Heimskringla - 22.03.1922, Blaðsíða 1

Heimskringla - 22.03.1922, Blaðsíða 1
SenditS ettir ver'Blista tll ®í Royal Crovrn Soap, Ltd, i 664 Maln St„ Winnipcg OniDUOH- °f SendltS eftir vertSlista tl) i »*• Royal Crown Soap, Lti umDnoir ÍB4 Majn sti Winn!p,,. XXXVI. ÁR...... WINNIPEG, MANITOBA, MIÐVIKUDAGINN 22. MARZ 1922 NúMER 25 CANADA FylkisþlngiíS Eins og frá var sagt í síSasta blaSi var vantraustsyfirlýsingin á stjórnina sam'þykt s. 1. þriðjudag meS 27 atkvæSum g'egn 23. Me<5 yfirlýsingunni greiddu iþessir at- kvæSi: Smith, Dixon, Bailey, Haig, Taylor, Clubb, Robson, McKinnell, Tanner, Ivans, Tupp- er, Waugb, Mább, Bovin, Little, Standbridge, Armstrong, Spinko, Ridley, Kennedy Bernier, Duprey, Hamelin, Talfeot, Fjeldsted, Kristjánsson og Hrayhorchuk — alls 2 7. Á móti greiddu þessb at- kvæSi: Norris, Armstrong (dr.), Malcolm, Jolhnson, Wilson, Chin- gan, Rogers (Mrs.), Cameron, Stovel, McDonald, Morrison, Au- gust, McConnell, Findiater, Gri- erson, Kirvan, Richardson, Em- mond, Palmer — alls 23. Þrír þingmanna voru fjarver- andi: John Queen verkamanna- fulltrúi, sem var suSur í Bandaríkj um í sambandi viS xýiSstafanir um fjársöfnun til Rússlands, A. E. Moore verkam.fulltrúi, veikur og L. Yakimiscihak, bændafulltrúi frá Emerson. S. Fletcher bóndi frá Killarney fór út úr þingsaín- um er atkvæSagreiSslan byrjaSi. Þrír stjórnar andstæSingar greiddu stjórninni atkvæSi: Pa'lm- er verkam.fulltrúi frá Dauphin, Richardson frá Roblin og Em- ond frá Swan River, báSir bænda sinnar. Sir Ja.mes Aikins fylkisstj óri var í Toronto þegar stjórnin féll; brá hann viS og kom til bæjar- ins er hann frétti hvernig komiS væri. Var gert ráS fyrir aS stjórn- in segSi af sér á laugardaginn var eSa í byrjun þessarar viku og fengi fylkisstjóra ráSin í hendur. VerSurhann því aS mynda bráSa birgSarstjórn; en lil kosninga verSur gengiS í sumar. Hver þessi bráSabirgSastjórn verSur er ekki kunnugt þegar þetta er skrifaS, (á mánudag). Eru sterkustu likurn- ar þær, aS bændaflokkurinn og verkamanna og conservativa verSi' til þess skipaSir. Hafa þeir veriS aS hafa fundi meS sér lútandi aS sameiningu. Vakti lengi fyrir þeim aS takast stjórnina á hend- ur, ef fylkisstjóri nefndi þá ti'l þess, meS því skilyrSi, aS Robson bændaleiStogi yrSi forsætisráS- herra, Dixon verkam.leiStogi ráS- gjafi opinberra verka og Haig leiStogi conservativa dómsmála- ráSgjafi. En hvaS úr þessu verS- ur, er enn ekki Ijóst. Ennfremur er sagt,’ aS fráfarandi stjórn muni verSa falin formenskan fram aS kosníngum. Og sfSast fréttist, aS fylkisstjóri hefSi gert Rolbson aS- vart um aS vera viS öllu búinn. Þannig standa sakir ennþá. Ef til vi'll greiSist þó fram úr þessu enn áSur en blaSiS fer í pressuna og verSur þá skýrt frá því annarsstaS ar í því. Mjög viSast menn þeirrar skoSunar aS bændur komist aS völdum er til kosninga kemur í sumar. Er og mikil ástæSa fyrir þ>eirri skoSun, er litiS er á þann feikilega sigur er bændaflokkur- ínn bar úr býtumi viS sambands- kosningarnar s. 1. sumar. Conservativar greiddu allir at- kvæSi' á móti stjórninni. Hefir bæSi þaS og samvinna þeirra meS bændum á þinginu í seinni tíS gef- iS eigi alllitla átyllu fyrir því, aS samvinna muni takast, eSa réttara sagt, aS Conservativar munu þaS sem þegar hefir ekki af þeim geng iS í ibændaflokkinn, gera þaS seinna. En svo síker nú tíminn úr því. Þegar stórnin fél'I var ekki bú- raS aS greiSa atkvæSi um gjöld til nauSsynlegra starfa, sem áfram verSa aS halda hverju sem fram vindur. VerSi þaS dregiS, eSa dragist aS skipa bráSabirgSa- stjórn, getur verif vafasamt aS þau haldi áfram öll. Þingmanna- kaupiS var heldur ekki alt greitt, en svo verSur þaS goldiS alt síS- ar. Urmull mála er enn óafgreidd- Þar á meSal eru skattamálin nýju. Er nú ekki aS vita nemh þau verSi ennþá k\^pSin niSur, og væri þaS skaSlaust. Hiutfallskosningar koma nú mjög til umræSu og hafa þing- menn ek.ki orSiS sammála u n þær hvorki um fyrirkomulagiS á þeim úti um sveitir né jafnvel aS þær séu heppilegar í neinni mynd. Saonbandsþingiö. Á þaS var minsit í síSasta blaSi aS Meighen og núv^randi stjórn- arformanni í Canada hefSi lent saman í þinginu Skærur þeirra eru birtar. Meighen rólegur en þó bituryrtur mjög, en King dálítiS örari og leyndi sér ekki vanstill- ing hans út af aSfinslum og hnút- um andstæSings síns. Mál þeirra stjórnuSust talsvert af flokkshatri og persónulegum skömmum meira og minna. Þeir sem á eftir þúm töiuSu fylgdu þó ekki þeirra dæmi. Crerar hélt ræSu í þing- inu s. 1. miSvikudag. Var ræSa hans laus viS flokkaríg og snerist um málefni landsins. Var hann meS sameiningu járnbrauta stjórn arinnar og æskti mjög aS korn- eftirlitsnefndin væri skipuS. Þá ækti hann aS stijórnin gerjji eitt- hvaS viSví.kjandi tolliöggjöfinni og fanst stjórnin óákveSin í þeim sökum. Hiann k’vaSst fylgja stjórninni í þeim málum sem land inu væru til góSs, en vera á móti henni í því er hann og flokkur hans álitu gagnstætt því. ---- Þá talaSi Sir Lomer stjórnarsinni. 1 járnbrautamálinu er skoSun hans sú, aS stjórnarjárnbrautirnar séu betur komnar í höndum einstakra manna en í höndum stjbrnarinnar. AS öSru leyti var ræSa hans aS mestu leyti hnútur tii Meighens, enda ’hafSi hinn síSarnefndi hnipt ónotalega í hann. — Nokkrir fleiri töluSu af stjórnar andstæS- ingum, en fóru mjög hægt í sakh í aSfinslum sínum. Lendi þeim ekki saman Meighen og King, er ekki búist viS sérlega fjörugum umræSum. Wrangel-eyja. Svo heitir eyja ein í NorSur-- höfunum; liggur hún vestur af Beringssundi, en þó allmikiS und- an landinu hinu megin viS sund- iS, Síberíu. Vilhjálmur Stefáns- scn gerSi út leiSangur þangaS síS- astliSiS sumar, reisti þar upp brezka flaggiS og nam því landiS fyrir Bretland. Vissu fáir um þetta fyr en síSastliSna viku aS Vil- • hjálmur gerSi sér ferS til Ottawa á fund Kings forsiætisráSherra og sagSi honum frá þessu. Var fregn- in þegar símuS tii Bretlands. Eyja þessi er mikilsverS fyrir þaS helzt aS þar eru fiksi- sela og rostunga- veiSar miklar og ioSdýra veiSi nokkur. Geta í framtíSmni orSiS þar viSskiftastöSvar mikilsverSar. Sá er fyrst fann eyju þessa var Rússi og hét Wrangel barón og heimskautafari; ber eyjan hans nafn. En ekki er líklegt taliS aS Rússar geri kröfur til hennar né aS1 Bretum veröi synjaS um land þetta er Vilhjálmur leggur undir krúnuna, þó Rússar virSist eiga til kai'l til þess. AuSvitaS er líkleg- ast a<5 Bretar skenki Canada hana. LeiSangurinn sem þangaS var gerSur, var kostaSur af Canada og ef til vili aS nokkru leyti af Bandaríkjamönnum, því menn þaSan voru margir meS Vilhjálrrri AÖrir hvítir menn hafa aS lík— indum ekki heimsótt eyju þessa og engir munu hafa dvaliS þar eins lengi og menn þeir er á skip- inu Karluk voru, en þeir dvöldu þar í átta mánuSi. Eyan hefir því veriS bygS tvo þriSu úr ári Can- adamönnum, og má vera aS þaS gefi þessu landi kröfu til eyjar- innar, ef í deilur fer út af henni. 3 af mönnunum af Karluk dóu þar. Verkfall 1. apríl, Kolanámu- menn í Alberta er s sagt aS ætii aS gera verkfall 1. apríl n. k.-eru samtök í þessa átt mjög víSlæk og snerta alia þá er í námum vinna í Alberta og í stórum hulta af British Columibia. Af sam- komulagi hefir ekki orSiS milli námueigenda og verkamanna, þó tilraunir hafi veriS gerSar í þá áfct. ÞaS sem verkamenn krefjast er 6 klustunda vinnudag og 25% kauphækkun fyrir yfrirtíma og á- kvæSisvinnu (contract worlc). — en þaS sem námueigendur voru aS brugga var aS stytta 'ekki dag- inn heldur jafnvel lengja hann og færa kaup niSur um 35 %, svo hér ber nokkuS í milli. Verkamenn er sagt aS hafi gott tækifæri til aS vinna sitt mál. Ný hugmynd. Frumvarp kom fram á fylkisþinginu í Alberta þess efnis, aS þó meiri hluti þing manna greiddi í einhverju máii atkvæSi á móti stjórninni, skyldi stjórnin ekki falla eSa fara frá völdum þessvegna, heldur yrSi | bein vantrauslsyfirlýsing aS /era1 samþykt af meiri hluta þingmanna á eftir hinni fyrri tillögu. Tilgang urinn meS þessu er sá aS gefa fylgjendurn stjórnanna lausari tauminn meS aS tala eins og þeim sýnist án þess aS þeir þurfi aS óttast^ aS fall stjórnarinnar leiSi af því. Á Albertaþinginu er nú samt sagt, aft einn þingmaSur hafi ætiaS a§ taka sér syipaS málfrelsi, en hfi heldur en ekki orSiS aS gera grein fyrir afstöSu sinni til bændaflokksins á eflir. Á sambandsþinginu er sagt aS svip- frumvarp muni koma fram. BANDARÍKiN. Frá Vancouver koma þær frétt ir aS margir járnbrautavagnar liggi hlaSnir af hveiti í borginni vegna þess aS Ihafnar vörugeymslu húsin þar séu öll full. Hveiti þetta á aS fara á skip, en þetta sýnir aS hafnanútbúnaSurinn er ekki svo góSur enn þar í borginni aS hann mæti þörfinni. Sambandsstjórn- in gamla lét sér mjög ant um aS hlúa aS hafnarfyrirtækjum þarna þr sem viSskiftin voru svo mjög undir því komin aS þau værp góS. En núverandi stjórn gerir ekkert í þessu efni og sagSi hafn- arbyggingar þessar pólitískt mál og veitir nú ekkert til þess aS bæta þær svo aS þær geti mætt þörfinni. Er þetta illa fariS. Tu hafna í Quöbec hefir miklu fé /er- iS veitt og álítur King J^gS ekki af pólitískum ástæSum. AS hann strikaSi út veitingar til Vancouver hafnanna er óskiljanlegt, þar sem þörfin var eins mikil fyrir þær þar og í Qudbec, nema ef vera skyldi sú, aS 3 conservativa- þingmenn voru sendir þaSan til Ottawa. Situr þá ekki á honum aS vera aS bera öSrum sfcjórnum á brýn að gerSir þeirra sltjórnist jaf pólitísku fylgi. C. Harold Richter St. Paul blöSin geta þess aS landi vor C. Harold Richter hafi neitaS útnefningu sem borgar- stjóri og telja þau IþaS illa fariS og einnig víst aS hann mundi hafa náS kosningu hefSi hann viljaS taka slíka stöSu. Fréttin hljóSar þannig: “C. Harold Richter >em sendar voru yfir 50 bænaskrár á einum sólarhring aS skora á hann aS sækja um borgarstjóra em- bættiS, hefir afþaklkaS og neitar aS sækja um kosningu. Bréf hr. Richter til borgarskrifamns er þannig: “Frá þeim degi er eg fyrst kom fcil St. Paul fyrir rúm- um tuttugu og fimm árum síSan, þá unglingur, hefi eg af fremsta megni reynt aS vera nýtur borg- lnu ari okkar fögru borgar og reynt aS gera eitfchvert gagn. Þetta hef- ir veriS þrá mín og löngun og hefi eg aldrei hlífst viS aS leggja nrinn litla skerf tii aS reyna aS bæta verzlunarviSskifti, stjórnar- far og umfram alt siSferSislíf borgar vorrar og koma henni á hærra og þroskaSra menninjgar- stig. “Mér hefir ekki auSnast aS framlkvæma nei'fct stórkostlegt í þá átt, en eg hefi gjört þaS lítiS sem eg átti til. Eg er ýkkur, heiSr' uSu borgarar, þakklátur fyrir þann heiSur er þér hafið sýnt mér meö útnefningu þessari, en eg get I ekfci nú sem stendur tekist þaS í fang aS sækja um borgarsljóra embættiS, jafnvel þó eg væri /iss aS verSa kosinn.” Bygg’ngu herskipa hætt, Hard- ing forseti hefir skipaS aS hætta viS smíSar á öllum þeim herskip- um sem í smíSum eru. MeS því léttir skattaálögum af þjóSinni er nemur um $5,000,000 mánaSar- lega. ■ Gasolíu framleiÖsla. Eftir námu skýrslum aS dæma hafa Banda- ríkín framleitt á síSstliSnu ári 5,513,549,318 mæla af gasolíu. Talsíma-“pólar’’ 785,000 tré eru höggvin árlega og brúkuS í taisímapóla eingöngu, af Bell falsímafélaginu í Bandaríkjun- um. Dýr lántaka. Nýlega var feldur dómur í yf- irrétti í borginni San Jose í Cali- fornia yfir manni sem George James heitir og hann dœmdur aS borga $304,840,332,912,685.16 til Henry B. Stewart fyrir $10.00 lán er hann tók hjá honum 18. janúar 1897 og skrifaSi undir aS borga 10 % mánaSarlega eftir. yo James hafSi horfiS á 'brott stuttu eftir aS hann tók lániS, en var nú aftur kominn og í góSum efnum. Rétturinn ákvaS aÖ engin lög um rentutakmörkun hafi veriS gild- andi í ríkinu þegar lániS var tek-- ið og dómararnir sáu sér þess- vegna eíklki annaS fært en aS dæma þann kærSa til þess aS borga þessa gífurlegu upphæS, eins og gjaldmiSillinn kalIaSi fyr- ir meS rentu-rentu fram af þeim degi sem dómur var feldur í mál- Enngefur Rokkafeller Tii aulkabygginga vig John Hopkins háslkólann aS Baltirnore hefir Rockefeller gefiS $6,000.- 000. Aufcabyggingu þessa á aS- allega aS nota fyrir kenslu á Iíf- fræSi og heilsufræSi. gengiS aS samningunum og skoSa þá hagfelda báöum aSilum. ÓeirÖir í SuÖur-Afríku. Ó- eirSunum heldur enn áfram í SuS- ur Afríku. Háfa menn fariS um götur Jóhannesborgar vopnaSir og víSa hefir talsverSur liSsafn- aSur veriS fyrir í héruSunum frá hendi verkfallsmanna. sem slegiS hefir í bardaga vig herliS og lög- regiu landsins. En margir íhafa vieriS teknir fastir af verkfalls- mönnum og stjórriin gerir sér góSar vonir um aS sefa eSa bæla niSur uppreistina bráSlega. Tals- vert af mönnum hefir látiS HfiS. Verkfallsmenn þessir unnu í gull- námum í Rand héraSi *og víSar og þóttust ekki njóta eins góSs af gullinu sem þeir grófu upp og réttmættt var; vildu hærra kaup. Og ef til Vill hafa aSrir notiS eins mikils góSs af því og þeir. ÍSLAND BRETLAND um ....Ríkisrítari fyrir Indland. Peel greifi, fyrrum aSstoSarritari vi^ hermaladeildina og ráSgjafi fyrir Duchy og Lancaster í núverandi stjórn. hefir veriS skipaSur ríkis- ritari fyrir Indland í staS Ed. S. Montagu, er nýlega sagSi af sér. ÞaS er slæmt aS vinur vor Richter skyldi ekki sjá sér fært aS taka þessa heiSursstöSu, en vér vitum aS störf hans í þarfir þjóSfélagsins eru svo margvísleg aS honum hefir fundist aS hann ekki hafa mátt leggja þau í söl-- urnar þó hærri og arSsami staSa væri í boSi. Foríngja kafbátsins er sökt* Lúsitania drekt. — Su fregn hefir borist yfir Bandankin aS foringja kafbátsins er sökti far- þegaskipinu Lúsitania hafi veriS kaátaS fyrir borS á herskipinu Adolph Riguelmi sem er eign Paragua-stjórnarinnar og hefir hann þannig úttekiS sín makleg málagjöld og fengiS þann dauSa- dag sem hann áSur hafSi valiÖ þús undum saklausra. Eftir aS hafa fariS huldu höfSi um mörg lönd gátu vinir hans komiS því til leiS- ar aS honum var veitt yfirforingja staSa á herskipinu Adolph Rigu elmi af Paragua stjórninni, en svo fljótt sem hann var teikinn vi§ þeim Starfa, lagSi hann niSur sömu ósveigjanlegu og ómannúS- legu reglugjörSir fyrir skipshöfn- inni og hann áSur var vanur, en suSurlandablóSiS þoldi ekki slíkt og gerSi því öll skipshöfnin ‘sam- særi gegn honum, tóku hann °g|hindrunar eSa óþæginda, heldur bundu og köstuSu útbyrgSis. j þvert á móti hagur. Egiptar hafa Egiptaland. Bretland hefir enn- þá slakaö á stjórnartaumhaldi sínu í Egiptalandi. Eins og kunn- ugt er voru Egiptar ekki meS öllu ánægSir meS stjórnarbót þá er þeir fengu fyrir hálfu öSru ári síS- an og sem heimilaSi þjóSinni al- gerlega meSferS fnnanríkismála sinna, en áskyldi Bretum hluttöku í utanríkismáluml þeirra aS svo miklu leyti sem þau snertu Bret- land. En Egiptum þótti umboS Breta vera ofmörg og of ví§tæk og kröfSust rýmikunar á þeim. Hafa nú enn tekist samningar um þetta milli þjóSanna. Samkvæmt þeim hafa Bretar vald til aS hlut- ast til um þaS, aS brezkir borg- arar á Egiptalandi njóti jafnréttis viS aSra íibúa þar, aS siglingar þeirra séu ekki heftar, t. d. aS Suez-skurSinum sé ekki lokaS og loks lofa þeir Egiptum verndar, ef útlendar þjóSir sýni þar yfir- gang. Giera sum blöS í Banda- ríkjunum lítiS úr frelsisibót þess- ari og segja hana aS mjög litlu leyti breytta frá hinni fyrri. En Bretar sögSust ekki geta gengiS lengra og aS þessi ákvæSi sem upp eru talin sé ekki sanngjamt öryggis þeirra vegna ajj krefjast aS þeir láti af hendi, enda séu þau Egiptalandi ekkert til Talsvert af fréttum höfum vér orSiS varir viS í nýkomnum blöS um frá Islandi og eru þær sagSar hér í stuttu máli. Eftir blaSinu “Islending" á Akureyri frá 15. des. til 11. febr. s.l.: Gunnlaugur Tr. Jónsson fyir- un. ritstjóri Heimskringiu tók viS ristp.rn Isilendings” um áramót- i*>. Eru 6 eintök af blaSinu kom- ii' ' estur undir hans stjórn og eru góS. Heimskringla árnar þessum fornvini sínum heilla í nýju stöS- unni. Einar Einarsson frá skógum andaSist aS heimili sínu á Akur- eyri 1 1. des., 81 árs aS aldri. Dáinn er Sölvi Ólafsson skip- stjóri á Akureyri um sjötugt, dugnaSar og sæmdarmaSur. GuSrún IndriSadóttir er á Ak- ureyri um þessar mundir aS leika Höllu í leiknum Fjalla Eyvindur- 1 Hún hefir nú leikiS Höllu um 70 sinnum. Nýlega er látin á sjúkrahúsi Ak- ureyrar Elín Magnúsdóttir frá Þrastarhóli, úr sullaveiki. BrúargerSin yfir EyjafjarSará er byrjuS. \ BændanámskeiS hefir staSiS yfir á Akureyri; voru margir fróSleg- ir fyrirlestrar snertandi búnaS flutt ir þar og aSsókn góS. Banvænt reyndist tveimur mönn um á Hofsós nýlega kappát á lummum. Át annar þeirra 52 heitar lummur, en hinn 48. AS 3 sóíarhringum liSnum voru báS- ir mennirnir dauSir og kappútinu um kent. Látinn er Jón GuSmundsson skipstjóri frá Hrísey; hann var 28 ára gamall. Stefán Ó. SigurSsson hefir veriS útnefndur hollenzkur konsúll á Akureyri. SigurSur B. Jónsson síldarmats maSur lézt 8. febr. s. 1., rúmlega sjötugur aS aldri. Til rafveitunnar á Akureyri hef- ir fengist 150,00 kr. lán hjá banka í Kaupmannahöfn meS betri kjörum en Reykjavíkur- bankarnir buSu. Gift eru á Akureyri SigurSur Kristinsson framkvæmdarstjóri og ungfrú GuSlaug Kvaran. (Framhald frétta á 5. síSu.)

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.