar næst fór hann úr þeim á nýjan leik. SíSan fóru pilltarnir spölkorn á braut. Aparnir, er Ihorft höfSu á leik þenna, vildu nú herma þetta eftir. Einn þeirra stökk niSur úr trénu og Ifór í stígvélin. Þá komu dreng^ irnir þjótandi. Þá ætlaSi stígvél- aSi apinn aS hlaupa í burtu. En stígvélin töfSu ifyrir honum. Apinn rasaSi. Apinn datt. Hann komst á vald drengjanna vegna eftir- hermufýsnar sinnar LjóniS. Langt héSan í heitu löndunum í Afríku má heyra öskur ljónsins á náttarþeli. Þá fer hrollur um öll dýr, sem í niánd em. Hugiökk- ustu hundar skríSa lafhræddir aS fótum mannsins. Nautgripir baula. Hestar prjóna af hræSslu. Kindurnar hlaupa í þéttan hnapp og stinga höfSum saman. ASeins örfá dýr geta sigraS IjóniS. Fíll- inn fellir þaS meS rana sínum. Vísundurinn ristir upp kviS þess meS hornum sfnum. Kyrkislang- an hringar sig utan umi þaS og kremur þaS sundur. Oft ber þó ljóniS hærra hlut í viSureign sinni viS >dýr þessi. ASeins ein vera skýtur Ijóninu ske'lk í bringu. Þessi vera er rnaSurinn. Hann veiSir IjóniS í holgryfjur. Hann skýtur þaS mieS kúlum. En sá, sem leggur á flófcta undan því, á sér engrar undankomu von. VeiSari nlokkur, sem orSinn var skotfæralaus, mœtti alt { einu ljóni í skóginum. VeiSarinn nara staS- ar. LjóniS’anm staSar. VeiSar- för mikil. Hefir margur veiSi inn gekk nær. LjóniS gekk nær. [ maSlur HátiS ljf sitt fyrir fang- VeiSarinn horfSi hvast á ljóniS. I brögSum bangsa. — En Kaihu- LjóniS horfSi á hann líka. Svo 1 Pekka kunni lasþS á veiSurn þess- hangir blóSrauS út úr hvoftinum. ÞaS nær 'hinum fljótasta hesti. ÞaS hleypur meS uxa í gininu. Fíllinn einn getur kramiS þaS sundur. TígraveiSar eru mjög hættulegar. Felmtur getur þó komiS aS þvf. Kona ein sá alt í einu stórt tigrisdýr viS fhliS sína. Hún gaf því högg beint á augun meS liblu priki. TigrisdýriS lagSi á flótta. Dýratemjarar loka tígris- dýriS inn í járnbúri. Þeir áræSa aS stinga hendinni upp í gin þess. Svo mikiS er vald mannsins yfir allri nátbúrunni. Karhu-Pekka. Ekki all-Iangt frá Tomeaa bjó maSur aS naifni Karhu-Pekka. Hann lagSi aS velli meira en I 00 bjarndýr. Slíkt er á Finnlandi á- litiS hinn mes'ti heiSur. VeiSi- maSurinn leitar uppi híSi bjarnar- ins á vetrum. Hundarnir reka björninn út úr híSinu. Svo er hann drepinn meS spjótalögum veiSi- manna. Sumir skj óta birnina meS byssu. BjamarveiSar eru glæfra ar, þeirra — peninga hinna ýmsu þjóSa — jlá og 1001 ö.Sru jafn- viifcurlega. En alt iber aS sama brunni. Þeir sem ha'fa gulli3( á- kveSa gjaldmagn og verSmæti gjaldmiSils hinna þjóSanna, sem ekki hafa þaS. Alveg eins og þeir skapa kyrstöSu og dauSa meS lágu kaupgjaldi eSa algjörSu at- vinnul'eysi Iheima fyrir. Þeir eru blóSsögurnar á líkama þess þjóS- félags. SetjiS þiS mennina meS guliiS á ófrjóva eySiey, þar sem þeir hefSu ekkert nema gull. ESa lok- :S þá í kjölllurum sínum, eins og kailinn í leikritinu. Þá munu vör- ur bóndans hækka í verSi aS gull- mati — en gulliS lækka. Heimur- inn ræki sig á þann stóra sann- leika, aS hann gaeti betur veriS án gullsins — jlá, og eigenda þess, en starifsins sem framleiSir brauSiS úr jörSunni, því matur er manns- ins megin — hann verSur aS éta til a3 lifa og starfa, en á ekki aS lifa — bara til aS eta og eyíSa. Menn segja, aS tímamir batni — Mjóti aS ibatna!” Já, þeir gera þaS ælfinlega, þegar allmenn at- vinna hefst, sé ‘hún sæmilega borg uS. Annars hjara menn, en l'fa eikki. Og þaS er öftast svö. Því fátækari sem alþýSa manna er, því auSveldara er aS beygja hana undir okiS. Því lægra kaup, þvj hægra aS kúga menn til aS vinna fleiri tíma. Og því fleiri tíma sem hver einstaklingur vinnur, því fleirí verSa vinnulausir. Og því fleiri sem eru vinnulausir því al- mennari vesaldómur — auSmýkt. Menn kvarta másike, hver í sínu horni, en fáir þora aS segja hug sinn hálifann, því síSur allann. Slikt eru nú landráS kölluS, og varSa útlegS og fjárnámi. Þess vegna láta nú flesair reka á reiSa. En þaS sem eg vildi sérstak- lega leggja áherzlu á, er aS Blaine er ekki verri en aSrir smabæir aS því er atvinnuleysi snertir nema betri sé. ViSvíkjandi IfxiSarboganum sem hér var bygSur á landamærum Bandarlfkjanna og Canada til minningar um 100 ára friS milli þessara tveggja ríkja, og sem svo stóSu þeir um langa stund. Loks- ins fór IjóniS hægt og sígandi und an; þaS fékk ekki staSizt augna- ráS veiSarans. Svo mikil áhrif hefir augnarláS mannsins, ef þaS er einbeitt, á hin allra sterkustu dýr. . TigrisdýriS. ÞaS á heima í Asíu. ÞaS er hræSilegt dýr. ÞaS virSist standa eldur úr augum hans. Tungan um. fátt. Aldrei varS honum úrræSa- rúmast gat á langa slieSanum hans. GlaSurd skapi hélt hann svo heim leiSis, og ók sjáltfur sleSa sínum; kvaS ihann rímur á leiSinni heim. —- En- hvaS- er- þaS- sem liggur þarna á miSri götunni? Er þaS þó ekki dauSur refur! Þetta þótti karli happafengur. Mjúka, hlýja skinniS þitt kemur mér í góSar þarfir, tæfa mín! Svo tók karlinn refinn og ilagSi hann ofan á í sleS- anurn. Sjálfur settist hann tfram- an á, hottaSi á hestinn og ók á- fram. Nú var ótætis refurinn ekki reglulega dauSur; hann lézt vera þaS. Hamn vissi, 'hvaS hann ætlaSr sér meS þvf. Smlátt og smátt kastaSi hann hljóSlega öllum tfiskunum af sleS- anum niSur á þjóSveginn. Stökk hann síSan sjáltfur otfan. Tók hann nú aS tína upp fiskana atf vegin- um. Suma át hann, suma geymdi hann sér. Slíka veizlu hafSi hann ekjki stítiS lengjk IKarlinn ók áfram log ugSi ekkí aS sér. Loks kom hann heim. Kerl ingin kom á móti honum á hlaS- inu. ”'Hvar hefir Iþú veriS svo lengi, karl mínn?” Gerir ekkert, keHi mín; veizla skal hér verSa; Þegar björn er aS velli' setbu pott á hlóSir. Fullur er sleS lagSur, er hlonum ekiS á tíleSa' inn alf fiski." “Hver ósköp eru aS heim til bæjar. Þar verSur þá tarna? Já, og svo heifi eg væn- mikiS um dýrSir. Erfi'bjarnarins! ann rtíf, sem eg fann dauSann á * _ . , 1 .J*. •»»» I/. l!___ __i- „ ÍC er þá drukkiS í dýrlegri veizlu meS söngum og miklum fagnaSi. Refurinn og fiskar'nn. ÞaS var einu sinni karl og kerJ- leiSinni!”. Kerling gekk út aS sleSanum. ’IEg sé aS þú kant aS gera aS gamni iþínu, 'Her er eng- inn Ifiskur og því síSur sé eg rtíf- inn Karli varS æSi ibilt viS. Eg ing. Eiiín káldan vetrardag veiddi sé nú, kelli mtfn, aS tótfan lævísa karlinn svo mikiS af fiski, sem hefir illa leikiS á mig.” an, þá htífir þaS alls engin áhrif haft á Blain í atvinnulegu tilliti, nema rétt lá meSan a þvi verki stóS. AuSvitaS unnu allmargir menn aS þeirri byggingu. Á vígingu tfriSarbogans hefir áSur veriS minst nokkuS í blöS- •jnum, log honum lýst all nákvæm- lega. AS því er síSara atriSiS snertir.læt eg mér nægja aS senda þér mynd atf honum, og getur þú n'otaS hana sem þér sýnist. Víg- ing þessa veglega minnisvarSa um 1 00 ára 'friS míl'li Canada og U. S. A., var án dfa ein in h'átjSlegasta athiöfn í sögu þessa bæjar. Er sagt aS hér háfi þá veriS um 26 þúsu'nd manns aSkomandi. Kom þaS fiólk úr öllum áttum og meS öllum þektum tflutningsfærum nema neSansjávarbátum. Má geta þess bæjarstjórninni til hróss, aS þrátfc fyrir manntfjöldann og ó- grynni bíla, urSu þó engin slys. HátíSahaldiS stóS yfir í fjóra daga. Kyrláti, 'fámenni baerinn Blaine, var á þeim tíma snortinn jnáli milli þjoSanna, sem ekkert aSskilur, nema ímynduS lína- ÞjóSa, sem eiga sama uppruna og sömu hagsmuni. Bf nú þær geta hatft friS, þrátt ifyrir nágrenniS, hví þá ekki viS aSrar 'fjarlægari þjóSir. Félagslítf vott er svona eins og gengur Félögin hafa samkomur viS og viS til þess aS hafa upp peninga fyrir startfsemi sína. Þess utan er nú tíSast til skemtana í prívat húsum, ensk verSlaunavist. Er fjöldinn í þaS og þaS ákiftiS éftir húsnæSi og öSrum kringum- stæSum hlutaSeiganda. Andlegt líf — já — eg meina —. jú — eitthvaS, sem snertir hugsanlega eSa slállarlega hliS til- verunnar — Eiginlega ber fremur lítiS á því svona alment. Ungling- arnir ganga á skólana og gjöra þar eins vel eins og samverkafólk þeirra af öSrum (þjóSlfliokkum, ef ékki betur. ÞaS er þó einatt hiægt aS gleS'ja sig viS þaS, því á meS- an erum vér ekki aldauSa. Þess Weavers”, þeir sem fyrstir keyptu i bækur, og tfólk auSvitáS gerir þaS og starfræktu þakspónaverkstæSi til aS lesa þær. Venjulega lætur hátíSilegum tötfrablæ — líkt og má og geta, aS svo virSist nú. sem andi tötfralampans htífSi snert hann sprota sjnum, log aS svip- gtundú gert hann aS stórlborg. Göturnar voru kvikar af ifólki, sem alt bar meS sér aS hér væri hin uppvaxandi kynslóS sé aS taka aS sér meira og meira nokk- US af startfi því er tilheyrir félags- lífi voru, sérstaklega þá um söng og hljóSfæTaslátt er aS ræSa. Má jCíw • --— —---— ug liiijvcmviiAJw***-— um hátjSlega athöfn aS ræSa, kejta ag kirkjusöngur sé nú alger- einkum síSasta daginn, n. 1. 6. jega • höndum yngra Ifólksins. septemiber, enda fór þá fram sjálf vígsluathöifnin undir forystu W. J. Hills. Enda átti þaS vel viS því eiginlega var hann maSurinn sem kom verkinu af staS og dreif þaS í gegn. Prógram dagsins var í 20 liSum, og mjög tilkomumik- iS — Ágætar ræSur á milli þess sem fánar beggja ríkjanna voru reistir og sungnir þjóSsöngvar á meSan. Þrjár Isl. ungar stúlkur úr þessu bygSarlagi kenna bér a skolum. Eru þaS þær Dóra StraumfjörS, Emily Magnússon (her í bænum) og Veiga ÞórSarson. Gift sig hafa ungtfrú Júlía Mary Theodora Jósefsson (dóttir hjón- anna Magnúsar log Steinunnar hér í bae) og Stephan Douglas Weller, í bæ þessum, háfa flestir selt hluti sína í því, og líklegt aS hinir neyS ist til aS fylgjast meS innan skams, þar eS menn þeir, sem keyptu, hatfa nú þegar % í s‘num höndum. Þannig fer um sameign (Co-operaitilon) þessa. MeSal hluthafanna voru nokkrir landar. Tveir þeirra halda enn hlutum sínum. Sama sagan kemur frá timlbur- verkstæSi í Wheeler, Oregon, sem nokkrir menn tfrá Blaine keyptu fyrir þrem árum, og eg héfi áSur getiS í fréttadálkum Heims- kringlu. Sama, nema hvaS útlit er fyrir, aS þeir tapi öllu því tfé. er þeir lögSu í þaS fyrirteeki, auk tímans, sem þannig er ifarinn til ó- nýtis. Voru iþar, eins ög oft vill verSa, ýmsir örSugleikar á, sem þeir gátu ekki tfyrir séS. ELnda byrjaS þegar dýrtíSin stóS s^m hæst — rétt fyrir hruniS. 1 þeim hóp voru ög margir efnilegir Is- lendingar. . . Ný-stefna —< eSa stefnur. — Á þær héfi eg ékki minst aS þessu ___ fanst þær ei ihafa náS þeirri festu, aS vert væri aS gera þaS. En nú getur því tfariS aS vjkja öSruvísi viS. Stefna þessí er Ný- guStfræSin. Sumir mundu kalla þaS samþJand af ný-guStfræSi og andatrú. AS ihve mik:lu Ieyti leiSir þessara hugtaka liggja sam- an, læt eg ósagt. Tilgangur minn meS því aS geta þess nú, er ein- göngu sá, aS sýna aS 'framvegis er hún ög veiSur afl, sem hvaSa kirkjuhreylfing, er hér kann aS ; sungnir þjoösongvar a & ^ ^ f Starfrækja þau hjón Fór atholfnm fram eftir ^ ,beztu grelSasöluhúsum settum reg'lum og var hin vegleg-' uu Um kvöiais v,r (riSaibog- b«Í"Ín> ^ Uror- inn aUur upplý.tur, Og Arau.aH- ' Einnig gita «g . «» um skotiS upp, fram á höfninni. Var þaS tilkomumikiS, og marg- berg SigurSur Stevensen frá Blaine, nú til heimilis í Yaklma, minnum þeirra er heyrSu og sau, og boeinn sjálfur standa sem rnikiS var íáriS af 'í bréfum héS-'helgur landvættur — friSarsV' Var Iþao tHBomumiKio, og «««» ■ . , , faldaSist viS endurspeglan þarna þar sem hann vinnurj buS, am í vaminu. Mun ~ ,*ö(n lengi í .tultu. ^ hjónanna Jösy og Jons btevenson garSyrkjumanns hér í Blaine. fólk sér nægja, aS lestrarfélögin kaupi hvaSa aSrar bœfcur sem er og bíSa meira eSa minna þolin- móSlega eftir aS ftá þœr þaSan. Því er ekki þannig hábtaS meS bækur H. N., né heldur andatrú- arbækur ýfirleitt. Bæikur þessar og þær kenningar, sem þær flytja, eru auSsjáanlega aS niá traustum tökum á hugum >og hjörtum manna. AS vfsu er þetta enn sem komiS er höfuSlaus her. En viS getum þó lesiS í heimahusum eSa komiS saman til leSturs, segja sumir, og ifólkiS er aS gera þaS — lesa Árin og EilífSln”. Hver sá prestuir, sem hingaS kann aS koma, þarf því ekki aS ganga aS því grulflandi, aS her verSi eitthvaS víS aS stríSa, af því, sem tíoriat hetfir hingaS vest- ur, aS sé svo mikiS alf austur þ*r, a8 til vandræSa horfi. ÞaS væri rangt aS draga dvíl a þaS. Vera má nú samt, aS ennþa takist aS samrýma andlegar þarfir allra inn- an einnar kirkju, og væri þaS allra hluta vegna bezt. £n, til þess verSur itfólk meS mismunandi trú- arskoSunum aS reyna til aS mæt- ast á miSri leiS i broSerni og kaer- leika. Hitt er nauimast hugsan- legt, aS sá mikli hópur, sem nú stendur tfyrir utan Lútersku kirkj- una, fáist einatt ti laS ganga alla leiS aftur á bak til þess aS vera meS og hafa friS viS bræSur þeirra, sem enn standa í sömu sporum og íorfeSur þeirra gerSu fyrir rúmum itfjárum öldum. Mun ekki tfarsællegra aS opna kirkjuna verSa íramvegis, hJýtur aS reka j eins og eitt af góSskáldum vorum sig á, og takist engi nsamvinna komst aS orSi. Mun ekki felast meS því ög prestum þeim, sem hér kunna aS koma, er hætt viS, aS þaS verSi skeriS, sem kirkju- starfsemi fslenzkra Strandarbúa strandar á. ÞaS er all« engum vafa bundiS, aS fólk vort hér hneigist meir og æ verSa þaS. meir aS kenningum prótf. Harald- teljast skáld. ar Níelssonar. Bækur hans eru eins mikiS atf spádómi, eins og list, J guSdómlega kvæSinu því? Mönnum hættir jatfnan viS aS gleyma því, aS skáldin hafa a öll- um öldum veriS spámenn sinna tíma. Þau eru þaS enn ög munu Þau eiga skiliS aS Geta má þess, aS ‘‘Shingle keyptar meira en nokkrar aSrar M- J. B.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.