Heimskringla - 08.03.1922, Blaðsíða 4

Heimskringla - 08.03.1922, Blaðsíða 4
4. BLAÐSIÐA. HEIMSK.RINGLA. WINNIPEG, 8. MARZ 1922 HEIMSKRINQLA (StofuuS 1886) Kemnr út ft hverjum mlVvikategl. ttgefeadur «k eigeudttr: THE VIKÍNG PRESS, LTD. 853 og 855 SARGENT AVE., Wl.NNIPEG, Talsfmii IV-6537 Ver« bláVnlHi er 8S.00 flrganguríaa borg- I »t fyrir fram. Allar berganir aendiit rASimanni blahiim. Ráðsmaður: BJÖRN PÉTURSSON Ri t s t j ó r a r : BJÖRN PÉTURSSON STEFÁN EINARSSON Ltnnú.krirt ttb hlaSninst THE TIKIIM PRBSS, Ltd, B*x 3171, Winnípeg, M«n. UtnnflRkrift tll ritstjörann EDITOK HEDISKKINGLA, Box 3171 Wlnnt»eg, Nan. The *'Helm8k^ing;la,* ls prlnt^d and pub- lisbe by the Vikins Presa, Limited. at 853 og 855 Sargent Ave., Winnipegr, Mani- toba. Tel'ephane: N-6537. WINNIPEG, MANITOBA, 8. MARZ, 1922. Svar til Lögbergs Ritstjóri Lögbergs finnur sig knúinn til þess að eyða miklu rúmi í hinu virðulega blaði sínu síðustu viku, til |>ess að andmaela grein í Heimskringlu með fynrsögninni: “Eftir hverju er venð að bíða?”., Segir hann grein- ina svo ósannorða, illkvitnislega og heimsku- lega, að henni verði að andmæla. Þó að |>etta sé nú í rauninni ekki ástæðán til and- blástursins, heldur sú að blaðið er leppur stjórnarinnar, skulum vér ekki fást um það, en taka það gott og gilt að ritstjóri Lögbergs sé að svara oss af sannleiksást, góðsemi og víti (!) til viðvörunar og góðs öllum mönn- um. Og sinn “veraldlega Jónsbókar-lestur”, eins og séra Magnús Jónsson komst eitt sinn að orði, byrjar ritstjórinn með því að draga athygli að illgirni manna, syndinni, lokuðum hjörtum og fyrirlitningu fyrir því háa og göfuga. En guðræknisblærinn, sem þetta á að setja á ritsmíð þessa, dofnar og óskýrist, þegar frarn í greinina sækir, því þetta “háa og göfuga”, sem verið er að leiða huga manna að, er ekkert annað en Manitoba- stjórnin og Lögberg! En sleppum því, þó hugsjónirnar og trúin sé að verða svona veraldleg hjá ritstjóran- um. Hinn “þétti leir”, eins og Jón Vídalín sagði, hefir glapið mörgum sýn, og segir eft- ir, þegar fallið er frá herra sínum- Komum heldur að röksemdaleiðslu eða viti ritstjórans í svari sínu og sannsögli hans, sem ætla má að Washington sjálfur mætti bera kinnroða fyrir, ef tekinn væri til samanburð- ar við ritstjórann. Vér færðum aðeins átta ástæður fyrir því, að Norrisstjórnin hefði unnið til óhelgis sér, og ætti, ef sanngirni og alment frjálsræði mætti njóta sín, ekki heimtingu á að sitja lengur við völdin. En auðvitað eru tvisvar sinnum átta ástæður fyrir því, sem á öðrum tíma verður bent á. Nú skulum vér samt at- huga svörin, sem Lögberg, þessi ótrauða önnur hönd stjórnarmnar, ber fyrir höfuð henni, snertandi þessar átta ástæður, sem þegar eru taldar fyrir óhelgi hennar. 1) Stjórnin situr við völd í trássi við vilja kjósenda, söguðm vér. Þetta segir Lögberg dæmalausa blaða- mannlega fáfræði hjá Heimskringluritstjórun- um. Sannleikurinn sé sá, að fylkisstjórinn hafi ekki viljað að stjórmn segði af sér eða leyft henni að gera það. En megum vér spyrja, hrekur þetta nokkuð þá ástæðu vora, að stjórnin sitji við völd í trássi við vilja fólksins? Ef fylkisstjónnn, en ekki kjósend- ur, eiga að ráða því, hvaða stjórn er við völd, hvers vegna var þá verið að láta ganga til kosninga? Þann kostnað hefði þá vel mátt spara fylkinu. En hér er gloppa á rökfræði og viti ritstjórans, sem óviðkunnanlegt er að sjá, eftir að hann var búinn að lýsa því yf- ir, að blaðamannshæfileikar hans séu óvið- jafnanlegir. Það getur enginn þröngvað þeirri stjórn til að sitja við völd, , sem kýs að segja af sér — hvorki fylkisstióri né aðr- ir. Norrisstjórnin hefir því sjáanlega bitið á öngulinn, er fylkissjtóri bauð henni völdin, en hefir ekki látið húðstrýkja sig til þess að halda þeim. Og í trássi við vilja kjósenda situr hún, þar sem hún hlaut ekki nema rúm- an þnðjung þingsæta, hvað sem örium Jóns- bókarlestrum líður. 2) Stjórnin hangir við vö!d með því, að snapa sér fylgi manna á þingi úr andstæð- ingaflokki sínum, sagði í Heimskringlugrein- inni. Lögberg svarar: Náttútlega er ekki snef- ill af sannleika eða viti í þessu- Því finst það sönnu og réttu næst, að þingmenn, sem við kosningamar sóttu á móti stjórninni og fólkið kaus, vinni með stjórninni er á þing kemur. I þeim málum, sem beint snerta hag andstæð- ingaflokkanna, er ekkert út á það að setja, þó atkvæði sé greitt með stjórninni. En þeg- ar vantraustsyfirlýsingar á hendur stjórninni eru á ferðinni, geta andstæðingar hennar ekki greitt henni atkvæði samkvæmt úrskurði kjósenda, nema því aðeins að svíkja þá. Og að svíkja þá telur Lögberg rétt, ef Norris- stjórnin á í hlut. Sjálfsþóttinn og hrokinn getur gengið langt, fyr en að svona langt er gengið, að alþýðan er álitin einhver bjálfa- vesalingur, sem gabba megi á allar lundir, til þess að þjóna geðþótta þessarar valdfýknu, útblásnu stjórnar og aftan-í-hnýtinga hennar. — Eða þá næturfundur Norrisar í -fyrra og bændaþingmannanna ? 1 hvaða skyni 25 miljónir- Og Babson hagfræðistofan seg- ir það að hafi sagt, að hagur Manitoba væri betri en hagur nokkurs ananrs fylkis í Can- ada. Lögberg hefði ekki þurft að vitna í um- sögn þessarar hagfræðisstofu um þetta. Hon. Ed. Brown hefir sjálfur sagt það. Og hví ekki að hafa það eftir honum? Er ritstjór- inn farinn að efast um að fólk trúi Brown til að segja sannleikann 'í þessu efni? Við upp- hæð skuldarinnar allrar hefir íitstjórinn ekk- ert að athuga. Ekki heldur um, hvað hún var, þegar stjórnin tók við eða hefir aukist síðan. En óarðberandi skuldir segir hann að sé ekki helmingur allrar skuldarinnar (31 miljón), heldur aðeins 25 miljónir dala. hann haldinn? Það liggur grunur á, að stjórn- ' Þessa speki sækir Lögberg í reikninga Hon. var in hafi þar verið að snapa sér fylgi. Auðvit- að er það ekki nema grunur. En það dró ekki úr honum, er þeir bændaþingmenn, sem þar voru, reyndust öruggasta björgunarhella stjórnarinnar eftir það og greiddu atkvæði á móti hag bændanna, sem kusu þá, til þess að frelsa stjórnina.. Þeir gerðu það af frjálsum vilja alt, segir Lögberg. En þá gengur hinn frjálsi vilji full-langt, er önnur eins ósvífni er í frammi höfð. 3) Þingforseti kveður niður tillögur, sem stjórninni stafar hætta af, en segir tillögur, sem að öðru leyti eru hinar sömu, réttmætar, stendur í Heimskringlugreininni- Þetta segir Lögberg stjórninni ekkert koma við. Gerðir þingforseta séu í flestum tilfell- um óhaggandi. Og að öskra ems og naut í flagi út af þessu, beri vott um bágborið sálar- ástand hjá ritstjórum Heimskringlu. Hér skortir ekki kurteisina í rithætti. En að því er snertir gerðir þingforsetans, þá má finna að þeim, ef þörf gerist, eigi síður en gerðum annara. Hann á að vera hlutlaus. En þó ihefir hann notað atkvæði sitt til að forða stjórninni frá falli. Hví gerði hann það, ef hann var hlutlaus? — I öðru Iagi, þegar tillaga nefndarinnar í atvinnuleysismál- inu kom fram, kvað þingforseti hana niður vegna þess, að fjárupphæðar *var getið í henni. En að því loknu gerir Hon. T. H. Johnsop breytingartillögu við þessa dauðaJ dæmdu tillögu, eða réttara sagt við ekkert, og hún er tahn góð og gild- Önnur tillaga kom frá einum þingmanni um að halda áfram við húsabyggingar í bænum, þar sem þeirra er mest þörf. En af því að þar var farið fram á fjárframlög, kastar forseti henni burtu. Svo er þessi tillaga tekin upp aftur af öðrum þingmanni og bætt við hana ann- ari fjárupphæ? til hjálpar vinnulausum lýð. Og þá er hún góð og réttmæt talin af þing- forseta. Fyrir þetta alt liggur nú þingforset- inn undir kærum frá þingmönnum, frsydag- biaðinu “Tribune” í þessum bæ og frá verka- mönnum þessa bæjar, er samþyktu á afar fjölmennum fundi vanþóknunaryfirlýsingu til hans. — Vill nú Lögberg kalla alla þessa menn, sem hér eiga hlut að máli, sálarlega aumingja Browns. En nú fullyrðir Sweatman hæsta- réttarlögmaður, að óarðberandi skuldir fylk- isins hafi aukist um 25 miljónir á stjórnartíð Norrisar, eða síðastliðin sjö ár. En þar sem hún var 5—6 miljónir áður, fer hún ekki fjarri því að vera það, sem vér sögðum, eða 31 miljón- dala. Svona fer nú með þetta eina örþrifaráð, er Lögberg hafði að grípa til í sambandi við reikninga eða hag fylkisins. En það var auðvitað ekki við öðru að búast af blaðinu, þar sem Brown sjálfur á ennþá ó- svarað nokkru til um kærur þeirra Sweatmans og Evans um, að reikningar hans séu rangt færðir og sýni ekki hag fylkisins eins og hann er. Við hinar þrjár af ástæðum vorum fyrir því, að stjórnin ætti að fara frá völdum, segir Lögberg það eitt, að ritstjórar Heimskringlu ættu að fara út á sléttu og bíta gras með dýrunum. En ástæður þessar eru um skattatillögur stjórnarinnar, um gerræði stjórnarinnar, að virða að vettugi lög þingsins snertandi Utili- ties Commisionar embættið, og kæruleysi stjórnarinnar viðvíkjandi atvinnuleysinu í fylkinu. Um gerðir stjórnarmnar í þessum málum finst Lögbergi að engan varði. Þó almenn- ingur sé rúinn og féflettur af stjórninni með sköttum, á hann að halda sér saman um þaý. Þó stjórnín brjóti lög þingsins, er það heimska að vera að fást um slí'kt eða vanda um við stjófnina fyrir það. Og þó að stjórn- in gefi ekki túskilding fyri atvinnulausa menn og sama sem segi þeim, að þeir megi fara út áeyðimörk og deyja þar drotni sín- um fyrir sér, er það mál, sem engan varðar nema stjómin^i og Lögberg. Líkt hugsaði Karl VI. Frakkakonungur hinn ærj$í. Hann hélt þegna sína ekki varða um það, þó hann sæti á stóli og færist ekki alt sem bezt úr hendi. Bara að dómur al- mennings verði ekki sá sami um stjórnina og þessa dækju hennar á horninu á William og Sherbrooke strætum, og sögunnar um Karl vitlausá. Ó, þú mikli blaðafrömuður að Lögbergi! Hvað skyldirðu koma með næst, handa fólki að draga skaup að þér fyrir? » eða naut öskrandi í moldarflagi? Það er einmitt það, sem hann veigrar sér ekki T»í nðr?plrti i c við að gera með ummælum sínum um oss. A ímarll 1 JOOrdLKlllS gera Skoðanir Heimskringlu eru- hinar sömu og í raun o^veru bergmál af því, sem fram hefir komið á móti þingforseta í sambandi við framkomu hans. 4) Stjórnin rekur landsölubrall við vildar- vini sína, sem virðist gert til þess að auðga þá á kostnað sveitanna og fylkisins, sögðum vér. En þetta segir Lögberg alt horngrýtinu honum Roblin að kenna. Að vísu hafi Norrisstjórnin selt lönd, en hafi tekið þau til baka, og alt sé því slétt og felt frá hennar hálfu. Það skal kannast við, að Roblinstjórnin seldi lönd. En ef það var vítavert af henni, er lítil afsökun fyrir Norrisstjórnina að gera hið sama- Og þó Moratoríum lög væru einu sinni löggilt, þurfti ekki að bfða eftir að af- nema þau eins og Norrisstjórnirt hefir gert. Það var í hennar valdi, að bæta löggjöfina, þar sem þess þurfti við og þegar þess þur'fti félagsins, III. ár Framlhald “Stefnur og straumar” eftir Jón Jónsson fyrv. alþm., er fróðleg og vel skrifuð ritgerð, og er auðséð að höfundurinn hefir glögt auga fyrir því, sem er að gerast, bæði á íslandi og í öðrum löndum. Baráttan milli samvinnu- stefnunnar og samkepnisstefnunnar er þar ljóslega sýnd. Að líkindum verður það rélt tilgáta, að þessar tvær stefnur muni verða aðalgrundvöllur flokkaskipana í komandi tfð. Hvor ofan á verður eða hvor verður happa- drýgri fyrir þjóðina, reynir hann ekki að leysa úr, enda er það komandi tíminn einn, sem leyst getur úr því. Bendingin viðvíkj- andi náttúruauðlegð Islands, eru orð í tíma töluð og eftirtektarverð. Þótt höfundurinn hafi dvalið hér í landi nokkuð Iangan tíma, er það sjáanlegt, að við. Og að því er Moratoríum-Iögin snertir, i hann hefir ekki ’njist sjónar á því, sem gerst ' i • * • .: l.z:___:* r___. i f , * % i- '• . t- i ..ii erum vér smeykir um að þeim hafi verið fram fylgt allan þenna tíma öðrum í hag en Heims- kringhi. Dúsur Norrisstjórnarinnar hafa að minsta kosti reynst Lögbergi eins drjúgar og henni. Og flest heldur Lögberg að það geti talið mönnum trú um, ef það heldur, að það geti sannfært nokkum mann um það, að það sé af ást og vorkunnsemi Norrisstjórnarinnar við Heimskringlu, að hún héfir leyft fjár- plógsmönnum að hafa sveitirnar fyrir féþúfu. Að öðru leyti talar Lögberg um veltiár á Roblinstjórnartímunum. Það höfum vér eng- ar athugasemdir við að gera. Það mun vera íið eina, sem Lögberg segir satt í grein sinni, ívort sem það segir það viljandi eða óvilj^ nndi. 5) Vér sögðum: Hag fylkisins er að bera upp á sker. Þegar þessi stjórn tók við, zvoru skuldir fylkisins 25 miljónir dala; nú eru þær 62 miljónir, og helmingur af þeirri skuld er óarðberandi. ' Þetta segir Lögberg rangt með farið. Segir óarðberandi skuld fylkisins ekki belming af allri upphæðinni, eða 31 miljón dala, heldur hefir á Islandi, og virðist fjarvera hans öllu í heldur hafa gefið hohum meira víðsýni, — [ sýnt honum auðlegð ættlandsins í ríkara mæli | en áður, eftir að hafa kynst samskonar auð- ! legð í hinum stóru framfaralöndum heims- ins — Vesturálfu-löndunum. Falleg er sagan hans Guðmundar Friðjóns- sonar, “Svanfríður kveður”, þótt ekki sé hún efnisrík. En listin er ætíð undir því komin, I hversu farið er með efnið, en ekki hversu stórt það er. Það sjálfsagt hrífur ómengað íslenzkt eðli, að heyra rjúpkerann ropa og spóann vella, þegar verið er að kveðja þá. Það eru einu raddirnar, sem þeir geta fram- borið kveðjuorðin með; þeir eiga engar aðr- ar, — en raddir þessar eru íslenzkar og þess vegna hrífa þær- Af vangá hafði fallið úr byrjun þessarar ritgerðar, að geta um eina merkustu grein- ina í ritinu, sem er eftir Austur-íslending, greinina “Landnámabók” eftir séra Magnús Helgason. Ritgerð þessi er stórfalleg og er ekki ótrúlegt að hún leiði til þess, að margir sjái eitthvað meira en þurrar, óviðfeldnar ættartölur í merkustu bókinni. sem íslendingar eiga. Séra Magnús hefir klætt hana í Iifandi búning holds og blóðs með þessari stuttu ritgerð sinni. Máttur orðsins” eftir séra Kjartan Helgason, er fallega rituð, ems og alt, sem frá þeim gáfaða og skemtilega höfundi kemur. Það, sem hann minist á íslenzkt þjóð- erni vestan hafs geta sjalfsagt orð- ið tvískiftar skoðanir um, enda er hann ekkert að fara í launkofa með sína skoðun, sem er sú, ”að sá, sem er fæddur á íslandi eða af íslenzkum foreldrum kominn, að WDODDS % |KiDNEY| m. PILLSm —Dodd’* nýrnapiliur eru bezta r - , , , . , . i nýmameSaliS. Lækna og gigt, fyr.r þa seu engar þær bokment.r; bakverk, hjartabilnn, þvagteppu, geta i stað þeirra j og önnur veikindi> 3em 8tafa býsna til, sem komið íslenzku”. Þetta virðist djúpt tekið í árinni. Hitt er sja- legra, skaðinn, sem af því hlýtur að hlotnast, að sleppa parti af erfðarétti sínum til íslenzkra bók- menta, án nokkurrar ástæðu og án þess að það að einu eða öðru leyti standi fyri þrifum á mentabraut- um lands þessa. Að hugsa sér að láta hann, sem seztur er að í þessu landi og hefir ákvarðað að gera það að sínu og sinna framtíðar- föðurlandi, reyna að innbirla sjálf um sér og öðrum þá grýlu, að ekk- ert sé til hjá þeirri þjóð, sem hann hefir sezt að á meðal, er komið geti í stað þess, er fyrir var á gamla landinu. Slíkt er fjarstæða- Hversu hefði Islendingum á Is- Iandi geðjast að því, ef afkomend- ur darískra eða enskra borgara, er þar hafa valið sér framtíðarbústað hefðu haldið slíku frm? Þeir hefðu óefað fordæmt slíkan hugsunar- hátt, eins og vonelgt var. Islend- ingar á Islandi mega ekki skoða okkur Vestur-íslendinga sem ný- lendustofnendur, sem tilheyri ó- beinlínis, ef ekki beinlínis, þeim sjálfum. Þó afleiðingar af fund Vesturálfunnar af Leifi hinum heppna, yrðu til þess, að íslenzk nýlenda var stofnuð við austur- strendur Atlantshafsins, þá eru því miður þau landkönnunarréttindi, er hún veitti oss sem íslendingum, fyrir löngu síðan undir lok liðin. Við setjumst því að í þessu landi með þeirri hugmynd, að gerast nýtir Canada- eða Bandaríkja- borgarar, og þessu landi bera allar okkar skyldur, en alls ekki Iandinu sem vér fluttum í burtu frá. Ef við lítum öðruvísi á mál þetta, er- um við ekki sannir borgarar lands þess, er við búum í. Einmitt vegna þessarar ástæðu er það skyjda okkar að halda við erfða- rétti þeim, sem okkur he'fir hlotn- ast gegnum aldirnar frá forfeðrum okkar, gömlu norrænu víkingun- um, bæði líkamlega og andlega at- gerfi, sem innibindur bókmentaleg auðæfi Islendinga. Ekki það, að bókmentir þeirra séu yfþleitt betri en allra annara þjóða — máske heldur ekki verri. Það er viðtek- inn sannleikur, að hver einn, er aðgang hefir að sem fjölbreytileg- astri bókmentalegri þekkingu, hlýtur að geta aflað sér meira víð- sýnis en hinn, sem þekkinguna til þess vantar. Þetta hafa þær þjóð ir, sem fluzt hafa hingað og sezt hér að, látið sér skiljast. Þær hafa því öld eftir öld kappkostað að halda við tungu sinni, og hepnast það, og sama getum vér Islending- ar hæglega gert í þessu landi, bara ef við getum skilið okkur sjálfa og réttu ástæðuna fyrir að gera það. — Náttúrufegurð Is- lands, hversu mikil sem hún er, fossaniður þess og fuglasöngur, lóukvak, spóavæl og kríugarg, jafnvel svanasöngur, mun lítil eða engin áhrif hafa á afkomendur okkar í þessu landi, — þeir heyra og sjá alt þetta hér- En það er annað, sem þeir geta ihvorki séð né heyrt hér án þess að viðhalda máli forfeðra sinna, og það er hinn íslenzki bókmentafjársjóður. Hann geta þeir veitt sér fyrirhafn- arlhið, með því eina að halda á- frám að nema og tala mál feðra og mæðra sinna. Þetta þurfa þeir að láta sér skiljast, eins og aðrar þjóðir hafadátið sér skiljast það, en ekki hitt, að þeir þurfi að fyr- irfara þeim réttindum, sem þeim ber og hljóta að færa sér í nyt til að verða fullkomnir borgarar þessa lands, eða einangra sjálfa sig nýrumnn. — Dodd’s Kidney Pills kosta 50c askjan eða 6 öskjur fyr- ir $2.50, og fást hjá öilum lyfsöi. uni eSa frá The Dodd’s Medicine Co. Ltd., foronto Ont......... út frá menningarstraumum lands- ins, eins og Mennotítar, Dúkku- búar og Kínverjar hafa gert, lít- andi aðeins til þeirrar stundar, er þeir gætu horfið aftur heim til gamla landsins með fjár og frama — fengur svikinn út úr landi því, er þeir höfðu unnið eiða að gerast borgarar fyrir. “Þjóðræknissamtök Islendinga í Yésturheimi”, eftir séra Rögnv. Pétursson, er áframhald frá fyrra árgang Tímaritsins og heldur enn áfram. Fyrisögn ritgerðar þess- arar bendir glögt á efni hennar. Um hana ber ekki að dæma fyr en hún er öll út komin. Það ertt er óhætt að segja, að stórt gildi mun hún ætíð hafa í bókmentum vor- um Vestur-íslendinga, og óhlut- drægnislega er þar sagt frá. Rit- gerð þessi er mikið efnis-timbur fyrir , Landanámabók Vestur-Is- lendinga, verði hún annars nokk- urntíma skrifuð- Eg get ekki stilt mig um að benda á eitt smákvæði, sem er í ritinu — “Vestigia”, eftir Bliss Carman, þýtt af Jóni Runólfssyni. Kvæði þeta er sannarleg, lítil, en hrein og skær perla. Þökk á þýð- arinn fyrir að hafa snúið því á ís- lenzku, og mundi það fárra manna meðfæri verið hafa, svo jafn vel færi. Frágangur á prentun Tímíirits- ins er ekki eins góður og vera skyldi, og munu ófyrirsjáanlegar ástæður hafa verið orsakirnar tií þess- Pappírinn er sá sami og ver- ið hefir og verð það sama, $1.00 árgangurinn. Bréf til Hkr. ur, og inn Blain, Waahu 20. febrúar 1922 Björn ,Pétursson, ritstj. H'kr. Winnipeg, Man. Kæri herra:- HléSan er ifátt aS frétta um þessar mundir. Þó man eg eftir þessum gestum í svipinn: Herra DavíSssOn og frú hans. frá Bald- Man. Hr. Magnús Bjarnasoa frú hans, og séra Krist- K. Ólafsson frá Gard- ar, N. D. Héfir séra Olafsson gengt prestsverkium meSal landa sinna á ströndinni undanfarandi vikur, en sagt aS hann muni nú á förum. Er þaS ekki loflof, aS segja,/ aS ifólk ihafi yfirleitt geSj- ast mjög vel ibæSi aS manninum og prestinum og munu þeir eigi svio fáir er gjaman vildu vita hann flytja hingaS vestur. DaviSssons- hjónin eru í þaS minsta vetur- setugestir í Bfain, hvaS sem meira verSur. Bjarnasons hjónin hafa dvaliS ýmist hjá frændum og vinum í Blain, eSa giftri dóttur sinni í VanOouver. VeSurfar og heilbrigSi manna hefir hvorutveggja veriS kvilla- samt. HaustiS kom meS all-mikl- um rigningum, tvívegis — nálega tvær vikur regn. um sjSari hiluta desember og hafa þau ha'ldist aS mestu síSan. ----- Ekki ihiörS frost. AS vísu hetfir þiSnaS upp meS kiöflum og þ'á stundum rokiS upp meS regn og olfsa, en sjaldan haldist hvert skilfti ákafa Svo þornaSi uipp meS frost- meira en

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.