Heimskringla - 22.03.1922, Blaðsíða 3

Heimskringla - 22.03.1922, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 22. MARZ 1922 HEIMSKRINGLA. 3. BLAÐSIÐA. vi su: Wenn einer Deutsdhland kennen ’und Deutsdhcland lieben soll, Avird man i'hm Nurniberg nennen <áer elden Kunste voll. *) J>ær sem al'lir ÞjóSverjar hafa nú þrá eftir samraemi. ’Þessi löngun ! °> gagnvart Nurniberg, meÖ þessari er sterkasti hljómurinn í hugsun | og skáldskap allrar rómantísku | istefnunnar; vi8 finnum hana í f i ° grunnmúrnum aS Fichtes vold- | A ugu hugsanahöll, — hún finst í:" Faust og kemiur fram í hinum { I. snildarlegu náttúrufræSilegu hug * ibo'Sum Goethes; hún kemur heit I ASdáunin á fornri hýzkri og óljós á móti okkur í hugarór- c -menningu og hrifningin af miS-j,um Schellings og Steffens’, sem | öldunum og minningum hennar ’ 1 ' ’ 1-:'1 ~ .yfirleitt var, eða varS aS minsia kosti, eins og viS munum IbráS- sjá, eitt aSalatnSiS í allri um rómantísiku hreyfingunni; hér lokka jurtir og steina til aS tala c og vitna um einingu alheimsins; ^ IJiaS er sama löngunin, sem rekur | | fagurfræSing eins og A. W. Schle- | gel gegnum bókmentir allra landa 1 miklu, sígtldu fegurS ; iþaS er hún, sem varpar snillingnum Friedrich ibróSur hans öfganna milli; þaS ^ * var sama löngunin, sem svifti! J Wadkenroder lífinu og Hölderlin ! | vitinu, — sem var 'byrinn undir J J flöktandi skiáldflugi Tiecks, og | !bar Ntovalis eins og aS sjálfsögSu j " og þegjandí inn í þá himnesku j | eins sér j nefni eg þetta aS eins til þess aS 0g tíma lí stöSuga leit aS hinni sýna, hvernig hin rómantíska trú- rækni vex á síÖari stigum sínum út úr listakendinni. Höfundurinn aS Herzensergies- sungen hefir veF lýst því, hvernig menn leiddust frá nautn katóskra listaverka til katólskrar trúar, þar sem hann lætur sinn fornþýzka málara taka katólska trú og afsaka trúskifti sín á eftir meS þessum orSum: “Getur þú skiliS fyllilega stórkostlegt málverk log horft á þaS meS fjálgleiik án þess aS trúa ium leiS myndinni? Og hvaS er þaS annaS, sem gerzt hefir um mig, en þaS, aS skáldskapur hinn- ar guSdómlegu liistar heldur á- fram aS starfa í mér?” Þó aS margar aSrar ástæSur, hæSi pólitískar og sögulegar, hafi getaS átt þátt í þessu, hefir A. W. Schlegell samt rétt aS msela lí aS- alatriSinu, er hann segir, aS hin rómantíska katólska eigi rót sína aS rekja til une prédilectk>n d’art- iste (listræns dálætis, aSdáun- ar.) w I — 1 heimspekinni, í listaskoS- uninni og trúrækninni finnum viS greinilegust lífsmerki hinnar róm- antiísku sálar, — alstaSar finnum viS hina sömu eiIífSarlöngun, hugans óljósu og óseSjanlegu *) íEf einhver á áS þekkja Þýzkáland og elska þaS, þá munu menn nefna honum Nurnberg, sem er fuH af göfugum listaverk- mn í fegurS, sem hinir gátu aS meS erfiSismunum gert nokkra hugmynd um. g HiS tákmarkalausa, hiS leynd- j I ardómsfulla, hiS móSukenda >og ! o óljósa, hiS dula og djúpa, hiS ó- kunna og fjarlæga, skáldskapur og hljómlist, hiS fagra og gagns- Iausa, hiS barnslega, einfalda og upprunalega, — gegnurn slík og þvílík orS andar grunnhljómur hinnar rómantísku sálar. —i MeSal þessara orSa mun i A ykkur sennilega finnast eitt vanta, j t sem táknar aS vísu eitt aSalatriS- i | iS í rómantísku hreyfingunni, og f var sérstaklega miikilvægt fyrir! É tokkur, — eg á viS þrjóSrækn- 1 ina; hjá okkur hafa þessi tvö hug- tök vaxiS saman, svo aS viS töl- um jafnan um þjóSernisróman- tíkina. En lí þessu sambandi, þar sem eg hefi fyrst og fremst rætt um uppruna og rætur rómantísku stefnunnar, kemur þetta atriSi ekki svo mjög í ljós; bræSumir Schlegel, Wackenroder, Tieck og Novalis fanst þeir ekki sérlega vera borgarar í samféilagi eSa syn (Framhald á 7. síðu) i Z a v Abyggiíeg ijós og A fígjafi. Vcr ábyrgjurrst ySur varanlega og óslitna ÞJONUSTU. ér eeskjum virSúigarfyUt viSskr'ta jafnt fyrir VERK- SMIÐJUR sem HEIMILI. Tals. Main 9580. CONTRACT DEPT. UmboSsmaSur vor er reiSubúinn a8 finna ySur »8 máli og gefa ySur kostnaSaráætlun. ! = Winnipeg Electric Railway Co. A. IV. McLimont, Gen'l Manager. Auglýsið í Heimskringlu Nýjar vörubirgðir konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar. Komið og sjáið vörur. Vér erum ætíí fúsir að sýna, þó ekkert sé keypt The Empire Sash & Door Co. -------------- L i m i t e d HENRY AVE. EAST WÍNNIPEG C KOL HREINASTA og BESTA tegund KOLA bæSi til HEJMANOTKUNAR og fyrir STÓRHVSI Allur flutningur meS BIFREIÐ. Empire Coal Co. Limited TaU. N6357 — 6358 603 ELECTRIC RWY BLDG Kristjana Johnson. Skuggar og Skin Eftir Ethel Hebble. Þýdd af S. M. Long. 470 blaðsfðor af spennandi lesmáb Yerð $1.00 THE VIKING PRESS, LTD. DR. KR. J. AUSTMANN 810 Sterling Bank Bldg., Cor. Portage & Smith Phone A2737 ViStalst 4—6 og 7—9 e. h. Heimili aS 469 Simcoe St. Phone Sh. 2758 Arnl Aidertoa E. P. Qarland GARLAND & ANDERS0N MittruaiiuAR l'hone: A-2197 801 ■lectrlc Raiivray Chambcrs Þann 9. febrúar 1922 andaSist á heimili sínu aS Moun- tin, N. D., ekkjan Kristjana Jahnson, fædd 1860 í VíSinesi í SkagafjarSarsýslu. Foreldrar hennar voru þau hjónin Simon Kristjánsson ,og Þorbjörg Eiríksdóttir. Var Kristjana yngst af þremur börnum þeirra; hin voru Kristján, fæddur 1855, dáinn sama ár; GuSrún, fædd 1856. Mistu þau föSur sinn á unga aldri. Nokkru síSar giftist Þorbjörg móSir þeirra í annaS sinn Sveinbirni Jóhann-s- syni. ÁriS 1876 fluttu þau hjón vestur um háf og settust aS á Gimli í Manitoþa. Böm þeirra Þoábjargar og seinni manns hennar — hálfsystkin Kristjanar, voru fimm: Eiríkur fæddur 1865. Simon fæddur 1866. Jóhannes, fæddur 1867, Sigurlaug, fædd 1869, dáin 1894, GuSmundur fædd- ur 1872, dáinn 1876. ÁriS 1884 giftist Kristjana Gísla Jónssyni Runól's- sonar og Sigutlaugar Gísladóttir KonráSssonar sagnfræS- ings. Bjuggu þau um stutt skeiS í Winnipeg,’ en fluttu svo til Keewatin, Ontario, og dvöldu þar allmörg ár. ÁriS 1900 •misti Kristjana mann sinn, en tveimur árums íSar flutti hún meS tilstyrk frænda og vina til Mountain, N. Dak., þar sem margt af ættfólki hennar bjó, og þar dvaldi ihún til dauSa- ctags. Þau Gísli og Kristjana eignuSust 6 börn, sem öll eru á lífi; þau eru: Símon, ógiftur, aS Mountain. Sigurlaug, ógift, vinnur viS hraSritunarstörf í New York borg. Þor- ibjörg, gift Th. Thorarinsson bónda viS Amelia, Sask. Jón- ína, gift Jóni S. Sveinssyni bónda viS Svold, N. D- KonráS, ógiftur aS Mountain. IndriSi, giftur skozkri konu, býr í East Grand Forks og stundar véiasmíSi. ÞaS er líkt um Kristjönu aS segja og aSrar verka- mannakonur; lífssaga þeirra er oftast hin sama í höfuSat-- riSunum; hin sama daglega umhyggja fyrir ibúi og börn- um meS öllum þeim margbreittu störfum ér þar aS lúta. Og svo þegar þar viS bætist fráfall beimilisföSursins og ekkj- an stendur eftir meS hóp af hálfþroskuSum börnum, litlum .efnum og biluS aS Keilsu og kröftum verSur saga h-nnar raunasaga aS meiru eSa minna leyti. Þetta er í fáum orS- ,um saga hinnar látnu konu. Geta má nærri aS mörg stund- in hefir veriS döpurleg og margur hjallinn erfiSur undir ,fæti, en líka margir sólskinslblettirnir og mörg iblómabrekk- an á leiSinni, þar sem eru í fylgd elskuleg börn og um- ihyggjusöm móSir, og víSa aS mæta ræktarsömum frænd- um og vandamönnum, auk velviljaSra vina og kunningja. Kristjana var góS kona og ástrík móSir, vönduS og dagfars- prúS, unni af alhug öllu fögru og góSu. Hún var mjög söngelsk og gat tekiS þátt í skemtunum. LundgóS var hún og glaSsinna aS upplagi, en stilt og hæglát í framgöngu ■og bar raunir lífsins meS rósemd og þolinmæSi. Fullan þriSjung æfi sinnar átti hún viS mikla vanheilsu aS búa og bar hún hana vel, enda þótt aS lífsgleSin dapraSist eftir því, sem árih liSu. En þrátt fyrir alt var hin móSurlega ást og umhyggjusemi hennar fyrir börnunum hin sama fram til síSustu stundar. Hún átti góS börn, og þau líka góSa móS- ur. Þau mistu mikiS, enda syrgja þau sárt, og munii æfin- llega minnast hennar meS elsku og þakklátssemi. Allir vin- ix og vandamenn hugsa til hennar meS hlýjum tilfinningum. JarSarför Kristjönu sáluSu fór fram þann 14. febrúar frá kirkjunni á Mountain og flutti séra Páll Sigurgsson fagra og hjartnæma líkræSu. Voru öll börn hennar og tengdabörn þar viSstödd, tiema Sigurlaug, sem býr í fjarlægS og gat eigi komiS. Einn- ig gat ekki GuSrún eSa Mrs. Svein Sveinsson, eina systir- in, veriS viSstödd vegna laeleika. BlessuS sé minning hinnar framliSnu konu. VINUR. BlaSiS NorSurland er beSiS aS geta um dánarfregn þessa. ÞAKKLÆTISORÐ 1 sambandi viS framan skráSa dánarfregn vottum viS undirrituS vort alúSarfylsta þakklæti öllum þeim, sem meS hjálp og hluttekningu tóku þátt í hinu síSasta atriSi akkar elskuSu látnu móSur Kristjönu Johnson. Sérstak-- lega má þar til nefna Miss Kristínu Þorfinnsson sem var yfír .hinni sjúku fullar tvær vikur. Einnig þau hjónin Svein Sveins son og konu hans GuSrúnu móSursystir okkar. Ennfremur Mr. Mrs. J. J. Myers sem öll veittu alla þá hjálp og aSstoS sem unt var til aS létta síSustu byrSi hinnar deyjandi konu. Ásamt fjölda mörgum öSrum sem of langt yrSi upp aS telja. HáfiS öll hjartans þökk, ,góSu menn og konur. Börn og tengdabörn hinnar látnu. Dr. A. Blöndal 818 SOMERSET BLDG. Talsími A.4927 Stunidar sérstaklega kvensjúk,- dóma og barna-sjúkdóma. AS hitta kl. 10—12 'f.h. og 3—5 e.h. HeimHi: Ste. .10 Vingolf Apts. Horninu á Agnes og Ellice- Sími Sher. 7673 RES. ’PHONE: F. R. 8756 Dr. GE0. H. CARUSLE Stundar Elnsöigu Eyraa, AufF N.f og Kverka-sjúkdóma ROOM 71« STERLINO BJLtiíT Vkn..i A2M1 Dr. M. B. Halldorson 401 ROYD BUILDING Tnl*.: A 3074. Cor. Port. og Edm. Stundar einvör'Cungiu berklasýkl og aBra lungnasjúkdóma. E3r aTJ finna á skrifstofu fiinni kl. 11 til 12 f.m. og kl. 2 til 4 m.—Heimill a« 46 Alloway Ave. TtUlmli AS889 Ðr.J’ Q. Snidal TA.VNLCEKNIR 014 Semeraet Bleck Portage Ave. WXNNIPEO Dr. T. R. Whaiey Phort• A 9021 Serfrœðingar í endaþarrns- sjúkdómum. VerkiÖ gert undir ”Local Anestheaia“ Skri/st. 218 Curry Bldg. á móti Pósthiisinu. Viðtalstímar p—i2 og 2—j og eftir umtali. Dr. J. StefánssoB «00 Sterllng Bink Illdgr. Homi Portage og Smith Stundar elngöngu augna, eyrna, nef og kverka-Bjúkdáma. A« hltta frá kl. 10 tll 12 f.h. og kl. 2 ttl (. •.!». Pkoaei A8S21 627 McMlllan Ave. Wlanlpek RALPH A. COOPER Registered Optometrist and Optician 762 Mulvey Ave., Fort Rouge> WINNIPEG. Talsími F.R. 3876 Óvanalega nákvæm augnaskoSun, og gleraugu fyrir minna verS «n vanalega gerist. 0. P. SIGURÐSS0N, kíæðskeri 662 Notre Dame Ave. (viS horniS á Sherbrooke St. Fataefni af beztu tegund og úr miklu aS velja, KomiS inn og skoSiS. Alt verk vort ábyrgst aS vera vel af hendi leyst. Suits made to order. Breytingar og vitigertiir á fötum meö mjög rýmilegu veröi Talíími: A 3521 Dr. J. Olson Tannlæknir 602 Sterling Bank Bldg. Portagi Ave. and Sminh St. Winnipeg A. S. BARDAL eelur ltkktstur og annast um At- farlr. Allur útJúnaSur sá bestl. Ennfremur eelur bann allskonar mlnnlsvarba o* legstelna. : 218 ðHERBROOKE BT. Phonei N6607 WINNIPBG TH. JOHNSON, Ormakari og GullsmiSur Selur giftlngaleyfisbréf. Bérstakt athygll vettt pöntunun og viögjöröum útan af landl. 248 Main St. Pkjnei A4637 J. J. Swanson H. G. Henrickson J. J. SWANS0N & C0. FASTEIQNASALAR OG « ^ peninaa miölar. Talefml A6349 808 ParU Uulldlug Wlnnlpef W. J. LINDAL & CO. W. J. Lindal J. H. Lindal B. Stefánsson lslenzkir lögfræSingar 1207 Union Trust Building, Wpg. Talsími A4963 Þeir hafa einnig skrifstofur aS Lundar, Riverton og Gimli og eru þar aS hitta á eftirfylgjandi tím- um: Lundar á hverjum miSvikudegi, Riverton, fyrsta og þriSja hvern þriSjudag í hverjum mánuSi. Gimli, fyTsta og þriSjahvem miS- vikudag í hverjum mánuSi. Phone A8677 639 Notre DanM JENKINS & CO. The Family Shoe Store D. Macphail, Mgr. Winnipeg ARNI G. EGGERTSON íslenzkur lögfræSingur. I félagi viS McDonald & Nicol, hefir heimild til þess aS flytja mál bæSi í Manitoba og Sask- atchewan, Skrifstofa: Wynyard, Sask. UNIQUE SHOE REPAIRING HiS óviÖjafnanlegasta, bezta og ódýrasta skóviSgerSarverkstæSi í borginni. A. JOHNSON 660 Notre Dame eigandi Y. M. C. A. Barber Shop Vér óakum eftir viSskiftum ySar og ábyrgjumst gott verit og full- komnasta hreinlætí. KomiS einu sinni og þér munuS koma aftur. F. TEMPLE Y.M.C.A. Bldg., — Vaughan St C0X FUEL C0AL and W00D Corner Sargent and Alverstone Tamrac Pine Poþlar Call or phone for prices. Phone: A 4031 0RIENTAL H0TEL Eina al-íslenzka hótelið í bæn- um. Beint á móti Royal Alexandra hóteJinu. Bezti staðurinn fyrir landa sem með lestunum koma og fara, að gista á- RáSsmaður: Th. Bjarnason.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.