Heimskringla - 08.03.1922, Blaðsíða 6

Heimskringla - 08.03.1922, Blaðsíða 6
& BLAÐM9A. • itiMSKRJNGLA WINNIPEG, 8. MARZ 1922 MYRTLE Eftir CHARLES GARVICE Signaundur M. Long, þýdtlL “Við verðum líklega allan daginn að heiman, en það er óhjákvæmilegt,” sagðí frú Raymond, sem ekki vildi slá slöku við það verk sem hún hafði ali- an hugann við. “En við hljótum að fara með hon- um- ’ i »' .'-»'IÍíi|:ÍÍÉ Þau fóru svo til þess ákveðna staðar, og fundu að það var mjög skemtilegt landslag, en byggingarn- ar svo ekki neitt sérstaklega stórar eða miklar. Hún stóð í forstofunni og leit í kringum sig, og átti erfitt að átta sig á því, að hún var að verða eigandi að þessu öllu; fanst henni það hljóta að vera sem hverfandi draumur. Herra Outram áleit að það væri mjög álitlegt að kaupa þessa eign, því þó hún væri stór, var hún þó ekki of stór undir kringumstæðun- um, og lagði hann því eiginlega að henni að sam- þykkja kaupin,. Myrtle hugsaði um það hvað það væri gaman, að taka vmnufólkið úr verksmiðjunum þangað út svo sem eins og tvisvar á ári. Eftir að þau höfðu yfirlitið eignina, héldu þau heimleiðis- Áleiðinni sagði herra Outram: “Eg hafði næst- um gleymt því, að Cravenstone lávarður hafði fengið skrá yfir það sem eigninni fylgdi, svo sem húsgögn og fleira. Ætti það að vera í hirzlum hans. En skkert áhlaupaverk að finna eitt skjal >í öllu þessu,” ;agði Lafði Vivian. Vanalega eru lögmenn Óþolin- móðastir að bíða, en iþó eru þeir sjálfir ekki ætíð sem hraðastir að gera hlutina. Hvað er það sem þér eigið að finna?” Skrá yfir innanstokksmuni og áhöld öll • á “Grouge” sumarbústaðnum.” Svo þér hafið keypt eignma? Þér eruð sannar- .ega hamingjusöm stúlka, því eg þekki bústaðinn vel. og hefi eg oft óskað að pabbi hefði verið svo efn- aður, að hann gæti keypt hann- Þér megið til með að bjóða mér með yður út þangað, þegar þér hafið sezt þar að.” Það væri mér sönn ánægja,” sagði Myrtle, svo alvarleg, að Vivian gat ekki' stilt sig um að brosa. Jæja, eg held að eg viti hvermg þesskonar skjal muni iíta út, svona hérumíbil, og skulum við nú byrja að leita, og byrja i efsta hólfinu, og svo taka hvert af öðru, þar til að við höfum fundið það sem við Ieitum að,” sagði hún. Svo byrjuðu þær Ieitina, en ekki fundu þær þetta skjal. “En hvað Cravenstone hefir haft góða reglu á skjölum sínum, sagði Vivian. “Faðir minn segir Ii’ka, :ð han hnafi verið séistaKur rnaður að staifs- þreki, framsýni og reglusemi. En það kernur eigi sjaldan fyrir, að einmitt það sem maður er að leita að finnur maður ekki. klf til vill er það alls ekki her, sagði Myrtle. Eg til með að koma og biðja herra Outram að koma og finna það.” “Nei, það megið þér ekki, því það hlýtur að vera hér fyrst hann segir það, og sjálfsagt finst hon- um að við séum hinir mestu aular ef við ekki finnum það.” 28. KAPITULI. Meðan laifði Vivian ók heim til sín, leiddi hún sér það fyrir sjónir, hverjar afleiðingar það 'hefði, þeg- ar þessi erfðaskrá yrði kunn. Líkur voru til að herra Outram kæmi næsta morgun, til að leita að hinum margnefnda lista, og um leið hlyti hann að finna effðaskrána, og frá því Kði ekki langur tími, þar til neydd til að segja eða gera eitthvað, sem breytti hugarfari hennar. Þegar hann var búinn að innsigla bréfið, ætlaði hún að taka kertið og slökkva á því, og Brian ætlaði að verða fyrn til, og voru þau því bæðí jafnfljót að ná til kertisins, og við átakið brotn- aði það sundur í miðju. Þau hlóu bæði, en Brian hætti á sama augnabliki og rak upp aðvörunaróp, því ljósið af kertinu hafði kveikt í erminni á kjól hennar, og hið eldfima efn, stóð þegar í ljósum ’ O ** ** P ' ‘ ''***** iui*fc,ui *•*****« pu* *** IxCUIli allar kringumstæður Brians breyttust, og um leið | Ioga. Brian stökk á fætur hvatlega'og tók hana í yrði vinfengi þeirra að líkmdurn lokið, og engin von! faðm sinn og þrýsti henni að sér, til að kæfa eld fmmnr a A nnn fpnm o A ninf'i U/m KUr/yA aAipt c-ín I__ ... ..................... ...... ^étt í þessu hringdi talsíminn, sem var í litlu morgun er eg neyddur til að fara að heiman, og er j "öarnerbw'gi. Myrtle bað hana að afsaka og fór því neyddur til að gera yður það ómak, að skygnast i P^ngað. Það var frú Raymond sem hringdi, og hafði eftir þessum skjölum. Lykilhnn er á kippunni sem eg fékk yður. Það gleður mig að yður lízt svo vel á sumarbústaðinn, og skal eg gera mitt bezta til að sjá um að hann verði tiibúinn þegar þér þurfið hans með. Myrtle og fru Raymond fóru beina Ieið niður á skrifstofuna, eða íbúðina sem þær höfðu tekið á leigu,^ og fundu þar haug af verkefni. Tedd þar á verði með hinum mesta embættissvip, og hún margt cg mikið að segja Myrtle. Meðan •J-- -----O- I--* ’ w** framar að hún fengi að njóta hans. Hún blygðaðist sín yfir hugsunum sínum, en hún vissi það vel, að svo framarlega sem hún hugsaði sér að klófesta hann, hlyti því að verða lokið ínnan fárra klukkustunda- Hún varð blóðrauð í andliti, þegar þessi hugsun rudd sér til rúms, að hún yrði að flýta sér að ná honum. Henni var það ljóst, hversu auðveldlega kvenmaður freystast til að gera það sem ekki er heiðarlegt, þar sem óviðráðanleg ást er annarsvegar. Það er ekki óhugsandi, að þess verði ekki langt að bíða að það verði tekið upp sem almennur siður, að konan b.ðji þess manns er hún hefir augastað á, en fram á þann tíma mun engum kvenmanni geðfelt að grípa til þeirra úrræða; en það sá lafði Vivian, að ef hún hugsaði til að ná í Brian, þá var ekki um annað að gera en að láta hann vita að hún elskaði hann, og biðja hann að eiga sig, en það gat hún ekki fengið sig til, og var líka óviss að Brian mundi taka því. Hún fór upp á herbergi sitt og settist þar niður og lét aftur augun, og reyndi svo að komast að ein- hverri fastri niðurstöðu, en heimsóknin hjá ungfrú Haliford og uppgötyunin er hún gerði þar, hafði hrif- ið svo taugar hennar, að hún sat þannig, þreytt, sljó og úrræðalaus, unz vinnukonan kom, og sagði að teborðið væri tilreitt í Dagstoifunni. Herra Aden er í lestraherberginu,” bætti hún við, ‘ á eg að fara með te ínn til hans?” “Nei,” sagði Vivian, án þess að líta upp, “viljið sat þér hiðja herra Aden að koma ínn í dagstofuna — V r * i , , per Dioja nerra Piden aó koi andá Eá'erÍff afÍaUS ^ hl“j W ¥SfÍg' I Nei’ annars’” bætti hnn við- er óþarfi því eg anda. tn er hun hafði setið um stund, byrjaði hún ' kem niður. skýrði þeim frá því að fjöldi fólks hefði komið þar. en engum hafi hann hleypt upp, og engum óþarfa spurmngum hefði hann svarað. Sumir voru jafnvei mJÖg forvitnir, sagði hann, og einn spurði mig að, í ertni, hvort eg væri heldur maður, drengur eða api.’ ^Hverju svaraðir þú, spurðir Myrtle. Eg sagði að það hlyti honum sjálfum að vera kunnugast, því eftir því sem bezt væri hægt að sjá, væri hann nýkominn úr dýragarðinum.” “Þetta er voðalegur drengur,” sagði frú Ray- mond, þegar hún var hætt að hlægja. “Hvað skyldi fóikið hafa hugsað honurni?” “Já, en sniðugur er hann samt,” sagði Myrtle, stolt. • Meðal bréfanna sem höfðu komið, var eitt frá Minme, og þar stóð, að hún væri mjög ánægð með kensluna, og keptist hún við að læra, og vona að ekki Iiði Jangur tími, þar til Myrtle fengi að heyra til hennar- , Myrtle var svo þreytt þetta kvöld, að hún gleymdi að hta eftir skránm sem Outram hafði beðið hana að gera, fyr en seint um daginn. Hún tók Iyklakipp- una og fór inn í bókaherbergið til að leita að Iist- anum. Meðan hún var að bera lyklana að læsning- unm, heyrði hún málróm lafði Vivian í forstofunni. Lestraherbergisdyrnar voru opnar, og þegar lafði Vi- vian sá Myrtle, gekk hún inn til hennar. Myrtle hafði heimsott hana eins og áður var getið, og hafði lafði Vivian tekð ágætlega á móti henni. Það voru ákaflega mótstæðar tilfinmngar sem Myrtle bar í brjósti; henni var hérumbil ómögulegt annað en að hneygjast að lafði Vivian, eins góð og elskuverð og hún var í allri framkomu, en þó gat Myrtle ekki gefið alveg eftir fyrir þeirri samúð sem fiún hafði til lalfði Vivian, þvi olh afbrýði annarsveg- aftur að leita. Var hún þá aó leita í lítilli skúffu er I r, .-n r • , , . hú„ ,á aá skrifað var “skrá yfi, húsm„„i~”F.i„,' '1 • Þe**f -?v *? ósjálfrátt dró hú„ umrlagið út ú, hrúg„„„i, því húm'T og|lagaSl a ser ■'«'*• »8 aðgartt. utht „tt mjog taldi víst að það va=ri skjalið sem þær vom að lei“' h R° • 8“‘ fyís!a/kío“ að, en er hún sá himirrtisain cw;f * “r r* . 1» sem Pau mættust, Brian og hun, og svo loksins gekk var varð henni ákaflega hverft við ‘ * rfðaskra’ j hún ofan í lestraherbergið. Brian sat við borðið, sem H,m vcrS '(■■! 1 Mj- L , . . ,, eins °g vanalega var þakið af blöðum og bókum. ur auvnablik nafo 0§ striddl við freistinguna nokk- Hann var svo mðursokkinn í lesturinn, að hann tæp- Afréðfhún bv í ax\Myrtler^/1?/“’ilega veitti því eftirtekt, að Vivian kom inn. Hún bvða H.í ^ erf?askra hefðl ! horfði á hann svipstund, en hann hélt að það væri pyóa. Hun opnaði það og komst fljótlega að mein-1 ' ’ - - - íngunni. Það var ekki torskilið. Arfleiðsluskráin ar. var “* ---- ----........ SUlltlUJlUSRiaiU var samn af Cravenstone lávarði tvemur árum fyrir dauða hans. Þar tileinkaði hann Brian Haliford, frænda sínum, aleigu sína. Hvorki lafði Cravenstone ne dottir hennar voru nefndar á nafn. Það var undirskrifað af Cravenstone Iávarði sjálfum, og voru nöfn tveggja vinnumanna sem vitni- Hún sá á dag- setnmgunni og ártalinu að þessi Erfðaskrá var miklu yngri en sú er Cravenstone hafði samið áður en þau hjónin skildu. U' VLVMn*Var fra ser numin yfir þessari uppgötvan. Hun hallaði sér að stólbakinu og lét augun til hálfs aftur, meðan hún hafði handa á milli þetta skjal, er svifti ungfrú Haliford öllum arfinum, en gaf hann aftur t.l Brians. Blóðið steig henni til höfuðs, og hjartað barðist svo ákaft, að henni fanst hún varla ?eta andað. Hvað átt hún að gera. Fyrsta ályktun hennar var að segja ungfrú Haliford strax frá fundi Sinum, en þa kom hyk á hana. Hún laut áfram, og studdi höml undir kinn og reyndi að hugsa. Ef þessi ertðciskra yrð. opinberuð, yrði það óyfirstíganlegur prepskjöldur á milli hennar og Brians, því þá yrði hann neyddur til að taka sína réttu stöðu í mann- felaginu, og sækja skemtanir og samkvæmi, og myndi hann þá kynnast fleira kvenfólki og svo_____” Vivian heyrði nú að Myrtle kom inn aftur, og titr- andi af geðshrærnigu, opnað hún hólfið aftur í flýti og smeygði erfðaskránni neðst og inst í það, og var aðeins búin að Ioka hólfinu þegar Myrtle kom. ‘Þér verðið að fyrirgefa að eg var svo lengi í burtu, sagði hún, en frú Raymond hafði svo margt Hún vissi vel að það var ekki rétt af henni. að | °§ við mig að tala. Hafið þér fundið skjalið?” láta þessa beizku tilfinningu fá vald yfir sér, og hún sagði það oft við sjálfa sig, að í raun og veru hefði Vivian ekkert gert á hluta hennar; það voru forlögin sem höfðu vikið þessu þannig við. “Má eg koma inn?” spurði lafði Vivian. “Hiað hafið þér fyrir stafni? Eruð þér að skrifa? — Þá vil eg ekki tefja fyrir yður.” Myrtle gat ekki felt sig við að lafðí Vivian faðm- aði hana, svo hún þokaði sér heldur fjær, en rétti þó að henni hendina. “Eg ætlaði að opna þetta hólf, ” sagði hún- “Það var skjal sem herra Outram bað mig að finna fyrir sig, en^eg hefi nægan tíma til þess þegar þér eruð farnar.” Lafði Vivian hló. Það er víst rétt sem frú Ray- mond segir, að þer seuð ekki þrælbundin við tízk- una, ungfrú Haliford, því hefði einhver annar sagt þetta við mig, hefði eg tekið það sem hann væri að seg;ja mér að eg mætti fara strax, en eg veit að þér eigið ekki við það, og lofið mér að hjálpa yður, því þér þekkið víst ekki sjáíf alla þessa lykla. “Eg hefi aldrei notað þá fyr, og hefir frú Sewell geymt þá,” sagði Myrtle blátt áfram. “Þetta er lík- Iega sá rétti.” Myrtle hafði rétt fyrir sér, og gat hún nú Iokið upp skúfunni. Hvað ósköp er hér mikið af skjölum. Það er Nei, svaraði Vivian; “eg hefi farið í gegnum alt og skil varla í því aÓ það sé hér. Líklega er það hjá Outram sjálfum.” “Það er trúlegast,” sagði Myrtle, “og það ætla eg að sknfa honum, en þér eruð svo þreytuleg, sagði hún brosandi. “Þér eruð Iíklega óvön svona vinnu- Eg hefði gaman af að vita hvernig færi fyrir yður, ef þér ættuð að lesa og svara eins mörgum bréfum og ifrú Raymond verður að gera; það er talsverður vandi að svara sumum. Nú skulum við fá okkur te- — Leituðuð þér í öllum hólfunum?” spurði hún og byrjaði að draga Jokið niður. Já, í hverju einasta, við skulum bara loka skrif- borðinu, sagði Vivian, og hjálpaði Myrtle til að renna skrifborðslokinu niður. Viljiðjþér ekki koma upp f herbergi mitt og þvo yður um hendurnar?” spurði Myrtle, “maður verður óhreinn við að róta í þessum gömtlu skjölum.” Þær fygldust að upp á loftið. Lafði Vivian var í einkenmlegu sálarástandi. Hún leit í kringum sig í þessu fallega vel búna svefnherbergi, en alt í einu smeygði sú hugsun sér inn hjá henni, um að þessi unga tsúlka hefði engan rétt til að vera þar; innan skamms yrði hún rekin út, og þá tilheyrði þetta her- bergi, já alt húsið, Brian Haliford — eða með því nafni sem hún þekti hann — Robert Aden. vinnukonan, og sagði án þess að líta upp: "Hvað er að?” “Það er Jivenmaður sem kemur til að spyrja, hvort þér viljið heldur koma inn í dagstofuna og drekka þar te, eða láta færa yður það hingað.” ó, fynrgefið, hrópaði hann og stóð upp, og gaut um leið hornauga yfir á borðið og bætti við: Eg held mér þætti betra að fá það hingað, ef þér vilduð gera svo vel. Eg er í miðju kafi í þessum reikningum, en hðfi' nauman tíma, því það er mikið verkefni sem blaðið hefir sent mér, og eg vil feginn koma þessu sem eg er með sem fyrst frá mér.” Þá en sjálfsagt að senda teið hingað,” sagði hún, en stoð kyr og leit yfir á borðið og allar bæk- urnar- “Þér megið ekki vinna alt of hart Þér hafið venð veikur — eg veit þér gerið ekki mikið að því, en eg, eða réttara sagt faðir minn, hefir tekið eftir því, að þér hafið grenst mikið og eruð þreytulegur. Skylduð þér virkilega þurfa (hún hefði getað skelli- hlegið þegar hún sagði þetta ) að vinna eins kapp- samlega og þér gerðuð?” Ekki vegna peninganna,” sagði hann, því m'eira en til minna anuðsynja nota eg ekki. En það eru mörg önnur verk, sem maður tekur að sér, og nauð- syn krefur? en fær ekkert fyrir það. Til dæmis getur Purfleet lávarður ekki byrjað á vissum verkum fyr en eg er búinn með þessar hagfræðisskýrslur.” “Það gengur nú svona,” sagði hún heldur sein- lega. “Engu að síður finst mér það samt ekki rétt af yður að slíta kröftum yðar út fyrir tímann; til þess eru ætíð nóg tækifæri, en eg býst við að það sé ekki tii neins að tala við yður um þetta efni, það er öf algengt að karlmenn gefi því ekki mikinn gaum sem kvenfólk segir.” ba^ er eS nú ekki viss um, ’ sagði Brian hlægj- andi. I það minsta er eg ekki svo heimskur, að eg veih því ekki athygli sem þér segið, lafði Vivian.” Það er af því þér vitið að við erum vinir — eg á við — já, við erum vinir, er ekki svo?” Eg er mjög svo þakklátur fyrir vináttu yðar,” sagði Brian alvarlegur. Gef mér þá sönnun fyrir því og hlífið kröftum yðar ofuríítið,” sagði hún brosandi. “Látið þess- ar þreytandi bækur eiga sig í nokkrar mínútur, og komið með mér að téborðinu.” “Eftir nokkra urrihugsun sagði Brian “M»g iang- ar til að slá utan um þetta og koma því frá mér, ef þér viljið bíða svo lengi Eg þarf aðeins að skrífa utan á,” tautaði hann. Hann skrifaði utan á og horfðí svo eftir eld- spítu, svo hann gæti innsíglað það. Vivian hafði tilt sér á stólbrfk, en nú seildist hún eftir vaxkerti sem var á arinhillunni, og ýtti því til hans, og horfði á iann á meðan hann kveikti. Það er sagt að ekkert örfi meira ast konunnar en kæruleysi mannsins um rana. Bnan hafði allan hugann á þvf sem hann var mn. Á svipstundu var þetta alt um garð gengið, og ungfrúin var óskemd, en það var meir en Vivian þoidi að vera svo nærri þeim manni er hún unni hugástum, og sjá hvað hræddur hvann var um hana. Hún lét aftur augun og það seig að henni ómegin, og um leið og höfuð hennar hallaðist að öxl Brians, tautaði hún: “Ó, elskan mín, elskan mín.” Það var eins ög lágt hvísl, en Brian heyrði það samt. Nú varð honum það Ijóst að hann hafði verið blindur, en í þessari svipan fengið sjónina. Kveljandi sjálfsávítunar og minkunar tilfinning kom yfir hann- Hún og faðir hennar höfðu verið honum sérlega góð, verið sannir vinir hans — og svo launaði hann' þeim með því að verða þeim til þessarar sorgar. Óafvitandi hafði hann gert það, en ásökun samvizkunnar mundi aldrei skilja við hann. Eitt augnabhk kom honum í hug, hvort hann ekki ætti að láta alt vera eins og Jafði Vivian vildi, svo hún fengi ósk sína og von uppfylta, en óðara var ástin ^ til Myrtle á yfirborðinu, og með það sama var sú hugsun horfin eins og fys í feykna vindi. Hann vildi ekki af misskihnm mannúðartilfinmng fram- kvæma þau atvik sem marga hefir gert afar sæla æfilangt, og svo hugsaði hann að úr því hún var að nokkru Ieyti meðvitundarlaus, er hún opinberaði launungarmál sitt, þá rfssi hún ef til vill ekki hvað hún hefði talað. Hann herti upp hugann og um leið og hann slepti henm hún hafði opnað augun og sjálf fært sig lítið eitt frá honum — setti hann hana varlega á stól og datt honum iþá í hug að skoða handlegginn, en hugkvæmdist jafnframt, að réttast mundi vera að hann gerði það ekki. Líður yður nú betur? spurði hann með hlut- tekningu. Eg vona að þer hafið ekki brent yður?” Hún var náföl og iíkast því að hún væri ekki komin til fullrar meðvitundar. , Nei, svaraði hún og leit á handlegginn á sér. Þér voruð svo snar að eldurinn snerti mig ekki. Leið yfir mig?” spurði hún í háifum hljóðum. Ja, aðeins augnabhk, svaraði hann, og vildi n°ta tækifærið til að komast frá þessu efni. “Þér hefðuð víst dottið hefði eg ekki gripið yður; það var hka ófynrgefanleg fljótfærni af mér að blása á Ijosið- , Nei’., saS^‘ stillilega, “það var einungis min yfirsjón — einskis annars.” Hann hrökk við, er hann athugaði meininguna, sem gat legið í orðum hennar. “Á eg að hringja eftír herbergisþernu yðar?” spurði hann. En Vivian sat kyr, leit mður fyrir sig og hugsaði. Hann hefir haft mig í faðmi sínum, og C? ' . „ huIiað höfðinu að brjósti hans — í seinasta sinni. Hún vissi vel að hún hafði beðið ósigur. Til- finningar hans gagnvart henni, var aðeins vmátta, annars er óhugandi að hann hefði staðist freysting- una, og ekki notað sér kringumstæðurnar. En það gerð. hann ekki, þrátt fyrir fegurð hennar og yndis- Stoó brlO plf lfl 1 Kpnnoi* imlrL ~ _' . .1 að gera, og Ieit út sem hann hefði gleymt nærveru þessarar fallegu stúlku. Hún hleypti brúnum og demdi varirnar saman, sem var áúgljós vottur þess, að henni leið ekki vel á sálinni. Hún fann að hún var leik, stoð það ekki í hennar valdi að vekja ástarhu nanS’..?? nnn bei8ði siS fyrir ósigrinum. „Nei> það er ástæðulaust að hringja eftir nein um,' sagði hún og enn ifanst honum tvöföld mein ing í orðuin hennar. “Eg fer upp og hefi kjólaskifti Eg vona að þér fyrirgefið þó eg komi ekki ofai aftur, herra Aden.” “Eg vonast alls ekki eftir því, Iafði Vivian,’ sagði hann, hvíld er yður nauðsynleg, því þetta va voðalegt augnablik fyrir yður.” • Já, sagði hún og Ieit aðeins eitt augnablik ti hans, og er augu þeirra mættust, leit hún mður. Ham lauk upp dyrunum fyrir hana- Um Ieið og hún fó: ut, hneigð. hun sig og brosti til hans, en sagði svo ái þess að l.ta til hans: “Það er hugsunarleysi og van “h6* Clíki ^að minsta>” sagði hann sannfærandi Pað gJeður rrug, sagði hún, “mér hefði þótl fynr ef þer hefðuð haift ilt af — minni óvarfærni," °g svo ror hun. ' íefr BnJn ‘fÍr aIeiðis heim til sín um kvöldið, asetti hann ser að yfirgefa England í nokkur ár; það var ekki ohugsandi að hann gæti orðið frétta- ntar. , Suður-Afr.ku fyrir dgablaðið sem hann hafði unmð fyrir. Annars var honum sama hvert hann f : l hann aðeins komst hurtu frá Englandi. Hann for a sknfstofuna og talaði við ritstjórann. sem hafði venð mjog anægður með starf hans í Liege, og lof- fn? f ueR hT? VÍnnU við fyrsta tekifæri. nú hlratSr •“!?,-ka T,S l~ V'rWni ha"" • Seinn! h,uta næsta dags var Brian önnum kaf- mn X úítlr’ ervhann fekk bo<^ fra herra Outram, sem bað hann að fmna sig á skrifstofu sína eins fljott og hann gæti. Brian Iíkaði illa að tefja sig frá verki en Iagði það þó til hliðar, og gekk niður á sknfstofuna. Logmaðurmn bauð honum sæti, og horfði a hann undarlegur og órólegur með alvöru- ®vip- Meiro.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.