Heimskringla - 22.03.1922, Blaðsíða 6

Heimskringla - 22.03.1922, Blaðsíða 6
6. BLAÐSÍ® A. dEIMSKRINGLA WINNIPiEG, 22. MARZ 1922 MYRTLE Ehir CHARLES GARVICE Sigrmmdur M. Long, þýddL Daginn eftir reyndi hún að skrifa þeim Minme og Tedd, en hún gat það ekki. Hún huggaði sig við t>að, að það lægi ekki svo mjög á þessum bréf um. Fyrir Minnie var borgað fyrirfram, og frú Ray- mond hafði svo miklar mætur á Tedd, að hún mundi eitthvað líta til hans; en svo var Giggles, og um hann hugsaði hún allra mest. Húr. hefði ef til vill gert rétt í að fara til hans og annast hann. Henni var ilt í höfðinu, og hugsanirnar voru á reiki. Þegar Clara kom heim um kvöldið, var hún sér iega ánægð með stóran böggul sem hún lagði á borðið og hrópaði; \ “Nú er þetta fengið, Myrtle, hér er verkefm handa yður. Ifyrstu tóku þeir því ekki vel; þeir vildu helzt vera lausir við þessháttar, en svo létu þeir undan að síðustu — og svo er annað, að nú eru neyðarlaunm horfin, og öllum er borgað ríflega, og það er nú vandalaust að komast vel af efnalega. Myrtle tók böggulinn í sundur og hugði að verk- efninu, og vildi helzt byrja strax, en Clara vildi það ekki. “Það er ekki til að tala um,” sagði hún ákveðin “Það er eins og sjálfsagt að við eigum frí í kvöld Já, það gerum við,” sagði hún með áherzlu, þegar Myrtle hristi höfuðið. Þér vitið ef til vil lekki að það er afmælið mitt í dag. Það er áreiðanlegt,’ sagði hún, þegar hún sá að Myrtle brosti en trúði henni ekki. “Hefi eg ekki leyfi til að halda afmælið mitt nær sem eg vil? Eg er kvenfrelsiskona, sannar lega er eg það. Nu skulum við fyrst fá okkur te, og ,svo förum við á myndasýningahús, og vegna þess að svona stendur á, ,finst rnér sjálfsagt að við kaup- um okkur kveldverð á einhverju hreinlegu mat- söluhúsi. Það hefir ekkert að segja, þo þer hnstið höfuðið, því nú vil eg ráða, og nú skal eg segja yð- ur enn meira, seinni hluta laugardagsins förura við í skemtiferð út í Epping-skóginn. Annars finst mér eg næstum ekki trúa því, að þér séuð komnar aftur til mín- Þér verðið að hætta þessum mótþróa, því við förum út í kvöld.” Loksins lét Myrtle þó undan, og þær fóru út. Hún lét sem hún skemti sér vel á leikhúsinu- Clara vildi að kvöldið yrði sem hátíðlegast, og Myrtle drakk gott kaffi með dýrindisbrauði með uppgerð- ar ánægju, henni til eftirlætis. Morguninn eftir byjaði hún að vinna. Hún hafði lítið sofið um nóttina; henni fanst herbergið svo þröngt og lítið, eftir hið afarstóru herbergi í húsi Cravenstones, og endurminningin um hina ástríku móðir sem hún misti svo raunalega fljótt, eftir að þær höfðu fundist, sem alt stóð sem opið fyrir hug- skotssjónum hennar, þegar hún kom inn í herbergið. Fyrst í stað var henni vinnan erfið og þreytandi, en smám saman jafnaði hún sig, og vinnan friðaði ^sálu hennar. Henni fanst vikurnar sem liðnar voru, ~vera sem o,”2umur. t>að eina sem olli henni hugar- angurs, var hugsunlri Um hvernig þeim persónum mundi Jíða sem höfðu verið með henni í draumunum. Skyidi hinn nýi Cravenstone lávarður halda áfram því er hún var byrjuð á? og mundi frú Raymond verða honum hjálpleg ems og hun hafði verið sér? Bara að hann eyðilegði nú ekki altsaman og hefði somu skoðun og faðir hennar, sem skoðaði vinnu fólkið eins og líflausar vinnuvélar, er aðeins smíð falleg stúlka og Constance var, gæti ekki dulist til lengdar- “Við skulum aðeins ná í glöggann Jeynilögreglu- mann,” sagði hann. “Það getum við auðveldlega,” sagði Brian, en bæði honum og frú Raymond var nauðugt að blanda eirum inn í þetta mál. Þa uleituðu stöðugt eftir nnn ungu stúlku, og yfirfóru á kvöldin í*sameiningu, ívað þau hefðu gert þann daginn. Brian mintist þess nú, er 'hann var að leita að Vlértle fyrrum. Það var einkennileg tilviljun, ð Dessar stúlkur skyldu hverfa þannig, og hann hlyti ,að álíta það skyldu sína að leita þeirra. Brian breytti að engu leyti lifnaðarháttum sín- um, þó erfðaskráin hefði fundist- Hann var aðeins fréttaritarinn Robert Aden. Eitt kvöld gekk hann fram hjá Haliford verk- smiðjunnum, og þó þær væru nú eign hans, hafði ;hann ekki komið þar inn; breytmgin sem varð á ,~neð eigendurna, hafði heldur ekki verið opinberuð. það var hugsunin um Myrtle, sem dró hann þangað- Constance Haliford hugsaði hann ekki um þá stundina, og bjóst engan veginn við að hún héldi sig neinstaðar í nágrenni við verksmiðjurnar. Hann þorfði á hina stóru byggingu, þar sem allir gluggar ,voru uppljómaðir, og stundi við. Líklegt var að á þessu augnabliki væri Myrtle þar mni við verk sitt í hans eigin vinnstofum. Brian var svo leiður yfir forlögum sínum, að hann greikkaði sporið, til að fjarlægjast þessar stöðvar, en alt í einu hrökk hann við, því alt í einu sá hann Myrtle fara inn í eitt af smáhýsunum í hinni þröngu götu. Hann stóð kyr og horfði á dyrnar, þar sem Myrtle fór inn, en svo kom honum í hug, að það væri ekki ómögulegt áð hún gæti orðið honum hjálpleg með að finna Constance- Að sönnu vissi hann að þetta var að- eins afsökun til að geta fengið að sjá hana enn þá einu sinni, en hann gaf sér ekki tíma til að hugst um það meira, og barði að dyrum, án, þess að vera bú mn að afráða hvað hann ætti að segja, og þegar dyrunum var lokið upp, spurði hann fljótlega: UFv nnrrfv/, QoL Li.. L.'l il_ ’í^ Myrtle brosti er hún hugsaði til þess hvað Gigg- les var hjálparþurfandi, og svo þann fjölda af ung- um stúlkum sem voru neyddar til að berjast fyrir lífinu upp á eigin spítur. “Eg sé um mig,” sagði hún. “Eg er ekki ver farin en margt annað kvenfólk.” “Kvenfótk — kvenfólk?” tautaði hann brosandi, “en þér eruð naumast af barnsaldrinum, Myrtle-” “Það eru margar stúlkur yngri en eg hjá Hali- ford,” sagði hún. Haliford!” þó hann aðeins hugsaði til verk— smiðjunnar, var það kveljandi. “Já, þér vinnið mik- ið,” sagði hann. “Það er nú miklu'betra en það var,” sagði hún lágt- “Já, þnð hefi eg heyrt, en samt,” hann hugsaði sig um. “En mér finst ólíðandi að þér séuð þar, Myrle. Eg veit að þar er mörgu breytt til hins betra, en samt sem áður en vinnan höið.” Hann leit á henrurnar á henni. Þær voru hvorki harðar né rauð- ar af vinnunni sem hann þóttist viss um að hún hefði haft. “Þér ættuð að hafa mann til að vinna fyrir yður, sem gerði af fúsum vilja, og af ást til yðar: eg viidi óska að mér hlotnaðist það, Myrlle.” Hún roðnaði og hristi höfuðið- Það var sær- andi að hann skvldi viðhafa þess: orð, hann sem ætlaði að giftast lafði Vivian. “Eg get unnið sjálf,” sagði hún, “eg þarf ekki styrk frá neinum-” “Eg veit það,” sagði hann og brosti þunglynd- islega. “Mér er ljóst hversu stolt og sjálfstæð þér eruð, Myrtle, og það fer illa með mig — því ef þér væruð ekki þannig lynt — ónei, eg skal ekki segja meira,” sagði hann með stillingu og þolinmæði- “Það var eitthvað sem þér ætluðuð að tala við mig?” sagð hún svo. “Já,” sagði hann, hálfgramur. “Munið þér eftir hvað eg leitaði yðar lengi þegar þér hlupuð burt frá ,Digby stræti. Það voru voðatímar, og mér er ómögulegt að gleyma sumu sem þá kom fyrir mig Mér datt alt það hræðilegasta í ihug — að þér hefð- uð orðið fyrir vagni, að þér 'hefðuð verið drepin ‘Er ungfrú Schrutton hér til heimiíis?’ . _ _ Húsmóðurin hristi höfuðið, og leit tortryggns- einhvérjum hrægilegum hætti. Ö, Það var ótta- legt. Þér hafið víst ekki hugmynd um hvað eg leið þá yðar vegna, Myrtle, en svo fann eg yður, og nú líður yður vel- Ervð þér ánægðar, Myrtle?” spurði hann með áhýggjusvip. Varirnar titruðu og hún hvíslaði ofurlágt “já.” Hann tók hatt sinn, og rétti að henni hendina lega á hann, því þó Brian væri í snjáðum fötum, þóttist hún sja, að þetta vseri meiri háttar maður. ‘‘Eg_ kannast ekki við það nafn,” sagði hún. “Stúlkan sem eg leita að heitir Myrtle,” sagði Brian- “Ó, þér eigið við ungfrú Myrtle, já, hún er ný- Þegar þau höfðu lokið þessum skýringum á ti4- finningum sínum, sagði Myrtle fljótlega: “Hvernig stóð á því að þér komuð hingað í kvöld? Aðalerindið hefir þó ekki verið að tala við v» mig? Nei, það er satt, sagði hann, “en eg var alvcj búinn að gleyma því. Það er annars hálf einkenni- legt. Eg er að leita að ungri stúlku —en þó eg gleymdi henni finst mér fyrirgefanlegt, nú þegar eg hefi fundið stúlkuna mína, eða finst þér það ekki? — Nú, og nokkrum vinum mínum — ” Hann þagnaði hálfvandræðalegur, því hann sá að nú hlyti hann að segja Myrtle hver hann væri — en hann vildi feginn draga það enn dálítið. — Hann hafði ekkert á móti því, að vera enn um stund hinn fátæki ungi maður — hinn stríðandi. og vinnandi Robert Aden- “Nú?” spurði hún og horfði brosandi og ást- hýr til hans, þér er ekki mikið um að tala um þessa ungu stúlku? Þú þarft þess ekki heldur, því hér eftir skál eg aldrei vera afbrýðissöm.” “Þú ert sannnefndur engili,” sagði hann, “en þú skalt heldur ekki hafa neina ástæðu til að vera það framvegis. Stúlkan sem eg er að leita að heit- ir Constance Haliford.” Myrtle sneri sér undan. ‘ Er það svo,” sagði hún lágt. Já, hún hefir horfið frá heimihs ínu. Það er dóttir Cravenstones heitins lávarðar, og á — eða átti verksmiðjurnar, en það kemur ekki málina við, pn hún er týnd og vinir hennar finna hana ekki, og svo lofaðist eg til að reyna að finna hana.” Myrtle sat grafkyr og leit undan. “Var hún góð vinstúlka þín?” spurði Myrtle. “Nei, því þó undarlegt sé, þá hefi eg aldrei séð hana,jt b° leggurðu svo mikið kapp á að finna hana, sagði hún, eins og hún skyldi það ekki veru- lega- “Já, það kemur hálf skrítilega fyrir,” sagði hann, og var að velta því fyrir sér, hvernig hann gæti„dulið persónu sína ofurlítið Iengur “Það er mjög svo undarlegt,” sagði Myrtle. “Hvernig lítur hún út?” “Það er sagt að hún sé sértsaklega falleg,” sagði i ann,„ en manstu ekki að eg sagðist aldrei hafa séð hana. komin inn. Ef þér viljið bíða í eitt augnablik, skal i' ^er Ser^u^ ve^ a^ leyfa mér að koma inn,” sagði ,eg segja að þér séuð hér. Hvað heitið þér?” hann- “Verið þér sælar.” ^Arl^n M eorriXi' ..M-L.'V /I. ' Aden, sagði Brian, og vilduð þér gera svo Hún varð hissa og leit til hans — hann hafði al- uðu peninga- Og Robert Aden; hvernig skyldi hon- | hefði vitað hvernig herbergin litu út sem hún var í um líða? Ojæja, það var nú auðráðin gáta, hvað næst á undan. vel og segja henni, að mig langi til að tala við hana, \veg gleymt erindinu. Nú, en það gat nú líka hafa því eg séí vandræðum, og hafi von um að hún geti verið bara fyrirsláttur. En þegar hann var kominn hjálpað mér.” ^út úr dyrunum, mundi hann eftir Canstance Haliford. Konunni batnaði ekki forvitnin við þennan for- |Hann stansaði og hugsaði sig um. Hann hafði tek- mála, og Iokaði dyrunum á eftir og var æði tíma mikið út meðan hann var þar inni, en svo barði í burtu, því Myrtle varð hrædd, og afsagði í fyrstu Lann aftur á dyrnar og gekk inn. ,að tala við hann, en þegar hún heyrði að hann væri Myrtle sat við arninn, hélt hendi fyrir augun og í vandræðum, og treysti henni til að geta hjálpað grét- . Hún tók ekki eftir að hann kom inn. Hann ser, var hún ekki lengur hikandi, og hún kafroðnaði þegar hún sagði konunni: “Látið þér hann koma inn.” » Hún stóð við eldinn og reyndi að sýnast ró- leg. Þetta gat ekki gert mikið til- Hann vissi ekki hver hún var en þó hafði hún ákafann hjartslátt, og studdi sig við arinhylluna þegar hann kom inn í stofuna. Á sömu svipstundu og Brian kom inn í stofuna og sa Myrtle, gleymdi hann alveg ungfrú Haliford, nafnbotinm og penmgunum öllum. Hann stóð og horfði á hana drukkinn af ást- Hún bauð honum e , en ^e^ þegjandi, eins og henni hefði ver- ið ogeðfelt að hann skyldi koma, og óskaði að hann tæri sem fyrst aftur. Hann gekk yfir að arninum og horfði inn í eld- mn. Hann var í vandræðum með að byrja, því hon- .um kngaði mest til að segja, að hann elskaði hana, og hann óskaði einskis frekar en að hún yrði konan sín. “Þér hafið snoturt herbergi, Myrtle.” Jafnframt hugsaði hann um sitt eigið herbergi, sem hann mundi ,álíta sem Paradís, ef að eins hún væri þar- Já,” sagði hún, og kom til hugar, að ef hann hann mundi taka fyrir. Efalaust giftust þau lafði Vivian og hann, og. yrðu hvert öðru ánægðara. Henni hafði orðið vel ágengt með síðtreyjurnar, og þær voru búnar fyrir háttatíma- Clara ávítaði hana fyrir að hún hafði unnið of hart. Kvöldið eftir kom Clara með vinnulaunin, og Myrtle var glöð yf- jr hinni ríflegu borgun. Hún leit brosandi til Clöru þegar hún^taldi peningana. Henni hafði ekki hug- kvæmst að hún mundi njóta góðs af þeirn kaup- hækkun sem hún hafði sjálf fyrirskipað. Eftir hádegi á laugardag fóru stallsysturnar út í skóginn. Nú var vetur og þær gengu undir hinum blaðlausu eykum, og gátu ekki setið úti, eins og þegar þær fundust í fyrsta sinni- Þær keyptu sér te í litlum skemtiskála, og Clara lét tilleiðast að koma sem snöggvast inn í litlu kirkjuna, en sagði þp að sér væri þvert um geð að koma í kirkju á rúmhelgum dögum. Myrtle var nú ekki lengur Constance Hali- ford, heldur að eins hin gamla Myrtle, verksmiðju- stúlkan sem vann fyrir sínum daglegu nauðsynjum. Meðan þessu fór fram, voru þau frú Raymond og Brian, og ekki sízt herra Outram, utan við sig út af hvarfi hennar. Þau vissu hvorki upp eða niður, ,en þau voru sammála um það, að halda þessu leyndu fyrst um sinn. Lögmaðurinn hélt því fram, að jafn- Hafið þér altaf verið hér?” spurði hann. “Svo að segja,” svaraði hún, án þess að líta UPP'„ “En þér eruð þó ekki ein hér?” spurði hann- “Nei, vinstúlka mín leigir herbergi á næsta gálfi fyrir neðan. Nú ætlum við að búa saman. Konan sem hafði þessi herbergi er dáin, og eg hefi ekki efni á — en það var etthvað sem þér vilduð spyrja mig um?” Hann stóð og starði á glæðurnar, eins og hann hefði ekki heyrt hvað hún sagði. “Hafið þér séð herra Schratton nýlega?” spurði hann svo. Hún leit til hans forviða- Skyldi hann nokkuð vita? Já,” sagði hún fljótlega, “það er ekki mjög langt síðan; honum líður vel — konan hans er dáin.” “Farið þér þá ekki til hans til að sjá um hann?” spurði Brian, “þér fyrirgefið þó eg spyrji — ” “Ef til vill fer eg til hans,” sagði Myrtle. “Eg veit ekki með vissu hvað eg afræð.” Hún vissi ekki vel hvað hún átti að segja- “Eg held að eg fari til hans.” “Það gleður mig,” sagði hann, og hafði ekki af henni augun. “Það kemur sér vel að það er eirihver sem lítur til með yður.” stóð við snöggvast með hjartslætti, og óviss hvað hann ætti að gera. Svo gekk hann til hennar hik- þiust og lagði hendina á öxl hennar. “Myrtle---------af hverju grátið þér?” hvíslaði hann- “Hún stóð upp snögglega, þurkaði sér um augun pg horfði á hann: “Eg er ekki að gráta,” stamaði hún. “Hversvegna komuð þér aftur? Eg þoli það ekki — eg e —eg hata yður!” Hefði hún ekki sagt þessi orð, mundi Brian eng- an grun hafa fengið um hugarfar hennar, en þessi orð höfðu svo djúpa þýðingu fyrir hana. Hann tók um íbáðar hendur hennar ög leit í augun á henni. “Myrtle,” sagði hann djarflega, “það er tithæfu- laust. Þér hatið mig ekki — og hversvegna hatið þér mig, sem elska yður? Líttu á mig Myrtle, þér vitið það vel, að eg elska yður — og þér megið ekki reka mig frá yður. Þér megið ekki vera svona harð- lynd við mig — þú ert sú eina sem eg elska ” Hann þrýsti henni að sér, en hún reyndi eftir rnætti að Iosa sig. “Þér! /— Þér segist elska mig — og svo eruð þér í þann veginn að giftast annari!” Hann hló, glaður og farsæll, og þrýsti henni enn fastar að sér. Nei, og andlit hans ljómaði af ánægju, “Þér er- uð sú eina sem eg elska, og sú er eg vil giftast — ef þér viljið hafa mig — og þér viljið það, Myrtle? Segðu það — segðu já” Hann var eins ákafur og fljótmæltur dréngur, og augun Ijómuðu af ást og alúð. Lengi horfði hún á hann rannsakandi, en svo hallaði hún sér að brjósti hans- 30. KAPITULI. Litlu seinna er þau sátu og héldust í hendur, sagði Brian henni frá vináttu sinni og Purfleets. Hann sagði henni einnig frá kvöldinu er hann frels- aði hana frá Silky Barge, og að hún ein hefði ein- *mgis verið í huga sínum, jafnvel eftir að hún neit- aði honum, og slepti hann ekki voninni um að fá Jrennar. Hún viðurkendi líka að hafa elskað hann frá hinu sama óhappakvöldi. En hún hafði verið of stolt til þess að vilja viðurkenna það, af því hún áleit að hann bæði sín af skyldurækni en ekki ást, og hún duldi hann þess ekki heldur, að hún hefði sýnt honum þennan kulda í viðmóti, af því að hún þóttist viss um að hann ætlaði að giftast lafði Vi- vian- Og því^er mér óskiljanlegt hvernig þú ætlar að mna hana, sagði Myrtle, eins og þetta væri henni oviökomandi. , Jn> þa^ eru yandræði,” sagði hann. “Mér datt í hug að ef til vitl gætir þú hjálpað mér, en þó var það að mescu leyti yfirskín til að geta fundið þig, og nú býst eg ekki við að þú getir hjálpað mér.” Nú, maður ætti aldrei að taka af neinu,” sagði Myrtle hugsandi- Hefurðu mynd af henni?” spurði hun áhyggjufull. , “Neiv” svaraði Brian,” eg held helzt, að það se engin ljósmynd til af henni.” Myrtle stundi við, en var þó hughægra. ‘‘Það aðeins eykur vandræðin, er ekki svo?” “Eg skal sjá til hvort eg get hjálpað þér, en henm er máske ekki ant um að hún sé fundin- Þú manst víst eftir, að mér var ekki áhugamál að láta finna mig, og þið gerðuð ef til vill eins vel til hennar meö þvi að hætta leitinni.” Hann hristi höfuðið, og svo fór hann að hugsa aætlun fynr morgundaginn, og gleymdi ungfrú Hali- ford. kem snemma í fyrramálið,” sagði hann. V!ð tokum okkur langa skemtigöngu.” Á leiðinni var hann bumri að einsetja sér að segja henni hver hann væri. En hvert viltu að við förum?” Ut í Epping skóg,” sagði Myrtle fljótmælt- Ja, þangað skulum við fara,” sairtþykti hann. ar er Ijomandi fallegt, og þangað förum við þeg- ar við erum gift. ^Svo ferðumst við víða um og för- um til Itahu — ” hann þagnaði snögglega, því að hann sa aö hun varo forviða. brosa^d'°8 ^ VærUm stórrílc>” saSði hún Ja’ sa8^* Lann hikandi- “Um þessar rnundir het, eg arðvænlega atvinnu — já, eg er jafnvel að verða vel fjaður, og eg vona að við getum skrafað svona saman, að við getum komið til ítalíu á brúð- kaupsferðinni okkar, og það verður innan skamms ” Hún roðnaði nú ekki, og var alls ófeimin, en andhtið ljomaði af ást og unaði; hún hafði’aldrei imyndao sér að hún yrði svona hamingjusöm. Ja, ems fljótt og þér sýnist — ”sagði hún hisp- urslaust. Eg hefi sagt það áður, að þú ert engill,” sagði hann og kysti hana. “En Myrtie, í rauninni ert þú lullkomnasti kvenmaðurinn sem eg hefi þekt. Þú kemur ekki með neinar athugasemdir — þú talar ekki um hvað mikinn tíma það taki að fá fötin þín í stand, og þar fram eftir götunum-” “Það er ekki heldur svo mjög mikilsvert,” sagði hún en stundi þó ofurlítið, því þó honum fyndist hún fullkomin, mundi hún þó ekki hafa verið því mótfallin að eiga vel tilbúin og nettan brúðárskrúða. Eg get ekki keypt mér nýjan kjól, tekur þú þér það nærri að eg verð að vera í þessum?” “Nei, ef þér þykir ekki leiðinlegt að eg verði í þessum snjáðu fötum,” sagði hann.” Eg mundi giftast þér, jafnvel þó — ja, eg ætla ekki að segja meira -— en svo höfum við þá þeim mun meiri ferðapeninga, þegar við spörum önnur út- gjöld.” “Þvílík kona sem eg fæ,” sagði hann með á- kefð. “Annað eins, að meta Italíu meira en Brúðar- skrautið — þú ert næstum of góð, Myrtle-” nleira. j

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.