Heimskringla - 22.03.1922, Blaðsíða 8

Heimskringla - 22.03.1922, Blaðsíða 8
8. BLAÐSIÐA. HEIMSKRINGLA. WINNIREG, 22. MARZ 1922 Wínnípeg 20. þ. m. lézt aS heimili for- eldra sinna Franklin Wilhelm Júl- íus.eftir þriggija mánaSa sjúkdóms legu. JarSarförin fer fram fimtu- daginn 23. iþ. m. (á morgun) frá heimili foreldra ihins látna, 756 Elgin Ave. kl. 2 eftir hádegi. Halmlll: ate. 12 Oorlone Blk. Síml: A 3587 J. H. Straiimfjörð úr.mikur og gullssattSur. Allar vlflgertsir fljðtt »g ral a( hendl 1 eystar. •7« Sargeat Ara. Talatml Sherbr. BW Fundur í deildinni “Frón” mánudagskvöldiS 2 7. 'þ. m. kl. 8 e. h. í neSri sal Goodtemplara- hússins Á eftir fundi er góS skemjtiskrá; séra iB. B. Jónsson meS ræSu og Jón Runólfsson skáld meS upplestur. ' Blond Taloring Co. MuniS eftir samkómu Hjálpar- nefndar EambandssafnaSar, á fimtudagskvöldiS þann 23. þ, m. Samkoman verSur í fundarsal kirkjunnar. Inngangur 25c. Þetta verSur sönn skemtisamkoma. Tomlbóla, ekkert nema góSir “Pie Socical”, fyrirtaks “Pie 484 SH ERBROOKE ST. Phone Sh. 4484 Kven-yfirhafnir — einkar hent ugar til aS vera í aS voru og í bif- reiSaferSalögum — saumaSar eftir máli úr aluMar-efní. Alt verk ábyrgst. VerS $18.00. Einnig ® kvenfatnaSir búnir til eftir máli úr þeir sem t>au hreppa fa okeypis , v c- , ff. . ,. c bezta efm fyrir aSems $27.50. karti. Pau eru oil tiibuin og ger- in af stúl'kunum úr Ungmennafé- ^1-1— laginu. Þá verSur og dregiS þar salnum. Hefir stúkan látiS gera um loStrefil sem gefinn var til aS mynd af hinni látnu félagssystir seljast til arSs fyrir söfnuSinn. Á Carólínu Dalmann, sem verSur eftir Tombólunni fara fram leiik- ir. KomiS, skemtiS ySur og styrkiS góSan málstaS. Margt smátt gerir eitt stórt, og þótt hver leggi eigi nema lítiS til, getur þaS afhjúpauS þetta kvöld afDr. B. J. Brandson og sem eínnig flytur ræSu vij (þaS tækifæri. Margt fleira verSur á prógrammi ásamt veitingum í neSri salnum. Allir hjálpaS þeim sem arSur samkom- fslenzkir Goodtemplarar í borg- unnar gengur til — gamalmenn- um öreiga hér í bæ, er hjálpaj:- nefndin hefir veriS aS styrkja undanfariS. LátiS orSin sannast: “Eg hefi lítiS um æfina átt, en orðiS þó stundum aS liSi.” inni eru boSnir. stund né staS. GleymiS ekki Danssamkoma Jóns SigurSs- sonar félagsins á mánudagskvöld- iS 20. marz á Manitoba Hall tókst í alla staSi ágaetlega. Þar var fjölment og glatt á hijalla og ailir skemtu sér hiS ibezta AS dansin- um loknum var dregiS um lóS Keewatin, sem Mr. Jón Pálmason í Keewatin, Ont., gaf félaginu haust. Þakkar Jóns SigurSssonar félagiS hér meS honum innilega þessa höfSinglegu gjöf. FélagiS hafSi í hreinan ágóða af þessu happdrætti, 170 dali. Fíapp dráttinn No. 196 hlaut Miss Hjaltalín, 636 Toronto St. hér í borg. w 0NDERLAN D THEATRE MIÐVIKUDAG OG FIMTUDAGl Marion Daivis ForstöSunefdnin SafnaSarfunduu. Almennur fundur Sambands safnaSar verSur haldinn í fundar- sal kirkjunnar {iriSjudagskveldiS Lniæstu viku 28. þ. m. Yms mik- ilsvarSandi mál liggja fyrir Lmdi. SafnaSarfólk er alvarlega ámint aS fjölmenna. Wpg. 21. Marz, 1922 Jaköb F. Kristjánsson, ritari P. Pálsson Fyrir alla alt eg keyri Um endilangan bæinn hér, auglýsi svo al'lir heyri Ekki læt eg standa á mér. SIGFÚS PÁLSSON 488 Toronto Str. TaJs. Sher. 2958. "Hkr” hefir nýja miSskóla 'Mr. Th. Tihorarinsson frá Ame- lia, Sask., var á ferS hér í bæn- um fyrir síSastliSna helgi; kem- ur hann sunnan frá Dakota, þar forseti sem hann fór til aS sjá um jarS- ----- arför tengdamóSur sinnar, Krist spurt aS hinn júnu Johnson. IVlrs. Tlhorarin:- sem skólanefnd eftir Iþar sySra og bjost viS Wpeg bæjar hefir ákveSiS aS a<^ dvelja har um hríS hjá bæ3r- láta reisa á þessu sumri á Bann-- urn sínum- ing stræti norSan viS Sargent og ' kosta mun um milljón dollara, Mr. W. G. Simmons aS Glen- hafi Mc£)iarmid byggingarfélagiS boro, Man., hefir ákveSiS aS hrept. Þóttu tilboS þeirra aS- Sect. 30 Township 6 Range 13W. gengilegust.' Fyrir félagi þessu hafa uppboSssöIu 30. þ. m. aS sem kunnugt er stendur Hr. Þor- ViS söluna verSur boSiS upp steinn S. BorfjörS byggingameist- jarSýrkjuverkfæri, hestar, naut- ari. Hefir hann haft á hendi í gripir, einnig allskonar húsmun- vetur stórsmíði (skólabygging) ír. Mr. Simmions vonast eftir aS vestur í Calgary og kvaS því sem flestir landar hans sæki þessa smíSi nú nær lokiS. Er hans því sölu, þar sem hann nú hefir á- von hingaS til ibæjar bráSlega. kveSiS aS selja aiia búslóS sína. ------------ I Salan byrjar stundvislega kl. 1 e. Á laugardaginn urSu þau hjón h. Jón Stefánsson kaupmaSur í Pin- —----------— ey og kona hans fyrir þeirr sorg Kappræjja aS missa dóttur sína SvanfríSi,, Á laugardagskvöldiS þann 25. efnilegt barn, en heilsulítiS, i ær þ. m. heldur Islenzka stúdenta- 10 ára gamalt. félagiS hinn árlega skemtifund sinn í Goodtemplarahúsinu kl. 8 Johnson fíólín- Öllum íslendingum er boSiS og “recital” meS er enginn aSgangur seldur, en nemendum sínum í Y. M. C. A. j samskot verSa tekin. Til skemt- Hall á Eliice Ave, fimtudaginn ! ana verSur kappræSa um Branci- 30. marz n. k. Páll Bardal, hinn sons bikarinn og er umræSuefn- velþekti íslenzki söngmaSur aS- iS: “ÁkveSiS aS Gunnar Há- Wonderland Mjög góS skemtun er á boS- stólum þessa víku hjá umsjónar- manni Wonderland. Á miSviku dag og fimtudag er leikur þrung- ir.n af spakmælum og spaugsyrS- um og umkringir þig í loftslagi fegurSar og aSdáunar. Myndin “Enohantment" er sýnir hina fögru Marion Davis og hennar fagra búning. Föstudaginn og laugardaginn verSur aS líta hina hrífandi mynd “The Giri From Gods Country”, þar sem Nell Shipman er aSal hetjan. Hún Ieikur ýmsa hættulega leiki er lætur hárin rísa á höfSum allra. Sýnín í leikjum þessum er fögur og tignarleg. Á mánudaginn og þriSjudaginn verSur aS líta Thom as Meighan í “The Conquest of 4<i'’ IO,lrvt"K Cannaan” Næstu viku verSa tvær inndælar myndir sýndar. Önnur: “Eyes of the Heart”, þar sem Mary Miles Minter leikur og hin “Saturday Night” og “Fools Para- dise”. Thorsteinn kennari heldur stoSar. mundarson hafi veriS mein maS ur en SkarphéSinn Njálsson.” ana: Fyrir játandi hliSinni tala þau Jón V. StraumfjörS og Hólm- fríSur Einarson, en fyrir neitan i Leikfélag íslendinga í Winnipeg leikur “Þjóninn á Heimilinu” á föstudagsikvöldiS 31. þ. m. Sjá auglýsingu á öSrum staS í blaS-' hliginni þeir Bergþór Emil John- inu. son og Agnar R. Magnússon. EfniS er al íslenzkt og öllum eldri 1 5. apríl á a$ byrja aS rífa niS IslendingumJ kunnugt ,og hafa ur gömlu þinghúsbygginguna hér j kappræSendur vali^ þaS fyrs fyrir í bænum. Fyrsta þingiS sem þar þá ástæSu. ÞaS ætti aS vekja á- var haldiS kom saman 1 3. marz huga hjá hinum yngri fyrir hinum vorum 1884, en síSasta þing var þar ár- mörgu gimsteinum fornbókmenta S 19^9. j vorra. ÞaS er tækifæri fyrir þá cemur út á næstunni -------------- aS heyra um fornsöguefni og Rökkur, I. hefti, fæst hjá höf-j ættu þeir því aS fjölmenna; um undinum, 662 Simcoe St., og í ( hina eldri er ekki aS efast, þar oókabúS herra Finns Jónssonar. j sem kappræSa um Gunnar og -innig í bókabúS herra O. S, j SkarphéSinn mun ryfja upp marg Fhorgeirssonar. AnnaS hefti ar endurminningar frá æskuárun- um þegar fornsögurnar voru lesnar á hverju heimili. Einnig verSa til skemtana nýir 'öngvar samdir af meSli’mumí félagsins, sungnir þar pg ihafa þeir áva'lt veriS fjörugir og áhrifamiklir. Svo verSur framsögn og hljóS- færasláttur. FélagiS lætur ekk- ert ósparað 'til aS gera kveldiS uppbyggjandi og skemtilegt. Nú fer bráSum aS |þ orna um og sumariS fer 1 hönd. I staS þess aS faia til vinnu sinnar í strætis- vögnum m'unu nú flestir reyna til aS ‘hafa einhver ráð önnur til aS geta teigaS ferska loftiS þegar ekkert er aS veSri, og helzt aS vera ékki upp á náS neinna ann- ara kominn. Eitt gott ráS til þess er vér vitum er aS eiga reiSihjól Vér viljum benda á auglýsingu á öSrum staS hér í blaSinu, frá Bicycle Sales Co.„ 465 Portage Ave. hsr í bæ. ÞaS hefir á boS stólum þekt reiShjóI meS eins lágu verSi og aSrir, en betri kjör en marSir. Næst þegar þér eigiS leiS upp Portage Ave. þá ættuS þér aS líta þar inn. “Enchántment” A Beautiful Star Georgeous Gowns E'xquisit Entretainment FÖSTUDAG OG LAUGAHDAG' „The Girl from Gods Contry” Nell Shipman MANUDAG OG ÞHIÐJUDAGl THE CONQUEST OF CANAAN Halldór S. Erlendsosn frá Ar- borg var í ibænum s. 1. miSviku- dag í verzlunarerindum. Gísli Sigmundsson kaupm. frá Hnausum og Felix bróSir hans litu mn á skrifstofu iblaSsins s. 1. fimtudag. Blind skothylkis pístólur vel gjörtSar. úlit nægilegt at5 hræía innhrotsþjóía, Ifækinga, htintla, en ekkl hættulegar Mega liggja hvar sem er, hættulaúst aó slys vert5i af fyrir börn eöa konur. Sendar póstfrítt fyrir $1., af betri gert5 $1.50. Blind- skothylki No. 22 send met5 express á 75c 100. STAH MF’G antl SALES CO Alauhuttan Ave., Hrooklyn, Y. THE iIOME OF C. C. M. BICYCLES ATiklar bir^Mr u?S velja úr. allir Iltlr, wtiertSIr oj; giertHr STANDARD Kven- et5a karlreit5hjól . $4.%.00 (LEVELAND Juvenile fyrir drengi et5a stúlkur $45.00 “B.” gert5 fyrir karla et5a konur $55.00 “A” gert5 fyrir karla et5a konur $05.00 “Motor-Bike” ............. $70.00 Lítit5 eitt notut5 reit5hjól frá $20.00 upp Met5 lítilli nit5urborgun vert5ur yt5ur sent reit5hjól hvert á land sem er. Allar vit5gert5ir ábyrgstar. Leikfélag Isiendinga í Winnipeg leikur hinn góSfræga leik. Þjónninn á lieimilinu eftir CHARLES BROWN KENNEDY Föstudaginn 31. þ.m, í Goodtemplarahúsihu, og byrjar kl 8,15 síSdegis. AS göngumiSar til sölu hjá O. S. Thorgeirssyni og kosta 25c 50c og 75c LEIKÁÆTLUN ÚT UM BYGÐIR: BRÚ — mánudagskvöldiS 3 Apríl GLENBORO — þriJjudagskvöldiS 4 Apríl BALDUR — MiSvikudagskvöldiS 5. Apríl iLUNDAR — FöstudagskvöldiS 7. Apríl ARBORG — ÞriSjudagskvöldiS 11. Apríl VIDIR — MiSvikudagskvöldiS 12. Apríl AVE. Phone She. 5J40 ALL S0ULS’ CHURCH Unitarian. á hominu á Furlby og Westminster Messur: kl. 7 e. h. Ávarp: W. H. White. RæSa: W. E. Howort. Myndasýning í sunnudagskóla- salnum eftir messu. CECIL ROY, Treas. SPÁNARSAMNINGURINN FRAMLENGDUR AFTUR Samkvæmt tilkynningu sendi- herra Dana hér, hefir utanríkis- ráSuneytiS danska birt þaS sem hér fer á eftir, um Spánarsamning- "Samkvæmt skýrslu frá sendi- herranum í Madrid hefir spanska stjórnin, aS undangengnum bréfa- skiftum 7. |þ. m. gengiS aS því, aS framlengja bráSabirgSasamning þann, viS Danmörk og ísland, er stjórninhafSi sagt upp frá 19. jan. Tilhögun sú, sem nú hefir fengist, og tryggir dönskum og íslenzkum vörum mestu tollívilnanir, sem spönsku tollögin ákveSa, á aS haldast, þangaS til annaShvor aS- ilinn segir henni upp meS þriggja mánaSa fyrirvara. Lögr. Jón SigurSsson frá Selkirk var bænum í fyrri viku í verzlunar- rindum. Mínningar samkvæmi, sem 3oodtemplarastúkan Skuld 9tend ir fyrir, verSur haidiS í G. T. msinu miSvikudagskvöIdiS 29. narz, og byrjar kl. 8,30, í efri MENN! STÚLKUR! Vertu ekki “einmana” >1 Sur-Shpl "jYevorFciUs' “A Sur-Shot” BOT OG ORMA- EYDIR. Hlt5 elnasta meUal gem hœgrt er atl treysta til atS eySa ÖLLUM ORMUM ÚR heFtum. Ollum áreiíanlegum heim- ilum ber saman um a'ö efni sem kölluö eru leysandi hafi ekkert gildi til aö eyöa ‘bots’ Engin hreinsandi meöul þurfa meö “Sur-Shot”. Uppsett í tveim stæröum— $5.00 og $3.00 meÖ leiöbein- ingum og verkfærum til not- kunar. Peningar endursendir ef meöaliö hrífur ekki. A þeim stöövum sem vér höfum ekki úteölumenn send um vér þaö póstgjaldsfrStt aö mtottkinni borrun. FAIRVIEW CHEM1CAL COMPANYLIMITED REGINA SASK REGAL COAL ÐldiviSurinn óviSjafnanlegi. NIÐURSETT VERÐ. Til þess að gefa mönnum kost á að reyna REGAL KOL höfum vér fært verð þeirra niSúr í sama vercS og er á Drumheller. LUMP $13.75 STOVE $12.00 Ekkert 9Ót — Engar öskuskánir. — Gefa mikinn hita. — ViS seljum einnig ekta Drumheller og Scranbon HarS kol. ViS getum afgreitt og flutt heiim til ySar pöntunina innan kluldkustundar frá því aS þú pantar hana. D.D. W00D & Sons Drengimir sem öllum geSjast aS kaupa af. ROSS & ARLENGTQN SfMI: N.7308 Vér komum ykkur í hréfasamband- vit5 franskar, havískar, þýzkar, am- erískar og kanadiskar stúlkur og karlmenn — hátSum kynum o. s. frv., vel mentatl og skemtilegt, ef þiti vilj- 15 hafa bréfavi5akifti tll skemtunar e5a giftingar ef svo líkar Gáttu inn í bréfasambandsklúbb Vorn, $1. um áH5 e5a 50c fyrir 4 mánu51 sem inni- bindur 611 hiunnindi. FflTöS PRfAH! Gáttu inn undir eins, eða til frekari skýringar skrifið MRS. FI.OREXCE RET.I.A IRE 200 Montngue St., Drooklyn, N. Y. REV. W. E. CHRISMAS, Divine Healer Mr. Chrismas vill meS ánægju hafa bréfaviSskifti viS hvem þann er þjáist af sjúkdómum. SendiS frímerkt umslag meS utanáskrift ySar til: Rev. W. E. Chrismas, 562 Gorydon Ave., Winnipeg, Man. J. Zanphiers Grocery Store. 904 ARGENT AVENUE. Hefir skift um verzlunarstjóra, og er nú bezta og ódýrasta búSin í bænum. Vér ábyrgjumst aS gera alla ánægSa, sem viS oss skifta. Höndlum aSeins beztu tegunri af vörum og seljum á lægsta verSi. J. ZANPHIERS !

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.