Heimskringla - 08.03.1922, Blaðsíða 8

Heimskringla - 08.03.1922, Blaðsíða 8
8. BLAÐSIÐA. HEIMSKRINGLA. WINNIPEG, 8. MARZ 1922 Winnipég ---•-- Séra Ragnar E. Kvaran, kona hans og tvö börn, komu til Winni- peg s.I. laugardagskvöld. Var fjö'ldi ísiendinga niSri á járnbraut arstöSvunum að taka á móti þeim og bjóða íþessa góðu gesti vel- komna. Séra Ragnar Kvaran er ráðinn prestur Samlbandssafnað- arins í Winnipeg, og biður söfn- uðurinn að láta þess getið a<5 sam- saeti verði haldið í hinni nýju kirkju á horninu á Sargent og Banning St., til iþess að bjóða Ihjón in velkomin, á fögtudagskvöldið kemur. Er búist við að séra Kvaran ávarpi fólkið. Það þarf ekki að minna safnaðarfólk eða aðra á að koma, þvií vér vitum fyrir vist, að það er öllum Islend- ingum ániægja, sem kost eiga á því að bjóða þessa gesti velkomna. Séra Kvaran prédikar í kirkju safnaðarins á sunnudaginn. Nýlega er dáinn að Lundar séra Jón Jónsson, aldraður maður og lengi buinn að vera í þessu landi. -------- S.l. miðvikudag lézt að Lundar Man., Mrs. Jón Hördal, kona Jórts Hördal yngra.Hennar verður nán- ar minst síðar. Vikuna sem leið lézt bórvdinn ÓJaf«r Magnússon að Lundar. Hann var jarðtunginn s.l. Iaugar- dag. Stefán Tborsbn frá Gimli ligg- ur á Almennaspítalanum hér í bænum um þessar mundir. Hann var skorinn þar upp við augnveiki og heilsast vel Björn Thórvaldson oddvíti og Stefán Árnason sveitarskrifari frá Piney, Man., komu til bæjarins s.l þriðjudag I erindum fyrir sveitina. KrJákur Jónsson frá Selkirk var staddur í baenum í gær. Bæjarstjórnin ræðir um, að bærinn sBofni elds og bíla vá- tryggingarfélög. Bankar í Winnipeg taka á móti fé því er menn hér fýsir að gefa til björgunar bungruðum börnum í Rússlandi. I_________________________________ Haimlll: Hte. 12 Corlnne Bllt. Simi: A 3657 i J. í!. Stramnfjörð úrsmitiur og eullsmitiur. Allar vltigerClr. fljðtt og vel af hendl leystar. «76 Sarieat Ave. Tulatml Sherbr. «06 “Það sézt á sögusögn skáldsins að svo mikið hefi*' á gengið við undirbúning |þ essa leikd að fólk rr.á iila við því að sitja heima er hann verður sýndur. Að ekkert hafi ver ið til hans sparað, og að nok'.rum I sinnum hafi verið kvalblbað við S. | í því sambandi, Iþarf ekki að efa, því það kemur sjaldan fyrir að J hann "tali ljótt” (eins og spaug vð I er aS í vísunni). - Ti'lgangurinn j var að auglýsa leikinn sem bezt, j og eru hlutaðeigendur beðnir að j afsaka óaðgætni þessa. Orðsending t*I meðlima lestrarfél. “Jón Trausti”, Blaine, Wasli. Óvænt var það — en geyma j mun eg það meðal Ijúfustu minn- inga — mannfagnaðarmótið. er , þið stofhuðuð til mín vegna, í I húsi Mr. og Mrs. Thorarinson 9. september s.l. * j Hlýleiki ykkar log vinar'þel mun j ávalt verða hug mimum y’g'ölu! . endurminning liðinnar stundai, ag iþví er nú þökk mín svo einlæg , til ykkar. — Sú er trú mín, að ef íslenzkur ! félagsskapur yfrlieitt, vor á :neð- ! ál, ætti jafn einlægan bróðurhug j að grundvelli, sem lestrarfél. “Jón j Trausti”, þá væri kærleikanurd j greiðari farvegur til öndvegis, í j orðum og atihöfnum daglegs lífs, j en raun ber vitn.i um. Með' hjartans þökk og kveðju. Wynyard, 28. febr. 1922. Mrs. Th. Jónasson. Manitoba University hélt mælsku- samkepni í vikunni sem lei%. Tóku I 1 þátt í henni. Dómendurnir, svo sem Miss Sutherland, vel þekt kenslukona í m^elsku, lýstu mikilli ániægju yfir frammistöðu keppi- nautanna. Gullmedalíu hlaut Peter Mar, nemandi við vísinda- deild háskólans, en Ed, Thorlak- son hlaut silfurmedálíu; hann stundar nám við Wesley Colilege. Thorlakson hafði fyrir umræðu- efni: “Herioism in Tihought and Action”. Bæjarráðið talar um að leggja skatta á kirkjueignir; þær hafa til þessa verið undanþegnar skatti. Segir það eignir kirkna bæjarins nema 4 miljónum dala, og sam- komuhallir séu oft kallaðar kirkj- ur til iþess að tþurfa ekki að borga skatt af Iþeim. Stúdentafélagsfundur verður haldinn á venjulegum stað og tfmia laugardagskvöldið 1 1 þ. m. Kosning emíbaettismanna komandi starfsárs fer fram. Auk þess fara fram skemtanír. W*lh. Kristjánsson ritari. 1 smágrein ;frá Árborg í síðasta blaði íféllu af vangá tvær línur úr ' síðustu málsgreininni, sem rug!a svo efní hennar að hún verður 6- skiljanleg. Prentum vér hann því hér aftur; Merkileg mynd. Konungskoman til Islands var sýnd hér s.l. föstudag og laugar- dag. Myndin sem sýnd var í Dream- land leikihúsinu s.l. föstudag og laugardag vakti eðlilega mesta at- BORGIÐ HEIMSKRINGLU. ENN ÞÁ eru margir, sem ekki hafa sent oss borgun fyrir Hens- kringhi á þo—um vetri. ÞA vildum vér biðja að draga þetta ekki lengur, heldur senda borgunina strax í dag. ÞEIR, sem skufda oss fyrir marga árganga eru sérstaklega beSn- ir um að grynna nú á skuldum sínum sem fyrst. SendiS nokkra doUara í dag. Miðinn á blaði yðar eýnir frá hvaða mánuði og ári þér skiddið. y * THE VIKING PRESS, Ltd„ Winnipeg, Man. Kaeru herrar:— Hér meS fylgja ...............—-----—......Dollarar, sem borgun á áskriftargjaldi mínu við Heimskringlu. Nafn ............................................ Áritun ...................................... BORGIÐ HEIMSKRINGLU. SS.OO Ejeclro-Condite FRÍTT Hreinsar, Tærir, G'ærir og Eld*r allan vökva, ilmar upp heiinatilbúna drykki, o. 8. frv. Gerir (Jrykifar- vatn drekkandi á fám línútum. Uppleysir *ger Ekkert brúkað nema rafmagn og Condite okkar- Jafnast við 20 ár í tunnum. — Vér gerum að sérfræði Raiiid Liquid Filters og Flavoring Extraots. Reynið kassa af okkar Canadian Flavor- ing Extract. Kassinn kostar $5. með tólf mismunandi tegundum. Hver flaska nægir til að gera bragð að þínu uppálialdi. Varan send frá Canada eða Bandaríkj- unum. Peningar endursendir ef óánægðir. Biðjið um- fría prufu af okkar Fusel-Oil Removing Compound. Skrifið eftir F R í U C O N- DITE TILBODIog verð- lista fmeð myndum af öllu f þessu tagi frá A til Z “Proof Testor” $1.00. Bregöið vi'ð. Frítt tilboð varir aðeins þennan mánuð. BOTTLERS’ SUPPLY CO- (Dept. C) 400 E. 148th St., New York. k._____________________________ hyg*li mieðal Islendinga, þar sem hún var af stöðum þeim, þar sem vagga þeirra stóð á og þar sem margir þeirra eiga sínar unaðsJeg- ustu endiarminningar bundnar við. Vagga þessi kann sumum að hafa fundist, sem myndina sáu, ekki sem mýkst að^liggja á. En á iþað ber að liita, að karakter þjóða fer oft eftir landinu, sem þjóðin Iifir í. Þar sem íand er kalt og er'fitt að lifa, verður þjóðin oftast harðsnúin. Island er land fjalia, hrauna, fljóta, jökia og sjávar. Þar er marglbrotið iands- lag og náttúra, sem gerir fegurð þess fjölbreytta og mikflfenglega. Þjóðin, sem þar hefir alið aldur sinn, hlauit að verða fyrir áhrifum þessarar hrikalegu náttúru og feg- urðar. Hún hlaut að verða draum- sjóna og skáldaþjóð. Enda hefir þetta lengst af loðað við Islend- inga. Einnig tiil þeirra, sem ekki eru fæddir á íslandi og annað ættland eiga, er mynd Iþessi lærdómsrík. Og vér Fonum að Þorsteinsson komi aftur með eins góða mynd hingað af sögulandinu og skemti okkur með því að sýna hana. Landið þykir öljum fagurt, og að sjá einstaka h'luta þess og borgara þess við iðju, er ávalt skemtilegt. Um 350 manns sáu myndirnar hér í Wynyard og luku lofsorði á þær. “Wynyard Advance”. Mánudagskvöldið 20. marz hef- ir Jóns Sigurðssonar félagið dans samkomu á Manitoiba Hall í nýja danssalnum þar. Mrs. Alex John- son veitir danssamikomu þessari forstöðu. — Þetta er afmælisdag- ur féíagsins, og eru það vinsam- leg tilmæli, að sem flestir Islend- ingar Icomi þetta kvö’ld. Það verður ágætur hljóðfærasláttur, og inngangurinn kostar aðeins 75 cent. Fundur verður haldinn í deild- inni Frón mánudagskvöldið 1 3. þ. m., í neðri sal Goodtemplara- hússins, kl. 8 e- h. Á >e*ftir vanalegum fundarstörf- um er dagskrámefndin vel útbúin með skermtanir. Sinnið þessum félagsskap allir sannir íslendingar, og veitið nýjum lifandi straumi inn í deildina. WondeHauid. Þessa viku eru sýndar á Wond- erland þær beztu myndir, sem nokkumtíma hafa sést hér í Winnipeg. I dag og á m'orgun verður Wanda Hawley í “Her First Elopement”. Á föstudag- inn og laugardaginn verður sýnd hin ágaeta mynd "After The Show.’V Og á mánudaginn og þriðjudaginn “The Old Nest”. Leiðrétting. I kvaeði mínu “Til Noregs”, í síðasta blaði em tvær prentvill- ur. Sú fyrri í öðru erindi, 1. Iínu: þær óskir allar, en á að vera: Eg ungur unni. — Seinni prentvillan er í 3. erindi, 1. línu: þar, á að vera: þær. Blcnd Taloring Co. 484 SHERBROOKE ST. Phone Sh. 4484 Kven-yfirhafnir — einkar hent ugar til að vera í að voru og í bif- reiðaferðaiögum --- saumaðar eftir miáli úr alullar-efni. Alt verk ábyrgst. Verð $18.00. Einnig kvenfatnaðir búnir til eftir máli úr bezta eifni fyrir aðeins $2 7.50. ALL SOULS’ CHURCH Unitarian. á horninu á Funby og Westminster Messur: kl. 7 e. h. Ávarp: W. H. White. Ræða: W. E. Howort. f Efni: “Typical Religious Pictures” (Myndasýning í sunnudagskóla- sálnum eftir messu. CECIL ROY, 1 reas. WONDERLANR THEATRE IJ MIÐVIIÍUDAG OG FIMTUDAG t Wanda Fawley in “HER FIRST ELOPEMENT”. FÖSTUDAG OG LAUGARDAG' “Áfter The Show”. MANUDAG OG I»Iil H.HJDA G i jTheOldNest’ Þakkarávarp. Við undirskrifuð viljum með þessum línum votta okkar innilegt þakklæti öllum þeim, sem á ein- hvern hátt réttu okkur hjálpar- hönd og auðsýndu okkur hlut- tekningu í okkar sáru sorgar- reynslu við dauðsfall Björns son- aj okkar. Allir virtust vera reiðubúnir til að gera það, sem í þeirra valdi stóð, iti'l þess að söknuður okkar og missir yrði sem> létbbærastur. Sérstaklega vil'jum við þakka Jóni Salomon og Kollbeini Sæmunds- syni fyrir hjálpsemi þeirra. Einn- ig systkinunum Ingibjörgu og Magnúsi Helgason. Jón Sálómon tók á móti dauðs- fallsifréttinni og færði okkur hana með lipurð og nærgætni og var okkur mjög hjálplegur alt í gegn- um þebta stríð okkar. Magnús fór fyrir okkur alla leið til Seattle og kom með ílíkinu hingað, og voru þau systkin hér hjá okkur þar til að jarðarförin var afstaðin. Við biðjum góðan guð að launa öllum alla þá hjálpsemi og hluttekningu á þann hátt, sem hverjum einum er fyrir beztu. Sigríður Hallgrímsson. Bjarni Hallgrímsson. Point Robert, Wash. 20. felbr. 1922. Einmana? Menn, ekkjur, stúlkur, einsetu- menn. giftist og verið hamingjusöm. Yér veitum ykkuí bækifæri til aö hafa bréfaviðskifti við hundr- uð fágaðra lafða og herramanna bæði í Canada og Bandaríkjun- um, sem vilja giftast ©ða skiftast á bréfum til skemtunar. — Myndaspjöld frí.. Margir sem eiga eignir upp á $5,000 til $10,000 og þar yfir. Alt algerlega piívat. Vér kunngjörum ekki nöfn yðar eSa utanáskrift. Eins árs á- skriiftargjald með fullum róttind um $100 eða 50c fyrir fjóra mán- uði. Sendið ekki peninga, heldur póstávísan eða 2c Bandaríkja frí merki. Ef bankaávísan er send bætið við 20c fyrir viðskiftagjald. Eftir þennan mánuð verður á- skriftargjaldið .$2.00. yfir. árið. Sendið því fljótt póstgjald með nafni ykkar og utanáskrift fyrir frekari upplýsingum. Mrs. FLORENCE BELLAIRE 200 Montague Street, Brooklyn, N. Y. ■ ■ --- ■ ' ■ -------------------- J. Zanphiers Grocery Síore. 904 ARGENT AVENUE. Hefir skift um verzlunarstjóra, og er nú bezta og ódýrasta búðin í bænum. Vér ábyrgjumst að gera alla ánægða, sem við oss skifta. Höndlum aðeins beztu tegund af vörum og seljum á lægsta verði. J. ZANPHIERS ORIENTAL HOTEL Eina al-íslenzka hótelið í bæn- um. Beint á móti Royal Alexandra hótelinu. Bezti staSurinn fyrir landa sem með lestunum koma og fara, að gista á- Ráðsmaður: Tlh. Bjarnason. COX FUEL COAL and WOOD Corner Sargent and Alverstone Tamrac Pine Poþlar Call or phone for prices. Phone: A 4031 REGAL C0AL Eldiviðurinn óviðjafnanlegr. m f NIÐURSETT VERÐ. Til þess að gefa mönnum kost á að reyna REGAL KOL höfum vér fært verð þeirra niður í sama verð og er á Drumheller. LUMP $13.75 STOVE $12.00 Ekkert sót — Engar öskuskánir. — Gefa mikimn hita. — Við seljum einnig ekta Drumhel'ler og Scranton Harð kol. Við gebum afgreitt og flutt heiim til yðar pöntunina innan kluldkustundar frá því að þú pantar hana. D. D.WÖ0D& Sons Drengirnir sem öllum geðjast að kaupa af. ROSS & ARLLNGTON SIMI: N.7308 fíB. Konungskoman tii isiands 1921 Hreyfimyndin íslenzka verður sýnd á dftirtöldum stöð- um og 'tíma: GIMLI, Miðvikudaginn 8, rnarz, kl. 8;30 e. h. RIVERTON, Föstudaginn 10. marz, tvær sýningar Sem byrja klijkakn 3 og 9,30 e- h. rgs— . 1 *" LUNDAR, Miðvikudaginn 15. marz, kl. 8>30. ASHERN, Föstudaginn 17. marz kl, 8f30 e. h. Einnig verða tvær aðrar góðar myndir sýndar. Góður hljóðfærasláttur og dans á eftir á ö'llum stöðuim nema GimlL ‘Aðgangu tfyrir fiillorðna 1 dollar börn 50 Cents Stór böggull Silki afganga $1.00 ALLIR FAGRIR LITIR. Stórir afgangar- Bétt það sem ]>ú }>arft 1 “Crazy Quilts,” sessur o. s. frv.. Stór böggull $1.00 eða fyrir $2.00 sendum vér yður meir en tvöfalt, er inniheldur hundrað afganga. Með hverjum $2.00 pakka sendum vér yður pakka af útsiaumagarai FRÍTT. Vér borgum burðargjiald. Skrifið eftir okkar 1922 verðlista silkiendum útsaumsverki í sberosccope myndum, Magical Goods, o. s. frv- sent frítt með UNITED SALES CO„ Dept. 39. Station “B”, Winnipeg, Man. REV. W. E. CHRISMAS, Divine Healer Mr. Chrismas vill með ánægju hafa bréfaviðskifti við hvern þann er þjáist af sjúkdómum. Sendið fnmerkt umslag með utanáskriff yðar til: Rev. W. E. Chrismas, 562 Gorydon Ave., Winnipeg, Man. Sur-Shot "jVeVerFails “A Sur-Shot” BOT OG ORMA- ETDIR. Hit5 einasta metSal sem hægt er ati treysta til aO eySa ÖLLUM ORMUM tlR hestum. Ollum áreibanlegum helm- ilum ber saman um aTS efni sem kölluti eru leysandi hafl ekkert gildi til ah ey8a ‘bots’ Engin hreinsandi metSul þurfa metS “Sur-Shot”. Uppsett í tveim stœrtSum— $5.00 og $3.00 metS leitSbein- Ingum og verkfærum til not- kunar. Peningar endursendir ef metSalitS hrífur ekkl. A þeim stötSvum sem vér höfum ekki útsölumenn send um vér þatS póstgjaldsfritt atS mvótekinnl borrun. FAIRVIEW CHEMICAL COMPANY UMITED RFGINA -==> SASK A. Th.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.