Heimskringla - 08.03.1922, Blaðsíða 5

Heimskringla - 08.03.1922, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 8. MARZ 1922 HEIMSK.RINGLA. D. BLAÐSIÐA. Látið drauma yðar rœtast. Elrtu a'S safna fyrír — húsiS sem þú býst viS aS eignast, skemtífer'Sina sem þig iangar aS fara, verzl- unina sem þig langar aS kaupa, hvíldarstundimar er þú býst viS aS njóta? ByrjaSu aTS safna í sparisjóSsdeildinni viS þennan banka og stöSugt innlegg þitt mun verSa lykill aS framkomu drauma þinna. IMPERIAL BANK OK CAN.VOA Riverton bankadeild, H. M. Sampson, umboSsmaSur Útibú aS GIMLI (309q daginn út og stundum ékki þaS ---og olftar en Ihitt frosiS upp meS kvöldinu. Snjór Ihöfir veTÍS mjög lítill í Blain - varla seztf þar til aS kvöldinu 1 0. þ. m. demdi niS- ur 2ja til 3ja þuml. snjó log svo (Framhald á 7. síSu) Hjarnsýn Þoku öildur yifir ber ísa.tjöldin hlíSar anda köldu’ aS kaunum hér klaka-völdin tíSar. Saman kiprast skugga-ský skygni fipast lætur; hungurs skipast æSi í úlfa svipir nœtur. Blandast hungurs ihrædýrs óS — hríSar sungin staka — ekka þrungiS elfu hljóS undan þungum klaka. SvarSar marna hristist hlaS Heljar svarna sporsins, þar semihjarniS hlúir aS hælum barna vorsins. Holds og fjanda ifjötra því fleygur andinn brýtur: fyrir handan skugga ský skygni’ aS vanda nýtur! Pálmi. Vertu hugsjón þinni trúr. (Flutt á stúidentáfélas fundi.) Mestu andans menn og sni’lling- ar heimsins hafa 'bent á þaS, meS dásamlegum og Ifögrum orSum, hversu mikills virSi þaS er, aS eiga einhverja hugSjón — full'komna fyrirmynd — leiftrandi og lýsandi takmark aS Ikeppa aS. íHin Ifrægustu skáld iha’fa gripiS gígju sína og siungiS bugsjóninni Iblf. ’Hinir fremstu allra ritsnill- inga hafa rist rúnir, sem aldrei mást, heiml til heiSurs. Og a/llir ha’fa þeir rébt aS mæla. Heim'Urinn væri eySi’legur og öm- urlegur — lífiS ólbærilegt — ef blys hugsjónanna væri eigi tendr- andi sannleiksleitandi mentalýS. Afarmikil íþörf er á starfi í þessa átt hér um slóSir; öflin, sem vinna á móti oss, eru mörg og sterk; þess vegna þurfum vér aS vera vel samtaka og missa aldrei sjónir á takmarki .voru, en taka höndum saman viS þá, sem vinna aS sama marki og vér, og láta eigi bugast. þótt IftiS sýnist verSa ágengt, og ýmisir örSugleikar og torfærur verSi á vegi vorum; en vinna ó- trauS aS framkvæmd hinnar fögru hugsjónar vorrar, og minn- ast þess ætíS, aS “sigursæll er góSur vilji”. Richard Beck* um hans, dýrmætur arfur og gleSi efni mitt í sorginni. GuS blessi minningu þessa látna unga manns, og megi friSur guSs, sem æSri er öllum skilningi, og sem . fæst ifyrir barnslegt trúar- traust á vorum himneska föSur, og sem er sá lífsteinn, er einn getur mýkt 'og grætt sverSstung ir sorg- arinnar, veitast syrgjandi ástvin- um þessa ungmennis og græSa saknaSartár þeirra. Kolbeinn Sæmundsson. Frítt til þeirra er þjást af Asthma eða Hay Fever Frltt tll reynnlu a«fer» nem alllr gcta brðkafi An 61»n*|?lnda eba tfma mÍMHÍn. Vér höfum atfferS tll aH lækna Asth- ma og viljum a6 >ér ■•ynltS þatS á okkar eigin kostaaT5. Gerir emgan mis- mun hvort veikin er aýhyrj-uti etia hvort hún gerir vart viti sig sem Hay Fever etSa chronic Asthma, þér ættuti samt atS senda eftir frHt prufu til reynslu. Gerir engan misraun í hvatSa loftslagi þér eigits heima í ella hvatSa 8töt5u þér hafiti etia á hvatJa. aldri þér erutS ef þér þjáist af Asthma et5a Hay Fever þá ætti at5fert5 ekkar ati lækna tafarlaust. Vér viljum helzt af öHu senda til þeirra er þjást af þeim svo köllufiu úbætanlegu sjúkdómum þar «em öll Innöndunar met5i)l eins og ópíum og gufuloft o. þ. h. hefir brugtiist. Vér viljum sýna öllum á okkar eigin kostn at5 at5 okkar at5fert5 hlýtur at5 koma I veg fyrir erfiöas andardrátt, krampa- kenda hnerra og andardrálbfl þyngsli. I»etta ókeypis tilbotJ er of árit5andi til þess at5 þat5 sé vanrækt einn ein- asta dag. Skrifit5 nú og hyrjit5 at5 reyna þat5 undir eins. SenditS enga Peninga. Bara sendit5 ávisanina sem hér fer á eftir. Gerit5 þat5 í dag. I»ér horgiti ekki einu sinni buröargjald. free trial, COIÍPON FRONTIER ASTHMA CO.,Roora 11G Niagara & Hudson Sts.,Buffalo,N.T Send .freo trial of your method to: aS mönnunum til handa. ÞaS er Iþetta iblýs — þetta Ijós — þessi himneska og skæra stjarna, sem sílfelt sendir geisla sína niSur á jarSríki, til þess að vekja bugrekki, þrek og eldlfjör meSall Ihinna strjSandi kynslóSa, og talar til þeirra ósýpiilegum tung um: Maður! Keptu aS því aS verSa sem mestUT og beztur — sem fuJll- komnastur. Keptu án afláts, hvíldarLfiust — ifrá æskumiorgni til aefikvölds. Keptu — keptu aS þessu marki! Þetta er ihin göíuga rödd ’hugsjónarinnar. Þe’tta er hljómur frá hinum eilílfa heimi sál- arinnar. Á þessa rödd — þenna hljóm — á allur vakandi æskulýSur — fyrst og fremst aS hlusta. Eldra fóIkiS, sem satt er orSiS lífdaga, áolft örSugt meS aS heyra h'ljóm hinnar Ihimnesku Ihörpu hug sjónarinnar. Beiskja og biturlleiki lífsins hafa gert eyru þeirra óhlust- ræn á þýSa óma. AS sjálfsögSu eru hér sem annarsstaSar heiSar- legar undantekningar. En vér höifum rétt aS mæla, þá er vér fullyrSum, aS œskulýSurinn haifi sérstök skilyrSi til þess aS skilja köllun ihugsjónarinnar og krölfu hennar. Sá æskulýSur, sem íraun og sanmleika lifir og starfarjí þarfir göfugrar og háleitrar hugsjónar — sá æskullýSur, sem þráir og keppir aS því marki, aS öSlast hina hreinu og himnesku (fegurS og full komnun — Ihann er { fylst máta hamingjusamur og skreyttur dýrS- legri kórónu. Og hann mun komast aS raun um, aS hugsjónasteifnan — Ideal- ism — launar trúum fylgismönn- um sínum ríkulega. Eigi meS gullnu gilysi eSa hégómlegu skrauti — heldur meS andl gum auSæ'fum, dýrmætum gersemum, sem aldrei missa litskrúS sitt' og Ijóma. ÞaS borgar sig aS vera liug- sjónaínaSur — Idealist. ÞaS auSgar mann, áS vera trúr göfugri og Jhieilagri huigsjón; þaS veitir manni auSæifi hugans — dýrgripi hjartans, sem aldrei glatast. Og þessi laun eru svto mikil, aS þau varpa dýrSarljómla yfir síS- ustu stundir Ihvers manns, sem orSiS hefir þeirra aSmjótandi, og ifylla hjarta 'hans sælu og friSi bg fögnuSi, því aS hann er sér þess meSvitandi, aS hafa veriS trúr og dyggur þjónn — Wýtt röddinni göifugu og góSu, sem ómar í brjósti og hjarta hvers einasta manns og bendir honum í áttina til Ij óssins og dagsins. Kæru landar og félagssystkin! FramanskráSri grein er aS nokkru leyti snuió ur dönsku blaSi. En mér 'fanst bun svo fögur og eiga svo mikiS erinid ‘till okkar æsku- mannanna íslenzku, aS þess vegna hefi eg ráSist í aS þýSa hana og birta. ÞaS er aldrex olf kröftug- lega minst á þaS, hversu mikils virSi þaS er, aS eiga einhverja hugsjón, og þá eigi sjSur hitt, sem ekki er minna um vert, aS vera trúr hugsjón sinni — svíkja hana ekki í trygSum. ViS, sem erum í hinu Islenzka stúdentaifélagi hér vestan hafs, höfum sett oss ifagurt og mi'kil- fenglegt takmark. ÞaS, aS vinna aS vexti, viShaldi og viSgangi ís- lenzkrar tungu, bókmenta ög I þjóSernis hér vestra. ÞaS er sannarlega fögur hugsjón og sæm- Björn B. Hallgrímsson ÞaS slorglega slys vildi til aS kvöldi sunnudagsins þann 29. jan. síSastl., aS ungur Islendingur, Björn B. Hallgrímsson, druknaSi í Lake Washington, í borginni Se- attle í Wadhingtonríki. Enginn veit meS vissu, hvernig slysiS vil'di til, því hann var einn sér, er þaS skeSi. Björn heitinn var ka'fteinn á vélarbát, sem var í iförum um vatn iS, og var hann nýlentur þar viS bryggju eina þetta kvöld, og hafSi gengiS ifrá bátnum-og félögum sín- um tveimur, sem á horflim voru, til aS líta eftir flutningi, sem þar var skamt ifrá og sem hann átti aS flytja eitthvaS næsta morgun. En hann kom aldrei til baka aftur; í þeirri ferS féll hann á einhvern hátt í vatniS og druknaSi. Næsta morgun sást bapkabók hans fljót andi á vatninu. Var þá fariS aS leita hans þar nálægt og fann kaf- ari líkiS á miSvikudagskvöld, þrem dögum eftir aS slysiS vildi til. “v Björn heitinn var slonur Bjarna Hallgrímssonar, sem nú býr á Point Rolberts, Wash., og fyrri konu hans, Sigurlaugar. Hann var fæddur aS MeSalþeimi í Ásum í Húnavatnssýslu 27. ágúst 1897, og var hann því aSeins rúmra 24 ára, er hann dó. Hann misti móS ur sína er hann var þriggja ára. MeS 'föSur sínum fluttist hann vestur um haf áriS 1902. Tveim árum síSar kvæntist faSir hans seinni konu sinni, SigríSi, sem tók hann aS sér og gekk honum móSurstaS. Hjá þeim ólst hann upp og^átti heimili eftir aS hann varS 'fulltíSa maSur. Var lík hans því flutt til Point Roberts og jarS- aS í grafreit þeirrar bygSar þann 7. felbr. Hann var jarSsunginn af séra Kristni K. Ólafssyni. JarSar. förin fór fram frá kirkjunni, sem nú er nýbygS þar, og var hún afar- fjölmenn. Þó um miSjan vetur væri var kistan skreytt mörgum fögrum blómum, sem túlkuSu vin- áttu gefendanna til hans er þar hvíldi, o& hluttekning meS ást- vinunum sem syrgSu hann. Út- fararathölfnin fór fram bæSi á ís- lenzku tog ensku, því þaS voru margir aSrir en Islendingar þar viSstaddir. Bjöm heitinn var efnilegur maS ur og iframgjarn, glaSur í lund og þýSur í viSmóti. FöSur sínum og stjúpmóSur var hann einkar góS ur sonur. ÞaS var því þungbært reiSarslag fyrir þau fregnin urrt*aS hann væri dáinn; aS allar fram tíSarvonirnar, sem viS har.n voru tengdar, væru aS engu orSnar, því hann Væri burt kallaSur í blóma lífsins. En endurminningin um hann ei þeim, og öllum ástvin- Er auðvald til á Islandi? AuSvaldsblöSin hér á landi eru sífelt aS berja höfSinu viS stein- inn og neita því, aS auSvaldsstefn an sé ríkjandi hér. 147. tbl. Is- lendings stendur, aS þaS sé ósatt og ósannaS aS til sé auSvald hér á Islandi. HvaS meinar b’laSiS meS orSinu auSvald? JafnaSar- menn álíta, aS aSa’leinkenni auS- valdsskipulagsins sé, aS tiltölulega fámennur hópur manna eigi flest- öill iframleiSslutækin og noti laun- aSa verkamenn til aS reka atvinn- una til hagnaSar fyrir þessa fáu menn, en alls ekki fyrir heill heild arinnar. Sjávarútvegurinn íslenzki er rekinn á þennan 'hátt. Þar ræSur auSvaldsskipulagiS algerlega. I Reykjavík eigá ca. 1 7 félög alla botnvörpungana, /og nú þegar út- gerSarmennirnir ekki græSa á aS rekaþá, er þeim lagt upp og verka mönnunum sagt upp. ÚtgerSar. mennirnir eru ekkert aS hugsa um heill annara. AuSvaldsskipulagiS tekur stór- breytingum eiftir því sem slundir líSa fiam. AuSmönnunum faékk- ar, auSmagniS kemst á hendur færri og færri manna, en verka- fýSnum fjölgar. AuSvaldiS mynd ar þá hringi, sem. ná mestallri fram leiSslunni í sínar heiidur. Slxkur iringur var hér — Fiskiihringurinn sæli, sem aS sögn fékk ca. 9 milj. króna lán hjá Islandsbanka til aS kaupa upp fiskinn hér á landi. Þ^ssí ihringur fékk 90 þús. kr. út- ‘ávar ~i Reykjavík í fyrra. Á því géta menn séS aS veltan hefir ver-' iS meiri en lítil. GróSabrall fiski- hringsmanna hefir ekki hepnast. Fiskurinn er aS miiklu leyti óseldur ennþá. Þar er ein orsökin til kreppunnar. Útsvörin í Rvík í vetur sýna einnig, hve misskiftur auSurinn er. 1 2 menn báru einn fimta af útsvörunum — 300,000 krónur. Sama skipulag' er á verzlunar- sviSinu hvaS kaupmenn snertir. Engin sameiginleg stjórn, heldur kaupir hver inn fyrir sig. En hér ber einnig á því, aS smákaup- mönnum fækki og stórsalar komi í staSinn, og mun þessi kreppa aS líkindum flýta fyrir þessari þróun. Smákaupmennimiir þola margir ekki kreppuna, en þaS gera hinir frekar, sem verzla í stærri stíl. AuSvaldsskipulagiS (Kapital- isminn) gengur í sömu átt hér sem annarsstaþar. Kreppurnar hljóta sífelt aS fylgja því og viS krepp- urnar fjölgar öreigunum ört. End- irinn verSur sá, aS nokkrir menn eiga nær alt auSmagn í landinu, eins og nú er komiS í Ameríku. Þá kemur aS því, aS öreigarnir — fjórSa stéttin — rís upp, þjáS aif hungri og ihernaSi, sem auSmenn- irnir valda, og byltir skipulagi auSvaldsins. Sú bylting hefir nú 'fariS fram í Rússlandi, og er í undiibiúningi um heim allan.. HeimsófriSurinn log kreppan, sem ko'm á eftir honum, hafa flýtt af- skaplega fyrir heimsbyltingunni, og nú er alt útlit fyrir, aS nýtt strí milil stórveldanna verSi til þess, aS steypa auSvaldsskipulaginu alstaSar þar sem þaS er. VerkamSurinn. Abyggileg Ijós og A flgjafi. Vér ábyrgjurnst ySur veranlega og óslitna ÞJCKUSTU. ér æskjuin virSingarfylst viSskffta jafnt fyrir VERK- SMIÐJUR sem HEIMILl. Tals. Main 9580. CONTRACT DEPT. - UmboSsmaSur vor er reiSubúmn a5 finna ySur »8 máli og gefa ySur kostnaSaráætlun. I Winnipeg Electric Railway Co. A. W. McLimont, Gen'l Manager. __Indverskur spekingur segir: Sá kvenmaSur, sem segir: “Eg vil ekki giftast”, hún segir álíka satt og köttur, sem segSi: “Eg hefi andstygS á aS veiSa mýs”. Sterkur tóti. I Kongó er hitinn svo mikiTl, aS menn verSa ætíS aS gefa hæsnunum ísmola viS og viS, því annars verpa þær eintóm um harSsoSnum eggjum. A. : “Á eg aS segja þér nokkuS, konan míni var á fundi um daginn og tálaSi þar í fulla fjóra tíma samfleytt.” B. : "Ekki þykir mér þL S neitt merkilegt. Eg get sagt þér annaS, sem er ennþá merkilegra; k'onan mín þagSi í fimm mínútur sam- fleytt í gærkvöldi.” Finst þú samt, fjaTIamiær, ifögur sem lækur fcær o^ broshýr á brá. Hafá skal hug til þín, hvar næturrröSu'll skín, alt þar bil æfin dvín og öll blikna strá. Ávarp til íslands SkilnaSarkveSja 27. sept. 1922. Skrítlur. Eitt sinn var veriS aS raga seSla um búsdýr á hlutaveltu; var þá hrópaS upp "Nr. 1 3 feitt svín’*. Þá gellur viS ’feit og digur slátrara- kona mjög glöS: ÞaS er eg. Auglýsing. Stúlka, sem kann aS sjóSa og passa börn, getur feng iS vist í Úlfagötu 2. ísland, mitt æskuland, eyjan meS jökulband, fold tignar fríS, meS fosasna’ og fjöllin há, fyrnindin stór og smá, Tæki og líljur blá um laufgróna hlíS. Mig heim til þín lfýsa fór, fóstra mín dráttastór, aS sjá þína sveit. Samlfleytt í seytján ár sat eg í festum grár; órotiS átti’ eg hár, órofiS heit. Eins heitt þér untia má, álengdar ti’l aS sjá, og leggja þér liS. GuS alheims gæta kann, geislana sendir hann, er kveikja kærleikann hvarvetna’ og fri8.' Þú vilt æ vera 'heit, verma í hverri sveiit líf alt og láS; en brjóstum þín brýtur á bö'lþrungin ísa-Tá; mlörg frýs og fölnar þá fésæld og dáS. Særir þig svalur blær, sorglega smátt þá grær ár eftir ár. Fölnar þitt skarlats skraut, skeflir í dal og laut, hleSst tíSum þraut á þraut, þrátt vekur tár. Þökk fyrir æskuar, eins þóitt eg væri smár aS skoSa þitt skraut. Man eg þín fríSu fjölll, faiTdbúin jökulmjöll; sat eg þá sem í höll, sælunnar naut. Eg kveS nú annaS sinn æskunnar leikvöll minn, heimþrá er heit. VegferS hver enda á, ört líSur dvölin hjá; ■eg mun ei oftar sjá íslenzkan reit. Ársœldar ósk til þín og þinna veri mín % handan um haf. AlföSurs umsjón há ylgeisla sendi þá, er verma öll þín strá, einn sá þau gaf. GuSbrandur Jörundsson- SEGIR DYSPEPTICS HVAÐ AÐ BORÐA KOMI t VEG FVRIR MEI.TIVGAR- I.EYSI, ITPPÞEMBU O. Þ. H. Meltlngarleysi, eins og hérumbil all- lr magaÆjúkdómar eru, 9 útúr hverjum 10 atvikum, orsakanlegir af ofmikilll klórsýru í • maganum. Langvarandi sýrtiur magl er mjög hættulegur og þetr sem þjúst af þvi ættu at5 gera eitt af tvennu: AnnaShvort geta þelr haldiö ófram aö eta aöeins vlssa sort af mat og varast aö bragöa ekkert sem illar af- leiöingar hefir á meltingarfæri þeirra og orsaka ofmikla magasýru, eöa þeir geta bortiag hvatS helzt þeim sýnist og gera þaö atS vana atJ mótverka skemm andi áhrifum sýrunnar er myndar gas, sársauka og of brátJgjöfu geri, metS því atS taka ofurlítitS Bisurated Mag- nesia um máltitSir. ÞatS er tæplega ttl nokkurt betra, óhultara etSa áreitSanlagra mótverk- andi magametSal en Bisurated Mag- Besia sem brúkaö er vltS þanniglög- utSum sjúkdómum. Þat5 hefir engln bein áhrif á magann og er ekkl melt- ingametSal. Bn teskeitl af duftinu etsa et5a tvö fimm gramma tablets ef tek- itS i vatni metS fætSunni ^agnverkar sýrunni og kemur i veg fyrir ólguna og geritS. Þetta kemur i veg fyrir or- sök allra vandrætianna, og fætSan meltist án þess ats þurfa atS brúka pepsin, pillur etSa önnur meltingar- motSul. FátSu þér fáelnar unzur af Blsur- ated Magtresla frá einhverri áreitSan- legri lyfjabút?. BltJ um annaöhvort i duft etJa tablet formi. ÞaU kemur al- drei uppleist eUa i mjólkurefnls upp- leysing og bisura^ad mynd er ekki hreinsunarmetJal. Keyndu þetta og og borUaUu hvatJ þlg listir viU næstu máltiU og vlttu hvort þetta er ekkl bezta ráUlegging sem þú hefir nokk- urntima fengiU meU “HvaU þú skalt horUa.” , Ruthenian Booksellers and Publlsh- iag Co., 850 Main Street, Wlnnipeg.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.